Fleiri fréttir Ísland fer ekki á HM - tap í Makedóníu Ísland tapaði í dag, 2-0, fyrir Makedóníu ytra í undankeppni HM 2010. Þar með er ljóst að þeir litlu möguleikar sem Ísland átti á að komast í úrslitakeppni HM í Suður-Afríku eru ekki lengur fyrir hendi. 10.6.2009 15:15 Toni: Barcelona hefur áhuga á að fá mig Framherjinn Luca Toni hjá Bayern München staðfesti í samtali við Gazzetta dello Sport að Barcelona hefði áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. 10.6.2009 13:45 Ashley loksins að losna við Newcastle Fjárfestingarfélagið Profitable Group í Singapúr í Asíu hefur staðfest að það hafi áhuga á að kaupa enska b-deildarfélagið Newcastle en eigandi þess, Mike Ashley, er búinn að vera að leita eftir kaupendum í þó nokkurn tíma. 10.6.2009 13:00 Byrjunarliðið klárt gegn Makedóníu Það styttist í leik Makedóníu og Íslands í undankeppni HM 2010 sem hefst kl. 15:45 í Skopje en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn þar kl. 15.10. 10.6.2009 12:15 Rafa: Mascherano er ekki til sölu Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool ítrekar í viðtali á opinberri heimasíðu Liverpool að miðjumaðurinn Javier Mascherano sé ekki til sölu. 10.6.2009 12:00 Jonuz: Munum pressa á Íslendinga frá fyrstu mínútu Mirsad Jonuz tók við landsliði Makedóníu um miðjan maí og stýrði því liðinu ekki gegn Íslandi í Reykjavík í fyrri leik liðanna í undankeppninni. 10.6.2009 11:30 Pandev: Íslendingar skulda okkur þrjú stig Makedónar eru bjartsýnir fyrir leikinn gegn Íslendingum í undankeppni HM 2010 á Filip II leikvanginum í Skopje í dag. Þeir vilja hefnd fyrir 1-0 tapið í Reykjavík í fyrri leik liðanna og stjörnuleikmaður þeirra Goran Pandev er sannfærður um að liðið fái þrjú stig út úr leiknum. 10.6.2009 11:00 Carew: Við höfum engu að tapa gegn Hollandi Framherjinn John Carew hvetur liðsfélaga sína í norska landsliðinu til að gleyma um stund stöðu liðsins, sem er á botni 9. riðils undankeppni HM 2010, fyrir leikinn gegn Hollendingum á De Kuip-leikvanginum í kvöld og spila án pressu. 10.6.2009 10:30 Capello: Geri engar tilraunir með liðið að svo stöddu Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello lýsti því yfir á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Andorra í undankeppni HM 2010 í dag að hann ætlaði sér ekki að gera of margar breytingar á byrjunarliði sínu. 10.6.2009 10:00 Pirlo útilokar ekki að fara til Chelsea Miðjumaðurinn Andrea Pirlo er einn þeirra leikmanna AC Milan sem hafa verið orðaðir við Chelsea eftir að Carlo Ancelotti, fyrrum stjóri AC Milan, tók við stjórnartaumunum á Brúnni. 10.6.2009 09:30 Real Madrid hefur ekki boðið í Antonio Valencia Umboðsmaður Antonio Valencia hjá Wigan hefur staðfest að Real Madrid sé ekki eitt þeirra tveggja félaga sem greint var frá um síðustu helgi að hefðu boðið 16 milljónir punda í kantmanninn knáa. 10.6.2009 09:00 Martinez tekur við Wigan Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur staðfest að Spánverjinn Roberto Martinez verði næsti knattspyrnustjóri félagsins. 9.6.2009 23:30 Sex marka sigur Spánverja á Aserum Evrópumeistarar Spánar unnu í kvöld 6-0 sigur á Aserbaídsjan í vináttulandsleik þjóðanna sem fór fram í Baku í kvöld. 