Fótbolti

Kári og félagar fengu skell

Kári í landsleik.
Kári í landsleik.
Kári Árnason var í byrjunarliði Aberdeen í skoska boltanum í dag er liðið steinlá gegn Hearts, 3-0.

Kári fékk gula spjaldið á 40. mínútu og var tekinn af velli tíu mínútum fyrir leikslok.

Aberdeen er í níunda sæti skosku úrvalsdeildarinnar en Hearts í því sjötta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×