Fleiri fréttir Sinisa Mihajlovic dreymir um Inter Sinisa Mihajlovic, þjálfari Catania, viðurkennir að hann eigi sér þann draum að taka við Inter. Líklegt er talið að Jose Mourinho haldi annað eftir tímabilið. 9.4.2010 19:45 Aguero ánægður með áhuga Inter Sergio Aguero, stórstjarna Atletico Madrid, er ánægður með að vera orðaður við ítalska stórliðið Inter. Talið er að þessi argentínski landsliðsmaður verði seldur frá Atletico í sumar. 9.4.2010 19:00 Hélt að ekkert yrði úr Messi Ronald de Boer, fyrrum leikmaður Barcelona, hefur viðurkennt að hafa ekki haft trú á því að það yrði eitthvað úr Lionel Messi fyrir fimm árum síðan. 9.4.2010 18:15 Zlatan og Kaka ekki í stórleiknum á morgun Ljóst er að Zlatan Ibrahimovic verður ekki tilbúinn í tæka tíð fyrir El Clasico, risaslag Barcelona gegn Real Madrid annað kvöld. Zlatan er meiddur á kálfa og lék ekki gegn Arsenal á þriðjudag. 9.4.2010 17:30 Hugo Lloris næsti markvörður United? Enskir fjölmiðlar telja Hugo Lloris, markvörð franska liðsins Lyon, líklegastan til að verða næsti markvörður Manchester United. Sir Alex Ferguson er sagður hafa fylgst með Lloris um langt skeið. 9.4.2010 16:45 Vörnin hausverkur fyrir Redknapp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, mun bíða með það fram á síðustu stundu að tilkynna lið sitt fyrir undanúrslitaleikinn í bikarnum gegn Portsmouth á sunnudag. 9.4.2010 16:00 Real Madrid þarf að sparka Messi niður El Clasico verður annað kvöld þegar Real Madrid tekur á móti Barcelona. Liðin eru hnífjöfn að stigum á toppi deildarinnar en leikurinn er gríðarlega mikilvægur þar sem innbyrðis viðureignir gætu skorið úr um hvort liðið verður meistari í lok móts. 9.4.2010 15:15 Guti spilar sinn síðasta El Clasico „Í dag eru engar líkur á því að ég verði áfram hjá Real Madrid. Þetta verður líklega minn síðasti El Clasico," segir Guti sem verður 34 ára á árinu. 9.4.2010 14:45 David Villa of dýr miðað við aldur Guardian greinir frá því að Manchester United hafi hætt við að kaupa spænska sóknarmanninn David Villa frá Valencia þar sem félagið þyrfti að reiða fram 40 milljónir punda fyrir hann. 9.4.2010 14:15 Berlusconi gagnrýnir leikstíl Milan Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur gagnrýnt leikstíl Leonardo. Haft er eftir Berlusconi að hann sé ekki sáttur við sóknarleik liðsins. 9.4.2010 13:00 Van Persie má byrja að æfa Robin van Persie, sóknarmaður Arsenal, hefur fengið grænt ljós á að hefja æfingar af fullum krafti. Hann hefur verið frá síðan í nóvember þegar liðbönd í ökkla sködduðust í vináttulandsleik með Hollandi. 9.4.2010 12:30 Reina skrifaði undir sex ára samning við Liverpool Spænski markvörðurinn Jose Reina er greinilega hæstánægður í herbúðum Liverpool því hann hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við félagið. 9.4.2010 11:00 Rooney ekki með gegn Blackburn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney verði ekki með liðinu gegn Blackburn á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni. 9.4.2010 10:15 Dunne tæpur fyrir bikarleikinn gegn Chelsea Richard Dunne gat ekki klárað æfingu með Aston Villa nú í morgun en þetta er áhyggjuefni fyrir liðið sem mætir Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins á morgun. 9.4.2010 09:45 Guðmundur skoraði gegn sínu fyrrum félagi Guðmundur Pétursson tryggði Breiðabliki sigur á ÍR í Lengjubikarnum í fótbolta í gær. Hann skoraði eina mark leiksins en Guðmundur er alinn upp hjá ÍR. 9.4.2010 09:15 Þjálfari Wolfsburg: Fulham getur farið alla leið Roy Hodgson hefur verið að ná undraverðum árangri með Fulham í Evrópudeildinni. Liðið hefur slegið út þýska liðið Wolfsburg og er komið alla leið í undanúrslit keppninnar þar sem Hamburg verður mótherjinn. 9.4.2010 08:00 Benítez: Eigum okkur tvö markmið „Við stefnum á sigur í öllum leikjum sem eftir eru," segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool. Liðið burstaði Benfica 4-1 í gær og komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar. 9.4.2010 07:00 Torres með tvö og fær að mæta Atletico Madrid Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar en liðið vann seinni leikinn gegn Benfica 4-1 á Anfield í kvöld. 8.4.2010 20:47 Ashley Cole snýr aftur síðar í apríl Chelsea hefur fengið þau skilaboð frá sérfræðingum að bakvörðurinn Ashley Cole ætti að geta spilað að nýju gegn Stoke þann 25. apríl. 8.4.2010 20:30 Gerrard kaupir uppáhaldsveitingastaðinn sinn Leikmenn Liverpool virðast ekki hugsa um mikið annað en mat þessa dagana en Vísir greindi frá því í gær að Fernando Torres vildi vera með sinn eigin matreiðsluþátt. 8.4.2010 20:15 Aaron Lennon farinn að æfa á ný Aaron Lennon, vængmaður enska landsliðsins, hefur snúið aftur til æfinga hjá Tottenham. Lennon hefur ekki spilað vegna meiðsla síðan í desember og misst af síðustu nítján leikjum liðsins. 8.4.2010 19:30 Sir Alex leggur áherslu á að fá Benzema Franska blaðið L'Equipe segir að Manchester United hyggist fara af fullri alvöru í það í sumar að reyna að krækja í Karim Benzema, leikmann Real Madrid. 8.4.2010 18:45 Baggio: Inter rétta liðið til að stöðva Barcelona Roberto Baggio viðurkennir að Inter eigi erfitt verkefni fyrir höndum gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Baggio er af mörgum talinn einn besti sóknarmaður allra tíma og lék m.a. með Inter á löngum og farsælum ferli. 8.4.2010 18:00 Valur samdi við Danni König Danskur framherji, Danni König, mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar. König er 23 ára gamall og var markakóngur hjá Brønshøj á síðasta tímabili en liðið er í dönsku C-deildinni. 8.4.2010 17:15 Sir Alex getur brosað í dag - Í skýjunum með sigurinn Minna en sólarhring eftir að Manchester United féll úr leik í Meistaradeildinni á dramatískan hátt getur Sir Alex Ferguson leyft sér að brosa út að eyrum. 8.4.2010 16:30 Martínez sagði dómara ljúga og fékk ákæru Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Wigan, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín um dómarann Stuart Attwell eftir leik gegn Manchester City. 8.4.2010 16:00 Man. Utd kaupir framherja frá Mexíkó Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði keypt 21 árs gamlan framherja, Javier Hernandez, frá Chicas de Guadalajara. Kaupverð var ekki gefið upp og strákurinn á eftir að fá atvinnuleyfi. 8.4.2010 15:45 Messi spilar fótbolta eins og Jesús Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er á meðal þeirra manna sem sem urðu nánast orðlausir er þeir horfðu á Lionel Messi leika sér að Arsenal síðasta þriðjudag. 8.4.2010 15:15 Ferguson: Engin pressa á læknateyminu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist alls ekki hafa beitt læknateymi félagsins þrýstingi svo þeir myndu úrskurða Wayne Rooney leikhæfan í gær. 8.4.2010 14:45 Ferguson hættur að læra á píanó Sir Alex Ferguson er ýmislegt til lista lagt en hann verður þó seint góður píanóleikari. Hann hefur nú gefist upp á að verða góður píanóleikari þar sem hann hefur ekki tíma til að æfa sig. 8.4.2010 12:00 Lampard tilnefndur til útvarpsverðlauna Frank Lampard hefur unnið til ýmissa verðlauna á ferlinum en aldrei hefur hann fengið verðlaun fyrir frammistöðu í útvarpi. Það gæti þó breyst fljótlega. 