Fleiri fréttir Monaco tapaði á heimavelli AS Monaco tapaði í dag fyrir St.-Etienne, 2-1, á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 26.9.2009 20:04 Heimir: Nokkuð sáttur Heimir Guðjónsson segir að FH-ingar fari sáttir inn í veturinn eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í dag. 26.9.2009 19:39 Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26.9.2009 19:36 Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26.9.2009 19:30 Ólafur: Hefðum átt að vinna Ólafur Þórðarson segir að sínir menn í Fylki hefðu átt skilið að vinna leikinn gegn FH í dag en honum lauk með 1-1 jafntefli. 26.9.2009 19:24 Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag. 26.9.2009 19:08 Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26.9.2009 18:59 Helgi Sig: Allra erfiðasta tímabilið á ferlinum Helgi Sigurðsson og aðrir Valsmenn náðu ekki að vinna sigur í síðustu sjö heimaleikjum sínum á tímabilinu og hann gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-5 tap á Vodafone-vellinum á móti KR í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. 26.9.2009 18:47 Kostic: Ég vill halda áfram hjá Grindavík „Þetta var þýðingarlítill leikur fyrir bæði lið og það var áberandi á spilamennskunni. Veðrið var heldur ekki að hjálpa til en mér fannst við þó vera að gera ágæta hluti í seinni hálfleik og sigur þeirra var alltof stór miðað hvernig leikurinn spilaðist,“ sagði Luka Kostic þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn Breiðablik í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. 26.9.2009 18:37 Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26.9.2009 18:36 Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26.9.2009 18:34 Ólafur: Menn bognuðu í sumar en brotnuðu aldrei „Ég er mjög ánægður með spilamennskuna við erfiðar aðstæður og fyrstu tvö mörkin okkar voru mjög góð og sérstaklega annað markið sem var tær snilld. 26.9.2009 18:28 Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26.9.2009 18:06 Björgólfur: Einn eftirminnilegasti dagurinn á ævinni Björgólfur Takefusa fór á kostum í 5-2 sigri KR á Val og tryggði sér gullskóinn í Pepsi-deild karla með því að setja boltann fimm sinnum framhjá Kjartani Sturlusyni markverði Vals í leiknum. 26.9.2009 18:00 Björgólfur fær gullskóinn Björgólfur Takefusa varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla eftir að hann skoraði öll fimm mörk KR í 5-2 sigri á Val í dag. 26.9.2009 17:40 Jafntefli hjá Reading Reading og Watford gerðu í dag 1-1 jafntefli í Íslendingaslag í ensku B-deildinni. 26.9.2009 17:02 Wigan lagði Chelsea - Keane með fjögur Wigan gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á Chelsea sem var ósigrað og á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leiki dagsins. 26.9.2009 15:58 Umfjöllun: Jafnt í Garðabæ Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. 26.9.2009 15:00 Umfjöllun: Björgólfur tryggði sér gullskóinn með fimmu á móti Val KR-ingurinn Björgólfur Takefusa skoraði öll fimm mörk KR-inga í 5-2 sigri KR á Val á Vodafone-vellinum í dag í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Björgólfur, sem var þremur mörkum á eftir FH-ingum Atla Viðari Björnssyni fyrir leikinn, tryggði sér með því markakóngstitilinn í Pepsi-deild karla í sumar. Hann skoraði 16 mörk í 19 deildarleikjum í sumar. 26.9.2009 15:00 Umfjöllun: Jafntefli í veðurofsa Fylkir og FH skildu í dag jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildar karla í einkennilegum leik í Árbænum í dag. 26.9.2009 15:00 Umfjöllun: Þróttur kvaddi með sigri í arfadöprum leik Þróttur vann Fram í lokaumferð Pepsi deildarinnar í dag. Sam Malson skoraði eina mark leiksins á Laugardalsvelli en hann var tíðindalítill. 26.9.2009 15:00 Umfjöllun: Keflavík rúllaði yfir ÍBV Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. 