Fleiri fréttir Færast nær fallsvæðinu Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði Randers sem mátti þola tap á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.3.2014 20:04 Defoe skoraði tvö í frumrauninni í MLS | Myndband Enski framherjinn fór vel af stað með Toronto FC í MLS-deildinni í knattspyrnu og skoraði tvö mörk á 24 mínútum. 17.3.2014 17:15 Guardiola tekur gagnrýni Keisarans Franz Beckenbauer þolir ekki að horfa á Bayern München spila fótbolta undir stjórn Spánverjans. 17.3.2014 15:45 Messi: Ætlum að vinna Real Madrid Lionel Messi er orðinn alveg heill heilsu eftir meiðslin og skoraði þrennu í 7-0 bursti Barcelona á Osasuna í gærkvöldi. 17.3.2014 15:00 Ragnar á bekknum í jafntefli hjá Krasnodar Landsliðsmiðvörðurinn setið allan tímann á bekknum í fyrstu tveimur leikjunum í Rússlandi. 17.3.2014 14:39 Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17.3.2014 12:45 Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17.3.2014 12:00 Merson: Tottenham henti hundrað milljónum punda út um gluggann Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports, gagnrýndi forráðamenn Tottenham fyrir hvernig félagið fór með peningana sem það fékk í sölunni á Gareth Bale. 17.3.2014 11:30 Chuck verður með Þór í sumar Framherjinn öflugi samdi aftur við norðamenn út tímabilið og leikur með þeim í Pepsi-deildinni. 17.3.2014 09:41 Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17.3.2014 09:15 Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17.3.2014 08:15 Mourinho: Ekki meira af Chris Foy, takk fyrir Þetta var ekki góð helgi fyrir Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, sem var rekinn upp í stúku þegar Chelsea missti tvo menn af velli og tapaði 0-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 17.3.2014 07:45 Nítján ára bið Aberdeen á enda Aberdeen fagnaði í dag sigri í skoska deildarbikarnum, en þetta var í fyrsta sinn í 19 ár sem liðið vinnur titil. 16.3.2014 23:15 Villas-Boas til Rússlands Andre Villas-Boas mun að öllum líkindum verða næsti þjálfari Zenit frá Pétursborg. 16.3.2014 22:30 Rivaldo leggur skóna á hilluna Brasilíski snillingurinn Rivaldo hefur lagt skóna á hilluna, en hann tilkynnti um þessa ákvörðun sína í gær. 16.3.2014 20:00 Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16.3.2014 18:04 Kolbeinn spilaði í jafnteflisleik Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði fyrir Ajax í dag, þegar liðið gerði markalaust jafntefli við NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni. 16.3.2014 17:27 Moyes: Best að tala sem minnst um vítaspyrnudómana Það var ekki hátt risið á David Moyes, stjóra Man. Utd, er hann gekk af velli eftir niðurlæginguna gegn Liverpool í dag. 0-3 tap gegn erkifjendunum særði alla sem að félaginu koma. 16.3.2014 16:24 Gerrard: Við getum unnið titilinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði að það hefði verið skrítið að taka þrjár vítaspyrnur í einum og sama leiknum. Hann skoraði úr tveimur í 0-3 sigri Liverpool á Man. Utd í dag. 16.3.2014 15:55 Alfreð lék allan leikinn í tapi Heerenveen Alfreð Finnbogason og félagar töpuðu 2-0 fyrir Feyenoord í dag. 16.3.2014 15:16 Bæði AZ og Sampdoria töpuðu Íslendingaliðið AZ Alkmaar var að sætta sig við tap, 2-1, gegn Twente í mikilvægum slag í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 16.3.2014 13:27 Olympiakos meistari í Grikklandi Olympiakos varð í gærkvöldi Grikklandsmeistari fjórða árið í röð eftir 2-0 sigur á Panthrakikos á heimavelli sínum. 16.3.2014 13:10 Mourinho vill spila á föstudögum Umræðan um leikjaálag í enska boltanum er endalaus og sérstaklega þegar kemur að liðum sem þurfa að spila í Evrópukeppnum. 