8.4.2010 11:00 Mourinho byrjaður að kortleggja Messi Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar ekki að láta Lionel Messi komast upp með álíka takta og hann sýndi gegn Arsenal er hann skoraði fjögur mörk í síðari leik Barcelona og Arsenal í Meistaradeildinni. 8.4.2010 10:30 Cole þarf að sanna sig fyrir Capello Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur látið Ashley Cole vita af því að hann verði að sýna að hann geti spilað fótbolta áður en tímabilið er búið. Ef ekki komist hann ekki með á HM. 8.4.2010 09:30 Þjálfari Lyon: Ýmislegt hægt með svona markvörð Hugo Lloris, markvörður Lyon, átti stórleik þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Bordeaux í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 8.4.2010 07:30 Nani: Svekktur því frammistaða liðsins var góð „Okkur líður illa því við gerðum svo góða hluti í fyrri hálfleik. Við skoruðum þrjú mörk og ég tel þetta hafa verið ein okkar besta frammistaða í vetur," sagði Nani eftir leikinn gegn FC Bayern í gær. 8.4.2010 06:15 Laurent Blanc: Lyon getur þakkað markverði sínum Laurent Blanc, þjálfari Bordeaux, er stoltur af sínu liði þrátt fyrir að það hafi dottið úr leik gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.4.2010 22:52 Van Gaal: Auðvelt að segja svona eftir að hafa tapað Louis Van Gaal, hinn hollenski þjálfari FC Bayern, var að vonum ánægður með að sínir menn hafi slegið út Manchester United. Hann er þó alls ekki sammála ummælum kollega síns, Sir Alex Ferguson, eftir leik. 7.4.2010 22:35 Sir Alex: Hefðu aldrei komist áfram gegn okkur ellefu Sir Alex Ferguson segir brottvísun Rafaels hafa breytt leiknum gegn FC Bayern í kvöld. 7.4.2010 22:16 Sven-Göran með góða leikmenn en ekki gott lið Vahid Halihodzic segir að liðsandinn hjá landsliði Fílabeinsstrandarinnar sé ekki nægilega góður. Halihodzic var rekinn sem þjálfari liðsins eftir að það olli vonbrigðum á Afríkumótinu. 7.4.2010 19:30 Sir Alex: Er ekki að taka neina áhættu með Rooney Nú stendur yfir leikur Manchester United og FC Bayern í Meistaradeildinni. Wayne Rooney hefur jafnað sig af meiðslum undrafljótt og er í liði United. 7.4.2010 19:10 Pato ekki til í að yfirgefa Milan fyrir Chelsea Pato er ekki til í að yfirgefa herbúðir ítalska stórliðsins AC Milan fyrir Chelsea. Enska félagið vill samkvæmt fréttum krækja í þennan tvítuga leikmann í sumar. 7.4.2010 18:30 Hinn litríki Kamara ekki alltaf með á nótunum - myndbönd Fótboltalýsandinn Chris Kamara hjá Sky er einn sá litríkasti í bransanum. Kamara kom víða við á löngum ferli sínum sem leikmaður og reyndi síðan fyrir sér í þjálfun án árangurs. 7.4.2010 17:45 Robben skaut FC Bayern í undanúrslit - Mæta Lyon Það verður ekkert enskt lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þýska liðið FC Bayern sló út Manchester United í kvöld og mun mæta franska liðinu Lyon í undanúrslitum. 7.4.2010 17:45 Wayne Rooney í byrjunarliðinu! Wayne Rooney er í byrjunarliði Manchester United sem mætir FC Bayern í Meistaradeildinni klukkan 18:45. 7.4.2010 17:43 Diouf keyrði án ökuréttinda El Hadji Diouf er þekktur vandræðapési og nú hefur hann verið ákærður fyrir að keyra án ökuréttinda og trygginga. Þessi leikmaður Blackburn var stöðvaður af lögreglunni í september síðastliðnum. 7.4.2010 17:11 Sjá næstu 50 fréttir
