Fleiri fréttir Juve farið að anda ofan í hálsmálið á Milan Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í aðeins tvö stig í kvöld. Það er því allt útlit fyrir æsispennandi lokasprett þessara risa á Ítalíu um titilinn. 1.4.2012 20:34 Rosenborg marði jafntefli gegn Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Lilleström voru grátlega nálægt því að leggja stórlið Rosenborgar af velli í norska boltanum í kvöld. 1.4.2012 20:00 Stiliyan Petrov fær innblástur frá Fabrice Muamba Stiliyan Petrov, leikmaður Aston Villa, greindist með hvítblæði á dögunum og bíður hans erfið lyfjameðferð en í kjölfarið lagði Búlgarinn skóna á hilluna. 1.4.2012 19:30 OB tapaði fyrir Brøndby | Rúrik lék allan leikinn Brøndby og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag á Brøndby Stadion. Rúrik Gíslason, leikmaður OB, var settur einn upp á topp og var þar í byrjunarliðinu. 1.4.2012 18:00 Bale: Við erum komnir aftur í gang Gareth Bale, vængmaður Tottenham, var himinlifandi með stigin þrjú sem Tottenham fékk gegn Swansea í dag. Sigurinn kom Spurs upp að hlið Arsenal á töflunni. 1.4.2012 17:07 Ajax hirti toppsætið af AZ Alkmaar Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, stimplaði sig á ný inn í liðið þegar hann skoraði eitt mark í 6-0 sigri Ajax á Heracles Almelo. 1.4.2012 16:25 Dalglish: Menn voru svekktir og pirraðir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, viðurkenndi að hans menn hefðu ekki höndlað mótlætið gegn Newcastle vel í dag. Pepe Reina, markvörður Liverpool, fékk meðal annars að líta rauða spjaldið undir lok 2-0 tapleiksins. 1.4.2012 15:20 Adebayor sá um Swansea | Gylfi skorar enn einu sinni á útivelli Tottenham vann nokkuð þægilegan sigur, 3-1, á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en Gylfi Sigurðsson skoraði eina mark Swansea í leiknum. Rafael van der Vaart skoraði fyrsta mark Tottenham í leiknum en Emmanuel Adebayor bætti síðan tveimur við í síðari hálfleiknum og gulltryggði stigin þrjú fyrir heimamenn. 1.4.2012 14:30 Kolbeinn snéri aftur og skoraði fyrir Ajax Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur. Kolbeinn var óvænt kallaður inn í leikmannahóp Ajax í dag er liðið mætti Heracles. 1.4.2012 14:29 Newcastle í litlum vandræðum með Liverpool | Pepe Reina sá rautt Það gengur ekkert né rekur hjá Liverpool þessa daganna í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði illa fyrir Newcastle, 2-0, á St James' Park. Liverpool hefur aðeins fengið átta stig í deildinni á árinu en Wolves er eina liðið sem hefur fengið færri stig árið 2012. 1.4.2012 11:45 Markaveisla á Ítalíu | Inter vann Genoa í níu marka leik Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna magnaðan sigur hjá Inter Milan gegn Genoa en alls voru skoruð níu mörk í leiknum. 1.4.2012 15:17 Kompany: Við þekkjum allir þessa stöðu og eigum ekki að fara á taugum Knattspyrnumaðurinn Vincent Kompany ,fyrirliði Manchester City, vill meina að liðið sé ekki að fara á taugum í titilbaráttunni við erkifjendurna í Manchester United. 1.4.2012 14:00 Bale: Væri erfitt að segja nei við Barcelona og Real Madrid Vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham hefur í fyrsta skipti viðurkennt að hann sé heitur fyrir því að leika á Spáni og segir að hann myndi eiga erfitt með að segja nei við Barcelona og Real Madrid. 1.4.2012 13:15 U19 ára stelpurnar gerðu jafntefli í fyrsta leik Íslenska landsliðið skipað stelpum 19 ára og yngri gerði 1-1 jafntefli gegn Hollandi í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópumótsins í dag. Lára Kristín Pedersen, leikmaður Aftureldingar, skoraði mark Íslands. 31.3.2012 23:38 Henry skoraði þrennu í stórsigri Red Bulls Thierry Henry skoraði sína fyrstu þrennu í bandarísku MLS-deildinni í kvöld er NY Red Bulls rúllaði yfir Montreal Impact, 5-2. 31.3.2012 22:07 Wenger segir að Walcott muni framlengja Theo Walcott mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstunni og stjórinn, Arsene Wenger, er hæstánægður með spilamennsku leikmannsins í síðustu leikjum. 31.3.2012 21:00 Dalglish sér ekki eftir að hafa tekið aftur við Liverpool Það hefur myndast svolítil pressa á Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, síðustu vikur enda finnst mörgum að hann sé ekki á réttri leið með liðið. Dalglish segist ekki sjá eftir því að hafa ákveðið að snúa aftur sem stjóri þó svo hann eigi á hættu að skaða goðsagnakennda ímynd sína hjá stuðningsmönnum félagsins. 31.3.2012 20:15 Milan tapaði mikilvægum stigum AC Milan missteig sig í ítalska boltanum í dag þegar liðið fékk aðeins eitt stig í leiknum gegn Catania. Lokatölur þar 1-1. 31.3.2012 17:58 Barcelona aðeins tapað einu sinni þegar Messi skorar Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í sex stig í kvöld. Þá afrekaði liðið svolítið sem Man. Utd tókst ekki á dögunum - að vinna Athletic Bilbao. 31.3.2012 00:01 Real Madrid búið að skora 100 mörk í spænsku deildinni Real Madrid er komið með níu stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni eftir afar sannfærandi 1-5 sigur á Osasuna í kvöld. Real Madrid er nú búið að skora 100 mörk í spænsku deildinni en þetta er aðeins í sjötta skiptið sem liði tekst það. Real Madrid á markametið í deildinni en það er 107 mörk og var sett leiktíðina 1989-90. 31.3.2012 00:01 Kári og félagar fengu skell Kári Árnason var í byrjunarliði Aberdeen í skoska boltanum í dag er liðið steinlá gegn Hearts, 3-0. 31.3.2012 16:12 Huddersfield tapaði með Jóhannes Karl á bekknum Eftir að hafa verið í byrjunarliði Huddersfield í síðustu leikjum var Jóhannes Karl Guðjónsson kominn á tréverkið á nýjan leik í dag. 31.3.2012 16:09 Carroll mun ekki fagna gegn Newcastle ef hann skorar Morgundagurinn verður eflaust mjög sérstakur fyrir Andy Carroll er hann mætir með Liverpool á sinn gamla heimavöll, St. James' Park, þar sem liðið mætir Newcastle. 31.3.2012 15:15 Petrov leggur skóna á hilluna Greint var frá því í gær að Stiliyan Petrov, fyrirliði Aston Villa, hefði greint með bráðahvítblæði. Leikmaðurinn tilkynnti svo í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. 31.3.2012 14:59 Mancini: Ég treysti ekki Balotelli Ítalinn Roberto Mancini, stjóri Man City, hefur viðurkennt að hann treysti ekki landa sínum, Mario Balotelli, til þess að klára dæmið og gera City að meisturum. 31.3.2012 13:00 Aguero slasaði sig á litlu mótorhjóli | Setti kælisprey á sárið Breskir fjölmiðlar, sem og argentínskir, segjast hafa komist að því hvaða heimskulegu meiðslum Argentínumaðurinn Sergio Aguero, leikmaður Man. City, lenti í. 31.3.2012 12:15 Svíarnir stálu mér ekki Skúli Jón Friðgeirsson er nýjasti íslenski atvinnumaðurinn í fótboltanum en hann gekk í gær frá fjögurra ára samningi við sænska liðið IF Elfsborg. "Mjög góð kaup hjá IF Elfsborg,“ segir íslenski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck. 31.3.2012 10:00 Hjartaskoðun aðeins hjá liðum í Evrópukeppni Það hefur verið mikil umræða um heilsuvernd knattspyrnumanna í kjölfar þess að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, fékk hjartaáfall í leik gegn Tottenham. 31.3.2012 09:00 City getur komist á toppinn Manchester City getur endurheimt toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti með sigri á Sunderland í dag. Helsti keppinautur liðsins um titilinn, Manchester United, spilar ekki fyrr en á mánudagskvöldið. 31.3.2012 08:00 Wenger: Spilamennskan olli mér vonbrigðum Arsenal tapaði óvænt gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag og stjórinn, Arsene Wenger, var engan veginn sáttur við spilamennsku liðsins. 31.3.2012 00:01 Mancini: Við vorum lélegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var alls ekki nógu sáttur við sitt lið eftir 3-3 jafnteflið gegn Sunderland í dag. Hann viðurkenndi fúslega að sínir menn hefðu ekki spilað vel. 31.3.2012 00:01 Di Matteo: Við áttum skilið að vinna Leikur Aston Villa og Chelsea var hádramatískur í meira lagi. Búlgarinn Stiliyan Petrov sat í stúkunni en greint var því í gær að hann væri með bráðahvítblæði og í dag sagðist hann vera búinn að leggja skóna á hilluna. 31.3.2012 00:01 Markalaust hjá Aroni og félögum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City urðu af mikilvægum stigum í dag er þeir gerðu markalaust jafntefli við Millwall á heimavelli. 31.3.2012 00:01 Man. City marði stig gegn Sunderland | Arsenal missteig sig líka Eftir að hafa verið nær meðvitundarlausir í 85 mínútur risu leikmenn Man. City upp á afturlappirnar og nældu í stig gegn Sunderland í leik sem virtist vera tapaður. 31.3.2012 00:01 Leikmenn Man. Utd spila golf á St. Andrews um helgina Man. Utd er ekki að spila fyrr en á mánudag og stjórinn Sir Alex Ferguson ætlar að sjá til þess að leikmenn liðsins nái að slappa almennilega af um helgina. 30.3.2012 23:30 Ronaldo spilaði tennis við Nadal á takkaskónum Tveir af fremstu íþróttamönnum heims - knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo og tenniskappinn Rafael Nadal - fara á kostum í nýrri auglýsingu fyrir Nike. 30.3.2012 22:45 Emil meiddist í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson lagði upp fyrsta markið þegar Hellas Verona vann 3-2 sigur á Cittadella í ítölsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn skilaði Verona-liðinu á topp deildarinnar en Sassuolo og Pescara eiga bæði leik inni. Það stefnir í harða baráttu milli þeirra um sæti í ítölsku A-deildinni. 30.3.2012 20:51 Dortmund missti niður 2-0 forystu og tapaði stigum | Gott fyrir Bayern Borussia Dortmund tapaði dýrmætum stigum í kvöld í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið gerði 4-4 jafntefli á heimavelli á móti Stuttgart. Dortmund missti niður 2-0 forystu og lenti 2-3 undir en virtist vera að tryggja sér 4-3 sigur þegar Stuttgart skoraði jöfnunarmark í blálokin. 30.3.2012 20:33 Hannes og Birkir höfðu betur á móti Steinþóri Hannes Þór Halldórsson og Birkir Már Sævarsson voru báðir í byrjunarliði Brann sem vann 3-1 heimasigur á Sandnes Ulf í norku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék fyrstu 78 mínúturnar með nýliðum Sandnes Ulf. 30.3.2012 19:00 Wenger í þriggja leikja bann | Ætlar að áfrýja Arsene Wenger hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af Knattspyrnusambandi Evrópu og sektaður um 6,7 milljónir króna vegna ummæla hans eftir leik sinna manna gegn AC Milan í Meistaradeildinni. 30.3.2012 18:15 Maradona klifraði upp í stúku til þess að vernda eiginkonuna Diego Armando Maradona, þjálfari Al Wasl, er að gera allt vitlaust í sameinuðu arabísku furstadæmunum. Nú síðast var hann að rífast við stuðningsmenn annars félags sem hann kallar hugleysingja. 30.3.2012 16:45 Skúli Jón búinn að skrifa undir hjá Elfsborg | Fjögurra ára samningur Skúli Jón Friðgeirsson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við sænska félagið IF Elfsborg en hann var í framhaldinu kynntur á blaðamannafundi. Skúli Jón mun hefja æfingar með liðinu strax í næstu vikur en verður ekki með á móti Djurgården á morgun í fyrstu umferð sænsku deildarinnar. 30.3.2012 16:25 Upptaka úr Boltanum | Körfuboltaspjall Þeir Baldur Beck og Jón Björn Ólafsson voru í heimsókn í Boltanum á X-inu í dag og ræddu um úrslitakeppnina í Iceland Express-deild karla í körfubolta. 30.3.2012 15:45 Man. City sagt ætla að reyna við Ronaldo í sumar Samkvæmt heimildum vefsíðunnar goal.com þá ætlar Man. City að gera risatilboð í Portúgalann Cristiano Ronaldo í sumar. 30.3.2012 15:00 Mancini vill ekki segja hvernig Aguero meiddist Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það sé óvíst hvenær Sergio Aguero spili aftur en hann er meiddur eftir að hafa meitt sig á "heimskulegan" hátt. 30.3.2012 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Juve farið að anda ofan í hálsmálið á Milan Juventus minnkaði forskot AC Milan á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í aðeins tvö stig í kvöld. Það er því allt útlit fyrir æsispennandi lokasprett þessara risa á Ítalíu um titilinn. 1.4.2012 20:34
