Fleiri fréttir Monk vonar að Gylfi geti spilað næsta leik Garry Monk vonast til að Gylfi Þór Sigurðsson verði leikfær þegar Swansea-liðið mætir Aston Villa á öðrum degi jóla en íslenski landsliðsmaðurinn missti af síðasta leik. 23.12.2014 15:00 Hjörvar: Skil ekki hvernig menn reikna uppbótartímann | Myndband Hjörvar Hafliðason hafði sitthvað að segja um uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í Messu gærkvöldsins. 23.12.2014 14:15 Skrtel: Frábært og mikilvægt mark Slóvakinn ánægður með jöfnunarmarkið sem hann skoraði á móti Arsenal í úrvalsdeildinni. 23.12.2014 12:45 Það þurfti mark umferðarinnar til sigra De Gea - myndband Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman fimm flottustu mörk 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar sem lauk í gær með 2-0 sigri Chelsea á Stoke. 23.12.2014 12:15 Mourinho: Terry að spila eins og fyrir tíu árum José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er afar ánægður með fyrirliða sinn John Terry en Terry skoraði fyrra mark Chelsea í 2-0 sigri á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær. 23.12.2014 11:45 Ferguson: Ósanngjarnt að Mourinho sé sigursæll og svona myndarlegur Sigursælasti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi hrósar fyrrverandi andstæðingi sínum í hástert. 23.12.2014 10:45 Óvissa um framtíð tólf varnarmanna á Anfield Fullt af varnarmönnum gætu verið á leið frá Liverpool ef marka má samantekt The Telegraph í dag en þar er fjallað um hugsanlegar hreinsanir knattspyrnustjórans Brendan Rodgers næsta sumar. 23.12.2014 10:00 Með fullri virðingu en á þessum lista er ég númer 1, 2, 3, 4 og 5 Zlatan Ibrahimovic er ekki stærsta íþróttastjarna allra tíma í Svíþjóð að mati sænska blaðsins Dagens Nyheter og sænski knattspyrnusnillingurinn gefur ekki mikið fyrir það mat. 23.12.2014 09:15 Cesc kominn með fjögurra stoðsendinga forskot á Gylfa Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea, skoraði bæði og lagði upp mark í 2-0 sigri Chelsea á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en með sigrinum náði Chelsea þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. 23.12.2014 08:45 Andy Tate byrjaður að auglýsa leiki United | Myndband BT Sport nýtir sér vinsældir eins frægasta stuðningsmanns Manchester United. 22.12.2014 23:15 Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22.12.2014 21:40 Ferguson: Carrick besti enski leikmaðurinn Gengi Manchester United hefur stórbatnað eftir að Michael Carrick sneri aftur eftir meiðsli. 22.12.2014 21:29 Chelsea á toppnum um jólin | Sjáðu mörkin John Terry og Cesc Fabregas sáu til þess að Chelsea endurheimti þriggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 22.12.2014 19:51 Hummels: Með ólíkindum hvað við erum ömurlega lélegir Fyrirliði Dortmund á vart orð yfir gengi liðsins sem er við botn þýsku 1. deildarinnar í fótbolta. 22.12.2014 18:15 Nýr leikmaður Tottenham kominn með atvinnuleyfi DeAndre Yedlin sótti um lettneskt vegabréf til að fá atvinnuleyfi á Englandi en fékk það svo loksins í gegnum Bandaríkin. 22.12.2014 17:30 Freddy Adu sendur heim frá Serbíu Bandaríski knattspyrnumaðurinn spilaði ekki leik með serbneska liðinu Jagodina sem samdi við hann í sumar. 22.12.2014 16:00 Real Madrid er fjórum sigrum frá 42 ára gömlu meti Ajax Evrópumeistararnir búnir að vinna 22 leiki í röð og þurfa fimm sigra í viðbót til að bæta bæt Ajax-liðsins sem Johan Cruyff spilaði með. 22.12.2014 15:15 Lallana: Erum að komast í gang Miðjumaður Liverpool bjartsýnn þrátt fyrir að liðið sé ekki búið að vinna í þremur leikjum í röð í úrvalsdeildinni. 22.12.2014 14:30 Eitthvað að drengnum þegar hvorki Sir Alex né Stóri Sam ráða við hann Harry Redknapp er opinn fyrir því að semja við vandræðagemsann Ravel Morrison verði hann látinn fara frá West Ham. 22.12.2014 13:45 Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Jamie Redknapp ekki hrifinn af tilburðum þýska miðvarðarins í jöfnunarmarki Liverpool. 