Fleiri fréttir Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29.10.2013 07:00 Benayoun svaraði ekki Redknapp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, leitar ýmissa leiða til þess að styrkja liðið sitt fyrir átökin í ensku b-deildinni en honum virðist þó ekki ætla að takast að plata Yossi Benayoun aftur í enska boltann. 28.10.2013 22:45 Moyes: Zaha hefur ekki gert neitt rangt David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, leyfir væntanlega Wilfried Zaha að fara á láni í janúar en þessi fyrrum leikmaður Crystal Palace hefur ekki fengið að spila eina einustu mínútu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 28.10.2013 21:15 Nárinn hans Flamini þarf meiri hvíld Mathieu Flamini, miðjumaður Arsenal, verður ekki leikfær á næstunni samkvæmt fréttum í enskum miðlum. Franski landsliðsmaðurinn þarf að hvíla í tvær til þrjár vikur til að jafna sig af nárameiðslinum sem hann varð fyrir um helgina. 28.10.2013 20:30 Totti verður klár um miðjan nóvember Ítalski framherjinn Francesco Totti tognaði illa aftan í læri í leik með Roma gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er enn frá vegna þeirra meiðsla. 28.10.2013 19:45 Bjarni Guðjóns: Það býr mikill fótbolti í þessum strákum Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari Fram í Pepsi-deild karla, hefur safnað að sér ungum og frekar óþekktum leikmönnum að undanförnu á meðan liðið hefur á sama tíma misst reynslumikla menn. 28.10.2013 19:01 Ricardo Vaz Te fór úr axlalið gegn Swansea Ricardo Vaz Te, leikmaður West Ham United, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verður frá keppni næstu vikurnar en hann fór úr axlalið í leik gegn Swansea í gær. 28.10.2013 19:00 Stelpurnar komnar til Serbíu - myndir Það voru fagnaðarfundir þegar leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hittust á flugvellinum í höfuðborg Serbíu í dag en liðið er að koma saman fyrir annan leik sinn í undankeppni HM 2015. 28.10.2013 18:26 Mourinho: Galið að leikurinn fari fram annað kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki sáttur með það að Arsenal fái einn aukadag í hvíld fyrir leik þeirra í fjórðu umferð enska deildarbikarnum á þriðjudagskvöldið. 28.10.2013 18:15 Draugamarksleikurinn verður ekki spilaður aftur 2-1 sigur Bayer Leverkusen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu mun standa. Íþróttadómstóll Þýskalands staðfesti þetta í dag. 28.10.2013 17:30 Kyle Walker hjá Tottenham til ársins 2019 Kyle Walker, leikmaður Tottenham Hotspur, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við félagið til árisins 2019. 28.10.2013 16:45 Magnað mark hjá Henry með Red Bulls Frakkinn Thierry Henry, leikmaður New York Red Bulls, minnti á sig í gær er hann skoraði stórglæsilegt mark gegn Chicago Fire í MLS-deildinni. 28.10.2013 16:00 Ekkert annað en markaðsherferð Ellefu menn klæddir svörtum kuflum og málaðir í framan vöktu athygli á þremur af þekktustu leikvöngum Evrópu um helgina. 28.10.2013 15:00 Varslan sem kom í veg fyrir fernu Suarez Boaz Myhill hafði nóg að gera í 4-1 tapi West Brom á Anfield á laugardaginn. 28.10.2013 14:30 Pellegrini vill að blaðamenn spyrji Hart út í sjálfstraustið Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, neitaði að lýsa yfir stuðningi við markvörðinn Joe Hart eftir 2-1 tapið gegn Chelsea í gær. 28.10.2013 13:30 Almenn miðasala á Króatíuleikinn hefst á morgun Miðasala á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti í úrslitakeppni HM 2014 hefst á þriðjudag og fer sem fyrr fram á vefsíðunni midi.is. 28.10.2013 11:35 Hörðustu stuðningsmenn landsliðsins geta keypt miða í dag Stuðningsmannasveitin Tólfan verður með miða til sölu á landsleik Íslands og Króatíu á Laugardalsvelli þann 15. nóvember. 28.10.2013 11:10 Platini vill fjölga þjóðum á HM Michel Platini, forseti UEFA, telur það nauðsynlegt að fjölga þjóðum úr 32 í 40 á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 28.10.2013 11:00 Allt er þegar fernt er Hrannar Björn Steingrímsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við KA sem leikur í 1. deild. 