Fleiri fréttir Öflugur sigur Krasnodar Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði allan leikinn í vörn Krasnodar sem vann öflugan útsigur gegn stórliði Spartak frá Moskvu. 8.3.2015 12:23 Van Gaal: Markmiðið að enda í efstu fjórum sætunum Hollendingurinn segir að markmið númer eitt, tvö og þrjú hjá þeim rauðklæddu í Manchester borg sé að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. 8.3.2015 12:00 Villa biðst afsökunar á innrás stuðningsmanna Stuðningsmenn Aston Villa réðust inná völlinn eftir leik liðsins gegn WBA í gær eftir að ljóst var að þeir væru á leið í undanúrslit FA-bikarsins á Wembley. 8.3.2015 11:30 Kristinn nálægt því að skora og leggja upp mark í fyrsta leik | Myndband Columbus Crew var mikið betra liðið gegn Houston Dynamo en þurfti að sætta sig við tap. 8.3.2015 07:00 Stjarnan með stórsigur fyrir austan Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 7.3.2015 23:26 Dramatískar lokamínútur í leik Milan og Verona AC Milan og Verona skildu jöfn, 2-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.3.2015 22:00 Annað tap Lokeren í röð Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Lokeren sem tapaði 1-2 fyrir Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.3.2015 21:10 Stuðningsmenn Villa ruddust inn á völlinn | Sjáðu innrásina Aston Villa tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fyrsta sinn í fimm ár með sigri á nágrönnum sínum í West Brom. 7.3.2015 20:57 Villa í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2010 Aston Villa verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Villa-menn tryggðu sér sæti á Wembley með 2-0 sigri á nágrönnum sínum í West Brom á Villa Park í kvöld. 7.3.2015 19:21 GOG vann lærisveina Arons Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í danska handboltaliðinu KIF Kolding töpuðu sínum þriðja deildarleik í vetur þegar þeir sóttu GOG heim í dag. 7.3.2015 18:09 Nordsjælland hafði sætaskipti við SönderjyskE eftir stórsigur Nordsjælland vann stórsigur á SönderjyskE, 4-0, í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 7.3.2015 17:59 Aron fór meiddur út af í tapi Cardiff | Kári skoraði í sigri Rotherham Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik þegar Cardiff tapaði 1-2 fyrir Charlton í Íslendingaslag í ensku B-deildinni í dag. 7.3.2015 17:46 Gunnar Heiðar kom af bekknum og skoraði Gunnar Heiðar Þorvaldsson kom inn á sem varamaður og skoraði þriðja mark Häcken í 4-2 sigri á Mjällby í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. 7.3.2015 15:37 Fossblæddi úr fyrirliða Reading | Myndband Alex Pearce, fyrirliði Reading, fékk slæmt högg á nefið undir lok leiksins gegn Bradford í átta-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 7.3.2015 15:11 ÍA og HK með fullt hús stiga í Lengjubikarnum ÍA hefur byrjað frábærlega í Lengjubikarnum í fótbolta og það var engin breyting þar í dag. Skagamenn tóku þá á móti Grindavík í Akraneshöllinni og fóru með sigur af hólmi, 3-2. 