Fleiri fréttir Grétar Rafn: Eigum að geta keyrt meira á liðin en við gerum Grétar Rafn Steinsson leikmaður Bolton á Englandi í hægri bakvarðarstöðunni í leiknum í gær. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu liðsins. 13.8.2009 08:30 Brynjar Björn: Vel ásættanleg úrslit Brynjar Björn Gunnarsson var fyrirliði íslenska liðsins í kvöld og átti ágætan leik. Hann lék á miðjunni í fyrri hálfleiknum en snemma í síðari hálfleik var hann færður í vörnina í stað Sölva Geirs Ottesen og leysti það hlutverk vel af hendi. 12.8.2009 22:48 Tvenna Defoe bjargaði Englendingum Varamaðurinn Jermain Defoe sá til þess að Englendingar náði 2-2 jafntefli gegn Hollendingum í vináttulandsleik í Amsterdam í kvöld en staðan var 2-0 í hálfleik fyrir Hollendingum. 12.8.2009 22:46 Gunnleifur: Fyrri hálfleikurinn vonbrigði Gunnleifur Gunnleifsson stóð í marki íslenska landsliðsins í kvöld og átti prýðisgóðan leik, en hann bjargaði í nokkur skipti með góðum markvörslum. Hann var þó ekki nógu ánægður með úrslitin. 12.8.2009 22:10 Ólafur: Svöruðum kallinu ágætlega Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins var nokkuð sáttur eftir leik liðsins gegn Slóvökum og sagði að liðið hefði verið nær sigri en það slóvenska. 12.8.2009 21:55 Noregur vann Skotland - Ísland komið á botn 9. riðils Norðmenn létu Skota finna fyrir illilega fyrir því á Ullevaal-leikvanginum í Ósló gærkvöld þegar þeir unnu 4-0 en gestirnir misstu Gary Caldwell útaf með rautt spjald á 33. mínútu í stöðunni 0-0. 12.8.2009 21:07 Umfjöllun: Ísland spilaði í 45 mínútur Leikur íslenska landsliðsins gegn Slóvökum á Laugardalsvelli í kvöld var eins og svart og hvítt. Lokatölur 1-1. 12.8.2009 17:13 Gerrard klár í fyrsta leik Samkvæmt enskum fjölmiðlum verður Steven Gerrard orðinn klár í slaginn þegar að Liverpool mætir Tottenham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. 12.8.2009 16:30 Tékkar of sterkir fyrir Íslendinga Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í fótbolta töpuðu 0-2 fyrir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2011 en staðan í hálfleik var markalaus. 12.8.2009 16:11 Owen: Rooney næstum jafn spenntur og ég Michael Owen hefur greint frá því að Wayne Rooney var næstum jafn spenntur og hann fyrir því þegar Owen kom til Manchester United nú fyrr í sumar. 12.8.2009 15:45 Bendtner ætlar í lukkunúmerið 52 Daninn Nicklas Bendtner hjá Arsenal hefur ákveðið að skipta um treyjunúmer fyrir tímabilið. Hann vonar að nýja númerið muni skila honum fleiri mörkum. 12.8.2009 15:00 Byrjunarlið U-21 árs karla gegn Tékkum Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn hefja leik gegn Tékkum í dag. Leikið er á KR-vellinum og hefst leikurinn klukkan 15.30 en hann er liður í undankeppni Evrópumótsins. 12.8.2009 14:32 Byrjunarlið Íslands gegn Slóvakíu í kvöld Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Slóvakíu á Laugardalsvellinum klukkan 19.00 í kvöld. 12.8.2009 14:23 Mancienne á leið aftur til Wolves Allt útlit er fyrir að varnarmaðurinn Michael Mancienne verður aftur lánaður til Wolves frá Chelsea rétt eins og á síðasta keppnistímabili. 12.8.2009 14:15 Terry: England getur orðið heimsmeistari Gott gengi enska landsliðsins undir stjórn Fabio Capello hefur orðið þess valdandi að Englendingar hafa fulla trú á sínu liði fyrir HM sem fram fer næsta sumar. 