Rosenborg marði jafntefli gegn Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Lilleström voru grátlega nálægt því að leggja stórlið Rosenborgar af velli í norska boltanum í kvöld. 1.4.2012 20:00
Stiliyan Petrov fær innblástur frá Fabrice Muamba Stiliyan Petrov, leikmaður Aston Villa, greindist með hvítblæði á dögunum og bíður hans erfið lyfjameðferð en í kjölfarið lagði Búlgarinn skóna á hilluna. 1.4.2012 19:30
OB tapaði fyrir Brøndby | Rúrik lék allan leikinn Brøndby og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í dag á Brøndby Stadion. Rúrik Gíslason, leikmaður OB, var settur einn upp á topp og var þar í byrjunarliðinu. 1.4.2012 18:00
Bale: Við erum komnir aftur í gang Gareth Bale, vængmaður Tottenham, var himinlifandi með stigin þrjú sem Tottenham fékk gegn Swansea í dag. Sigurinn kom Spurs upp að hlið Arsenal á töflunni. 1.4.2012 17:07
Ajax hirti toppsætið af AZ Alkmaar Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Ajax, stimplaði sig á ný inn í liðið þegar hann skoraði eitt mark í 6-0 sigri Ajax á Heracles Almelo. 1.4.2012 16:25
Dalglish: Menn voru svekktir og pirraðir Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, viðurkenndi að hans menn hefðu ekki höndlað mótlætið gegn Newcastle vel í dag. Pepe Reina, markvörður Liverpool, fékk meðal annars að líta rauða spjaldið undir lok 2-0 tapleiksins. 1.4.2012 15:20
Adebayor sá um Swansea | Gylfi skorar enn einu sinni á útivelli Tottenham vann nokkuð þægilegan sigur, 3-1, á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en Gylfi Sigurðsson skoraði eina mark Swansea í leiknum. Rafael van der Vaart skoraði fyrsta mark Tottenham í leiknum en Emmanuel Adebayor bætti síðan tveimur við í síðari hálfleiknum og gulltryggði stigin þrjú fyrir heimamenn. 1.4.2012 14:30
Kolbeinn snéri aftur og skoraði fyrir Ajax Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur. Kolbeinn var óvænt kallaður inn í leikmannahóp Ajax í dag er liðið mætti Heracles. 1.4.2012 14:29
Newcastle í litlum vandræðum með Liverpool | Pepe Reina sá rautt Það gengur ekkert né rekur hjá Liverpool þessa daganna í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði illa fyrir Newcastle, 2-0, á St James' Park. Liverpool hefur aðeins fengið átta stig í deildinni á árinu en Wolves er eina liðið sem hefur fengið færri stig árið 2012. 1.4.2012 11:45
Markaveisla á Ítalíu | Inter vann Genoa í níu marka leik Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna magnaðan sigur hjá Inter Milan gegn Genoa en alls voru skoruð níu mörk í leiknum. 1.4.2012 15:17
Kompany: Við þekkjum allir þessa stöðu og eigum ekki að fara á taugum Knattspyrnumaðurinn Vincent Kompany ,fyrirliði Manchester City, vill meina að liðið sé ekki að fara á taugum í titilbaráttunni við erkifjendurna í Manchester United. 1.4.2012 14:00
Bale: Væri erfitt að segja nei við Barcelona og Real Madrid Vængmaðurinn Gareth Bale hjá Tottenham hefur í fyrsta skipti viðurkennt að hann sé heitur fyrir því að leika á Spáni og segir að hann myndi eiga erfitt með að segja nei við Barcelona og Real Madrid. 1.4.2012 13:15
U19 ára stelpurnar gerðu jafntefli í fyrsta leik Íslenska landsliðið skipað stelpum 19 ára og yngri gerði 1-1 jafntefli gegn Hollandi í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópumótsins í dag. Lára Kristín Pedersen, leikmaður Aftureldingar, skoraði mark Íslands. 31.3.2012 23:38
Henry skoraði þrennu í stórsigri Red Bulls Thierry Henry skoraði sína fyrstu þrennu í bandarísku MLS-deildinni í kvöld er NY Red Bulls rúllaði yfir Montreal Impact, 5-2. 31.3.2012 22:07
