Fleiri fréttir

Steinar Örn Ingimundarson látinn

Steinar Örn Ingimundarson er látinn, aðeins 44 ára að aldri. Hann átti að baki langan knattspyrnuferil, bæði sem leikmaður og þjálfari.

Heiður að spila á móti Eiði Smára

Alexander Scholz þótti eiga stórleik þegar að lið hans, Lokeren, gerði 1-1 jafntefli við Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í gær.

Slóst við áhorfenda og þurfti lögreglufylgd eftir leik

Nahuel Fioretto, varnarmaður Defensores De Belgrano, komst í slæm mál á dögunum eftir 0-3 tapleik liðsins í argentínsku C-deildinni. Þetta atvik er gott dæmi um að hlutirnir ganga oft öðruvísi fyrir sig í Suður-Ameríku.

Hér eru öll mörkin hans Messi fyrir Barcelona - frá 1 til 301

Lionel Messi tryggði Barcelona 2-1 endurkomusigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni með því að skora tvö mörk í seinni hálfleiknum. Messi braut þrjú hundruð marka múrinn með fyrra markinu og hefur nú skorað 301 mark í 366 leikjum fyrir Barcelona.

Tryggvi með sigurmark Fylkis

Fylkir og nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar Leiknis unnu sína leiki í Lengjubikar karla í fótbolta í dag en Fram náði aðeins jafntefli á móti Völsungi. Þetta voru fyrstu leikir liðanna í deildarbikarnum í ár.

PSG tapaði óvænt á móti Sochaux

Sochaux, liðið í 17. sæti frönsku deildarinnar, vann óvæntan 3-2 sigur á stórstjörnuliði Paris St-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Cédric Bakambu, 21. árs framherji Sochaux, skoraði sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok.

Aguero: Við höfum ekki gefist upp

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City hefur ekki gefið upp alla von á því að verja enska meistaratitilinn en Manchester City er nú 12 stigum á eftir grönnum sínum í Manchester United.

Real Madrid vann hundraðasta leikinn hans Mourinho

Real Madrid skoraði bæði mörkin sín á fyrstu tólf mínútunum þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Real Madrid spilaði manni færra í 72 mínútur.

Rodgers: Borini verður frá út tímabilið

Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var virkilega sáttur með sitt lið eftir frábæran sigur á Swansea 5-0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Club Brugge og Lokeren gerðu jafntefli

Lokeren og Club Brugge skildu jöfn 1-1 í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Daknam-vellinum, heimavelli Lokeren.

Hellas Verona tapaði fyrir Novara

Novara vann Hellas Verona í ítölsku seríu-B deildinni í knattspyrnu 1-0 á heimavelli en Emil Hallfreðsson leikur með Hellas Verona.

Ancelotti: Beckham verður klár eftir viku

Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain, vill meina að David Beckham sé ekki tilbúinn í slaginn með liðinu og mun því ekki vera í hóp gegn Sochaux síðar í dag.

Liverpool niðurlægði Swansea 5-0

Liverpool valtaði yfir Swansea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en liðið vann leikinn 5-0 á Anfield. Steven Gerrard skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu, tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiksins.

Chelsea rúllaði yfir Brentford

Chelsea var ekki í neinum vandræðum með Brentford í fjórðu umferð enska bikarsins en liðið bar sigur úr býtum 4-0 á Stamford Bridge.

Ferguon: Evans er að verða okkar besti varnarmaður

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur farið mikinn í fjölmiðlum að undanförnu og þar hrósar hann sérstaklega Jonny Evans, varnarmanni liðsins, en hann hefur verið virkilega stöðugur síðustu vikur.

Totti tryggði Roma sigurinn gegn Juve

Roma vann frábæran sigur, 1-0, á toppliði Juventus í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en Francesco Totti skoraði eina mark leiksins.

Messi kláraði Granada

Barcelona vann fínan sigur, 2-1, á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Granada.

Innkast Arons skilaði marki

Frazier Campbell skoraði bæði mörk Cardiff í 2-1 sigri liðsins á Bristol City í ensku B-deildinni í dag.

Bikarævintýri Luton á enda

Utandeildarlið Luton féll í dag úr leik í ensku bikarkeppninni eftir að hafa tapað fyrir Millwall, 3-0.

Joe Allen sér ekki eftir neinu

Knattspyrnumaðurinn Joe Allen, leikmaður Liverpool, sér ekki eftir því að hafa yfirgefið Swansea í sumar og gegnið í raðir Liverpool.

Moyes: Mun ræða framtíð mína eftir tímabilið

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, mun ákveða sig eftir tímabilið hvort hann skrifi undir nýjan langtímasamning við félagið en samningur hans við liðið rennur út eftir tímabilið.

Benayoun: Slæmir stjórnunarhættir fóru með Torres

Knattspyrnumaðurinn Yossi Benayoun vill meina að Chelsea hafi skaðað framherjann Fernando Torres, leikmann liðsins, með slæmum stjórnunarhætti knattspyrnustjóra liðsins en þeir hafa verið fjölmargir á þeim tíma sem Spánverjinn hefur dvalið hjá Chelsea.

Wenger: Tapið gegn Blackburn áfall fyrir liðið

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkenndi í gær við blaðamenn að það væri gríðarleg vonbrigði að vera fallnir út í ensku bikarkeppninni en liðið tapaði fyrir Blackburn Rovers í gær 1-0.

Norwich tekur þátt í Rey Cup

Fjöldi erlendra liða hafa boðað þátttöku sína í öllum flokkum fyrir Rey Cup sem haldið verður í júlí næstkomandi.

Blackburn henti Arsenal útúr bikarnum

Blackburn Rovers gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarfélagið Arsenal út úr ensku bikarkeppninni og eru því komnir í 8-liða úrslitin.

Landsliðsmaður í knattspyrnu kom úr skápnum

Bandaríkjamaðurinn Robbie Rogers ákvað í dag að tilkynna opinberlega að hann væri samkynhneigður. Um leið sagðist hann vera hættur að spila fótbolta, aðeins 25 ára gamall.

Draumabyrjun Drogba í Tyrklandi

Didier Drogba skoraði sitt fyrsta mark með Galatasaray í kvöld, fimm mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður.

Feiti Ronaldo er ekki lengur feitur

Eftir að Brasilíumaðurinn Ronaldo lagði skóna á hilluna hefur hann bætt á sig nokkrum kílóum sem hefur orðið þess valdandi að talað er um Feita Ronaldo til að aðgreina hann frá Cristiano Ronaldo.

Balotelli enn á skotskónum

Mario Balotelli heldur áfram að gera það gott eftir komuna til AC Milan. Í kvöld skoraði hann eitt mark í 2-1 sigri á Parma á heimavelli.

Bayern jók forystuna á toppnum

Bayern München er nú komið með átján stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli.

Sjá næstu 50 fréttir