Fleiri fréttir

Terry heimsækir öryggisvörðinn

John Terry, fyrirliði Chelsea, ætlar að heimsækja öryggisvörðinn sem hann keyrði á eftir leikinn gegn Inter í Meistaradeildinni.

Kaupir rapparinn P Diddy enskt félag?

Ein allra athyglisverðasta fréttin í enskum fjölmiðlum er sú að rapparinn Sean Combs, þekktur sem P Diddy, hyggist gera tilboð í enska fótboltaliðið Crystal Palace.

Vill að Boro tapi svo hún komist í sumarfrí

„Sumarfrí bráðum... vinsamlegast haldið áfram að tapa, ekkert umspil," skrifaði Donna O'Neil, eiginkona Gary O'Neil hjá Middlesbrough á Facebook síðu sína eftir að liðið tapaði fyrir Cardiff.

Ancelotti fær að endurbyggja Chelsea í sumar

Ensku blöðin segja í morgun að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, fái 100 milljónir punda í sumar til að endurbyggja liðið samkvæmt sínum hugmyndum. Þar af sé um helmingur upphæðarinnar eyrnamerktur fyrir Fernando Torres.

Albert Riera: Liverpool er sökkvandi skip

Albert Riera, leikmaður Liverpool, lætur knattspyrnustjórann Rafael Benítez heyra það í viðtali við spænskan fjölmiðil. Hann segist vilja komast burt frá Liverpool sem sé í raun sökkvandi skip.

Ballack mölvaði andlit fyrrum liðsfélaga

Argentínumaðurinn Martin Demichelis kom afar illa út úr samskiptum sínum við Chelsea-manninn Michael Ballack í vináttulandsleik Argentínu og Þýskalands á dögunum.

Keflavík valtaði yfir Blika

Bikarmeistarar Breiðabliks áttu ekki góðan dag í kvöld er þeir mættu lærisveinum Willums Þórs Þórssonar í Keflavík í Lengjubikarnum. Lokatölur í leiknum 3-0 fyrir Keflavík.

Þorkell Máni hættur að þjálfa Stjörnuna

Kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu missti þjálfarann sinn í kvöld þegar Þorkell Máni Pétursson fór fram á að verða leystur undan samningi. Stjórn knattspyrnudeildar varð við þeirri beiðni.

KR-ingar með norskan markvörð á reynslu

KR-ingar eru að skoða norska markvörðinn Lars Ivar Moldskred þessa dagana en hann kom til Íslands í gær og mætti á sína fyrstu æfingu í dag. Það mátti sjá kappann á æfingu með liðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Arsenal til í að gera undanþágu fyrir Gallas

Arsenal er tilbúið í viðræður við varnarmanninn William Gallas um nýjan samning. Gallas er 32 ára en Arsene Wenger segir að félagið gæti verið tilbúið að beygja aðeins reglur sínar fyrir Gallas.

Man Utd efst í meiðsladeildinni

Vefsíðan PhysioRoom.com fylgist vel með meiðslalistum ensku úrvalsdeildarinnar og uppfærir lista sinn daglega. Englandsmeistarar Manchester United hafa stærsta meiðslalistann í dag.

Þú spyrð og Arshavin svarar

Stafar rigning af því að englar séu að gráta? Er sniðugt að stelpur byrji að nota andlitsfarða ungar? Hversu mikið léttist leikmaður á því að spila fótboltaleik?

Baulað á leikmann Man Utd af mótmælendum

Oliver Gill, nítján ára leikmaður Manchester United, hefur fengið að kenna á mótmælunum sem standa yfir vegna eignarhalds félagsins. Oliver er sonur David Gill, framkvæmdastjóra félagsins.

Tilboðum rignir á Beckham

Þó David Beckham verði ekki að sparka í bolta á heimsmeistaramótinu í sumar mun hann líklega vera á staðnum í Suður-Afríku. Tilboðum frá fjölmiðlum rignir á hann.

Mun Burnley sparka Laws?

Brian Laws er á barmi þess að verða rekinn frá Burnley samkvæmt enskum dagblöðum. Laws hefur aðeins stýrt liðinu í tíu leikjum; unnið einn, gert eitt jafntefli og tapað átta.

John Terry keyrði á starfsmann Chelsea án þess að vita af því

John Terry átti erfitt með að komast frá Stamford Bridge í gærkvöldi eftir tapleikinn á móti Inter Milan í Meistaradeildinni. Fjöldi ljósmyndara kepptust við að ná myndir af honum og konu hans Toni, þegar þau yfirgáfu leikvanginn og svo fór að Terry keyrði á öryggisvörð sem var að reyna að halda ágengum ljósmyndurum í burtu.

Xavi verður ekki með Barcelona í kvöld á móti Stuttgart

Spænski landliðsmiðjumaðurinn Xavi verður ekki með liðinu í kvöld í seinni leiknum á móti Stuttgart í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Xavi er lykilmaður í spili Barcelona-liðsins og verður því örugglega sárt saknað í þessum mikilvæga leik.

Búið að draga níu stig af Portsmouth

Enska úrvalsdeildin hefur staðfest refsingu Portsmouth og níu stig hafa verið dregin af félaginu. Ekkert annað en fall úr deildinni blasir því við Hermanni Hreiðarssyni og félögum.

Alves: Þurfum 200% einbeitingu

Daniel Alves, bakvörður Evrópumeistara Barcelona, segir að sitt lið þurfi fulla einbeitingu til að komast áfram í Meistaradeildinni í kvöld.

Drogba: Verðskuldaði ekki rautt

Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, telur sig ekki hafa átt skilið að fá brottvísun í leiknum gegn Inter í gær. Hann er þó meira ósáttur við úrslit einvígisins og að Chelsea sé úr leik í Meistaradeildinni.

Dowie tekinn við stjórn Hull

Iain Dowie hefur skrifað undir samning við Hull og stýrir liðinu út leiktíðina. Dowie var rekinn frá QPR árið 2008 eftir aðeins 15 leiki í starfi.

Bridge aftur frá vegna meiðsla

Wayne Bridge, bakvörður Manchester City, á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Hann hefur verið að spila í gegnum meiðsli að undanförnu en þurfti að fara í aðgerð vegna kviðslits í gær.

Paul Robinson frá í mánuð

Paul Robinson, markvörður Blackburn, verður frá næstu fjórar vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst gegn fyrrum félögum sínum í Tottenham um síðustu helgi.

Stórfurðulegur dómur í Ekvador - myndband

Deportivo Quito frá Ekvador mætti Internacional frá Brasilíu í Libertadores-bikarnum í Suður-Ameríku á dögunum. Á sjöundu mínútu leiksins sá dómari leiksins eitthvað sem enginn annar sá og benti á punktinn til merkis um vítaspyrnu.

Dramatíkin á Brúnni - Myndir

Það var heldur betur rafmagnað andrúmsloftið á Stamford Bridge í kvöld er Inter sótti Chelsea heim í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Mourinho: Við vorum miklu betri

Jose Mourinho sýndi stuðningsmönnum Chelsea þá virðingu að fagna ekki inn á vellinum eftir að Inter skellti Chelsea á Stamford Bridge í Meistaradeildinni í kvöld.

Engar afsakanir hjá Ancelotti

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var auðmjúkur og bauð ekki upp á ódýrar afsakanir eftir að lið hans var slegið út úr Meistaradeildinni af Inter.

Milner tryggði Villa sigur á Wigan

Aston Villa vann afar mikilvægan sigur á Wigan, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var James Milner sem tryggði Villa sigurinn í leiknum.

Gylfi enn og aftur hetja Reading

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiks Reading og QPR í ensku 1. deildinni í kvöld. Markið kom úr vítaspyrnu sem Gylfi fiskaði sjálfur.

Ashley vildi fresta skilnaðinum fram yfir HM

Nýjasta uppástunga Ashley Cole féll heldur betur í grýttan jarðveg hjá eiginkonunni, Cheryl. Ashley vildi að hún hætti að hugsa um að klára skilnaðinn fyrr en HM væri búið.

Sigurður Ragnar: Erfiðara og erfiðara að velja

Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag 18 manna leikmannahóp fyrir leiki gegn Serbíu og Króatíu í undankeppni HM. Leikirnir verða í lok mánaðarins en Sigurður segir sífellt erfiðara að velja landsliðið.

Arnór kominn aftur á ferðina

Skagamaðurinn Arnór Smárason er farinn að æfa af fullum krafti með aðalliði Heerenveen á nýjan leik en hann hefur verið lengi frá vegna meiðsla.

Adam Johnson stefnir á HM

Adam Johnson þráir að taka sætið sem var ætlað David Beckham í leikmannahópi Englands fyrir heimsmeistaramótið. Þessi 22 ára vængmaður Manchester City kom frá Middlesbrough í janúar.

Carrick: Berbatov að toppa á réttum tíma

Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, hrósar Dimitar Berbatov í hástert. Berbatov átti stórleik á sunnudaginn þegar United vann 3-0 sigur á Fulham.

Gerrard sleppur við refsingu

Enska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt að Steven Gerrard sleppi við refsingu vegna atviksins með Michael Brown í gær. Gerrard sló þá olnboganum að Brown í leik Liverpool og Portsmouth.

Ancelotti: Roman vill sjá Chelsea spila svona

Sálfræðistríðið fyrir síðari leik Chelsea og Inter hefur verið athyglisvert eins og alltaf þegar Jose Mourinho á í hlut. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur komið með nokkur skot á Mourinho.

Sjá næstu 50 fréttir