22.12.2014 12:30 Poyet ætlaði að skipta hetjunni útaf en hætti við Gus Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, hætti við á síðustu stundu að taka Adam Johnson af velli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær og skömmu síðar tryggði Johnson Sunderland 1-0 sigur á Newcastle. 22.12.2014 10:00 Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22.12.2014 09:00 Alfreð tekur ekki bara góðu metin af Pétri Alfreð Finnbogason bíður enn eftir fyrsta marki sínu í spænsku úrvalsdeildinni en hann hefur ekki skorað í fyrstu ellefu deildarleikjum sínum með Sociedad. 22.12.2014 08:00 Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22.12.2014 07:30 Við lítum út eins og hálfvitar Stórlið Dortmund fer í jólafríið í næstneðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. 22.12.2014 06:00 Ronaldo afhjúpaði styttu af sjálfum sér | Myndir Afhjúpaði styttu af sjálfu sér á safninu sem hann á sjálfur. 21.12.2014 23:00 Griezmann með þrennu í sigri Atletico Frakkinn var í stuði í sigri Atletico Madrid. 21.12.2014 22:15 Erfið byrjun Mancini með Inter Einungis einn sigur hjá Mancini í fyrstu fimm leikjunum með inter. 21.12.2014 21:32 Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21.12.2014 20:45 Guðjón Valur spænskur bikarmeistari Guðjón Valur skoraði fimm mörk í úrslitaleiknum. 21.12.2014 19:12 Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21.12.2014 18:30 Johnson: Þeir hljóta að hata mig hérna Adam Johnson, hetja Sunderland gegn Newcastle, var skiljanlega kampakátur eftir leikinn í dag. Johnson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 21.12.2014 16:45 Byrjunarliðin í Liverpool-Arsenal: Jones áfram í markinu Brad Jones heldur sæti sínu í Liverpool-markinu. 21.12.2014 15:07 Emil í tapliði í Verona-slagnum Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem tapaði nágrannaslagnum gegn Chievo Verona í ítalska boltanum í dag. 21.12.2014 13:16 Kroos þrefaldur heimsmeistari á innan við ári Kroos heimsmeistari með Bayern, Þýskalandi og Real Madrid á innan við ári. 21.12.2014 13:00 Sterling besti ungi leikmaður heims Raheem Sterling, sóknarmaður Liverpool, var á dögunum valinn besti ungi leikmaður heims á árinu 2014. Viðkomandi verður að vera undir 21 árs aldri og spila í einni af bestu deildum heims. 21.12.2014 12:15 Origi ekki til Liverpool í janúar Origi mun ekki snúa til baka úr láni í janúar samkvæmt nýjustu fréttum. 21.12.2014 11:30 Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21.12.2014 00:01 Johnson hetjan í grannaslagnum | Sjáðu markið Johnson tryggði Sunderland sigur í uppbótartíma í slagnum um norðurhluta Englands. 21.12.2014 00:01 Real Madrid heimsmeistari félagsliða Real Madrid tryggði sér í kvöld titilinn heimsmeistarar félagsliða með sigri gegn argentínska liðinu San Lorenzo í úrslitaleik, en úrslitakeppnin fer fram í Marokkó. 20.12.2014 21:35 Ólíkt gengi Íslendingana í Belgíu Arnar Þór Viðarsson og lærisveinar töpuðu á meðan Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem unnu mikilvægan sigur. 20.12.2014 21:25 Sjáðu öll mörk dagsins í enska boltanum Misstir þú af mörkunum í einhverjum af leikjum dagsins í enska boltanum? Öll mörkin má sjá í greininni. 20.12.2014 18:45 Van Gaal: Gáfum frá okkur tvö stig Van Gaal var ósáttur að fara með einungis eitt stig af Villa Park í dag. 20.12.2014 18:30 Lífsnauðsynlegur sigur hjá Kára og félögum Kári Árnason var eini Íslendingurinn í ensku B-deildinni í knattspyrnu sem var í sigurliði í dag, en Kári og félagar í Rotherman unnu mikilvægan sigur á Wigan. 20.12.2014 17:12 Gerrard: Þurfum að axla ábyrgð Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að pressan sé mikil á Liverpool og að leikmenn og aðrir hjá félaginu þurfi að axla ábyrgð. 20.12.2014 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Monk vonar að Gylfi geti spilað næsta leik Garry Monk vonast til að Gylfi Þór Sigurðsson verði leikfær þegar Swansea-liðið mætir Aston Villa á öðrum degi jóla en íslenski landsliðsmaðurinn missti af síðasta leik. 23.12.2014 15:00
Hjörvar: Skil ekki hvernig menn reikna uppbótartímann | Myndband Hjörvar Hafliðason hafði sitthvað að segja um uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í Messu gærkvöldsins. 23.12.2014 14:15
Skrtel: Frábært og mikilvægt mark Slóvakinn ánægður með jöfnunarmarkið sem hann skoraði á móti Arsenal í úrvalsdeildinni. 23.12.2014 12:45
Það þurfti mark umferðarinnar til sigra De Gea - myndband Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman fimm flottustu mörk 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar sem lauk í gær með 2-0 sigri Chelsea á Stoke. 23.12.2014 12:15
Mourinho: Terry að spila eins og fyrir tíu árum José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er afar ánægður með fyrirliða sinn John Terry en Terry skoraði fyrra mark Chelsea í 2-0 sigri á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær. 23.12.2014 11:45
Ferguson: Ósanngjarnt að Mourinho sé sigursæll og svona myndarlegur Sigursælasti stjóri ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi hrósar fyrrverandi andstæðingi sínum í hástert. 23.12.2014 10:45
Óvissa um framtíð tólf varnarmanna á Anfield Fullt af varnarmönnum gætu verið á leið frá Liverpool ef marka má samantekt The Telegraph í dag en þar er fjallað um hugsanlegar hreinsanir knattspyrnustjórans Brendan Rodgers næsta sumar. 23.12.2014 10:00
Með fullri virðingu en á þessum lista er ég númer 1, 2, 3, 4 og 5 Zlatan Ibrahimovic er ekki stærsta íþróttastjarna allra tíma í Svíþjóð að mati sænska blaðsins Dagens Nyheter og sænski knattspyrnusnillingurinn gefur ekki mikið fyrir það mat. 23.12.2014 09:15
Cesc kominn með fjögurra stoðsendinga forskot á Gylfa Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea, skoraði bæði og lagði upp mark í 2-0 sigri Chelsea á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en með sigrinum náði Chelsea þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. 23.12.2014 08:45
Andy Tate byrjaður að auglýsa leiki United | Myndband BT Sport nýtir sér vinsældir eins frægasta stuðningsmanns Manchester United. 22.12.2014 23:15
Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22.12.2014 21:40
Ferguson: Carrick besti enski leikmaðurinn Gengi Manchester United hefur stórbatnað eftir að Michael Carrick sneri aftur eftir meiðsli. 22.12.2014 21:29
Chelsea á toppnum um jólin | Sjáðu mörkin John Terry og Cesc Fabregas sáu til þess að Chelsea endurheimti þriggja stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 22.12.2014 19:51
Hummels: Með ólíkindum hvað við erum ömurlega lélegir Fyrirliði Dortmund á vart orð yfir gengi liðsins sem er við botn þýsku 1. deildarinnar í fótbolta. 22.12.2014 18:15
Nýr leikmaður Tottenham kominn með atvinnuleyfi DeAndre Yedlin sótti um lettneskt vegabréf til að fá atvinnuleyfi á Englandi en fékk það svo loksins í gegnum Bandaríkin. 22.12.2014 17:30
Freddy Adu sendur heim frá Serbíu Bandaríski knattspyrnumaðurinn spilaði ekki leik með serbneska liðinu Jagodina sem samdi við hann í sumar. 22.12.2014 16:00
Real Madrid er fjórum sigrum frá 42 ára gömlu meti Ajax Evrópumeistararnir búnir að vinna 22 leiki í röð og þurfa fimm sigra í viðbót til að bæta bæt Ajax-liðsins sem Johan Cruyff spilaði með. 22.12.2014 15:15
Lallana: Erum að komast í gang Miðjumaður Liverpool bjartsýnn þrátt fyrir að liðið sé ekki búið að vinna í þremur leikjum í röð í úrvalsdeildinni. 22.12.2014 14:30
Eitthvað að drengnum þegar hvorki Sir Alex né Stóri Sam ráða við hann Harry Redknapp er opinn fyrir því að semja við vandræðagemsann Ravel Morrison verði hann látinn fara frá West Ham. 22.12.2014 13:45
Redknapp: Ekki nógu gott hjá Mertesacker | Myndband Jamie Redknapp ekki hrifinn af tilburðum þýska miðvarðarins í jöfnunarmarki Liverpool. 22.12.2014 12:30
Poyet ætlaði að skipta hetjunni útaf en hætti við Gus Poyet, knattspyrnustjóri Sunderland, hætti við á síðustu stundu að taka Adam Johnson af velli þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær og skömmu síðar tryggði Johnson Sunderland 1-0 sigur á Newcastle. 22.12.2014 10:00
Phil Neville: Flamini eins og rúðuþurrka Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og Everton, leikgreindi viðureign Liverpool og Arsenal fyrir BBC en liðin gerðu 2-2 jafntefli í æsispennandi leik á Anfield í gær. 22.12.2014 09:00