9.6.2009 22:45 Gary Speed í viðræðum við Swansea Hinn leikreyndi Gary Speed er nú í viðræðum við enska B-deildarliði Swansea um að taka að sér knattspyrnustjórn liðsins. 9.6.2009 22:12 West Brom vill tvær milljónir punda fyrir Mowbray West Bromwich Albion vill að Celtic samþykki að greiða tvær milljónir punda fyrir knattspyrnustjórann Tony Mowbray áður en honum verði gefið leyfi til að ræða sjálfur við skoska stórveldið. 9.6.2009 21:00 Luisao spenntur fyrir City Brasilíumaðurinn Luisao hefur viðurkennt að hann hefur rætt við landa sinn, Robinho, um að ganga til liðs við Manchester City í Englandi. 9.6.2009 20:00 Perez: Geri allt sem ég get til að fá Ronaldo Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir að hann ætli að gera allt sem í hans valdi stendur til að fá Cristiano Ronaldo til félagsins nú í sumar. 9.6.2009 19:30 Garðar ekki með gegn Makedóníu Garðar Jóhannsson náði ekki að hrista af sér þau meiðsli sem hafa verið að angra hann og verður hann því ekki með íslenska landsliðinu gegn Makedóníu ytra á morgun. 9.6.2009 19:00 Höskuldur: Vil vera betri pabbi en fótboltamaður Höskuldur Eiríksson segir að þrálát meiðsli hafi endanlega bundið enda á feril hans sem knattspyrnumaður. 9.6.2009 18:18 Capello vill skora snemma gegn Andorra Fabio Capello vill að sínir menn í enska landsliðinu skori snemma í leiknum gegn Andorra í undankeppni HM 2010 á morgun. 9.6.2009 18:00 Dómaranefnd KSÍ vill enga spennu á vellinum Á heimasíðu knattspyrnusambands Íslands birtist í dag tilkynning frá Dómaranefnd KSÍ þar sem minnt var á að óheimlt sé að bera hárspennur í leikjum á vegum sambandsins. 9.6.2009 17:00 Höskuldur Eiríksson hættur KR-ingurinn Höskuldur Eiríksson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir langa baráttu við meiðsli. 9.6.2009 16:48 Frá Stamford Bridge til Úsbekistan Luiz Felipe Scolari hefur samið við lið frá Úsbekistan um að taka við knattspyrnustjórn þess næstu átján mánuðina. 9.6.2009 16:13 Aston Villa neitar sögusögnum um Owen Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur sent frá sér tilkynningu þar sem sögusögnum um að félagið sé búið að ganga frá samningi við Michael Owen er neitað en samningur framherjans við Newcastle er útrunninn. 9.6.2009 16:00 Terry: Við höfum ekki unnið neitt ennþá John Terry, landsliðsfyrirliði Englands, varar liðsfélaga sína við því að vanmeta Andorra fyrir leik liðanna í undankeppni HM 2010. 9.6.2009 15:15 Laporta gagnrýnir kaup Real Madrid á Kaka Joan Laporta, forseti Barcelona, gagnrýnir harðlega metkaup erkifjendanna í Real Madrid á Brasilíumanninum Kaka á 59 milljónir punda. 9.6.2009 14:45 Rafa ætlar að kaupa einn til tvo leikmenn í sumar Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er sannfærður um að hann fái nægilega mikinn fjárhagslegan styrk frá eigendum félagsins til þess að ganga frá kaupum á þeim leikmönnum sem hann vill fá í sumar. 9.6.2009 14:08 Bilic hefur áhuga á að tala við Portsmouth Umboðsmaður Slaven Bilic, landsliðsþjálfara Króatíu, hefur sagt skjólstæðing sinn vera mjög áhugasaman um að tala við forráðamenn Portsmouth um lausu knattspyrnustjórastöðuna hjá félaginu. 9.6.2009 13:30 Chelsea og Real Madrid bítast um David Villa Forráðamenn Chelsea og Real Madrid eru staddir í Valencia þessa stundina þar sem félögin bítast um kaup á framherjanum David Villa. 9.6.2009 12:34 Yaya Toure hugsanlega á leið til Englands Umboðsmaður miðju -og varnarmannsins Yaya Toure hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona segir að leikmaðurinn sé með tilboð í höndunum frá liðum á Englandi og Ítalíu og segir framtíð hans óljósa. 9.6.2009 12:02 Real Madrid tilbúið að selja Van Nistelrooy? Forráðamenn Real Madrid hafa staðfest að framtíð framherjans Ruud Van Nistelrooy sé í mikilli óvissu. Hollendingurinn marksækni meiddist illa á hné í nóvember á síðustu leiktíð og hefur verið að berjast við að ná sér aftur á strik en endurhæfingin gengur hægt. 9.6.2009 11:45 Pato ætlar að ræða við Ancelotti Hinn 19 ára gamli Alexandre Pato hjá AC Milan lýsti því yfir í dag að hann hafi hug á því að ræða við Carlo Ancelotti, nýráðinn knattspyrnustjóra hjá Chelsea og fyrrum knattspyrnustjóra AC Milan, áður en hann hittir forráðamenn AC Milan til að ræða framtíð sína hjá ítalska félaginu. 9.6.2009 11:15 Rossi áhugasamur um að snúa aftur í enska boltann Framherjinn Giuseppe Rossi hjá Villarreal hefur viðurkennt að hann hafi fullan hug á því að snúa aftur í enska boltann einn dag og segir reyndar að hann viti af áhuga á sér þaðan. 9.6.2009 09:30 Rafa: Höfum ekki boðið í Lavezzi og ætlum ekki að gera það Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hefur þverneitað sögusögnum í breskum og ítölskum fjölmiðlum að Liverpool sé þegar búið að leggja fram kauptilboð í framherjann Ezequiel Lavezzi hjá Napoli. 9.6.2009 09:15 Kaka: Hvetjandi áskorun að fara til Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka varð dýrasti leikmaður heims í gær þegar hann fór frá AC Milan til Real Madrid á 59 milljónir punda en hann kvaðst hafa tekið margt inn í reikninginn þegar hann ákvað á endanum að fara. 9.6.2009 08:57 Kaka til Real Madrid Real Madrid og AC Milan sendu frá sér tilkynningu í kvöld þar sem staðfest var að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir fyrrnefnda félagsins. 8.6.2009 22:58 Tevez sagður hafa samið við City Bresk útvarpsstöð hélt því fram í dag að Carlos Tevez væri búinn að ganga frá samkomulagi við Manchester City. 8.6.2009 23:30 Sandra: Mjög gott að taka stig að Hlíðarenda Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir átti frábæran leik fyrir Stjörnuna í 2-2 jafnteflinu gegn Val á Vodafonevellinum í kvöld og hélt Stjörnustúlkum inni í leiknum og löngum köflum með frábærum vörslum. 8.6.2009 22:47 Rakel: Hundsvekkt að við tókum ekki þrjú stig Rakel Logadóttir átti frábæran leik fyrir Val í kvöld og skoraði seinna mark Hlíðarendaliðsins. Hún var þó ekki nógu sátt með að fá bara eitt stig út úr leiknum. 8.6.2009 22:43 Goran Pandev vill fara frá Lazio Goran Pandev sagði í viðtali við ítalska fjölmiðla í dag að hann vildi fara frá Lazio sem allra fyrst. 8.6.2009 22:25 Perez: Möguleiki að Kaka verði leikmaður Real í kvöld Haft er eftir Florentino Perez, forseta Real Madrid, í ítölskum fjölmiðlum í kvöld að hann vonast til þess að hægt verði að staðfesta að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir Real Madrid í kvöld. 8.6.2009 20:57 Sigur hjá Sundsvall Íslendingaliðið GIF Sundsvall vann í kvöld 2-1 sigur á Syrianska í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 8.6.2009 20:45 Ólafur: Þjálfari Hollands er hrokagikkur Ólafur Jóhannesson gaf ekki mikið fyrir ummæli sem landsliðsþjálfari Hollands, Bert van Marwijk, lét hafa eftir sér eftir leikinn gegn Íslandi á laugardaginn. 8.6.2009 19:57 Umfjöllun: Jafntefli í toppslag Vals og Stjörnunnar Valur og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í toppslag Pepsi-deildar kvenna á Vodafonevellinum í kvöld. Valsstúlkur fengu miklu fleiri marktækifæri í leiknum en Stjörnustúlkur börðust grimmilega og Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar fór hreinlega á kostum í markinu. 8.6.2009 19:56 Dean Windass fær kveðjuleik hjá Hull Dean Windass, leikmaður Hull, fær kveðjuleik með félaginu nú í sumar þegar að Hull spilar leik fyrir góðgerðarmál í ágúst næstkomandi. 8.6.2009 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland fer ekki á HM - tap í Makedóníu Ísland tapaði í dag, 2-0, fyrir Makedóníu ytra í undankeppni HM 2010. Þar með er ljóst að þeir litlu möguleikar sem Ísland átti á að komast í úrslitakeppni HM í Suður-Afríku eru ekki lengur fyrir hendi. 10.6.2009 15:15
Toni: Barcelona hefur áhuga á að fá mig Framherjinn Luca Toni hjá Bayern München staðfesti í samtali við Gazzetta dello Sport að Barcelona hefði áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. 10.6.2009 13:45
Ashley loksins að losna við Newcastle Fjárfestingarfélagið Profitable Group í Singapúr í Asíu hefur staðfest að það hafi áhuga á að kaupa enska b-deildarfélagið Newcastle en eigandi þess, Mike Ashley, er búinn að vera að leita eftir kaupendum í þó nokkurn tíma. 10.6.2009 13:00
Byrjunarliðið klárt gegn Makedóníu Það styttist í leik Makedóníu og Íslands í undankeppni HM 2010 sem hefst kl. 15:45 í Skopje en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn þar kl. 15.10. 10.6.2009 12:15
Rafa: Mascherano er ekki til sölu Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool ítrekar í viðtali á opinberri heimasíðu Liverpool að miðjumaðurinn Javier Mascherano sé ekki til sölu. 10.6.2009 12:00
Jonuz: Munum pressa á Íslendinga frá fyrstu mínútu Mirsad Jonuz tók við landsliði Makedóníu um miðjan maí og stýrði því liðinu ekki gegn Íslandi í Reykjavík í fyrri leik liðanna í undankeppninni. 10.6.2009 11:30
Pandev: Íslendingar skulda okkur þrjú stig Makedónar eru bjartsýnir fyrir leikinn gegn Íslendingum í undankeppni HM 2010 á Filip II leikvanginum í Skopje í dag. Þeir vilja hefnd fyrir 1-0 tapið í Reykjavík í fyrri leik liðanna og stjörnuleikmaður þeirra Goran Pandev er sannfærður um að liðið fái þrjú stig út úr leiknum. 10.6.2009 11:00
Carew: Við höfum engu að tapa gegn Hollandi Framherjinn John Carew hvetur liðsfélaga sína í norska landsliðinu til að gleyma um stund stöðu liðsins, sem er á botni 9. riðils undankeppni HM 2010, fyrir leikinn gegn Hollendingum á De Kuip-leikvanginum í kvöld og spila án pressu. 10.6.2009 10:30
Capello: Geri engar tilraunir með liðið að svo stöddu Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello lýsti því yfir á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Andorra í undankeppni HM 2010 í dag að hann ætlaði sér ekki að gera of margar breytingar á byrjunarliði sínu. 10.6.2009 10:00
