Fleiri fréttir

Maicon spenntur fyrir Real

Maicon, leikmaður Inter, segist spenntur fyrir því að fá að fylgja Jose Mourinho til Real Madrid fyrir næsta tímabil.

Óreyndir fá tækifæri hjá Capello

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, ætlar að nota vináttulandsleikinn gegn Mexíkó á morgun til að gefa óreyndari leikmönnum leikmannahópsins tækifæri til að spila.

Moratti: Mourinho er ógleymanlegur

Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, vonast enn til að Jose Mourinho verði áfram knatspyrnustjóri félagsins þó svo að allar líkur séu á að hann sé á leið til Real Madrid.

Katrín skoraði í stórsigri Kristianstad

Kristianstad vann í dag góðan 5-1 útisigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Katrín Ómarsdóttir skoraði eitt mark í leiknum, eftir sendingu frá Margréti Láru Viðarsdóttur.

Carragher á von á óblíðum mótttökum

Jamie Carragher á von á því að stuðningsmenn enska landsliðsins munu púa á hann þegar England mætir Mexíkó í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum á morgun.

Myndasyrpa af fögnuði Evrópumeistaranna

Inter frá Ítalíu varð í gær Evrópumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Bayern München, 2-0, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madrídarborg í gær.

Lassana Diarra missir af HM

Lassana Diarra mun ekki spila með Frökkum á HM í sumar þar sem hann er að glíma við meiðsli í maga.

Ribery hjá Bayern í fimm ár til viðbtóar

Franck Ribery hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Bayern München en hann hefur undanfarin ár verið orðaður við mörg sterkustu félög Englands og Spánar.

Capello ætlar að nota Rooney einan frammi

Enska landsliðið hefur verið að æfa leikkerfið 4-5-1 með Wayne Rooney einan á toppnum en landsliðið er við æfingabúðir í Ástralíu um þessar mundir að undirbúa sig fyrir átökin á HM.

Louis van Gaal: Smáatriðin skipta máli

Louis van Gaal, þjálfari FC Bayern, var að vonum ósáttur eftir 2-0 tap liðsins gegn Inter í kvöld. Hann segir liðið ekki hafa fundið sig í leiknum.

Mourinho: Ekkert meira fyrir mig að gera hér

Snillingurinn José Mourinho, þjálfari Inter, sagði eftir sigur liðsins í Meistaradeild Evrópu í kvöld að hann sé líklega á förum frá félaginu þar sem hann hafi ekkert meira að gera þarna, búinn að vinna allt.

Goran Pandev: Þetta er draumur

Goran Pandev, leikmaður Inter, sagði eftir sigur liðsins í Meistaradeild Evrópu að þetta væri draumur en hann hefur sigrað þrjá titla á aðeins sex mánuðum með liðinu en Inter keypti leikmanninn frá Lazio í janúar. Inter sigraði FC Bayern 2-0 með mörkum frá Diego Milito.

Diego Milito: Ótrúlega ánægður

Diego Milito, leikmaður Inter, var stjarna kvöldsins en hann skoraði bæði mörk Inter er liðið sigraði FC Bayern 2-0 í úrslitaleik Meistaradeildar evrópu.

City reynir allt til þess að fá James Milner

Manchester City ætlar greinilega að reyna allt til þess að fá James Milner, leikmann Aston Villa, í sínar raðir en félagið er nú að undirbúa tuttugu milljón punda tilboð í leikmanninn auk þess að leggja til leikmann.

Simone Inzaghi hefur lagt skóna á hilluna

Simone Inzaghi, leikmaður Lazio, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Inzaghi hefur spilað í treyju Lazio frá árinu 1999 en nú ætlar hann að fara einbeita sér að þjálfun.

Stjóri Blackpool: Ég er að springa úr stolti

Blackpool spilar á meðal þeirra bestu á næstu leiktíð en liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-2 sigri á Cardiff í dag. Ian Holloway, stjóri Blackpool, fagnaði vel og innilega eftir leik, stoltur af sínum mönnum en liðið þótti líklegt til að berjast í botnbaráttunni fyrir tímabilið. Annað kom á daginn og þeir spila í úrvalsdeild á næstu leiktíð.

Þriðju umferð lokið í Pepsi-deild kvenna

Síðari leikjum dagsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Grindavík lagði KR þar sem eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu en Sarah Cathryn Ann McFadden fór á punktinn fyrir Grindvíkinga og skoraði sigurmarkið.

Figo: Lífið heldur áfram sama hvað Mourinho gerir

Inter er nú að undirbúa sig fyrir stórleik kvöldsins en liðið mætir FC Bayern í úrslitaleik meistaradeildar evrópu sem fram fer á heimavelli Real Madrid í Madrídarborg. Mikið hefur verið rætt um framtíð Jose Mourinho, þjálfara Inter, en margir telja að leikur liðsins í kvöld verði kveðjuleikur Portúgalans og að hann taki við stjóra taumunum hjá Real Madrid.

Chelsea að nálgast Yaya Toure

Yaya Toure, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið frá Börsungum en hann hefur verið orðaður við Arsenal nýverið en nú virðist sem Chelsea ætli að krækja í leikmanninn.

Forseti Inter segir Mourinho ekki hafa samið við Real Madrid

Massimo Moratti, forseti Inter, vonar að sitt lið komi heim til Ítalíu með bikarinn eftirsótta en þeir mæta FC Bayern í úrslitaleik meistaradeildar evrópu í kvöld. Moratti gat ekki gefið skýr svör um framtíð þjálfara liðsins, Jose Mourinho, en hann hefur verið sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid.

Íslendingaliðið Brann búið að reka þjálfarann

Steinar Nielsen var í morgun rekinn frá Íslendingaliðinu Brann en gengi liðsins hefur engan veginn staðist væntingar á tímabilinu. Brann er sem stendur í 13. sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 10 stig eftir tólf leiki.

West Ham reynir að fá Thierry Henry

Enska úrvalsdeildarliðið West Ham hefur sett markið á Thierry Henry, leikmann Barcelona, en þessi 32 ára Frakki er líklegast á leið frá liðinu nú í sumar. Henry hefur verið sterklega orðaður við New York Red Bulls í Bandaríkjunum en nú virðist sem fleiri séu komnir í kapphlaupið um þennan magnaða framherja.

Steven Gerrard: Hausinn á mér er stilltur á HM

Steven Gerrard, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, ætlar ekki að láta sögusagnir um framtíð hans hjá Liverpool eyðileggja fyrir sér heimsmeistaramótið í sumar þar sem hann verður í eldlínunni með englendingum.

Ferguson hrósar gömlu köllunum

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hrósar eldri leikmönnum liðsins en hann talar um að dýrmætir leikmenn innan liðsins sem spila enn með liðinu séu dæmi um það að hægt er að slá í gegn ungur á árum hjá Rauðu djöflunu

Beckham með naglalakkaðan hund

Hjónin David og Victoria Beckham gera ýmislegt til þess að vekja á sér athygli og nýjasta útspilið er svo sannarlega í frumlegri kantinum.

Inzaghi áfram hjá Milan

Filippo Inzaghi hefur framlengt samning sinn við AC Milan og verður hjá félaginu að minnsta kosti í eitt ár til viðbótar.

Serbar skilja tvo Chelsea-leikmenn eftir heima

Radomir Antic, þjálfari serbneska landsliðsins, er búinn að tilkynna HM-hópinn sinn en Serbía verður í riðli með Þýskalandi, Gana og Ástralíu á HM í Suður-Afríku sem hefst í næsta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir