Fleiri fréttir Hólmfríður og félagar misstu frá sér 2. sætið í nótt Hólmfríður Magnúsdóttir og félagar í Philadelphia Independence töpuðu 1-2 á móti Washington Freedom í bandarísku kvennadeildinni í nótt en með því komst Washington upp fyrir Philadelphia í baráttunni um 2.sætið í deildinni. 31.5.2010 09:00 Ólafur: Ekki fallegasti leikurinn „Við vorum miklu betri en þeir og 4-0 eru fín úrslit,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir sigurinn örugga á Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli um helgina. 31.5.2010 08:00 Umfjöllun: ÍBV og Blikar sættust á jafnan hlut í Eyjum Askan úr Eyjafjallajökli gerði ekkert nema gott fyrir Hásteinsvöll sem skartaði sínu fegursta í fyrsta heimaleik ÍBV í sumar í gær. Liðið tók þá á móti Breiðabliki þar sem liðin skildu jöfn 1-1. 31.5.2010 07:00 Modric skrifar undir hjá Tottenham til 2016 Luka Modric hefur skrifað undir sex ára samning við Tottenham. Hann er nú samningsbundinn Lundúnarfélaginu til ársins 2016. 30.5.2010 22:30 Eiður: Vissum að það yrði erfitt að verjast svona góðu sóknarliði Eiður Aron Sigurbjörnsson átti ágætan leik í liði ÍBV gegn Blikum í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Eyjamenn jöfnuðu eftir að Kópavogsliðið komst yfir. 30.5.2010 20:15 Ólafur: Sáttur með eitt stig í Eyjum Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, var sáttur með eitt stig í Eyjum í dag gegn ÍBV. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fimmtu umferð Pepsi-deildarinnar. 30.5.2010 19:45 Prandelli næsti þjálfari Ítalíu Staðfest er að Cesare Prandelli verður næsti þjálfari Ítalíu en Marcello Lippi hættir eftir HM í Suður Afríku í sumar. 30.5.2010 19:00 Blikar og Eyjamenn gerðu jafntefli ÍBV og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í dag. Leiknum var að ljúka í Eyjum en hann var mjög fjörugur. 30.5.2010 17:45 Áfrýjun Keflvíkinga um undanþágu fyrir markmann líka hafnað Það er nú orðið endanlega ljóst að Keflvíkingar fá ekki að fá Henrik Bödker lánaðan frá Þrótti, eins og félagið vildi gera. KSÍ neitaði Keflvíkingum um undanþágu, bæði framkvæmdastjórinn sem og Félagaskipta- og samninganefnd þangað sem Suðurnesjamenn áfrýjuðu. 30.5.2010 17:00 Sjálfsmörk tryggðu Englandi sigur á Japan England vann Japan 2-1 í vináttulandsleik sem fram fór í Austurríki í dag. Japanir komust yfir í leiknum en Frank Lampard misnotaði vítaspyrnu þegar hann hefði getað jafnað metin. 30.5.2010 16:16 Ronaldo: Allir sem elska fótbolta elska mig Ronaldo, Portúgalinn geðþekki, segir pressuna vera meiri þegar hann spilar fyrir landslið sitt en fyrir félagsliðið Real Madrid. Hann er þó vanur pressunni en Ronaldo verður fyrirliði á HM í sumar. 30.5.2010 16:15 Margrét Lára skoraði tvö í dag Kristianstad vann í dag sigur á Örebro 3-1 og er komið í þriðja sæti sænsku kvennadeildarinnar. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið en Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum. 30.5.2010 15:56 Leikmaður Man Utd í samlokuauglýsingu - myndband Javier Hernandez, nýr framherji Manchester United, fer á kostum í samlokuauglýsingu ásamt félögum sínum í landsliði Mexíkó. 30.5.2010 14:30 Stjóri Millwall stoltur af félaginu sem er komið aftur upp Stjóri Millwall hrósar liðinu í hástert fyrir að komast aftur upp í ensku Championship deildina, næst efstu deild, í gær. Millwall lagði Swindon 1-0 í úrslitaleiknum á Wembley. 30.5.2010 14:00 ÍBV tekur á móti Blikum í dag ÍBV tekur á móti Blikum í eina leik dagsins í Pepsi-deild karla. Þetta er fyrsti heimaleikur ÍBV í sumar. 30.5.2010 13:00 Elton John heldur tónleika og fjármagnar leikmannakaup Watford Elton John mun halda tónleika á Vicarage Road á laugardaginn, heimavelli Watford. John er heiðursforseti félagsins og stuðningsmaður til marga ára. peningar af tónleikanum verða notaðir til að styrkja liðið. 30.5.2010 12:30 Zlatan gæti haft áhuga á Englandi Zlatan Ibrahimovic er enn orðaður við sölu til Englands þrátt fyrir tilraunir Barcelona að segja að hann verði ekki seldur. David Villa var keyptur í síðustu viku og hvernig þeir báðir eiga að vera í byrjunarliðinu er mörgum umhugsunarefni. 30.5.2010 12:00 Huddlestone byrjar hjá Englandi í dag Enska landsliðið leikur sinn síðasta æfingaleik fyrir HM í dag. Leikið er við Japan en leikurinn fer fram í Austurríki. 30.5.2010 11:30 West Ham vill David Beckham lánaðan Annar eigenda West Ham segist vilja fá David Beckham til félagsins að láni. Hann spurðist einnig fyrir um Joe Cole en hann hefur ekki áhuga á West Ham. 29.5.2010 23:15 Sir Alex finnur sjálfur eftirmann sinn Sir Alex Ferguson mun hjálpa til við að finna eftirmann sinn hjá Manchester United. Þetta segir stjórnarformaður félagsins, David Gill. 29.5.2010 22:30 Ísland vann Andorra örugglega - Myndasyrpa Ísland og Andorra mættust í ójöfnum æfingaleik á Laugardalsvelli í dag. Ísland fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi. 29.5.2010 21:15 Kolbeinn: Leiðinlegt að horfa á þetta Kolbeinn Sigþórsson kom inn sem varamaður þegar Ísland vann Andorra 4-0. Kolbeinn skoraði fjórða og síðasta mark leiksins. 29.5.2010 20:30 Sölvi: Okkur tókst að sýna þolinmæði Sölvi Geir Ottesen átti flottan leik fyrir Ísland þegar liðið vann Andorra í vináttulandsleik sem fram fór á Laugardalsvelli 4-0. 29.5.2010 20:15 Gunnleifur: Tók vel á því í upphituninni „Er ég ekki örugglega maður leiksins?" sagði markvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson hress og kátur eftir 4-0 sigurinn gegn Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í dag. 29.5.2010 19:45 Umfjöllun: Þolinmæðissigur á leiðinlegasta liði Evrópu Sigur Íslands á Andorra í dag var öruggur og aldrei í hættu. Andorra er líklega með eitt allra leiðinlegasta landslið sem undirritaður hefur séð spila á Laugardalsvelli, en strákarnir pirruðu sig ekki á því og kláruðu verkefnið vel. 4-0 sigur niðurstaðan. 29.5.2010 18:09 City byrjar viðræður um David Silva Manchester City hefur talað við Valencia um að kaupa af því David Silva. Forráðamenn Valencia staðfestu þetta í gærkvöldi. 29.5.2010 17:15 1. deild: Fyrsti sigur Gróttu Grótta vann sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Gróttan vann þá öruggan og góðan 4-1 sigur á Fjarðabyggð fyrir austan. 29.5.2010 16:00 Real greiddi Inter 8 milljónir Evra fyrir Mourinho Jose Mourinho er tekinn við Real Madrid eins og allir vita. Það tók sinn tíma að staðfesta það þar sem Real og Inter deildu um hversu mikið spænska félagið þyrfti að borga því ítalska. 29.5.2010 15:45 Öruggur 4-0 sigur Íslands Ísland vann Andorra 4-0 í æfingaleik sem var að ljúka á Laugardalsvelli. Heiðar Helguson skoraði tvö mörk og Veigar Páll Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sitt markið hvor. 29.5.2010 15:00 Ólafur Örn: Byrja á að koma sjálfstrausti í Grindavíkurliðið Ólafur Örn Bjarnason segir að eina markmið sumarsins geti verið að halda Grindavíkurliðinu í deildinni. Hann er ánægður með að málið sé í höfn. 29.5.2010 12:30 Ólafur Örn ráðinn þjálfari Grindavíkur Ólafur Örn Bjarnason hefur verið ráðinn þjálfari Grindavíkur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Grindvíkingar sendu frá sér. 29.5.2010 12:14 Gylfi og Birkir í byrjunarliði Íslands Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Andorra í dag. Bæði Gylfi Sigurðsson og Birkir Bjarnason byrja leikinn. 29.5.2010 11:30 Viðræður Joe Cole og Chelsea ganga illa Samningaviðræður Joe Cole við Chelsea eru í molum, að sögn enska dagblaðsins Guardian. Cole er samningslaus í sumar og er líklegur til að fara frá Chelsea. 29.5.2010 11:13 Inter-mennirnir eiga að loka vörninni hjá Brasilíumönnum Carlos Dunga, þjálfari Brasilíu, ætlar að treysta á þremenningana í Internazionale Milan á HM í Suður-Afríku sem hefst í næsta mánuði. Þeir Lucio, Julio Cesar og Maicon unnu þrennuna með Internazionale á tímabilinu og geta fullkomnað árið með heimsmeistaratitli. 28.5.2010 23:45 Umboðsmaður Diego Milito: Hann verður áfram hjá Inter Umboðsmaður Diego Milito segir að argentínski framherjinn verði áfram hjá Internazionale Milan þrátt fyrir orðróm um að hann sé á leiðinni til Real Madrid með Jose Mourinho. 28.5.2010 23:15 Robbie Keane með tvö mörk fyrir Íra í 3-0 sigri á Alsír Írar fóru illa með HM-lið Alsír í Dublin í kvöld og unnu 3-0 sigur í vináttulandsleik þjóðanna. Írar misstu naumlega af HM eftir tap í umspilsleikjum á móti Frökkum en Alsíringar eru í riðli með Slóveníu, Englandi og Bandaríkjunum á HM í Suður-Afríku. 28.5.2010 22:45 Fyrsti sigur Fjölnismanna og Leiknir vann ÍA Fjölnismenn unnu sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í sumar í kvöld þegar þeir skelltu Þrótturum í uppgjöri liðanna sem féllu úr Pepsideildinni síðasta haust. Leiknismenn unnu á sama tíma mikinn karaktersigur á Skagamönnum eftir að hafa verið manni færri í 70 mínútur en ÍR heldur toppsætinu eftir markalaust jafntefli við HK. 28.5.2010 22:01 Nenad Zivanovic tryggði Þór ótrúlegan sigur á Víkingum Þór frá Akureyri vann 4-3 sigur á Víkingi í 1. deild karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir að lenda 0-2 undir eftir 10 mínútna leik og vera 2-3 undir þegar 90 mínútur voru liðnar af leiknum. 28.5.2010 20:56 Scolari hættur sem þjálfari Bunyodkor í Úsbekistan Luiz Felipe Scolari, fyrrum stjóri Chelsea og fyrrum landsliðsþjálfari Portúgals og Brasilíu, er hættur sem þjálfari Bunyodkor í Úsbekistan eftir að liðinu mistókst að vinna Meistaradeildina í Asíu. 28.5.2010 20:15 Suður-Afríka hefur ekki tapað leik síðan liðið lá í Laugardalnum Suður-Afríkumenn hafa verið að ná góðum úrslitum í síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir HM þar sem þeir verða gestgjafar og mæta Mexíkó í opnunarleik keppninnar. 28.5.2010 19:30 Samuel Eto’o og Roger Milla eru ekki miklir vinir Tvær stærstu knattspyrnustjörnur Kamerún, Roger Milla og Samuel Eto’o, eru ekki miklir vinir ef marka má skot þeirra á hvorn annan á blaðamannafundi í dag. Milla gagnrýndi frammistöðu Eto’o í landsliðstreyjunni sem fór illa í lykilmann Kamerún á komandi heimsmeistarakeppni í Suður-Afríku. 28.5.2010 18:45 Árni Freyr: Ég er klár þegar kallið kemur Árni Freyr Árnason mun væntanlega verja mark Keflvíkinga í næstu leikum liðsins. Ómar Jóhannsson er meiddur og eins og komið hefur fram fá Keflvíkingar ekki undanþágu til að fá annan markmann lánaðan til sín. 28.5.2010 18:00 Mourinho tekur við Real Madrid Jose Mourinho mun á mánudaginn taka formlega við starfi knattspyrnustjóra Real Madrid. Þetta tilkynnti félagið í dag. 28.5.2010 17:16 Philipp Lahm tekur við fyrirliðabandinu af Ballack Philipp Lahm verður fyrirliði þýska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar en landsliðsþjálfarinn Joachim Löw tilkynnti þetta í morgun um leið og hann gaf það út að Manuel Neuer verði aðalmarkvörður liðsins. 28.5.2010 16:45 Moratti staðfestir áhuga Inter á Fabio Capello Ítölsku Evrópumeistararnir í Internazionale Milan eru byrjaði að leita að eftirmanni þjálfarans Jose Mourinho sem er á leiðinni til Real Madrid og meðal þeirra sem koma til greina er Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga. 28.5.2010 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hólmfríður og félagar misstu frá sér 2. sætið í nótt Hólmfríður Magnúsdóttir og félagar í Philadelphia Independence töpuðu 1-2 á móti Washington Freedom í bandarísku kvennadeildinni í nótt en með því komst Washington upp fyrir Philadelphia í baráttunni um 2.sætið í deildinni. 31.5.2010 09:00
Ólafur: Ekki fallegasti leikurinn „Við vorum miklu betri en þeir og 4-0 eru fín úrslit,“ sagði Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir sigurinn örugga á Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli um helgina. 31.5.2010 08:00
Umfjöllun: ÍBV og Blikar sættust á jafnan hlut í Eyjum Askan úr Eyjafjallajökli gerði ekkert nema gott fyrir Hásteinsvöll sem skartaði sínu fegursta í fyrsta heimaleik ÍBV í sumar í gær. Liðið tók þá á móti Breiðabliki þar sem liðin skildu jöfn 1-1. 31.5.2010 07:00
Modric skrifar undir hjá Tottenham til 2016 Luka Modric hefur skrifað undir sex ára samning við Tottenham. Hann er nú samningsbundinn Lundúnarfélaginu til ársins 2016. 30.5.2010 22:30
Eiður: Vissum að það yrði erfitt að verjast svona góðu sóknarliði Eiður Aron Sigurbjörnsson átti ágætan leik í liði ÍBV gegn Blikum í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Eyjamenn jöfnuðu eftir að Kópavogsliðið komst yfir. 30.5.2010 20:15
Ólafur: Sáttur með eitt stig í Eyjum Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, var sáttur með eitt stig í Eyjum í dag gegn ÍBV. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fimmtu umferð Pepsi-deildarinnar. 30.5.2010 19:45
Prandelli næsti þjálfari Ítalíu Staðfest er að Cesare Prandelli verður næsti þjálfari Ítalíu en Marcello Lippi hættir eftir HM í Suður Afríku í sumar. 30.5.2010 19:00
Blikar og Eyjamenn gerðu jafntefli ÍBV og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í dag. Leiknum var að ljúka í Eyjum en hann var mjög fjörugur. 30.5.2010 17:45
Áfrýjun Keflvíkinga um undanþágu fyrir markmann líka hafnað Það er nú orðið endanlega ljóst að Keflvíkingar fá ekki að fá Henrik Bödker lánaðan frá Þrótti, eins og félagið vildi gera. KSÍ neitaði Keflvíkingum um undanþágu, bæði framkvæmdastjórinn sem og Félagaskipta- og samninganefnd þangað sem Suðurnesjamenn áfrýjuðu. 30.5.2010 17:00
Sjálfsmörk tryggðu Englandi sigur á Japan England vann Japan 2-1 í vináttulandsleik sem fram fór í Austurríki í dag. Japanir komust yfir í leiknum en Frank Lampard misnotaði vítaspyrnu þegar hann hefði getað jafnað metin. 30.5.2010 16:16
Ronaldo: Allir sem elska fótbolta elska mig Ronaldo, Portúgalinn geðþekki, segir pressuna vera meiri þegar hann spilar fyrir landslið sitt en fyrir félagsliðið Real Madrid. Hann er þó vanur pressunni en Ronaldo verður fyrirliði á HM í sumar. 30.5.2010 16:15
Margrét Lára skoraði tvö í dag Kristianstad vann í dag sigur á Örebro 3-1 og er komið í þriðja sæti sænsku kvennadeildarinnar. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið en Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum. 30.5.2010 15:56
Leikmaður Man Utd í samlokuauglýsingu - myndband Javier Hernandez, nýr framherji Manchester United, fer á kostum í samlokuauglýsingu ásamt félögum sínum í landsliði Mexíkó. 30.5.2010 14:30
Stjóri Millwall stoltur af félaginu sem er komið aftur upp Stjóri Millwall hrósar liðinu í hástert fyrir að komast aftur upp í ensku Championship deildina, næst efstu deild, í gær. Millwall lagði Swindon 1-0 í úrslitaleiknum á Wembley. 30.5.2010 14:00
ÍBV tekur á móti Blikum í dag ÍBV tekur á móti Blikum í eina leik dagsins í Pepsi-deild karla. Þetta er fyrsti heimaleikur ÍBV í sumar. 30.5.2010 13:00
Elton John heldur tónleika og fjármagnar leikmannakaup Watford Elton John mun halda tónleika á Vicarage Road á laugardaginn, heimavelli Watford. John er heiðursforseti félagsins og stuðningsmaður til marga ára. peningar af tónleikanum verða notaðir til að styrkja liðið. 30.5.2010 12:30
Zlatan gæti haft áhuga á Englandi Zlatan Ibrahimovic er enn orðaður við sölu til Englands þrátt fyrir tilraunir Barcelona að segja að hann verði ekki seldur. David Villa var keyptur í síðustu viku og hvernig þeir báðir eiga að vera í byrjunarliðinu er mörgum umhugsunarefni. 30.5.2010 12:00
Huddlestone byrjar hjá Englandi í dag Enska landsliðið leikur sinn síðasta æfingaleik fyrir HM í dag. Leikið er við Japan en leikurinn fer fram í Austurríki. 30.5.2010 11:30
West Ham vill David Beckham lánaðan Annar eigenda West Ham segist vilja fá David Beckham til félagsins að láni. Hann spurðist einnig fyrir um Joe Cole en hann hefur ekki áhuga á West Ham. 29.5.2010 23:15
Sir Alex finnur sjálfur eftirmann sinn Sir Alex Ferguson mun hjálpa til við að finna eftirmann sinn hjá Manchester United. Þetta segir stjórnarformaður félagsins, David Gill. 29.5.2010 22:30
Ísland vann Andorra örugglega - Myndasyrpa Ísland og Andorra mættust í ójöfnum æfingaleik á Laugardalsvelli í dag. Ísland fór með öruggan 4-0 sigur af hólmi. 29.5.2010 21:15
Kolbeinn: Leiðinlegt að horfa á þetta Kolbeinn Sigþórsson kom inn sem varamaður þegar Ísland vann Andorra 4-0. Kolbeinn skoraði fjórða og síðasta mark leiksins. 29.5.2010 20:30
Sölvi: Okkur tókst að sýna þolinmæði Sölvi Geir Ottesen átti flottan leik fyrir Ísland þegar liðið vann Andorra í vináttulandsleik sem fram fór á Laugardalsvelli 4-0. 29.5.2010 20:15
Gunnleifur: Tók vel á því í upphituninni „Er ég ekki örugglega maður leiksins?" sagði markvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson hress og kátur eftir 4-0 sigurinn gegn Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í dag. 29.5.2010 19:45
Umfjöllun: Þolinmæðissigur á leiðinlegasta liði Evrópu Sigur Íslands á Andorra í dag var öruggur og aldrei í hættu. Andorra er líklega með eitt allra leiðinlegasta landslið sem undirritaður hefur séð spila á Laugardalsvelli, en strákarnir pirruðu sig ekki á því og kláruðu verkefnið vel. 4-0 sigur niðurstaðan. 29.5.2010 18:09
City byrjar viðræður um David Silva Manchester City hefur talað við Valencia um að kaupa af því David Silva. Forráðamenn Valencia staðfestu þetta í gærkvöldi. 29.5.2010 17:15
1. deild: Fyrsti sigur Gróttu Grótta vann sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Gróttan vann þá öruggan og góðan 4-1 sigur á Fjarðabyggð fyrir austan. 29.5.2010 16:00
Real greiddi Inter 8 milljónir Evra fyrir Mourinho Jose Mourinho er tekinn við Real Madrid eins og allir vita. Það tók sinn tíma að staðfesta það þar sem Real og Inter deildu um hversu mikið spænska félagið þyrfti að borga því ítalska. 29.5.2010 15:45
Öruggur 4-0 sigur Íslands Ísland vann Andorra 4-0 í æfingaleik sem var að ljúka á Laugardalsvelli. Heiðar Helguson skoraði tvö mörk og Veigar Páll Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sitt markið hvor. 29.5.2010 15:00
Ólafur Örn: Byrja á að koma sjálfstrausti í Grindavíkurliðið Ólafur Örn Bjarnason segir að eina markmið sumarsins geti verið að halda Grindavíkurliðinu í deildinni. Hann er ánægður með að málið sé í höfn. 29.5.2010 12:30
Ólafur Örn ráðinn þjálfari Grindavíkur Ólafur Örn Bjarnason hefur verið ráðinn þjálfari Grindavíkur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Grindvíkingar sendu frá sér. 29.5.2010 12:14
Gylfi og Birkir í byrjunarliði Íslands Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Andorra í dag. Bæði Gylfi Sigurðsson og Birkir Bjarnason byrja leikinn. 29.5.2010 11:30
Viðræður Joe Cole og Chelsea ganga illa Samningaviðræður Joe Cole við Chelsea eru í molum, að sögn enska dagblaðsins Guardian. Cole er samningslaus í sumar og er líklegur til að fara frá Chelsea. 29.5.2010 11:13
Inter-mennirnir eiga að loka vörninni hjá Brasilíumönnum Carlos Dunga, þjálfari Brasilíu, ætlar að treysta á þremenningana í Internazionale Milan á HM í Suður-Afríku sem hefst í næsta mánuði. Þeir Lucio, Julio Cesar og Maicon unnu þrennuna með Internazionale á tímabilinu og geta fullkomnað árið með heimsmeistaratitli. 28.5.2010 23:45