Pirlo útilokar ekki að fara til Chelsea Miðjumaðurinn Andrea Pirlo er einn þeirra leikmanna AC Milan sem hafa verið orðaðir við Chelsea eftir að Carlo Ancelotti, fyrrum stjóri AC Milan, tók við stjórnartaumunum á Brúnni. 10.6.2009 09:30
Real Madrid hefur ekki boðið í Antonio Valencia Umboðsmaður Antonio Valencia hjá Wigan hefur staðfest að Real Madrid sé ekki eitt þeirra tveggja félaga sem greint var frá um síðustu helgi að hefðu boðið 16 milljónir punda í kantmanninn knáa. 10.6.2009 09:00
Martinez tekur við Wigan Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur staðfest að Spánverjinn Roberto Martinez verði næsti knattspyrnustjóri félagsins. 9.6.2009 23:30
Sex marka sigur Spánverja á Aserum Evrópumeistarar Spánar unnu í kvöld 6-0 sigur á Aserbaídsjan í vináttulandsleik þjóðanna sem fór fram í Baku í kvöld. 9.6.2009 22:45
Gary Speed í viðræðum við Swansea Hinn leikreyndi Gary Speed er nú í viðræðum við enska B-deildarliði Swansea um að taka að sér knattspyrnustjórn liðsins. 9.6.2009 22:12
West Brom vill tvær milljónir punda fyrir Mowbray West Bromwich Albion vill að Celtic samþykki að greiða tvær milljónir punda fyrir knattspyrnustjórann Tony Mowbray áður en honum verði gefið leyfi til að ræða sjálfur við skoska stórveldið. 9.6.2009 21:00
Luisao spenntur fyrir City Brasilíumaðurinn Luisao hefur viðurkennt að hann hefur rætt við landa sinn, Robinho, um að ganga til liðs við Manchester City í Englandi. 9.6.2009 20:00
Perez: Geri allt sem ég get til að fá Ronaldo Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir að hann ætli að gera allt sem í hans valdi stendur til að fá Cristiano Ronaldo til félagsins nú í sumar. 9.6.2009 19:30
Garðar ekki með gegn Makedóníu Garðar Jóhannsson náði ekki að hrista af sér þau meiðsli sem hafa verið að angra hann og verður hann því ekki með íslenska landsliðinu gegn Makedóníu ytra á morgun. 9.6.2009 19:00
Höskuldur: Vil vera betri pabbi en fótboltamaður Höskuldur Eiríksson segir að þrálát meiðsli hafi endanlega bundið enda á feril hans sem knattspyrnumaður. 9.6.2009 18:18
Capello vill skora snemma gegn Andorra Fabio Capello vill að sínir menn í enska landsliðinu skori snemma í leiknum gegn Andorra í undankeppni HM 2010 á morgun. 9.6.2009 18:00
Dómaranefnd KSÍ vill enga spennu á vellinum Á heimasíðu knattspyrnusambands Íslands birtist í dag tilkynning frá Dómaranefnd KSÍ þar sem minnt var á að óheimlt sé að bera hárspennur í leikjum á vegum sambandsins. 9.6.2009 17:00
Höskuldur Eiríksson hættur KR-ingurinn Höskuldur Eiríksson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir langa baráttu við meiðsli. 9.6.2009 16:48
Frá Stamford Bridge til Úsbekistan Luiz Felipe Scolari hefur samið við lið frá Úsbekistan um að taka við knattspyrnustjórn þess næstu átján mánuðina. 9.6.2009 16:13
Aston Villa neitar sögusögnum um Owen Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur sent frá sér tilkynningu þar sem sögusögnum um að félagið sé búið að ganga frá samningi við Michael Owen er neitað en samningur framherjans við Newcastle er útrunninn. 9.6.2009 16:00
Terry: Við höfum ekki unnið neitt ennþá John Terry, landsliðsfyrirliði Englands, varar liðsfélaga sína við því að vanmeta Andorra fyrir leik liðanna í undankeppni HM 2010. 9.6.2009 15:15
