Fleiri fréttir Enn leggja Ítalir Þjóðverja að velli á stórmóti | Myndasyrpa Þýska karlalandsliðinu í knattspyrnu hafði ekki tekist að leggja Ítali að velli á stórmóti fyrir viðureign sína gegn Ítölum í kvöld. Á því varð engin breyting og Ítalir tryggðus sér sæti í úrslitaleiknum gegn Spánverjum á sunnudag. 28.6.2012 22:45 Balotelli: Skoraði mörkin fyrir mömmu Mario Balotelli skoraði bæði mörk Ítala sem tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins með 2-1 sigri á Þjóðverjum í Varsjá í kvöld. Hann tileinkaði mörkin aldraðri móður sinni. 28.6.2012 22:12 Fanndís Friðriksdóttir: Ég hélt að flugmaðurinn ætlaði inn í markið "Það var flugeldasýning, listflug, skrúðganga, lúðrasveit, þrjú rauð spjöld, framlenging, vítaspyrnukeppni. Blóð sviti og tár. Það var allt að gerast," sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Blika þegar hún var spurð hvað hefði eiginlega verið í gangi í Eyjum í kvöld. 28.6.2012 21:40 Dramatískur Blikasigur eftir vítaspyrnukeppni í Eyjum Breiðablik er komið í átta liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir sigur á Eyjakonum í vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 3-3 og 4-4 að lokinni framlengingu. 28.6.2012 17:46 Manchester United og Barcelona mætast í ágúst Manchester United og Barcelona hafa samið um að mætast í æfingaleik í Gautaborg 8. ágúst næstkomandi en þetta verður annað sumarið í röð þar sem þessi stórlið mætast á undirbúningstímabilinu. 28.6.2012 17:30 Gylfi Orra: Dómarar vilja ekki að menn taki út refsingu fyrir þeirra mistök "Gagnrýnin á störf dómara hefur ekki verið neitt öðruvísien undanfarin ár. Mér finnst sem betur hafa verið minna um hana en undanfarin ár sem ég tel vera merki um að dómarahópurinn hafi staðið sig mjög vel í sumar", sagði Gylfi Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar sambandsins í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun. 28.6.2012 17:00 Þjálfari Fylkis áminntur fyrir ummæli um dómara og félagið sektað Jón Páll Pálmason, þjálfari Fylkis í efstu deild kvenna í knattspyrnu, hefur verið áminntur af aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands vegna niðrandi ummæla um dómara. 28.6.2012 15:32 Hvenær má markmaður taka boltann upp og hvenær ekki? Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands ákvað að setja inn á heimasíðu sambandsins útskýringu á því hvenær markmaður megi taka boltann upp eftir sendingu samherja og hvenær ekki. 28.6.2012 15:30 Blikakonur án bikarsigurs í þrjú ár - mæta ÍBV í Eyjum í kvöld Stórleikur sextán liða úrslita Borgunarbikars kvenna fer fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Breiðabliki en leikurinn hefst klukkan 17.00. Þarna eru að mætast liðin í 3. og 4. sæti Pepsi-deildar kvenna en hinir sjö leikirnir verða síðan spilaðir á föstudag og laugardag. 28.6.2012 14:45 Balotelli skoraði tvívegis og Ítalir komnir í úrslit Ítalir eru komnir í úrslit á Evrópumóti karlalandsliða í knattspyrnu en liðið lagði Þjóðverja að velli 2-1 í undanúrslitaleiknum í Varsjá í kvöld. Mario Balotelli skoraði bæði mörk Ítala í fyrri hálfleik en Mesut Özil minnkaði muninn í viðbótartíma úr vítaspyrnu. 28.6.2012 14:30 Maradona: Ef Grikkir geta skorað hjá Þjóðverjum þá geta Ítalir það líka Argentínska goðsögnin Diego Maradona skrifar um leik Þjóðverja og Ítala í pistli í Indian Times blaðinu í dag. Þjóðirnar mætast í seinni undanúrslitaleik EM í kvöld og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánverja. 28.6.2012 14:15 Gary Lineker gagnrýnir "meðferðina" á Beckham Gary Lineker, knattspyrnuspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, gegnrýndi það á twitter-síðu sinni í dag hvernig farið var með David Beckham í kringum valið á breska Ólympíuliðinu. Beckham var valinn í úrtakshópinn en í morgun kom svo í ljós að hann verður ekki valinn í breska landsliðið. 28.6.2012 13:45 Hundrað ár liðin frá fyrsta leik í Íslandsmótinu í fótbolta Í dag, 28. júní, eru liðin nákvæmlega 100 ár frá fyrsta leiknum sem fram fór í Íslandsmóti í knattspyrnu. Þennan dag árið 1912 mættust Fram og KR, sem þá hét reyndar Fótboltafélag Reykjavíkur, í kappleik á Melavellinum. Úrslit leiksins urðu jafntefli, 1-1, og var það Framarinn Pétur J. Hoffmann Magnússon sem skoraði fyrsta markið. Þetta kemur fram á KSÍ.is. 28.6.2012 13:15 Þorvaldur dæmir í Meistaradeild UEFA Þorvaldur Árnason mun dæma seinni leik SP Tre Penne frá San Marínó og F91 Dudelange frá Luxemborg en leikurinn er í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar UEFA. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 28.6.2012 13:00 Barcelona keypti Jordi Alba frá Valencia Það fjölgaði í dag í hópi leikmanna frá Barcelona og Real Madrid í spænska landsliðinu í fótbolta því Börsungar tilkynntu þá á heimasíðu sinni að þeir væru búnir að kaupa landsliðsbakvörðinn Jordi Alba frá Valencia CF. Barcelona borgar 14 milljónir evra fyrir leikmanninn og hann gerir fimm ára samning við félagið. 28.6.2012 12:30 Luka Modric: Ég fer frá Tottenham Króatinn Luka Modric segir í viðtali við spænska blaðið Marca að hann sé á förum frá Tottenham en þessi snjalli miðjumaður hefur verið sterklega orðaður við spænsku meistarana í Real Madrid. 28.6.2012 11:45 Beckham ekki valinn í Ólympíulið Breta David Beckham verður ekki með breska fótboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í London en hann staðfesti þetta í yfirlýsingu sem hann sendi Associated Press. Þetta kemur nokkuð á óvart en flestir bjuggust örugglega að Beckham yrði með breska liðinu á leikunum. 28.6.2012 11:03 Alan Shearer: England á enga möguleika að vinna HM 2014 Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, hefur enga trú á því að enska landsliðinu takist að verða Heimsmeistari eftir tvö ár. Hann segir að liðið sé milljón mílum á eftir bestu knattspynuþjóðum heims en Englendingar féllu út úr átta liða úrslitum EM eftir tap í vítakeppni á móti Ítalíu. 28.6.2012 09:45 Cristiano Ronaldo var sáttur við að taka síðustu spyrnuna Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu sátu eftir með sárt ennið eftir undanúrslitaleikinn á EM á móti Spánverjum í gær. Spánn vann 4-2 í vítakeppni og Ronaldo fékk ekki einu sinni að taka síðustu spyrnuna í vítkeppninni. 28.6.2012 09:15 Casillas hefur haldið hreinu í 900 mínútur í útsláttarleikjum á stórmótum Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Spánverja, hélt enn einu sinni marki sínu hreinu í gær þegar Spánverjar slógu Portúgal út úr undanúrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Casillas varði líka eitt víti í vítakeppninni sem Spánverjar unnu 4-2 og tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 28.6.2012 09:00 Fabregas: Bað boltann um að bregðast mér ekki Cesc Fabregas var enn á ný hetja Spánverja þegar hann skoraði úr síðasta víti þeirra í vítakeppninni gegn Portúgal í undaúrslitum Evrópumótsins í kvöld. 27.6.2012 23:07 Spánverjar fögnuðu en Ronaldo og félagar úr leik | Myndir frá Donetsk Evrópu- og heimsmeistarar Spánverja fögnuðu sem óðir væru eftir dramatískan sigur í undanúrslitaviðureign sinni gegn Portúgölum á Evrópumóti karlalandsliða í kvöld. 27.6.2012 22:45 Wozniacki úr leik við fyrstu hindrun | Biðin eftir titli lengist Caroline Wozniacki féll í dag úr leik í fyrstu umferð í einliðaleik á Wimbledon-mótinu í tennis. Sú danska beið lægri hlut í stórkostlegum þriggja setta leik gegn hinni austurrísku Tamiru Paszek. 27.6.2012 21:30 Bert Van Marwijk hættur sem landsliðsþjálfari Hollands Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti í gærkvöldi að leiðir þess og þjálfarans Bert Van Marwijk hefðu skilið. 27.6.2012 20:45 Negredo í framlínu Spánverja | Fabregas og Torres á bekknum Álvaro Negredo, framherji Sevilla, er í byrjunarliði Spánverja sem mæta Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Cesc Fabregas og Fernando Torres byrja á bekknum. 27.6.2012 18:04 Ronaldo finnur ekki fyrir pressu fyrir leikinn í kvöld Cristiano Ronaldo, fyrirliði portúgalska landsliðsins, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Spánn og Portúgal mætast í undanúrslitum EM í fótbolta. Ronaldo hefur farið á kostum í síðustu tveimur leikjum á EM þar sem hann hefur skorað 3 mörk og skotið fjórum sinnum í marksúlurnar. 27.6.2012 17:30 Van Persie mun ræða við Arsenal þegar hann kemur úr fríinu BBC hefur heimildir fyrir því að Robin Van Persie ætli að ræða við Arsenal um framtíð sína hjá félaginu þegar hann kemur til baka úr sumarfríi í byrjun júlí. Van Persie hefur verið í fríi síðan að hollenska landsliðið féll út keppni á EM fyrir tíu dögum síðan. 27.6.2012 17:00 DR: Tíu bestu undanúrslitaleikirnir í EM-sögunni Spánn og Portúgal mætast í kvöld í fyrri undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í Póllandi og Úkraínu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti annaðhvort Þýskalandi eða Ítalíu sem mætast á morgun. 27.6.2012 16:30 Barcelona-miðjutvíeykið: Við stoppum Ronaldo Spánverjarnir Xavi og Sergio Busquets verða í stóru hlutverki í kvöld þegar Spánn mætir Portúgal í undanúrslitum á EM í fótbolta. Eitt af mikilvægari verkefnum þeirra í kvöld en að sjá til þess að Cristiano Ronaldo leiki ekki lausum hala fyrir framan vörn spænska liðsins. 27.6.2012 16:00 Gareth Bale skrifaði undir nýjan samning hjá Tottenham Gareth Bale verður áfram hjá Tottenham en hann er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Bale er 22 ára gamall og hefur verið hjá Tottenham frá árinu 2007 þegar hann kom þangað frá Southampton. 27.6.2012 15:30 Tryggvi: Var búinn að spá því að við mættum KR "Nei, KR var svo sannarlega ekki óskamótherjinn í þessari umferð. Ég var reyndar búinn að spá því að við þyrftum að fara í vesturbæinn í þessari umferð en sem betur fer fáum við KR-inga til Eyja. Það er töluvert betra", sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV að loknum bikardrættinum í hádeginu í dag. 27.6.2012 15:00 Óli Þórðar: Erum í þessari keppni til að vinna hana Ólafur Þórðarson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var þokkalegur sáttur með bikardráttinn en hans menn mæta Grindvíkingum á heimavelli í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar. 27.6.2012 14:45 Guðjón vill nota bikarkeppnina til að koma Grindavík af stað í deildinni Dregið var í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla nú í hádeginu. Grindvíkingar, sem sitja í neðasta sæti úrvalsdeildarinnar, án sigurs mæta Víkingum í Fossvoginum. Víkingar voru annað af tveimur liðum í pottinum í dag sem leika í næstefstu deild. Það lá því beinast við að spyrja Guðjón hvort hann telji sína menn ekki hafa verið heppna með andstæðing í næstu umferð. 27.6.2012 14:26 Mandzukic fer til Bayern München Bayern München hefur gengið frá kaupum á króatíska framherjanum Mario Mandzukic en Bayern mun borga VfL Wolsfburg um tólf milljónir evra fyrir leikmanninn. Mandzukic sló í gegn á EM en hann skoraði 3 mörk í 3 leikjum með Króötum í keppninni. 27.6.2012 14:15 Stöngin inn hjá Fabregas og Spánverjar í úrslit Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu eftir sigur á Portúgal í vítaspyrnukeppni í undanúrslitaviðureigninni. 27.6.2012 13:54 KR-ingar fara til Eyja í 8 liða úrslitum bikarsins Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa að fara til Vestmannaeyja í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla en dregið var núna í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. 1. deildarlið Víkinga og Þróttar fá bæði heimaleik á móti liðum í neðri hluta Pepsi-deildar karla. 27.6.2012 12:25 Puyol borgaði fyrir krabbameinsmeðferðina hans Miki Roque Miki Roque, 23 ára spænskur fótboltamaður og fyrrum leikmaður Liverpool, lést úr krabbameini um síðustu helgi og fráfall hans hefur haft mikil áhrif á spænska landsliðshópinn. Spánverjar mæta Portúgal í undanúrslitum EM í kvöld. 27.6.2012 11:45 Umboðsmaður Zlatans: Ítalska deildin er þriðja flokks deild Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, er alltaf óhræddur að segja sína skoðun umbúðalaust og nú hefur hann ráðlagt Robin van Persie að fara ekki til Ítalíu. 27.6.2012 11:15 Nasri baðst afsökunar á twitter-síðu sinni Samir Nasri ákvað að nota twitter-síðu sína til þess að biðjast afsökunar á hegðun sinni á Evrópumótinu í fótbolta en rifildi hans við blaðamenn og aðstoðarþjálfara franska landsliðsins hafa vakið upp sterk viðbrögð í Frakklandi. 27.6.2012 10:30 Capello gagnrýnir Rooney: Skilur hann bara skosku Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga og sá sem átti að stýra liðinu á EM, segist ekki skilja af hverju Wayne Rooney spilar bara vel fyrir Manchester United og sé ekki sami leikmaður þegar hann klæðist enska landsliðsbúningnum. 27.6.2012 09:45 The Times: Liverpool ekki búið að gefast upp í kapphlaupinu um Gylfa The Times skrifar um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í morgun en íslenski landsliðsmaðurinn var sagður á leið til Tottenham í öllum helstu fjölmiðlum Bretlands í gær. 27.6.2012 09:15 Anders Limpar líkir George Graham við Saddam Hussein Sænski knattspyrnumaðurinn Anders Limpar vandar George Graham, fyrrum stjóra sínum hjá Arsenal, ekki kveðjurnar. Limpar segir lífið hjá Arsenal undir stjórn Skotans hafa verið líkt og í Írak undir einræði Saddam Hussein. 26.6.2012 23:30 Víkingur sló Fylki út úr bikarnum | Myndasyrpa Víkingur gerði sér lítið fyrir og sló Fylkismenn út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu í Fossvoginum í kvöld. Fossvogsbúar, sem hafa haft litlu að fagna í sumar, gátu glaðst í veðurblíðunni í Víkinni í kvöld. 26.6.2012 22:45 KR-ingar hefndu fyrir ósigurinn gegn Blikum | Myndasyrpa Bikarmeistarar KR tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 3-0 sigri á Breiðabliki í Vesturbænum í kvöld. 26.6.2012 22:27 Guðjón með lið í 8 liða úrslitum í áttunda sinn á níu tímabilum Guðjón Þórðarson er enn á ný kominn langt með lið sitt í bikarkeppninni og þegar lærisveinar hans í Grindavík slógu út KA-menn út úr 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins á mánudagskvöldið þá stýrði hann liði til sigurs í 30. sinn í bikarkeppni KSÍ. 26.6.2012 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Enn leggja Ítalir Þjóðverja að velli á stórmóti | Myndasyrpa Þýska karlalandsliðinu í knattspyrnu hafði ekki tekist að leggja Ítali að velli á stórmóti fyrir viðureign sína gegn Ítölum í kvöld. Á því varð engin breyting og Ítalir tryggðus sér sæti í úrslitaleiknum gegn Spánverjum á sunnudag. 28.6.2012 22:45
Balotelli: Skoraði mörkin fyrir mömmu Mario Balotelli skoraði bæði mörk Ítala sem tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins með 2-1 sigri á Þjóðverjum í Varsjá í kvöld. Hann tileinkaði mörkin aldraðri móður sinni. 28.6.2012 22:12
Fanndís Friðriksdóttir: Ég hélt að flugmaðurinn ætlaði inn í markið "Það var flugeldasýning, listflug, skrúðganga, lúðrasveit, þrjú rauð spjöld, framlenging, vítaspyrnukeppni. Blóð sviti og tár. Það var allt að gerast," sagði Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Blika þegar hún var spurð hvað hefði eiginlega verið í gangi í Eyjum í kvöld. 28.6.2012 21:40
Dramatískur Blikasigur eftir vítaspyrnukeppni í Eyjum Breiðablik er komið í átta liða úrslit Borgunarbikars kvenna í knattspyrnu eftir sigur á Eyjakonum í vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 3-3 og 4-4 að lokinni framlengingu. 28.6.2012 17:46
Manchester United og Barcelona mætast í ágúst Manchester United og Barcelona hafa samið um að mætast í æfingaleik í Gautaborg 8. ágúst næstkomandi en þetta verður annað sumarið í röð þar sem þessi stórlið mætast á undirbúningstímabilinu. 28.6.2012 17:30
Gylfi Orra: Dómarar vilja ekki að menn taki út refsingu fyrir þeirra mistök "Gagnrýnin á störf dómara hefur ekki verið neitt öðruvísien undanfarin ár. Mér finnst sem betur hafa verið minna um hana en undanfarin ár sem ég tel vera merki um að dómarahópurinn hafi staðið sig mjög vel í sumar", sagði Gylfi Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar sambandsins í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu í morgun. 28.6.2012 17:00
Þjálfari Fylkis áminntur fyrir ummæli um dómara og félagið sektað Jón Páll Pálmason, þjálfari Fylkis í efstu deild kvenna í knattspyrnu, hefur verið áminntur af aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands vegna niðrandi ummæla um dómara. 28.6.2012 15:32
Hvenær má markmaður taka boltann upp og hvenær ekki? Dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands ákvað að setja inn á heimasíðu sambandsins útskýringu á því hvenær markmaður megi taka boltann upp eftir sendingu samherja og hvenær ekki. 28.6.2012 15:30
Blikakonur án bikarsigurs í þrjú ár - mæta ÍBV í Eyjum í kvöld Stórleikur sextán liða úrslita Borgunarbikars kvenna fer fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Breiðabliki en leikurinn hefst klukkan 17.00. Þarna eru að mætast liðin í 3. og 4. sæti Pepsi-deildar kvenna en hinir sjö leikirnir verða síðan spilaðir á föstudag og laugardag. 28.6.2012 14:45
Balotelli skoraði tvívegis og Ítalir komnir í úrslit Ítalir eru komnir í úrslit á Evrópumóti karlalandsliða í knattspyrnu en liðið lagði Þjóðverja að velli 2-1 í undanúrslitaleiknum í Varsjá í kvöld. Mario Balotelli skoraði bæði mörk Ítala í fyrri hálfleik en Mesut Özil minnkaði muninn í viðbótartíma úr vítaspyrnu. 28.6.2012 14:30
Maradona: Ef Grikkir geta skorað hjá Þjóðverjum þá geta Ítalir það líka Argentínska goðsögnin Diego Maradona skrifar um leik Þjóðverja og Ítala í pistli í Indian Times blaðinu í dag. Þjóðirnar mætast í seinni undanúrslitaleik EM í kvöld og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánverja. 28.6.2012 14:15
Gary Lineker gagnrýnir "meðferðina" á Beckham Gary Lineker, knattspyrnuspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, gegnrýndi það á twitter-síðu sinni í dag hvernig farið var með David Beckham í kringum valið á breska Ólympíuliðinu. Beckham var valinn í úrtakshópinn en í morgun kom svo í ljós að hann verður ekki valinn í breska landsliðið. 28.6.2012 13:45
Hundrað ár liðin frá fyrsta leik í Íslandsmótinu í fótbolta Í dag, 28. júní, eru liðin nákvæmlega 100 ár frá fyrsta leiknum sem fram fór í Íslandsmóti í knattspyrnu. Þennan dag árið 1912 mættust Fram og KR, sem þá hét reyndar Fótboltafélag Reykjavíkur, í kappleik á Melavellinum. Úrslit leiksins urðu jafntefli, 1-1, og var það Framarinn Pétur J. Hoffmann Magnússon sem skoraði fyrsta markið. Þetta kemur fram á KSÍ.is. 28.6.2012 13:15
Þorvaldur dæmir í Meistaradeild UEFA Þorvaldur Árnason mun dæma seinni leik SP Tre Penne frá San Marínó og F91 Dudelange frá Luxemborg en leikurinn er í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar UEFA. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 28.6.2012 13:00
Barcelona keypti Jordi Alba frá Valencia Það fjölgaði í dag í hópi leikmanna frá Barcelona og Real Madrid í spænska landsliðinu í fótbolta því Börsungar tilkynntu þá á heimasíðu sinni að þeir væru búnir að kaupa landsliðsbakvörðinn Jordi Alba frá Valencia CF. Barcelona borgar 14 milljónir evra fyrir leikmanninn og hann gerir fimm ára samning við félagið. 28.6.2012 12:30
Luka Modric: Ég fer frá Tottenham Króatinn Luka Modric segir í viðtali við spænska blaðið Marca að hann sé á förum frá Tottenham en þessi snjalli miðjumaður hefur verið sterklega orðaður við spænsku meistarana í Real Madrid. 28.6.2012 11:45
Beckham ekki valinn í Ólympíulið Breta David Beckham verður ekki með breska fótboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í London en hann staðfesti þetta í yfirlýsingu sem hann sendi Associated Press. Þetta kemur nokkuð á óvart en flestir bjuggust örugglega að Beckham yrði með breska liðinu á leikunum. 28.6.2012 11:03
Alan Shearer: England á enga möguleika að vinna HM 2014 Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, hefur enga trú á því að enska landsliðinu takist að verða Heimsmeistari eftir tvö ár. Hann segir að liðið sé milljón mílum á eftir bestu knattspynuþjóðum heims en Englendingar féllu út úr átta liða úrslitum EM eftir tap í vítakeppni á móti Ítalíu. 28.6.2012 09:45
Cristiano Ronaldo var sáttur við að taka síðustu spyrnuna Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu sátu eftir með sárt ennið eftir undanúrslitaleikinn á EM á móti Spánverjum í gær. Spánn vann 4-2 í vítakeppni og Ronaldo fékk ekki einu sinni að taka síðustu spyrnuna í vítkeppninni. 28.6.2012 09:15
Casillas hefur haldið hreinu í 900 mínútur í útsláttarleikjum á stórmótum Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Spánverja, hélt enn einu sinni marki sínu hreinu í gær þegar Spánverjar slógu Portúgal út úr undanúrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Casillas varði líka eitt víti í vítakeppninni sem Spánverjar unnu 4-2 og tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 28.6.2012 09:00
Fabregas: Bað boltann um að bregðast mér ekki Cesc Fabregas var enn á ný hetja Spánverja þegar hann skoraði úr síðasta víti þeirra í vítakeppninni gegn Portúgal í undaúrslitum Evrópumótsins í kvöld. 27.6.2012 23:07
Spánverjar fögnuðu en Ronaldo og félagar úr leik | Myndir frá Donetsk Evrópu- og heimsmeistarar Spánverja fögnuðu sem óðir væru eftir dramatískan sigur í undanúrslitaviðureign sinni gegn Portúgölum á Evrópumóti karlalandsliða í kvöld. 27.6.2012 22:45
Wozniacki úr leik við fyrstu hindrun | Biðin eftir titli lengist Caroline Wozniacki féll í dag úr leik í fyrstu umferð í einliðaleik á Wimbledon-mótinu í tennis. Sú danska beið lægri hlut í stórkostlegum þriggja setta leik gegn hinni austurrísku Tamiru Paszek. 27.6.2012 21:30
Bert Van Marwijk hættur sem landsliðsþjálfari Hollands Hollenska knattspyrnusambandið tilkynnti í gærkvöldi að leiðir þess og þjálfarans Bert Van Marwijk hefðu skilið. 27.6.2012 20:45
Negredo í framlínu Spánverja | Fabregas og Torres á bekknum Álvaro Negredo, framherji Sevilla, er í byrjunarliði Spánverja sem mæta Portúgal í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Cesc Fabregas og Fernando Torres byrja á bekknum. 27.6.2012 18:04
Ronaldo finnur ekki fyrir pressu fyrir leikinn í kvöld Cristiano Ronaldo, fyrirliði portúgalska landsliðsins, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Spánn og Portúgal mætast í undanúrslitum EM í fótbolta. Ronaldo hefur farið á kostum í síðustu tveimur leikjum á EM þar sem hann hefur skorað 3 mörk og skotið fjórum sinnum í marksúlurnar. 27.6.2012 17:30
Van Persie mun ræða við Arsenal þegar hann kemur úr fríinu BBC hefur heimildir fyrir því að Robin Van Persie ætli að ræða við Arsenal um framtíð sína hjá félaginu þegar hann kemur til baka úr sumarfríi í byrjun júlí. Van Persie hefur verið í fríi síðan að hollenska landsliðið féll út keppni á EM fyrir tíu dögum síðan. 27.6.2012 17:00
DR: Tíu bestu undanúrslitaleikirnir í EM-sögunni Spánn og Portúgal mætast í kvöld í fyrri undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í Póllandi og Úkraínu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti annaðhvort Þýskalandi eða Ítalíu sem mætast á morgun. 27.6.2012 16:30
Barcelona-miðjutvíeykið: Við stoppum Ronaldo Spánverjarnir Xavi og Sergio Busquets verða í stóru hlutverki í kvöld þegar Spánn mætir Portúgal í undanúrslitum á EM í fótbolta. Eitt af mikilvægari verkefnum þeirra í kvöld en að sjá til þess að Cristiano Ronaldo leiki ekki lausum hala fyrir framan vörn spænska liðsins. 27.6.2012 16:00
Gareth Bale skrifaði undir nýjan samning hjá Tottenham Gareth Bale verður áfram hjá Tottenham en hann er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Bale er 22 ára gamall og hefur verið hjá Tottenham frá árinu 2007 þegar hann kom þangað frá Southampton. 27.6.2012 15:30
Tryggvi: Var búinn að spá því að við mættum KR "Nei, KR var svo sannarlega ekki óskamótherjinn í þessari umferð. Ég var reyndar búinn að spá því að við þyrftum að fara í vesturbæinn í þessari umferð en sem betur fer fáum við KR-inga til Eyja. Það er töluvert betra", sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV að loknum bikardrættinum í hádeginu í dag. 27.6.2012 15:00
Óli Þórðar: Erum í þessari keppni til að vinna hana Ólafur Þórðarson, þjálfari karlaliðs Víkings í knattspyrnu var þokkalegur sáttur með bikardráttinn en hans menn mæta Grindvíkingum á heimavelli í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar. 27.6.2012 14:45
Guðjón vill nota bikarkeppnina til að koma Grindavík af stað í deildinni Dregið var í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu karla nú í hádeginu. Grindvíkingar, sem sitja í neðasta sæti úrvalsdeildarinnar, án sigurs mæta Víkingum í Fossvoginum. Víkingar voru annað af tveimur liðum í pottinum í dag sem leika í næstefstu deild. Það lá því beinast við að spyrja Guðjón hvort hann telji sína menn ekki hafa verið heppna með andstæðing í næstu umferð. 27.6.2012 14:26
Mandzukic fer til Bayern München Bayern München hefur gengið frá kaupum á króatíska framherjanum Mario Mandzukic en Bayern mun borga VfL Wolsfburg um tólf milljónir evra fyrir leikmanninn. Mandzukic sló í gegn á EM en hann skoraði 3 mörk í 3 leikjum með Króötum í keppninni. 27.6.2012 14:15
Stöngin inn hjá Fabregas og Spánverjar í úrslit Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu eftir sigur á Portúgal í vítaspyrnukeppni í undanúrslitaviðureigninni. 27.6.2012 13:54
KR-ingar fara til Eyja í 8 liða úrslitum bikarsins Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa að fara til Vestmannaeyja í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla en dregið var núna í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. 1. deildarlið Víkinga og Þróttar fá bæði heimaleik á móti liðum í neðri hluta Pepsi-deildar karla. 27.6.2012 12:25
Puyol borgaði fyrir krabbameinsmeðferðina hans Miki Roque Miki Roque, 23 ára spænskur fótboltamaður og fyrrum leikmaður Liverpool, lést úr krabbameini um síðustu helgi og fráfall hans hefur haft mikil áhrif á spænska landsliðshópinn. Spánverjar mæta Portúgal í undanúrslitum EM í kvöld. 27.6.2012 11:45
Umboðsmaður Zlatans: Ítalska deildin er þriðja flokks deild Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, er alltaf óhræddur að segja sína skoðun umbúðalaust og nú hefur hann ráðlagt Robin van Persie að fara ekki til Ítalíu. 27.6.2012 11:15
Nasri baðst afsökunar á twitter-síðu sinni Samir Nasri ákvað að nota twitter-síðu sína til þess að biðjast afsökunar á hegðun sinni á Evrópumótinu í fótbolta en rifildi hans við blaðamenn og aðstoðarþjálfara franska landsliðsins hafa vakið upp sterk viðbrögð í Frakklandi. 27.6.2012 10:30
Capello gagnrýnir Rooney: Skilur hann bara skosku Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga og sá sem átti að stýra liðinu á EM, segist ekki skilja af hverju Wayne Rooney spilar bara vel fyrir Manchester United og sé ekki sami leikmaður þegar hann klæðist enska landsliðsbúningnum. 27.6.2012 09:45
The Times: Liverpool ekki búið að gefast upp í kapphlaupinu um Gylfa The Times skrifar um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar í morgun en íslenski landsliðsmaðurinn var sagður á leið til Tottenham í öllum helstu fjölmiðlum Bretlands í gær. 27.6.2012 09:15
Anders Limpar líkir George Graham við Saddam Hussein Sænski knattspyrnumaðurinn Anders Limpar vandar George Graham, fyrrum stjóra sínum hjá Arsenal, ekki kveðjurnar. Limpar segir lífið hjá Arsenal undir stjórn Skotans hafa verið líkt og í Írak undir einræði Saddam Hussein. 26.6.2012 23:30
Víkingur sló Fylki út úr bikarnum | Myndasyrpa Víkingur gerði sér lítið fyrir og sló Fylkismenn út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu í Fossvoginum í kvöld. Fossvogsbúar, sem hafa haft litlu að fagna í sumar, gátu glaðst í veðurblíðunni í Víkinni í kvöld. 26.6.2012 22:45
KR-ingar hefndu fyrir ósigurinn gegn Blikum | Myndasyrpa Bikarmeistarar KR tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu með 3-0 sigri á Breiðabliki í Vesturbænum í kvöld. 26.6.2012 22:27
Guðjón með lið í 8 liða úrslitum í áttunda sinn á níu tímabilum Guðjón Þórðarson er enn á ný kominn langt með lið sitt í bikarkeppninni og þegar lærisveinar hans í Grindavík slógu út KA-menn út úr 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins á mánudagskvöldið þá stýrði hann liði til sigurs í 30. sinn í bikarkeppni KSÍ. 26.6.2012 22:15