26.9.2009 15:00 Versta byrjun liðs í efstu deild í 79 ár Ekkert lið hefur byrjað jafn illa og Portsmouth í efstu deild enska boltans í 79 ár. Ekki síðan að Manchester United tapaði fyrstu tólf leikjum sínum haustið 1930. 26.9.2009 14:43 Ívar í byrjunarliði Reading Ívar Ingimarsson er í byrjunarliði Reading í fyrsta sinn síðan í janúar síðastliðnum en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. 26.9.2009 14:04 Sjöunda tap Portsmouth í röð Portsmouth tapaði í sjöunda sinn í jafnmörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið lá á heimavelli fyrir Everton, 1-0. 26.9.2009 13:45 Umfjöllun: Öruggur sigur hjá Blikum í hávaðaroki Breiðablik vann 3-0 sigur gegn Grindavík við erfiðar aðstæður í Pepsi-deild karla á Kópavogsvelli í dag en staðan í hálfleik var 2-0. 26.9.2009 13:39 Arsenal mætir Liverpool í deildabikarnum Dregið var í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í dag og ber þar helst að stórliðin Arsenal og Liverpool drógust saman. 26.9.2009 13:12 Hodgson vildi ekki fá Campbell Roy Hodgson, stjóri Fulham, hefur greint frá því að hann hafnaði tækifæri til að semja við Sol Campbell til liðs við félagið nú í sumar. 26.9.2009 12:45 Gerrard: Réttarhöldin breyttu mér Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það hafi breytt sér að hafa þurft að mæta fyrir dómara eftir að hann var kærður fyrir óspektir vegna atviks sem átti sér stað í skemmtistað í desember síðastliðnum. 26.9.2009 11:45 Van Persie hefur ýkt viðbrögð Robin van Persie, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann hafi ýkt sín viðbrögð þegar andstæðingar hafa brotið á honum. 26.9.2009 11:05 Jerzy Dudek aftur valinn í pólska landsliðið Jerzy Dudek, varamarkvörður Real Madrid og fyrrum markvörður Evrópumeistaraliðs Liverpool, hefur verið valinn á ný í pólska landsliðið en þessi 36 ára markvörður var ekki í náðinni hjá Leo Beenhakker. Beenhakker var hinsvegar rekinn eftir 3-0 tap fyrir Slóveníu í síðasta leik og nýi þjálfarinn kallaði strax á Dudek. 25.9.2009 23:15 Ekkert gengur hjá Guðjóni - tap fyrir Accrington Stanley Það gengur ekkert hjá Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans í Crewe Alexandra en liðið tapaði 3-5 á útivelli á móti Accrington Stanley í ensku 3. deildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap Crewe í röð en liðið er nú í 10. til 12. sæti ásamt Bradford City og Accrington Stanley. 25.9.2009 22:10 Carragher: Owen mun fá kaldar móttökur á Anfield Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool er í viðtali í nýjustu útgáfu af Sky Sports Magazine og þar tjáir hann sig meðal annars um leik Liverpool og Manchester United í næsta mánuði og endurkomu Michael Owen á Anfield. 25.9.2009 21:45 Félagi Árna Gauts í bann út tímabilið eftir fólskulega árás - myndband Kenneth Dokken, leikmaður Odd Grenland og félagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Árna Gauts Arasonar, spilar ekki meira með liði sínu á tímabilinu eftir fólskulega og tilefnislausa árás í leik. Dokken tók sig til og sparkaði niður Johan Arneng, leikmann Aalesund, í undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld. 25.9.2009 20:15 West Ham gæti þurft að spila leik fyrir luktum dyrum Einum mánuði eftir óeirðirnar á leik erkifjendanna West Ham og Millwall í enska deildarbikarnum á Upton Park mun enska knattspyrnusambandið vera nálægt því að kveða dóm sinn í málinu. 25.9.2009 18:45 O'Leary sterklega orðaður við Portsmouth Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag verður knattspyrnustjórinn Paul Hart hjá Porstmouth líklega fysti stjórinn til þess að fjúka í ensku úrvalsdeildinni. 25.9.2009 18:00 FIFA kemur í veg fyrir sölu á fölsuðum miðum á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur í samstarfi við New Scotland Yard lögregludeildina í Lundúnum náð að loka fyrir sölu á fölsuðum miðum á lokakeppni HM 2010 í Suður-Afríku. 25.9.2009 17:15 Trapattoni verður þjálfari Íra í tvö ár til viðbótar Giovanni Trapattoni skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram írska landsliðið og mun þessi sjötugi Ítali því stjórna liðinu í undankeppni EM 2012. Írska landsliðið er enn í hörku baráttu um að komast inn á HM í Suður-Afríku næsta sumar. 25.9.2009 16:45 Feðgar skrifuðu undir samning við Grindavíkurliðið Feðgarnir Milan Stefán Jankovic og Marko Valdimar Stefánsson skrifuðu í dag undir þriggja ára samning við Grindavík, eða út árið 2012. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 25.9.2009 16:15 Geovanni framlengir samning sinn við Hull Brasilíumaðurinn Geovanni átti stóran þátt í góðu gengi Hull framan af síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þegar félagið lagði grunninn að því að halda sér í deildinni. 25.9.2009 15:45 Keane hefur áhuga á að fá Campbell til Ipswich Knattspyrnustjórinn Roy Keane hjá Ipswich hefur viðurkennt að hann muni fylgjast náið með málum varnarmannsins Sol Campbell sem fékk sig lausan frá samningi við Notts County í fyrradag. 25.9.2009 15:15 Teitur og félagar unnu fyrsta leikinn í úrslitakeppninni Skagamaðurinn Teitur Þórðarson stýrði Vancouver Whitecaps til 1-0 sigurs gegn Carlolina RailHawks í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Norður-amerísku USL-1 deildarinnar í nótt. 25.9.2009 14:45 Aquilani stefnir á að spila þann 17. október Alberto Aquilani stefnir að því að spila sinn fyrsta leik með Liverpool þann 17. október næstkomandi er liðið mætir Sunderland á útivelli. 25.9.2009 14:15 Foster áfram í markinu Ben Foster mun standa vaktina í marki Manchester United þegar liðið mætir hans gamla félagi, Stoke City, í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 25.9.2009 13:45 Bilic vill halda áfram Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, vill gjarnan halda áfram í því starfi eftir að samningur hans rennur út í lok undankeppni HM 2010. 25.9.2009 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Monaco tapaði á heimavelli AS Monaco tapaði í dag fyrir St.-Etienne, 2-1, á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 26.9.2009 20:04
Heimir: Nokkuð sáttur Heimir Guðjónsson segir að FH-ingar fari sáttir inn í veturinn eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki í dag. 26.9.2009 19:39
Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” 26.9.2009 19:36
Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. 26.9.2009 19:30
Ólafur: Hefðum átt að vinna Ólafur Þórðarson segir að sínir menn í Fylki hefðu átt skilið að vinna leikinn gegn FH í dag en honum lauk með 1-1 jafntefli. 26.9.2009 19:24
Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag. 26.9.2009 19:08
Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. 26.9.2009 18:59
Helgi Sig: Allra erfiðasta tímabilið á ferlinum Helgi Sigurðsson og aðrir Valsmenn náðu ekki að vinna sigur í síðustu sjö heimaleikjum sínum á tímabilinu og hann gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-5 tap á Vodafone-vellinum á móti KR í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. 26.9.2009 18:47
Kostic: Ég vill halda áfram hjá Grindavík „Þetta var þýðingarlítill leikur fyrir bæði lið og það var áberandi á spilamennskunni. Veðrið var heldur ekki að hjálpa til en mér fannst við þó vera að gera ágæta hluti í seinni hálfleik og sigur þeirra var alltof stór miðað hvernig leikurinn spilaðist,“ sagði Luka Kostic þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn Breiðablik í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. 26.9.2009 18:37
Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. 26.9.2009 18:36
Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. 26.9.2009 18:34
Ólafur: Menn bognuðu í sumar en brotnuðu aldrei „Ég er mjög ánægður með spilamennskuna við erfiðar aðstæður og fyrstu tvö mörkin okkar voru mjög góð og sérstaklega annað markið sem var tær snilld. 26.9.2009 18:28
Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. 26.9.2009 18:06
Björgólfur: Einn eftirminnilegasti dagurinn á ævinni Björgólfur Takefusa fór á kostum í 5-2 sigri KR á Val og tryggði sér gullskóinn í Pepsi-deild karla með því að setja boltann fimm sinnum framhjá Kjartani Sturlusyni markverði Vals í leiknum. 26.9.2009 18:00
Björgólfur fær gullskóinn Björgólfur Takefusa varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla eftir að hann skoraði öll fimm mörk KR í 5-2 sigri á Val í dag. 26.9.2009 17:40
Jafntefli hjá Reading Reading og Watford gerðu í dag 1-1 jafntefli í Íslendingaslag í ensku B-deildinni. 26.9.2009 17:02
Wigan lagði Chelsea - Keane með fjögur Wigan gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á Chelsea sem var ósigrað og á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leiki dagsins. 26.9.2009 15:58
Umfjöllun: Jafnt í Garðabæ Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. 26.9.2009 15:00
Umfjöllun: Björgólfur tryggði sér gullskóinn með fimmu á móti Val KR-ingurinn Björgólfur Takefusa skoraði öll fimm mörk KR-inga í 5-2 sigri KR á Val á Vodafone-vellinum í dag í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Björgólfur, sem var þremur mörkum á eftir FH-ingum Atla Viðari Björnssyni fyrir leikinn, tryggði sér með því markakóngstitilinn í Pepsi-deild karla í sumar. Hann skoraði 16 mörk í 19 deildarleikjum í sumar. 26.9.2009 15:00
Umfjöllun: Jafntefli í veðurofsa Fylkir og FH skildu í dag jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildar karla í einkennilegum leik í Árbænum í dag. 26.9.2009 15:00
Umfjöllun: Þróttur kvaddi með sigri í arfadöprum leik Þróttur vann Fram í lokaumferð Pepsi deildarinnar í dag. Sam Malson skoraði eina mark leiksins á Laugardalsvelli en hann var tíðindalítill. 26.9.2009 15:00
Umfjöllun: Keflavík rúllaði yfir ÍBV Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. 26.9.2009 15:00
Versta byrjun liðs í efstu deild í 79 ár Ekkert lið hefur byrjað jafn illa og Portsmouth í efstu deild enska boltans í 79 ár. Ekki síðan að Manchester United tapaði fyrstu tólf leikjum sínum haustið 1930. 26.9.2009 14:43
Ívar í byrjunarliði Reading Ívar Ingimarsson er í byrjunarliði Reading í fyrsta sinn síðan í janúar síðastliðnum en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. 26.9.2009 14:04
Sjöunda tap Portsmouth í röð Portsmouth tapaði í sjöunda sinn í jafnmörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið lá á heimavelli fyrir Everton, 1-0. 26.9.2009 13:45
Umfjöllun: Öruggur sigur hjá Blikum í hávaðaroki Breiðablik vann 3-0 sigur gegn Grindavík við erfiðar aðstæður í Pepsi-deild karla á Kópavogsvelli í dag en staðan í hálfleik var 2-0. 26.9.2009 13:39
Arsenal mætir Liverpool í deildabikarnum Dregið var í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í dag og ber þar helst að stórliðin Arsenal og Liverpool drógust saman. 26.9.2009 13:12
Hodgson vildi ekki fá Campbell Roy Hodgson, stjóri Fulham, hefur greint frá því að hann hafnaði tækifæri til að semja við Sol Campbell til liðs við félagið nú í sumar. 26.9.2009 12:45
Gerrard: Réttarhöldin breyttu mér Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það hafi breytt sér að hafa þurft að mæta fyrir dómara eftir að hann var kærður fyrir óspektir vegna atviks sem átti sér stað í skemmtistað í desember síðastliðnum. 26.9.2009 11:45
Van Persie hefur ýkt viðbrögð Robin van Persie, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann hafi ýkt sín viðbrögð þegar andstæðingar hafa brotið á honum. 26.9.2009 11:05
Jerzy Dudek aftur valinn í pólska landsliðið Jerzy Dudek, varamarkvörður Real Madrid og fyrrum markvörður Evrópumeistaraliðs Liverpool, hefur verið valinn á ný í pólska landsliðið en þessi 36 ára markvörður var ekki í náðinni hjá Leo Beenhakker. Beenhakker var hinsvegar rekinn eftir 3-0 tap fyrir Slóveníu í síðasta leik og nýi þjálfarinn kallaði strax á Dudek. 25.9.2009 23:15