16.3.2014 10:00 Erfitt að komast aftur inn í Meistaradeildina Draumur Man. Utd um að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili verður fjarlægari með hverjum leiknum. Stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, hefur tjáð Man. Utd að það geti haft sínar afleiðingar að komast ekki þangað. 16.3.2014 09:00 Messi bætti markamet Barcelona í risasigri Lionel Messi varð í dag markahæsti leikmaður í sögu Barcelona. Hann er búinn að skora 371 mörk fyrir félagið þó svo hann sé aðeins 26 ára gamall. 16.3.2014 00:01 Þrumufleygur Rosicky dugði til gegn Tottenham Arsenal komst í dag upp að hlið Liverpool í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar er liðið vann sætan 0-1 útisigur á Tottenham. 16.3.2014 00:01 Liverpool valtaði yfir Man. Utd á Old Trafford Liverpool vann frækinn sigur, 0-3, á Man. Utd á Old Trafford í dag. Sanngjarn sigur og það endanlega staðfest að Liverpool er með betra lið en Man. Utd í dag. Liverpool er enn í titilbaráttu. Komið í annað sætið og er aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea og á leik til góða. 16.3.2014 00:01 Mourinho reiður: Það eru engar styttur í fótbolta Eins og við mátti búast var Jose Mourinho, stjóri Chelsea, ekki í neinu hátíðarskapi eftir leikinn gegn Aston Villa. Liðið hans tapaði, tveir leikmanna hans fengu rautt og sjálfur var hann sendur upp í stúku. 15.3.2014 20:05 Lengjubikarinn: Stefán tryggði Blikum sigur Stefán Gíslason stimplaði sig inn í lið Breiðabliks í dag er hann skoraði sigurmark Blika gegn Keflavík í Lengjubikarnum. 15.3.2014 17:51 Viðar skoraði þrennu gegn Noregsmeisturunum Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er heldur betur að stimpla sig inn hjá norska liðinu Vålerenga. 15.3.2014 17:22 Lengjubikarinn: Jafnt hjá Fylki og Þór Pepsi-deildarliðin Fylkir og Þór gerðu jafntefli, 1-1, er þau mættust í Lengjubikar karla í dag. 15.3.2014 17:13 FH-ingar lána Einar Karl til Fjölnis Nýliðar Fjölnis í Pepsi-deildinni eiga von á góðum liðsstyrk því FH hefur samþykkt að lána Einar Karl Ingvarsson til félagsins. 15.3.2014 16:07 Lengjubikarinn: Sigrar hjá Stjörnunni og Aftureldingu Tveim leikjum er lokið í Lengjubikarkeppni karla í dag. Stjarnan vann sigur á ÍBV og Afturelding lagði Skástrikið að vestan. 15.3.2014 15:53 Mourinho: Ég sýndi enga vanvirðingu Yaya Toure, miðjumaður Man. City, lét það fara í taugarnar á sér í vikunni að Jose Mourinho, stjóri Chelsea, skildi tala um möguleika ensku liðanna í Meistaradeildinni. 15.3.2014 13:45 Rooney: Suarez er í sama flokki og Messi og Ronaldo Man. Utd tekur á móti Liverpool á morgun í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Wayne Rooney, leikmaður Man. Utd, veit hvað hans lið þarf að passa í leiknum. 15.3.2014 13:00 Páll: Kæmi mikið á óvart ef við myndum spila ellefu leiki í Egilshöllinni Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í gær þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en óvissa var um hvort félagið uppfyllti kröfur leyfiskerfis KSÍ eins og um unglingastarf og heimavöll. "Þetta er vægast satt mikill léttir. Nú get ég farið að eyða púðrinu að vinna í liðinu,“ sagði Páll Kristjánsson, annar af þjálfurum KV-liðsins, í samtali við Fréttablaðið í gær. 15.3.2014 07:00 Diego Costa tryggði Atletico sigur Atletico Madrid minnkaði forskot nágranna sinna í Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í þrjú stig í kvöld. 15.3.2014 00:01 Ronaldo afgreiddi Malaga Real Madrid er í fínum málum í spænsku úrvalsdeildinni og með sex stiga forskot á toppi deildarinnar eftir útisigur á Malaga í kvöld. 