Fleiri fréttir Sturridge: Mikilvægt að komast í annað andrúmsloft Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dvelur nú í Bandaríkjunum þar sem hann er í stöðugri meðhöndlun. Sturridge glímir við meiðsli og segir að breytt andrúmsloft sé mikilvægt í leið sinni inn á völlinn á nýjan leik. 3.5.2015 06:00 City styrkir stöðu sína með sigri Sergio Agüero kom Manchester City upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Tottenham. 3.5.2015 00:01 Sjáðu markaveisluna hjá Barcelona Barcelona bauð til sýningar í spænsku knattspyrnunni í dag. Smelltu á fréttina til að sjá mörkin. 2.5.2015 23:00 Van Gaal: Tímabilið vonbrigði hjá Di Maria Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segir að tímabilið hjá Angel di Maria séu mikil vonbrigði; vonbrigði fyrir sig og eiinnig fyrir Argentínumanninn sjálfan. 2.5.2015 22:15 Nýtt andrúmsloft í íslenskum fótbolta Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, segir að það hafi líklega aldrei verið eins mikil pressa á stærstu liðunum fyrir komandi tímabil og að það sé að skapast nýtt andrúmsloft í íslenskum fótbolta. 2.5.2015 21:30 Ronaldo með 29. þrennuna í sigri Real Real Madrid vann Sevilla í fimm marka leik í spænska boltanum í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu fyrir Madrídinga sem minnkuðu forskot Barcelona á toppnum. 2.5.2015 19:45 Þriðja tap United í röð | Sjáðu sigurmark WBA Það gengur illa hjá United þessa daganna í ensku úrvalsdeildinni, en í dag töpuðu þeir fyrir Tony Pulis og lærisveinum í West Bromwich Albion. 2.5.2015 18:15 Juventus ítalskur meistari Juventus varð í dag ítalskur meistari eftir sigur 1-0 á Sampdoria, en þetta var 24. sigur Juventus í 34 leikjum á tímabilinu. 2.5.2015 17:50 Enn heldur Guðbjörg hreinu Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt enn og aftur hreinu í dag þegar hún stóð í marki Lilleström sem bar sigurorð af Avaldsnes, 1-0, í Íslendingarslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 2.5.2015 16:58 Slátrun Barcelona sendi Cordoba niður um deild Barcelona rúllaði yfir botnlið Cordoba í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 8-0 sigur Börsunga. Staðan var 3-0 í hálfleik. 2.5.2015 16:07 VIlla og Sunderland með mikilvæga sigra í botnbaráttunni Aston Villa, Sunderland og West Ham unnu öll góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigrar Sunderland og Villa mikilvægir í botnbaráttunni. 2.5.2015 16:03 Montero og Ki sáu um Stoke Swansea vann 2-0 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jefferson Montero og Sung-Yeung Ki voru á skotskónum. 2.5.2015 15:45 Gerrard úr skúrk í hetju | Sjáðu mörkin Steven Gerrard tryggði Liverpool sigur á QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Gerrard með skalla á 88. mínútu, en skömmu áður hafði hann klúðrað vítaspyrnu. 2.5.2015 15:45 Carver sakar Williamson um viljandi rautt spjald John Carver, stjóri Newcastle, sakar Ian Williamson, varnarmann liðsins, um að hafa látið reka sig útaf vísvitandi í leik liðsins gegn Leicester í dag. 2.5.2015 15:09 Glódís Perla hélt hreinu í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í sigri Eskilstuna United á Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-0. 2.5.2015 14:53 Katrín tryggði Klepp sigur á silfurliðinu síðan í fyrra Katrín Ásbjörnsdóttir tryggði Klepp sigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. 2.5.2015 14:02 Viðar lagði upp sigurmark Sainty Viðar Örn Kjartansson lagði upp sigurmark Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 2.5.2015 13:40 Í beinni: Cordoba - Barcelona | Í heimsókn hjá botnliðinu Barcelona getur aukið forystu sína á toppnum á Spáni í fimm stig. 2.5.2015 13:30 Áttunda tap Newcastle í röð | Sjáðu mörkin Áttunda tap Newcastle í röð og þeir eru í bullandi vandræðum. Búnir að sogast í botnbaráttuna, en allt á uppleið hjá nýliðum Leicester. 2.5.2015 13:30 Brentford og Ipswich í umspilið á markatölu Allir fjórir Íslendingarnir í ensku B-deildinni í knattspyrnu voru í byrjunarliði sinna liða í lokaumferð deildarinnar. Allir nema Eiður Smári Guðjohnsen spiluðu allan leikinn. 2.5.2015 13:16 Eiginkona Rio látin Rebecca Ellison, eiginkona Rio Ferdinand, er látin, en það var Rio sjálfur sem greindi frá þessi í yfirlýsingu. Rebecca hafði barist við krabbamein. 2.5.2015 11:30 Niðurstaða toppbaráttunnar: Titillinn fer í Hafnarfjörðinn Fréttablaðið og Vísir spá FH Íslandsmeistaratitlinum. Hafnarfjarðarliðið er titlalaust síðustu tvö árin og miklu hefur verið til tjaldað til að endurheimta titilinn. 2.5.2015 10:00 Davíð Þór: Mín heitasta ósk er að Bjarni sýni hvers hann er megnugur Fyrirliði FH ætlar að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn, en hann spilar í fyrsta sinn með bróður sínum í liði í sumar. 2.5.2015 09:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: FH verður Íslandsmeistari Tveggja ára bið FH eftir sjöunda Íslandsmeistaratitlinum lýkur í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. 2.5.2015 09:00 Ásmundur: Félagið afar ósátt við vinnubrögð KSÍ Ásmundur Arnarsson segir að það hafi verið vilji þjálfara og leikmanna Fylkis að spila gegn Breiðabliki á morgun. Að fresta leiknum til fimmtudags hafi verið millilending sem enginn sé í raun fyllilega sáttur við. 2.5.2015 07:00 Enn óvissa um hvort Beckham geti stofnað nýtt lið í Bandaríkjunum Framkvæmdastjóri MLS-deildarinnar vill ekki taka inn nýtt lið nema allt sé klárt. 1.5.2015 21:45 Alfreð kom Sociedad á bragðið gegn Levante Alfreð Finnbogason skoraði eitt marka Real Sociedad í 3-0 sigri liðsins á Levante á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 1.5.2015 20:49 Rio: Okkur Terry kemur ekki saman lengur en ég virði hann sem fótboltamann John Terry beitti bróður Rio Ferdinand kynþáttaníði en miðvörðurinn virðir kollega sinn sem leikmann. 1.5.2015 20:30 Van Gaal: Rútuferðir munu hjálpa okkur Manchester United ætlar aftur til Bandaríkjanna í æfingaferð en hún verður þægilegri og betri í sumar. 1.5.2015 19:45 Guardiola: Betra fyrir Kehl að halda bara kjafti Spánverjanum fannst ekkert fyndið þegar leikmaður Dortmund gerði grín að slakri vítanýtingu Bayern í bikarleik liðanna í vikunni. 1.5.2015 19:00 Kári og félagar áfrýja ekki stigatapinu Þrjú stig voru tekin af Rotherham í ensku B-deildinni fyrir að nota ólöglegan leikmann. 1.5.2015 18:15 Enrique: Suárez hefur verið stilltur hjá Barcelona Úrúgvæinn byrjaði í banni og var lengi í gang en hefur verið frábær síðustu mánuði. 1.5.2015 17:30 Erlendur: Dómaraspreyið ýrist ekki neitt Aukaspyrnuúðinn frægi verður notaður í Pepsi-deildinni í sumar. 1.5.2015 16:00 Ásmundur: Þeir eru kræfir í Pepsi-mörkunum „Ég hef mjög sterka skoðun á því sem Hjörvar sagði. Ég veit bara ekki hvort hún sé prenthæf.“ 1.5.2015 15:30 Rio ber virðingu fyrir afrekum Terry Fyrrum landsliðsfélagarnir hafa ekki talast við síðan að Terry var sakaður um kynþáttaníð gagnvart bróður Rio Ferdinand. 1.5.2015 14:45 Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Fjölnir á heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Völlurinn ekki upp á sitt besta, segir formaður knattspyrnudeildar. 1.5.2015 14:00 Rooney spilar þrátt fyrir meiðsli Louis van Gaal segir að Wayne Rooney verði með Manchester United gegn West Brom á morgun. 1.5.2015 13:39 Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. 1.5.2015 12:08 Wenger: Vanvirðing hjá Mourinho Arsene Wenger kveikir aftur í erjunum sínum við Jose Mourinho, stjóra Chelsea. 1.5.2015 11:30 Skúli Jón: Maður fær eitthvað auka með KR geninu Varnarmaðurinn öflugi sneri heim úr atvinnumennsku og ætlar að vinna Íslandsmeistaratitilinn með KR. 1.5.2015 09:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR hafnar í 2. sæti KR-ingar berjast við FH um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni í sumar. 1.5.2015 09:00 Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1.5.2015 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sturridge: Mikilvægt að komast í annað andrúmsloft Daniel Sturridge, framherji Liverpool, dvelur nú í Bandaríkjunum þar sem hann er í stöðugri meðhöndlun. Sturridge glímir við meiðsli og segir að breytt andrúmsloft sé mikilvægt í leið sinni inn á völlinn á nýjan leik. 3.5.2015 06:00
