Samuel Eto’o og Roger Milla eru ekki miklir vinir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2010 18:45 Samuel Eto'o. Mynd/AFP Tvær stærstu knattspyrnustjörnur Kamerún, Roger Milla og Samuel Eto'o, eru ekki miklir vinir ef marka má skot þeirra á hvorn annan á blaðamannafundi í dag. Milla gagnrýndi frammistöðu Eto'o í landsliðstreyjunni sem fór illa í lykilmann Kamerún á komandi heimsmeistarakeppni í Suður-Afríku. Milla sagði efast um að Samuel Eto'o sé að leggja sig nægilega mikið fram með landsliðinu þar sem hann hafi alls ekki spilað eins vel fyrir landsliðið og hann hefur gert fyrir lið sín Barcelona og Internazionale Milan. „Að mínu mati hefur Samuel ekki skilað neinu til landsliðsins. Kamerúnar búst við miklu af honum og af liðinu á HM. Kamerúnar vilja sjá leikmanninn sem var áður að spila með Barcelona og nú með Inter," sagði Roger Milla. „Ég hef rétt á því að gagnrýna það sem miður fer í þessu landi og í mínu landsliði. Ég barðist fyrir því að koma landsliðinu á þann stall sem það er í dag. Ef ég má ekki gagnrýna þá veit ég ekki hver má það þá," sagði Milla. Samuel Eto'o tók þessu mjög illa og sagði gagnrýnendum sínum að þegja og hætta að rífa niður frammistöðu hans með landsliði Kamerún. Eto'o hikaði ekki að skjóta á sérfræðingana heima fyrir og þar á meðal goðsögnina Roger Milla sem var mættur með honum á þennan blaðamannafund. „Ég er mesti markaskorarinn í sögu Afríkukeppninnar. Ég hef unnið Afríkukeppnina og Ólympíugull. Skoðið hvað ég er búinn að vinna Meistaradeildina oft. Ég hef tekið við öllu því sem guð hefur gefið mér og ég hef gert miklu meira en sumir," sagði Samuel Eto'o og bætti við: „Þessir sem gagnrýna mig ættu bara að þegja. Það að spila í átta liða úrslitum á HM er ekki það sama og að verða heimsmeistari," sagði Eto'o og skaut þar óbeint á Roger Milla sem var lykilmaður í liði Kamerún sem komst alla leið í átta liða úrslit á HM á Ítalíu 1990. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira
Tvær stærstu knattspyrnustjörnur Kamerún, Roger Milla og Samuel Eto'o, eru ekki miklir vinir ef marka má skot þeirra á hvorn annan á blaðamannafundi í dag. Milla gagnrýndi frammistöðu Eto'o í landsliðstreyjunni sem fór illa í lykilmann Kamerún á komandi heimsmeistarakeppni í Suður-Afríku. Milla sagði efast um að Samuel Eto'o sé að leggja sig nægilega mikið fram með landsliðinu þar sem hann hafi alls ekki spilað eins vel fyrir landsliðið og hann hefur gert fyrir lið sín Barcelona og Internazionale Milan. „Að mínu mati hefur Samuel ekki skilað neinu til landsliðsins. Kamerúnar búst við miklu af honum og af liðinu á HM. Kamerúnar vilja sjá leikmanninn sem var áður að spila með Barcelona og nú með Inter," sagði Roger Milla. „Ég hef rétt á því að gagnrýna það sem miður fer í þessu landi og í mínu landsliði. Ég barðist fyrir því að koma landsliðinu á þann stall sem það er í dag. Ef ég má ekki gagnrýna þá veit ég ekki hver má það þá," sagði Milla. Samuel Eto'o tók þessu mjög illa og sagði gagnrýnendum sínum að þegja og hætta að rífa niður frammistöðu hans með landsliði Kamerún. Eto'o hikaði ekki að skjóta á sérfræðingana heima fyrir og þar á meðal goðsögnina Roger Milla sem var mættur með honum á þennan blaðamannafund. „Ég er mesti markaskorarinn í sögu Afríkukeppninnar. Ég hef unnið Afríkukeppnina og Ólympíugull. Skoðið hvað ég er búinn að vinna Meistaradeildina oft. Ég hef tekið við öllu því sem guð hefur gefið mér og ég hef gert miklu meira en sumir," sagði Samuel Eto'o og bætti við: „Þessir sem gagnrýna mig ættu bara að þegja. Það að spila í átta liða úrslitum á HM er ekki það sama og að verða heimsmeistari," sagði Eto'o og skaut þar óbeint á Roger Milla sem var lykilmaður í liði Kamerún sem komst alla leið í átta liða úrslit á HM á Ítalíu 1990.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit Sjá meira