15.3.2014 00:01 Tvö rauð er Chelsea missteig sig á Villa Park Chelsea sótti ekki gull í greipar Aston Villa í dag er topplið ensku deildarinnar kom í heimsókn á Villa Park. 15.3.2014 00:01 Grátlegt tap hjá Cardiff Lið Arons Einars Gunnarssonar, Cardiff City, mátti sætta sig við 2-1 tap gegn Everton í dag þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. 15.3.2014 00:01 Tíu leikmenn Man. City kláruðu Hull | Sjáðu glæsimark Silva Man. City skaust upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag eru tíu leikmenn liðsins lönduðu sigri á útivelli gegn Hull City. 15.3.2014 00:01 Óvæntur sigur hjá Fulham | Úrslit dagsins í enska boltanum Botnlið Fulham vann gríðarlega mikilvægan sigur á Newcastle í dag. Þrátt fyrir sigurinn er liðið enn á botninum. 15.3.2014 00:01 Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14.3.2014 23:30 Hallgrímur og félagar héldu hreinu á móti FCK Hallgrímur Jónasson og félagar í botnliði SönderjyskE tóku stig af stórliði FC Kaupamannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en liðin gerðu þá markalaust jafntefli á heimavelli SönderjyskE. 14.3.2014 19:42 KV fær að spila í 1. deildinni í sumar - spila í Egilshöllinni Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í kvöld keppnisleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar en þátttökuleyfi nýliðanna var ekki staðfest fyrr en á fundi leyfisráðs KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 14.3.2014 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Færast nær fallsvæðinu Theodór Elmar Bjarnason var í byrjunarliði Randers sem mátti þola tap á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.3.2014 20:04
Defoe skoraði tvö í frumrauninni í MLS | Myndband Enski framherjinn fór vel af stað með Toronto FC í MLS-deildinni í knattspyrnu og skoraði tvö mörk á 24 mínútum. 17.3.2014 17:15
Guardiola tekur gagnrýni Keisarans Franz Beckenbauer þolir ekki að horfa á Bayern München spila fótbolta undir stjórn Spánverjans. 17.3.2014 15:45
Messi: Ætlum að vinna Real Madrid Lionel Messi er orðinn alveg heill heilsu eftir meiðslin og skoraði þrennu í 7-0 bursti Barcelona á Osasuna í gærkvöldi. 17.3.2014 15:00
Ragnar á bekknum í jafntefli hjá Krasnodar Landsliðsmiðvörðurinn setið allan tímann á bekknum í fyrstu tveimur leikjunum í Rússlandi. 17.3.2014 14:39
Tíu ár þar til United vinnur titilinn aftur Endurbyggingin á Old Trafford gæti tekið sinn tíma að mati fyrrverandi landsliðsmanns Englands í knattspyrnu. 17.3.2014 12:45
Mata: Sólin mun rísa á ný Juan Mata, leikmaður Manchester United, reyndi að hughreysta stuðningsmenn félagsins í bloggi sínum á Grada 360 en liðið tapaði 0-3 á heimavelli í gær á móti erkifjendunum í Liverpool. 17.3.2014 12:00
Merson: Tottenham henti hundrað milljónum punda út um gluggann Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports, gagnrýndi forráðamenn Tottenham fyrir hvernig félagið fór með peningana sem það fékk í sölunni á Gareth Bale. 17.3.2014 11:30
Chuck verður með Þór í sumar Framherjinn öflugi samdi aftur við norðamenn út tímabilið og leikur með þeim í Pepsi-deildinni. 17.3.2014 09:41
Rooney: Þetta var martröð Wayne Rooney, framherji Manchester United, lýsti 0-3 tapinu á móti Liverpool á Old Trafford i gær, sem einni af verstu stundunum á ferlinum. 17.3.2014 09:15
Hver var bestur? - Hver skoraði flottasta markið? | Allt inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 17.3.2014 08:15
Mourinho: Ekki meira af Chris Foy, takk fyrir Þetta var ekki góð helgi fyrir Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, sem var rekinn upp í stúku þegar Chelsea missti tvo menn af velli og tapaði 0-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 17.3.2014 07:45
Nítján ára bið Aberdeen á enda Aberdeen fagnaði í dag sigri í skoska deildarbikarnum, en þetta var í fyrsta sinn í 19 ár sem liðið vinnur titil. 16.3.2014 23:15
Villas-Boas til Rússlands Andre Villas-Boas mun að öllum líkindum verða næsti þjálfari Zenit frá Pétursborg. 16.3.2014 22:30
Rivaldo leggur skóna á hilluna Brasilíski snillingurinn Rivaldo hefur lagt skóna á hilluna, en hann tilkynnti um þessa ákvörðun sína í gær. 16.3.2014 20:00
Eitt skot United á rammann Manchester United var yfirspilað í leiknum gegn Liverpool í dag og átti aðeins eitt skot á markið í leiknum. 16.3.2014 18:04
Kolbeinn spilaði í jafnteflisleik Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson spilaði fyrir Ajax í dag, þegar liðið gerði markalaust jafntefli við NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni. 16.3.2014 17:27
Moyes: Best að tala sem minnst um vítaspyrnudómana Það var ekki hátt risið á David Moyes, stjóra Man. Utd, er hann gekk af velli eftir niðurlæginguna gegn Liverpool í dag. 0-3 tap gegn erkifjendunum særði alla sem að félaginu koma. 16.3.2014 16:24
Gerrard: Við getum unnið titilinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði að það hefði verið skrítið að taka þrjár vítaspyrnur í einum og sama leiknum. Hann skoraði úr tveimur í 0-3 sigri Liverpool á Man. Utd í dag. 16.3.2014 15:55
Alfreð lék allan leikinn í tapi Heerenveen Alfreð Finnbogason og félagar töpuðu 2-0 fyrir Feyenoord í dag. 16.3.2014 15:16
Bæði AZ og Sampdoria töpuðu Íslendingaliðið AZ Alkmaar var að sætta sig við tap, 2-1, gegn Twente í mikilvægum slag í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 16.3.2014 13:27
Olympiakos meistari í Grikklandi Olympiakos varð í gærkvöldi Grikklandsmeistari fjórða árið í röð eftir 2-0 sigur á Panthrakikos á heimavelli sínum. 16.3.2014 13:10
Mourinho vill spila á föstudögum Umræðan um leikjaálag í enska boltanum er endalaus og sérstaklega þegar kemur að liðum sem þurfa að spila í Evrópukeppnum. 16.3.2014 10:00
Erfitt að komast aftur inn í Meistaradeildina Draumur Man. Utd um að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili verður fjarlægari með hverjum leiknum. Stjóri Liverpool, Brendan Rodgers, hefur tjáð Man. Utd að það geti haft sínar afleiðingar að komast ekki þangað. 16.3.2014 09:00
Messi bætti markamet Barcelona í risasigri Lionel Messi varð í dag markahæsti leikmaður í sögu Barcelona. Hann er búinn að skora 371 mörk fyrir félagið þó svo hann sé aðeins 26 ára gamall. 16.3.2014 00:01
Þrumufleygur Rosicky dugði til gegn Tottenham Arsenal komst í dag upp að hlið Liverpool í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar er liðið vann sætan 0-1 útisigur á Tottenham. 16.3.2014 00:01
Liverpool valtaði yfir Man. Utd á Old Trafford Liverpool vann frækinn sigur, 0-3, á Man. Utd á Old Trafford í dag. Sanngjarn sigur og það endanlega staðfest að Liverpool er með betra lið en Man. Utd í dag. Liverpool er enn í titilbaráttu. Komið í annað sætið og er aðeins fjórum stigum á eftir Chelsea og á leik til góða. 16.3.2014 00:01
Mourinho reiður: Það eru engar styttur í fótbolta Eins og við mátti búast var Jose Mourinho, stjóri Chelsea, ekki í neinu hátíðarskapi eftir leikinn gegn Aston Villa. Liðið hans tapaði, tveir leikmanna hans fengu rautt og sjálfur var hann sendur upp í stúku. 15.3.2014 20:05
Lengjubikarinn: Stefán tryggði Blikum sigur Stefán Gíslason stimplaði sig inn í lið Breiðabliks í dag er hann skoraði sigurmark Blika gegn Keflavík í Lengjubikarnum. 15.3.2014 17:51
Viðar skoraði þrennu gegn Noregsmeisturunum Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er heldur betur að stimpla sig inn hjá norska liðinu Vålerenga. 15.3.2014 17:22
Lengjubikarinn: Jafnt hjá Fylki og Þór Pepsi-deildarliðin Fylkir og Þór gerðu jafntefli, 1-1, er þau mættust í Lengjubikar karla í dag. 15.3.2014 17:13
FH-ingar lána Einar Karl til Fjölnis Nýliðar Fjölnis í Pepsi-deildinni eiga von á góðum liðsstyrk því FH hefur samþykkt að lána Einar Karl Ingvarsson til félagsins. 15.3.2014 16:07
Lengjubikarinn: Sigrar hjá Stjörnunni og Aftureldingu Tveim leikjum er lokið í Lengjubikarkeppni karla í dag. Stjarnan vann sigur á ÍBV og Afturelding lagði Skástrikið að vestan. 15.3.2014 15:53
Mourinho: Ég sýndi enga vanvirðingu Yaya Toure, miðjumaður Man. City, lét það fara í taugarnar á sér í vikunni að Jose Mourinho, stjóri Chelsea, skildi tala um möguleika ensku liðanna í Meistaradeildinni. 15.3.2014 13:45
Rooney: Suarez er í sama flokki og Messi og Ronaldo Man. Utd tekur á móti Liverpool á morgun í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Wayne Rooney, leikmaður Man. Utd, veit hvað hans lið þarf að passa í leiknum. 15.3.2014 13:00
Páll: Kæmi mikið á óvart ef við myndum spila ellefu leiki í Egilshöllinni Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í gær þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en óvissa var um hvort félagið uppfyllti kröfur leyfiskerfis KSÍ eins og um unglingastarf og heimavöll. "Þetta er vægast satt mikill léttir. Nú get ég farið að eyða púðrinu að vinna í liðinu,“ sagði Páll Kristjánsson, annar af þjálfurum KV-liðsins, í samtali við Fréttablaðið í gær. 15.3.2014 07:00
Diego Costa tryggði Atletico sigur Atletico Madrid minnkaði forskot nágranna sinna í Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í þrjú stig í kvöld. 15.3.2014 00:01
Ronaldo afgreiddi Malaga Real Madrid er í fínum málum í spænsku úrvalsdeildinni og með sex stiga forskot á toppi deildarinnar eftir útisigur á Malaga í kvöld. 15.3.2014 00:01
Tvö rauð er Chelsea missteig sig á Villa Park Chelsea sótti ekki gull í greipar Aston Villa í dag er topplið ensku deildarinnar kom í heimsókn á Villa Park. 15.3.2014 00:01
Grátlegt tap hjá Cardiff Lið Arons Einars Gunnarssonar, Cardiff City, mátti sætta sig við 2-1 tap gegn Everton í dag þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. 15.3.2014 00:01
Tíu leikmenn Man. City kláruðu Hull | Sjáðu glæsimark Silva Man. City skaust upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag eru tíu leikmenn liðsins lönduðu sigri á útivelli gegn Hull City. 15.3.2014 00:01
Óvæntur sigur hjá Fulham | Úrslit dagsins í enska boltanum Botnlið Fulham vann gríðarlega mikilvægan sigur á Newcastle í dag. Þrátt fyrir sigurinn er liðið enn á botninum. 15.3.2014 00:01
Viðar er nú kallaður syngjandi senterinn í VIF Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson var einn af þremur markakóngum Pepsi-deildar karla í fótbolta síðasta sumar og samdi í kjölfarið við norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga. 14.3.2014 23:30
Hallgrímur og félagar héldu hreinu á móti FCK Hallgrímur Jónasson og félagar í botnliði SönderjyskE tóku stig af stórliði FC Kaupamannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en liðin gerðu þá markalaust jafntefli á heimavelli SönderjyskE. 14.3.2014 19:42
KV fær að spila í 1. deildinni í sumar - spila í Egilshöllinni Knattspyrnufélag Vesturbæjar fékk í kvöld keppnisleyfi í 1. deild karla í fótbolta í sumar en þátttökuleyfi nýliðanna var ekki staðfest fyrr en á fundi leyfisráðs KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 14.3.2014 19:15