7.3.2015 14:53 Markalaust hjá Bradford og Reading Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 7.3.2015 14:46 Birkir hafði betur í íslenskum bakvarðaslag Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Hammarby báru sigurorð af AIK í sænsku bikarkeppninni í dag. Lokatölur 1-2, Hammarby í vil. 7.3.2015 14:18 Ísland færði Noregi mark á silfurfati á Algarve | Myndband Íslenska landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norska á Algarve-mótinu í Portúgal í gær. 7.3.2015 12:15 Viðar byrjar vel í Kína Viðar Örn Kjartansson fer vel af stað með nýja liðinu sínu, Jiangsu Guoxin-Sainty í Kína, en hann skoraði mark liðsins í 2-1 tapi fyrir Shangai Sipg í fyrstu umferð kínversku Ofurdeildarinnar í dag. 7.3.2015 11:16 Evans í sex leikja bann fyrir hrákann Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja á Papiss Cissé, framherja Newcastle, í leik liðanna á miðvikudaginn. 7.3.2015 11:05 Kristinn: Allt stærra hér en í Svíþjóð Kristinn Steindórsson og félagar í Columbus Crew hefja leik í MLS-deildinni vestanhafs í nótt. 7.3.2015 09:00 Vörn Bilbao hélt gegn Evrópumeisturunum Real Madrid tapaði sínum fimmta leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar Evrópumeistararnir sóttu Athletic Bilbao heim á San Mamés í Baskalandi. 7.3.2015 00:01 Kane enn og aftur hetja Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane var enn og aftur á skotskónum þegar Tottenham vann 1-2 sigur á QPR í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.3.2015 00:01 Cristiano dansar eins og vindurinn Portúgalski snillingurinn Cristiano Ronaldo sýnir magnaða takta í nýrri auglýsingu. 6.3.2015 23:45 Bjarni hafði betur gegn gömlu lærisveinunum KR vann fyrsta sigur sinn í Lengjubikarnum í fótbolta þegar liðið lagði Fram. 6.3.2015 21:11 Freyr: Noregur spilaði eins og þegar Drillo var með karlaliðið Leikstíll norska kvennalandsliðsins kom þjálfara íslands á óvart. 6.3.2015 20:35 Stelpurnar töpuðu fyrir Noregi | Myndir Kvennalandsliðið án stiga eftir fyrstu tvo leikina á Algarve-mótinu og mætir stórliði Bandaríkjanna í lokaumferðinni. 6.3.2015 19:45 Evans hafnar kærunni | Niðurstaða liggur fyrir á morgun Varnarmaður Manchester United á yfir höfði sér sex leikja bann verði hann fundinn sekur um að hrækja á leikmann Newcastle. 6.3.2015 19:13 Sér Mourinho eftir að hafa látið Salah fara? Egyptinn Mohamed Salah hefur heldur betur öðlast nýtt líf síðan hann var lánaður frá Chelsea til ítalska liðsins Fiorentina. 6.3.2015 18:00 Varamaður meiddist eftir 20 sekúndur | Myndband Sílebúinn Marco Medel lenti í ótrúlega neyðarlegri uppákomu á dögunum. 6.3.2015 17:00 Fyrirliðinn fær sér nýtt húðflúr sem minnir á heimahagana Aron Einar Gunnarsson með Glerá og Glerárkirkju með sér hvert sem hann fer. 6.3.2015 16:30 Margrét Lára byrjar á móti Noregi | Átta breytingar Miklar breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. 6.3.2015 15:30 Lára Kristín: Má ekki gera of miklar kröfur Nýliðinn í landsliðinu spilaði út úr stöðu í fyrsta landsleiknum. 6.3.2015 15:11 Scholes: United eyddi 220 milljónum og er verra Paul Scholes hefur verið duglegur að skjóta á Louis van Gaal síðan sá hollenski settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Manchester United. 6.3.2015 14:45 Stuðningsmenn Everton fá Evrópudeildarmiða á 200 krónur Stuðningsmenn Everton sem eru til í að hætta sér til Úkraínu á Evrópudeildarleik með félaginu fá miða á völlinn á spottprís. 6.3.2015 12:30 Le Tissier spáir því að Liverpool endi á undan United Matt Le Tissier, fyrrum leikmaður Southampton og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, var fenginn til þess að spá fyrir um hvaða lið munu enda í sjö efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í vor. 6.3.2015 10:15 Draumalið Ronaldinho | Ekkert pláss fyrir Cristiano Brasilíumaðurinn Ronaldinho var besti knattspyrnumaður heims á sínum tíma og vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2006. 