Fleiri fréttir

Sölvi Geir: Svekktur ef ég verð ekki valinn

Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Kasakstan í lok mánaðarins í mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Sölvi Geir Ottesen hefur verið fastamaður í landsliðshópnum í mörg ár og Viðar Örn Kjartansson komið inn á síðustu mánuðum eftir að hann fór að blómstra í Noregi.

Sölvi: Veit ekkert hvað er að gerast fyrr en túlkurinn mætir

Sölvi Geir Ottesen spilaði sinn fyrsta leik með Jiangsu Guoxin-Sainty í kínversku úrvalsdeildinni í fótbolta um síðustu helgi. Hann segist sjaldan hafa verið betri og ætlar að klára tveggja ára samning hjá liðinu. Líður vel í bakinu og hefur verið meiðslalaus.

PSG spilar með sorgarbönd á móti Chelsea

Leikmenn franska liðsins Paris Saint-Germain munu spila með sorgarbönd í seinni leiknum á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin mætast á Brúnni í London á morgun.

Fjögur frábær mörk og öruggur sigur Porto-liðsins | Myndband

Porto tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld með sannfærandi 4-0 heimasigri á svissneska liðinu Basel. Porto vann samanlagt 5-1 og er komið í átta liða úrslitin í fyrsta sinn síðan 2009.

Toure vill koma til Inter

Roberto Mancini, þjálfari Inter, hefur gefið í skyn að Yaya Toure hafi áhuga á því að fara úr enska boltanum yfir í þann ítalska.

Van Gaal: Við töpuðum þessum leik sjálfir

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vinnur ekki titil á sínu fyrsta ári hjá félaginu en það er ljóst eftir að Arsenal sló United út úr enska bikarnum í kvöld.

Hallgrímur fagnaði sigri í Íslendingaslag

Odense-liðið náði í þrjú dýrmæt stig á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á liði Vestsjælland í uppgjöri tveggja Íslendingalið sem eru að berjast fyrir sæti sínu í deildinni.

Dagný: Man alveg hvað hún heitir

Rétt rúm fimm ár eru síðan Dagný Brynjarsdóttir þreytti frumraun sína með landsliðinu en fyrsti leikurinn var gegn stórliði Bandaríkjanna á Algarve-mótinu í Portúgal.

Wenger aldrei unnið van Gaal

Í kvöld leiða sigursælustu lið í sögu ensku bikarkeppninnar, Manchester United og Arsenal, saman hesta sína á Old Trafford.

Atletico missti af mikilvægum stigum

Atletico Madrid missti af gullnu tækifæri til að koma sér nær Barcelona og Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Valencia í kvöld.

Alfreð spilaði ekkert í sigri

Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekk Real Sociedad þegar liðið skaust upp í ellefta sæti spænsku úrvalsdeildinnar með 1-0 sigri á Espanyol.

Liverpool þarf að mæta Blackburn aftur

Liverpool og Blackburn verða að mætast aftur í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag.

Sjá næstu 50 fréttir