Fleiri fréttir Edda Garðars: Yfirþyrmandi orka frá stuðningsmönnum Íslands "Þetta var stórkostlegur leikur og ógeðslega gaman. Algjör snilld að vera komin á EM aftur. Gleðihjarta og þakklæti til allra þeirra sem komu í dag,“ sagði miðjujaxlinn Edda Garðarsdóttir í leikslok. 25.10.2012 21:27 Siggi Raggi: Eigum betra lið en fyrir fjórum árum "Þetta er bara geðveikt. Við erum að uppskera eftir tveggja ára vinnu og gaman að svo margir gátu tekið þátt í því með okkur," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari Íslands eftir 3-2 sigur Íslands á Úkraínu í kvöld. 25.10.2012 21:16 Downing skaut Liverpool í toppsætið Liverpool er komið á toppinn í sínum riðli í Evrópudeildinni eftir 1-0 sigur á Anzhi á Anfield í kvöld. Liverpool fékk góða hjálp frá svissneska liðinu Young Boys sem vann Udinese á sama tíma. 25.10.2012 18:45 Ragnar og Rúrik með í jafntefli í Stuttgart FC Kaupmannahöfn gerði markalaust jafntefli við Stuttgart í kvöld og er fyrir vikið áfram í 2. sæti riðils síns í Evrópudeildinni. 25.10.2012 18:45 Obertan tryggði Newcastle öll stigin Newcastle er á toppi síns riðils í Evrópudeildinni eftir 1-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge á St. James Park í kvöld. 25.10.2012 18:45 Aron Einar heldur fyrirliðabandinu hjá landsliðinu Aron Einar Gunnarsson verður áfram fyrirliði íslenska landsliðsins en það kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu KSÍ í kvöld. Stjórn KSÍ harmar ummæli þau sem Aron Einar Gunnarsson lét falla fyrir landsleik Albaníu og Íslands í undankeppni HM 12. október sl. Ummælin voru ósæmileg og á engan hátt í takt við það starf KSÍ að efla háttvísi sem og samskipti og skilning þjóða á milli. 25.10.2012 18:32 Ítölsku liðin steinlágu - úrslitin í Evrópudeildinni Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. 25.10.2012 17:00 Gylfi tryggði Tottenham jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn í Evrópukeppni hjá Tottenham í kvöld þegar hann tryggði sínum 1-1 jafntefli á útivelli á móti slóvenska liðinu NK Maribor í 3.umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 25.10.2012 16:15 Leikmaður Manchester United sviptur ökuréttindum Ryan Tunnicliffe, nítján ára leikmaður Manchester United, var í dag sviptur ökuréttindum fyrir að aka undir áhrifum áfengis fyrr í þessum mánuði. 25.10.2012 15:45 Garðar verður áfram í Stjörnunni Garðar Jóhannsson hefur ákveðið að hann muni áfram spila með Stjörnunni á næsta tímabili. Hann tilkynnti þetta í útvarpsþættinum Harmageddon í dag. 25.10.2012 15:32 Edgar Davids spilar frítt með Barnet Hollendingurinn Edgar Davids, fyrrum leikmaður Ajax, Juventus og Tottenham, er nú að spila í ensku D-deildinni og gerir hann það án þess að þiggja krónu fyrir. 25.10.2012 15:30 Er John Terry á leið til Valencia? Spænskur umboðsmaður hefur fullyrt að hann hafi átt í viðræðum við Valencia um þann möguleika að John Terry gangi til liðs við félagið. 25.10.2012 14:00 Viltu hanna nýja skó fyrir Messi? Lionel Messi, ofurstjarna Barcelona, er að koma með nýjan skó á markaðinn og hann vill að aðdáendur sínir hanni skóinn. 25.10.2012 13:15 Giggs: Megum ekki lenda undir gegn Chelsea Man. Utd hefur verið að byrja sína leiki í vetur afar illa og oftar en ekki lent undir. Reyndar hefur United lent undir í átta af tólf leikjum sínum í vetur. 25.10.2012 12:30 Stelpurnar töpuðu á móti Dönum Íslenska 19 ára landslið kvenna tapaði 1-3 á móti Dönum í síðasta leik liðsins í undankeppni EM en leikið var í Danmörku. Bæði lið voru fyrir leikinn búin að tryggja sér sæti í milliriðlum sem fram fara á næsta ári. 25.10.2012 11:45 Liverpool teflir fram sterku liði gegn Anzhi Liverpool hefur leyft sér hingað til í Evrópudeildinni að tefla ekki fram sínu sterkasta liði en það verður breyting á því í kvöld er það mætir ríka rússneska félaginu Anzhi Makhachkala. 25.10.2012 11:00 Meistaradeildin: Hvað sögðu sérfræðingarnir um Dortmund? Þýsku meistarnir í Dortmund eru til alls líklegir í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í gærkvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins, 26 mínútum fyrir leikslok. Þorsteinn J fór yfir gang mála í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld þar sem að sérfræðingarnir Hjörtur Hjartarson og Reynir Leósson fóru yfir það sem hæst bar í leik Borussia Dortmund og Real Madrid. 25.10.2012 10:15 Stelpurnar okkar syngja gegn einelti Stelpurnar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu sendu frá sér lag í gær en það er þeirra framlag í baráttunni gegn einelti. 25.10.2012 09:15 Við ætlum ekki að leggjast í vörn Ísland mætir í dag Úkraínu í síðari leik liðanna í umspili fyrir úrslitakeppni EM 2013. Ísland hefur 3-2 forystu eftir fyrri leikinn og dugar því jafntefli til að komast áfram í dag. Þjálfarinn vill fullsetna stúku. 25.10.2012 08:00 Laugardalsvöllur með ábreiðu í tæpa viku Allt hefur verið gert til að forða því að frost komi í jörðu á Laugardalsvellinum fyrir leik Íslands og Úkraínu klukkan 18.30 í kvöld. Ábreiða hefur verið á vellinum síðan á föstudag. 25.10.2012 07:00 Marklínutæknin tekur völdin FIFA gefur grænt ljós á nýja tækni sem mun skera úr um hvort mark hafi verið skorað eða ekki. Litlar líkur á því að þessi tækni verði notuð hér á landi í nánustu framtíð vegna mikils kostnaðar. Frumsýning á heimsmeistaramóti félagsliða. 25.10.2012 06:00 Fagnaði marki með því að fá sér pylsubita | myndband Billy Sharp, leikmaður Nott. Forest, fagnaði marki gegn Blackpool á afar frumlegan og skemmtilegan hátt. 24.10.2012 23:30 Arsenal fór í 14 mínútna flug í útileik Umhverfisverndarsinnar eru æfir út í Arsenal eftir að liðið skellti sér í 14 mínútna flug í útileikinn við Norwich á dögunum. 24.10.2012 22:45 Brutu allt og brömluðu í stúkunni Stuðningsmenn argentínska liðsins Colon hreinlegu gengu af göflunum þegar lið þeirra var að tapa gegn paragvæska liðinu Cerro Porteno í sextán liða úrslitum Copa Sudamericana. 24.10.2012 22:00 Ronaldo búinn að hitta markið oftar en allt Arsenal-liðið Arsenal tapaði í kvöld 0-2 á heimavelli á móti Schalke í Meistaradeildinni en er engu að síður í öðru sæti riðilsins með sex stig af níu mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24.10.2012 21:54 Mancini: Þurfum kraftaverk til að komast áfram Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn vera yfirspilaða þegar ensku meistararnir sóttu hollenska liðið Ajax heim í Meistaradeildinni í kvöld. Ajax vann leikinn 3-1 og Manchester City hefur aðeins náð í 1 stig af 9 mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24.10.2012 21:36 Friedel íhugar að hætta í sumar Hinn 41 árs gamli markvörður Tottenham, Brad Friedel, gæti lagt hanskana á hilluna í lok tímabils. Þá rennur samningur hans við Tottenham út. 24.10.2012 21:30 Moutinho búinn að missa áhugann á Tottenham Tottenham rétt missti af portúgalska miðjumanninum Moutinho síðasta sumar en ætlar að reyna aftur að fá hann. Leikmaðurinn er þó sagður hafa misst áhugann á að fara til félagsins. 24.10.2012 19:30 SönderjyskE tryggði sér Íslendingaslag í bikarnum SönderjyskE komst í dag í sextán liða úrslit danska bikarsins eftir 4-0 útisigur á b-deildarliðinu FC Hjörring. SönderjyskE mætir stórliði FC Kaupmannahöfn í næstu umferð og þar verður því um Íslendingaslag að ræða. 24.10.2012 18:52 Málaga og Porto héldu sigurgöngunni áfram - öll úrslitin Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. 24.10.2012 18:30 Hollendingarnir afgreiddu Arsenal á Emirates Schalke sótti þrjú stig á Emirates Stadium í London í kvöld með því að vinna 2-0 sigur á Arsenal og komst fyrir vikið í toppsæti B-riðilsins. 24.10.2012 18:15 Ajax sundurspilaði Manchester City Manchester City er annað árið í röð komið í erfiða stöðu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 1-3 tap á móti frábæru liði Ajax. Ajax sundurspilaði ensku meistarana og fagnaði sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í ár. 24.10.2012 18:15 Dortmund tók toppsætið af Real Madrid Þýsku meistarnir í Dortmund eru komnir á toppinn í Dauðariðlinum í Meistaradeildinni eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í kvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins á 26 mínútum fyrir leikslok. 24.10.2012 18:15 Kvennalandsliðið berst gegn einelti Landsliðsmenn Íslands í knattspyrnu kvenna koma hér saman í nýju myndbandi sem tileinkað er baráttunni gegn einelti. 24.10.2012 17:46 Man. Utd vill milljarðasamning við Nike Forráðamenn Man. Utd setjast aftur við samningaborðið með Nike í febrúar og hermt er að félagið ætli sér að ná einstökum samningi við íþróttavöruframleiðandann. 24.10.2012 16:15 Zenit vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni Zenit St Petersburg fagnaði sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í ár þegar liðið vann 1-0 heimasigur á belgíska liðinu Anderlecht í leik liðanna í C-riðli. Leikurinn var í daufara lagi og vonandi ekki það sem koma skal í Meistaradeildinni í kvöld. 24.10.2012 16:00 Atli Viðar framlengir við FH Stuðningsmenn FH halda áfram að fá góð tíðindi en FH-ingar hafa sent frá sér fréttatilkynningar í bunkum í þessari viku. Nú er það orðið staðfest að Atli Viðar Björnsson hefur framlengt við félagið. 24.10.2012 15:47 Frank de Boer: Höfum ekki leikið vel í keppninni í ár "Við sönnuðum það gegn Dortmund að við getum staðið okkur vel á útivelli í Meistaradeildinni, og við gerðum það líka í fyrra gegn Real Madrid. Við höfum ekki leikið vel í keppninni í ár og við náum engum árangri ef það breytist ekki,“ sagði Frank de Boer, þjálfari hollenska meistaraliðsins Ajax á blaðamannafundi í gær en hann mætir Englandsmeistaraliði Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24.10.2012 15:21 Poulsen: Feginn að Silva spilar ekki Ajax fær það erfiða verkefni í kvöld að taka á móti Man. City í Meistaradeildinni. Daninn Christian Poulsen, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi leikmaður Ajax, er feginn að David Silva skuli ekki spila með City í leiknum. 24.10.2012 14:45 Ekki fyrirgefið þriggja ára gamalt fótbrot | Myndband Það er handabandavesen í Meistaradeildinni í dag því Marcin Wasilewski, leikmaður Anderlecht, ætlar ekki að heilsa Axel Witsel, leikmanni Zenit, fyrir leik liðanna sem hefst klukkan 16.00 í dag. 24.10.2012 14:11 Nani verður ekki seldur í janúar Fjölmörg stórlið í Evrópu eru á tánum þessa dagana vegna Portúgalans Nani. Staða hans hjá Man. Utd er sögð vera ótrygg og lengi verið rætt að hann verði seldur frá félaginu í janúar. 24.10.2012 14:00 Menn gætu verið reknir fyrir kynþáttaníð Sú hugmynd svartra knattspyrnumanna á Englandi að stofna sín eigin leikmannasamtök fer ekki vel í samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi sem ætla að spyrna við fótum og reyna að koma í veg fyrir klofning úr sambandinu. 24.10.2012 13:15 Kagawa meiddur á hné Japanski landsliðsmaðurinn Shinji Kagawa meiddist í leik Man. Utd og Braga í gær. United bíður nú eftir að heyra hversu alvarleg meiðslin eru. 24.10.2012 12:30 Heimir: Ferguson var hugrakkur og breytti rétt Manchester United lenti í kröppum dansi í gærkvöld þegar liðið lenti 2-0 undir gegn Braga frá Portúgal í Meistaradeild Evrópu. Enska liðið snéri taflinu sér í hag og landaði 3-2 sigri á Old Trafford í Manchester. Þorsteinn J. fór yfir alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeildinni þar sem að Heimir Guðjónsson og Reynir Leósson voru sérfræðingar þáttarins. Heimir hrósaði Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United fyrir það hugrekki að viðurkenna að það sem hann hafði lagt upp með fyrir leikinn var ekki að virka. 24.10.2012 11:00 Finnur til með Anton Ferdinand David Bernstein, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, segist hafa fullan skilning á því hvernig Anton Ferdinand, leikmanni QPR, og fjölskyldu líði. 24.10.2012 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Edda Garðars: Yfirþyrmandi orka frá stuðningsmönnum Íslands "Þetta var stórkostlegur leikur og ógeðslega gaman. Algjör snilld að vera komin á EM aftur. Gleðihjarta og þakklæti til allra þeirra sem komu í dag,“ sagði miðjujaxlinn Edda Garðarsdóttir í leikslok. 25.10.2012 21:27
Siggi Raggi: Eigum betra lið en fyrir fjórum árum "Þetta er bara geðveikt. Við erum að uppskera eftir tveggja ára vinnu og gaman að svo margir gátu tekið þátt í því með okkur," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari Íslands eftir 3-2 sigur Íslands á Úkraínu í kvöld. 25.10.2012 21:16
Downing skaut Liverpool í toppsætið Liverpool er komið á toppinn í sínum riðli í Evrópudeildinni eftir 1-0 sigur á Anzhi á Anfield í kvöld. Liverpool fékk góða hjálp frá svissneska liðinu Young Boys sem vann Udinese á sama tíma. 25.10.2012 18:45
Ragnar og Rúrik með í jafntefli í Stuttgart FC Kaupmannahöfn gerði markalaust jafntefli við Stuttgart í kvöld og er fyrir vikið áfram í 2. sæti riðils síns í Evrópudeildinni. 25.10.2012 18:45
Obertan tryggði Newcastle öll stigin Newcastle er á toppi síns riðils í Evrópudeildinni eftir 1-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge á St. James Park í kvöld. 25.10.2012 18:45
Aron Einar heldur fyrirliðabandinu hjá landsliðinu Aron Einar Gunnarsson verður áfram fyrirliði íslenska landsliðsins en það kemur fram í yfirlýsingu á heimasíðu KSÍ í kvöld. Stjórn KSÍ harmar ummæli þau sem Aron Einar Gunnarsson lét falla fyrir landsleik Albaníu og Íslands í undankeppni HM 12. október sl. Ummælin voru ósæmileg og á engan hátt í takt við það starf KSÍ að efla háttvísi sem og samskipti og skilning þjóða á milli. 25.10.2012 18:32
Ítölsku liðin steinlágu - úrslitin í Evrópudeildinni Spænska liðið Atletico Madrid, úkraínska liðið Dnipro og franska liðið Lyon eru öll með fullt hús stiga eftir að þriðju umferð riðlakeppni Evróudeildarinnar lauk í kvöld. 25.10.2012 17:00
Gylfi tryggði Tottenham jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson opnaði markareikning sinn í Evrópukeppni hjá Tottenham í kvöld þegar hann tryggði sínum 1-1 jafntefli á útivelli á móti slóvenska liðinu NK Maribor í 3.umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 25.10.2012 16:15
Leikmaður Manchester United sviptur ökuréttindum Ryan Tunnicliffe, nítján ára leikmaður Manchester United, var í dag sviptur ökuréttindum fyrir að aka undir áhrifum áfengis fyrr í þessum mánuði. 25.10.2012 15:45
Garðar verður áfram í Stjörnunni Garðar Jóhannsson hefur ákveðið að hann muni áfram spila með Stjörnunni á næsta tímabili. Hann tilkynnti þetta í útvarpsþættinum Harmageddon í dag. 25.10.2012 15:32
Edgar Davids spilar frítt með Barnet Hollendingurinn Edgar Davids, fyrrum leikmaður Ajax, Juventus og Tottenham, er nú að spila í ensku D-deildinni og gerir hann það án þess að þiggja krónu fyrir. 25.10.2012 15:30
Er John Terry á leið til Valencia? Spænskur umboðsmaður hefur fullyrt að hann hafi átt í viðræðum við Valencia um þann möguleika að John Terry gangi til liðs við félagið. 25.10.2012 14:00
Viltu hanna nýja skó fyrir Messi? Lionel Messi, ofurstjarna Barcelona, er að koma með nýjan skó á markaðinn og hann vill að aðdáendur sínir hanni skóinn. 25.10.2012 13:15
Giggs: Megum ekki lenda undir gegn Chelsea Man. Utd hefur verið að byrja sína leiki í vetur afar illa og oftar en ekki lent undir. Reyndar hefur United lent undir í átta af tólf leikjum sínum í vetur. 25.10.2012 12:30
Stelpurnar töpuðu á móti Dönum Íslenska 19 ára landslið kvenna tapaði 1-3 á móti Dönum í síðasta leik liðsins í undankeppni EM en leikið var í Danmörku. Bæði lið voru fyrir leikinn búin að tryggja sér sæti í milliriðlum sem fram fara á næsta ári. 25.10.2012 11:45
Liverpool teflir fram sterku liði gegn Anzhi Liverpool hefur leyft sér hingað til í Evrópudeildinni að tefla ekki fram sínu sterkasta liði en það verður breyting á því í kvöld er það mætir ríka rússneska félaginu Anzhi Makhachkala. 25.10.2012 11:00
Meistaradeildin: Hvað sögðu sérfræðingarnir um Dortmund? Þýsku meistarnir í Dortmund eru til alls líklegir í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í gærkvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins, 26 mínútum fyrir leikslok. Þorsteinn J fór yfir gang mála í Meistaramörkunum á Stöð 2 sport í gærkvöld þar sem að sérfræðingarnir Hjörtur Hjartarson og Reynir Leósson fóru yfir það sem hæst bar í leik Borussia Dortmund og Real Madrid. 25.10.2012 10:15
Stelpurnar okkar syngja gegn einelti Stelpurnar í kvennalandsliðinu í knattspyrnu sendu frá sér lag í gær en það er þeirra framlag í baráttunni gegn einelti. 25.10.2012 09:15
Við ætlum ekki að leggjast í vörn Ísland mætir í dag Úkraínu í síðari leik liðanna í umspili fyrir úrslitakeppni EM 2013. Ísland hefur 3-2 forystu eftir fyrri leikinn og dugar því jafntefli til að komast áfram í dag. Þjálfarinn vill fullsetna stúku. 25.10.2012 08:00
Laugardalsvöllur með ábreiðu í tæpa viku Allt hefur verið gert til að forða því að frost komi í jörðu á Laugardalsvellinum fyrir leik Íslands og Úkraínu klukkan 18.30 í kvöld. Ábreiða hefur verið á vellinum síðan á föstudag. 25.10.2012 07:00
Marklínutæknin tekur völdin FIFA gefur grænt ljós á nýja tækni sem mun skera úr um hvort mark hafi verið skorað eða ekki. Litlar líkur á því að þessi tækni verði notuð hér á landi í nánustu framtíð vegna mikils kostnaðar. Frumsýning á heimsmeistaramóti félagsliða. 25.10.2012 06:00
Fagnaði marki með því að fá sér pylsubita | myndband Billy Sharp, leikmaður Nott. Forest, fagnaði marki gegn Blackpool á afar frumlegan og skemmtilegan hátt. 24.10.2012 23:30
Arsenal fór í 14 mínútna flug í útileik Umhverfisverndarsinnar eru æfir út í Arsenal eftir að liðið skellti sér í 14 mínútna flug í útileikinn við Norwich á dögunum. 24.10.2012 22:45
Brutu allt og brömluðu í stúkunni Stuðningsmenn argentínska liðsins Colon hreinlegu gengu af göflunum þegar lið þeirra var að tapa gegn paragvæska liðinu Cerro Porteno í sextán liða úrslitum Copa Sudamericana. 24.10.2012 22:00
Ronaldo búinn að hitta markið oftar en allt Arsenal-liðið Arsenal tapaði í kvöld 0-2 á heimavelli á móti Schalke í Meistaradeildinni en er engu að síður í öðru sæti riðilsins með sex stig af níu mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24.10.2012 21:54
Mancini: Þurfum kraftaverk til að komast áfram Roberto Mancini, stjóri Manchester City, horfði upp á sína menn vera yfirspilaða þegar ensku meistararnir sóttu hollenska liðið Ajax heim í Meistaradeildinni í kvöld. Ajax vann leikinn 3-1 og Manchester City hefur aðeins náð í 1 stig af 9 mögulegum þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 24.10.2012 21:36
Friedel íhugar að hætta í sumar Hinn 41 árs gamli markvörður Tottenham, Brad Friedel, gæti lagt hanskana á hilluna í lok tímabils. Þá rennur samningur hans við Tottenham út. 24.10.2012 21:30
Moutinho búinn að missa áhugann á Tottenham Tottenham rétt missti af portúgalska miðjumanninum Moutinho síðasta sumar en ætlar að reyna aftur að fá hann. Leikmaðurinn er þó sagður hafa misst áhugann á að fara til félagsins. 24.10.2012 19:30
SönderjyskE tryggði sér Íslendingaslag í bikarnum SönderjyskE komst í dag í sextán liða úrslit danska bikarsins eftir 4-0 útisigur á b-deildarliðinu FC Hjörring. SönderjyskE mætir stórliði FC Kaupmannahöfn í næstu umferð og þar verður því um Íslendingaslag að ræða. 24.10.2012 18:52
Málaga og Porto héldu sigurgöngunni áfram - öll úrslitin Málaga og Porto eru áfram með fullt hús á toppi sinna riðla eftir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Málaga vann AC Milan en Porto hafði betur á móti Dynamo Kiev í markaleik. 24.10.2012 18:30
Hollendingarnir afgreiddu Arsenal á Emirates Schalke sótti þrjú stig á Emirates Stadium í London í kvöld með því að vinna 2-0 sigur á Arsenal og komst fyrir vikið í toppsæti B-riðilsins. 24.10.2012 18:15
Ajax sundurspilaði Manchester City Manchester City er annað árið í röð komið í erfiða stöðu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 1-3 tap á móti frábæru liði Ajax. Ajax sundurspilaði ensku meistarana og fagnaði sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í ár. 24.10.2012 18:15
Dortmund tók toppsætið af Real Madrid Þýsku meistarnir í Dortmund eru komnir á toppinn í Dauðariðlinum í Meistaradeildinni eftir 2-1 sigur á Real Madrid í Þýskalandi í kvöld. Marcel Schmelzer skoraði sigurmark þýska liðsins á 26 mínútum fyrir leikslok. 24.10.2012 18:15
Kvennalandsliðið berst gegn einelti Landsliðsmenn Íslands í knattspyrnu kvenna koma hér saman í nýju myndbandi sem tileinkað er baráttunni gegn einelti. 24.10.2012 17:46
Man. Utd vill milljarðasamning við Nike Forráðamenn Man. Utd setjast aftur við samningaborðið með Nike í febrúar og hermt er að félagið ætli sér að ná einstökum samningi við íþróttavöruframleiðandann. 24.10.2012 16:15
Zenit vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni Zenit St Petersburg fagnaði sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í ár þegar liðið vann 1-0 heimasigur á belgíska liðinu Anderlecht í leik liðanna í C-riðli. Leikurinn var í daufara lagi og vonandi ekki það sem koma skal í Meistaradeildinni í kvöld. 24.10.2012 16:00
Atli Viðar framlengir við FH Stuðningsmenn FH halda áfram að fá góð tíðindi en FH-ingar hafa sent frá sér fréttatilkynningar í bunkum í þessari viku. Nú er það orðið staðfest að Atli Viðar Björnsson hefur framlengt við félagið. 24.10.2012 15:47
Frank de Boer: Höfum ekki leikið vel í keppninni í ár "Við sönnuðum það gegn Dortmund að við getum staðið okkur vel á útivelli í Meistaradeildinni, og við gerðum það líka í fyrra gegn Real Madrid. Við höfum ekki leikið vel í keppninni í ár og við náum engum árangri ef það breytist ekki,“ sagði Frank de Boer, þjálfari hollenska meistaraliðsins Ajax á blaðamannafundi í gær en hann mætir Englandsmeistaraliði Manchester City í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24.10.2012 15:21
Poulsen: Feginn að Silva spilar ekki Ajax fær það erfiða verkefni í kvöld að taka á móti Man. City í Meistaradeildinni. Daninn Christian Poulsen, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi leikmaður Ajax, er feginn að David Silva skuli ekki spila með City í leiknum. 24.10.2012 14:45
Ekki fyrirgefið þriggja ára gamalt fótbrot | Myndband Það er handabandavesen í Meistaradeildinni í dag því Marcin Wasilewski, leikmaður Anderlecht, ætlar ekki að heilsa Axel Witsel, leikmanni Zenit, fyrir leik liðanna sem hefst klukkan 16.00 í dag. 24.10.2012 14:11
Nani verður ekki seldur í janúar Fjölmörg stórlið í Evrópu eru á tánum þessa dagana vegna Portúgalans Nani. Staða hans hjá Man. Utd er sögð vera ótrygg og lengi verið rætt að hann verði seldur frá félaginu í janúar. 24.10.2012 14:00
Menn gætu verið reknir fyrir kynþáttaníð Sú hugmynd svartra knattspyrnumanna á Englandi að stofna sín eigin leikmannasamtök fer ekki vel í samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi sem ætla að spyrna við fótum og reyna að koma í veg fyrir klofning úr sambandinu. 24.10.2012 13:15
Kagawa meiddur á hné Japanski landsliðsmaðurinn Shinji Kagawa meiddist í leik Man. Utd og Braga í gær. United bíður nú eftir að heyra hversu alvarleg meiðslin eru. 24.10.2012 12:30
Heimir: Ferguson var hugrakkur og breytti rétt Manchester United lenti í kröppum dansi í gærkvöld þegar liðið lenti 2-0 undir gegn Braga frá Portúgal í Meistaradeild Evrópu. Enska liðið snéri taflinu sér í hag og landaði 3-2 sigri á Old Trafford í Manchester. Þorsteinn J. fór yfir alla leiki gærkvöldsins í Meistaradeildinni þar sem að Heimir Guðjónsson og Reynir Leósson voru sérfræðingar þáttarins. Heimir hrósaði Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United fyrir það hugrekki að viðurkenna að það sem hann hafði lagt upp með fyrir leikinn var ekki að virka. 24.10.2012 11:00
Finnur til með Anton Ferdinand David Bernstein, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins, segist hafa fullan skilning á því hvernig Anton Ferdinand, leikmanni QPR, og fjölskyldu líði. 24.10.2012 10:30