Fleiri fréttir Sölvi Geir: Svekktur ef ég verð ekki valinn Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kasakstan í lok mánaðarins í mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Sölvi Geir Ottesen hefur verið fastamaður í landsliðshópnum í mörg ár og Viðar Örn Kjartansson komið inn á síðustu mánuðum eftir að hann fór að blómstra í Noregi. 11.3.2015 09:00 Bálreiður Ronaldo: Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið Cristiano Ronaldo var hundfúll eftir tap Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þrátt fyrir að skora tvö mörk. 11.3.2015 08:30 Sölvi: Veit ekkert hvað er að gerast fyrr en túlkurinn mætir Sölvi Geir Ottesen spilaði sinn fyrsta leik með Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi. Hann segist sjaldan hafa verið betri og ætlar að klára tveggja ára samning hjá liðinu. Líður vel í bakinu og hefur verið meiðslalaus. 11.3.2015 07:00 Sara Björk: Þær eru allar eins og Guðný Sara Björk Gunnarsdóttir, var fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins sem náði jafntefli á móti Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í gær. 10.3.2015 22:15 Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10.3.2015 21:47 Fæddur í Liverpool, spilaði með Blackburn og er nú á leið í Skallagrím Skallagrímsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að liðið sé búið að fá liðstyrk frá Liverpool fyrir keppnina í 4. deild karla í fótbolta í sumar. 10.3.2015 19:08 PSG spilar með sorgarbönd á móti Chelsea Leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain munu spila með sorgarbönd í seinni leiknum á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin mætast á Brúnni í London á morgun. 10.3.2015 18:53 Stelpurnar okkar spila við heimsmeistarana í hádeginu á morgun Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar lokaleik sinn á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Japan í leiknum um níunda sætið. 10.3.2015 18:19 Yfirgaf lið Arons og Daníels og fór í ensku úrvalsdeildina Aron Elís Þrándarson og Daníel Leó Grétarsson munu ekki spila með Fredrik Ulvestad á sínu fyrsta ári í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta því norski miðjumaðurinn er kominn í ensku úrvalsdeildina. 10.3.2015 18:15 Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10.3.2015 17:10 Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10.3.2015 17:09 Skoraði svipað mark og John Barnes á Maracana fyrir 21 ári | Myndband Framherji enska kvennalandsliðsins fíflaði fimm leikmenn Hollands og skoraði glæsilegt mark. 10.3.2015 16:45 Toure vill koma til Inter Roberto Mancini, þjálfari Inter, hefur gefið í skyn að Yaya Toure hafi áhuga á því að fara úr enska boltanum yfir í þann ítalska. 10.3.2015 16:00 Leikmenn PSG fá 38 milljón króna bónus ef liðið klárar Chelsea Leikmenn franska liðsins PSG geta heldur betur aukið tekjur sínar með góðum árangri í Meistaradeildinni. 10.3.2015 14:00 Fer Di María bara í eins leiks bann þrátt fyrir að toga í treyju dómarans? Fékk tvö gul spjöld en ekki beint rautt og oftast stendur það sem dómarinn ákveður á vellinum. 10.3.2015 13:00 Mark og stoðsending Kristins telur ekki | Ólöglegur og ÍBV vinnur 3-0 Breiðablik vann ÍBV í Lengjubikarnum, 2-0, en ÍBV verður dæmdur 3-0 sigur. 10.3.2015 12:30 Þjálfari Bandaríkjanna tók gagnrýni Freys eftir leik illa Freyr Alexandersson sagðist ekki skilja hvers vegna Bandaríkin spörkuðu bara langt fram. 10.3.2015 12:00 „Greyið Falcao hlýtur að hugsa: Hvað er ég að gera hérna?“ Jamie Redknapp sendir Louis van Gaal pillu fyrir að setja ekki framherjann inn á í bikarleiknum gegn Arsenal. 