Wenger segir að Walcott muni framlengja Theo Walcott mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan samning við Arsenal á næstunni og stjórinn, Arsene Wenger, er hæstánægður með spilamennsku leikmannsins í síðustu leikjum. 31.3.2012 21:00
Dalglish sér ekki eftir að hafa tekið aftur við Liverpool Það hefur myndast svolítil pressa á Kenny Dalglish, stjóra Liverpool, síðustu vikur enda finnst mörgum að hann sé ekki á réttri leið með liðið. Dalglish segist ekki sjá eftir því að hafa ákveðið að snúa aftur sem stjóri þó svo hann eigi á hættu að skaða goðsagnakennda ímynd sína hjá stuðningsmönnum félagsins. 31.3.2012 20:15
Milan tapaði mikilvægum stigum AC Milan missteig sig í ítalska boltanum í dag þegar liðið fékk aðeins eitt stig í leiknum gegn Catania. Lokatölur þar 1-1. 31.3.2012 17:58
Barcelona aðeins tapað einu sinni þegar Messi skorar Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í sex stig í kvöld. Þá afrekaði liðið svolítið sem Man. Utd tókst ekki á dögunum - að vinna Athletic Bilbao. 31.3.2012 00:01
Real Madrid búið að skora 100 mörk í spænsku deildinni Real Madrid er komið með níu stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni eftir afar sannfærandi 1-5 sigur á Osasuna í kvöld. Real Madrid er nú búið að skora 100 mörk í spænsku deildinni en þetta er aðeins í sjötta skiptið sem liði tekst það. Real Madrid á markametið í deildinni en það er 107 mörk og var sett leiktíðina 1989-90. 31.3.2012 00:01
Kári og félagar fengu skell Kári Árnason var í byrjunarliði Aberdeen í skoska boltanum í dag er liðið steinlá gegn Hearts, 3-0. 31.3.2012 16:12
Huddersfield tapaði með Jóhannes Karl á bekknum Eftir að hafa verið í byrjunarliði Huddersfield í síðustu leikjum var Jóhannes Karl Guðjónsson kominn á tréverkið á nýjan leik í dag. 31.3.2012 16:09
Carroll mun ekki fagna gegn Newcastle ef hann skorar Morgundagurinn verður eflaust mjög sérstakur fyrir Andy Carroll er hann mætir með Liverpool á sinn gamla heimavöll, St. James' Park, þar sem liðið mætir Newcastle. 31.3.2012 15:15
Petrov leggur skóna á hilluna Greint var frá því í gær að Stiliyan Petrov, fyrirliði Aston Villa, hefði greint með bráðahvítblæði. Leikmaðurinn tilkynnti svo í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. 31.3.2012 14:59
Mancini: Ég treysti ekki Balotelli Ítalinn Roberto Mancini, stjóri Man City, hefur viðurkennt að hann treysti ekki landa sínum, Mario Balotelli, til þess að klára dæmið og gera City að meisturum. 31.3.2012 13:00
Aguero slasaði sig á litlu mótorhjóli | Setti kælisprey á sárið Breskir fjölmiðlar, sem og argentínskir, segjast hafa komist að því hvaða heimskulegu meiðslum Argentínumaðurinn Sergio Aguero, leikmaður Man. City, lenti í. 31.3.2012 12:15
Svíarnir stálu mér ekki Skúli Jón Friðgeirsson er nýjasti íslenski atvinnumaðurinn í fótboltanum en hann gekk í gær frá fjögurra ára samningi við sænska liðið IF Elfsborg. "Mjög góð kaup hjá IF Elfsborg,“ segir íslenski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck. 31.3.2012 10:00
Hjartaskoðun aðeins hjá liðum í Evrópukeppni Það hefur verið mikil umræða um heilsuvernd knattspyrnumanna í kjölfar þess að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, fékk hjartaáfall í leik gegn Tottenham. 31.3.2012 09:00
City getur komist á toppinn Manchester City getur endurheimt toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti með sigri á Sunderland í dag. Helsti keppinautur liðsins um titilinn, Manchester United, spilar ekki fyrr en á mánudagskvöldið. 31.3.2012 08:00
Wenger: Spilamennskan olli mér vonbrigðum Arsenal tapaði óvænt gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag og stjórinn, Arsene Wenger, var engan veginn sáttur við spilamennsku liðsins. 31.3.2012 00:01
Mancini: Við vorum lélegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var alls ekki nógu sáttur við sitt lið eftir 3-3 jafnteflið gegn Sunderland í dag. Hann viðurkenndi fúslega að sínir menn hefðu ekki spilað vel. 31.3.2012 00:01
