Fleiri fréttir Öll mörkin úr 17. umferðinni á 200 sekúndum Öll mörkin úr 17. umferð voru venju samkvæmt tekin saman í innslag í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 27.8.2013 08:00 Ætlaði fyrst að flytja heim til mömmu og byrja nýtt líf Guðný Björk Óðinsdóttir sleit krossband í hné í fjórða sinn á Evrópumótinu í Svíþjóð. Landsliðskonan 24 ára ætlar sér endurkomu í fótboltann og gæti sótt um sænskan ríkisborgararétt í upphafi næsta árs. 27.8.2013 00:01 Metfjöldi sá Dempsey spila með Seattle Clint Dempsey fór frá Tottenham til Seattle Sounders í sumar og það er mikil stemning í Seattle fyrir fyrirliða bandaríska landsliðsins. 26.8.2013 23:30 Vilja fá tilboð með sjö núllum Alfreð Finnbogason fékk að vita af því í kvöld að hann mætti fara í viðræður við enska úrvalsdeildarliðið Cardiff City en þetta kemur fram í viðtali við Gaston Sporre, íþróttastjóra Heerenveen, á heimasíðu Voetbal í kvöld. 26.8.2013 22:54 Deco leggur skóna á hilluna Deco, fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona, tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Deco er 35 ára gamall en hann hefur spilað með Fluminense í Brasilíu sínu síðan að hann yfirgaf London 2010. 26.8.2013 22:30 Evra: Þeir ætluðu bara að ná jafnteflinu Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, var í viðtali hjá BBC eftir markalaust jafntefli á móti Chelsea í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar. 26.8.2013 22:14 Moyes: Dómararnir eru ekki með þetta á hreinu Manchester United gerði markalaust jafntefli við Chelsea í kvöld í fyrsta heimaleik sínum undir stjórn David Moyes. 26.8.2013 21:53 Mourinho: Það grætur enginn þessi úrslit Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sá sína menn gera markalaust jafntefli á móti Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford í kvöld. 26.8.2013 21:41 Benzema tryggði Real Madrid þrjú stig Franski framherjinn Karim Benzema skoraði eina markið þegar Real Madrid vann 1-0 útisigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar alveg eins og Barcelona, Atlético Madrid, Athletic Bilbao og Villarreal. 26.8.2013 18:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Keflavík 2-3 | Mikilvæg þrjú stig hjá Keflavík Keflvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld þegar þeir unnu 3-2 sigur á bikarmeisturum Fram í Laugardalnum. 26.8.2013 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA | Tíu Stjörnumenn lönduðu sigri Tryggvi Sveinn Bjarnason tryggði Stjörnumönnum þrjú mikilvæg stig í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Stjörnunnar á ÍA á Samsung-vellinum í Garðabæ. 26.8.2013 18:30 Markalaust í stórleiknum í Manchester Manchester United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en liðin mættust á Old Trafford í kvöld. Leikurinn stóð ekki alveg undir væntingum enda var lítið um góð marktækifæri í þessum leik en liðin gáfu fá færi á sér. 26.8.2013 18:30 Wayne Rooney í byrjunarliðinu hjá United Wayne Rooney er í byrjunarliði Manchester United á móti Chelsea í kvöld en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ekkert farið leynt með áhuga sinn á því að kaupa hann til Chelsea. Þetta er fyrsti leikur Rooney í byrjunarliðinu síðan að David Moyes tók við. 26.8.2013 18:11 Atletico vill fá Mata Það er mikið slúðrað um framtíð Spánverjans Juan Mata hjá Chelsea þessa dagana. Með komu Willian til Chelsea er búist við því að mínútum Mata á vellinum muni fara fækkandi. 26.8.2013 17:45 Sögulegt sigurmark Eiðs Smára fyrir níu árum Nafn Eiðs Smára Guðjohnsen hefur komið upp í aðdraganda leiks Manchester United og Chelsea en þessi stórleikur umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni fer fram á Old Trafford í kvöld. Eiður Smári tryggði nefnilega Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, hans fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni fyrir níu árum síðan. 26.8.2013 17:41 Heilaþvegnir stuðningsmenn hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir að styrkja ekki liðið fyrir tímabilið og 1-3 tap á móti Aston Villa var bara olía á þann eld. Hann ræddi þessa gagnrýni á blaðamannfundi í dag. 26.8.2013 17:15 Alfreð má hefja viðræður við Cardiff Alfreð Finnbogason, framherji hollenska liðsins Heerenveen og langmarkahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar eins og er gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina ef marka má fréttir í hollenskum fjölmiðlum. 