28.10.2013 10:30 Guðmundur Magnússon mun æfa með Fram Guðmundur Magnússon, leikmaður Víkings Ólafsvíkur, mun æfa með meistaraflokki Fram í knattspyrnu á næstu dögum en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net í dag. 28.10.2013 09:15 Fær ráðleggingar frá Drogba og Gerrard Daniel Sturridge, framherji Liverpool, hefur farið einstaklega vel af stað með liðinu eftir að hann gekk í raðir Liverpool í janúar á þessu ári. 28.10.2013 07:45 Tottenham vill deila leikvangi með NFL liði Tottenham hefur í bígerð skipulagningu nýs fjölnota leikvangs fyrir 65.000 áhorfendur sem liðið myndi nýta ásamt liði í bandaríska fótboltanum, NFL. Ekki er víst hvort enska knattspyrnusambandið gefi grænt ljós á það. 27.10.2013 23:00 Villas-Boas lætur stuðningsmenn Spurs heyra það Tottenham marði sigur, 1-0, á Hull City í dag. Eftir leik lýsti stjóri liðsins, Andre Villas-Boas, yfir vonbrigðum sínum með stuðningsmenn liðsins. 27.10.2013 22:15 Zidane tekur upp hanskann fyrir Gerrard Franska fótboltagoðsögnin Zinedine Zidane er ekki sáttur við þá gagnrýni sem Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fær í nýútkominni bók Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd. 27.10.2013 21:30 Enn einn leikmaðurinn til Fram Það er greinilega nóg til af bleki í Safamýrinni því Fram var að semja við enn einn ungan og efnilegan leikmann. 27.10.2013 21:19 Pellegrini: Þetta var sárt Það var þungt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir tapið gegn Chelsea. Hann neitaði meðal annars að taka í hönd kollega síns, Jose Mourinho. 27.10.2013 19:30 Mark Arnórs dugði ekki til Flestir stuðningsmenn Helsingborg héldu líklega að landsliðsmaðurinn Arnór Smárason hefði tryggt liðinu sigur með marki 25 mínútum fyrir leikslok. 27.10.2013 19:26 Mourinho: Sáum hvað Torres getur gert "Að skora sigurmark á lokamínútunni gegn sterku liði er virkilega sætt," sagði Fernando Torres en hann tryggði Chelsea ævintýralegan sigur á Man. City í kvöld. 27.10.2013 18:48 Jafnt í Íslendingaslagnum í Danmörku Randers og FC Kaupmannahöfn skildu jöfn 1-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers líkt og Ragnar Sigurðsson gerði fyrir FCK. 27.10.2013 18:03 Roma enn með fullt hús Roma vann Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og er því enn með fullt hús stiga eftir níu umferðir og fimm stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. 27.10.2013 16:02 Eiður Smári byrjaði | Góður útisigur hjá AZ Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem tapaði 2-0 fyrir Genk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma lagði AZ PEC Zwolle á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni 2-0. 27.10.2013 15:23 Ólafur tekur við af Þorláki Stjarnan er búin að finna arftaka Þorláks Árnasonar með kvennalið félagins. Ólafur Þór Guðbjörnsson var ráðinn í dag. 27.10.2013 15:18 Sundsvall fór létt með botnliðið | SönderjyskeE tapaði Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn fyrir Sundsvall sem vann öruggan 4-0 sigur á Brage í sænsku 1. deildinni í fótbolta. Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE sem tapaði 2-0 fyrir Aab á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. 27.10.2013 14:50 Zabaleta: Hópurinn betri en sá sem vann titilinn Argentínski bakvörðurinn Pablo Zabaleta hjá Manchester City segir leikmannahóp félagsins í ár vera betri en sá sem vann Englandsmeistaratitilinn 2012. 27.10.2013 14:30 Flamini missir af þremur stórleikjum Mathieu Flamini miðjumaður Arsenal verður frá næstu tvær vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphafi leiks Arsenal og Crystal Palace í gær. 27.10.2013 13:45 Besti framherji heims andstæðingur Íslands Pep Guardiola segir króatíska framherjann Mario Mandzukic vera þann besta í heimi. Mandzukic mun að öllum líkindum leika í fremstu víglínu Króatíu gegn Íslandi í umspilinu um laust sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 27.10.2013 12:30 Poyet: Missi vonandi ekki hárið Gus Poyet er staðráðinn í að njóta lífsins sem knattspyrnustjóri Sunderland en hann stýrir liðinu í annað sinn í dag þegar liðið tekur á móti erkifjendum sínum í Newcastle klukkan 13:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 27.10.2013 11:45 Beckham saknar spennunnar úr boltanum David Beckham viðurkennir að það sé erfitt að vera hættur í fótbolta. Hann segist eiga erfitt með að horfa á fótboltaleiki án þess að fá sting í magann. 27.10.2013 10:00 Tottenham marði Hull | Gylfi spilaði ekkert Tottenham lagði Hull 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Roberto Soldado skoraði eina markið úr vítaspyrnu seint í leiknum en Gylfi Sigurðsson sat á bekknum allan leikinn. 27.10.2013 00:01 Torres tryggði Chelsea sigur í stórleiknum Chelsea lagði Manchester City 2-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fernando Torres tryggði Chelsea sigurinn á 90. mínútu eftir hrikaleg mistök hjá City. 27.10.2013 00:01 Borini tryggði Sunderland sinn fyrsta sigur í vetur Sunderland vann í dag sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Newcastle. Lokatölur 2-1 í hörkuleik. 27.10.2013 00:01 Wenger yrði ekki hissa ef Ferguson kæmi aftur í boltann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, útilokar ekki þann möguleika að Sir Alex Ferguson muni snúa aftur í fótboltann. 26.10.2013 22:00 Helgi Valur spilaði í jafnteflisleik Íslendingaliðið Belenenses nældi í mikilvægt stig á útivelli í kvöld í botnslag gegn Vitoria Setubal. 26.10.2013 21:13 Ajax skaut púðurskotum gegn botnliðinu Ajax mistókst að komast á topp hollensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið missteig sig gegn botnliði deildarinnar, RKC Waalwijk. 26.10.2013 20:38 Birkir lék allan leikinn í mikilvægum sigri Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Sampdoria unnu mjög mikilvægan leik gegn Atalanta í dag. 26.10.2013 17:53 Sjá næstu 50 fréttir
Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. 29.10.2013 07:00
Benayoun svaraði ekki Redknapp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, leitar ýmissa leiða til þess að styrkja liðið sitt fyrir átökin í ensku b-deildinni en honum virðist þó ekki ætla að takast að plata Yossi Benayoun aftur í enska boltann. 28.10.2013 22:45
Moyes: Zaha hefur ekki gert neitt rangt David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, leyfir væntanlega Wilfried Zaha að fara á láni í janúar en þessi fyrrum leikmaður Crystal Palace hefur ekki fengið að spila eina einustu mínútu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 28.10.2013 21:15
Nárinn hans Flamini þarf meiri hvíld Mathieu Flamini, miðjumaður Arsenal, verður ekki leikfær á næstunni samkvæmt fréttum í enskum miðlum. Franski landsliðsmaðurinn þarf að hvíla í tvær til þrjár vikur til að jafna sig af nárameiðslinum sem hann varð fyrir um helgina. 28.10.2013 20:30
Totti verður klár um miðjan nóvember Ítalski framherjinn Francesco Totti tognaði illa aftan í læri í leik með Roma gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er enn frá vegna þeirra meiðsla. 28.10.2013 19:45
Bjarni Guðjóns: Það býr mikill fótbolti í þessum strákum Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari Fram í Pepsi-deild karla, hefur safnað að sér ungum og frekar óþekktum leikmönnum að undanförnu á meðan liðið hefur á sama tíma misst reynslumikla menn. 28.10.2013 19:01
Ricardo Vaz Te fór úr axlalið gegn Swansea Ricardo Vaz Te, leikmaður West Ham United, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verður frá keppni næstu vikurnar en hann fór úr axlalið í leik gegn Swansea í gær. 28.10.2013 19:00
Stelpurnar komnar til Serbíu - myndir Það voru fagnaðarfundir þegar leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hittust á flugvellinum í höfuðborg Serbíu í dag en liðið er að koma saman fyrir annan leik sinn í undankeppni HM 2015. 28.10.2013 18:26
Mourinho: Galið að leikurinn fari fram annað kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki sáttur með það að Arsenal fái einn aukadag í hvíld fyrir leik þeirra í fjórðu umferð enska deildarbikarnum á þriðjudagskvöldið. 28.10.2013 18:15
Draugamarksleikurinn verður ekki spilaður aftur 2-1 sigur Bayer Leverkusen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu mun standa. Íþróttadómstóll Þýskalands staðfesti þetta í dag. 28.10.2013 17:30
Kyle Walker hjá Tottenham til ársins 2019 Kyle Walker, leikmaður Tottenham Hotspur, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við félagið til árisins 2019. 28.10.2013 16:45
Magnað mark hjá Henry með Red Bulls Frakkinn Thierry Henry, leikmaður New York Red Bulls, minnti á sig í gær er hann skoraði stórglæsilegt mark gegn Chicago Fire í MLS-deildinni. 28.10.2013 16:00
Ekkert annað en markaðsherferð Ellefu menn klæddir svörtum kuflum og málaðir í framan vöktu athygli á þremur af þekktustu leikvöngum Evrópu um helgina. 28.10.2013 15:00
Varslan sem kom í veg fyrir fernu Suarez Boaz Myhill hafði nóg að gera í 4-1 tapi West Brom á Anfield á laugardaginn. 28.10.2013 14:30
Pellegrini vill að blaðamenn spyrji Hart út í sjálfstraustið Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, neitaði að lýsa yfir stuðningi við markvörðinn Joe Hart eftir 2-1 tapið gegn Chelsea í gær. 28.10.2013 13:30
Almenn miðasala á Króatíuleikinn hefst á morgun Miðasala á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti í úrslitakeppni HM 2014 hefst á þriðjudag og fer sem fyrr fram á vefsíðunni midi.is. 28.10.2013 11:35
Hörðustu stuðningsmenn landsliðsins geta keypt miða í dag Stuðningsmannasveitin Tólfan verður með miða til sölu á landsleik Íslands og Króatíu á Laugardalsvelli þann 15. nóvember. 28.10.2013 11:10
Platini vill fjölga þjóðum á HM Michel Platini, forseti UEFA, telur það nauðsynlegt að fjölga þjóðum úr 32 í 40 á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. 28.10.2013 11:00
Allt er þegar fernt er Hrannar Björn Steingrímsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við KA sem leikur í 1. deild. 28.10.2013 10:30
Guðmundur Magnússon mun æfa með Fram Guðmundur Magnússon, leikmaður Víkings Ólafsvíkur, mun æfa með meistaraflokki Fram í knattspyrnu á næstu dögum en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolti.net í dag. 28.10.2013 09:15
Fær ráðleggingar frá Drogba og Gerrard Daniel Sturridge, framherji Liverpool, hefur farið einstaklega vel af stað með liðinu eftir að hann gekk í raðir Liverpool í janúar á þessu ári. 28.10.2013 07:45
Tottenham vill deila leikvangi með NFL liði Tottenham hefur í bígerð skipulagningu nýs fjölnota leikvangs fyrir 65.000 áhorfendur sem liðið myndi nýta ásamt liði í bandaríska fótboltanum, NFL. Ekki er víst hvort enska knattspyrnusambandið gefi grænt ljós á það. 27.10.2013 23:00
Villas-Boas lætur stuðningsmenn Spurs heyra það Tottenham marði sigur, 1-0, á Hull City í dag. Eftir leik lýsti stjóri liðsins, Andre Villas-Boas, yfir vonbrigðum sínum með stuðningsmenn liðsins. 27.10.2013 22:15
Zidane tekur upp hanskann fyrir Gerrard Franska fótboltagoðsögnin Zinedine Zidane er ekki sáttur við þá gagnrýni sem Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, fær í nýútkominni bók Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Man. Utd. 27.10.2013 21:30
Enn einn leikmaðurinn til Fram Það er greinilega nóg til af bleki í Safamýrinni því Fram var að semja við enn einn ungan og efnilegan leikmann. 27.10.2013 21:19
Pellegrini: Þetta var sárt Það var þungt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir tapið gegn Chelsea. Hann neitaði meðal annars að taka í hönd kollega síns, Jose Mourinho. 27.10.2013 19:30
Mark Arnórs dugði ekki til Flestir stuðningsmenn Helsingborg héldu líklega að landsliðsmaðurinn Arnór Smárason hefði tryggt liðinu sigur með marki 25 mínútum fyrir leikslok. 27.10.2013 19:26