Di Matteo: Við áttum skilið að vinna Leikur Aston Villa og Chelsea var hádramatískur í meira lagi. Búlgarinn Stiliyan Petrov sat í stúkunni en greint var því í gær að hann væri með bráðahvítblæði og í dag sagðist hann vera búinn að leggja skóna á hilluna. 31.3.2012 00:01
Markalaust hjá Aroni og félögum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City urðu af mikilvægum stigum í dag er þeir gerðu markalaust jafntefli við Millwall á heimavelli. 31.3.2012 00:01
Man. City marði stig gegn Sunderland | Arsenal missteig sig líka Eftir að hafa verið nær meðvitundarlausir í 85 mínútur risu leikmenn Man. City upp á afturlappirnar og nældu í stig gegn Sunderland í leik sem virtist vera tapaður. 31.3.2012 00:01
Leikmenn Man. Utd spila golf á St. Andrews um helgina Man. Utd er ekki að spila fyrr en á mánudag og stjórinn Sir Alex Ferguson ætlar að sjá til þess að leikmenn liðsins nái að slappa almennilega af um helgina. 30.3.2012 23:30
Ronaldo spilaði tennis við Nadal á takkaskónum Tveir af fremstu íþróttamönnum heims - knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo og tenniskappinn Rafael Nadal - fara á kostum í nýrri auglýsingu fyrir Nike. 30.3.2012 22:45
Emil meiddist í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson lagði upp fyrsta markið þegar Hellas Verona vann 3-2 sigur á Cittadella í ítölsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn skilaði Verona-liðinu á topp deildarinnar en Sassuolo og Pescara eiga bæði leik inni. Það stefnir í harða baráttu milli þeirra um sæti í ítölsku A-deildinni. 30.3.2012 20:51
Dortmund missti niður 2-0 forystu og tapaði stigum | Gott fyrir Bayern Borussia Dortmund tapaði dýrmætum stigum í kvöld í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið gerði 4-4 jafntefli á heimavelli á móti Stuttgart. Dortmund missti niður 2-0 forystu og lenti 2-3 undir en virtist vera að tryggja sér 4-3 sigur þegar Stuttgart skoraði jöfnunarmark í blálokin. 30.3.2012 20:33
Hannes og Birkir höfðu betur á móti Steinþóri Hannes Þór Halldórsson og Birkir Már Sævarsson voru báðir í byrjunarliði Brann sem vann 3-1 heimasigur á Sandnes Ulf í norku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék fyrstu 78 mínúturnar með nýliðum Sandnes Ulf. 30.3.2012 19:00
Wenger í þriggja leikja bann | Ætlar að áfrýja Arsene Wenger hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af Knattspyrnusambandi Evrópu og sektaður um 6,7 milljónir króna vegna ummæla hans eftir leik sinna manna gegn AC Milan í Meistaradeildinni. 30.3.2012 18:15
Maradona klifraði upp í stúku til þess að vernda eiginkonuna Diego Armando Maradona, þjálfari Al Wasl, er að gera allt vitlaust í sameinuðu arabísku furstadæmunum. Nú síðast var hann að rífast við stuðningsmenn annars félags sem hann kallar hugleysingja. 30.3.2012 16:45
Skúli Jón búinn að skrifa undir hjá Elfsborg | Fjögurra ára samningur Skúli Jón Friðgeirsson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við sænska félagið IF Elfsborg en hann var í framhaldinu kynntur á blaðamannafundi. Skúli Jón mun hefja æfingar með liðinu strax í næstu vikur en verður ekki með á móti Djurgården á morgun í fyrstu umferð sænsku deildarinnar. 30.3.2012 16:25
Upptaka úr Boltanum | Körfuboltaspjall Þeir Baldur Beck og Jón Björn Ólafsson voru í heimsókn í Boltanum á X-inu í dag og ræddu um úrslitakeppnina í Iceland Express-deild karla í körfubolta. 30.3.2012 15:45
Man. City sagt ætla að reyna við Ronaldo í sumar Samkvæmt heimildum vefsíðunnar goal.com þá ætlar Man. City að gera risatilboð í Portúgalann Cristiano Ronaldo í sumar. 30.3.2012 15:00
Mancini vill ekki segja hvernig Aguero meiddist Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það sé óvíst hvenær Sergio Aguero spili aftur en hann er meiddur eftir að hafa meitt sig á "heimskulegan" hátt. 30.3.2012 14:15