10.3.2015 11:15 Keane: Varnarleikur Valencia og Blind til háborinnar skammar | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Manchester United gagnrýndi varnarleik liðsins harðlega. 10.3.2015 08:00 Jóhannes: Við teljum þetta vera mikinn feng ÍBV skrifaði í gær undir tveggja ára samning við 27 ára gamlan hollenskan miðjumann sem lofar góðu. 10.3.2015 06:30 Van Gaal: Við töpuðum þessum leik sjálfir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vinnur ekki titil á sínu fyrsta ári hjá félaginu en það er ljóst eftir að Arsenal sló United út úr enska bikarnum í kvöld. 9.3.2015 22:24 Arsenal sleppur við Aston Villa og Liverpool í undanúrslitunum Arsenal tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld með 2-1 sigri á Manchester United í leik liðanna í átta liða úrslitum á Old Trafford en eftir leikinn var dregið í undanúrslitin. 9.3.2015 21:59 Náðu ekki að skora hjá Guðbjörgu en komast samt í úrslitaleikinn Bandaríska landsliðið spilar til úrslita í Algarve-bikarnum þrátt fyrir að ná aðeins markalausu jafntefli á móti Íslandi í kvöld. 9.3.2015 20:10 Hallgrímur fagnaði sigri í Íslendingaslag Odense-liðið náði í þrjú dýrmæt stig á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á liði Vestsjælland í uppgjöri tveggja Íslendingalið sem eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni. 9.3.2015 19:54 Íslensku stelpurnar náðu jafntefli á móti bandaríska landsliðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við Bandaríkin í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppni Algarve-bikarsins í Portúgal í kvöld. 9.3.2015 19:26 Fíflaði Ásgeir Börk og skoraði glæsilegt mark Ungur leikmaður Þróttar, Jón Kaldal, skoraði laglegt mark gegn Fylki í Lengjubikarnum á dögunum. 9.3.2015 17:45 Tvö mörk í þremur leikjum hjá miðjumanninum Kára | Sjáðu markið Kári Árnason skoraði í 2-0 sigri Rotherham sem fjarlægist fallsvæðið. 9.3.2015 16:30 Arsenal sló Manchester United út | Sjáið Welbeck afgreiða sína gömlu félaga Arsenal er komið áfram í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á tíu mönnum Manchester United á Old Trafford í átta liða úrslitunum í kvöld. 9.3.2015 15:58 Tekur snúning með geitinni Hennes þegar hann skorar Nígeríumaðurinn Anthony Ujah fagnar gjarnan á sérstakan hátt þegar hann skorar á heimavelli. 9.3.2015 15:15 Prinsinn talaði vel um íslenska boltann ÍBV fékk góðan liðsstyrk í dag þegar Hollendingurinn Mees Junior Siers samdi við félagið til tveggja ára. 9.3.2015 14:30 Wenger: Fórnaði alltaf bikarnum Arsene Wenger telur bikarleikinn gegn United í kvöld vera mjög mikilvægan fyrir bæði lið upp á framhaldið. 9.3.2015 14:00 Eyjamenn sömdu við Hollending til tveggja ára Mees Junior Siers genginn í raðir ÍBV frá SönderjyskE í Danmörku. 9.3.2015 13:19 Byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum: Margrét Lára ekki í hópnum Freyr Alexandersson gerir fimm breytingar á liðinu sem mætir Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í dag. 9.3.2015 13:09 Er lélegt form Di Maria innbrotsþjófum að kenna? Argentínumaðurinn Angel di Maria hefur verið heillum horfinn síðustu vikur en það gæti verið ástæða fyrir því. 9.3.2015 12:30 Stórleikur Man. Utd og Arsenal líka í beinni á Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Manchester United og Arsenal í enska bikarnum í kvöld verður í beinni á bæði Stöð 2 Sport og Sport 2. 9.3.2015 12:20 Yfir 62.000 manns mættu til að sjá Kaká og hann klikkaði ekki | Myndband Nýjustu liðin í MLS-deildinni í fótbolta mættust í gær þar sem fyrirliðarnir voru Kaká og David Villa. 9.3.2015 10:30 Van Gaal: Þetta er eins og úrslitaleikur Manchester United og Arsenal berjast um sæti í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld en tapliðið vinnur líklega engan titil á tímabilinu. 9.3.2015 09:45 Gylfi Þór sér ekki eftir því að hafna Liverpool Íslenski landsliðsmaðurinn hefur ekkert nema góða hluti um Brendan Rodgers að segja sem hann mætir eftir viku í tímamótaleik. 9.3.2015 09:15 Balotelli veldur vonbrigðum í 99 skipti af hverjum 100 Liverpool-goðsögn skilur ekki hvernig Brendan Rodgers nennir að eyða tíma sínum í Mario Balotelli. 9.3.2015 08:45 Dagný: Man alveg hvað hún heitir Rétt rúm fimm ár eru síðan Dagný Brynjarsdóttir þreytti frumraun sína með landsliðinu en fyrsti leikurinn var gegn stórliði Bandaríkjanna á Algarve-mótinu í Portúgal. 9.3.2015 06:30 Wenger aldrei unnið van Gaal Í kvöld leiða sigursælustu lið í sögu ensku bikarkeppninnar, Manchester United og Arsenal, saman hesta sína á Old Trafford. 9.3.2015 06:00 Frábær endurkoma Selfoss gegn Fjölni Haukar og Selfoss unnu sína leiki í A-deild Lengjubikars karla, en einungis tveir leikir voru á dagskrá í Lengjubikarnum í dag. 8.3.2015 23:30 Atletico missti af mikilvægum stigum Atletico Madrid missti af gullnu tækifæri til að koma sér nær Barcelona og Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Valencia í kvöld. 8.3.2015 22:14 Alfreð spilaði ekkert í sigri Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekk Real Sociedad þegar liðið skaust upp í ellefta sæti spænsku úrvalsdeildinnar með 1-0 sigri á Espanyol. 8.3.2015 18:09 Liverpool þarf að mæta Blackburn aftur Liverpool og Blackburn verða að mætast aftur í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 8.3.2015 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sölvi Geir: Svekktur ef ég verð ekki valinn Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kasakstan í lok mánaðarins í mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Sölvi Geir Ottesen hefur verið fastamaður í landsliðshópnum í mörg ár og Viðar Örn Kjartansson komið inn á síðustu mánuðum eftir að hann fór að blómstra í Noregi. 11.3.2015 09:00
Bálreiður Ronaldo: Ég tala ekki aftur fyrr en eftir tímabilið Cristiano Ronaldo var hundfúll eftir tap Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þrátt fyrir að skora tvö mörk. 11.3.2015 08:30
Sölvi: Veit ekkert hvað er að gerast fyrr en túlkurinn mætir Sölvi Geir Ottesen spilaði sinn fyrsta leik með Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi. Hann segist sjaldan hafa verið betri og ætlar að klára tveggja ára samning hjá liðinu. Líður vel í bakinu og hefur verið meiðslalaus. 11.3.2015 07:00
Sara Björk: Þær eru allar eins og Guðný Sara Björk Gunnarsdóttir, var fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins sem náði jafntefli á móti Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í gær. 10.3.2015 22:15
Sá yngsti til að skora gegn Real Madrid í Meistaradeildinni | Myndband Hinn 19 ára gamli Leroy Sané setti nýtt met í 3-3 jafntefli Schalke 04 á móti Real Madrid í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 10.3.2015 21:47
Fæddur í Liverpool, spilaði með Blackburn og er nú á leið í Skallagrím Skallagrímsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að liðið sé búið að fá liðstyrk frá Liverpool fyrir keppnina í 4. deild karla í fótbolta í sumar. 10.3.2015 19:08
PSG spilar með sorgarbönd á móti Chelsea Leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain munu spila með sorgarbönd í seinni leiknum á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin mætast á Brúnni í London á morgun. 10.3.2015 18:53