City styrkir stöðu sína með sigri Sergio Agüero kom Manchester City upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Tottenham. 3.5.2015 00:01
Sjáðu markaveisluna hjá Barcelona Barcelona bauð til sýningar í spænsku knattspyrnunni í dag. Smelltu á fréttina til að sjá mörkin. 2.5.2015 23:00
Van Gaal: Tímabilið vonbrigði hjá Di Maria Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segir að tímabilið hjá Angel di Maria séu mikil vonbrigði; vonbrigði fyrir sig og eiinnig fyrir Argentínumanninn sjálfan. 2.5.2015 22:15
Nýtt andrúmsloft í íslenskum fótbolta Arnar Gunnlaugsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, segir að það hafi líklega aldrei verið eins mikil pressa á stærstu liðunum fyrir komandi tímabil og að það sé að skapast nýtt andrúmsloft í íslenskum fótbolta. 2.5.2015 21:30
Ronaldo með 29. þrennuna í sigri Real Real Madrid vann Sevilla í fimm marka leik í spænska boltanum í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu fyrir Madrídinga sem minnkuðu forskot Barcelona á toppnum. 2.5.2015 19:45
Þriðja tap United í röð | Sjáðu sigurmark WBA Það gengur illa hjá United þessa daganna í ensku úrvalsdeildinni, en í dag töpuðu þeir fyrir Tony Pulis og lærisveinum í West Bromwich Albion. 2.5.2015 18:15
Juventus ítalskur meistari Juventus varð í dag ítalskur meistari eftir sigur 1-0 á Sampdoria, en þetta var 24. sigur Juventus í 34 leikjum á tímabilinu. 2.5.2015 17:50
Enn heldur Guðbjörg hreinu Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt enn og aftur hreinu í dag þegar hún stóð í marki Lilleström sem bar sigurorð af Avaldsnes, 1-0, í Íslendingarslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 2.5.2015 16:58
Slátrun Barcelona sendi Cordoba niður um deild Barcelona rúllaði yfir botnlið Cordoba í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 8-0 sigur Börsunga. Staðan var 3-0 í hálfleik. 2.5.2015 16:07
VIlla og Sunderland með mikilvæga sigra í botnbaráttunni Aston Villa, Sunderland og West Ham unnu öll góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigrar Sunderland og Villa mikilvægir í botnbaráttunni. 2.5.2015 16:03
Montero og Ki sáu um Stoke Swansea vann 2-0 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jefferson Montero og Sung-Yeung Ki voru á skotskónum. 2.5.2015 15:45
Gerrard úr skúrk í hetju | Sjáðu mörkin Steven Gerrard tryggði Liverpool sigur á QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Gerrard með skalla á 88. mínútu, en skömmu áður hafði hann klúðrað vítaspyrnu. 2.5.2015 15:45
Carver sakar Williamson um viljandi rautt spjald John Carver, stjóri Newcastle, sakar Ian Williamson, varnarmann liðsins, um að hafa látið reka sig útaf vísvitandi í leik liðsins gegn Leicester í dag. 2.5.2015 15:09
Glódís Perla hélt hreinu í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í sigri Eskilstuna United á Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-0. 2.5.2015 14:53
Katrín tryggði Klepp sigur á silfurliðinu síðan í fyrra Katrín Ásbjörnsdóttir tryggði Klepp sigur á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. 2.5.2015 14:02
Viðar lagði upp sigurmark Sainty Viðar Örn Kjartansson lagði upp sigurmark Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 2.5.2015 13:40
Í beinni: Cordoba - Barcelona | Í heimsókn hjá botnliðinu Barcelona getur aukið forystu sína á toppnum á Spáni í fimm stig. 2.5.2015 13:30
Áttunda tap Newcastle í röð | Sjáðu mörkin Áttunda tap Newcastle í röð og þeir eru í bullandi vandræðum. Búnir að sogast í botnbaráttuna, en allt á uppleið hjá nýliðum Leicester. 2.5.2015 13:30