Mourinho: Sáum hvað Torres getur gert "Að skora sigurmark á lokamínútunni gegn sterku liði er virkilega sætt," sagði Fernando Torres en hann tryggði Chelsea ævintýralegan sigur á Man. City í kvöld. 27.10.2013 18:48
Jafnt í Íslendingaslagnum í Danmörku Randers og FC Kaupmannahöfn skildu jöfn 1-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers líkt og Ragnar Sigurðsson gerði fyrir FCK. 27.10.2013 18:03
Roma enn með fullt hús Roma vann Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og er því enn með fullt hús stiga eftir níu umferðir og fimm stiga forystu í efsta sæti deildarinnar. 27.10.2013 16:02
Eiður Smári byrjaði | Góður útisigur hjá AZ Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge sem tapaði 2-0 fyrir Genk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma lagði AZ PEC Zwolle á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni 2-0. 27.10.2013 15:23
Ólafur tekur við af Þorláki Stjarnan er búin að finna arftaka Þorláks Árnasonar með kvennalið félagins. Ólafur Þór Guðbjörnsson var ráðinn í dag. 27.10.2013 15:18
Sundsvall fór létt með botnliðið | SönderjyskeE tapaði Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn fyrir Sundsvall sem vann öruggan 4-0 sigur á Brage í sænsku 1. deildinni í fótbolta. Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE sem tapaði 2-0 fyrir Aab á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. 27.10.2013 14:50
Zabaleta: Hópurinn betri en sá sem vann titilinn Argentínski bakvörðurinn Pablo Zabaleta hjá Manchester City segir leikmannahóp félagsins í ár vera betri en sá sem vann Englandsmeistaratitilinn 2012. 27.10.2013 14:30
Flamini missir af þremur stórleikjum Mathieu Flamini miðjumaður Arsenal verður frá næstu tvær vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í upphafi leiks Arsenal og Crystal Palace í gær. 27.10.2013 13:45
Besti framherji heims andstæðingur Íslands Pep Guardiola segir króatíska framherjann Mario Mandzukic vera þann besta í heimi. Mandzukic mun að öllum líkindum leika í fremstu víglínu Króatíu gegn Íslandi í umspilinu um laust sæti á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. 27.10.2013 12:30
Poyet: Missi vonandi ekki hárið Gus Poyet er staðráðinn í að njóta lífsins sem knattspyrnustjóri Sunderland en hann stýrir liðinu í annað sinn í dag þegar liðið tekur á móti erkifjendum sínum í Newcastle klukkan 13:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 27.10.2013 11:45
Beckham saknar spennunnar úr boltanum David Beckham viðurkennir að það sé erfitt að vera hættur í fótbolta. Hann segist eiga erfitt með að horfa á fótboltaleiki án þess að fá sting í magann. 27.10.2013 10:00
Tottenham marði Hull | Gylfi spilaði ekkert Tottenham lagði Hull 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Roberto Soldado skoraði eina markið úr vítaspyrnu seint í leiknum en Gylfi Sigurðsson sat á bekknum allan leikinn. 27.10.2013 00:01
Torres tryggði Chelsea sigur í stórleiknum Chelsea lagði Manchester City 2-1 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fernando Torres tryggði Chelsea sigurinn á 90. mínútu eftir hrikaleg mistök hjá City. 27.10.2013 00:01
Borini tryggði Sunderland sinn fyrsta sigur í vetur Sunderland vann í dag sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Newcastle. Lokatölur 2-1 í hörkuleik. 27.10.2013 00:01
Wenger yrði ekki hissa ef Ferguson kæmi aftur í boltann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, útilokar ekki þann möguleika að Sir Alex Ferguson muni snúa aftur í fótboltann. 26.10.2013 22:00
Helgi Valur spilaði í jafnteflisleik Íslendingaliðið Belenenses nældi í mikilvægt stig á útivelli í kvöld í botnslag gegn Vitoria Setubal. 26.10.2013 21:13
Ajax skaut púðurskotum gegn botnliðinu Ajax mistókst að komast á topp hollensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið missteig sig gegn botnliði deildarinnar, RKC Waalwijk. 26.10.2013 20:38
Birkir lék allan leikinn í mikilvægum sigri Birkir Bjarnason og félagar í ítalska liðinu Sampdoria unnu mjög mikilvægan leik gegn Atalanta í dag. 26.10.2013 17:53