Alfreð tekur ekki bara góðu metin af Pétri Alfreð Finnbogason bíður enn eftir fyrsta marki sínu í spænsku úrvalsdeildinni en hann hefur ekki skorað í fyrstu ellefu deildarleikjum sínum með Sociedad. 22.12.2014 08:00
Brendan Rodgers: Liverpool getur náð einu af fjórum efstu sætunum Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur enn fulla trú á því að liðið geti tryggt sér Meistaradeildarsæti á þessu tímabili þrátt fyrir mikla erfiðleika á fyrri hluta tímabilsins. Liverpool náði 2-2 jafntefli á móti Arsenal í gær eftir að hafa jafnað metin í uppbótartíma. 22.12.2014 07:30
Við lítum út eins og hálfvitar Stórlið Dortmund fer í jólafríið í næstneðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. 22.12.2014 06:00
Ronaldo afhjúpaði styttu af sjálfum sér | Myndir Afhjúpaði styttu af sjálfu sér á safninu sem hann á sjálfur. 21.12.2014 23:00
Erfið byrjun Mancini með Inter Einungis einn sigur hjá Mancini í fyrstu fimm leikjunum með inter. 21.12.2014 21:32
Frammistaðan betri en í fyrra Rodgers var himinlifandi eftir jafnteflið gegn Arsenal og segir að sitt lið hafi spilað betur í ár heldur en í fyrra þegar liðið skellti Arsenal 5-1. 21.12.2014 20:45
Guðjón Valur spænskur bikarmeistari Guðjón Valur skoraði fimm mörk í úrslitaleiknum. 21.12.2014 19:12
Skrtel: Hef beðið lengi eftir markinu Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, segir að hann og félagar hans hafi verið óheppnir að ná ekki stigunum þrem gegn Arsenal í hörkuleik í enska boltanum í dag. Lokatölur 2-2. 21.12.2014 18:30
Johnson: Þeir hljóta að hata mig hérna Adam Johnson, hetja Sunderland gegn Newcastle, var skiljanlega kampakátur eftir leikinn í dag. Johnson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 21.12.2014 16:45
Byrjunarliðin í Liverpool-Arsenal: Jones áfram í markinu Brad Jones heldur sæti sínu í Liverpool-markinu. 21.12.2014 15:07
Emil í tapliði í Verona-slagnum Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem tapaði nágrannaslagnum gegn Chievo Verona í ítalska boltanum í dag. 21.12.2014 13:16
Kroos þrefaldur heimsmeistari á innan við ári Kroos heimsmeistari með Bayern, Þýskalandi og Real Madrid á innan við ári. 21.12.2014 13:00
Sterling besti ungi leikmaður heims Raheem Sterling, sóknarmaður Liverpool, var á dögunum valinn besti ungi leikmaður heims á árinu 2014. Viðkomandi verður að vera undir 21 árs aldri og spila í einni af bestu deildum heims. 21.12.2014 12:15
Origi ekki til Liverpool í janúar Origi mun ekki snúa til baka úr láni í janúar samkvæmt nýjustu fréttum. 21.12.2014 11:30
Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool | Sjáðu mörkin Skrtel bjargaði stigi fyrir Liverpool á sjöttu mínútu uppbótartíma. 21.12.2014 00:01
Johnson hetjan í grannaslagnum | Sjáðu markið Johnson tryggði Sunderland sigur í uppbótartíma í slagnum um norðurhluta Englands. 21.12.2014 00:01
Real Madrid heimsmeistari félagsliða Real Madrid tryggði sér í kvöld titilinn heimsmeistarar félagsliða með sigri gegn argentínska liðinu San Lorenzo í úrslitaleik, en úrslitakeppnin fer fram í Marokkó. 20.12.2014 21:35
Ólíkt gengi Íslendingana í Belgíu Arnar Þór Viðarsson og lærisveinar töpuðu á meðan Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte-Waregem unnu mikilvægan sigur. 20.12.2014 21:25
Sjáðu öll mörk dagsins í enska boltanum Misstir þú af mörkunum í einhverjum af leikjum dagsins í enska boltanum? Öll mörkin má sjá í greininni. 20.12.2014 18:45
Van Gaal: Gáfum frá okkur tvö stig Van Gaal var ósáttur að fara með einungis eitt stig af Villa Park í dag. 20.12.2014 18:30
Lífsnauðsynlegur sigur hjá Kára og félögum Kári Árnason var eini Íslendingurinn í ensku B-deildinni í knattspyrnu sem var í sigurliði í dag, en Kári og félagar í Rotherman unnu mikilvægan sigur á Wigan. 20.12.2014 17:12
Gerrard: Þurfum að axla ábyrgð Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að pressan sé mikil á Liverpool og að leikmenn og aðrir hjá félaginu þurfi að axla ábyrgð. 20.12.2014 13:45