Fleiri fréttir Jóhann Berg fór illa með Alfreð og félaga Jóhann Berg Guðmundsson fór á kostum í liði AZ Alkmaar í kvöld er lið hans vann stórsigur, 0-4, á Alfreð Finnbogasyni og félögum hans í Heerenveen. 26.4.2013 19:54 Gunnar Heiðar í banastuði Þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Arnór Smárason voru á skotskónum fyrir lið sín í Svíþjóð og Danmörku í kvöld. 26.4.2013 19:05 Hvaða lið myndi ekki sakna Messi? Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert óeðlilegt við það að liðið sé að mörgu leyti háð Lionel Messi. Hann segir að öll lið myndu gera það ef þau ættu slíkan leikmann. 26.4.2013 18:15 Suarez gerir sér ekki grein fyrir alvarleika brotsins Dómstóllinn sem dæmdi Luis Suarez í tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic skilaði í dag af sér skýrslu þar sem dómurinn er rökstuddur. 26.4.2013 17:44 Lætur ekki rasistana reka sig úr landi Þó svo Kevin-Prince Boateng, leikmaður AC Milan, þurfi reglulega að þola kynþáttaníð í ítalska boltanum þá ætlar hann ekki að láta rasistana hafa betur. Hann tekur ekki í mál að hætta að spila í deildinni. 26.4.2013 17:30 Vålerenga leikur æfingaleiki við Barcelona og Liverpool Norska liðið Vålerenga fagnar aldarafmæli í ár og mun halda upp á það með pompi og prakt. 26.4.2013 16:45 Schürrle við það að semja við Chelsea Umboðsmaður þýska sóknarmannsins Andre Schürrle segir að Chelsea sé við það að klófesta kappann og á von á jákvæðum fréttum af málinu á næstunni. 26.4.2013 16:00 Arsenal mun standa heiðursvörð um meistarana Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið muni standa heiðursvörð um nýkrýnda meistara Manchester United þegar að félagið kemur í heimsókn um helgina. 26.4.2013 15:15 Liverpool harmar lengd bannsins | Suarez baðst afsökunar Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í dag. Þar segir Ian Ayre, framkvæmdarstjóri félagsins, að það virði ákvörðun Luis Suarez að áfrýja ekki tíu leikja banni sínu. 26.4.2013 14:30 Suarez áfrýjaði ekki banninu Luis Suarez mun taka út tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, en enska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að Suarez hefði ekki áfrýjað leikbanni sínu. 26.4.2013 12:50 Lewandowski komst ekki til Blackburn vegna Eyjafjallajökuls Sam Allardyce, fyrrverandi stjóri Blackburn, segir að í sinni stjórnartíð þar hafi félagið hafnað tækifæri að kaupa Robert Lewandowski frá Lech Poznan í Póllandi. 26.4.2013 12:15 Rúnar Már aftur til Vals Rúnar Már Sigurjónsson mun spila með Val í sumar en hann hefur verið lánsmaður hjá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Pec Zwolle í sumar. 26.4.2013 12:04 Forsætisráðherra Bretlands segir Suarez vera hræðilega fyrirmynd David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, gagnrýndi Luis Suarez harkalega fyrir að bíta annan leikmann í leik í ensku úrvalsdeildnini um síðustu helgi. 26.4.2013 11:30 Bayern neitar samningi við Lewandowski Bayern München tilkynnti sérstaklega í morgun að félagið væri ekki búið að gera samkomulag við Robert Lewandowski um að kappinn gengi til liðs við félagið í sumar. 26.4.2013 10:00 Skil vel ef Suarez vill hætta Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að hann myndi hafa fullan skilning á því ef Luis Suarez myndi vilja yfirgefa enska boltann nú í sumar. 26.4.2013 09:24 Það reiknaði enginn með okkur Zulte Waregem hefur komið öllum sparkspekingum í Belgíu í opna skjöldu en liðið trónir á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir af tímabilinu. Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason segir að ungir og stórefnilegir leikmenn liðsins hafi fleytt þv 26.4.2013 06:30 Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26.4.2013 06:00 Líkkistur með merki félagsins Eflaust hafa einhverjir eldheitir stuðningsmenn knattspyrnuliða látið sig dreyma um að láta jarða sig í kistu merktri félaginu sem það styður. Stuðningsmenn Barnet geta nú látið verða af því. 25.4.2013 23:30 Benitez: Þetta var verðskuldaður sigur Chelsea er komið með annan fótinn í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-2 útisigur gegn Basel í Sviss í kvöld. 25.4.2013 21:17 Klinsmann með Donovan í kuldanum Landon Donovan hefur verið stærsta stjarnan í bandaríska fótboltanum undanfarin ár en svo er ekki lengur. Nú á hann ekki lengur öruggt sæti í bandaríska landsliðinu. 25.4.2013 20:15 Klopp: Lewandowski verður áfram Jürgen Klopp, stjóri Dortmund, kannast ekkert við að Robert Lewandowski hafi gert samkomulag við Bayern München um að hann fari til liðsins í sumar. 25.4.2013 19:30 Ferguson stillir upp breyttu liði Alex Ferguson ætlar að gefa leikmönnum sem hafa verið fyrir utan byrjunarliðið síðustu vikur fleiri mínútur í þeim leikjum sem eftir eru á tímabilinu. 25.4.2013 17:45 Valur og Stjarnan í úrslit Undanúrslit í Lengjubikar kvenna fóru fram í dag en þá tryggðu Valur og Stjarnan sér sæti í úrslitaleiknum. 25.4.2013 17:09 City með augastað á Zlatan Manchester City gæti lagt fram boð í Zlatan Ibrahimovic ef félaginu mistekst að fá Edinson Cavani frá Napoli í sumar. 25.4.2013 15:45 Refsing Suarez of þung Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að tíu leikja bann sé allt of þung refsing fyrir Luis Suarez. 25.4.2013 15:26 Neymar fer til Evrópu á næsta ári Faðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Neymar segir að kappinn muni halda til Evrópu eftir HM í Brasilíu á næsta ári. 25.4.2013 13:45 Chelsea og Fenerbahce með sigra í Evrópudeildinni Chelsea og Fenerbache eru í fínum málum eftir fyrri leikina í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA. Chelsea vann útisigur gegn Basel, 1-2, á meðan Fenerbahce vann heimasigur, 1-0, gegn Benfica. 25.4.2013 13:20 Lewandowski búinn að semja við annað félag Umboðsmaður Robert Lewandowski, leikmanns Dortmund, segir að leikmaðurinn hafi þegar gert samkomulag um að ganga til liðs við annað félag í sumar. 25.4.2013 13:00 Matthías varð alblóðugur Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, lék allan leikinn gegn Haukesund í gær þrátt fyrir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eins og sést á meðfylgjandi mynd. 25.4.2013 12:15 Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25.4.2013 11:41 Meistaradeildarmörkin: Söguleg frammistaða Lewandowski Pólverjinn Robert Lewandowski skrifaði sig í sögubækurnar í kvöld er hann varð fyrsti maður sögunnar sem skorar fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. 24.4.2013 23:34 Lífstíðarbann fyrir að kýla dómara | Myndband Framherjinn Pieter Rumaropen, leikmaður Persiwa Wamena í Indónesíu, var í dag dæmdur í lífstíðarbann fyrir að kýla dómara um síðustu helgi. 24.4.2013 23:30 Lewandowski: Mörkin eru ekki aðalmálið Pólverjinn Robert Lewandowski var maður kvöldsins er hann skoraði fjögur mörk fyrir Dortmund í 4-1 sigri á Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.4.2013 21:15 Mourinho: Dortmund miklu betra Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að vonum stúrinn eftir tapið stóra gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. 24.4.2013 21:13 Bild segir að Mourinho og Falcao séu á leið til Chelsea Þýska blaðið Bild heldur því fram í kvöld að það sé frágengið að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, taki við Chelsea í sumar. Það sem meira er þá mun hann taka kólumbíska framherjann Radamel Falcao frá Atletico Madrid með sér. 24.4.2013 20:53 Van Persie hungraður í fleiri titla Robin van Persie, framherji Man. Utd, er að vonum hæstánægður með að hafa loksins unnið titil í enska boltanum en hann er samt langt frá því að vera saddur. 24.4.2013 19:00 Götze vildi spila fyrir Guardiola Ástæða þess að Mario Götze ákvað að taka tilboði Bayern München var fyrst og fremst að spila undir stjórn Pep Guardiola. 24.4.2013 16:45 Leika með rauðar reimar Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi. 24.4.2013 16:00 Suarez þarf á hjálp að halda Jamie Carragher, leikmaður Liverpool og liðsfélagi Luis Suarez, segir að sá síðarnefndi þurfi fyrst og fremst á hjálp að halda. 24.4.2013 15:15 Forseti Bayern handtekinn fyrir skattsvik Uli Höness, forseti Bayern München, var handtekinn af þýsku lögreglunni fyrri skattsvik í síðasta mánuði. Honum var svo sleppt gegn því að greiða fimm milljónir evra, 762 milljónir króna, í tryggingu. 24.4.2013 14:30 Suarez dæmdur í tíu leikja bann Framherji Liverpool, Luis Suarez, var í dag dæmdur í tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í leik liðanna um síðustu helgi. 24.4.2013 14:07 Messi fékk falleinkunn hjá Bild Þýska götublaðið sýndi stórstjörnunni Lionel Messi enga vægð í einkunnagjöf sinni fyrir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.4.2013 13:45 Gerrard þarf að fara í aðgerð Steven Gerrard mun missa af vináttulandsleikjum enska landsliðsins í vor þar sem hann þarf að fara í aðgerð á öxl. 24.4.2013 13:00 Messi: Ég var ekki meiddur Lionel Messi segist hafa verið heill heilsu þegar að Barcelona mætti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 24.4.2013 12:15 Ferna Lewandowski afgreiddi Real Madrid Pólverjinn Robert Lewandowski varð í kvöld fyrsti maðurinn til þess að skora fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Lewandowski skoraði öll mörk Dortmund sem pakkaði Real Madrid saman og vann 4-1 sigur. 24.4.2013 11:48 Sjá næstu 50 fréttir
Jóhann Berg fór illa með Alfreð og félaga Jóhann Berg Guðmundsson fór á kostum í liði AZ Alkmaar í kvöld er lið hans vann stórsigur, 0-4, á Alfreð Finnbogasyni og félögum hans í Heerenveen. 26.4.2013 19:54
Gunnar Heiðar í banastuði Þeir Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Arnór Smárason voru á skotskónum fyrir lið sín í Svíþjóð og Danmörku í kvöld. 26.4.2013 19:05
Hvaða lið myndi ekki sakna Messi? Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, segir að það sé ekkert óeðlilegt við það að liðið sé að mörgu leyti háð Lionel Messi. Hann segir að öll lið myndu gera það ef þau ættu slíkan leikmann. 26.4.2013 18:15
Suarez gerir sér ekki grein fyrir alvarleika brotsins Dómstóllinn sem dæmdi Luis Suarez í tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic skilaði í dag af sér skýrslu þar sem dómurinn er rökstuddur. 26.4.2013 17:44
Lætur ekki rasistana reka sig úr landi Þó svo Kevin-Prince Boateng, leikmaður AC Milan, þurfi reglulega að þola kynþáttaníð í ítalska boltanum þá ætlar hann ekki að láta rasistana hafa betur. Hann tekur ekki í mál að hætta að spila í deildinni. 26.4.2013 17:30
Vålerenga leikur æfingaleiki við Barcelona og Liverpool Norska liðið Vålerenga fagnar aldarafmæli í ár og mun halda upp á það með pompi og prakt. 26.4.2013 16:45
Schürrle við það að semja við Chelsea Umboðsmaður þýska sóknarmannsins Andre Schürrle segir að Chelsea sé við það að klófesta kappann og á von á jákvæðum fréttum af málinu á næstunni. 26.4.2013 16:00
Arsenal mun standa heiðursvörð um meistarana Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið muni standa heiðursvörð um nýkrýnda meistara Manchester United þegar að félagið kemur í heimsókn um helgina. 26.4.2013 15:15
Liverpool harmar lengd bannsins | Suarez baðst afsökunar Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í dag. Þar segir Ian Ayre, framkvæmdarstjóri félagsins, að það virði ákvörðun Luis Suarez að áfrýja ekki tíu leikja banni sínu. 26.4.2013 14:30
Suarez áfrýjaði ekki banninu Luis Suarez mun taka út tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, leikmann Chelsea, en enska knattspyrnusambandið staðfesti í dag að Suarez hefði ekki áfrýjað leikbanni sínu. 26.4.2013 12:50
Lewandowski komst ekki til Blackburn vegna Eyjafjallajökuls Sam Allardyce, fyrrverandi stjóri Blackburn, segir að í sinni stjórnartíð þar hafi félagið hafnað tækifæri að kaupa Robert Lewandowski frá Lech Poznan í Póllandi. 26.4.2013 12:15
Rúnar Már aftur til Vals Rúnar Már Sigurjónsson mun spila með Val í sumar en hann hefur verið lánsmaður hjá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Pec Zwolle í sumar. 26.4.2013 12:04
Forsætisráðherra Bretlands segir Suarez vera hræðilega fyrirmynd David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, gagnrýndi Luis Suarez harkalega fyrir að bíta annan leikmann í leik í ensku úrvalsdeildnini um síðustu helgi. 26.4.2013 11:30
Bayern neitar samningi við Lewandowski Bayern München tilkynnti sérstaklega í morgun að félagið væri ekki búið að gera samkomulag við Robert Lewandowski um að kappinn gengi til liðs við félagið í sumar. 26.4.2013 10:00
Skil vel ef Suarez vill hætta Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að hann myndi hafa fullan skilning á því ef Luis Suarez myndi vilja yfirgefa enska boltann nú í sumar. 26.4.2013 09:24
Það reiknaði enginn með okkur Zulte Waregem hefur komið öllum sparkspekingum í Belgíu í opna skjöldu en liðið trónir á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir af tímabilinu. Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason segir að ungir og stórefnilegir leikmenn liðsins hafi fleytt þv 26.4.2013 06:30
Spáin: ÍA hafnar í 8. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍA muni hafna í 8. sæti deildarinnar. 26.4.2013 06:00
Líkkistur með merki félagsins Eflaust hafa einhverjir eldheitir stuðningsmenn knattspyrnuliða látið sig dreyma um að láta jarða sig í kistu merktri félaginu sem það styður. Stuðningsmenn Barnet geta nú látið verða af því. 25.4.2013 23:30
Benitez: Þetta var verðskuldaður sigur Chelsea er komið með annan fótinn í úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-2 útisigur gegn Basel í Sviss í kvöld. 25.4.2013 21:17
Klinsmann með Donovan í kuldanum Landon Donovan hefur verið stærsta stjarnan í bandaríska fótboltanum undanfarin ár en svo er ekki lengur. Nú á hann ekki lengur öruggt sæti í bandaríska landsliðinu. 25.4.2013 20:15
Klopp: Lewandowski verður áfram Jürgen Klopp, stjóri Dortmund, kannast ekkert við að Robert Lewandowski hafi gert samkomulag við Bayern München um að hann fari til liðsins í sumar. 25.4.2013 19:30
Ferguson stillir upp breyttu liði Alex Ferguson ætlar að gefa leikmönnum sem hafa verið fyrir utan byrjunarliðið síðustu vikur fleiri mínútur í þeim leikjum sem eftir eru á tímabilinu. 25.4.2013 17:45
Valur og Stjarnan í úrslit Undanúrslit í Lengjubikar kvenna fóru fram í dag en þá tryggðu Valur og Stjarnan sér sæti í úrslitaleiknum. 25.4.2013 17:09
City með augastað á Zlatan Manchester City gæti lagt fram boð í Zlatan Ibrahimovic ef félaginu mistekst að fá Edinson Cavani frá Napoli í sumar. 25.4.2013 15:45
Refsing Suarez of þung Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segir að tíu leikja bann sé allt of þung refsing fyrir Luis Suarez. 25.4.2013 15:26
Neymar fer til Evrópu á næsta ári Faðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Neymar segir að kappinn muni halda til Evrópu eftir HM í Brasilíu á næsta ári. 25.4.2013 13:45
Chelsea og Fenerbahce með sigra í Evrópudeildinni Chelsea og Fenerbache eru í fínum málum eftir fyrri leikina í undanúrslitum Evrópudeildar UEFA. Chelsea vann útisigur gegn Basel, 1-2, á meðan Fenerbahce vann heimasigur, 1-0, gegn Benfica. 25.4.2013 13:20
Lewandowski búinn að semja við annað félag Umboðsmaður Robert Lewandowski, leikmanns Dortmund, segir að leikmaðurinn hafi þegar gert samkomulag um að ganga til liðs við annað félag í sumar. 25.4.2013 13:00
Matthías varð alblóðugur Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, lék allan leikinn gegn Haukesund í gær þrátt fyrir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eins og sést á meðfylgjandi mynd. 25.4.2013 12:15
Spáin: ÍBV hafnar í 9. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að ÍBV undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar hafni í níunda sæti. 25.4.2013 11:41
Meistaradeildarmörkin: Söguleg frammistaða Lewandowski Pólverjinn Robert Lewandowski skrifaði sig í sögubækurnar í kvöld er hann varð fyrsti maður sögunnar sem skorar fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. 24.4.2013 23:34
Lífstíðarbann fyrir að kýla dómara | Myndband Framherjinn Pieter Rumaropen, leikmaður Persiwa Wamena í Indónesíu, var í dag dæmdur í lífstíðarbann fyrir að kýla dómara um síðustu helgi. 24.4.2013 23:30
Lewandowski: Mörkin eru ekki aðalmálið Pólverjinn Robert Lewandowski var maður kvöldsins er hann skoraði fjögur mörk fyrir Dortmund í 4-1 sigri á Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 24.4.2013 21:15
Mourinho: Dortmund miklu betra Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var að vonum stúrinn eftir tapið stóra gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. 24.4.2013 21:13
Bild segir að Mourinho og Falcao séu á leið til Chelsea Þýska blaðið Bild heldur því fram í kvöld að það sé frágengið að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, taki við Chelsea í sumar. Það sem meira er þá mun hann taka kólumbíska framherjann Radamel Falcao frá Atletico Madrid með sér. 24.4.2013 20:53
Van Persie hungraður í fleiri titla Robin van Persie, framherji Man. Utd, er að vonum hæstánægður með að hafa loksins unnið titil í enska boltanum en hann er samt langt frá því að vera saddur. 24.4.2013 19:00
Götze vildi spila fyrir Guardiola Ástæða þess að Mario Götze ákvað að taka tilboði Bayern München var fyrst og fremst að spila undir stjórn Pep Guardiola. 24.4.2013 16:45
Leika með rauðar reimar Allir leikmenn í þeim liðum sem leika til úrslita í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina munu leika með rauðar reimar á sínum knattspyrnuskóm til stuðnings Special Olympics á Íslandi. 24.4.2013 16:00
Suarez þarf á hjálp að halda Jamie Carragher, leikmaður Liverpool og liðsfélagi Luis Suarez, segir að sá síðarnefndi þurfi fyrst og fremst á hjálp að halda. 24.4.2013 15:15
Forseti Bayern handtekinn fyrir skattsvik Uli Höness, forseti Bayern München, var handtekinn af þýsku lögreglunni fyrri skattsvik í síðasta mánuði. Honum var svo sleppt gegn því að greiða fimm milljónir evra, 762 milljónir króna, í tryggingu. 24.4.2013 14:30
Suarez dæmdur í tíu leikja bann Framherji Liverpool, Luis Suarez, var í dag dæmdur í tíu leikja bann fyrir að bíta Branislav Ivanovic, varnarmann Chelsea, í leik liðanna um síðustu helgi. 24.4.2013 14:07
Messi fékk falleinkunn hjá Bild Þýska götublaðið sýndi stórstjörnunni Lionel Messi enga vægð í einkunnagjöf sinni fyrir leik Bayern og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gær. 24.4.2013 13:45
Gerrard þarf að fara í aðgerð Steven Gerrard mun missa af vináttulandsleikjum enska landsliðsins í vor þar sem hann þarf að fara í aðgerð á öxl. 24.4.2013 13:00
Messi: Ég var ekki meiddur Lionel Messi segist hafa verið heill heilsu þegar að Barcelona mætti Bayern München í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. 24.4.2013 12:15
Ferna Lewandowski afgreiddi Real Madrid Pólverjinn Robert Lewandowski varð í kvöld fyrsti maðurinn til þess að skora fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Lewandowski skoraði öll mörk Dortmund sem pakkaði Real Madrid saman og vann 4-1 sigur. 24.4.2013 11:48