Fleiri fréttir

Graham Poll: Young á að fara í fimm leikja bann

Englendingurinn Graham Poll, fyrrum knattspyrnudómari, vill meina að Ashley Young, leikmaður Manchester United, ætti að fá fimm leikja bann fyrir leikaraskap í leik Crystal Palace og Manchester United um helgina.

Uppselt á leik Íslands og Kýpur

Uppselt er orðið á leik Íslands og Kýpur í undankeppni heimameistaramótsins í Brasilíu sem fram fer næsta sumar en leikurinn fer fram á á Laugardalsvelli 11. október.

Edda Garðarsdóttir hætt í knattspyrnu

Knattspyrnukonan Edda Garðarsdóttir hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna tímabundið í það minnsta en leikmaðurinn staðfesti þetta í samtali við mbl.is.

Van Persie vill klára ferilinn hjá United

Robin van Persie, leikmaður Manchester United, vill ólmur framlengja samning sinn við Englandsmeistarana en hann á enn þrjú ár eftir af núverandi samningi sínum við félagið.

Vill fleiri Stjörnustelpur í landsliðið

Kvennalið Stjörnunnar fékk Íslandsmeistarabikarinn afhentan eftir 6-0 slátrun á grönnum sínum í Breiðabliki í gær. Stjarnan vann alla átján leiki sína og fékk aðeins á sig sex mörk. Hvort tveggja er einsdæmi.

Öllum leikjunum frestað

Búið er að fresta viðureign ÍA og Víkings frá Ólafsvík og KR og Fylkis í Pepsi-deild karla sem fram áttu að fara í dag.

Ldb Malmö áfram á sigurbraut

Ldb Malmö, með Þóru Helgadóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur innanborðs, heldur áfram að vinna leiki í sænska kvennaboltanum.

HK/Víkingur féll úr efstu deild

Nýliðar HK/Víkings lögðu Aftureldingu 2-1 í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Liðið féll engu að síður úr deildinni.

Emil með stoðsendingu í sigri

Emil Hallfreðsson og félagar gerðu sér lítið fyrir og unnu Sassuolo 2-0 í ítölsku Seria-A deildinni í knattspyrnu. Þetta var annar sigur Hellas Verona í deildinni og eru þeir nú með sex stig eftir þrjá leiki.

Leik Þórs og Keflavíkur frestað

Leik Þórs frá Akureyri og Keflavíkur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu hefur verið frestað. Ástæðan einföld, veðrið er bandbrjálað fyrir norðan.

Enn skora Aron og Alfreð

Aron Jóhannson og Alfreð Finnbogason voru báðir öruggir á vítapunktinum með félagsliðum sínum í dag.

Guðlaugur Victor skoraði í jafntefli

Guðlaugur Victor Pálsson var á skotskónum með liði sínu NEC Nijmegen sem gerði 3-3 jafntefli við Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Hjörtur stýrir Meistaramörkunum

Boltinn byrjar að rúlla í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í vikunni. Leikið verður á þriðjudags- og miðvikudagskvöld.

Umfjöllun: Stjarnan - Breiðablik 6-0 | Mörkin og myndasyrpa

Stjarnan fullkomnaði tímabilið í Pepsi-deild kvenna í dag þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Blikum, 6-0, á Samsung-vellinum í Garðabæ. Liðið vann alla leiki tímabilsins og hafnaði því í langefsta sæti deildarinnar með 54 stig.

Innkoma Kolbeins skipti sköpum

Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður hjá Ajax í 2-1 sigri á toppliði Zwolle í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Rautt á Ragnar í jafntefli

Ragnar Sigurðsson fékk reisupassann í 1-1 jafntefli FC Kaupmannahafnar gegn Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Bale og Ronaldo skoruðu í jafntefli | Myndir

Gareth Bale opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid í 2-2 jafntefli á útivelli gegn Villarreal í kvöld. Lærisveinar Carlo Ancelotti hafa tíu stig eftir fjóra leiki.

Messi til bjargar

Lionel Messi kom Barcelona enn einu sinni til bjargar í 3-2 heimasigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fyrsta tap Mourinho | Everton ósigrað

Afmælisbarnið Steven Naysmith skoraði sigurmark Everton í 1-0 sigri á Chelsea á Goodison Park. Fyrsta tap Lundúnaliðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni er því staðreynd.

Sjá næstu 50 fréttir