Fleiri fréttir Enn óvissa um framtíð Coyle Forráðamenn Burnley sendu í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að engin ákvörðun verði tekin um framtíð knattspyrnustjórans Owen Coyle næsta sólarhringinn, eða þar til í kvöld. 5.1.2010 09:15 Margrét Lára, Guðný og Erla áfram hjá Kristianstad Sænska félagið Kristianstad greindi frá því á heimasíðu sinni í gær að Íslendingarnir Margrét Lára Viðarsdóttir, Erla Steina Arnardóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir hefðu framlengt samninga sína við félagið til loka tímabilsins 2011. 5.1.2010 08:32 Mancini: Nú vilja allir leikmenn koma til Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ekki miklar áhyggjur af því að það verði erfitt fyrir hann að sannfæra leikmenn um að koma til City-liðsins í janúarglugganum. 4.1.2010 23:30 Ashley Cole dæmdur fyrir of hraðan akstur Ashley Cole, varnarmaður Chelsea og enska landsliðsins, var í dag dæmdur fyrir að aka á meira en tvöföldum hámarkshraða í nóvember síðastliðnum. Cole var tekinn á 167 kílómetrahraða á hinum svarta Lamborghini Gallardo sportbíl sínum í nágrenni London. 4.1.2010 23:00 Tomas Rosicky búinn að gera nýjan samning við Arsenal Tékkneski landsliðsmiðjumaðurinn Tomas Rosicky hefur gert nýjan samning við Arsenal en félagið gaf þó ekki út hversu langur nýi samningurinn er. Rosicky kom til Arsenal frá Borussia Dortmund árið 2006. 4.1.2010 22:15 Bolton Wanderers og Burnley búin að semja um bætur fyrir Coyle Bolton Wanderers og Burnley sömdu í kvöld um bætur fyrir Owen Coyle verður væntanlega kynntur í kvöld sem nýr stjóri Bolton-liðsins. Barry Kilby, stjórnarformaður Burnley ætlar samt að hitta Coyle í kvöld og reyna að sannfæra hann um að vera áfram hjá Burnley. 4.1.2010 21:30 Guardiola ætlar að nota kjúklingana í staðinn fyrir að kaupa Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar að treysta á gott unglingastarf félagsins í staðinn fyrir að kaupa nýja leikmenn til liðsins í forföllum afríska leikmanna Evrópumeistarana á meðan á Afríkukeppninni stendur. 4.1.2010 20:00 Enn óvissa um framtíð Dossena Umboðsmaður Andrea Dossena segir að mikil óvissa er um framtíð leikmannsins hjá Liverpool en hann hefur verið orðaður við nokkkur lið á Ítalíu. 4.1.2010 18:30 Beckham: Messi einn sá besti sem ég hef séð David Beckham á von á því að Argentínumaðurinn Lionel Messi muni slá í gegn með landsliði Argentínu á HM í Suður-Afríku í sumar. 4.1.2010 17:45 Rodriguez nálgast Liverpool Umboðsmaður Maxi Rodriguez, leikmanns Atletico Madrid, segir að miklar líkur eru á því að leikmaðurinn muni ganga í raðir Liverpool í mánuðinum. 4.1.2010 17:00 Sörensen gæti verið á leið frá Stoke Thomas Sörensen hefur gefið í skyn að hann kunni að yfirgefa herbúðir Stoke City nú í janúarmánuði. 4.1.2010 15:45 Grant vonast til að geta keypt leikmenn í janúar Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, vonar að hann geti keypt leikmenn til að styrkja leikmannahóp félagsins nú í janúarmánuði. 4.1.2010 15:00 Pandev samdi við Inter Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter hefur staðfest að Makedóníumaðurinn Goran Pandev hafi skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. 4.1.2010 14:30 Coyle við það að semja við Bolton Eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag er talið líklegt að Owen Coyle muni semja við Bolton á næsta sólarhring. 4.1.2010 13:45 Pirlo sér ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea Andrea Pirlo segir að hann sjái ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea og verið áfram í herbúðum AC Milan. 4.1.2010 12:30 Ferguson ítrekar að hann ætlar ekki að kaupa í janúar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur ítrekað að hann ætlar ekki að kaupa nýja leikmenn til félagsins nú í janúarmánuði. 4.1.2010 11:15 Stjóri Leeds vill halda markahetjunni Simon Grayson, stjóri Leeds, vill halda markahetjunni Jermaine Beckford en hann hefur verið orðaður við nokkur félög að undanförnu. 4.1.2010 10:45 McLeish sagður vilja fá Boyd til Birmingham Alex McLeish, stjóri Birminham, er sagður í enskum fjölmiðlum reiðubúinn að bjóða Rangers 1,5 milljón punda fyrir sóknarmanninn Kris Boyd. 4.1.2010 10:15 Bolton hefur óskað viðræðum við Coyle Samkvæmt fréttastofu Sky Sports hefur Bolton óskað eftir því að fá að ræða við Owen Coyle, stjóra Burnley. 4.1.2010 09:45 Geremi farinn til Tyrklands Miðvallarleikmaðurinn Geremi hefur gengið til liðs við tyrkneska félagið Ankaragücü en hann lék síðast með Newcastle í Englandi. 4.1.2010 09:15 Erfiðara að þjálfa á Ítalíu en Englandi Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, ræddi á ráðstefnu um daginn um muninn á því að þjálfa á Ítalíu og Englandi. Hann þekkir það vel og hefur unnið meistaratitla í báðum löndum. 3.1.2010 23:00 Sást til Hiddink á Ítalíu Orðrómarnir um að Guus Hiddink væri á leið til Juventus fengu byr undir báða vængi í dag er sást til Hiddink á flugvelli ásamt forráðamönnum Juve. 3.1.2010 22:15 Máttlausir Madridingar Leikmenn Real Madrid voru búnir með tívolibomburnar gegn Osasuna í kvöld og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. 3.1.2010 21:49 Wenger opnar líklega veskið í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði eftir sigurinn á West Ham í dag að hann neyddist væntanlega til þess að versla nýja leikmenn í janúar. 3.1.2010 20:45 Úlfarnir mörðu Tranmere Úlfarnir komust áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld er þeir lögðu Tranmere, 0-1. Þetta var síðasti leikur dagsins í bikarnum. 3.1.2010 20:06 Ancelotti hefur trú á Sturridge Tvö mörk frá Daniel Sturridge í dag glöddu stjórann, Carlo Ancelotti, mikið enda þarf Sturridge að fylla skarð Didier Drogba næstu vikurnar. 3.1.2010 19:15 Leeds fékk Tottenham í næstu umferð Öskubuskulið Leeds fær annan erfiðan leik í næstu umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var rétt áðan. 3.1.2010 18:30 Mögnuð endurkoma hjá Arsenal Arsenal er komið áfram í enska bikarnum eftir magnaðan 1-2 sigur á West Ham en leikurinn fór fram á Upton Park. 3.1.2010 18:13 Hrefna Huld í Þrótt Hrefna Huld Jóhannesdóttir mun ekki spila í Pepsi-deild kvenna næsta sumar því hún er búin að skrifa undir eins árs samning við 1. deildarlið Þróttar. 3.1.2010 17:30 Chelsea valtaði yfir Watford Chelsea lenti ekki í sama farinu og Man. Utd í dag og komst auðveldlega áfram í enska bikarnum með stórsigri á Watford, 5-0. 3.1.2010 16:48 Ferguson: Leeds átti sigurinn skilinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var eðlilega ekki kátur eftir niðurlægingu dagsins en hann gaf sér þó tíma til þess að spjalla við fjölmiðla. 3.1.2010 16:15 Stjóri Leeds: Strákarnir voru stórkostlegir Simon Grayson, stjóri Leeds United, var að vonum í skýjunum með hinn ótrúlega sigur sinna manna gegn Man. Utd á Old Trafford. 3.1.2010 16:08 Man. Utd íhugar að kaupa Hulk Slúðurblaðið News of the World heldur því fram í dag að Man. Utd ætli sér að reyna að kaupa brasilíska framherjann Hulk af Porto. Brassinn myndi kosta United um 20 milljónir punda. 3.1.2010 15:30 Lygilegur sigur Leeds á Man. Utd Jermaine Beckford, fyrrum leikmaður Uxbridge og Wealdstone, sá til þess að C-deildarlið Leeds sló Englandsmeistara Man. Utd út úr ensku bikarkeppninni í dag. Það sem meira er þá fór leikurinn fram á heimavelli Man. Utd, Old Trafford. 3.1.2010 14:54 Chelsea sagt ætla að bjóða í Heskey Það mun eflaust ýmislegt óvænt gerast á leikmannamarkaðnum í þessum mánuði og ef Emile Heskey færi til Chelsea þá kæmi það svo sannarlega á óvart. 3.1.2010 14:15 Mikilvægara að halda Rooney en Ronaldo Nemanja Vidic, varnarmaður Man. Utd, segir að það hafi skipt félagið meira máli að halda Wayne Rooney innan raða félagsins en Cristiano Ronaldo sem fór til Real Madrid eins og allir vita. 3.1.2010 13:30 Arsenal ætlar ekki að fá Huntelaar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað þann möguleika að Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar gangi í raðir Arsenal í mánuðinum. 3.1.2010 12:45 Fimm leikir í enska bikarnum í dag Fyrsti bikarleikur dagsins er nokkuð áhugaverður en þá sækir hið fallna veldi, Leeds, lið Englandsmeistara Man. Utd heim á Old Trafford. 3.1.2010 12:00 Hrokinn í Capello heillar Beckham David Beckham segir að hroki og hræðsluáróður Fabio Capello eigi mikinn þátt í frábæru gengi enska landsliðsins síðustu mánuði. 3.1.2010 11:18 Totti gefur kost á sér í landsliðið á nýjan leik Francesco Totti hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér í ítalska landsliðið en hann hefur ekkert spilað með landsliðinu síðan 2006. 3.1.2010 10:00 Þeir sem safna skuldum eru að svindla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, skammar þau félög sem eyða óhóflega miklu fé í leikmenn og steypa félaginu í skuldir á sama tíma. 2.1.2010 23:00 Benitez þakklátur fyrir jafnteflið „Mér er mikið létt," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, eftir að lið hans hafði marið jafntefli gegn 1. deildarliði Reading í enska bikarnum í dag. 2.1.2010 21:30 Barcelona varð af tveimur mikilvægum stigum Sigurhátið Barcelona í kvöld fékk ekki alveg þann endi sem vonast var til því liðið hóf nýja árið á því að gera jafntefli við Villarreal, 1-1. 2.1.2010 21:00 Inter fær ekki að halda Eto´o Inter fær ekki að nota Kamerúnann Samuel Eto´o í leiknum gegn Chievo á miðvikudag þar sem knattspyrnusamband Kamerún vill fá leikmanninn um leið og það hefur rétt á honum. 2.1.2010 20:15 Mancini þurfti tvo trefla í kuldanum „Það var mjög kalt. Svo kalt að ég þurfti tvo trefla til þess að halda á mér hita," sagði Roberto Mancini, stjóri Man. City, eftir að hans menn höfðu marið sigur á Middlesbrough, 0-1, í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Afar kalt var á vellinum og snjóaði lengstum. 2.1.2010 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Enn óvissa um framtíð Coyle Forráðamenn Burnley sendu í gærkvöldi frá sér yfirlýsingu þar sem greint er frá því að engin ákvörðun verði tekin um framtíð knattspyrnustjórans Owen Coyle næsta sólarhringinn, eða þar til í kvöld. 5.1.2010 09:15
Margrét Lára, Guðný og Erla áfram hjá Kristianstad Sænska félagið Kristianstad greindi frá því á heimasíðu sinni í gær að Íslendingarnir Margrét Lára Viðarsdóttir, Erla Steina Arnardóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir hefðu framlengt samninga sína við félagið til loka tímabilsins 2011. 5.1.2010 08:32
Mancini: Nú vilja allir leikmenn koma til Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur ekki miklar áhyggjur af því að það verði erfitt fyrir hann að sannfæra leikmenn um að koma til City-liðsins í janúarglugganum. 4.1.2010 23:30
Ashley Cole dæmdur fyrir of hraðan akstur Ashley Cole, varnarmaður Chelsea og enska landsliðsins, var í dag dæmdur fyrir að aka á meira en tvöföldum hámarkshraða í nóvember síðastliðnum. Cole var tekinn á 167 kílómetrahraða á hinum svarta Lamborghini Gallardo sportbíl sínum í nágrenni London. 4.1.2010 23:00
Tomas Rosicky búinn að gera nýjan samning við Arsenal Tékkneski landsliðsmiðjumaðurinn Tomas Rosicky hefur gert nýjan samning við Arsenal en félagið gaf þó ekki út hversu langur nýi samningurinn er. Rosicky kom til Arsenal frá Borussia Dortmund árið 2006. 4.1.2010 22:15
Bolton Wanderers og Burnley búin að semja um bætur fyrir Coyle Bolton Wanderers og Burnley sömdu í kvöld um bætur fyrir Owen Coyle verður væntanlega kynntur í kvöld sem nýr stjóri Bolton-liðsins. Barry Kilby, stjórnarformaður Burnley ætlar samt að hitta Coyle í kvöld og reyna að sannfæra hann um að vera áfram hjá Burnley. 4.1.2010 21:30
Guardiola ætlar að nota kjúklingana í staðinn fyrir að kaupa Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, ætlar að treysta á gott unglingastarf félagsins í staðinn fyrir að kaupa nýja leikmenn til liðsins í forföllum afríska leikmanna Evrópumeistarana á meðan á Afríkukeppninni stendur. 4.1.2010 20:00
Enn óvissa um framtíð Dossena Umboðsmaður Andrea Dossena segir að mikil óvissa er um framtíð leikmannsins hjá Liverpool en hann hefur verið orðaður við nokkkur lið á Ítalíu. 4.1.2010 18:30
Beckham: Messi einn sá besti sem ég hef séð David Beckham á von á því að Argentínumaðurinn Lionel Messi muni slá í gegn með landsliði Argentínu á HM í Suður-Afríku í sumar. 4.1.2010 17:45
Rodriguez nálgast Liverpool Umboðsmaður Maxi Rodriguez, leikmanns Atletico Madrid, segir að miklar líkur eru á því að leikmaðurinn muni ganga í raðir Liverpool í mánuðinum. 4.1.2010 17:00
Sörensen gæti verið á leið frá Stoke Thomas Sörensen hefur gefið í skyn að hann kunni að yfirgefa herbúðir Stoke City nú í janúarmánuði. 4.1.2010 15:45
Grant vonast til að geta keypt leikmenn í janúar Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, vonar að hann geti keypt leikmenn til að styrkja leikmannahóp félagsins nú í janúarmánuði. 4.1.2010 15:00
Pandev samdi við Inter Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter hefur staðfest að Makedóníumaðurinn Goran Pandev hafi skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. 4.1.2010 14:30
Coyle við það að semja við Bolton Eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag er talið líklegt að Owen Coyle muni semja við Bolton á næsta sólarhring. 4.1.2010 13:45
Pirlo sér ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea Andrea Pirlo segir að hann sjái ekki eftir því að hafa hafnað Chelsea og verið áfram í herbúðum AC Milan. 4.1.2010 12:30
Ferguson ítrekar að hann ætlar ekki að kaupa í janúar Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur ítrekað að hann ætlar ekki að kaupa nýja leikmenn til félagsins nú í janúarmánuði. 4.1.2010 11:15
Stjóri Leeds vill halda markahetjunni Simon Grayson, stjóri Leeds, vill halda markahetjunni Jermaine Beckford en hann hefur verið orðaður við nokkur félög að undanförnu. 4.1.2010 10:45
McLeish sagður vilja fá Boyd til Birmingham Alex McLeish, stjóri Birminham, er sagður í enskum fjölmiðlum reiðubúinn að bjóða Rangers 1,5 milljón punda fyrir sóknarmanninn Kris Boyd. 4.1.2010 10:15
Bolton hefur óskað viðræðum við Coyle Samkvæmt fréttastofu Sky Sports hefur Bolton óskað eftir því að fá að ræða við Owen Coyle, stjóra Burnley. 4.1.2010 09:45
Geremi farinn til Tyrklands Miðvallarleikmaðurinn Geremi hefur gengið til liðs við tyrkneska félagið Ankaragücü en hann lék síðast með Newcastle í Englandi. 4.1.2010 09:15
Erfiðara að þjálfa á Ítalíu en Englandi Portúgalinn Jose Mourinho, þjálfari Inter, ræddi á ráðstefnu um daginn um muninn á því að þjálfa á Ítalíu og Englandi. Hann þekkir það vel og hefur unnið meistaratitla í báðum löndum. 3.1.2010 23:00
Sást til Hiddink á Ítalíu Orðrómarnir um að Guus Hiddink væri á leið til Juventus fengu byr undir báða vængi í dag er sást til Hiddink á flugvelli ásamt forráðamönnum Juve. 3.1.2010 22:15
Máttlausir Madridingar Leikmenn Real Madrid voru búnir með tívolibomburnar gegn Osasuna í kvöld og urðu að sætta sig við markalaust jafntefli. 3.1.2010 21:49
Wenger opnar líklega veskið í janúar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði eftir sigurinn á West Ham í dag að hann neyddist væntanlega til þess að versla nýja leikmenn í janúar. 3.1.2010 20:45
Úlfarnir mörðu Tranmere Úlfarnir komust áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld er þeir lögðu Tranmere, 0-1. Þetta var síðasti leikur dagsins í bikarnum. 3.1.2010 20:06
Ancelotti hefur trú á Sturridge Tvö mörk frá Daniel Sturridge í dag glöddu stjórann, Carlo Ancelotti, mikið enda þarf Sturridge að fylla skarð Didier Drogba næstu vikurnar. 3.1.2010 19:15
Leeds fékk Tottenham í næstu umferð Öskubuskulið Leeds fær annan erfiðan leik í næstu umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var rétt áðan. 3.1.2010 18:30
Mögnuð endurkoma hjá Arsenal Arsenal er komið áfram í enska bikarnum eftir magnaðan 1-2 sigur á West Ham en leikurinn fór fram á Upton Park. 3.1.2010 18:13
Hrefna Huld í Þrótt Hrefna Huld Jóhannesdóttir mun ekki spila í Pepsi-deild kvenna næsta sumar því hún er búin að skrifa undir eins árs samning við 1. deildarlið Þróttar. 3.1.2010 17:30
Chelsea valtaði yfir Watford Chelsea lenti ekki í sama farinu og Man. Utd í dag og komst auðveldlega áfram í enska bikarnum með stórsigri á Watford, 5-0. 3.1.2010 16:48
Ferguson: Leeds átti sigurinn skilinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var eðlilega ekki kátur eftir niðurlægingu dagsins en hann gaf sér þó tíma til þess að spjalla við fjölmiðla. 3.1.2010 16:15
Stjóri Leeds: Strákarnir voru stórkostlegir Simon Grayson, stjóri Leeds United, var að vonum í skýjunum með hinn ótrúlega sigur sinna manna gegn Man. Utd á Old Trafford. 3.1.2010 16:08
Man. Utd íhugar að kaupa Hulk Slúðurblaðið News of the World heldur því fram í dag að Man. Utd ætli sér að reyna að kaupa brasilíska framherjann Hulk af Porto. Brassinn myndi kosta United um 20 milljónir punda. 3.1.2010 15:30
Lygilegur sigur Leeds á Man. Utd Jermaine Beckford, fyrrum leikmaður Uxbridge og Wealdstone, sá til þess að C-deildarlið Leeds sló Englandsmeistara Man. Utd út úr ensku bikarkeppninni í dag. Það sem meira er þá fór leikurinn fram á heimavelli Man. Utd, Old Trafford. 3.1.2010 14:54
Chelsea sagt ætla að bjóða í Heskey Það mun eflaust ýmislegt óvænt gerast á leikmannamarkaðnum í þessum mánuði og ef Emile Heskey færi til Chelsea þá kæmi það svo sannarlega á óvart. 3.1.2010 14:15
Mikilvægara að halda Rooney en Ronaldo Nemanja Vidic, varnarmaður Man. Utd, segir að það hafi skipt félagið meira máli að halda Wayne Rooney innan raða félagsins en Cristiano Ronaldo sem fór til Real Madrid eins og allir vita. 3.1.2010 13:30
Arsenal ætlar ekki að fá Huntelaar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur útilokað þann möguleika að Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar gangi í raðir Arsenal í mánuðinum. 3.1.2010 12:45
Fimm leikir í enska bikarnum í dag Fyrsti bikarleikur dagsins er nokkuð áhugaverður en þá sækir hið fallna veldi, Leeds, lið Englandsmeistara Man. Utd heim á Old Trafford. 3.1.2010 12:00
Hrokinn í Capello heillar Beckham David Beckham segir að hroki og hræðsluáróður Fabio Capello eigi mikinn þátt í frábæru gengi enska landsliðsins síðustu mánuði. 3.1.2010 11:18
Totti gefur kost á sér í landsliðið á nýjan leik Francesco Totti hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér í ítalska landsliðið en hann hefur ekkert spilað með landsliðinu síðan 2006. 3.1.2010 10:00
Þeir sem safna skuldum eru að svindla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, skammar þau félög sem eyða óhóflega miklu fé í leikmenn og steypa félaginu í skuldir á sama tíma. 2.1.2010 23:00
Benitez þakklátur fyrir jafnteflið „Mér er mikið létt," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool, eftir að lið hans hafði marið jafntefli gegn 1. deildarliði Reading í enska bikarnum í dag. 2.1.2010 21:30
Barcelona varð af tveimur mikilvægum stigum Sigurhátið Barcelona í kvöld fékk ekki alveg þann endi sem vonast var til því liðið hóf nýja árið á því að gera jafntefli við Villarreal, 1-1. 2.1.2010 21:00
Inter fær ekki að halda Eto´o Inter fær ekki að nota Kamerúnann Samuel Eto´o í leiknum gegn Chievo á miðvikudag þar sem knattspyrnusamband Kamerún vill fá leikmanninn um leið og það hefur rétt á honum. 2.1.2010 20:15
Mancini þurfti tvo trefla í kuldanum „Það var mjög kalt. Svo kalt að ég þurfti tvo trefla til þess að halda á mér hita," sagði Roberto Mancini, stjóri Man. City, eftir að hans menn höfðu marið sigur á Middlesbrough, 0-1, í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Afar kalt var á vellinum og snjóaði lengstum. 2.1.2010 19:45