Fleiri fréttir Milljónasamningur fyrir Kristján Örn Kristjáni Erni Sigurðssyni stendur til boða að ganga til liðs við nýliða Hönefoss í norsku úrvalsdeildinni og þiggja fyrir það rúmar 44 milljónir króna í árslaun. 7.1.2010 12:45 Myndband af fyrsta marki Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í gær sitt fyrsta mark með AS Monaco er liðið lék æfingaleik gegn neðrideildarliðinu EFC Fréjus-St Raphaël. 7.1.2010 12:15 Guðmann til Nybergsund Guðmann Þórisson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við norska B-deildarliðið Nybergsund en hann hefur verið að æfa með liðinu að undanförnu. 7.1.2010 11:28 Manchester-borg heiðrar Ryan Giggs Borgaryfirvöld í Manchester hafa ákveðið að heiðra sérstaklega Ryan Giggs, leikmann Manchester United. 7.1.2010 11:00 Zamora fór úr viðbeinslið Fulham hefur staðfest að Bobby Zamora, leikmaður liðsins, fór úr viðbeinslið í leik liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. 7.1.2010 10:30 Chivu höfuðkúpubrotnaði Rúmeninn Cristian Chivu, leikmaður Inter á Ítalíu, höfuðkúpubrotnaði í leik með liðinu í gær og var fluttur á sjúkrahús. 7.1.2010 10:00 Góð endurkoma hjá Beckham David Beckham átti góða endurkomu í lið AC Milan sem vann 5-2 sigur á Genoa á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 7.1.2010 09:30 Freddy Adu valdi að fara til Grikklands Bandaríkjamaðurinn Freddy Adu hefur gert átján mánaða lánssamning við gríska félagið Aris en hann er á mála hjá Benfica í Portúgal. 6.1.2010 22:15 Chamakh nú orðaður við Liverpool Marouane Chamakh hefur nú verið orðaður við Liverpool en hann hefur verið eftirsóttu af liðum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum mánuðum. 6.1.2010 21:30 Michel á leið til Birmingham Forráðamenn Sporting Gijon frá Spáni hafa staðfest að félagið hefur tekið tilboði Birmingham í miðvallarleikmanninn Michel. 6.1.2010 20:45 Berger hættur í knattspyrnu Tékkinn Patrik Berger hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa barist lengi við erfið meiðsli. 6.1.2010 20:00 Ribery vill fá framtíðina á hreint fyrir sumarið Frakkinn Franck Ribery segir að hann vill fá framtíð sína á hreint áður en HM í Suður-Afríku hefst í sumar. 6.1.2010 19:15 Chivu fer ekki til City Umboðsmaður Cristian Chivu segir að ekkert sé til í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið til Manchester City. 6.1.2010 17:45 Eiður Smári skoraði sitt fyrsta mark fyrir Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir Mónakó í 3-1 sigri á EFC Fréjus-St Raphaël í æfingaleik í dag. Eiður Smári lék seinni hálfleikinn og skoraði markið af stuttu færi á 74. mínútu leiksins. EFC Fréjus-St Raphaël er í fimmtu deildinni í Frakklandi. 6.1.2010 17:00 Fran Merida á leið frá Arsenal Hinn stórefnilegi Fran Merida er sagður vera á góðri leið með að ganga til liðs við Atletico Madrid á Spáni. 6.1.2010 16:30 Leik Arsenal og Bolton hefur líka verið frestað Það verður ekkert af leik Arsenal og Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem leiknum hefur verið frestað vegna slæms veðurs í London. Þetta er einn leikurinn til viðbótar sem hefur þurft að fresta vegna óvenju slæms veðurslags í Englandi. 6.1.2010 16:00 Ferguson tekinn við Preston Darren Ferguson hefur tekið við knattspyrnustjórn enska B-deildarliðsins Preston North End. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag. 6.1.2010 15:30 Leonardo segir að Beckham fái nóg að spila Leonardo, knattspyrnustjóri AC Milan, segir að David Beckham muni fá nóg að spila hjá félaginu en hann gekk til liðs við það um áramótin á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. 6.1.2010 15:00 Eiður orðaður við Tottenham og West Ham Franska dagblaðið L'Equipe fullyrðir í dag að ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og West Ham hafi áhuga á að fá landsliðsmanninn Eið Smára Guðjohnsen í sínar raðir. 6.1.2010 14:30 Balotelli tryggði Inter sigur Inter vann í dag 1-0 sigur á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á útivelli. Mario Balotelli skoraði eina mark leiksins á tólftu mínútu. 6.1.2010 14:16 Liverpool hafnaði boði Birmingham Liverpool mun hafa hafnað tilboði Birmingham í Hollendinginn Ryan Babel, eftir því sem enska dagblaðið Daily Mirror heldur fram. 6.1.2010 14:00 Wenger vill semja við Gallas á ný Arsene Wenger er ánægður með frammistöðu William Gallas hjá félaginu og er áhugasamur um að bjóða honum nýjan samning. 6.1.2010 13:30 Mettap hjá Manchester City Manchester City hefur sett nýtt met í enskri knattspyrnu með því að skila tapi upp á 92,6 milljónir punda á síðasta rekstrarári. 6.1.2010 13:00 Voronin vill til Rússlands Útlit er fyrir að Úkraínumaðurinn Andriy Voronin sé á leið til Liverpool en hann mun hafa átt viðræður við rússneska félagið Dinamo Moskvu í vikunni. 6.1.2010 12:30 Wenger vill fá Cole Arsene Wenger er sagður ætla að bjóða níu milljónir punda í Carlton Cole, leikmann West Ham. 6.1.2010 12:00 Vieira gefur til kynna að hann sé á leið til City Patrick Vieira hefur gefið til kynna að hann sé á góðri leið með að ganga frá félagaskiptum til Manchester City. 6.1.2010 11:30 Enn bíða leikmenn Portsmouth eftir laununum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa enn ekki fengið laun sín fyrir desembermánuð en félagið hefur átt í miklum fjárhagsvandræðum. 6.1.2010 11:00 Zamora meiddist á öxl Bobby Zamora, leikmaður Fulham, meiddist nokkuð illa á öxl í leik liðsins gegn Stoke í gær og er útlit fyrir að hann verði frá í einhvern tíma vegna þessa. 6.1.2010 10:30 Wenger íhugar að kaupa framherja Arsene Wenger segir að hann sé á báðum áttum um hvort hann eigi að kaupa nýjan framherja í janúarmánuði. 6.1.2010 10:00 Veron hafnaði City Juan Sebastian Veron hefur greint frá því að hann hafnaði tilboði frá Roberto Mancini um að ganga til liðs við Manchester City. 6.1.2010 09:30 Sevilla vann Barcelona í spænska bikarnum Sevilla vann 2-1 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. 5.1.2010 23:30 Eiður Smári í öðru sæti í kjörinu í þriðja sinn Eiður Smári Guðjohnsen komst í kvöldi í hóp með föður sínum Arnóri Guðjohnsen í 2. til 4. sætið yfir þá sem hafa oftast hafnað í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins. 5.1.2010 23:00 Bruce kærður af enska knattspyrnusambandinu Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ósæmilega hegðun. 5.1.2010 22:30 Stoke vann Fulham í fimm marka leik Stoke vann 3-2 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var frestaður leikur vegna þátttöku Fulham í Evrópudeild UEFA. Stoke komst í 3-0 fyrri hálfleik en Fulham var næstum því búið að jafna leikinn undir lokin. Þetta var fyrsti sigur Stoke í sex leikjum. 5.1.2010 22:04 Umboðsmaður: Dossena til Napoli á morgun Eins og áður hefur verið greint frá er Andrea Dossena á leið til Napoli frá Liverpool í Englandi. Umboðsmaður hans segir að það gæti gengið í gegn á morgun. 5.1.2010 19:15 Vidic: Ekkert ósætti við Ferguson Nemanja Vidic segir ekkert ósætti komið upp á milli hans og Alex Ferguson, stjóra Manchester United. 5.1.2010 18:30 Coyle vill taka við Bolton Owen Coyle vill hætta hjá Burnley og taka við knattspyrnustjórn hjá Bolton eftir því sem kemur fram á heimasíðu fyrrnefnda félagsins í dag. 5.1.2010 17:00 Borgarslagnum í Manchester frestað Ákveðið hefur verið að fresta leik Manchester City og Manchester United í undnaúrslitum ensku bikarkeppninnar en leikurinn átti að fara fram annað kvöld. 5.1.2010 15:11 Hughes á leið til Tyrklands? Mark Hughes er sagður efstur á óskalista tyrkneska knattspyrnusambandsins um að taka við þjálfun landsliðs þess. 5.1.2010 14:45 Kovac hættur með landsliðinu Tékkinn Radoslav Kovac hefur gefið það út að hann muni ekki framar gefa kost á sér í landsliðið svo hann geti einbeitt sér að ferlinum með West Ham. 5.1.2010 14:15 O'Hara á leið aftur til Tottenham Útlit er fyrir að Jamie O'Hara sé aftur á leið til Tottenham en hann hefur verið í láni hjá Portmouth á leiktíðinni. 5.1.2010 13:45 City reiðubúið að borga Vieira ofurlaun Manchester City mun vera reiðubúið að borga Patrick Vieira ofurlaun fyrir að leika með liðinu til loka leiktíðarinnar. 5.1.2010 13:15 Birmingham bauð í Babel Enskir fjölmiðlar fullyrða að Birmingham hafi lagt fram tilboð upp á átta milljónir punda í Hollendinginn Ryan Babel hjá Liverpool. 5.1.2010 12:45 Rodriguez mun taka á sig launalækkun Enskir fjölmiðlar fullyrða að Maxi Rodriguez muni taka á sig launalækkun svo hann geti gengið til liðs við Liverpool. 5.1.2010 12:15 Leik Blackburn og Aston Villa frestað Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Blackburn og Aston Villa í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar sem átti að fara fram í kvöld. 5.1.2010 11:27 Sjá næstu 50 fréttir
Milljónasamningur fyrir Kristján Örn Kristjáni Erni Sigurðssyni stendur til boða að ganga til liðs við nýliða Hönefoss í norsku úrvalsdeildinni og þiggja fyrir það rúmar 44 milljónir króna í árslaun. 7.1.2010 12:45
Myndband af fyrsta marki Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen skoraði í gær sitt fyrsta mark með AS Monaco er liðið lék æfingaleik gegn neðrideildarliðinu EFC Fréjus-St Raphaël. 7.1.2010 12:15
Guðmann til Nybergsund Guðmann Þórisson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við norska B-deildarliðið Nybergsund en hann hefur verið að æfa með liðinu að undanförnu. 7.1.2010 11:28
Manchester-borg heiðrar Ryan Giggs Borgaryfirvöld í Manchester hafa ákveðið að heiðra sérstaklega Ryan Giggs, leikmann Manchester United. 7.1.2010 11:00
Zamora fór úr viðbeinslið Fulham hefur staðfest að Bobby Zamora, leikmaður liðsins, fór úr viðbeinslið í leik liðsins gegn Stoke í ensku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld. 7.1.2010 10:30
Chivu höfuðkúpubrotnaði Rúmeninn Cristian Chivu, leikmaður Inter á Ítalíu, höfuðkúpubrotnaði í leik með liðinu í gær og var fluttur á sjúkrahús. 7.1.2010 10:00
Góð endurkoma hjá Beckham David Beckham átti góða endurkomu í lið AC Milan sem vann 5-2 sigur á Genoa á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 7.1.2010 09:30
Freddy Adu valdi að fara til Grikklands Bandaríkjamaðurinn Freddy Adu hefur gert átján mánaða lánssamning við gríska félagið Aris en hann er á mála hjá Benfica í Portúgal. 6.1.2010 22:15
Chamakh nú orðaður við Liverpool Marouane Chamakh hefur nú verið orðaður við Liverpool en hann hefur verið eftirsóttu af liðum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum mánuðum. 6.1.2010 21:30
Michel á leið til Birmingham Forráðamenn Sporting Gijon frá Spáni hafa staðfest að félagið hefur tekið tilboði Birmingham í miðvallarleikmanninn Michel. 6.1.2010 20:45
Berger hættur í knattspyrnu Tékkinn Patrik Berger hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa barist lengi við erfið meiðsli. 6.1.2010 20:00
Ribery vill fá framtíðina á hreint fyrir sumarið Frakkinn Franck Ribery segir að hann vill fá framtíð sína á hreint áður en HM í Suður-Afríku hefst í sumar. 6.1.2010 19:15
Chivu fer ekki til City Umboðsmaður Cristian Chivu segir að ekkert sé til í þeim sögusögnum að leikmaðurinn sé á leið til Manchester City. 6.1.2010 17:45
Eiður Smári skoraði sitt fyrsta mark fyrir Mónakó Eiður Smári Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir Mónakó í 3-1 sigri á EFC Fréjus-St Raphaël í æfingaleik í dag. Eiður Smári lék seinni hálfleikinn og skoraði markið af stuttu færi á 74. mínútu leiksins. EFC Fréjus-St Raphaël er í fimmtu deildinni í Frakklandi. 6.1.2010 17:00
Fran Merida á leið frá Arsenal Hinn stórefnilegi Fran Merida er sagður vera á góðri leið með að ganga til liðs við Atletico Madrid á Spáni. 6.1.2010 16:30
Leik Arsenal og Bolton hefur líka verið frestað Það verður ekkert af leik Arsenal og Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem leiknum hefur verið frestað vegna slæms veðurs í London. Þetta er einn leikurinn til viðbótar sem hefur þurft að fresta vegna óvenju slæms veðurslags í Englandi. 6.1.2010 16:00
Ferguson tekinn við Preston Darren Ferguson hefur tekið við knattspyrnustjórn enska B-deildarliðsins Preston North End. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag. 6.1.2010 15:30
Leonardo segir að Beckham fái nóg að spila Leonardo, knattspyrnustjóri AC Milan, segir að David Beckham muni fá nóg að spila hjá félaginu en hann gekk til liðs við það um áramótin á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. 6.1.2010 15:00
Eiður orðaður við Tottenham og West Ham Franska dagblaðið L'Equipe fullyrðir í dag að ensku úrvalsdeildarfélögin Tottenham og West Ham hafi áhuga á að fá landsliðsmanninn Eið Smára Guðjohnsen í sínar raðir. 6.1.2010 14:30
Balotelli tryggði Inter sigur Inter vann í dag 1-0 sigur á Chievo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á útivelli. Mario Balotelli skoraði eina mark leiksins á tólftu mínútu. 6.1.2010 14:16
Liverpool hafnaði boði Birmingham Liverpool mun hafa hafnað tilboði Birmingham í Hollendinginn Ryan Babel, eftir því sem enska dagblaðið Daily Mirror heldur fram. 6.1.2010 14:00
Wenger vill semja við Gallas á ný Arsene Wenger er ánægður með frammistöðu William Gallas hjá félaginu og er áhugasamur um að bjóða honum nýjan samning. 6.1.2010 13:30
Mettap hjá Manchester City Manchester City hefur sett nýtt met í enskri knattspyrnu með því að skila tapi upp á 92,6 milljónir punda á síðasta rekstrarári. 6.1.2010 13:00
Voronin vill til Rússlands Útlit er fyrir að Úkraínumaðurinn Andriy Voronin sé á leið til Liverpool en hann mun hafa átt viðræður við rússneska félagið Dinamo Moskvu í vikunni. 6.1.2010 12:30
Wenger vill fá Cole Arsene Wenger er sagður ætla að bjóða níu milljónir punda í Carlton Cole, leikmann West Ham. 6.1.2010 12:00
Vieira gefur til kynna að hann sé á leið til City Patrick Vieira hefur gefið til kynna að hann sé á góðri leið með að ganga frá félagaskiptum til Manchester City. 6.1.2010 11:30
Enn bíða leikmenn Portsmouth eftir laununum Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa enn ekki fengið laun sín fyrir desembermánuð en félagið hefur átt í miklum fjárhagsvandræðum. 6.1.2010 11:00
Zamora meiddist á öxl Bobby Zamora, leikmaður Fulham, meiddist nokkuð illa á öxl í leik liðsins gegn Stoke í gær og er útlit fyrir að hann verði frá í einhvern tíma vegna þessa. 6.1.2010 10:30
Wenger íhugar að kaupa framherja Arsene Wenger segir að hann sé á báðum áttum um hvort hann eigi að kaupa nýjan framherja í janúarmánuði. 6.1.2010 10:00
Veron hafnaði City Juan Sebastian Veron hefur greint frá því að hann hafnaði tilboði frá Roberto Mancini um að ganga til liðs við Manchester City. 6.1.2010 09:30
Sevilla vann Barcelona í spænska bikarnum Sevilla vann 2-1 sigur á Barcelona í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Sevilla í næstu viku. 5.1.2010 23:30
Eiður Smári í öðru sæti í kjörinu í þriðja sinn Eiður Smári Guðjohnsen komst í kvöldi í hóp með föður sínum Arnóri Guðjohnsen í 2. til 4. sætið yfir þá sem hafa oftast hafnað í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins. 5.1.2010 23:00
Bruce kærður af enska knattspyrnusambandinu Steve Bruce, stjóri Sunderland, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ósæmilega hegðun. 5.1.2010 22:30
Stoke vann Fulham í fimm marka leik Stoke vann 3-2 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var frestaður leikur vegna þátttöku Fulham í Evrópudeild UEFA. Stoke komst í 3-0 fyrri hálfleik en Fulham var næstum því búið að jafna leikinn undir lokin. Þetta var fyrsti sigur Stoke í sex leikjum. 5.1.2010 22:04
Umboðsmaður: Dossena til Napoli á morgun Eins og áður hefur verið greint frá er Andrea Dossena á leið til Napoli frá Liverpool í Englandi. Umboðsmaður hans segir að það gæti gengið í gegn á morgun. 5.1.2010 19:15
Vidic: Ekkert ósætti við Ferguson Nemanja Vidic segir ekkert ósætti komið upp á milli hans og Alex Ferguson, stjóra Manchester United. 5.1.2010 18:30
Coyle vill taka við Bolton Owen Coyle vill hætta hjá Burnley og taka við knattspyrnustjórn hjá Bolton eftir því sem kemur fram á heimasíðu fyrrnefnda félagsins í dag. 5.1.2010 17:00
Borgarslagnum í Manchester frestað Ákveðið hefur verið að fresta leik Manchester City og Manchester United í undnaúrslitum ensku bikarkeppninnar en leikurinn átti að fara fram annað kvöld. 5.1.2010 15:11
Hughes á leið til Tyrklands? Mark Hughes er sagður efstur á óskalista tyrkneska knattspyrnusambandsins um að taka við þjálfun landsliðs þess. 5.1.2010 14:45
Kovac hættur með landsliðinu Tékkinn Radoslav Kovac hefur gefið það út að hann muni ekki framar gefa kost á sér í landsliðið svo hann geti einbeitt sér að ferlinum með West Ham. 5.1.2010 14:15
O'Hara á leið aftur til Tottenham Útlit er fyrir að Jamie O'Hara sé aftur á leið til Tottenham en hann hefur verið í láni hjá Portmouth á leiktíðinni. 5.1.2010 13:45
City reiðubúið að borga Vieira ofurlaun Manchester City mun vera reiðubúið að borga Patrick Vieira ofurlaun fyrir að leika með liðinu til loka leiktíðarinnar. 5.1.2010 13:15
Birmingham bauð í Babel Enskir fjölmiðlar fullyrða að Birmingham hafi lagt fram tilboð upp á átta milljónir punda í Hollendinginn Ryan Babel hjá Liverpool. 5.1.2010 12:45
Rodriguez mun taka á sig launalækkun Enskir fjölmiðlar fullyrða að Maxi Rodriguez muni taka á sig launalækkun svo hann geti gengið til liðs við Liverpool. 5.1.2010 12:15
Leik Blackburn og Aston Villa frestað Ákveðið hefur verið að fresta viðureign Blackburn og Aston Villa í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar sem átti að fara fram í kvöld. 5.1.2010 11:27