6.3.2015 09:45 Van Gaal reiður út í fjölmiðla Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með að ensku fjölmiðlarnir skildu velta sér upp úr því hvort það væru vandræði á milli hans og aðstoðarmanns hans, Ryan Giggs. 6.3.2015 08:45 Ekki víst að Kane verði valinn í enska landsliðið Roy Hodgson, landsliðseinvaldur Englands, er hrifinn af framherjanum Harry Kane hjá Tottenham og segir hann vera tilbúinn í enska landsliðið. Hvort hann velji hann er svo annað mál. 6.3.2015 08:15 Svara stelpurnar fyrir sig með sigri á Noregi eins og í fyrra? Fall var fararheill hjá íslensku stelpunum á Algarve í fyra en þær mæta Noregi í dag. 6.3.2015 06:00 Guðrún kölluð til Algarve í stað Katrínar Miðjumaðurinn öflugi glímir enn við einkenni eftir höfuðhögg. 5.3.2015 20:52 Cissé viðurkennir að hafa hrækt á Evans og fer í sjö leikja bann Senegalski framherjinn barðist ekki á móti kærunni og missir af næstu sjö leikjum Newcastle. 5.3.2015 20:21 Rúrik og félagar í undanúrslit eftir sigur á Elmari í vítaspyrnukeppni FCK þriðja Íslendingaliðið í undanúrslit danska bikarsins í fótbolta. 5.3.2015 20:02 Ronaldo ekki skorað úr aukaspyrnu í 310 daga Besti knattspyrnumaður heims kemur boltanum ekki í netið úr aukaspyrnum lengur. 5.3.2015 17:30 Jonás: Mun aldrei gleyma móttökunum | Myndir Argentínumaðurinn Jonás Gutiérrez sneri aftur á fótboltavöllinn í gær þegar Newcastle United tapaði fyrir Manchester United með einu marki gegn engu á St James' Park. 5.3.2015 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Öflugur sigur Krasnodar Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði allan leikinn í vörn Krasnodar sem vann öflugan útsigur gegn stórliði Spartak frá Moskvu. 8.3.2015 12:23
Van Gaal: Markmiðið að enda í efstu fjórum sætunum Hollendingurinn segir að markmið númer eitt, tvö og þrjú hjá þeim rauðklæddu í Manchester borg sé að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. 8.3.2015 12:00
Villa biðst afsökunar á innrás stuðningsmanna Stuðningsmenn Aston Villa réðust inná völlinn eftir leik liðsins gegn WBA í gær eftir að ljóst var að þeir væru á leið í undanúrslit FA-bikarsins á Wembley. 8.3.2015 11:30
Kristinn nálægt því að skora og leggja upp mark í fyrsta leik | Myndband Columbus Crew var mikið betra liðið gegn Houston Dynamo en þurfti að sætta sig við tap. 8.3.2015 07:00
Stjarnan með stórsigur fyrir austan Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 7.3.2015 23:26
Dramatískar lokamínútur í leik Milan og Verona AC Milan og Verona skildu jöfn, 2-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.3.2015 22:00
Annað tap Lokeren í röð Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Lokeren sem tapaði 1-2 fyrir Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.3.2015 21:10
Stuðningsmenn Villa ruddust inn á völlinn | Sjáðu innrásina Aston Villa tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fyrsta sinn í fimm ár með sigri á nágrönnum sínum í West Brom. 7.3.2015 20:57
Villa í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2010 Aston Villa verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Villa-menn tryggðu sér sæti á Wembley með 2-0 sigri á nágrönnum sínum í West Brom á Villa Park í kvöld. 7.3.2015 19:21
GOG vann lærisveina Arons Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í danska handboltaliðinu KIF Kolding töpuðu sínum þriðja deildarleik í vetur þegar þeir sóttu GOG heim í dag. 7.3.2015 18:09
Nordsjælland hafði sætaskipti við SönderjyskE eftir stórsigur Nordsjælland vann stórsigur á SönderjyskE, 4-0, í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 7.3.2015 17:59
Aron fór meiddur út af í tapi Cardiff | Kári skoraði í sigri Rotherham Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik þegar Cardiff tapaði 1-2 fyrir Charlton í Íslendingaslag í ensku B-deildinni í dag. 7.3.2015 17:46
Gunnar Heiðar kom af bekknum og skoraði Gunnar Heiðar Þorvaldsson kom inn á sem varamaður og skoraði þriðja mark Häcken í 4-2 sigri á Mjällby í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. 7.3.2015 15:37
Fossblæddi úr fyrirliða Reading | Myndband Alex Pearce, fyrirliði Reading, fékk slæmt högg á nefið undir lok leiksins gegn Bradford í átta-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 7.3.2015 15:11
ÍA og HK með fullt hús stiga í Lengjubikarnum ÍA hefur byrjað frábærlega í Lengjubikarnum í fótbolta og það var engin breyting þar í dag. Skagamenn tóku þá á móti Grindavík í Akraneshöllinni og fóru með sigur af hólmi, 3-2. 7.3.2015 14:53
Markalaust hjá Bradford og Reading Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 7.3.2015 14:46
Birkir hafði betur í íslenskum bakvarðaslag Birkir Már Sævarsson og félagar hans í Hammarby báru sigurorð af AIK í sænsku bikarkeppninni í dag. Lokatölur 1-2, Hammarby í vil. 7.3.2015 14:18
Ísland færði Noregi mark á silfurfati á Algarve | Myndband Íslenska landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norska á Algarve-mótinu í Portúgal í gær. 7.3.2015 12:15
Viðar byrjar vel í Kína Viðar Örn Kjartansson fer vel af stað með nýja liðinu sínu, Jiangsu Guoxin-Sainty í Kína, en hann skoraði mark liðsins í 2-1 tapi fyrir Shangai Sipg í fyrstu umferð kínversku Ofurdeildarinnar í dag. 7.3.2015 11:16
Evans í sex leikja bann fyrir hrákann Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja á Papiss Cissé, framherja Newcastle, í leik liðanna á miðvikudaginn. 7.3.2015 11:05
Kristinn: Allt stærra hér en í Svíþjóð Kristinn Steindórsson og félagar í Columbus Crew hefja leik í MLS-deildinni vestanhafs í nótt. 7.3.2015 09:00
Vörn Bilbao hélt gegn Evrópumeisturunum Real Madrid tapaði sínum fimmta leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar Evrópumeistararnir sóttu Athletic Bilbao heim á San Mamés í Baskalandi. 7.3.2015 00:01
Kane enn og aftur hetja Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane var enn og aftur á skotskónum þegar Tottenham vann 1-2 sigur á QPR í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.3.2015 00:01
Cristiano dansar eins og vindurinn Portúgalski snillingurinn Cristiano Ronaldo sýnir magnaða takta í nýrri auglýsingu. 6.3.2015 23:45
Bjarni hafði betur gegn gömlu lærisveinunum KR vann fyrsta sigur sinn í Lengjubikarnum í fótbolta þegar liðið lagði Fram. 6.3.2015 21:11
Freyr: Noregur spilaði eins og þegar Drillo var með karlaliðið Leikstíll norska kvennalandsliðsins kom þjálfara íslands á óvart. 6.3.2015 20:35
Stelpurnar töpuðu fyrir Noregi | Myndir Kvennalandsliðið án stiga eftir fyrstu tvo leikina á Algarve-mótinu og mætir stórliði Bandaríkjanna í lokaumferðinni. 6.3.2015 19:45
Evans hafnar kærunni | Niðurstaða liggur fyrir á morgun Varnarmaður Manchester United á yfir höfði sér sex leikja bann verði hann fundinn sekur um að hrækja á leikmann Newcastle. 6.3.2015 19:13
Sér Mourinho eftir að hafa látið Salah fara? Egyptinn Mohamed Salah hefur heldur betur öðlast nýtt líf síðan hann var lánaður frá Chelsea til ítalska liðsins Fiorentina. 6.3.2015 18:00
Varamaður meiddist eftir 20 sekúndur | Myndband Sílebúinn Marco Medel lenti í ótrúlega neyðarlegri uppákomu á dögunum. 6.3.2015 17:00
Fyrirliðinn fær sér nýtt húðflúr sem minnir á heimahagana Aron Einar Gunnarsson með Glerá og Glerárkirkju með sér hvert sem hann fer. 6.3.2015 16:30
Margrét Lára byrjar á móti Noregi | Átta breytingar Miklar breytingar á kvennalandsliðinu fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. 6.3.2015 15:30
Lára Kristín: Má ekki gera of miklar kröfur Nýliðinn í landsliðinu spilaði út úr stöðu í fyrsta landsleiknum. 6.3.2015 15:11
Scholes: United eyddi 220 milljónum og er verra Paul Scholes hefur verið duglegur að skjóta á Louis van Gaal síðan sá hollenski settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Manchester United. 6.3.2015 14:45
Stuðningsmenn Everton fá Evrópudeildarmiða á 200 krónur Stuðningsmenn Everton sem eru til í að hætta sér til Úkraínu á Evrópudeildarleik með félaginu fá miða á völlinn á spottprís. 6.3.2015 12:30
Le Tissier spáir því að Liverpool endi á undan United Matt Le Tissier, fyrrum leikmaður Southampton og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, var fenginn til þess að spá fyrir um hvaða lið munu enda í sjö efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í vor. 6.3.2015 10:15
Draumalið Ronaldinho | Ekkert pláss fyrir Cristiano Brasilíumaðurinn Ronaldinho var besti knattspyrnumaður heims á sínum tíma og vann Meistaradeildina með Barcelona árið 2006. 6.3.2015 09:45
Van Gaal reiður út í fjölmiðla Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með að ensku fjölmiðlarnir skildu velta sér upp úr því hvort það væru vandræði á milli hans og aðstoðarmanns hans, Ryan Giggs. 6.3.2015 08:45
Ekki víst að Kane verði valinn í enska landsliðið Roy Hodgson, landsliðseinvaldur Englands, er hrifinn af framherjanum Harry Kane hjá Tottenham og segir hann vera tilbúinn í enska landsliðið. Hvort hann velji hann er svo annað mál. 6.3.2015 08:15
Svara stelpurnar fyrir sig með sigri á Noregi eins og í fyrra? Fall var fararheill hjá íslensku stelpunum á Algarve í fyra en þær mæta Noregi í dag. 6.3.2015 06:00
Guðrún kölluð til Algarve í stað Katrínar Miðjumaðurinn öflugi glímir enn við einkenni eftir höfuðhögg. 5.3.2015 20:52
Cissé viðurkennir að hafa hrækt á Evans og fer í sjö leikja bann Senegalski framherjinn barðist ekki á móti kærunni og missir af næstu sjö leikjum Newcastle. 5.3.2015 20:21
Rúrik og félagar í undanúrslit eftir sigur á Elmari í vítaspyrnukeppni FCK þriðja Íslendingaliðið í undanúrslit danska bikarsins í fótbolta. 5.3.2015 20:02
Ronaldo ekki skorað úr aukaspyrnu í 310 daga Besti knattspyrnumaður heims kemur boltanum ekki í netið úr aukaspyrnum lengur. 5.3.2015 17:30
Jonás: Mun aldrei gleyma móttökunum | Myndir Argentínumaðurinn Jonás Gutiérrez sneri aftur á fótboltavöllinn í gær þegar Newcastle United tapaði fyrir Manchester United með einu marki gegn engu á St James' Park. 5.3.2015 17:00