Fleiri fréttir Luis Suárez gæti verið á leiðinni til Bayern Munich Það bendir margt til þess að Bayern Munich ætli sér að fá Luis Suárez frá Liverpool í sumar. Suárez hefur verið mikið í fréttunum síðustu daga eftir að hafa verið dæmdur í langt leikbann. Það er því talið líklegt að leikmaðurinn vilji yfirgefa England og leika fyrir annað félag. 28.4.2013 22:45 Bale vann tvöfalt Gareth Bale, leikmaður Tottenham, var í kvöld útnefndur besti og besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af ensku leikmannasamtökunum. 28.4.2013 22:42 Ferguson hefur áhuga á Lewandowski Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það í skyn að hann hafi áhuga á því að klófesta Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund í sumar en leikmaðurinn hefur farið á kostum með þýska félaginu í vetur. 28.4.2013 22:00 Þægilegt hjá FH gegn KR FH er meistari meistaranna eftir öruggan 3-1 sigur á KR í Egilshöll í kvöld. Íslandsmeistararnir virka vel stemmdir fyrir Íslandsmótið sem hefst eftir viku. 28.4.2013 21:50 Ferguson: Scholes verður hjá félaginu á næsta tímabili Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, býður nú átekta eftir svari frá Paul Scholes hvort leikmaðurinn ætli sér að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið en hann verður 39 ára á árinu. 28.4.2013 20:00 Ólína skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea Chelsea er á toppi ensku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Doncaster Rovers í dag. 28.4.2013 19:11 Mancini: Met skipta okkur engu Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hafði engan áhuga á því að ræða metið sem Manchester City jafnaði um helgina þegar liðið skoraði í 48. heimaleiknum í röð er liðið bar sigur úr býtum gegn West-Ham 2-1 á heimavelli. 28.4.2013 18:30 Steinþór Freyr tryggði Sandnes Ulf sigur Steinþór Freyr Þorsteinsson tryggði Sandnes Ulf 1-0 útisigur gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni nú síðdegis. 28.4.2013 17:59 Svekkjandi tap hjá Zulte Waregem Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í Zulte Waregem misstu af tækifæri í dag til að ná fjögurra stiga forystu á toppi belgísku úrvalsdeildarinnar. 28.4.2013 17:46 Skúli Jón enn í frystikistunni Skúli Jón Friðgeirsson var ónotaður varamaður þegar að Elfsborg vann 3-1 útisigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 28.4.2013 17:39 Walcott fór í sjónvarpsviðtal í United-treyju Theo Walcott skoraði mark Arsenal í 1-1 jafntefli gegn Manchester United í dag en kann að hafa reitt einhverja stuðningsmenn liðsins til reiði, engu að síður. 28.4.2013 17:23 Zanetti sleit hásin | Ferillinn búinn? Javier Zanetti, fyrirliði Inter, sleit líklega hásin í dag þegar að lið hans tapaði fyrir Palermo, 1-0. 28.4.2013 17:16 Of margir aumingjar í liðinu Joey Barton, sem er enn á mála hjá QPR, hraunaði yfir liðið og leikmenn þess eftir að það féll úr ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.4.2013 16:51 Stjarnan Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Val Stjarnan rústaði Val, 4-0, í úrslitaleik Lengjubikar kvenna í dag en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. 28.4.2013 16:11 Juventus einu stigi frá titlinum Juventus hafði betur gegn Torino í borgarslag liðanna í ítalska boltanum í dag, 2-0. Juve er nú aðeins einu stigi frá ítalska meistaratitlinum. 28.4.2013 15:40 Arsenal stóð heiðursvörð um meistara United | Myndband Leikmenn Arsenal stóðu heiðursvörð um nýkrýnda meistara Manchester United fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.4.2013 15:31 Guðjón skoraði í sex marka leik Guðjón Baldvinsson skoraði sitt annað mark á tímabilinu í Svíþjóð er lið hans, Halmstad, gerði 3-3 jafntefli við AIK í dag. 28.4.2013 15:28 Fyrsta tap Kristianstad Kristianstad tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Umeå á heimavelli. Gestirnir unnu, 2-1, en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 28.4.2013 15:15 Ekki gleyma þessari tilfinningu Nigel Adkins, stjóri Reading, sagði leikmönnum sínum eftir leik í dag að gleyma því aldrei hvernig það er að falla úr ensku úrvalsdeildinni. 28.4.2013 14:54 Eiður Smári hafði betur gegn félagi föður síns Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar að lið hans, Club Brugge, hafði betur gegn Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni. 28.4.2013 14:41 Van Basten líkir Alfreð við Van Nistelrooy Marco van Basten, stjóri Heerenveen, segir að Alfreð Finnbogason hafi fulla burði til að verða frábær sóknarmaður. 28.4.2013 14:06 Suarez er leikmaður ársins að mati Mancini Roberto Mancini, stjóri Manchester City, telur að Luis Suarez hafi verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í ár. 28.4.2013 09:00 Van Persie skoraði á gamla heimavellinum Manchester United og Arsenal gerði 1-1 jafntefli á Emirates-vellinum í London í dag en Manchester United hafði tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í byrjun vikunnar. 28.4.2013 00:01 Chelsea með þægilegan sigur á Swansea Chelsea vann þægilegan sigur á Swansea, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. 28.4.2013 00:01 Reading og QPR féllu bæði eftir markalaust jafntefli Reading og QPR eru bæði fallin úr ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa gert markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.4.2013 00:01 Romario lét Pele heyra það óþvegið Tvær af mestu goðsögnum brasilískrar knattspyrnu eru ekki miklir mátar ef marka má skrif Romario um Pele á Twitter-síðu sinni. 27.4.2013 23:15 Di Canio ekki hrifinn af Twitter Paolo Di Canio, stjóri Sunderland, hefur í huga að setja sínum mönnum skorður þegar kemur að samfélagsmiðlum á borð við Twitter. 27.4.2013 21:45 Kolbeinn skoraði í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson kom sínum mönnum í Ajax á bragðið í 2-0 sigri á NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Ajax er nú einum sigri frá titlinum. 27.4.2013 20:24 Frábær sigur eftir erfiða viku Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var vitanlega hæstánægður með 6-0 sigur sinna manna á Newcastle í dag. 27.4.2013 18:58 Breiðablik varð Lengjubikarmeistari Frábær fyrri hálfleikur sá til þess að Breiðablik varð í dag Lengjubikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Val í úrslitaleik. 27.4.2013 18:06 Aron Einar og Heiðar fengu bikarinn í dag Cardiff lék í dag sinn síðasta heimaleik í ensku B-deildinni á tímabilinu og fékk meistarabikarinn afhendan í leikslok. 27.4.2013 16:53 Kári og félagar komnir upp Rotherham tryggði sér í dag sæti í ensku C-deildinni á næstu leiktíð er liðið vann 2-0 sigur á Aldershot í lokaumferð D-deildarinnar í dag. 27.4.2013 16:29 Wolves á leið í C-deildina eftir sárt tap Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Wolves sem varð af gríðarlega mikilvægum stigum í botnbaráttu ensku B-deildarinnar í dag. 27.4.2013 16:24 Pálmi Rafn og Matthías skoruðu báðir Pálmi Rafn Pálmason skoraði eitt og lagði upp annað í 3-2 sigri Lilleström á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. 27.4.2013 15:34 Enn einn sigurinn hjá Bayern Þó svo að Jupp Heynckes, stjóri Bayern, hafi hvílt sínar stærstu stjörnur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni vann liðið samt enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 27.4.2013 15:27 Sara Björk skoraði í sigri Malmö Malmö vann 3-0 sigur á Mallbacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.4.2013 15:01 Fanndís með tvö í sigri Kolbotn Fanndís Friðriksdóttir átti stóran þátt í því að tryggja Kolbotn sinn fyrsta sigur á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni. 27.4.2013 14:56 Suarez mætir sterkari til leiks Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur fulla trú á því að Luis Suarez muni mæta sterkari til leiks en áður þegar hann klárar tíu leikja bannið sitt. 27.4.2013 14:15 King handtekinn fyrir glæfraakstur Marlon King, leikmaður Birmingham, var handtekinn í gær grunaður um glæfraakstur og að hafa valdið þriggja bíla árekstri. 27.4.2013 12:51 Ferguson hefur fullan skilning á pirringi Liverpool Alex Ferguson segir að bannið sem Luis Suarez fékk megi líkja við refsinguna sem Eric Cantona fékk á sínum tíma. 27.4.2013 11:30 Ungur Víkingur á leið til Ajax Allt útlit er fyrir að Óttar Magnús Karlsson, sextán ára leikmaður Víkings í Reykjavík, verði innan skamms liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax. 27.4.2013 10:45 Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. 27.4.2013 08:00 Suarez farinn í sumarfrí Tíu leikja bann Luis Suarez stendur. Hann ákvað að sleppa því að áfrýja. Aganefndin segir að Suarez átti sig ekki á alvarleika brotsins sem hann framdi. 27.4.2013 07:00 Di Maria tryggði Real sigur í borgarslagnum Real Madrid náði sex stiga forystu á granna sína í Atletico Madrid eftir 2-1 sigur í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni kvöld. 27.4.2013 01:31 Barcelona verður ekki meistari í dag Athletic Bilbao sá til þess að Barcelona verður ekki Spánarmeistari í dag en liðið tryggði sér 2-2 jafntefli í leik liðanna í dag með marki á lokamínútunni. 27.4.2013 01:30 Sjá næstu 50 fréttir
Luis Suárez gæti verið á leiðinni til Bayern Munich Það bendir margt til þess að Bayern Munich ætli sér að fá Luis Suárez frá Liverpool í sumar. Suárez hefur verið mikið í fréttunum síðustu daga eftir að hafa verið dæmdur í langt leikbann. Það er því talið líklegt að leikmaðurinn vilji yfirgefa England og leika fyrir annað félag. 28.4.2013 22:45
Bale vann tvöfalt Gareth Bale, leikmaður Tottenham, var í kvöld útnefndur besti og besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af ensku leikmannasamtökunum. 28.4.2013 22:42
Ferguson hefur áhuga á Lewandowski Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það í skyn að hann hafi áhuga á því að klófesta Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund í sumar en leikmaðurinn hefur farið á kostum með þýska félaginu í vetur. 28.4.2013 22:00
Þægilegt hjá FH gegn KR FH er meistari meistaranna eftir öruggan 3-1 sigur á KR í Egilshöll í kvöld. Íslandsmeistararnir virka vel stemmdir fyrir Íslandsmótið sem hefst eftir viku. 28.4.2013 21:50
Ferguson: Scholes verður hjá félaginu á næsta tímabili Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, býður nú átekta eftir svari frá Paul Scholes hvort leikmaðurinn ætli sér að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið en hann verður 39 ára á árinu. 28.4.2013 20:00
Ólína skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea Chelsea er á toppi ensku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Doncaster Rovers í dag. 28.4.2013 19:11
Mancini: Met skipta okkur engu Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hafði engan áhuga á því að ræða metið sem Manchester City jafnaði um helgina þegar liðið skoraði í 48. heimaleiknum í röð er liðið bar sigur úr býtum gegn West-Ham 2-1 á heimavelli. 28.4.2013 18:30
Steinþór Freyr tryggði Sandnes Ulf sigur Steinþór Freyr Þorsteinsson tryggði Sandnes Ulf 1-0 útisigur gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni nú síðdegis. 28.4.2013 17:59
Svekkjandi tap hjá Zulte Waregem Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í Zulte Waregem misstu af tækifæri í dag til að ná fjögurra stiga forystu á toppi belgísku úrvalsdeildarinnar. 28.4.2013 17:46
Skúli Jón enn í frystikistunni Skúli Jón Friðgeirsson var ónotaður varamaður þegar að Elfsborg vann 3-1 útisigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 28.4.2013 17:39
Walcott fór í sjónvarpsviðtal í United-treyju Theo Walcott skoraði mark Arsenal í 1-1 jafntefli gegn Manchester United í dag en kann að hafa reitt einhverja stuðningsmenn liðsins til reiði, engu að síður. 28.4.2013 17:23
Zanetti sleit hásin | Ferillinn búinn? Javier Zanetti, fyrirliði Inter, sleit líklega hásin í dag þegar að lið hans tapaði fyrir Palermo, 1-0. 28.4.2013 17:16
Of margir aumingjar í liðinu Joey Barton, sem er enn á mála hjá QPR, hraunaði yfir liðið og leikmenn þess eftir að það féll úr ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.4.2013 16:51
Stjarnan Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Val Stjarnan rústaði Val, 4-0, í úrslitaleik Lengjubikar kvenna í dag en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. 28.4.2013 16:11
Juventus einu stigi frá titlinum Juventus hafði betur gegn Torino í borgarslag liðanna í ítalska boltanum í dag, 2-0. Juve er nú aðeins einu stigi frá ítalska meistaratitlinum. 28.4.2013 15:40
Arsenal stóð heiðursvörð um meistara United | Myndband Leikmenn Arsenal stóðu heiðursvörð um nýkrýnda meistara Manchester United fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.4.2013 15:31
Guðjón skoraði í sex marka leik Guðjón Baldvinsson skoraði sitt annað mark á tímabilinu í Svíþjóð er lið hans, Halmstad, gerði 3-3 jafntefli við AIK í dag. 28.4.2013 15:28
Fyrsta tap Kristianstad Kristianstad tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Umeå á heimavelli. Gestirnir unnu, 2-1, en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 28.4.2013 15:15
Ekki gleyma þessari tilfinningu Nigel Adkins, stjóri Reading, sagði leikmönnum sínum eftir leik í dag að gleyma því aldrei hvernig það er að falla úr ensku úrvalsdeildinni. 28.4.2013 14:54
Eiður Smári hafði betur gegn félagi föður síns Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar að lið hans, Club Brugge, hafði betur gegn Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni. 28.4.2013 14:41
Van Basten líkir Alfreð við Van Nistelrooy Marco van Basten, stjóri Heerenveen, segir að Alfreð Finnbogason hafi fulla burði til að verða frábær sóknarmaður. 28.4.2013 14:06
Suarez er leikmaður ársins að mati Mancini Roberto Mancini, stjóri Manchester City, telur að Luis Suarez hafi verið besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í ár. 28.4.2013 09:00
Van Persie skoraði á gamla heimavellinum Manchester United og Arsenal gerði 1-1 jafntefli á Emirates-vellinum í London í dag en Manchester United hafði tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í byrjun vikunnar. 28.4.2013 00:01
Chelsea með þægilegan sigur á Swansea Chelsea vann þægilegan sigur á Swansea, 2-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. 28.4.2013 00:01
Reading og QPR féllu bæði eftir markalaust jafntefli Reading og QPR eru bæði fallin úr ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa gert markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.4.2013 00:01
Romario lét Pele heyra það óþvegið Tvær af mestu goðsögnum brasilískrar knattspyrnu eru ekki miklir mátar ef marka má skrif Romario um Pele á Twitter-síðu sinni. 27.4.2013 23:15
Di Canio ekki hrifinn af Twitter Paolo Di Canio, stjóri Sunderland, hefur í huga að setja sínum mönnum skorður þegar kemur að samfélagsmiðlum á borð við Twitter. 27.4.2013 21:45
Kolbeinn skoraði í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson kom sínum mönnum í Ajax á bragðið í 2-0 sigri á NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Ajax er nú einum sigri frá titlinum. 27.4.2013 20:24
Frábær sigur eftir erfiða viku Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var vitanlega hæstánægður með 6-0 sigur sinna manna á Newcastle í dag. 27.4.2013 18:58
Breiðablik varð Lengjubikarmeistari Frábær fyrri hálfleikur sá til þess að Breiðablik varð í dag Lengjubikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Val í úrslitaleik. 27.4.2013 18:06
Aron Einar og Heiðar fengu bikarinn í dag Cardiff lék í dag sinn síðasta heimaleik í ensku B-deildinni á tímabilinu og fékk meistarabikarinn afhendan í leikslok. 27.4.2013 16:53
Kári og félagar komnir upp Rotherham tryggði sér í dag sæti í ensku C-deildinni á næstu leiktíð er liðið vann 2-0 sigur á Aldershot í lokaumferð D-deildarinnar í dag. 27.4.2013 16:29
Wolves á leið í C-deildina eftir sárt tap Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Wolves sem varð af gríðarlega mikilvægum stigum í botnbaráttu ensku B-deildarinnar í dag. 27.4.2013 16:24
Pálmi Rafn og Matthías skoruðu báðir Pálmi Rafn Pálmason skoraði eitt og lagði upp annað í 3-2 sigri Lilleström á Start í norsku úrvalsdeildinni í dag. 27.4.2013 15:34
Enn einn sigurinn hjá Bayern Þó svo að Jupp Heynckes, stjóri Bayern, hafi hvílt sínar stærstu stjörnur fyrir seinni leikinn gegn Barcelona í Meistaradeildinni vann liðið samt enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 27.4.2013 15:27
Sara Björk skoraði í sigri Malmö Malmö vann 3-0 sigur á Mallbacken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 27.4.2013 15:01
Fanndís með tvö í sigri Kolbotn Fanndís Friðriksdóttir átti stóran þátt í því að tryggja Kolbotn sinn fyrsta sigur á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni. 27.4.2013 14:56
Suarez mætir sterkari til leiks Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur fulla trú á því að Luis Suarez muni mæta sterkari til leiks en áður þegar hann klárar tíu leikja bannið sitt. 27.4.2013 14:15
King handtekinn fyrir glæfraakstur Marlon King, leikmaður Birmingham, var handtekinn í gær grunaður um glæfraakstur og að hafa valdið þriggja bíla árekstri. 27.4.2013 12:51
Ferguson hefur fullan skilning á pirringi Liverpool Alex Ferguson segir að bannið sem Luis Suarez fékk megi líkja við refsinguna sem Eric Cantona fékk á sínum tíma. 27.4.2013 11:30
Ungur Víkingur á leið til Ajax Allt útlit er fyrir að Óttar Magnús Karlsson, sextán ára leikmaður Víkings í Reykjavík, verði innan skamms liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax. 27.4.2013 10:45
Spáin: Fram hafnar í 7. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fram hafni í 7. sæti deildarinnar. 27.4.2013 08:00
Suarez farinn í sumarfrí Tíu leikja bann Luis Suarez stendur. Hann ákvað að sleppa því að áfrýja. Aganefndin segir að Suarez átti sig ekki á alvarleika brotsins sem hann framdi. 27.4.2013 07:00
Di Maria tryggði Real sigur í borgarslagnum Real Madrid náði sex stiga forystu á granna sína í Atletico Madrid eftir 2-1 sigur í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni kvöld. 27.4.2013 01:31
Barcelona verður ekki meistari í dag Athletic Bilbao sá til þess að Barcelona verður ekki Spánarmeistari í dag en liðið tryggði sér 2-2 jafntefli í leik liðanna í dag með marki á lokamínútunni. 27.4.2013 01:30