Fleiri fréttir

Rikki trylltist þegar Ipswich jafnaði gegn Norwich

Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, lýsti jafntefli Ipswich og Norwich í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Real missteig sig gegn Valencia

Real Madrid gerði 2-2 jafntefli við Valencia í spænsku úrvalsdeildinni á knattspyrnu og varð því af mjög mikilvægum stigum í toppbaráttunni.

Van Gaal: Skref í rétta átt

Louis van Gaal, stjóri Manchester United, segist vera gífurlega ánægður með baráttuanda sinna manna í 2-1 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Ólafur Ingi á skotskónum í tapi

Ólafur Ingi Skúlason var á skotskónum fyrir Zulte-Waregem sem tapaði gegn FH-bönunum í Genk í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 3-2.

Barcelona skrefi nær titlinum

Barcelona er með fimm stiga forystu þegar tveir leikir eru eftir, en Real Madrid á þó leik til góða.

Burnley fallið

Burnley er fallið úr ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir sigur á Hull í dag. Danny Ings skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik.

Fellaini felldi tár þegar Moyes var rekinn

Marouane Fellaini, miðjumaðurinn hárprúði hjá Manchester United, segir að hann hafi grátið þegar David Moyes var rekinn frá United á síðustu leiktíð.

Jafnt hjá Ipswich og Norwich

Ipswich og Norwich gerðu 1-1 jafntefli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leikið var í Ipswich.

Miðvörður Middlesbrough hetjan í uppbótartíma

Varamaðurinn Fernando Amorebieta tryggði Middlesbrough 2-1 útisigur á Brentford í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en leikurinn fór fram á heimavelli Brentford.

Cavani og Zlatan í stuði með PSG í kvöld

Edinson Cavani og Zlatan Ibrahimovic voru allt í öllu þegar Paris Saint-Germain styrkti stöðu sína á toppi frönsku deildarinnar með 6-0 stórsigri á Guingamp.

Sara Björk og Marta með mörk Rosengård

Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Rosengård í 2-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir