Fleiri fréttir

Þorsteinn hættur með Þróttara

Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar.

Björgólfur fær gullskóinn

Björgólfur Takefusa varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla eftir að hann skoraði öll fimm mörk KR í 5-2 sigri á Val í dag.

Jafntefli hjá Reading

Reading og Watford gerðu í dag 1-1 jafntefli í Íslendingaslag í ensku B-deildinni.

Umfjöllun: Jafnt í Garðabæ

Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt.

Umfjöllun: Björgólfur tryggði sér gullskóinn með fimmu á móti Val

KR-ingurinn Björgólfur Takefusa skoraði öll fimm mörk KR-inga í 5-2 sigri KR á Val á Vodafone-vellinum í dag í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Björgólfur, sem var þremur mörkum á eftir FH-ingum Atla Viðari Björnssyni fyrir leikinn, tryggði sér með því markakóngstitilinn í Pepsi-deild karla í sumar. Hann skoraði 16 mörk í 19 deildarleikjum í sumar.

Versta byrjun liðs í efstu deild í 79 ár

Ekkert lið hefur byrjað jafn illa og Portsmouth í efstu deild enska boltans í 79 ár. Ekki síðan að Manchester United tapaði fyrstu tólf leikjum sínum haustið 1930.

Ívar í byrjunarliði Reading

Ívar Ingimarsson er í byrjunarliði Reading í fyrsta sinn síðan í janúar síðastliðnum en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða.

Sjöunda tap Portsmouth í röð

Portsmouth tapaði í sjöunda sinn í jafnmörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið lá á heimavelli fyrir Everton, 1-0.

Hodgson vildi ekki fá Campbell

Roy Hodgson, stjóri Fulham, hefur greint frá því að hann hafnaði tækifæri til að semja við Sol Campbell til liðs við félagið nú í sumar.

Gerrard: Réttarhöldin breyttu mér

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það hafi breytt sér að hafa þurft að mæta fyrir dómara eftir að hann var kærður fyrir óspektir vegna atviks sem átti sér stað í skemmtistað í desember síðastliðnum.

Van Persie hefur ýkt viðbrögð

Robin van Persie, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann hafi ýkt sín viðbrögð þegar andstæðingar hafa brotið á honum.

Jerzy Dudek aftur valinn í pólska landsliðið

Jerzy Dudek, varamarkvörður Real Madrid og fyrrum markvörður Evrópumeistaraliðs Liverpool, hefur verið valinn á ný í pólska landsliðið en þessi 36 ára markvörður var ekki í náðinni hjá Leo Beenhakker. Beenhakker var hinsvegar rekinn eftir 3-0 tap fyrir Slóveníu í síðasta leik og nýi þjálfarinn kallaði strax á Dudek.

Ekkert gengur hjá Guðjóni - tap fyrir Accrington Stanley

Það gengur ekkert hjá Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans í Crewe Alexandra en liðið tapaði 3-5 á útivelli á móti Accrington Stanley í ensku 3. deildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap Crewe í röð en liðið er nú í 10. til 12. sæti ásamt Bradford City og Accrington Stanley.

Carragher: Owen mun fá kaldar móttökur á Anfield

Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool er í viðtali í nýjustu útgáfu af Sky Sports Magazine og þar tjáir hann sig meðal annars um leik Liverpool og Manchester United í næsta mánuði og endurkomu Michael Owen á Anfield.

Félagi Árna Gauts í bann út tímabilið eftir fólskulega árás - myndband

Kenneth Dokken, leikmaður Odd Grenland og félagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Árna Gauts Arasonar, spilar ekki meira með liði sínu á tímabilinu eftir fólskulega og tilefnislausa árás í leik. Dokken tók sig til og sparkaði niður Johan Arneng, leikmann Aalesund, í undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld.

O'Leary sterklega orðaður við Portsmouth

Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag verður knattspyrnustjórinn Paul Hart hjá Porstmouth líklega fysti stjórinn til þess að fjúka í ensku úrvalsdeildinni.

Trapattoni verður þjálfari Íra í tvö ár til viðbótar

Giovanni Trapattoni skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram írska landsliðið og mun þessi sjötugi Ítali því stjórna liðinu í undankeppni EM 2012. Írska landsliðið er enn í hörku baráttu um að komast inn á HM í Suður-Afríku næsta sumar.

Geovanni framlengir samning sinn við Hull

Brasilíumaðurinn Geovanni átti stóran þátt í góðu gengi Hull framan af síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þegar félagið lagði grunninn að því að halda sér í deildinni.

Keane hefur áhuga á að fá Campbell til Ipswich

Knattspyrnustjórinn Roy Keane hjá Ipswich hefur viðurkennt að hann muni fylgjast náið með málum varnarmannsins Sol Campbell sem fékk sig lausan frá samningi við Notts County í fyrradag.

Foster áfram í markinu

Ben Foster mun standa vaktina í marki Manchester United þegar liðið mætir hans gamla félagi, Stoke City, í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Bilic vill halda áfram

Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, vill gjarnan halda áfram í því starfi eftir að samningur hans rennur út í lok undankeppni HM 2010.

Gunnar Már: Viðræður í gangi

Gunnar Már Guðmundsson segir að hann hafi átt í viðræðum við FH-inga um að ganga til liðs við félagið eftir að tímabilinu lýkur.

Ronaldo ekki valinn í landsliðið

Ekkert reyndist hæft í þeim orðrómi að Ronaldo kynni að vera valinn í brasilíska landsliðið og segir landsliðsþjálfarinn ólíklegt að hann muni spila á HM í Suður-Afríku næsta sumar.

Lögreglan mun ekki kæra Bellamy

Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Craig Bellamy, leikmann Manchester City, fyrir að slá til áhorfanda eftir leik liðsins gegn Manchester United um helgina.

Wenger: Arsenal betra en United og City

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri United, hefur mikla trú á sínu liði sem hann segir betra en bæði Manchester United og Manchester City þó svo að Arsenal hafi tapað fyrir báðum þessum liðum í upphafi tímabilsins.

Andrey Arshavin verður með Arsenal á móti Fulham

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að Rússinn Andrey Arshavin sé búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í landsleik með Rússum á dögunum og kostaði hann tvo deildarleiki á móti Manchester City og Wigan.

Trezeguet bjargaði stigi fyrir Juventus í kvöld

Franski framherjinn David Trezeguet tryggði Juventus 2-2 jafntefli á móti Genoa í ítölsku deildinni í kvöld en stigið nægði Juve til að komast upp að hlið Inter í toppsæti deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir