Fleiri fréttir Sergio Ramos: Leikmenn standa með Pellegrini El Mundo Deportivo greinir frá því að leikmenn Real Madrid hafi tilkynnt þjálfaranum á æfingu í gær að hann gæti reitt sig á þeirra stuðning. 13.4.2010 11:45 Tilbúnir að spila þrátt fyrir bónusaleysi Richard Hughes, leikmaður Portsmouth, segir að leikmenn séu tilbúnir að leika bikarúrslitaleikinn fyrir félagið þrátt fyrir að það skuldi þeim bónusgreiðslur. 13.4.2010 11:15 Milan bað Maldini um að taka skóna úr hillunni Greint er frá því í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan hafi beðið Paolo Maldini um að taka skóna fram að nýju eftir meiðsli Alessandro Nesta í síðasta mánuði. 13.4.2010 10:45 Rio Ferdinand: Tevez var latur á æfingum Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, segir að argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez hafi sparað sig á æfingum liðsins til að nota sem mesta orku í sjálfa leikina. 13.4.2010 10:15 Tevez ósáttur við ákvarðanir og æfingaálag City Carlos Tevez, markahrókur Manchester City, hefur hrist upp í hitanum fyrir nágrannaslaginn gegn Manchester United næsta laugardag. Hann gagnrýnir æfingaálag knattspyrnustjórans Roberto Mancini og einnig þá ákvörðun félagsins að nota mynd af sér til að fara í taugarnar á erkifjendunum. 13.4.2010 09:45 Spilar Van Persie með Arsenal á morgun? Samkvæmt heimildum BBC gæti sóknarmaðurinn Robin van Persie spilað á morgun þegar liðið heimsækir Tottenham í gríðarlega mikilvægum leik. 13.4.2010 09:13 Marca: Jose Mourinho líklegastur til að taka við Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, er efstur á blaði sem næsti þjálfari Real Madrid samkvæmt frétt í spænska íþróttablaðinu Marca. Spænska blaðið er farið að ganga að því vísu að Manuel Pellegrini verði látinn fara frá Real Madrid í sumar. 12.4.2010 23:30 Pennant aftur til Englands? The People segir að Stoke, Blackburn og Aston Villa fylgist spennt með málefnum vængmannsins Jermaine Pennant. 12.4.2010 23:00 Grasið á Wembley er til skammar - líkt við skautasvell Ástand grassins á þjóðarleikvangi Englendinga er mikið til umræðu eftir undanúrslitaleiki bikarkeppninnar sem fram fóru um helgina. Sumir ganga svo langt að segja grasið vera hreina skömm fyrir ensku þjóðina. 12.4.2010 22:15 Ítalir að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, er hræddur um að Ítalir eigi á hættu að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja. 12.4.2010 20:00 Raúl frá í þrjár vikur Sóknarmaðurinn Raúl hjá Real Madrid, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla á hné. Raúl er 32 ára og meiddist í El Clasico um helgina. 12.4.2010 19:15 Emmanuel Adebayor er hættur að spila fyrir landslið Tógó Emmanuel Adebayor, fyrirliði landsliðs Tógó og leikmaður Manchester City, hefur ákveðið að hætta spila með landsliðinu en hann er enn að glíma við eftirmála skotárásarinnar á rútu liðsins á Afríkumótinu í Angóla í ársbyrjun. 12.4.2010 18:30 Murphy: Liverpool ætti að vera að berjast um titilinn Danny Murphy, fyrirliði Fulham, segir að miðað við þann pening sem Rafa Benítez hefur eytt í liðið ætti það að vera að berjast um meistaratitilinn á Englandi. 12.4.2010 17:15 Fernando Torres verður að fara til hnésérfræðings Fernando Torres, framherji Liverpool, verður sendur til hnésérfræðings til að kanna meiðsli þau sem héldu honum frá markalausa jafnteflinu á móti Fulham um helgina. Torres hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu tímabili og það hefur háð Liverpool-liðinu mikið. 12.4.2010 16:00 Ancelotti tekur ekki við Ítalíu í sumar Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann muni taka við landsliði Ítalíu eftir heimsmeistaramótið í sumar. 12.4.2010 13:45 Stirt samband milli Anelka og Drogba? Kevin Davies, fyrirliði Bolton, telur sig hafa tekið eftir því að samband sóknarmannana Didier Drogba og Nicolas Anelka hjá Chelsea sé stirt. Bolton og Chelsea mætast í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 12.4.2010 12:45 Portsmouth reynir að komast í Evrópudeildina Portsmouth ætlar að reyna að fá leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til að spila í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Undir eðlilegum kringumstæðum ætti liðið að hafa tryggt sér Evrópusæti með því að komast í úrslitaleik bikarsins. 12.4.2010 12:15 Jóhannes Karl settur í bann hjá Burnley Miðjumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið settur í tveggja vikna bann hjá Burnley eftir ummæli sem hann hafði um knattspyrnustjóra liðsins, Brian Laws. 12.4.2010 11:51 Ancelotti spáir Roma titlinum Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Roma hafi það sem þarf til að verða ítalskur meistari. Liðið skaust upp í toppsæti deildarinnar með sigri í gær. 12.4.2010 11:00 Marlon King sífellt til vandræða í fangelsinu Knattspyrnukappinn Marlon King var leystur undan samningi við Wigan í október síðastliðnum. King var fundinn sekur um líkamsárás og kynferðislegt áreiti sem mun hafa átt sér stað á skemmtistað í London. 12.4.2010 09:34 Banega biðst afsökunar á viðbrögðunum - myndband Ever Banega, miðjumaður Valencia, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að hann var tekinn af velli í tapleik gegn Mallorca í gær. 12.4.2010 09:15 Rocha gaf Hermanni verðlaun sín „Maður er í þessu fyrir þessi augnablik. Að sjá leikmenn svona glaða í búningsklefanum og áhorfendur svona glaða í stúkunni," sagði Avram Grant eftir sigurinn magnaða hjá Portsmouth gegn Tottenham í gær. 12.4.2010 09:00 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin í sænska kvennaboltanum gerðu það gott í dag. Malmö vann stórsigur á Jitex, 6-1, og Örebro vann Tyresö, 0-1. 11.4.2010 20:53 Iniesta: Við vitum hvað þarf að gera Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, sagði eftir sigurinn á Real Madrid í toppslagnum að nú væru sjö leikir eftir og þá leiki þyrfti að vinna áður en bikarinn sé þeirra. 11.4.2010 20:15 Gutierrez: Messi klárar ferilinn hjá Barca Hinn argentíski leikmaður Newcastle United, Jonas Gutierrez, segir að landi sinn Lionel Messi komi aldrei til með að spila á Englandi. Hann telur að Messi klári ferilinn í herbúðum Barcelona. 11.4.2010 19:30 City með augun á Fabregas Það er orðrómur um að Manchester City ætli sér að kaupa Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Eigandi félagsins, Sheikh Mansour, hefur gefið grænt ljós á að bjóða í þennan magnaða leikmann. 11.4.2010 18:45 Portsmouth mætir Chelsea í úrslitum bikarsins Hið gjaldþrota lið Portsmouth gerði sér lítið fyrir í dag og tryggði sér sæti í úrslitum ensku bikarkeppninnar þar sem liðið mun mæta Chelsea. 11.4.2010 17:32 Giggs: Getum enn bjargað tímabilinu Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, segir að hans lið geti vel bjargað tímabilinu þó svo að liðið sé dottið út úr meistaradeildinni. United var slegið út af þýska liðinu FC Bayern. 