Fleiri fréttir

Fullkomin stigatafla í finnska fótboltanum

Það er komin upp skemmtileg staða í finnsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir leiki sunnudagsins en þá fór fram heil umferð í Veikkausliiga eins og hún heitir upp á finnska tungu.

Parlour: Sánchez eini sem kæmist í 2003-04 liðið

Ray Parlour, fyrrverandi leikmaður Arsenal, segir að Alexis Sánchez sé eini í leikmannahópi liðsins í dag sem kæmist í lið Arsenal sem fór taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina tímabilið 2003-04.

Leitaði ráða hjá Ara Frey Skúlasyni

Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik með KR í Pepsi-deildinni en hann var ekki að spila með Íslendingum í fyrsta sinn á mánudagskvöldið.

Nýtum frídagana til að skoða landið

Daninn Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik fyrir KR í Pepsi-deildinni. Fékk fá tækifæri hjá OB og var spenntur fyrir að koma til Íslands. Veiktist tveimur dögum fyrir leikinn gegn FH og gat ekki klárað hann.

Markatalan er 23-0 í síðustu sex leikjum Börsunga

Barcelona-liðið hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum sínum og í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Bayern München í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.

Enginn fótbolti á Spáni eftir 16. maí

Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að flauta tímabilið af 16. maí næstkomandi en sambandið er mjög ósátt við að þeirra mati yfirgang spænskra stjórnvalda.

Íslandsmeistararnir bæta við sig

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar hafa gengið frá samningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar.

Fjölmiðlamenn handteknir í Katar

Þýskt sjónvarpsfólk sem vann að gerð heimildarmyndar um aðstæður verkamanna sem byggja leikvangana fyrir HM 2022 voru handteknir.

Ramos: Ég spilaði illa

Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi.

Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég

Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Sturridge fór í aðgerð

Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, spilar ekki meira á tímabilinu eftir að hann lagðist undir hnífinn í Bandaríkjunum í dag.

Umboðsmaður Kára í fangelsi vegna morðs

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason var í viðtali við Hjört Hjartason í Akraborginni á X-inu í kvöld en þar fór hann yfir tímabilið með Rotherham United í ensku b-deildinni í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir