Philipp Lahm tekur við fyrirliðabandinu af Ballack Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2010 16:45 Philipp Lahm. Mynd/AFP Philipp Lahm verður fyrirliði þýska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar en landsliðsþjálfarinn Joachim Löw tilkynnti þetta í morgun um leið og hann gaf það út að Manuel Neuer verði aðalmarkvörður liðsins. „Lahm er í heimsklassa í sinni stöðu og mun taka við stöðu fyrirliðastöðunni. Við erum með ungt lið og leiðtogaábyrgðin verður á mörgum herðum á mótinu," sagði Joachim Löw. Lahm er 26 ára hægri bakvörður sem á að baki 64 landsleiki. Hann var fyrirliði liðsins í einum leik á síðasta ári þegar Michael Ballack og Miroslav Klose voru ekki með. „Bastian Schweinsteiger tekur við stöðu Ballack á vellinum og verður varafyrirliði liðsins," sagði Löw sem fékk góða hjálp frá markvarðarþjálfaranum Andreas Köpke við að velja aðalmarkvörðinn. Manuel Neuer er 27 ára markvörður Schalke 04 en hann tekur við stöðu Rene Adler sem missti af HM vegna rifsbeinsbrots. Tim Wiese hjá Werder Bremen verður varamarkvörður og þriðji markvörður verður Hans-Joerg Butt, markvörður Bayern Munchen. „Við þurftum að ákveða okkur þegar Alder meiddist. Við ákváðum að velja Neuer og hann verður í markinu í vináttuleiknum á móti Ungverjum. Þetta var erfið ákvörðun, Wiese átti mjög gott tímabil og Butt spilaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Nú þurfum við að hjálpa þeim að sætta sig við þessi vonbrigði," sagði Köpke. Þjóðverjar eiga eftir að spila æfingaleiki við Ungverja og Bosníumenn en fyrsti leikurinn á HM er á móti Áströlum 13. júní. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Sjá meira
Philipp Lahm verður fyrirliði þýska landsliðsins á HM í Suður-Afríku í sumar en landsliðsþjálfarinn Joachim Löw tilkynnti þetta í morgun um leið og hann gaf það út að Manuel Neuer verði aðalmarkvörður liðsins. „Lahm er í heimsklassa í sinni stöðu og mun taka við stöðu fyrirliðastöðunni. Við erum með ungt lið og leiðtogaábyrgðin verður á mörgum herðum á mótinu," sagði Joachim Löw. Lahm er 26 ára hægri bakvörður sem á að baki 64 landsleiki. Hann var fyrirliði liðsins í einum leik á síðasta ári þegar Michael Ballack og Miroslav Klose voru ekki með. „Bastian Schweinsteiger tekur við stöðu Ballack á vellinum og verður varafyrirliði liðsins," sagði Löw sem fékk góða hjálp frá markvarðarþjálfaranum Andreas Köpke við að velja aðalmarkvörðinn. Manuel Neuer er 27 ára markvörður Schalke 04 en hann tekur við stöðu Rene Adler sem missti af HM vegna rifsbeinsbrots. Tim Wiese hjá Werder Bremen verður varamarkvörður og þriðji markvörður verður Hans-Joerg Butt, markvörður Bayern Munchen. „Við þurftum að ákveða okkur þegar Alder meiddist. Við ákváðum að velja Neuer og hann verður í markinu í vináttuleiknum á móti Ungverjum. Þetta var erfið ákvörðun, Wiese átti mjög gott tímabil og Butt spilaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Nú þurfum við að hjálpa þeim að sætta sig við þessi vonbrigði," sagði Köpke. Þjóðverjar eiga eftir að spila æfingaleiki við Ungverja og Bosníumenn en fyrsti leikurinn á HM er á móti Áströlum 13. júní.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Sjá meira