Fleiri fréttir Mourinho tilbúinn fyrir Barcelona Portúgalinn José Mourinho, þjálfari Inter, er hvergi banginn fyrir undanúrslitaleikina gegn Barcelona í Meistaradeildinni. 7.4.2010 11:00 Wenger: Verðum að versla í sumar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi eftir tapið gegn Barcelona í gær að félagið yrði að stykja sig til að taka næsta skref og vinna titla. 7.4.2010 10:15 Þurftum að kaupa leikmenn síðasta sumar en ekki selja Fernando Torres, framherji Liverpool, segir að félagið hafi blætt fyrir það í vetur að hafa selt sterka leikmenn frá félaginu síðasta sumar. 7.4.2010 09:43 Pep Guardiola: Var ekki bara Messi sem lék vel Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að fyrsta mark Lionel Messi gegn Arsenal hafi breytt leiknum. Messi skoraði öll fjögur mörk spænska liðsins í ótrúlegum 4-1 sigri. 6.4.2010 23:30 Wenger: Messi langbestur í heiminum Menn keppast við að hrósa hinum argentínska Lionel Messi eftir að hann skoraði öll fjögur mörk Barcelona í 4-1 sigrinum gegn Arsenal í kvöld. 6.4.2010 21:26 Arjen Robben: Ég er til í slaginn „Ég er ekki kominn hingað til að vera í stúkunni. Ég tel mig vera tilbúinn til að spila," segir Arjen Robben sem segist vera tilbúinn í slaginn fyrir síðari leik FC Bayern gegn Manchester United. 6.4.2010 20:15 Jose Mourinho: Við getum unnið þessa keppni „Þetta lið getur unnið Meistaradeildina," sagði Jose Mourinho, þjálfari Inter, eftir að Ítalíumeistararnir unnu fyrirhafnarlítinn sigur á CSKA í Moskvu í kvöld. 6.4.2010 19:34 Liverpool hefur áhuga á efnilegum skoskum varnarmanni Liverpool vonast til að klófesta Danny Wilson, 18 ára miðvörð frá Glasgow Rangers. Wilson á aðeins rúmt ár eftir af samningi sínum við skoska liðið og er talið mikið efni. 6.4.2010 19:00 Gourcuff til í að fylgja Blanc frá Bordeaux Hinn magnaði leikmaður Bordeaux, Yoann Gourcuff, ætlar ekki að gera langtímasamning við félagið og segist vera til í að fylgja þjálfaranum Laurent Blanc fari svo að hann semji við eitthvað stórlið. 6.4.2010 18:15 Rio vill klára ferilinn hjá United Landsliðsfyrirliði Englands, Rio Ferdinand, hefur lýst því yfir að hann vonist til þess að spila með Man. Utd þar til hann leggur skóna á hilluna. 6.4.2010 16:45 Kuranyi sagður vera á leið til Juventus Samkvæmt fregnum frá Ítalíu þá er þýski framherjinn Kevin Kuranyi á leið til Juventus frá Schalke en ítalska félagið hefur verið lengi á eftir leikmanninum. 6.4.2010 16:00 Sneijder spilar gegn CSKA Wesley Sneijder meiddist ekki alvarlega á æfingu Inter í gær og hann mun spila með liðinu gegn CSKA Moskva á gervigrasinu í dag. 6.4.2010 15:00 Rooney hætti við að drekka bjórinn - myndband Það var ekki auðvelt fyrir Wayne Rooney að sitja upp í stúku og fylgjast með félögum sínum í Man. Utd tapa fyrir Chelsea. 6.4.2010 13:26 Ferguson: Útilokað að Rooney spili Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti endanlega nú áðan að það væri ekki nokkur möguleiki á því að Wayne Rooney spili gegn FC Bayern annað kvöld. 6.4.2010 12:54 Vidic: Verðum að þjappa okkur saman Serbinn Nemanja Vidic, varnarmaður Man. Utd, segir að leikmenn liðsins verði að þjappa sér saman ef tímabilið eigi ekki að enda í einum stórum vonbrigðum. 6.4.2010 12:45 Lionel Messi skaut Barcelona áfram með fernu Barcelona vann 4-1 sigur á Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Camp Nou-leikvanginum. Argentínumaðurinn magnaði Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk Börsunga. 6.4.2010 12:43 Inter fyrst í undanúrslit - Sneijder skoraði Jose Mourinho og hans menn í Inter eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Liðið vann CSKA frá Moskvu fyrirhafnarlítið 1-0 í leik sem var að ljúka í Rússlandi. 6.4.2010 12:40 Corinthians til í að taka á móti Trezeguet Brasilíska liðið Corinthians er afar spennt fyrir því að fá Frakkann David Trezeguet í sínar raðir og hefur boðið honum að koma til félagsins ef hann raunverulega vill það. 6.4.2010 12:15 Rooney æfði ekki í morgun Þær litlu líkur sem voru á því að Wayne Rooney myndi spila gegn FC Bayern á morgun eru væntanlega foknar út um gluggann því hann gat ekki æft með liðinu í morgun. 6.4.2010 12:07 Roma á eftir Eboue Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er þegar farinn að huga að næsta tímabili og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að hann sé á eftir Emmanuel Eboue, leikmanni Arsenal. 6.4.2010 11:45 Valur skoðar danskan framherja í kvöld Valsmenn eru enn að leita að liðsauka fyrir sumarið og í kvöld ætlar félagið að skoða danska framherjann Danni König. Sá er 23 ára gamall og kemur frá danska félaginu Randers. 6.4.2010 11:00 Almunia varði 12 þúsund skot í síðasta leik Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segist ekki hafa nokkrar áhyggjur af Theo Walcott fyrir leik Barca og og Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 6.4.2010 10:30 Sol eða Silvestre byrjar í vörn Arsenal í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist treysta Sol Campbell til þess að taka ákvörðun um hvort hann sé nógu ferskur til þess að byrja leikinn gegn Barcelona í kvöld eður ei. 6.4.2010 10:00 Benayoun ekki bjartsýnn Yossi Benayoun óttast að Liverpool hafi tapað baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir að hafa gert jafntefli gegn Birmingham um helgina. 5.4.2010 19:45 Snýr Rooney aftur á miðvikudag? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Wayne Rooney gæti óvænt snúið aftur á fótboltavöllinn á miðvikudag þegar Manchester United mætir FC Bayern í síðari viðureign liðanna í Meistaradeildinni. 5.4.2010 19:00 Newcastle aftur upp í úrvalsdeildina Newcastle fékk farseðil upp í úrvalsdeildina í dag án þess að spila. Nott. Forest gerði þá jafntefli gegn Cardiff og þar með varð ljóst að Newcastle er komið upp í úrvalsdeild eftir eins árs fjarveru. 5.4.2010 18:33 Torres heldur með Arsenal í toppbaráttunni Hinn spænski framherji Liverpool, Fernando Torres, segist halda með Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar og segir að Arsene Wenger eigi skilið að standa uppi sem sigurvegari. 5.4.2010 18:15 Ancelotti býst við því að Joe Cole framlengi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, efast ekkert um það að Joe Cole muni skrifa undir nýjan samning við Chelsea. 5.4.2010 17:30 Sneijder tæpur fyrir leikinn á morgun Inter varð fyrir áfalli í dag er hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder meiddist á æfingu liðsins á Luznikhi-vellinum í Moskvu þar sem Inter mætir CSKA Moskva í Meistaradeildinni á morgun. 5.4.2010 16:45 Reading vann Coventry örugglega Heiðar Helguson lék ekki með Watford sem gerði jafntefli við West Brom í ensku 1. deildinni í dag. West Brom er á leið upp í úrvalsdeildina á ný en Watford er í fallbaráttu. 5.4.2010 16:11 Trezeguet gæti verið á förum til Brasilíu Franski framherjinn David Trezeguet er á förum frá Juventus í sumar og hefur þegar verið orðaður við fjölda félaga út um alla Evrópu. 5.4.2010 16:00 Dzeko fer ekki til Milan AC Milan er hætt að eltast við framherjann Edin Dzeko hjá Wolfsburg því félagið ætlar sér að halda Hollendingnum Klaas-Jan Huntelaar hjá félaginu. 5.4.2010 15:30 Song ekki með gegn Barcelona Arsenal varð fyrir enn einu áfallinu í dag þegar það varð ljóst að Alex Song gæti ekki leikið gegn Barcelona á morgun er liðin mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5.4.2010 14:10 Sigurinn á Úlfunum gefur mönnum trú fyrir Barcelona-leikinn Daninn Nicklas Bendtner segir að sigurinn á Wolves um helgina sýni svo ekki verði um villst að liðið eigi möguleika á að skella Barcelona í seinni leik liðanna í Meistaradeildinni. 5.4.2010 13:45 Margrét Lára á skotskónum í fyrsta leik Íslendingaliðið Kristianstad fer vel af stað í sænska boltanum en liðið vann sinn leik í fyrstu umferð deildarkeppninnar í dag. 5.4.2010 13:02 Liverpool á eftir vængmanni Feyenoord Liverpool er sagt vera á höttunum eftir Georgino Wijnaldum, vængmanni Feyenoord, og herma heimildir að enska félagið muni gera tilboð í hann í sumar. 5.4.2010 12:45 Ancelotti ballskákarmeistari Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, virðist hafa marga leynda hæfileika og hann kom leikmönnum sínum algjörlega í opna skjöldu er hann rúllaði þeim upp í ballskák eða pool eins og það er kallað á ensku. 5.4.2010 12:00 Neville: Þreyta engin afsökun Gary Neville, fyrirliði Man. Utd, segir að leikmenn liðsins geti ekki falið sig á bak við einhverja þreytu ef liðið fellur úr leik í Meistaradeildinni. Hann segir leikmenn eiga að vera vana því að spila tvisvar í viku. 5.4.2010 11:32 Carlo Ancelotti: Manchester United er ekki sama liðið án Rooney Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sitt lið eigi skilið að verða enskir meistarar og að Manchester United eigi möguleika á að vinna titilinn án Wayne Rooney. Ítalinn var ánægður með sitt lið eftir 2-1 sigur Chelsea á Old Trafford á laugardaginn. 5.4.2010 09:00 Arsenal verður að geta unnið titla svo að Wenger verði áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er farinn að huga að framtíð sinni en núverandi samningur hans við félagið rennur út árið 2011. Wenger hefur verið hjá Arsenal frá 1996 en liðið hefur ekki unnið titil frá árinu 2005. 5.4.2010 07:00 Robben ferðast með Bayern-liðinu til Manchester Hollendingurinn Arjen Robben fer með Bayern Munchen til Manchester þar sem liðið mætir Manchester United á miðvikudaginn í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5.4.2010 06:00 Nemanja Vidic: Við megum ekki hengja haus Nemanja Vidic hvetur samherja sína hjá Manchester United að hætta að svekkja sig og vorkenna sjálfum sér eftir töpin á móti Bayern Munchen og Chelsea á síðustu dögum. Hann segir það mikilvægt að rífa upp liðsandann fyrir seinni leikinn á móti Bayern í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. 4.4.2010 23:00 Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona á toppnum Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuaín skoruðu mörk Real Madrid í 2-0 útisigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real Madrid komst upp að hlið Barcelona á toppnum með þessum sigri. 4.4.2010 19:30 Robbie Keane tryggði Celtic 1-0 sigur Robbie Keane skoraði eina markið leiksins úr vítaspyrnu þegar Celtic vann 1-0 sigur á Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með því minnkaði liðið forskot Rangers í 10 stig. 4.4.2010 18:00 Benitez: Ég tók Torres útaf af því að hann var orðinn þreyttur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, þurfti að horfa upp á sína menn tapa dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Birmingham. Liverpool er nú fjórum stigum á eftir Manchester City og er líka búið að leika leik meira. 4.4.2010 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho tilbúinn fyrir Barcelona Portúgalinn José Mourinho, þjálfari Inter, er hvergi banginn fyrir undanúrslitaleikina gegn Barcelona í Meistaradeildinni. 7.4.2010 11:00
