Fleiri fréttir

Monk vonar að Gylfi geti spilað næsta leik

Garry Monk vonast til að Gylfi Þór Sigurðsson verði leikfær þegar Swansea-liðið mætir Aston Villa á öðrum degi jóla en íslenski landsliðsmaðurinn missti af síðasta leik.

Mourinho: Terry að spila eins og fyrir tíu árum

José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er afar ánægður með fyrirliða sinn John Terry en Terry skoraði fyrra mark Chelsea í 2-0 sigri á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Óvissa um framtíð tólf varnarmanna á Anfield

Fullt af varnarmönnum gætu verið á leið frá Liverpool ef marka má samantekt The Telegraph í dag en þar er fjallað um hugsanlegar hreinsanir knattspyrnustjórans Brendan Rodgers næsta sumar.

Cesc kominn með fjögurra stoðsendinga forskot á Gylfa

Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea, skoraði bæði og lagði upp mark í 2-0 sigri Chelsea á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en með sigrinum náði Chelsea þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar.

Lallana: Erum að komast í gang

Miðjumaður Liverpool bjartsýnn þrátt fyrir að liðið sé ekki búið að vinna í þremur leikjum í röð í úrvalsdeildinni.

Poyet ætlaði að skipta hetjunni útaf en hætti við

Gus Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, hætti við á síðustu stundu að taka Adam Johnson af velli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær og skömmu síðar tryggði Johnson Sunderland 1-0 sigur á Newcastle.

Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka

Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær.

Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma.

Frammistaðan betri en í fyrra

Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1.

Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu

Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2.

Emil í tapliði í Verona-slagnum

Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem tapaði nágrannaslagnum gegn Chievo Verona í ítalska boltanum í dag.

Sterling besti ungi leikmaður heims

Raheem Sterling, sóknarmaður Liverpool, var á dögunum valinn besti ungi leikmaður heims á árinu 2014. Viðkomandi verður að vera undir 21 árs aldri og spila í einni af bestu deildum heims.

Real Madrid heimsmeistari félagsliða

Real Madrid tryggði sér í kvöld titilinn heimsmeistarar félagsliða með sigri gegn argentínska liðinu San Lorenzo í úrslitaleik, en úrslitakeppnin fer fram í Marokkó.

Gerrard: Þurfum að axla ábyrgð

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að pressan sé mikil á Liverpool og að leikmenn og aðrir hjá félaginu þurfi að axla ábyrgð.

Sjá næstu 50 fréttir