26.8.2013 16:42 Áhyggjulaus þrátt fyrir rýra uppskeru Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, hefur ekki áhyggjur af stigaleysi liðsins eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni. 26.8.2013 16:30 Di Canio lenti í ryskingum við stuðningsmenn Southampton Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Sunderland, lendir oftar en ekki í hlutum sem annað fólk lendir ekki í. Hann lenti í enn einni skrautlegu uppákomunni um helgina. 26.8.2013 15:45 Svona á að klæða sig | Myndir Eigandi Cardiff, Malasíubúinn Vincent Tan, þykir einn sá flottasti í bransanum og hann vakti athygli fyrir klæðnað sinn á leik Cardiff og Man. City í gær. 26.8.2013 15:00 Sparkaði í andlit dómarans | Myndband Það vantaði ekki fjörið í leik Coronel Romero og Porvenir FC í Paragvæ á dögunum. Þá varð gjörsamlega allt vitlaust undir lok leiksins. 26.8.2013 14:15 "Sýndu íslenskt attitude" Rúrik Gíslason fékk skýr skilaboð frá þjálfara danska félagsins FC Kaupmannahöfn eftir að hann handarbrotnaði í 1-1 jafntefli gegn Vestsjælland í gær. 26.8.2013 13:59 Albert hafnaði Arsenal fyrir Heerenveen Albert Guðmundsson var í dag kynntur til leiks sem leikmaður unglingaliðs Heerenveen í Hollandi. 26.8.2013 13:53 Upphitun fyrir stórleik kvöldsins Á Vísi í vetur verður hægt að sjá upphitunarmyndbönd fyrir leikina í enska boltanum. Stórleikur umferðarinnar fer fram í kvöld þegar Jose Mourinho mætir með Chelsea á Old Trafford þar sem Englandsmeistarar Man. Utd bíða. 26.8.2013 13:45 „Tökum ekki þátt í þessum leik KSÍ“ Þóra Björg Helgadóttir, markvörður kvennalandsiðsins og LdB Malmö, segir að bréfið sem hún sendi Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á dögunum verði ekki birt. 26.8.2013 13:42 Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26.8.2013 12:00 Fékk að taka pokann sinn eftir þrjú töp Bruno Labbadia, þjálfara Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið sagt upp störfum. 26.8.2013 11:15 Veigar verður með Stjörnumönnum í kvöld Sóknarmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson getur leikið með Garðabæjarliðinu í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍA í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 26.8.2013 10:30 Tveir nýir stjórar berjast um England England mun nötra í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Tveir nýir stjórar eru við stjórnvölinn og eins og svo oft áður verður allt lagt undir þegar þessi tvö lið etja kappi á Old Trafford. 26.8.2013 09:00 Berglind Björg opnaði markareikninginn vestanhafs Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis fyrir háskólalið Florida State í sigurleik í gær. Liðið fer vel af stað í NCAA-deildinni. 26.8.2013 08:30 Ætla sér sænska gullið Arnór Smárason sendir stuðningsmönnum sínum og Helsingborg skýr skilaboð á samskiptamiðlinum Twitter. 26.8.2013 08:00 Það hefur enginn haft samband við mig KSÍ hefur ekki rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur varðandi starf landsliðsþjálfara kvenna. 26.8.2013 07:30 Tíundi bikarmeistaratitill Blika Breiðablik varð bikarmeistari kvenna í knattspyrnu um helgina er liðið bar sigur úr býtum í leik gegn Þór/KA á Laugardalsvellinum. Akureyringurinn Rakel Hönnudóttir var hetja Blika í leiknum og skoraði sigurmarkið. Tíu titlar í fimmtán leikjum hjá Breiðablik. 26.8.2013 07:00 „Ég hef stefnt að þessu allan minn feril“ Íbúar Cardiff eiga eftir að muna eftir nafni Arons Einars Gunnarssonar í nánustu framtíð en leikmaðurinn skoraði í gær fyrsta markið í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff vann Manchester City 3-2. 