Fleiri fréttir Fær Evrópudeildin Meistaradeildarsæti? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun tilkynna það á morgun, hvort að sigurvegarar í Evrópudeildinni vinni sér í framtíðinni sæti í Meistaradeildinni árið eftir. Þessi breyting er til umræðu sem hluti af þeirri viðleitni sambandsins að auka mikilvægi og áhuga á Evrópudeildinni. 23.5.2013 22:45 Arnar og félagar áfram í efstu deild Arnar Þór Viðarsson og félagar í belgíska liðinu Cercle Brugge tryggðu í kvöld sæti sitt í belgísku úrvalsdeildinni. 23.5.2013 21:50 Haukar og Tindastóll með góða sigra Haukar unnu góðan sigur á Selfossi, 2-3, en tveir leikir fóru fram í 1. deildinni í kvöld. 23.5.2013 21:14 Rætt um að fá Phil Neville til ÍBV Bradley Simmonds hefur farið ágætlega af stað með ÍBV í Pepsi-deildinni. Þessi 19 ára strákur, sem áður var á mála hjá QPR, er ánægður með lífið á Íslandi. 23.5.2013 20:10 Stuðningsmenn Man. City safna fyrir auglýsingu í Gazzetta dello Sport Það vakti mikla athygli um síðustu helgi þegar Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, keypti heilsíðuauglýsingu í Manchester Evening News þar sem hann þakkaði stuðningsmönnum félagsins fyrir árin sín hjá City. 23.5.2013 19:45 Gunnar skorar og skorar Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn eina ferðina á skotskónum fyrir Norrköping í dag er hann skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Halmstad á útivelli. 23.5.2013 18:58 Hallbera og Sara í liði vikunnar Landsliðskonurnar Hallbera Guðný Gísladóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir voru valdar í lið 7. umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefmiðlinum Spelare12.com. 23.5.2013 17:30 Guðjón Heiðar leggur skóna á hilluna Skagamaðurinn Guðjón Heiðar Sveinsson hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum því þessi vinstri fótar bakvörður hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann mun því ekki leika meira með Skagaliðinu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Skagamanna. 23.5.2013 17:12 Ég verð ekkert fúll þótt hann fari frá okkur Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, virðist vera búinn að sætta sig við að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao sé á förum frá spænska félaginu. Argentínski þjálfarinn ætlar í það minnsta ekki að fara í fýlu ákveði Falcao að leita annað. 23.5.2013 16:45 Bale byrjaður að tala um næsta tímabil Gareth Bale gaf sterka vísbendingu fyrir því að hann ætli sér að vera um kyrrt í herbúðum Tottenham. 23.5.2013 14:30 Draumurinn heldur áfram hjá Rio "Ég er svo ánægður með að hafa skrifað undir nýjan eins árs samning fyrir þetta frábæra félag,“ sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United. 23.5.2013 13:45 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram í Berlín 2015 Framkvæmdanefnd UEFA tilkynnti það í dag að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar eftir tvö ár muni fara fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar sama ár fer fram í Varsjá í Póllandi. 23.5.2013 13:00 Íslenski Konninn slær í gegn "Þetta er stuðningsmannalag Þróttar til heiðurs dyggasta stuðningsmanni félagsins, Konna,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson, betur þekkur sem Sóli. 23.5.2013 12:39 Gaui Þórðar hafnaði erlendu liði í janúar Guðjón Þórðarson hefur verið án þjálfarastarfs síðan honum var sagt upp störfum hjá Grindavík síðastliðið haust. 23.5.2013 12:15 Mourinho í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í bikarúrslitaleiknum á Spáni í síðustu viku. 23.5.2013 11:30 Rússneski milljarðamæringurinn ekki hættur Franska blaðið L'Equipe staðhæfir í dag að AS Monaco ætli sér að bjóða 5,5 milljarða króna, 30 milljónir punda, í belgíska varnarmanninn Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. 23.5.2013 09:15 Völlurinn er handónýtur Knattspyrnuvellir á Norðurlandi koma illa undan vetri og liggja margir undir kalskemmdum, eins og sést greinilega á meðfylgjandi myndum sem Jóhann G. Kristinsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, tók á ferð sinni um Norðurland um liðna helgi. 23.5.2013 09:06 Rifbein fjarlægt vegna blóðtappa Scott Sinclair, leikmaður Manchester City, gekkst undir aðgerð á dögunum þar sem rifbein var fjarlægt. 23.5.2013 08:45 Vítin til vandræða Vítaskyttur Pepsi-deildarliðanna hafa aðeins skorað úr tveimur af sjö vítaspyrnum sem dæmdar hafa verið í fyrstu fjórum umferðunum í sumar. Þetta er langversta byrjun vítaskyttna síðan deildin varð tólf liða 2008. 23.5.2013 06:45 Þetta víti er stútfullt af stælum Leikmönnum Pepsi-deildar karla hefur gengið afar illa að nýta vítaspyrnur sínar í sumar og vítin voru eitt af umræðuefnunum í Pepsimörkunum í gær. 22.5.2013 22:30 Greta Mjöll: Ég fékk bara eitt stykki hnefa í andlitið Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Breiðabliks endaði síðan leikinn á móti Selfossi í kvöld á því að vera borin útaf eftir slæmt höfuðhögg. Breiðablik vann leikinn 4-1 og er með fullt hús eftir fjórar umferðir. 22.5.2013 22:01 Hrikaleg mistök hjá Birnu Berg | Myndband Hinn stórefnilegi markvörður FH, Birna Berg Haraldsdóttir, gerði sig seka um skelfileg mistök í leiknum gegn Aftureldingu í kvöld. 22.5.2013 21:55 Mourinho og Ronaldo dæmdir í bann Þjálfari Real Madrid, Jose Mourinho, og leikmaður liðsins, Cristiano Ronaldo, voru í dag dæmdir í tveggja leikja bann í spænska bikarnum. 22.5.2013 21:44 Varasamt að ná í 1. deildarkónga Strákarnir í Pepsimörkunum ræddu muninn á því að spila í 1. deildinni og Pepsi-deildinni í þætti gærkvöldsins. 22.5.2013 20:30 Wenger með meira en fjórtán ára forskot Það hafa orðið miklar sviptingar á knattspyrnustjóramarkaðnum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu dögum og þrír af þeim stjórum sem hafa verið lengst með sín félög leita nú á ný mið en það eru þeir Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, David Moyes, stjóri Everton og nú síðast Tony Pulis, stjóri Stoke. 22.5.2013 17:30 Auðvelt hjá FH og Stjörnunni | Podovac skoraði fjögur mörk FH vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið lagði Aftureldingu. Danka Podovac fór á kostum í liði Stjörnunnar gegn HK/Víkingi og skoraði fjögur mörk. 22.5.2013 17:08 Meistararnir misstu niður tveggja marka forskot Fyrstu tveimur leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Jafntefli var í stórleiknum fyrir norðan en ÍBV vann öruggan sigur á Þrótti. 22.5.2013 16:57 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 4-1 | Blikar áfram á sigurbraut Breiðablik hélt áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Selfossi á Kópavogsvellinum. Breiðablik hefur unnið fyrstu fjóra leiki sína í sumar og er á toppnum í deildinni ásamt Stjörnunni. 22.5.2013 16:51 Víðir skoraði flottasta markið í 3. umferð Eyjamaðurinn Víðir Þorvarðarson skoraði flottasta markið í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta að mati lesenda Vísis en kosið var á milli fimm fallegustu markanna hér inn á Vísi. Lesendur Vísis fá tækifæri til að kjósa fallegasta mark hverrar umferðar í allt sumar. 22.5.2013 16:45 Dormund verður án Götze á Wembley Mario Götze verður ekki klár í slaginn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á laugardaginn vegna meiðsla. 22.5.2013 16:00 Markaregn fjórðu umferðar Tólf mörk voru skoruð í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla en það má sjá þau öll í meðfylgjandi myndbandi. 22.5.2013 14:30 Bjarni fær nýjan þjálfara Bjarni Þór Viðarsson sér ef til vill fram á betri tíð hjá danska liðinu Silkeborg en liðið er komið með nýjan þjálfara. 22.5.2013 11:30 Badstuber frá í tíu mánuði í viðbót Holger Badstuber, varnarmaður Bayern München, hefur ekkert spilað síðan í desember og verður nú frá í minnst tíu mánuði til viðbótar. 22.5.2013 10:45 West Ham og Liverpool semja um kaupverð | Cole fer Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa West Ham og Liverpool komist að samkomulagi um kaupverð á sóknarmanninum Andy Carroll. 22.5.2013 10:00 Marksækinn og söngelskur Skagamaður Hallur Flosason skoraði annað marka ÍA í 2-0 sigri á Fram í gær en ef til vill vita færri að hann er einnig stórefnilegur tónlistarmaður. 22.5.2013 09:00 Suarez rakti boltann langoftast Luis Suarez, leikmaður Liverpool, bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattraki. 22.5.2013 08:30 Neymar til Barcelona eftir álfukeppnina Brasilíska dagblaðið O Globo heldur því fram í dag að Neymar muni hefja æfingar hjá Barcelona eftir að Álfukeppninni lýkur þar í landi í sumar. 22.5.2013 07:53 Lærið opnað að aftan "Hún er með risastóran skurð eftir að lærið var opnað að aftan," sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um meiðsli Margrétar Láru Viðarsdóttur. 22.5.2013 06:00 Man. City og Yankees stofna fótboltalið í New York Enska knattspyrnufélagið Man. City og bandaríska hafnaboltafélagið New York Yankees hafa tekið höndum saman og stofnað knattspyrnufélag í New York. 21.5.2013 20:30 Íslendingarnir á skotskónum Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir á skotskónum fyrir lið sitt, Sarpsborg, í norska boltanum í kvöld. 21.5.2013 19:12 Getur ekki tekið lögin í eigin hendur Leikmannasamtökin í Englandi hafa kvartað undan framkomu Paolo Di Canio, knattspyrnustjóra Sunderland. 21.5.2013 18:00 Grétar Rafn ekki með gegn Slóvenum Grétar Rafn Steinsson verður ekki með íslenska landsliðinu er það mætir Slóvenum á Laugardalsvelli þann 7. júní næstkomandi. 21.5.2013 17:55 Feðgin dæmdu í 1. deild kvenna Bergur Þór Steingrímsson og dóttir hans, Ellen Elísabet, voru aðstoðardómarar á leik í 1. deild kvenna nú um helgina. 21.5.2013 17:30 Mourinho skaðlegur spænskri knattspyrnu Carles Vilarrubi, varaforseti Barcelona, er ánægður með að Jose Mourinho skuli vera á leið frá Real Madrid nú í sumar. 21.5.2013 16:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 0-1 Róbert Örn Óskarsson var hetja FH-inga í 1-0 sigri á Blikum í Pepsi deild karla í kvöld. Blikar fengu víti á 89. mínútu og gátu jafnað leikinn en Róbert varði vítið og tryggði gestunum stigin þrjú. 21.5.2013 15:31 Sjá næstu 50 fréttir
Fær Evrópudeildin Meistaradeildarsæti? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun tilkynna það á morgun, hvort að sigurvegarar í Evrópudeildinni vinni sér í framtíðinni sæti í Meistaradeildinni árið eftir. Þessi breyting er til umræðu sem hluti af þeirri viðleitni sambandsins að auka mikilvægi og áhuga á Evrópudeildinni. 23.5.2013 22:45
Arnar og félagar áfram í efstu deild Arnar Þór Viðarsson og félagar í belgíska liðinu Cercle Brugge tryggðu í kvöld sæti sitt í belgísku úrvalsdeildinni. 23.5.2013 21:50
Haukar og Tindastóll með góða sigra Haukar unnu góðan sigur á Selfossi, 2-3, en tveir leikir fóru fram í 1. deildinni í kvöld. 23.5.2013 21:14
Rætt um að fá Phil Neville til ÍBV Bradley Simmonds hefur farið ágætlega af stað með ÍBV í Pepsi-deildinni. Þessi 19 ára strákur, sem áður var á mála hjá QPR, er ánægður með lífið á Íslandi. 23.5.2013 20:10
Stuðningsmenn Man. City safna fyrir auglýsingu í Gazzetta dello Sport Það vakti mikla athygli um síðustu helgi þegar Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, keypti heilsíðuauglýsingu í Manchester Evening News þar sem hann þakkaði stuðningsmönnum félagsins fyrir árin sín hjá City. 23.5.2013 19:45
Gunnar skorar og skorar Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn eina ferðina á skotskónum fyrir Norrköping í dag er hann skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Halmstad á útivelli. 23.5.2013 18:58
Hallbera og Sara í liði vikunnar Landsliðskonurnar Hallbera Guðný Gísladóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir voru valdar í lið 7. umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefmiðlinum Spelare12.com. 23.5.2013 17:30
Guðjón Heiðar leggur skóna á hilluna Skagamaðurinn Guðjón Heiðar Sveinsson hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum því þessi vinstri fótar bakvörður hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann mun því ekki leika meira með Skagaliðinu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Skagamanna. 23.5.2013 17:12
Ég verð ekkert fúll þótt hann fari frá okkur Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, virðist vera búinn að sætta sig við að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao sé á förum frá spænska félaginu. Argentínski þjálfarinn ætlar í það minnsta ekki að fara í fýlu ákveði Falcao að leita annað. 23.5.2013 16:45
Bale byrjaður að tala um næsta tímabil Gareth Bale gaf sterka vísbendingu fyrir því að hann ætli sér að vera um kyrrt í herbúðum Tottenham. 23.5.2013 14:30
Draumurinn heldur áfram hjá Rio "Ég er svo ánægður með að hafa skrifað undir nýjan eins árs samning fyrir þetta frábæra félag,“ sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United. 23.5.2013 13:45
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram í Berlín 2015 Framkvæmdanefnd UEFA tilkynnti það í dag að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar eftir tvö ár muni fara fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar sama ár fer fram í Varsjá í Póllandi. 23.5.2013 13:00
Íslenski Konninn slær í gegn "Þetta er stuðningsmannalag Þróttar til heiðurs dyggasta stuðningsmanni félagsins, Konna,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson, betur þekkur sem Sóli. 23.5.2013 12:39
Gaui Þórðar hafnaði erlendu liði í janúar Guðjón Þórðarson hefur verið án þjálfarastarfs síðan honum var sagt upp störfum hjá Grindavík síðastliðið haust. 23.5.2013 12:15
Mourinho í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í bikarúrslitaleiknum á Spáni í síðustu viku. 23.5.2013 11:30
Rússneski milljarðamæringurinn ekki hættur Franska blaðið L'Equipe staðhæfir í dag að AS Monaco ætli sér að bjóða 5,5 milljarða króna, 30 milljónir punda, í belgíska varnarmanninn Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. 23.5.2013 09:15
Völlurinn er handónýtur Knattspyrnuvellir á Norðurlandi koma illa undan vetri og liggja margir undir kalskemmdum, eins og sést greinilega á meðfylgjandi myndum sem Jóhann G. Kristinsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, tók á ferð sinni um Norðurland um liðna helgi. 23.5.2013 09:06
Rifbein fjarlægt vegna blóðtappa Scott Sinclair, leikmaður Manchester City, gekkst undir aðgerð á dögunum þar sem rifbein var fjarlægt. 23.5.2013 08:45
Vítin til vandræða Vítaskyttur Pepsi-deildarliðanna hafa aðeins skorað úr tveimur af sjö vítaspyrnum sem dæmdar hafa verið í fyrstu fjórum umferðunum í sumar. Þetta er langversta byrjun vítaskyttna síðan deildin varð tólf liða 2008. 23.5.2013 06:45
Þetta víti er stútfullt af stælum Leikmönnum Pepsi-deildar karla hefur gengið afar illa að nýta vítaspyrnur sínar í sumar og vítin voru eitt af umræðuefnunum í Pepsimörkunum í gær. 22.5.2013 22:30
Greta Mjöll: Ég fékk bara eitt stykki hnefa í andlitið Greta Mjöll Samúelsdóttir, fyrirliði Breiðabliks endaði síðan leikinn á móti Selfossi í kvöld á því að vera borin útaf eftir slæmt höfuðhögg. Breiðablik vann leikinn 4-1 og er með fullt hús eftir fjórar umferðir. 22.5.2013 22:01
Hrikaleg mistök hjá Birnu Berg | Myndband Hinn stórefnilegi markvörður FH, Birna Berg Haraldsdóttir, gerði sig seka um skelfileg mistök í leiknum gegn Aftureldingu í kvöld. 22.5.2013 21:55
Mourinho og Ronaldo dæmdir í bann Þjálfari Real Madrid, Jose Mourinho, og leikmaður liðsins, Cristiano Ronaldo, voru í dag dæmdir í tveggja leikja bann í spænska bikarnum. 22.5.2013 21:44
Varasamt að ná í 1. deildarkónga Strákarnir í Pepsimörkunum ræddu muninn á því að spila í 1. deildinni og Pepsi-deildinni í þætti gærkvöldsins. 22.5.2013 20:30
Wenger með meira en fjórtán ára forskot Það hafa orðið miklar sviptingar á knattspyrnustjóramarkaðnum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu dögum og þrír af þeim stjórum sem hafa verið lengst með sín félög leita nú á ný mið en það eru þeir Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, David Moyes, stjóri Everton og nú síðast Tony Pulis, stjóri Stoke. 22.5.2013 17:30
Auðvelt hjá FH og Stjörnunni | Podovac skoraði fjögur mörk FH vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið lagði Aftureldingu. Danka Podovac fór á kostum í liði Stjörnunnar gegn HK/Víkingi og skoraði fjögur mörk. 22.5.2013 17:08
Meistararnir misstu niður tveggja marka forskot Fyrstu tveimur leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Jafntefli var í stórleiknum fyrir norðan en ÍBV vann öruggan sigur á Þrótti. 22.5.2013 16:57
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 4-1 | Blikar áfram á sigurbraut Breiðablik hélt áfram sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Selfossi á Kópavogsvellinum. Breiðablik hefur unnið fyrstu fjóra leiki sína í sumar og er á toppnum í deildinni ásamt Stjörnunni. 22.5.2013 16:51
Víðir skoraði flottasta markið í 3. umferð Eyjamaðurinn Víðir Þorvarðarson skoraði flottasta markið í 3. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta að mati lesenda Vísis en kosið var á milli fimm fallegustu markanna hér inn á Vísi. Lesendur Vísis fá tækifæri til að kjósa fallegasta mark hverrar umferðar í allt sumar. 22.5.2013 16:45
Dormund verður án Götze á Wembley Mario Götze verður ekki klár í slaginn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á laugardaginn vegna meiðsla. 22.5.2013 16:00
Markaregn fjórðu umferðar Tólf mörk voru skoruð í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla en það má sjá þau öll í meðfylgjandi myndbandi. 22.5.2013 14:30
Bjarni fær nýjan þjálfara Bjarni Þór Viðarsson sér ef til vill fram á betri tíð hjá danska liðinu Silkeborg en liðið er komið með nýjan þjálfara. 22.5.2013 11:30
Badstuber frá í tíu mánuði í viðbót Holger Badstuber, varnarmaður Bayern München, hefur ekkert spilað síðan í desember og verður nú frá í minnst tíu mánuði til viðbótar. 22.5.2013 10:45
West Ham og Liverpool semja um kaupverð | Cole fer Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa West Ham og Liverpool komist að samkomulagi um kaupverð á sóknarmanninum Andy Carroll. 22.5.2013 10:00
Marksækinn og söngelskur Skagamaður Hallur Flosason skoraði annað marka ÍA í 2-0 sigri á Fram í gær en ef til vill vita færri að hann er einnig stórefnilegur tónlistarmaður. 22.5.2013 09:00
Suarez rakti boltann langoftast Luis Suarez, leikmaður Liverpool, bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattraki. 22.5.2013 08:30
Neymar til Barcelona eftir álfukeppnina Brasilíska dagblaðið O Globo heldur því fram í dag að Neymar muni hefja æfingar hjá Barcelona eftir að Álfukeppninni lýkur þar í landi í sumar. 22.5.2013 07:53
Lærið opnað að aftan "Hún er með risastóran skurð eftir að lærið var opnað að aftan," sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um meiðsli Margrétar Láru Viðarsdóttur. 22.5.2013 06:00
Man. City og Yankees stofna fótboltalið í New York Enska knattspyrnufélagið Man. City og bandaríska hafnaboltafélagið New York Yankees hafa tekið höndum saman og stofnað knattspyrnufélag í New York. 21.5.2013 20:30
Íslendingarnir á skotskónum Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir á skotskónum fyrir lið sitt, Sarpsborg, í norska boltanum í kvöld. 21.5.2013 19:12
Getur ekki tekið lögin í eigin hendur Leikmannasamtökin í Englandi hafa kvartað undan framkomu Paolo Di Canio, knattspyrnustjóra Sunderland. 21.5.2013 18:00
Grétar Rafn ekki með gegn Slóvenum Grétar Rafn Steinsson verður ekki með íslenska landsliðinu er það mætir Slóvenum á Laugardalsvelli þann 7. júní næstkomandi. 21.5.2013 17:55
Feðgin dæmdu í 1. deild kvenna Bergur Þór Steingrímsson og dóttir hans, Ellen Elísabet, voru aðstoðardómarar á leik í 1. deild kvenna nú um helgina. 21.5.2013 17:30
Mourinho skaðlegur spænskri knattspyrnu Carles Vilarrubi, varaforseti Barcelona, er ánægður með að Jose Mourinho skuli vera á leið frá Real Madrid nú í sumar. 21.5.2013 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 0-1 Róbert Örn Óskarsson var hetja FH-inga í 1-0 sigri á Blikum í Pepsi deild karla í kvöld. Blikar fengu víti á 89. mínútu og gátu jafnað leikinn en Róbert varði vítið og tryggði gestunum stigin þrjú. 21.5.2013 15:31
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti