Fleiri fréttir Ásgeir Aron í þriggja leikja bann Ásgeir Aron Ásgeirsson, leikmaður Fjölnis, var í gær dæmdur í þriggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 23.9.2009 09:15 Sol Campbell hættur hjá Notts County Fréttastofa Sky Sports fullyrðir að Sol Campbell sé hættur hjá enska D-deildarfélaginu Notts County eftir að hann hafi spilað aðeins einn leik með félaginu. 23.9.2009 09:00 Romario farinn á fullt í stjórnmálin Brasilíski markahrókurinn Romario er nú alveg hættur í fótboltanum og farinn í stjórnmálin í heimalandi sínu. Hann er á framboðslista Sósíalistaflokksins í brasilísku þingkosningunum á næsta ári. 22.9.2009 23:30 Craig Bellamy og Gary Neville sleppa báðir við refsingu Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að kæra þá Craig Bellamy, framherja Manchester City og Gary Neville, varnarmann, Manchester United, vegna framkomu þeirra í borgarslag félaganna á sunnudaginn. 22.9.2009 22:30 Liverpool rétt marði Leeds í enska deildarbikarnum Liverpool vann nauman 1-0 sigur á Leeds í enska deildarbikarnum í kvöld en þá fóru fram tíu leikir í 3. umferð keppninnar. Arsenal vann 2-0 sigur á West Brom en úrvalsdeildarliðin Burnley, West Ham og Birmingham eru úr leik. 22.9.2009 20:52 Hólmfríður valin í bandarísku atvinnumannadeildina Hólmfríður Magnúsdóttir leikmaður Kristianstad í Svíþjþóð og íslenska landsliðsins var í kvöld valin af Philadelphia Independence í nýliðavali bandarísku atvinnumannadeildarinnar. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. 22.9.2009 20:45 Petrov á framtíð hjá City Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að Búlgarinn Martin Petrov eigi sér framtíð hjá félaginu þó svo að hann hafi lítið fengið að spila að undanförnu. 22.9.2009 19:30 Senderos leikur sinn fyrsta Arsenal-leik í langan tíma Svisslendingurinn Phillippe Senderos mætir aftur í miðju Arsenal-varnarinnar þegar liðið mætir West Brom í enska deildarbikarnum í kvöld en hann hefur ekkert spilað með liðinu síðan í maí 2008. Senderos hefur ekki náð að sýna sitt besta hjá Lundúna-liðinu og var á láni hjá AC Milan á síðasta tímabili. 22.9.2009 18:45 Downing stefnir á að spila aftur í nóvember Stewart Downing, leikmaður Aston Villa, stefnir að því geta spilað með liðinu í nóvember næstkomandi. 22.9.2009 18:00 FIFA mun ekki rannsaka United Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að ekki sér þörf á því að framkvæma rannsókn á Manchester United í kjölfær kæru Fiorentina á Ítalíu. 22.9.2009 17:15 O'Neill vill ekki tjá sig um Reo-Coker Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, neitar að gefa upp hvort að Nigel Reo-Coker sé í leikmannahópi liðsins sem mætir Cardiff í enska deildabikarnum á morgun. 22.9.2009 16:45 Dawson klár í slaginn Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur staðfest að Michael Dawson sé búinn að jafna sig á meiðslum sínum og geti spilað með liðinu á nýjan leik. 22.9.2009 16:15 Drogba leikfær um helgina Allt útlit er fyrir að Didier Drogba verði orðinn leikfær á nýjan leik þegar að Chelsea mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 22.9.2009 15:30 Eto'o vill risagreiðslu frá Barcelona Samuel Eto'o hefur farið fram á að Barcelona greiði honum 15 prósent af því kaupverði sem Inter Milan greiddi félaginu fyrir sig. 22.9.2009 14:45 Umboðsmaður Pogba styður málstað United Umboðsmaður franska táningsins Paul Pogba segir að peningar hafi ekki verið aðalástæðan fyrir því að hann ákvað að fara til Manchester United. 22.9.2009 13:45 Hughes vill tímavörð á leikjum Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, vill að það verði skoðað að skipa tímavörð á knattspyrnuleikjum. 22.9.2009 13:19 Dómari kastaði af sér þvagi í miðjum leik - Myndband Ótrúleg uppákoma átti sér stað í knattspyrnuleik í Katar á dögunum þegar dómari leiksins kastaði af sér þvagi í miðjum leik. 22.9.2009 12:45 Rúnar hættur hjá HK Rúnar Páll Sigmundsson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK þar sem hann mun ætla að flytja til Noregs. 22.9.2009 12:10 Mótttökurnar komu Tevez á óvart Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, segir að það hafi komið sér á óvart hversu slæmar viðtökur hann fékk hjá stuðningsmönnum Manchester United þegar liðin mættust um helgina. 22.9.2009 11:45 Ronaldinho: Ég ætla ekki að hætta Brasilíumaðurinn Ronaldinho segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé reiðubúinn að leggja skóna á hilluna. 22.9.2009 11:15 Neville mögulega refsað fyrir fagnaðarlæti Gary Neville gæti hafa komið sér í vandræði þegar hann fagnaði sigurmarki Manchester United í borgarslagnum gegn Manchester City á sunnudaginn. 22.9.2009 10:45 Mawejje áfram hjá ÍBV ÍBV hefur komist að samkomulagi við URA í Úganda um kaupverð á Tony Mawejje sem hefur verið í láni hjá Eyjamönnum nú í sumar. 22.9.2009 10:15 Saman á nýrri umboðsskrifstofu fyrir íþróttafólk Í dag hóf störf fyrsta íslenska umboðskrifsstofan fyrir íþróttafólk, Sportic. Markmið stofunnar er að innleiða nýja hugsun og breytt vinnubrögð í umboðsmennsku íþróttafólks hérlendis. Í upphafi verður lögð mest áhersla á knattspyrnu en í framhaldinu verða tækifæri í öðrum íþróttagreinum skoðuð. 22.9.2009 10:13 Woodgate enn meiddur Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að Jonathan Woodgate sé engan veginn reiðubúinn að spila á nýjan leik þar sem hann eigi enn við meiðsli að stríða. 22.9.2009 09:46 City mun ekki refsa Bellamy Manchester City mun ekki refsa Craig Bellamy sérstaklega fyrir að að hafa slegið til áhorfanda í leik liðsins gegn Manchester United um helgina. 22.9.2009 09:04 Eiður Smári fékk aðeins betri dóma fyrir Nice-leikinn Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki fengið góða dóma fyrir fyrstu tvo leiki sína með Mónakó í frönsku deildinni þrátt fyrir að liðið hafi unnið þá báða með markatölunni 5-1. Eiður Smári hefur sem dæmi fengið lægstu einkunn liðsins í báðum leikjunum hjá franska fótboltablaðinu France Football hefur leikmönnum einkunn á bilinu 0-10 fyrir hvern leik. 21.9.2009 23:15 Tevez: Manchester United liðið saknar Cristiano Ronaldo Carlos Tevez, framherji Manchester City, sagði eftir 3-4 tapið á móti sínum gömlu félögum í Manchester United að United sakni greinilega Cristiano Ronaldo sem var seldur til Real Madrid í sumar. 21.9.2009 22:45 Holland og Belgía vilja halda HM saman Knattspyrnusambönd Hollands og Belgíu hafa tekið höndum saman á ný og vilja halda HM í Knattspyrnu 2018 eða 2022. Hollendingar og Belgar héldu einmitt saman Evrópumótið í knattspyrnu fyrir níu árum síðan. 21.9.2009 22:00 Lehmann settur út úr liðinu fyrir að skreppa á Októberhátíðina Jens Lehmann, markvörður VfB Stuttgart og fyrrum markvörður Arsenal og þýska landsliðsins, er kominn í vandræði hjá félagi sínu eftir að hafa skroppið á Október-hátíðina án leyfis. 21.9.2009 20:30 Van Nistelrooy einstaklega seinheppinn Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy var fljótur að skora sitt fyrsta mark eftir að hann snéri aftur til leiks hjá Real Madrid en hann var jafnfljótur að meiðast aftur. Van Nistelrooy tognaði nefnilega á læri um leið og hann skoraði fimmta mark Real í 5-0 sigri á Xerez í gær og verður af þeim sökum frá í sex vikur. 21.9.2009 19:45 Mourinho fékk eins leiks bann og 2,7 milljóna sekt Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Inter, var rekinn af bekknum í 2-1 sigri sinna manna á Cagliari um helgina. Hann hefur í framhaldinu verið dæmdur í eins leiks bann og skyldaður til að borga 15 þúsund evra sekt eða um 2,7 milljónir íslenskra króna. 21.9.2009 19:00 Fótboltarisar minntust Bobby Robson í dag Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, eru meðal margra þekktra manna sem mættu á minningarhátið um Bobby Robson sem fram fór í dag. Bobby Robson dó úr krabbameini 31. júlí síðastliðinn en hann var 76 ára gamall. 21.9.2009 17:45 Dómari í bann fyrir að sýna áhorfendum fingurinn Svissneski dómarinn Massimo Busacca hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að sýna stuðningsmönnum Young Boys fingurinn í miðjum bikarleik liðsins á móti 3. deildarliðinu FC Baden um helgina. 21.9.2009 17:15 Stelpurnar gerðu jafntefli við Sviss Íslenska 19 ára landsliðs kvenna gerði 1-1 jafntefli við Sviss í dag í undankeppni EM U19 kvenna en leikið er í Portúgal. Sviss komst yfir strax á þriðju mínútu en KR-ingurinn Katrín Ásbjörnsdóttir jafnaði metin fimm mínútum síðar. 21.9.2009 17:06 Ísland fær tvö sæti í Meistaradeild kvenna 2010/2011 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að Ísland er ein átta þjóða sem fær úthlutað tveimur sætum í Meistaradeild kvenna fyrir keppnistímabilið 2010/2011. Ísland er í áttunda sæti yfir bestan árangur félagsliða í Evrópukeppni undanfarin fimm tímabil. Þetta kemur í frétt á heimasíðu KSÍ. 21.9.2009 16:45 McCann frá í þrjá mánuði Chris McCann, leikmaður Burnley, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna hnémeiðsla. Hann meiddist í leik Burnley gegn Sunderland á laugardaginn. 21.9.2009 15:45 McAllister boðið að aðstoða Burley Skoska knattspyrnusambandið hefur boðið Gary McAllister, fyrrum fyrirliða skoska landsilðsins, að gerast þjálfari og aðstoðarmaður George Burley landsliðsþjálfara. 21.9.2009 15:15 Benzema: Mætum ensku liði í úrslitaleiknum Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, telur að félagið muni mæta ensku liði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. 21.9.2009 14:45 Mackay ánægður með Heiðar Malky Mackay, knattspyrnustjóri Watford, var ánægður með frammistöðu Heiðars Helgusonar sem skoraði tvö mörk fyrir félagið í 3-3 jafntefli við Leicester. 21.9.2009 14:15 Babel vill vera áfram hjá Liverpool Ryan Babel segir það ekki rétt að hann vilji fara frá Liverpool og segist vera ánægður hjá félaginu. 21.9.2009 13:45 Torres vill mæta Gerrard í úrslitaleik HM Fernando Torres myndi gjarnan vilja mæta Steven Gerrard í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sem fer fram í Suður-Afríku í sumar. 21.9.2009 13:15 Michael Ball orðaður við Portsmouth Svo gæti farið að Michael Ball sé á leiðinni til Portsmouth en hann er sem stendur án félags. 21.9.2009 12:45 Nistelrooy frá í sex vikur Ruud van Nistelrooy meiddist enn á ný í leik með Real Madrid í gær. Hann var nýbyrjaður að spila eftir níu mánaða fjarveru vegna erfiðra hnémeiðsla. 21.9.2009 12:19 Viðar Örn með slitið krossband Viðar Örn Kjartansson er með slitið krossband í hné og verður af þeim sökum frá eitthvað fram á næsta sumar ef af líkum lætur. 21.9.2009 12:13 Harewood á leið til Newcastle Umboðsmaður Marlon Harewood hefur staðfest að leikmaðurinn verður lánaður til enska B-deildarfélagsins Newcastle frá Aston Villa. 21.9.2009 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ásgeir Aron í þriggja leikja bann Ásgeir Aron Ásgeirsson, leikmaður Fjölnis, var í gær dæmdur í þriggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 23.9.2009 09:15
Sol Campbell hættur hjá Notts County Fréttastofa Sky Sports fullyrðir að Sol Campbell sé hættur hjá enska D-deildarfélaginu Notts County eftir að hann hafi spilað aðeins einn leik með félaginu. 23.9.2009 09:00
Romario farinn á fullt í stjórnmálin Brasilíski markahrókurinn Romario er nú alveg hættur í fótboltanum og farinn í stjórnmálin í heimalandi sínu. Hann er á framboðslista Sósíalistaflokksins í brasilísku þingkosningunum á næsta ári. 22.9.2009 23:30
Craig Bellamy og Gary Neville sleppa báðir við refsingu Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að kæra þá Craig Bellamy, framherja Manchester City og Gary Neville, varnarmann, Manchester United, vegna framkomu þeirra í borgarslag félaganna á sunnudaginn. 22.9.2009 22:30
Liverpool rétt marði Leeds í enska deildarbikarnum Liverpool vann nauman 1-0 sigur á Leeds í enska deildarbikarnum í kvöld en þá fóru fram tíu leikir í 3. umferð keppninnar. Arsenal vann 2-0 sigur á West Brom en úrvalsdeildarliðin Burnley, West Ham og Birmingham eru úr leik. 22.9.2009 20:52
Hólmfríður valin í bandarísku atvinnumannadeildina Hólmfríður Magnúsdóttir leikmaður Kristianstad í Svíþjþóð og íslenska landsliðsins var í kvöld valin af Philadelphia Independence í nýliðavali bandarísku atvinnumannadeildarinnar. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. 22.9.2009 20:45
Petrov á framtíð hjá City Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að Búlgarinn Martin Petrov eigi sér framtíð hjá félaginu þó svo að hann hafi lítið fengið að spila að undanförnu. 22.9.2009 19:30
Senderos leikur sinn fyrsta Arsenal-leik í langan tíma Svisslendingurinn Phillippe Senderos mætir aftur í miðju Arsenal-varnarinnar þegar liðið mætir West Brom í enska deildarbikarnum í kvöld en hann hefur ekkert spilað með liðinu síðan í maí 2008. Senderos hefur ekki náð að sýna sitt besta hjá Lundúna-liðinu og var á láni hjá AC Milan á síðasta tímabili. 22.9.2009 18:45
Downing stefnir á að spila aftur í nóvember Stewart Downing, leikmaður Aston Villa, stefnir að því geta spilað með liðinu í nóvember næstkomandi. 22.9.2009 18:00
FIFA mun ekki rannsaka United Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að ekki sér þörf á því að framkvæma rannsókn á Manchester United í kjölfær kæru Fiorentina á Ítalíu. 22.9.2009 17:15
O'Neill vill ekki tjá sig um Reo-Coker Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, neitar að gefa upp hvort að Nigel Reo-Coker sé í leikmannahópi liðsins sem mætir Cardiff í enska deildabikarnum á morgun. 22.9.2009 16:45
Dawson klár í slaginn Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur staðfest að Michael Dawson sé búinn að jafna sig á meiðslum sínum og geti spilað með liðinu á nýjan leik. 22.9.2009 16:15
Drogba leikfær um helgina Allt útlit er fyrir að Didier Drogba verði orðinn leikfær á nýjan leik þegar að Chelsea mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 22.9.2009 15:30
Eto'o vill risagreiðslu frá Barcelona Samuel Eto'o hefur farið fram á að Barcelona greiði honum 15 prósent af því kaupverði sem Inter Milan greiddi félaginu fyrir sig. 22.9.2009 14:45
Umboðsmaður Pogba styður málstað United Umboðsmaður franska táningsins Paul Pogba segir að peningar hafi ekki verið aðalástæðan fyrir því að hann ákvað að fara til Manchester United. 22.9.2009 13:45
Hughes vill tímavörð á leikjum Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, vill að það verði skoðað að skipa tímavörð á knattspyrnuleikjum. 22.9.2009 13:19
Dómari kastaði af sér þvagi í miðjum leik - Myndband Ótrúleg uppákoma átti sér stað í knattspyrnuleik í Katar á dögunum þegar dómari leiksins kastaði af sér þvagi í miðjum leik. 22.9.2009 12:45
Rúnar hættur hjá HK Rúnar Páll Sigmundsson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK þar sem hann mun ætla að flytja til Noregs. 22.9.2009 12:10
Mótttökurnar komu Tevez á óvart Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, segir að það hafi komið sér á óvart hversu slæmar viðtökur hann fékk hjá stuðningsmönnum Manchester United þegar liðin mættust um helgina. 22.9.2009 11:45
Ronaldinho: Ég ætla ekki að hætta Brasilíumaðurinn Ronaldinho segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé reiðubúinn að leggja skóna á hilluna. 22.9.2009 11:15
Neville mögulega refsað fyrir fagnaðarlæti Gary Neville gæti hafa komið sér í vandræði þegar hann fagnaði sigurmarki Manchester United í borgarslagnum gegn Manchester City á sunnudaginn. 22.9.2009 10:45
Mawejje áfram hjá ÍBV ÍBV hefur komist að samkomulagi við URA í Úganda um kaupverð á Tony Mawejje sem hefur verið í láni hjá Eyjamönnum nú í sumar. 22.9.2009 10:15
Saman á nýrri umboðsskrifstofu fyrir íþróttafólk Í dag hóf störf fyrsta íslenska umboðskrifsstofan fyrir íþróttafólk, Sportic. Markmið stofunnar er að innleiða nýja hugsun og breytt vinnubrögð í umboðsmennsku íþróttafólks hérlendis. Í upphafi verður lögð mest áhersla á knattspyrnu en í framhaldinu verða tækifæri í öðrum íþróttagreinum skoðuð. 22.9.2009 10:13
Woodgate enn meiddur Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að Jonathan Woodgate sé engan veginn reiðubúinn að spila á nýjan leik þar sem hann eigi enn við meiðsli að stríða. 22.9.2009 09:46
City mun ekki refsa Bellamy Manchester City mun ekki refsa Craig Bellamy sérstaklega fyrir að að hafa slegið til áhorfanda í leik liðsins gegn Manchester United um helgina. 22.9.2009 09:04
Eiður Smári fékk aðeins betri dóma fyrir Nice-leikinn Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki fengið góða dóma fyrir fyrstu tvo leiki sína með Mónakó í frönsku deildinni þrátt fyrir að liðið hafi unnið þá báða með markatölunni 5-1. Eiður Smári hefur sem dæmi fengið lægstu einkunn liðsins í báðum leikjunum hjá franska fótboltablaðinu France Football hefur leikmönnum einkunn á bilinu 0-10 fyrir hvern leik. 21.9.2009 23:15
Tevez: Manchester United liðið saknar Cristiano Ronaldo Carlos Tevez, framherji Manchester City, sagði eftir 3-4 tapið á móti sínum gömlu félögum í Manchester United að United sakni greinilega Cristiano Ronaldo sem var seldur til Real Madrid í sumar. 21.9.2009 22:45
Holland og Belgía vilja halda HM saman Knattspyrnusambönd Hollands og Belgíu hafa tekið höndum saman á ný og vilja halda HM í Knattspyrnu 2018 eða 2022. Hollendingar og Belgar héldu einmitt saman Evrópumótið í knattspyrnu fyrir níu árum síðan. 21.9.2009 22:00
Lehmann settur út úr liðinu fyrir að skreppa á Októberhátíðina Jens Lehmann, markvörður VfB Stuttgart og fyrrum markvörður Arsenal og þýska landsliðsins, er kominn í vandræði hjá félagi sínu eftir að hafa skroppið á Október-hátíðina án leyfis. 21.9.2009 20:30
Van Nistelrooy einstaklega seinheppinn Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy var fljótur að skora sitt fyrsta mark eftir að hann snéri aftur til leiks hjá Real Madrid en hann var jafnfljótur að meiðast aftur. Van Nistelrooy tognaði nefnilega á læri um leið og hann skoraði fimmta mark Real í 5-0 sigri á Xerez í gær og verður af þeim sökum frá í sex vikur. 21.9.2009 19:45
Mourinho fékk eins leiks bann og 2,7 milljóna sekt Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Inter, var rekinn af bekknum í 2-1 sigri sinna manna á Cagliari um helgina. Hann hefur í framhaldinu verið dæmdur í eins leiks bann og skyldaður til að borga 15 þúsund evra sekt eða um 2,7 milljónir íslenskra króna. 21.9.2009 19:00
Fótboltarisar minntust Bobby Robson í dag Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, eru meðal margra þekktra manna sem mættu á minningarhátið um Bobby Robson sem fram fór í dag. Bobby Robson dó úr krabbameini 31. júlí síðastliðinn en hann var 76 ára gamall. 21.9.2009 17:45
Dómari í bann fyrir að sýna áhorfendum fingurinn Svissneski dómarinn Massimo Busacca hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að sýna stuðningsmönnum Young Boys fingurinn í miðjum bikarleik liðsins á móti 3. deildarliðinu FC Baden um helgina. 21.9.2009 17:15
Stelpurnar gerðu jafntefli við Sviss Íslenska 19 ára landsliðs kvenna gerði 1-1 jafntefli við Sviss í dag í undankeppni EM U19 kvenna en leikið er í Portúgal. Sviss komst yfir strax á þriðju mínútu en KR-ingurinn Katrín Ásbjörnsdóttir jafnaði metin fimm mínútum síðar. 21.9.2009 17:06
Ísland fær tvö sæti í Meistaradeild kvenna 2010/2011 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að Ísland er ein átta þjóða sem fær úthlutað tveimur sætum í Meistaradeild kvenna fyrir keppnistímabilið 2010/2011. Ísland er í áttunda sæti yfir bestan árangur félagsliða í Evrópukeppni undanfarin fimm tímabil. Þetta kemur í frétt á heimasíðu KSÍ. 21.9.2009 16:45
McCann frá í þrjá mánuði Chris McCann, leikmaður Burnley, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna hnémeiðsla. Hann meiddist í leik Burnley gegn Sunderland á laugardaginn. 21.9.2009 15:45
McAllister boðið að aðstoða Burley Skoska knattspyrnusambandið hefur boðið Gary McAllister, fyrrum fyrirliða skoska landsilðsins, að gerast þjálfari og aðstoðarmaður George Burley landsliðsþjálfara. 21.9.2009 15:15
Benzema: Mætum ensku liði í úrslitaleiknum Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, telur að félagið muni mæta ensku liði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. 21.9.2009 14:45
Mackay ánægður með Heiðar Malky Mackay, knattspyrnustjóri Watford, var ánægður með frammistöðu Heiðars Helgusonar sem skoraði tvö mörk fyrir félagið í 3-3 jafntefli við Leicester. 21.9.2009 14:15
Babel vill vera áfram hjá Liverpool Ryan Babel segir það ekki rétt að hann vilji fara frá Liverpool og segist vera ánægður hjá félaginu. 21.9.2009 13:45
Torres vill mæta Gerrard í úrslitaleik HM Fernando Torres myndi gjarnan vilja mæta Steven Gerrard í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu sem fer fram í Suður-Afríku í sumar. 21.9.2009 13:15
Michael Ball orðaður við Portsmouth Svo gæti farið að Michael Ball sé á leiðinni til Portsmouth en hann er sem stendur án félags. 21.9.2009 12:45
Nistelrooy frá í sex vikur Ruud van Nistelrooy meiddist enn á ný í leik með Real Madrid í gær. Hann var nýbyrjaður að spila eftir níu mánaða fjarveru vegna erfiðra hnémeiðsla. 21.9.2009 12:19
Viðar Örn með slitið krossband Viðar Örn Kjartansson er með slitið krossband í hné og verður af þeim sökum frá eitthvað fram á næsta sumar ef af líkum lætur. 21.9.2009 12:13
Harewood á leið til Newcastle Umboðsmaður Marlon Harewood hefur staðfest að leikmaðurinn verður lánaður til enska B-deildarfélagsins Newcastle frá Aston Villa. 21.9.2009 11:30