Stelpurnar okkar spila við heimsmeistarana í hádeginu á morgun Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar lokaleik sinn á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Japan í leiknum um níunda sætið. 10.3.2015 18:19
Yfirgaf lið Arons og Daníels og fór í ensku úrvalsdeildina Aron Elís Þrándarson og Daníel Leó Grétarsson munu ekki spila með Fredrik Ulvestad á sínu fyrsta ári í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta því norski miðjumaðurinn er kominn í ensku úrvalsdeildina. 10.3.2015 18:15
Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009. 10.3.2015 17:10
Schalke skoraði fjögur mörk á Bernabéu en Real komst áfram | Sjáið mörkin Evrópumeistarar Real Madrid eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en frammistaða liðsins á Bernabéu í kvöld var þó langt frá því að vera sannfærandi þar sem spænska liðið skreið áfram eftir 4-3 tap á heimavelli á móti Schalke 04. 10.3.2015 17:09
Skoraði svipað mark og John Barnes á Maracana fyrir 21 ári | Myndband Framherji enska kvennalandsliðsins fíflaði fimm leikmenn Hollands og skoraði glæsilegt mark. 10.3.2015 16:45
Toure vill koma til Inter Roberto Mancini, þjálfari Inter, hefur gefið í skyn að Yaya Toure hafi áhuga á því að fara úr enska boltanum yfir í þann ítalska. 10.3.2015 16:00
Leikmenn PSG fá 38 milljón króna bónus ef liðið klárar Chelsea Leikmenn franska liðsins PSG geta heldur betur aukið tekjur sínar með góðum árangri í Meistaradeildinni. 10.3.2015 14:00
Fer Di María bara í eins leiks bann þrátt fyrir að toga í treyju dómarans? Fékk tvö gul spjöld en ekki beint rautt og oftast stendur það sem dómarinn ákveður á vellinum. 10.3.2015 13:00
Mark og stoðsending Kristins telur ekki | Ólöglegur og ÍBV vinnur 3-0 Breiðablik vann ÍBV í Lengjubikarnum, 2-0, en ÍBV verður dæmdur 3-0 sigur. 10.3.2015 12:30
Þjálfari Bandaríkjanna tók gagnrýni Freys eftir leik illa Freyr Alexandersson sagðist ekki skilja hvers vegna Bandaríkin spörkuðu bara langt fram. 10.3.2015 12:00
„Greyið Falcao hlýtur að hugsa: Hvað er ég að gera hérna?“ Jamie Redknapp sendir Louis van Gaal pillu fyrir að setja ekki framherjann inn á í bikarleiknum gegn Arsenal. 10.3.2015 11:15
Keane: Varnarleikur Valencia og Blind til háborinnar skammar | Myndband Fyrrverandi fyrirliði Manchester United gagnrýndi varnarleik liðsins harðlega. 10.3.2015 08:00
Jóhannes: Við teljum þetta vera mikinn feng ÍBV skrifaði í gær undir tveggja ára samning við 27 ára gamlan hollenskan miðjumann sem lofar góðu. 10.3.2015 06:30
Van Gaal: Við töpuðum þessum leik sjálfir Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vinnur ekki titil á sínu fyrsta ári hjá félaginu en það er ljóst eftir að Arsenal sló United út úr enska bikarnum í kvöld. 9.3.2015 22:24
Arsenal sleppur við Aston Villa og Liverpool í undanúrslitunum Arsenal tryggði sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld með 2-1 sigri á Manchester United í leik liðanna í átta liða úrslitum á Old Trafford en eftir leikinn var dregið í undanúrslitin. 9.3.2015 21:59
Náðu ekki að skora hjá Guðbjörgu en komast samt í úrslitaleikinn Bandaríska landsliðið spilar til úrslita í Algarve-bikarnum þrátt fyrir að ná aðeins markalausu jafntefli á móti Íslandi í kvöld. 9.3.2015 20:10
Hallgrímur fagnaði sigri í Íslendingaslag Odense-liðið náði í þrjú dýrmæt stig á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á liði Vestsjælland í uppgjöri tveggja Íslendingalið sem eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni. 9.3.2015 19:54
Íslensku stelpurnar náðu jafntefli á móti bandaríska landsliðinu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við Bandaríkin í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppni Algarve-bikarsins í Portúgal í kvöld. 9.3.2015 19:26
Fíflaði Ásgeir Börk og skoraði glæsilegt mark Ungur leikmaður Þróttar, Jón Kaldal, skoraði laglegt mark gegn Fylki í Lengjubikarnum á dögunum. 9.3.2015 17:45
Tvö mörk í þremur leikjum hjá miðjumanninum Kára | Sjáðu markið Kári Árnason skoraði í 2-0 sigri Rotherham sem fjarlægist fallsvæðið. 9.3.2015 16:30
Arsenal sló Manchester United út | Sjáið Welbeck afgreiða sína gömlu félaga Arsenal er komið áfram í undanúrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á tíu mönnum Manchester United á Old Trafford í átta liða úrslitunum í kvöld. 9.3.2015 15:58
Tekur snúning með geitinni Hennes þegar hann skorar Nígeríumaðurinn Anthony Ujah fagnar gjarnan á sérstakan hátt þegar hann skorar á heimavelli. 9.3.2015 15:15
Prinsinn talaði vel um íslenska boltann ÍBV fékk góðan liðsstyrk í dag þegar Hollendingurinn Mees Junior Siers samdi við félagið til tveggja ára. 9.3.2015 14:30
Wenger: Fórnaði alltaf bikarnum Arsene Wenger telur bikarleikinn gegn United í kvöld vera mjög mikilvægan fyrir bæði lið upp á framhaldið. 9.3.2015 14:00
Eyjamenn sömdu við Hollending til tveggja ára Mees Junior Siers genginn í raðir ÍBV frá SönderjyskE í Danmörku. 9.3.2015 13:19
Byrjunarliðið gegn Bandaríkjunum: Margrét Lára ekki í hópnum Freyr Alexandersson gerir fimm breytingar á liðinu sem mætir Bandaríkjunum á Algarve-mótinu í dag. 9.3.2015 13:09
Er lélegt form Di Maria innbrotsþjófum að kenna? Argentínumaðurinn Angel di Maria hefur verið heillum horfinn síðustu vikur en það gæti verið ástæða fyrir því. 9.3.2015 12:30
Stórleikur Man. Utd og Arsenal líka í beinni á Stöð 2 Sport 2 Stórleikur Manchester United og Arsenal í enska bikarnum í kvöld verður í beinni á bæði Stöð 2 Sport og Sport 2. 9.3.2015 12:20
Yfir 62.000 manns mættu til að sjá Kaká og hann klikkaði ekki | Myndband Nýjustu liðin í MLS-deildinni í fótbolta mættust í gær þar sem fyrirliðarnir voru Kaká og David Villa. 9.3.2015 10:30
Van Gaal: Þetta er eins og úrslitaleikur Manchester United og Arsenal berjast um sæti í undanúrslitum enska bikarsins í kvöld en tapliðið vinnur líklega engan titil á tímabilinu. 9.3.2015 09:45
Gylfi Þór sér ekki eftir því að hafna Liverpool Íslenski landsliðsmaðurinn hefur ekkert nema góða hluti um Brendan Rodgers að segja sem hann mætir eftir viku í tímamótaleik. 9.3.2015 09:15
Balotelli veldur vonbrigðum í 99 skipti af hverjum 100 Liverpool-goðsögn skilur ekki hvernig Brendan Rodgers nennir að eyða tíma sínum í Mario Balotelli. 9.3.2015 08:45
Dagný: Man alveg hvað hún heitir Rétt rúm fimm ár eru síðan Dagný Brynjarsdóttir þreytti frumraun sína með landsliðinu en fyrsti leikurinn var gegn stórliði Bandaríkjanna á Algarve-mótinu í Portúgal. 9.3.2015 06:30
Wenger aldrei unnið van Gaal Í kvöld leiða sigursælustu lið í sögu ensku bikarkeppninnar, Manchester United og Arsenal, saman hesta sína á Old Trafford. 9.3.2015 06:00
Frábær endurkoma Selfoss gegn Fjölni Haukar og Selfoss unnu sína leiki í A-deild Lengjubikars karla, en einungis tveir leikir voru á dagskrá í Lengjubikarnum í dag. 8.3.2015 23:30
Atletico missti af mikilvægum stigum Atletico Madrid missti af gullnu tækifæri til að koma sér nær Barcelona og Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Valencia í kvöld. 8.3.2015 22:14
Alfreð spilaði ekkert í sigri Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekk Real Sociedad þegar liðið skaust upp í ellefta sæti spænsku úrvalsdeildinnar með 1-0 sigri á Espanyol. 8.3.2015 18:09
Liverpool þarf að mæta Blackburn aftur Liverpool og Blackburn verða að mætast aftur í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 8.3.2015 18:00