Sinisa Mihajlovic dreymir um Inter Sinisa Mihajlovic, þjálfari Catania, viðurkennir að hann eigi sér þann draum að taka við Inter. Líklegt er talið að Jose Mourinho haldi annað eftir tímabilið. 9.4.2010 19:45
Aguero ánægður með áhuga Inter Sergio Aguero, stórstjarna Atletico Madrid, er ánægður með að vera orðaður við ítalska stórliðið Inter. Talið er að þessi argentínski landsliðsmaður verði seldur frá Atletico í sumar. 9.4.2010 19:00
Hélt að ekkert yrði úr Messi Ronald de Boer, fyrrum leikmaður Barcelona, hefur viðurkennt að hafa ekki haft trú á því að það yrði eitthvað úr Lionel Messi fyrir fimm árum síðan. 9.4.2010 18:15
Zlatan og Kaka ekki í stórleiknum á morgun Ljóst er að Zlatan Ibrahimovic verður ekki tilbúinn í tæka tíð fyrir El Clasico, risaslag Barcelona gegn Real Madrid annað kvöld. Zlatan er meiddur á kálfa og lék ekki gegn Arsenal á þriðjudag. 9.4.2010 17:30
Hugo Lloris næsti markvörður United? Enskir fjölmiðlar telja Hugo Lloris, markvörð franska liðsins Lyon, líklegastan til að verða næsti markvörður Manchester United. Sir Alex Ferguson er sagður hafa fylgst með Lloris um langt skeið. 9.4.2010 16:45
Vörnin hausverkur fyrir Redknapp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, mun bíða með það fram á síðustu stundu að tilkynna lið sitt fyrir undanúrslitaleikinn í bikarnum gegn Portsmouth á sunnudag. 9.4.2010 16:00
Real Madrid þarf að sparka Messi niður El Clasico verður annað kvöld þegar Real Madrid tekur á móti Barcelona. Liðin eru hnífjöfn að stigum á toppi deildarinnar en leikurinn er gríðarlega mikilvægur þar sem innbyrðis viðureignir gætu skorið úr um hvort liðið verður meistari í lok móts. 9.4.2010 15:15
Guti spilar sinn síðasta El Clasico „Í dag eru engar líkur á því að ég verði áfram hjá Real Madrid. Þetta verður líklega minn síðasti El Clasico," segir Guti sem verður 34 ára á árinu. 9.4.2010 14:45
David Villa of dýr miðað við aldur Guardian greinir frá því að Manchester United hafi hætt við að kaupa spænska sóknarmanninn David Villa frá Valencia þar sem félagið þyrfti að reiða fram 40 milljónir punda fyrir hann. 9.4.2010 14:15
Berlusconi gagnrýnir leikstíl Milan Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur gagnrýnt leikstíl Leonardo. Haft er eftir Berlusconi að hann sé ekki sáttur við sóknarleik liðsins. 9.4.2010 13:00
Van Persie má byrja að æfa Robin van Persie, sóknarmaður Arsenal, hefur fengið grænt ljós á að hefja æfingar af fullum krafti. Hann hefur verið frá síðan í nóvember þegar liðbönd í ökkla sködduðust í vináttulandsleik með Hollandi. 9.4.2010 12:30
Reina skrifaði undir sex ára samning við Liverpool Spænski markvörðurinn Jose Reina er greinilega hæstánægður í herbúðum Liverpool því hann hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við félagið. 9.4.2010 11:00
Rooney ekki með gegn Blackburn Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney verði ekki með liðinu gegn Blackburn á sunnudag í ensku úrvalsdeildinni. 9.4.2010 10:15
Dunne tæpur fyrir bikarleikinn gegn Chelsea Richard Dunne gat ekki klárað æfingu með Aston Villa nú í morgun en þetta er áhyggjuefni fyrir liðið sem mætir Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins á morgun. 9.4.2010 09:45
Guðmundur skoraði gegn sínu fyrrum félagi Guðmundur Pétursson tryggði Breiðabliki sigur á ÍR í Lengjubikarnum í fótbolta í gær. Hann skoraði eina mark leiksins en Guðmundur er alinn upp hjá ÍR. 9.4.2010 09:15
Þjálfari Wolfsburg: Fulham getur farið alla leið Roy Hodgson hefur verið að ná undraverðum árangri með Fulham í Evrópudeildinni. Liðið hefur slegið út þýska liðið Wolfsburg og er komið alla leið í undanúrslit keppninnar þar sem Hamburg verður mótherjinn. 9.4.2010 08:00
Benítez: Eigum okkur tvö markmið „Við stefnum á sigur í öllum leikjum sem eftir eru," segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool. Liðið burstaði Benfica 4-1 í gær og komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar. 9.4.2010 07:00
Torres með tvö og fær að mæta Atletico Madrid Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar en liðið vann seinni leikinn gegn Benfica 4-1 á Anfield í kvöld. 8.4.2010 20:47
Ashley Cole snýr aftur síðar í apríl Chelsea hefur fengið þau skilaboð frá sérfræðingum að bakvörðurinn Ashley Cole ætti að geta spilað að nýju gegn Stoke þann 25. apríl. 8.4.2010 20:30
Gerrard kaupir uppáhaldsveitingastaðinn sinn Leikmenn Liverpool virðast ekki hugsa um mikið annað en mat þessa dagana en Vísir greindi frá því í gær að Fernando Torres vildi vera með sinn eigin matreiðsluþátt. 8.4.2010 20:15
Aaron Lennon farinn að æfa á ný Aaron Lennon, vængmaður enska landsliðsins, hefur snúið aftur til æfinga hjá Tottenham. Lennon hefur ekki spilað vegna meiðsla síðan í desember og misst af síðustu nítján leikjum liðsins. 8.4.2010 19:30
Sir Alex leggur áherslu á að fá Benzema Franska blaðið L'Equipe segir að Manchester United hyggist fara af fullri alvöru í það í sumar að reyna að krækja í Karim Benzema, leikmann Real Madrid. 8.4.2010 18:45
Baggio: Inter rétta liðið til að stöðva Barcelona Roberto Baggio viðurkennir að Inter eigi erfitt verkefni fyrir höndum gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Baggio er af mörgum talinn einn besti sóknarmaður allra tíma og lék m.a. með Inter á löngum og farsælum ferli. 8.4.2010 18:00
Valur samdi við Danni König Danskur framherji, Danni König, mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar. König er 23 ára gamall og var markakóngur hjá Brønshøj á síðasta tímabili en liðið er í dönsku C-deildinni. 8.4.2010 17:15
Sir Alex getur brosað í dag - Í skýjunum með sigurinn Minna en sólarhring eftir að Manchester United féll úr leik í Meistaradeildinni á dramatískan hátt getur Sir Alex Ferguson leyft sér að brosa út að eyrum. 8.4.2010 16:30
Martínez sagði dómara ljúga og fékk ákæru Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Wigan, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín um dómarann Stuart Attwell eftir leik gegn Manchester City. 8.4.2010 16:00
Man. Utd kaupir framherja frá Mexíkó Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði keypt 21 árs gamlan framherja, Javier Hernandez, frá Chicas de Guadalajara. Kaupverð var ekki gefið upp og strákurinn á eftir að fá atvinnuleyfi. 8.4.2010 15:45
Messi spilar fótbolta eins og Jesús Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er á meðal þeirra manna sem sem urðu nánast orðlausir er þeir horfðu á Lionel Messi leika sér að Arsenal síðasta þriðjudag. 8.4.2010 15:15
Ferguson: Engin pressa á læknateyminu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist alls ekki hafa beitt læknateymi félagsins þrýstingi svo þeir myndu úrskurða Wayne Rooney leikhæfan í gær. 8.4.2010 14:45
Ferguson hættur að læra á píanó Sir Alex Ferguson er ýmislegt til lista lagt en hann verður þó seint góður píanóleikari. Hann hefur nú gefist upp á að verða góður píanóleikari þar sem hann hefur ekki tíma til að æfa sig. 8.4.2010 12:00
Lampard tilnefndur til útvarpsverðlauna Frank Lampard hefur unnið til ýmissa verðlauna á ferlinum en aldrei hefur hann fengið verðlaun fyrir frammistöðu í útvarpi. Það gæti þó breyst fljótlega. 8.4.2010 11:00
Mourinho byrjaður að kortleggja Messi Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar ekki að láta Lionel Messi komast upp með álíka takta og hann sýndi gegn Arsenal er hann skoraði fjögur mörk í síðari leik Barcelona og Arsenal í Meistaradeildinni. 8.4.2010 10:30
Cole þarf að sanna sig fyrir Capello Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur látið Ashley Cole vita af því að hann verði að sýna að hann geti spilað fótbolta áður en tímabilið er búið. Ef ekki komist hann ekki með á HM. 8.4.2010 09:30
Þjálfari Lyon: Ýmislegt hægt með svona markvörð Hugo Lloris, markvörður Lyon, átti stórleik þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Bordeaux í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 8.4.2010 07:30
Nani: Svekktur því frammistaða liðsins var góð „Okkur líður illa því við gerðum svo góða hluti í fyrri hálfleik. Við skoruðum þrjú mörk og ég tel þetta hafa verið ein okkar besta frammistaða í vetur," sagði Nani eftir leikinn gegn FC Bayern í gær. 8.4.2010 06:15
Laurent Blanc: Lyon getur þakkað markverði sínum Laurent Blanc, þjálfari Bordeaux, er stoltur af sínu liði þrátt fyrir að það hafi dottið úr leik gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.4.2010 22:52
Van Gaal: Auðvelt að segja svona eftir að hafa tapað Louis Van Gaal, hinn hollenski þjálfari FC Bayern, var að vonum ánægður með að sínir menn hafi slegið út Manchester United. Hann er þó alls ekki sammála ummælum kollega síns, Sir Alex Ferguson, eftir leik. 7.4.2010 22:35
Sir Alex: Hefðu aldrei komist áfram gegn okkur ellefu Sir Alex Ferguson segir brottvísun Rafaels hafa breytt leiknum gegn FC Bayern í kvöld. 7.4.2010 22:16
Sven-Göran með góða leikmenn en ekki gott lið Vahid Halihodzic segir að liðsandinn hjá landsliði Fílabeinsstrandarinnar sé ekki nægilega góður. Halihodzic var rekinn sem þjálfari liðsins eftir að það olli vonbrigðum á Afríkumótinu. 7.4.2010 19:30
Sir Alex: Er ekki að taka neina áhættu með Rooney Nú stendur yfir leikur Manchester United og FC Bayern í Meistaradeildinni. Wayne Rooney hefur jafnað sig af meiðslum undrafljótt og er í liði United. 7.4.2010 19:10
Pato ekki til í að yfirgefa Milan fyrir Chelsea Pato er ekki til í að yfirgefa herbúðir ítalska stórliðsins AC Milan fyrir Chelsea. Enska félagið vill samkvæmt fréttum krækja í þennan tvítuga leikmann í sumar. 7.4.2010 18:30
Hinn litríki Kamara ekki alltaf með á nótunum - myndbönd Fótboltalýsandinn Chris Kamara hjá Sky er einn sá litríkasti í bransanum. Kamara kom víða við á löngum ferli sínum sem leikmaður og reyndi síðan fyrir sér í þjálfun án árangurs. 7.4.2010 17:45
Robben skaut FC Bayern í undanúrslit - Mæta Lyon Það verður ekkert enskt lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þýska liðið FC Bayern sló út Manchester United í kvöld og mun mæta franska liðinu Lyon í undanúrslitum. 7.4.2010 17:45
Wayne Rooney í byrjunarliðinu! Wayne Rooney er í byrjunarliði Manchester United sem mætir FC Bayern í Meistaradeildinni klukkan 18:45. 7.4.2010 17:43
Diouf keyrði án ökuréttinda El Hadji Diouf er þekktur vandræðapési og nú hefur hann verið ákærður fyrir að keyra án ökuréttinda og trygginga. Þessi leikmaður Blackburn var stöðvaður af lögreglunni í september síðastliðnum. 7.4.2010 17:11