Fleiri fréttir

Sturridge: Mikilvægt að komast í annað andrúmsloft

Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dvelur nú í Bandaríkjunum þar sem hann er í stöðugri meðhöndlun. Sturridge glímir við meiðsli og segir að breytt andrúmsloft sé mikilvægt í leið sinni inn á völlinn á nýjan leik.

Van Gaal: Tímabilið vonbrigði hjá Di Maria

Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segir að tímabilið hjá Angel di Maria séu mikil vonbrigði; vonbrigði fyrir sig og eiinnig fyrir Argentínumanninn sjálfan.

Nýtt andrúmsloft í íslenskum fótbolta

Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, segir að það hafi líklega aldrei verið eins mikil pressa á stærstu liðunum fyrir komandi tímabil og að það sé að skapast nýtt andrúmsloft í íslenskum fótbolta.

Ronaldo með 29. þrennuna í sigri Real

Real Madrid vann Sevilla í fimm marka leik í spænska boltanum í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu fyrir Madrídinga sem minnkuðu forskot Barcelona á toppnum.

Juventus ítalskur meistari

Juventus varð í dag ítalskur meistari eftir sigur 1-0 á Sampdoria, en þetta var 24. sigur Juventus í 34 leikjum á tímabilinu.

Enn heldur Guðbjörg hreinu

Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt enn og aftur hreinu í dag þegar hún stóð í marki Lilleström sem bar sigurorð af Avaldsnes, 1-0, í Íslendingarslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Montero og Ki sáu um Stoke

Swansea vann 2-0 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jefferson Montero og Sung-Yeung Ki voru á skotskónum.

Gerrard úr skúrk í hetju | Sjáðu mörkin

Steven Gerrard tryggði Liverpool sigur á QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Gerrard með skalla á 88. mínútu, en skömmu áður hafði hann klúðrað vítaspyrnu.

Brentford og Ipswich í umspilið á markatölu

Allir fjórir Íslendingarnir í ensku B-deildinni í knattspyrnu voru í byrjunarliði sinna liða í lokaumferð deildarinnar. Allir nema Eiður Smári Guðjohnsen spiluðu allan leikinn.

Eiginkona Rio látin

Rebecca Ellison, eiginkona Rio Ferdinand, er látin, en það var Rio sjálfur sem greindi frá þessi í yfirlýsingu. Rebecca hafði barist við krabbamein.

Ásmundur: Félagið afar ósátt við vinnubrögð KSÍ

Ásmundur Arnarsson segir að það hafi verið vilji þjálfara og leikmanna Fylkis að spila gegn Breiðabliki á morgun. Að fresta leiknum til fimmtudags hafi verið millilending sem enginn sé í raun fyllilega sáttur við.

Sjá næstu 50 fréttir