26.8.2013 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 26.8.2013 18:45 Eiginmaður landsliðsfyrirliðans: Þær eiga að birta bréfið Þorvaldur Makan, fyrrum knattspyrnumaður, skorar á íslensku landsliðsmennina sem sendu bréf til Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, um að hann ætti að víkja og snúa sér að öðru. 25.8.2013 22:31 Stórliðin byrjuðu flest vel á Ítalíu Ítalska A-deildin í fótbolta hófst um helgina og voru sjö leikir leiknir í dag. Juventus hóf titilvörnina í gær með 1-0 sigri á Sampdoria en Inter og Roma unnu bæði góða sigra í dag. 25.8.2013 21:45 Rúnar Alex vissi hvar Davíð myndi skjóta "Mér leið bara eins og ég ætti heima hérna. Ég vil fá að spila með þeim bestu. Það voru allir búnir að tala við mig og róa mig niður fyrir leikinn," sagði hetja KR-inga, Rúnar Alex Rúnarsson, sem sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik. 25.8.2013 21:12 Heimir: Þetta er búið "Það eru vonbrigði að fá ekkert úr leiknum því mér fannst við spila á köflum mjög vel. Sköpuðum góð færi og áttum möguleika að jafna," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn. 25.8.2013 21:09 Rúnar: Heimir er Mourinho okkar Íslendinga Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var brosmildur eftir leikinn og það skiljanlega. 25.8.2013 21:07 David: Virkilega gaman að halda hreinu í mínum þúsundasta leik David James var að spila sinn þúsundasta leik á ferlinum og sigurinn því en sætari fyrir vikið. 25.8.2013 20:37 Aron Einar kominn í sögubækurnar hjá Cardiff | Myndband Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, skoraði í dag fyrsta mark félagsins í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 25.8.2013 17:44 Tottenham á eftir Lamela og Eriksen í stað Bale og Willian Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham eygir nú argentínska framherjann Erik Lamela frá Roma eftir að liðið þurfti að horfa á eftir Willian til Chelsea. Tottenham horfir einnig til Danans Christian Eriksen til að fylla skarð Gareth Bale sem á leið til Real Madrid. 25.8.2013 15:45 Arnór Smárason skoraði í sigri Helsingborgar Arnór Smárason skoraði fyrra mark Helsingborgar sem sigraði Gefle á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðjón Baldvinsson var einnig í sigurliði í sænsku deildinni í dag. 25.8.2013 15:10 Ari Freyr lék allan leikinn í sigri OB Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB sem sigraði Nordsjælland 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. OB lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 25.8.2013 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Öll mörkin úr 17. umferðinni á 200 sekúndum Öll mörkin úr 17. umferð voru venju samkvæmt tekin saman í innslag í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 27.8.2013 08:00
Ætlaði fyrst að flytja heim til mömmu og byrja nýtt líf Guðný Björk Óðinsdóttir sleit krossband í hné í fjórða sinn á Evrópumótinu í Svíþjóð. Landsliðskonan 24 ára ætlar sér endurkomu í fótboltann og gæti sótt um sænskan ríkisborgararétt í upphafi næsta árs. 27.8.2013 00:01
Metfjöldi sá Dempsey spila með Seattle Clint Dempsey fór frá Tottenham til Seattle Sounders í sumar og það er mikil stemning í Seattle fyrir fyrirliða bandaríska landsliðsins. 26.8.2013 23:30
Vilja fá tilboð með sjö núllum Alfreð Finnbogason fékk að vita af því í kvöld að hann mætti fara í viðræður við enska úrvalsdeildarliðið Cardiff City en þetta kemur fram í viðtali við Gaston Sporre, íþróttastjóra Heerenveen, á heimasíðu Voetbal í kvöld. 26.8.2013 22:54
Deco leggur skóna á hilluna Deco, fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona, tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Deco er 35 ára gamall en hann hefur spilað með Fluminense í Brasilíu sínu síðan að hann yfirgaf London 2010. 26.8.2013 22:30
Evra: Þeir ætluðu bara að ná jafnteflinu Patrice Evra, fyrirliði Manchester United, var í viðtali hjá BBC eftir markalaust jafntefli á móti Chelsea í kvöld í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar. 26.8.2013 22:14
Moyes: Dómararnir eru ekki með þetta á hreinu Manchester United gerði markalaust jafntefli við Chelsea í kvöld í fyrsta heimaleik sínum undir stjórn David Moyes. 26.8.2013 21:53
Mourinho: Það grætur enginn þessi úrslit Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, sá sína menn gera markalaust jafntefli á móti Englandsmeisturum Manchester United á Old Trafford í kvöld. 26.8.2013 21:41
Benzema tryggði Real Madrid þrjú stig Franski framherjinn Karim Benzema skoraði eina markið þegar Real Madrid vann 1-0 útisigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar alveg eins og Barcelona, Atlético Madrid, Athletic Bilbao og Villarreal. 26.8.2013 18:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Keflavík 2-3 | Mikilvæg þrjú stig hjá Keflavík Keflvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttu Pepsi-deildar karla í kvöld þegar þeir unnu 3-2 sigur á bikarmeisturum Fram í Laugardalnum. 26.8.2013 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA | Tíu Stjörnumenn lönduðu sigri Tryggvi Sveinn Bjarnason tryggði Stjörnumönnum þrjú mikilvæg stig í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Stjörnunnar á ÍA á Samsung-vellinum í Garðabæ. 26.8.2013 18:30
Markalaust í stórleiknum í Manchester Manchester United og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en liðin mættust á Old Trafford í kvöld. Leikurinn stóð ekki alveg undir væntingum enda var lítið um góð marktækifæri í þessum leik en liðin gáfu fá færi á sér. 26.8.2013 18:30
Wayne Rooney í byrjunarliðinu hjá United Wayne Rooney er í byrjunarliði Manchester United á móti Chelsea í kvöld en Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ekkert farið leynt með áhuga sinn á því að kaupa hann til Chelsea. Þetta er fyrsti leikur Rooney í byrjunarliðinu síðan að David Moyes tók við. 26.8.2013 18:11
Atletico vill fá Mata Það er mikið slúðrað um framtíð Spánverjans Juan Mata hjá Chelsea þessa dagana. Með komu Willian til Chelsea er búist við því að mínútum Mata á vellinum muni fara fækkandi. 26.8.2013 17:45
Sögulegt sigurmark Eiðs Smára fyrir níu árum Nafn Eiðs Smára Guðjohnsen hefur komið upp í aðdraganda leiks Manchester United og Chelsea en þessi stórleikur umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni fer fram á Old Trafford í kvöld. Eiður Smári tryggði nefnilega Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, hans fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni fyrir níu árum síðan. 26.8.2013 17:41
Heilaþvegnir stuðningsmenn hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir að styrkja ekki liðið fyrir tímabilið og 1-3 tap á móti Aston Villa var bara olía á þann eld. Hann ræddi þessa gagnrýni á blaðamannfundi í dag. 26.8.2013 17:15
Alfreð má hefja viðræður við Cardiff Alfreð Finnbogason, framherji hollenska liðsins Heerenveen og langmarkahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar eins og er gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina ef marka má fréttir í hollenskum fjölmiðlum. 26.8.2013 16:42
Áhyggjulaus þrátt fyrir rýra uppskeru Michael Laudrup, knattspyrnustjóri Swansea, hefur ekki áhyggjur af stigaleysi liðsins eftir tvær umferðir í ensku úrvalsdeildinni. 26.8.2013 16:30
Di Canio lenti í ryskingum við stuðningsmenn Southampton Ítalinn Paolo di Canio, stjóri Sunderland, lendir oftar en ekki í hlutum sem annað fólk lendir ekki í. Hann lenti í enn einni skrautlegu uppákomunni um helgina. 26.8.2013 15:45
Svona á að klæða sig | Myndir Eigandi Cardiff, Malasíubúinn Vincent Tan, þykir einn sá flottasti í bransanum og hann vakti athygli fyrir klæðnað sinn á leik Cardiff og Man. City í gær. 26.8.2013 15:00
Sparkaði í andlit dómarans | Myndband Það vantaði ekki fjörið í leik Coronel Romero og Porvenir FC í Paragvæ á dögunum. Þá varð gjörsamlega allt vitlaust undir lok leiksins. 26.8.2013 14:15
"Sýndu íslenskt attitude" Rúrik Gíslason fékk skýr skilaboð frá þjálfara danska félagsins FC Kaupmannahöfn eftir að hann handarbrotnaði í 1-1 jafntefli gegn Vestsjælland í gær. 26.8.2013 13:59
Albert hafnaði Arsenal fyrir Heerenveen Albert Guðmundsson var í dag kynntur til leiks sem leikmaður unglingaliðs Heerenveen í Hollandi. 26.8.2013 13:53
Upphitun fyrir stórleik kvöldsins Á Vísi í vetur verður hægt að sjá upphitunarmyndbönd fyrir leikina í enska boltanum. Stórleikur umferðarinnar fer fram í kvöld þegar Jose Mourinho mætir með Chelsea á Old Trafford þar sem Englandsmeistarar Man. Utd bíða. 26.8.2013 13:45
„Tökum ekki þátt í þessum leik KSÍ“ Þóra Björg Helgadóttir, markvörður kvennalandsiðsins og LdB Malmö, segir að bréfið sem hún sendi Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á dögunum verði ekki birt. 26.8.2013 13:42
Blatter býst við að HM 2022 verði spilað um vetur Sepp Blatter, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, býst fastlega við því að framkvæmdanefnd FIFA muni samþykkja á fundi í byrjun október að færa HM 2022 frá sumri yfir á vetur. 26.8.2013 12:00