Brentford og Ipswich í umspilið á markatölu Allir fjórir Íslendingarnir í ensku B-deildinni í knattspyrnu voru í byrjunarliði sinna liða í lokaumferð deildarinnar. Allir nema Eiður Smári Guðjohnsen spiluðu allan leikinn. 2.5.2015 13:16
Eiginkona Rio látin Rebecca Ellison, eiginkona Rio Ferdinand, er látin, en það var Rio sjálfur sem greindi frá þessi í yfirlýsingu. Rebecca hafði barist við krabbamein. 2.5.2015 11:30
Niðurstaða toppbaráttunnar: Titillinn fer í Hafnarfjörðinn Fréttablaðið og Vísir spá FH Íslandsmeistaratitlinum. Hafnarfjarðarliðið er titlalaust síðustu tvö árin og miklu hefur verið til tjaldað til að endurheimta titilinn. 2.5.2015 10:00
Davíð Þór: Mín heitasta ósk er að Bjarni sýni hvers hann er megnugur Fyrirliði FH ætlar að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn, en hann spilar í fyrsta sinn með bróður sínum í liði í sumar. 2.5.2015 09:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: FH verður Íslandsmeistari Tveggja ára bið FH eftir sjöunda Íslandsmeistaratitlinum lýkur í haust samkvæmt spá Fréttablaðsins og Vísis. 2.5.2015 09:00
Ásmundur: Félagið afar ósátt við vinnubrögð KSÍ Ásmundur Arnarsson segir að það hafi verið vilji þjálfara og leikmanna Fylkis að spila gegn Breiðabliki á morgun. Að fresta leiknum til fimmtudags hafi verið millilending sem enginn sé í raun fyllilega sáttur við. 2.5.2015 07:00
Enn óvissa um hvort Beckham geti stofnað nýtt lið í Bandaríkjunum Framkvæmdastjóri MLS-deildarinnar vill ekki taka inn nýtt lið nema allt sé klárt. 1.5.2015 21:45
Alfreð kom Sociedad á bragðið gegn Levante Alfreð Finnbogason skoraði eitt marka Real Sociedad í 3-0 sigri liðsins á Levante á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 1.5.2015 20:49
Rio: Okkur Terry kemur ekki saman lengur en ég virði hann sem fótboltamann John Terry beitti bróður Rio Ferdinand kynþáttaníði en miðvörðurinn virðir kollega sinn sem leikmann. 1.5.2015 20:30
Van Gaal: Rútuferðir munu hjálpa okkur Manchester United ætlar aftur til Bandaríkjanna í æfingaferð en hún verður þægilegri og betri í sumar. 1.5.2015 19:45
Guardiola: Betra fyrir Kehl að halda bara kjafti Spánverjanum fannst ekkert fyndið þegar leikmaður Dortmund gerði grín að slakri vítanýtingu Bayern í bikarleik liðanna í vikunni. 1.5.2015 19:00
Kári og félagar áfrýja ekki stigatapinu Þrjú stig voru tekin af Rotherham í ensku B-deildinni fyrir að nota ólöglegan leikmann. 1.5.2015 18:15
Enrique: Suárez hefur verið stilltur hjá Barcelona Úrúgvæinn byrjaði í banni og var lengi í gang en hefur verið frábær síðustu mánuði. 1.5.2015 17:30
Erlendur: Dómaraspreyið ýrist ekki neitt Aukaspyrnuúðinn frægi verður notaður í Pepsi-deildinni í sumar. 1.5.2015 16:00
Ásmundur: Þeir eru kræfir í Pepsi-mörkunum „Ég hef mjög sterka skoðun á því sem Hjörvar sagði. Ég veit bara ekki hvort hún sé prenthæf.“ 1.5.2015 15:30
Rio ber virðingu fyrir afrekum Terry Fyrrum landsliðsfélagarnir hafa ekki talast við síðan að Terry var sakaður um kynþáttaníð gagnvart bróður Rio Ferdinand. 1.5.2015 14:45
Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Fjölnir á heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Völlurinn ekki upp á sitt besta, segir formaður knattspyrnudeildar. 1.5.2015 14:00
Rooney spilar þrátt fyrir meiðsli Louis van Gaal segir að Wayne Rooney verði með Manchester United gegn West Brom á morgun. 1.5.2015 13:39
Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. 1.5.2015 12:08
Wenger: Vanvirðing hjá Mourinho Arsene Wenger kveikir aftur í erjunum sínum við Jose Mourinho, stjóra Chelsea. 1.5.2015 11:30
Skúli Jón: Maður fær eitthvað auka með KR geninu Varnarmaðurinn öflugi sneri heim úr atvinnumennsku og ætlar að vinna Íslandsmeistaratitilinn með KR. 1.5.2015 09:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR hafnar í 2. sæti KR-ingar berjast við FH um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni í sumar. 1.5.2015 09:00
Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1.5.2015 08:00