Fleiri fréttir

Gregory Mertens látinn

Belgíski knattspyrnumaðurinn Gregory Mertens er allur en Lokeren tilkynnti um lát hans á twitter-síðu Lokeren í dag.

Terry orðinn markahæsti varnarmaðurinn

John Terry, fyrirliði Chelsea, skoraði mikilvægt mark fyrir Chelsea í kvöld þegar liðið steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum með 3-1 útisigri á Leicester.

Alfreð sat allan tímann á bekknum

Alfreð Finnbogason kom ekkert við sögu í kvöld þegar lið hans Real Sociedad gerði 1-1 jafntefli við Athletic Bilbao á útivelli í slag Baska-liðanna en Sociedad-menn jöfnuðu metin í seinni hálfleik þrátt fyrir að vera manni færri.

Brendan Rodgers: Ekkert drápseðli á síðasta þriðjungnum

Liverpool tapaði í kvöld 1-0 á útivelli á móti Hull í ensku úrvalsdeildinni og er því áfram sjö stigum frá Meistaradeildarsæti. Liðið skoraði ekki í öðrum leiknum í röð og það er ljóst að sóknarleikur liðsins er ekki að ganga upp.

FH spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár

FH-ingum er spáð sigri í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en úrslitin úr spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var kynnt á kynningarfundi Pepsi-deildar karla í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í dag.

Sjá næstu 50 fréttir