Umboðsmaður Diego Milito: Hann verður áfram hjá Inter Umboðsmaður Diego Milito segir að argentínski framherjinn verði áfram hjá Internazionale Milan þrátt fyrir orðróm um að hann sé á leiðinni til Real Madrid með Jose Mourinho. 28.5.2010 23:15
Robbie Keane með tvö mörk fyrir Íra í 3-0 sigri á Alsír Írar fóru illa með HM-lið Alsír í Dublin í kvöld og unnu 3-0 sigur í vináttulandsleik þjóðanna. Írar misstu naumlega af HM eftir tap í umspilsleikjum á móti Frökkum en Alsíringar eru í riðli með Slóveníu, Englandi og Bandaríkjunum á HM í Suður-Afríku. 28.5.2010 22:45
Fyrsti sigur Fjölnismanna og Leiknir vann ÍA Fjölnismenn unnu sinn fyrsta sigur í 1. deild karla í sumar í kvöld þegar þeir skelltu Þrótturum í uppgjöri liðanna sem féllu úr Pepsideildinni síðasta haust. Leiknismenn unnu á sama tíma mikinn karaktersigur á Skagamönnum eftir að hafa verið manni færri í 70 mínútur en ÍR heldur toppsætinu eftir markalaust jafntefli við HK. 28.5.2010 22:01
Nenad Zivanovic tryggði Þór ótrúlegan sigur á Víkingum Þór frá Akureyri vann 4-3 sigur á Víkingi í 1. deild karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir að lenda 0-2 undir eftir 10 mínútna leik og vera 2-3 undir þegar 90 mínútur voru liðnar af leiknum. 28.5.2010 20:56
Scolari hættur sem þjálfari Bunyodkor í Úsbekistan Luiz Felipe Scolari, fyrrum stjóri Chelsea og fyrrum landsliðsþjálfari Portúgals og Brasilíu, er hættur sem þjálfari Bunyodkor í Úsbekistan eftir að liðinu mistókst að vinna Meistaradeildina í Asíu. 28.5.2010 20:15
Suður-Afríka hefur ekki tapað leik síðan liðið lá í Laugardalnum Suður-Afríkumenn hafa verið að ná góðum úrslitum í síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir HM þar sem þeir verða gestgjafar og mæta Mexíkó í opnunarleik keppninnar. 28.5.2010 19:30
Samuel Eto’o og Roger Milla eru ekki miklir vinir Tvær stærstu knattspyrnustjörnur Kamerún, Roger Milla og Samuel Eto’o, eru ekki miklir vinir ef marka má skot þeirra á hvorn annan á blaðamannafundi í dag. Milla gagnrýndi frammistöðu Eto’o í landsliðstreyjunni sem fór illa í lykilmann Kamerún á komandi heimsmeistarakeppni í Suður-Afríku. 28.5.2010 18:45
Árni Freyr: Ég er klár þegar kallið kemur Árni Freyr Árnason mun væntanlega verja mark Keflvíkinga í næstu leikum liðsins. Ómar Jóhannsson er meiddur og eins og komið hefur fram fá Keflvíkingar ekki undanþágu til að fá annan markmann lánaðan til sín. 28.5.2010 18:00
Mourinho tekur við Real Madrid Jose Mourinho mun á mánudaginn taka formlega við starfi knattspyrnustjóra Real Madrid. Þetta tilkynnti félagið í dag. 28.5.2010 17:16
Philipp Lahm tekur við fyrirliðabandinu af Ballack Philipp Lahm verður fyrirliði þýska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar en landsliðsþjálfarinn Joachim Löw tilkynnti þetta í morgun um leið og hann gaf það út að Manuel Neuer verði aðalmarkvörður liðsins. 28.5.2010 16:45
Moratti staðfestir áhuga Inter á Fabio Capello Ítölsku Evrópumeistararnir í Internazionale Milan eru byrjaði að leita að eftirmanni þjálfarans Jose Mourinho sem er á leiðinni til Real Madrid og meðal þeirra sem koma til greina er Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga. 28.5.2010 16:15