Ekkert gengur hjá Guðjóni - tap fyrir Accrington Stanley Það gengur ekkert hjá Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans í Crewe Alexandra en liðið tapaði 3-5 á útivelli á móti Accrington Stanley í ensku 3. deildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap Crewe í röð en liðið er nú í 10. til 12. sæti ásamt Bradford City og Accrington Stanley. 25.9.2009 22:10
Carragher: Owen mun fá kaldar móttökur á Anfield Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool er í viðtali í nýjustu útgáfu af Sky Sports Magazine og þar tjáir hann sig meðal annars um leik Liverpool og Manchester United í næsta mánuði og endurkomu Michael Owen á Anfield. 25.9.2009 21:45
Félagi Árna Gauts í bann út tímabilið eftir fólskulega árás - myndband Kenneth Dokken, leikmaður Odd Grenland og félagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Árna Gauts Arasonar, spilar ekki meira með liði sínu á tímabilinu eftir fólskulega og tilefnislausa árás í leik. Dokken tók sig til og sparkaði niður Johan Arneng, leikmann Aalesund, í undanúrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fyrrakvöld. 25.9.2009 20:15
West Ham gæti þurft að spila leik fyrir luktum dyrum Einum mánuði eftir óeirðirnar á leik erkifjendanna West Ham og Millwall í enska deildarbikarnum á Upton Park mun enska knattspyrnusambandið vera nálægt því að kveða dóm sinn í málinu. 25.9.2009 18:45
O'Leary sterklega orðaður við Portsmouth Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag verður knattspyrnustjórinn Paul Hart hjá Porstmouth líklega fysti stjórinn til þess að fjúka í ensku úrvalsdeildinni. 25.9.2009 18:00
FIFA kemur í veg fyrir sölu á fölsuðum miðum á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur í samstarfi við New Scotland Yard lögregludeildina í Lundúnum náð að loka fyrir sölu á fölsuðum miðum á lokakeppni HM 2010 í Suður-Afríku. 25.9.2009 17:15
Trapattoni verður þjálfari Íra í tvö ár til viðbótar Giovanni Trapattoni skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram írska landsliðið og mun þessi sjötugi Ítali því stjórna liðinu í undankeppni EM 2012. Írska landsliðið er enn í hörku baráttu um að komast inn á HM í Suður-Afríku næsta sumar. 25.9.2009 16:45
Feðgar skrifuðu undir samning við Grindavíkurliðið Feðgarnir Milan Stefán Jankovic og Marko Valdimar Stefánsson skrifuðu í dag undir þriggja ára samning við Grindavík, eða út árið 2012. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá félaginu. 25.9.2009 16:15
Geovanni framlengir samning sinn við Hull Brasilíumaðurinn Geovanni átti stóran þátt í góðu gengi Hull framan af síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þegar félagið lagði grunninn að því að halda sér í deildinni. 25.9.2009 15:45
Keane hefur áhuga á að fá Campbell til Ipswich Knattspyrnustjórinn Roy Keane hjá Ipswich hefur viðurkennt að hann muni fylgjast náið með málum varnarmannsins Sol Campbell sem fékk sig lausan frá samningi við Notts County í fyrradag. 25.9.2009 15:15
Teitur og félagar unnu fyrsta leikinn í úrslitakeppninni Skagamaðurinn Teitur Þórðarson stýrði Vancouver Whitecaps til 1-0 sigurs gegn Carlolina RailHawks í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Norður-amerísku USL-1 deildarinnar í nótt. 25.9.2009 14:45
Aquilani stefnir á að spila þann 17. október Alberto Aquilani stefnir að því að spila sinn fyrsta leik með Liverpool þann 17. október næstkomandi er liðið mætir Sunderland á útivelli. 25.9.2009 14:15
Foster áfram í markinu Ben Foster mun standa vaktina í marki Manchester United þegar liðið mætir hans gamla félagi, Stoke City, í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 25.9.2009 13:45
Bilic vill halda áfram Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, vill gjarnan halda áfram í því starfi eftir að samningur hans rennur út í lok undankeppni HM 2010. 25.9.2009 13:15