Wenger: Verðum að versla í sumar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi eftir tapið gegn Barcelona í gær að félagið yrði að stykja sig til að taka næsta skref og vinna titla. 7.4.2010 10:15
Þurftum að kaupa leikmenn síðasta sumar en ekki selja Fernando Torres, framherji Liverpool, segir að félagið hafi blætt fyrir það í vetur að hafa selt sterka leikmenn frá félaginu síðasta sumar. 7.4.2010 09:43
Pep Guardiola: Var ekki bara Messi sem lék vel Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að fyrsta mark Lionel Messi gegn Arsenal hafi breytt leiknum. Messi skoraði öll fjögur mörk spænska liðsins í ótrúlegum 4-1 sigri. 6.4.2010 23:30
Wenger: Messi langbestur í heiminum Menn keppast við að hrósa hinum argentínska Lionel Messi eftir að hann skoraði öll fjögur mörk Barcelona í 4-1 sigrinum gegn Arsenal í kvöld. 6.4.2010 21:26
Arjen Robben: Ég er til í slaginn „Ég er ekki kominn hingað til að vera í stúkunni. Ég tel mig vera tilbúinn til að spila," segir Arjen Robben sem segist vera tilbúinn í slaginn fyrir síðari leik FC Bayern gegn Manchester United. 6.4.2010 20:15
Jose Mourinho: Við getum unnið þessa keppni „Þetta lið getur unnið Meistaradeildina," sagði Jose Mourinho, þjálfari Inter, eftir að Ítalíumeistararnir unnu fyrirhafnarlítinn sigur á CSKA í Moskvu í kvöld. 6.4.2010 19:34
Liverpool hefur áhuga á efnilegum skoskum varnarmanni Liverpool vonast til að klófesta Danny Wilson, 18 ára miðvörð frá Glasgow Rangers. Wilson á aðeins rúmt ár eftir af samningi sínum við skoska liðið og er talið mikið efni. 6.4.2010 19:00
Gourcuff til í að fylgja Blanc frá Bordeaux Hinn magnaði leikmaður Bordeaux, Yoann Gourcuff, ætlar ekki að gera langtímasamning við félagið og segist vera til í að fylgja þjálfaranum Laurent Blanc fari svo að hann semji við eitthvað stórlið. 6.4.2010 18:15
Rio vill klára ferilinn hjá United Landsliðsfyrirliði Englands, Rio Ferdinand, hefur lýst því yfir að hann vonist til þess að spila með Man. Utd þar til hann leggur skóna á hilluna. 6.4.2010 16:45
Kuranyi sagður vera á leið til Juventus Samkvæmt fregnum frá Ítalíu þá er þýski framherjinn Kevin Kuranyi á leið til Juventus frá Schalke en ítalska félagið hefur verið lengi á eftir leikmanninum. 6.4.2010 16:00
Sneijder spilar gegn CSKA Wesley Sneijder meiddist ekki alvarlega á æfingu Inter í gær og hann mun spila með liðinu gegn CSKA Moskva á gervigrasinu í dag. 6.4.2010 15:00
Rooney hætti við að drekka bjórinn - myndband Það var ekki auðvelt fyrir Wayne Rooney að sitja upp í stúku og fylgjast með félögum sínum í Man. Utd tapa fyrir Chelsea. 6.4.2010 13:26
Ferguson: Útilokað að Rooney spili Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti endanlega nú áðan að það væri ekki nokkur möguleiki á því að Wayne Rooney spili gegn FC Bayern annað kvöld. 6.4.2010 12:54
Vidic: Verðum að þjappa okkur saman Serbinn Nemanja Vidic, varnarmaður Man. Utd, segir að leikmenn liðsins verði að þjappa sér saman ef tímabilið eigi ekki að enda í einum stórum vonbrigðum. 6.4.2010 12:45
Lionel Messi skaut Barcelona áfram með fernu Barcelona vann 4-1 sigur á Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Camp Nou-leikvanginum. Argentínumaðurinn magnaði Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk Börsunga. 6.4.2010 12:43
Inter fyrst í undanúrslit - Sneijder skoraði Jose Mourinho og hans menn í Inter eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Liðið vann CSKA frá Moskvu fyrirhafnarlítið 1-0 í leik sem var að ljúka í Rússlandi. 6.4.2010 12:40
Corinthians til í að taka á móti Trezeguet Brasilíska liðið Corinthians er afar spennt fyrir því að fá Frakkann David Trezeguet í sínar raðir og hefur boðið honum að koma til félagsins ef hann raunverulega vill það. 6.4.2010 12:15
Rooney æfði ekki í morgun Þær litlu líkur sem voru á því að Wayne Rooney myndi spila gegn FC Bayern á morgun eru væntanlega foknar út um gluggann því hann gat ekki æft með liðinu í morgun. 6.4.2010 12:07
Roma á eftir Eboue Claudio Ranieri, þjálfari Roma, er þegar farinn að huga að næsta tímabili og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að hann sé á eftir Emmanuel Eboue, leikmanni Arsenal. 6.4.2010 11:45
Valur skoðar danskan framherja í kvöld Valsmenn eru enn að leita að liðsauka fyrir sumarið og í kvöld ætlar félagið að skoða danska framherjann Danni König. Sá er 23 ára gamall og kemur frá danska félaginu Randers. 6.4.2010 11:00
Almunia varði 12 þúsund skot í síðasta leik Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segist ekki hafa nokkrar áhyggjur af Theo Walcott fyrir leik Barca og og Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. 6.4.2010 10:30
Sol eða Silvestre byrjar í vörn Arsenal í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist treysta Sol Campbell til þess að taka ákvörðun um hvort hann sé nógu ferskur til þess að byrja leikinn gegn Barcelona í kvöld eður ei. 6.4.2010 10:00
Benayoun ekki bjartsýnn Yossi Benayoun óttast að Liverpool hafi tapað baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir að hafa gert jafntefli gegn Birmingham um helgina. 5.4.2010 19:45
Snýr Rooney aftur á miðvikudag? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Wayne Rooney gæti óvænt snúið aftur á fótboltavöllinn á miðvikudag þegar Manchester United mætir FC Bayern í síðari viðureign liðanna í Meistaradeildinni. 5.4.2010 19:00
Newcastle aftur upp í úrvalsdeildina Newcastle fékk farseðil upp í úrvalsdeildina í dag án þess að spila. Nott. Forest gerði þá jafntefli gegn Cardiff og þar með varð ljóst að Newcastle er komið upp í úrvalsdeild eftir eins árs fjarveru. 5.4.2010 18:33
Torres heldur með Arsenal í toppbaráttunni Hinn spænski framherji Liverpool, Fernando Torres, segist halda með Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar og segir að Arsene Wenger eigi skilið að standa uppi sem sigurvegari. 5.4.2010 18:15
Ancelotti býst við því að Joe Cole framlengi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, efast ekkert um það að Joe Cole muni skrifa undir nýjan samning við Chelsea. 5.4.2010 17:30
Sneijder tæpur fyrir leikinn á morgun Inter varð fyrir áfalli í dag er hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder meiddist á æfingu liðsins á Luznikhi-vellinum í Moskvu þar sem Inter mætir CSKA Moskva í Meistaradeildinni á morgun. 5.4.2010 16:45
Reading vann Coventry örugglega Heiðar Helguson lék ekki með Watford sem gerði jafntefli við West Brom í ensku 1. deildinni í dag. West Brom er á leið upp í úrvalsdeildina á ný en Watford er í fallbaráttu. 5.4.2010 16:11
Trezeguet gæti verið á förum til Brasilíu Franski framherjinn David Trezeguet er á förum frá Juventus í sumar og hefur þegar verið orðaður við fjölda félaga út um alla Evrópu. 5.4.2010 16:00
Dzeko fer ekki til Milan AC Milan er hætt að eltast við framherjann Edin Dzeko hjá Wolfsburg því félagið ætlar sér að halda Hollendingnum Klaas-Jan Huntelaar hjá félaginu. 5.4.2010 15:30
Song ekki með gegn Barcelona Arsenal varð fyrir enn einu áfallinu í dag þegar það varð ljóst að Alex Song gæti ekki leikið gegn Barcelona á morgun er liðin mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5.4.2010 14:10
Sigurinn á Úlfunum gefur mönnum trú fyrir Barcelona-leikinn Daninn Nicklas Bendtner segir að sigurinn á Wolves um helgina sýni svo ekki verði um villst að liðið eigi möguleika á að skella Barcelona í seinni leik liðanna í Meistaradeildinni. 5.4.2010 13:45
Margrét Lára á skotskónum í fyrsta leik Íslendingaliðið Kristianstad fer vel af stað í sænska boltanum en liðið vann sinn leik í fyrstu umferð deildarkeppninnar í dag. 5.4.2010 13:02
Liverpool á eftir vængmanni Feyenoord Liverpool er sagt vera á höttunum eftir Georgino Wijnaldum, vængmanni Feyenoord, og herma heimildir að enska félagið muni gera tilboð í hann í sumar. 5.4.2010 12:45
Ancelotti ballskákarmeistari Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, virðist hafa marga leynda hæfileika og hann kom leikmönnum sínum algjörlega í opna skjöldu er hann rúllaði þeim upp í ballskák eða pool eins og það er kallað á ensku. 5.4.2010 12:00
Neville: Þreyta engin afsökun Gary Neville, fyrirliði Man. Utd, segir að leikmenn liðsins geti ekki falið sig á bak við einhverja þreytu ef liðið fellur úr leik í Meistaradeildinni. Hann segir leikmenn eiga að vera vana því að spila tvisvar í viku. 5.4.2010 11:32
Carlo Ancelotti: Manchester United er ekki sama liðið án Rooney Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sitt lið eigi skilið að verða enskir meistarar og að Manchester United eigi möguleika á að vinna titilinn án Wayne Rooney. Ítalinn var ánægður með sitt lið eftir 2-1 sigur Chelsea á Old Trafford á laugardaginn. 5.4.2010 09:00
Arsenal verður að geta unnið titla svo að Wenger verði áfram Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er farinn að huga að framtíð sinni en núverandi samningur hans við félagið rennur út árið 2011. Wenger hefur verið hjá Arsenal frá 1996 en liðið hefur ekki unnið titil frá árinu 2005. 5.4.2010 07:00
Robben ferðast með Bayern-liðinu til Manchester Hollendingurinn Arjen Robben fer með Bayern Munchen til Manchester þar sem liðið mætir Manchester United á miðvikudaginn í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 5.4.2010 06:00
Nemanja Vidic: Við megum ekki hengja haus Nemanja Vidic hvetur samherja sína hjá Manchester United að hætta að svekkja sig og vorkenna sjálfum sér eftir töpin á móti Bayern Munchen og Chelsea á síðustu dögum. Hann segir það mikilvægt að rífa upp liðsandann fyrir seinni leikinn á móti Bayern í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. 4.4.2010 23:00
Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona á toppnum Cristiano Ronaldo og Gonzalo Higuaín skoruðu mörk Real Madrid í 2-0 útisigur á Racing Santander í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Real Madrid komst upp að hlið Barcelona á toppnum með þessum sigri. 4.4.2010 19:30
Robbie Keane tryggði Celtic 1-0 sigur Robbie Keane skoraði eina markið leiksins úr vítaspyrnu þegar Celtic vann 1-0 sigur á Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en með því minnkaði liðið forskot Rangers í 10 stig. 4.4.2010 18:00
Benitez: Ég tók Torres útaf af því að hann var orðinn þreyttur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, þurfti að horfa upp á sína menn tapa dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið náði aðeins 1-1 jafntefli á móti Birmingham. Liverpool er nú fjórum stigum á eftir Manchester City og er líka búið að leika leik meira. 4.4.2010 17:30