11.4.2010 17:30 Man. City slátraði Brimingham Manchester City styrkti stöðu sína í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar enn frekar í dag með stórsigri, 5-1, á Birmingham. 11.4.2010 16:53 Ferguson: Hefðum átt að gera betur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum niðurlútur eftir markalausa jafnteflið gegn Blackburn í dag. 11.4.2010 16:30 Markalaust hjá Liverpool og Fulham Það verður seint sagt að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar séu á skotskónum í dag því þriðja markalausa jafnteflið í röð er staðreynd. 11.4.2010 15:51 Ronaldo heldur í vonina Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, hefur ekki misst vonina um að vinna titilinn eftir ósigur gegn Barcelona í stórslag liðanna í gær. 11.4.2010 14:54 Man. Utd að missa af lestinni Vonbrigði Man. Utd ætla engan enda að taka þessa dagana en liðið er á góðri leið með sturta tímabilinu ofan í klósettið á mettíma. 11.4.2010 14:24 Van Basten hefur áhyggjur af Rooney Hollenska goðsögnin, Marco Van Basten, hefur varað Manchester United við því að nota Wayne Rooney, framherja liðsins, en Rooney spilaði meiddur gegn FC Bayern í meistaradeildinni fyrr í vikunni. 11.4.2010 13:14 Markalaust hjá Stoke og Úlfunum Einum leik er lokið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Stoke City sótti Wolverhampton Wanderers heim. 11.4.2010 12:59 Zola hefur glatað trausti leikmanna Brasilíski framherjinn Ilan hjá West Ham segir að Gianfranco Zola sé ekki lengur við stjórn hjá West Ham. Hann hafi glatað trausti leikmanna og muni ekki vinna það aftur. 11.4.2010 12:00 Liverpool gæti þurft að selja Gerrard eða Torres Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur viðurkennt að svo kunni að fara að Liverpool neyðist til að selja eina af stórstjörnum sínum. Það þýðir að annað hvort Steven Gerrard eða Fernando Torres gæti verið á förum. 11.4.2010 11:23 Barcelona vann El Clásico Barcelona gerði sér lítið fyrir og lagði Real Madrid, 0-2, á Santiago Bernabeau-leikvanginum í Madrid í kvöld. Sigurinn verðskuldaður enda var Barcelona betra liðið allan leikinn. 10.4.2010 21:51 Drogba: Heiður að spila á svona leikvangi Didier Drogba reyndist gulls ígildi enn eina ferðina fyrir Chelsea í dag er liðið komst í úrslit ensku bikarkeppninnar með sigri á Aston Villa, 3-0. 10.4.2010 21:30 Inter tapaði tveimur mikilvægum stigum Ítalíumeistarar Inter urðu að sætta sig við jafntefli, 2-2, er liðið sótti Fiorentina heim í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 10.4.2010 20:44 Chelsea í bikarúrslit Chelsea komst í dag í úrslit ensku bikarkeppninnar með sigri á Aston Villa, 3-0. Leikið var á Wembley-leikvanginum í London. 10.4.2010 17:55 Mourinho gæti losað sig við Maicon Brasilíski bakvörðurinn Maicon færðist skrefi nær því að verða seldur frá Inter í gær er hann mætti 35 mínútum of seint á æfingu liðsins. 10.4.2010 17:00 Heiðar tryggði Watford sigur - jafntefli hjá Reading Heiðar Helguson var hetja Watford í dag er liðið lagði Plymouth, 1-0. Heiðar skoraði eina mark leiksins. 10.4.2010 16:03 Mikilvægir sigrar hjá West Ham og Burnley - Portsmouth fallið Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Burnley vann magnaðan útisigur á Hull City og West Ham vann loksins leik er Sunderland kom í heimsókn. 10.4.2010 15:56 Aquilani: Benitez væri góður í ítalska boltanum Ítalinn Alberto Aquilani segir að stjórinn sinn hjá Liverpool, Rafa Benitez, yrði frábær í ítalska boltanum en Juventus er sagt hafa mikinn áhuga á spænska stjóranum. 10.4.2010 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sergio Ramos: Leikmenn standa með Pellegrini El Mundo Deportivo greinir frá því að leikmenn Real Madrid hafi tilkynnt þjálfaranum á æfingu í gær að hann gæti reitt sig á þeirra stuðning. 13.4.2010 11:45
Tilbúnir að spila þrátt fyrir bónusaleysi Richard Hughes, leikmaður Portsmouth, segir að leikmenn séu tilbúnir að leika bikarúrslitaleikinn fyrir félagið þrátt fyrir að það skuldi þeim bónusgreiðslur. 13.4.2010 11:15
Milan bað Maldini um að taka skóna úr hillunni Greint er frá því í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan hafi beðið Paolo Maldini um að taka skóna fram að nýju eftir meiðsli Alessandro Nesta í síðasta mánuði. 13.4.2010 10:45
Rio Ferdinand: Tevez var latur á æfingum Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, segir að argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez hafi sparað sig á æfingum liðsins til að nota sem mesta orku í sjálfa leikina. 13.4.2010 10:15
Tevez ósáttur við ákvarðanir og æfingaálag City Carlos Tevez, markahrókur Manchester City, hefur hrist upp í hitanum fyrir nágrannaslaginn gegn Manchester United næsta laugardag. Hann gagnrýnir æfingaálag knattspyrnustjórans Roberto Mancini og einnig þá ákvörðun félagsins að nota mynd af sér til að fara í taugarnar á erkifjendunum. 13.4.2010 09:45
Spilar Van Persie með Arsenal á morgun? Samkvæmt heimildum BBC gæti sóknarmaðurinn Robin van Persie spilað á morgun þegar liðið heimsækir Tottenham í gríðarlega mikilvægum leik. 13.4.2010 09:13
Marca: Jose Mourinho líklegastur til að taka við Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Inter Milan, er efstur á blaði sem næsti þjálfari Real Madrid samkvæmt frétt í spænska íþróttablaðinu Marca. Spænska blaðið er farið að ganga að því vísu að Manuel Pellegrini verði látinn fara frá Real Madrid í sumar. 12.4.2010 23:30
Pennant aftur til Englands? The People segir að Stoke, Blackburn og Aston Villa fylgist spennt með málefnum vængmannsins Jermaine Pennant. 12.4.2010 23:00
Grasið á Wembley er til skammar - líkt við skautasvell Ástand grassins á þjóðarleikvangi Englendinga er mikið til umræðu eftir undanúrslitaleiki bikarkeppninnar sem fram fóru um helgina. Sumir ganga svo langt að segja grasið vera hreina skömm fyrir ensku þjóðina. 12.4.2010 22:15
Ítalir að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, er hræddur um að Ítalir eigi á hættu að missa eitt Meistaradeildarsæti sitt til Þjóðverja. 12.4.2010 20:00
Raúl frá í þrjár vikur Sóknarmaðurinn Raúl hjá Real Madrid, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla á hné. Raúl er 32 ára og meiddist í El Clasico um helgina. 12.4.2010 19:15
Emmanuel Adebayor er hættur að spila fyrir landslið Tógó Emmanuel Adebayor, fyrirliði landsliðs Tógó og leikmaður Manchester City, hefur ákveðið að hætta spila með landsliðinu en hann er enn að glíma við eftirmála skotárásarinnar á rútu liðsins á Afríkumótinu í Angóla í ársbyrjun. 12.4.2010 18:30
Murphy: Liverpool ætti að vera að berjast um titilinn Danny Murphy, fyrirliði Fulham, segir að miðað við þann pening sem Rafa Benítez hefur eytt í liðið ætti það að vera að berjast um meistaratitilinn á Englandi. 12.4.2010 17:15
Fernando Torres verður að fara til hnésérfræðings Fernando Torres, framherji Liverpool, verður sendur til hnésérfræðings til að kanna meiðsli þau sem héldu honum frá markalausa jafnteflinu á móti Fulham um helgina. Torres hefur verið mikið frá vegna meiðsla á þessu tímabili og það hefur háð Liverpool-liðinu mikið. 12.4.2010 16:00
Ancelotti tekur ekki við Ítalíu í sumar Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann muni taka við landsliði Ítalíu eftir heimsmeistaramótið í sumar. 12.4.2010 13:45
Stirt samband milli Anelka og Drogba? Kevin Davies, fyrirliði Bolton, telur sig hafa tekið eftir því að samband sóknarmannana Didier Drogba og Nicolas Anelka hjá Chelsea sé stirt. Bolton og Chelsea mætast í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 12.4.2010 12:45
Portsmouth reynir að komast í Evrópudeildina Portsmouth ætlar að reyna að fá leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til að spila í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Undir eðlilegum kringumstæðum ætti liðið að hafa tryggt sér Evrópusæti með því að komast í úrslitaleik bikarsins. 12.4.2010 12:15
Jóhannes Karl settur í bann hjá Burnley Miðjumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson hefur verið settur í tveggja vikna bann hjá Burnley eftir ummæli sem hann hafði um knattspyrnustjóra liðsins, Brian Laws. 12.4.2010 11:51
Ancelotti spáir Roma titlinum Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Roma hafi það sem þarf til að verða ítalskur meistari. Liðið skaust upp í toppsæti deildarinnar með sigri í gær. 12.4.2010 11:00
Marlon King sífellt til vandræða í fangelsinu Knattspyrnukappinn Marlon King var leystur undan samningi við Wigan í október síðastliðnum. King var fundinn sekur um líkamsárás og kynferðislegt áreiti sem mun hafa átt sér stað á skemmtistað í London. 12.4.2010 09:34
Banega biðst afsökunar á viðbrögðunum - myndband Ever Banega, miðjumaður Valencia, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að hann var tekinn af velli í tapleik gegn Mallorca í gær. 12.4.2010 09:15
Rocha gaf Hermanni verðlaun sín „Maður er í þessu fyrir þessi augnablik. Að sjá leikmenn svona glaða í búningsklefanum og áhorfendur svona glaða í stúkunni," sagði Avram Grant eftir sigurinn magnaða hjá Portsmouth gegn Tottenham í gær. 12.4.2010 09:00
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin í sænska kvennaboltanum gerðu það gott í dag. Malmö vann stórsigur á Jitex, 6-1, og Örebro vann Tyresö, 0-1. 11.4.2010 20:53
Iniesta: Við vitum hvað þarf að gera Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, sagði eftir sigurinn á Real Madrid í toppslagnum að nú væru sjö leikir eftir og þá leiki þyrfti að vinna áður en bikarinn sé þeirra. 11.4.2010 20:15
Gutierrez: Messi klárar ferilinn hjá Barca Hinn argentíski leikmaður Newcastle United, Jonas Gutierrez, segir að landi sinn Lionel Messi komi aldrei til með að spila á Englandi. Hann telur að Messi klári ferilinn í herbúðum Barcelona. 11.4.2010 19:30
City með augun á Fabregas Það er orðrómur um að Manchester City ætli sér að kaupa Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Eigandi félagsins, Sheikh Mansour, hefur gefið grænt ljós á að bjóða í þennan magnaða leikmann. 11.4.2010 18:45
Portsmouth mætir Chelsea í úrslitum bikarsins Hið gjaldþrota lið Portsmouth gerði sér lítið fyrir í dag og tryggði sér sæti í úrslitum ensku bikarkeppninnar þar sem liðið mun mæta Chelsea. 11.4.2010 17:32
Giggs: Getum enn bjargað tímabilinu Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, segir að hans lið geti vel bjargað tímabilinu þó svo að liðið sé dottið út úr meistaradeildinni. United var slegið út af þýska liðinu FC Bayern. 11.4.2010 17:30
Man. City slátraði Brimingham Manchester City styrkti stöðu sína í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar enn frekar í dag með stórsigri, 5-1, á Birmingham. 11.4.2010 16:53
Ferguson: Hefðum átt að gera betur Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum niðurlútur eftir markalausa jafnteflið gegn Blackburn í dag. 11.4.2010 16:30
Markalaust hjá Liverpool og Fulham Það verður seint sagt að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar séu á skotskónum í dag því þriðja markalausa jafnteflið í röð er staðreynd. 11.4.2010 15:51
Ronaldo heldur í vonina Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, hefur ekki misst vonina um að vinna titilinn eftir ósigur gegn Barcelona í stórslag liðanna í gær. 11.4.2010 14:54
Man. Utd að missa af lestinni Vonbrigði Man. Utd ætla engan enda að taka þessa dagana en liðið er á góðri leið með sturta tímabilinu ofan í klósettið á mettíma. 11.4.2010 14:24
Van Basten hefur áhyggjur af Rooney Hollenska goðsögnin, Marco Van Basten, hefur varað Manchester United við því að nota Wayne Rooney, framherja liðsins, en Rooney spilaði meiddur gegn FC Bayern í meistaradeildinni fyrr í vikunni. 11.4.2010 13:14
Markalaust hjá Stoke og Úlfunum Einum leik er lokið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Stoke City sótti Wolverhampton Wanderers heim. 11.4.2010 12:59
Zola hefur glatað trausti leikmanna Brasilíski framherjinn Ilan hjá West Ham segir að Gianfranco Zola sé ekki lengur við stjórn hjá West Ham. Hann hafi glatað trausti leikmanna og muni ekki vinna það aftur. 11.4.2010 12:00
Liverpool gæti þurft að selja Gerrard eða Torres Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur viðurkennt að svo kunni að fara að Liverpool neyðist til að selja eina af stórstjörnum sínum. Það þýðir að annað hvort Steven Gerrard eða Fernando Torres gæti verið á förum. 11.4.2010 11:23
Barcelona vann El Clásico Barcelona gerði sér lítið fyrir og lagði Real Madrid, 0-2, á Santiago Bernabeau-leikvanginum í Madrid í kvöld. Sigurinn verðskuldaður enda var Barcelona betra liðið allan leikinn. 10.4.2010 21:51
Drogba: Heiður að spila á svona leikvangi Didier Drogba reyndist gulls ígildi enn eina ferðina fyrir Chelsea í dag er liðið komst í úrslit ensku bikarkeppninnar með sigri á Aston Villa, 3-0. 10.4.2010 21:30
Inter tapaði tveimur mikilvægum stigum Ítalíumeistarar Inter urðu að sætta sig við jafntefli, 2-2, er liðið sótti Fiorentina heim í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 10.4.2010 20:44
Chelsea í bikarúrslit Chelsea komst í dag í úrslit ensku bikarkeppninnar með sigri á Aston Villa, 3-0. Leikið var á Wembley-leikvanginum í London. 10.4.2010 17:55
Mourinho gæti losað sig við Maicon Brasilíski bakvörðurinn Maicon færðist skrefi nær því að verða seldur frá Inter í gær er hann mætti 35 mínútum of seint á æfingu liðsins. 10.4.2010 17:00
Heiðar tryggði Watford sigur - jafntefli hjá Reading Heiðar Helguson var hetja Watford í dag er liðið lagði Plymouth, 1-0. Heiðar skoraði eina mark leiksins. 10.4.2010 16:03
Mikilvægir sigrar hjá West Ham og Burnley - Portsmouth fallið Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Burnley vann magnaðan útisigur á Hull City og West Ham vann loksins leik er Sunderland kom í heimsókn. 10.4.2010 15:56
Aquilani: Benitez væri góður í ítalska boltanum Ítalinn Alberto Aquilani segir að stjórinn sinn hjá Liverpool, Rafa Benitez, yrði frábær í ítalska boltanum en Juventus er sagt hafa mikinn áhuga á spænska stjóranum. 10.4.2010 15:30