12.8.2009 13:31 Ferreira á batavegi Paulo Ferreira, leikmaður Chelsea, er nálægt því að ná fyrri styrk eftir langvarandi meiðsli. Hann hefur að undanförnu getað æft með liði sínu. 12.8.2009 12:43 Santa Cruz missir af upphafi tímabilsins Roque Santa Cruz mun missa af upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni sem hefst nú um helgina. Hann er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné. 12.8.2009 12:15 Ghilas sagður á leið til Hull Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Kamel Ghilas, framherji frá Alsír, hafi gengið í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Hull. 12.8.2009 11:42 Spænska landsliðið mun heiðra minningu Jarque Iker Casillas, markvörður og fyrirliði spænska landsliðsins, hefur greint frá því að leikmenn og þjálfarar liðsins munu heiðra minningu Dani Jarque í vináttulandsleiknum gegn Makedóníu í kvöld. 12.8.2009 11:15 Shevchenko vill vera áfram hjá Chelsea Andriy Shevchenko segir að hann verði áfram í herbúðum Chelsea á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 12.8.2009 10:45 Eiður enn orðaður við West Ham Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Barcelona, er í dag enn á ný orðaður við West Ham í enskum fjölmiðlum. 12.8.2009 10:15 Bayern í biðstöðu vegna Bosingwa Forráðamenn Bayern München segast nú bíða þess að heyra frá Chelsea vegna áhuga Bayern á varnarmanninum Jose Bosingwa. 12.8.2009 09:45 Terry upp með sér vegna áhuga City John Terry segist hafa verið upp með sér vegna áhuga Manchester City en lengra hafi það ekki náð. Hann hafi ekki viljað fara til félagsins. 12.8.2009 09:14 Gylfi Þór skoraði eitt og lagði upp annað í bikarsigri Reading Gylfi Þór Sigurðsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Reading þegar félagið vann 5-1 stórsigur á Burton Albion í fyrstu umferð deildarbikarsins á Englandi í kvöld. 11.8.2009 23:45 Kristín Ýr: Þurfum bara að einbeita okkur að okkur sjálfum Markadrottningin Kristín Ýr Bjarnadóttir hjá Val hélt uppteknum hætti í Pepsi-deildinni í kvöld þegar hún skoraði seinna mark liðs síns í 2-0 sigri gegn Fylki. Markið var hennar átjánda mark í deildinni í sumar og hún er sem stendur markhæst þegar þrjár umferðir eru eftir. 11.8.2009 23:15 Freyr: Gott að fara í fríið með þessi þrjú stig „Ég get eiginlega ekki orðað það öðruvísi en að ég sé rosalega sáttur með stigin þrjú og frammistöðu liðsins í kvöld. Það var mjög erfitt að fannst mér að koma til baka eftir tapið gegn mjög góðu liði Þórs/KA en viljinn og andinn í liðinu var til fyrirmyndar og mjög gott að fara í fríið með þessi þrjú stig í farteskinu,“ segir Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, í viðtali við Vísi eftir 2-0 sigur liðs síns gegn Fylki. 11.8.2009 22:30 Hull að fá nýjan framherja Enska úrvalsdeildarfélagið Hull hefur ekki farið leynt með leit sína að nýjum framherja í sumar og líst yfir áhuga á Michael Owen, Bobby Zamora, Daryl Murphy og Fraizer Campbell án þess að fá neitt fyrir sinn snúð. 11.8.2009 21:45 Jafntefli hjá Þór/KA og Stjörnunni á Akureyri Þór/KA og Stjarnan mættust í sannkölluðum toppslag í Pepsi-deild kvenna á Akureyri í kvöld en niðurstaðan var 1-1 jafntefli. Rakel Hönnudóttir kom Þór/KA yfir snemma leiks en Inga Birna Friðjónsdóttir jafnaði fyrir Stjörnuna þegar um tíu mínútur lifðu leiks og þar við sat. 11.8.2009 20:30 Valsstúlkur halda toppsætinu þegar deildin fer í frí Íslandsmeistarar Vals unnu 2-0 sigur gegn Fylki í Pepsi-deildinni á Vodafonevellinum í kvöld en staðan í hálfleik var 2-0. Sigur Vals var í raun aldrei í hættu þó svo að liðið hafi ef til vill ekki verið að spila sinn besta leik í sumar. 11.8.2009 19:58 Woodgate missir af upphafi tímabilsins með Tottenham Varnarmaðurinn meiðslumhrjáði Jonathan Woodgate hjá Tottenham hefur farið í uppskurð á nára í von um að binda endi á meiðsli sem hafa verið að plaga hann í allt sumar. 11.8.2009 19:30 Elm ákveður sig á næstu dögum Sænski U-21 árs landsliðsmaðurinn Rasmus Elm hjá Kalmar er afar eftirsóttur og hefur verið orðaður við félög á borð við Liverpool, Everton, Manchester City og Valencia en hann hefur verið að skoða aðstæður hjá nokkrum ónefndum félögum upp á síðkastið. 11.8.2009 18:45 Zenden stefnir á endurkomu í ensku úrvalsdeildina Hollendingurinn Boudewijn Zenden sem gerði garðinn frægann með Chelsea, Middlesbrough og Liverpool á sínum tíma hefur staðfest að hann hafi hug á því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en leikmaðurinn er nú laus allra mála hjá Marseille. 11.8.2009 18:00 Ashley Young byrjar í stað Gerrard Ashley Young verður í byrjunarliði Englands í vináttuleiknum gegn Hollandi á morgun í stað Steven Gerrard sem þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 11.8.2009 17:15 Neill: Kemur til greina að fara aftur til West Ham Lucas Neill segir að það komi vel til greina að hann semji aftur við West Ham en hann hefur verið án félags síðan að samningur hans við félagið rann út. 11.8.2009 16:45 Hartson útskrifaður af sjúkrahúsi John Hartson hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi þar sem hann hefur verið í krabbameinsmeðferð að undanförnu. 11.8.2009 16:15 Baldur Sigurðsson í landsliðið KR-ingurinn Baldur Sigurðsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið í stað Ragnars Sigurðssonar sem er veikur. 11.8.2009 15:09 Gutierrez vill fara frá Newcastle Jonas Gutierrez hefur sagt að hann vilji fara frá Newcastle áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðamót. 11.8.2009 14:45 Petrov ekki sáttur við bekkjarsetu hjá City Martin Petrov, leikmaður Manchester City, á ekki von á því að hann verði mikið notaður í leikjum liðsins í vetur. 11.8.2009 13:45 Zola ætlar West Ham í Evrópusæti Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, stefnir að því að félagið tryggi sér þátttökurétt í Evrópukeppni í vor en liðið varð í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 11.8.2009 13:15 Þjóðarstolt Frakka undir gegn Færeyingum Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að sjálft þjóðarstoltið sé undir í leik liðsins gegn Færeyingum í undankeppni HM 2010 á morgun. 11.8.2009 12:45 Ronaldo með flensu Cristiano Ronaldo mun ekki spila með portúgalska landsliðinu sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á morgun þar sem hann er með flensu. 11.8.2009 12:15 Wenger ánægður með að Walcott fái að spila Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ánægður með að Theo Walcott fái tækifæri til að spila með enska landsliðinu gegn Hollandi annað kvöld. 11.8.2009 11:45 Félagaskiptabeiðni Lescott hafnað Everton hefur hafnað beiðni Joleon Lescott um að hann verði seldur frá félaginu en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City. 11.8.2009 11:15 Rooney ætlar að skora 25 mörk í vetur Wayne Rooney hefur sett sér það markmið að skora 25 mörk á tímabilinu sem er framundan á Englandi. 11.8.2009 10:45 Fletcher ætlar sér til Suður-Afríku Darren Fletcher, leikmaður skoska landsliðsins, er harðákveðinn í því að koma skoska landsliðinu á HM í Suður-Afríku sem fer þar fram á næsta ári. 11.8.2009 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Grétar Rafn: Eigum að geta keyrt meira á liðin en við gerum Grétar Rafn Steinsson leikmaður Bolton á Englandi í hægri bakvarðarstöðunni í leiknum í gær. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu liðsins. 13.8.2009 08:30
Brynjar Björn: Vel ásættanleg úrslit Brynjar Björn Gunnarsson var fyrirliði íslenska liðsins í kvöld og átti ágætan leik. Hann lék á miðjunni í fyrri hálfleiknum en snemma í síðari hálfleik var hann færður í vörnina í stað Sölva Geirs Ottesen og leysti það hlutverk vel af hendi. 12.8.2009 22:48
Tvenna Defoe bjargaði Englendingum Varamaðurinn Jermain Defoe sá til þess að Englendingar náði 2-2 jafntefli gegn Hollendingum í vináttulandsleik í Amsterdam í kvöld en staðan var 2-0 í hálfleik fyrir Hollendingum. 12.8.2009 22:46
Gunnleifur: Fyrri hálfleikurinn vonbrigði Gunnleifur Gunnleifsson stóð í marki íslenska landsliðsins í kvöld og átti prýðisgóðan leik, en hann bjargaði í nokkur skipti með góðum markvörslum. Hann var þó ekki nógu ánægður með úrslitin. 12.8.2009 22:10
Ólafur: Svöruðum kallinu ágætlega Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins var nokkuð sáttur eftir leik liðsins gegn Slóvökum og sagði að liðið hefði verið nær sigri en það slóvenska. 12.8.2009 21:55
Noregur vann Skotland - Ísland komið á botn 9. riðils Norðmenn létu Skota finna fyrir illilega fyrir því á Ullevaal-leikvanginum í Ósló gærkvöld þegar þeir unnu 4-0 en gestirnir misstu Gary Caldwell útaf með rautt spjald á 33. mínútu í stöðunni 0-0. 12.8.2009 21:07
Umfjöllun: Ísland spilaði í 45 mínútur Leikur íslenska landsliðsins gegn Slóvökum á Laugardalsvelli í kvöld var eins og svart og hvítt. Lokatölur 1-1. 12.8.2009 17:13
Gerrard klár í fyrsta leik Samkvæmt enskum fjölmiðlum verður Steven Gerrard orðinn klár í slaginn þegar að Liverpool mætir Tottenham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. 12.8.2009 16:30
Tékkar of sterkir fyrir Íslendinga Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í fótbolta töpuðu 0-2 fyrir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2011 en staðan í hálfleik var markalaus. 12.8.2009 16:11
Owen: Rooney næstum jafn spenntur og ég Michael Owen hefur greint frá því að Wayne Rooney var næstum jafn spenntur og hann fyrir því þegar Owen kom til Manchester United nú fyrr í sumar. 12.8.2009 15:45
Bendtner ætlar í lukkunúmerið 52 Daninn Nicklas Bendtner hjá Arsenal hefur ákveðið að skipta um treyjunúmer fyrir tímabilið. Hann vonar að nýja númerið muni skila honum fleiri mörkum. 12.8.2009 15:00
Byrjunarlið U-21 árs karla gegn Tékkum Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn hefja leik gegn Tékkum í dag. Leikið er á KR-vellinum og hefst leikurinn klukkan 15.30 en hann er liður í undankeppni Evrópumótsins. 12.8.2009 14:32
Byrjunarlið Íslands gegn Slóvakíu í kvöld Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Slóvakíu á Laugardalsvellinum klukkan 19.00 í kvöld. 12.8.2009 14:23
Mancienne á leið aftur til Wolves Allt útlit er fyrir að varnarmaðurinn Michael Mancienne verður aftur lánaður til Wolves frá Chelsea rétt eins og á síðasta keppnistímabili. 12.8.2009 14:15
Terry: England getur orðið heimsmeistari Gott gengi enska landsliðsins undir stjórn Fabio Capello hefur orðið þess valdandi að Englendingar hafa fulla trú á sínu liði fyrir HM sem fram fer næsta sumar. 12.8.2009 13:31
Ferreira á batavegi Paulo Ferreira, leikmaður Chelsea, er nálægt því að ná fyrri styrk eftir langvarandi meiðsli. Hann hefur að undanförnu getað æft með liði sínu. 12.8.2009 12:43
Santa Cruz missir af upphafi tímabilsins Roque Santa Cruz mun missa af upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni sem hefst nú um helgina. Hann er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné. 12.8.2009 12:15
Ghilas sagður á leið til Hull Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Kamel Ghilas, framherji frá Alsír, hafi gengið í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Hull. 12.8.2009 11:42
Spænska landsliðið mun heiðra minningu Jarque Iker Casillas, markvörður og fyrirliði spænska landsliðsins, hefur greint frá því að leikmenn og þjálfarar liðsins munu heiðra minningu Dani Jarque í vináttulandsleiknum gegn Makedóníu í kvöld. 12.8.2009 11:15
Shevchenko vill vera áfram hjá Chelsea Andriy Shevchenko segir að hann verði áfram í herbúðum Chelsea á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 12.8.2009 10:45
Eiður enn orðaður við West Ham Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Barcelona, er í dag enn á ný orðaður við West Ham í enskum fjölmiðlum. 12.8.2009 10:15
Bayern í biðstöðu vegna Bosingwa Forráðamenn Bayern München segast nú bíða þess að heyra frá Chelsea vegna áhuga Bayern á varnarmanninum Jose Bosingwa. 12.8.2009 09:45
Terry upp með sér vegna áhuga City John Terry segist hafa verið upp með sér vegna áhuga Manchester City en lengra hafi það ekki náð. Hann hafi ekki viljað fara til félagsins. 12.8.2009 09:14
Gylfi Þór skoraði eitt og lagði upp annað í bikarsigri Reading Gylfi Þór Sigurðsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Reading þegar félagið vann 5-1 stórsigur á Burton Albion í fyrstu umferð deildarbikarsins á Englandi í kvöld. 11.8.2009 23:45
Kristín Ýr: Þurfum bara að einbeita okkur að okkur sjálfum Markadrottningin Kristín Ýr Bjarnadóttir hjá Val hélt uppteknum hætti í Pepsi-deildinni í kvöld þegar hún skoraði seinna mark liðs síns í 2-0 sigri gegn Fylki. Markið var hennar átjánda mark í deildinni í sumar og hún er sem stendur markhæst þegar þrjár umferðir eru eftir. 11.8.2009 23:15
Freyr: Gott að fara í fríið með þessi þrjú stig „Ég get eiginlega ekki orðað það öðruvísi en að ég sé rosalega sáttur með stigin þrjú og frammistöðu liðsins í kvöld. Það var mjög erfitt að fannst mér að koma til baka eftir tapið gegn mjög góðu liði Þórs/KA en viljinn og andinn í liðinu var til fyrirmyndar og mjög gott að fara í fríið með þessi þrjú stig í farteskinu,“ segir Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, í viðtali við Vísi eftir 2-0 sigur liðs síns gegn Fylki. 11.8.2009 22:30
Hull að fá nýjan framherja Enska úrvalsdeildarfélagið Hull hefur ekki farið leynt með leit sína að nýjum framherja í sumar og líst yfir áhuga á Michael Owen, Bobby Zamora, Daryl Murphy og Fraizer Campbell án þess að fá neitt fyrir sinn snúð. 11.8.2009 21:45
Jafntefli hjá Þór/KA og Stjörnunni á Akureyri Þór/KA og Stjarnan mættust í sannkölluðum toppslag í Pepsi-deild kvenna á Akureyri í kvöld en niðurstaðan var 1-1 jafntefli. Rakel Hönnudóttir kom Þór/KA yfir snemma leiks en Inga Birna Friðjónsdóttir jafnaði fyrir Stjörnuna þegar um tíu mínútur lifðu leiks og þar við sat. 11.8.2009 20:30
Valsstúlkur halda toppsætinu þegar deildin fer í frí Íslandsmeistarar Vals unnu 2-0 sigur gegn Fylki í Pepsi-deildinni á Vodafonevellinum í kvöld en staðan í hálfleik var 2-0. Sigur Vals var í raun aldrei í hættu þó svo að liðið hafi ef til vill ekki verið að spila sinn besta leik í sumar. 11.8.2009 19:58
Woodgate missir af upphafi tímabilsins með Tottenham Varnarmaðurinn meiðslumhrjáði Jonathan Woodgate hjá Tottenham hefur farið í uppskurð á nára í von um að binda endi á meiðsli sem hafa verið að plaga hann í allt sumar. 11.8.2009 19:30
Elm ákveður sig á næstu dögum Sænski U-21 árs landsliðsmaðurinn Rasmus Elm hjá Kalmar er afar eftirsóttur og hefur verið orðaður við félög á borð við Liverpool, Everton, Manchester City og Valencia en hann hefur verið að skoða aðstæður hjá nokkrum ónefndum félögum upp á síðkastið. 11.8.2009 18:45
Zenden stefnir á endurkomu í ensku úrvalsdeildina Hollendingurinn Boudewijn Zenden sem gerði garðinn frægann með Chelsea, Middlesbrough og Liverpool á sínum tíma hefur staðfest að hann hafi hug á því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en leikmaðurinn er nú laus allra mála hjá Marseille. 11.8.2009 18:00
Ashley Young byrjar í stað Gerrard Ashley Young verður í byrjunarliði Englands í vináttuleiknum gegn Hollandi á morgun í stað Steven Gerrard sem þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. 11.8.2009 17:15
Neill: Kemur til greina að fara aftur til West Ham Lucas Neill segir að það komi vel til greina að hann semji aftur við West Ham en hann hefur verið án félags síðan að samningur hans við félagið rann út. 11.8.2009 16:45
Hartson útskrifaður af sjúkrahúsi John Hartson hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi þar sem hann hefur verið í krabbameinsmeðferð að undanförnu. 11.8.2009 16:15
Baldur Sigurðsson í landsliðið KR-ingurinn Baldur Sigurðsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið í stað Ragnars Sigurðssonar sem er veikur. 11.8.2009 15:09
Gutierrez vill fara frá Newcastle Jonas Gutierrez hefur sagt að hann vilji fara frá Newcastle áður en félagaskiptaglugginn lokar um næstu mánaðamót. 11.8.2009 14:45
Petrov ekki sáttur við bekkjarsetu hjá City Martin Petrov, leikmaður Manchester City, á ekki von á því að hann verði mikið notaður í leikjum liðsins í vetur. 11.8.2009 13:45
Zola ætlar West Ham í Evrópusæti Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, stefnir að því að félagið tryggi sér þátttökurétt í Evrópukeppni í vor en liðið varð í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 11.8.2009 13:15
Þjóðarstolt Frakka undir gegn Færeyingum Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, segir að sjálft þjóðarstoltið sé undir í leik liðsins gegn Færeyingum í undankeppni HM 2010 á morgun. 11.8.2009 12:45
Ronaldo með flensu Cristiano Ronaldo mun ekki spila með portúgalska landsliðinu sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á morgun þar sem hann er með flensu. 11.8.2009 12:15
Wenger ánægður með að Walcott fái að spila Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ánægður með að Theo Walcott fái tækifæri til að spila með enska landsliðinu gegn Hollandi annað kvöld. 11.8.2009 11:45
Félagaskiptabeiðni Lescott hafnað Everton hefur hafnað beiðni Joleon Lescott um að hann verði seldur frá félaginu en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City. 11.8.2009 11:15
Rooney ætlar að skora 25 mörk í vetur Wayne Rooney hefur sett sér það markmið að skora 25 mörk á tímabilinu sem er framundan á Englandi. 11.8.2009 10:45
Fletcher ætlar sér til Suður-Afríku Darren Fletcher, leikmaður skoska landsliðsins, er harðákveðinn í því að koma skoska landsliðinu á HM í Suður-Afríku sem fer þar fram á næsta ári. 11.8.2009 10:15