Fékk að taka pokann sinn eftir þrjú töp Bruno Labbadia, þjálfara Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið sagt upp störfum. 26.8.2013 11:15
Veigar verður með Stjörnumönnum í kvöld Sóknarmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson getur leikið með Garðabæjarliðinu í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍA í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 26.8.2013 10:30
Tveir nýir stjórar berjast um England England mun nötra í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Tveir nýir stjórar eru við stjórnvölinn og eins og svo oft áður verður allt lagt undir þegar þessi tvö lið etja kappi á Old Trafford. 26.8.2013 09:00
Berglind Björg opnaði markareikninginn vestanhafs Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis fyrir háskólalið Florida State í sigurleik í gær. Liðið fer vel af stað í NCAA-deildinni. 26.8.2013 08:30
Ætla sér sænska gullið Arnór Smárason sendir stuðningsmönnum sínum og Helsingborg skýr skilaboð á samskiptamiðlinum Twitter. 26.8.2013 08:00
Það hefur enginn haft samband við mig KSÍ hefur ekki rætt við Elísabetu Gunnarsdóttur varðandi starf landsliðsþjálfara kvenna. 26.8.2013 07:30
Tíundi bikarmeistaratitill Blika Breiðablik varð bikarmeistari kvenna í knattspyrnu um helgina er liðið bar sigur úr býtum í leik gegn Þór/KA á Laugardalsvellinum. Akureyringurinn Rakel Hönnudóttir var hetja Blika í leiknum og skoraði sigurmarkið. Tíu titlar í fimmtán leikjum hjá Breiðablik. 26.8.2013 07:00
„Ég hef stefnt að þessu allan minn feril“ Íbúar Cardiff eiga eftir að muna eftir nafni Arons Einars Gunnarssonar í nánustu framtíð en leikmaðurinn skoraði í gær fyrsta markið í sögu félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff vann Manchester City 3-2. 26.8.2013 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 26.8.2013 18:45
Eiginmaður landsliðsfyrirliðans: Þær eiga að birta bréfið Þorvaldur Makan, fyrrum knattspyrnumaður, skorar á íslensku landsliðsmennina sem sendu bréf til Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, um að hann ætti að víkja og snúa sér að öðru. 25.8.2013 22:31
Stórliðin byrjuðu flest vel á Ítalíu Ítalska A-deildin í fótbolta hófst um helgina og voru sjö leikir leiknir í dag. Juventus hóf titilvörnina í gær með 1-0 sigri á Sampdoria en Inter og Roma unnu bæði góða sigra í dag. 25.8.2013 21:45
Rúnar Alex vissi hvar Davíð myndi skjóta "Mér leið bara eins og ég ætti heima hérna. Ég vil fá að spila með þeim bestu. Það voru allir búnir að tala við mig og róa mig niður fyrir leikinn," sagði hetja KR-inga, Rúnar Alex Rúnarsson, sem sló í gegn í sínum fyrsta Pepsi-deildarleik. 25.8.2013 21:12
Heimir: Þetta er búið "Það eru vonbrigði að fá ekkert úr leiknum því mér fannst við spila á köflum mjög vel. Sköpuðum góð færi og áttum möguleika að jafna," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir leikinn. 25.8.2013 21:09
Rúnar: Heimir er Mourinho okkar Íslendinga Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var brosmildur eftir leikinn og það skiljanlega. 25.8.2013 21:07
David: Virkilega gaman að halda hreinu í mínum þúsundasta leik David James var að spila sinn þúsundasta leik á ferlinum og sigurinn því en sætari fyrir vikið. 25.8.2013 20:37
Aron Einar kominn í sögubækurnar hjá Cardiff | Myndband Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, skoraði í dag fyrsta mark félagsins í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 25.8.2013 17:44
Tottenham á eftir Lamela og Eriksen í stað Bale og Willian Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham eygir nú argentínska framherjann Erik Lamela frá Roma eftir að liðið þurfti að horfa á eftir Willian til Chelsea. Tottenham horfir einnig til Danans Christian Eriksen til að fylla skarð Gareth Bale sem á leið til Real Madrid. 25.8.2013 15:45
Arnór Smárason skoraði í sigri Helsingborgar Arnór Smárason skoraði fyrra mark Helsingborgar sem sigraði Gefle á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðjón Baldvinsson var einnig í sigurliði í sænsku deildinni í dag. 25.8.2013 15:10
Ari Freyr lék allan leikinn í sigri OB Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir OB sem sigraði Nordsjælland 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. OB lyfti sér upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum. 25.8.2013 14:45