Laporta gagnrýnir kaup Real Madrid á Kaka Joan Laporta, forseti Barcelona, gagnrýnir harðlega metkaup erkifjendanna í Real Madrid á Brasilíumanninum Kaka á 59 milljónir punda. 9.6.2009 14:45
Rafa ætlar að kaupa einn til tvo leikmenn í sumar Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er sannfærður um að hann fái nægilega mikinn fjárhagslegan styrk frá eigendum félagsins til þess að ganga frá kaupum á þeim leikmönnum sem hann vill fá í sumar. 9.6.2009 14:08
Bilic hefur áhuga á að tala við Portsmouth Umboðsmaður Slaven Bilic, landsliðsþjálfara Króatíu, hefur sagt skjólstæðing sinn vera mjög áhugasaman um að tala við forráðamenn Portsmouth um lausu knattspyrnustjórastöðuna hjá félaginu. 9.6.2009 13:30
Chelsea og Real Madrid bítast um David Villa Forráðamenn Chelsea og Real Madrid eru staddir í Valencia þessa stundina þar sem félögin bítast um kaup á framherjanum David Villa. 9.6.2009 12:34
Yaya Toure hugsanlega á leið til Englands Umboðsmaður miðju -og varnarmannsins Yaya Toure hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona segir að leikmaðurinn sé með tilboð í höndunum frá liðum á Englandi og Ítalíu og segir framtíð hans óljósa. 9.6.2009 12:02
Real Madrid tilbúið að selja Van Nistelrooy? Forráðamenn Real Madrid hafa staðfest að framtíð framherjans Ruud Van Nistelrooy sé í mikilli óvissu. Hollendingurinn marksækni meiddist illa á hné í nóvember á síðustu leiktíð og hefur verið að berjast við að ná sér aftur á strik en endurhæfingin gengur hægt. 9.6.2009 11:45
Pato ætlar að ræða við Ancelotti Hinn 19 ára gamli Alexandre Pato hjá AC Milan lýsti því yfir í dag að hann hafi hug á því að ræða við Carlo Ancelotti, nýráðinn knattspyrnustjóra hjá Chelsea og fyrrum knattspyrnustjóra AC Milan, áður en hann hittir forráðamenn AC Milan til að ræða framtíð sína hjá ítalska félaginu. 9.6.2009 11:15
Rossi áhugasamur um að snúa aftur í enska boltann Framherjinn Giuseppe Rossi hjá Villarreal hefur viðurkennt að hann hafi fullan hug á því að snúa aftur í enska boltann einn dag og segir reyndar að hann viti af áhuga á sér þaðan. 9.6.2009 09:30
Rafa: Höfum ekki boðið í Lavezzi og ætlum ekki að gera það Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hefur þverneitað sögusögnum í breskum og ítölskum fjölmiðlum að Liverpool sé þegar búið að leggja fram kauptilboð í framherjann Ezequiel Lavezzi hjá Napoli. 9.6.2009 09:15
Kaka: Hvetjandi áskorun að fara til Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka varð dýrasti leikmaður heims í gær þegar hann fór frá AC Milan til Real Madrid á 59 milljónir punda en hann kvaðst hafa tekið margt inn í reikninginn þegar hann ákvað á endanum að fara. 9.6.2009 08:57
Kaka til Real Madrid Real Madrid og AC Milan sendu frá sér tilkynningu í kvöld þar sem staðfest var að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir fyrrnefnda félagsins. 8.6.2009 22:58
Tevez sagður hafa samið við City Bresk útvarpsstöð hélt því fram í dag að Carlos Tevez væri búinn að ganga frá samkomulagi við Manchester City. 8.6.2009 23:30
Sandra: Mjög gott að taka stig að Hlíðarenda Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir átti frábæran leik fyrir Stjörnuna í 2-2 jafnteflinu gegn Val á Vodafonevellinum í kvöld og hélt Stjörnustúlkum inni í leiknum og löngum köflum með frábærum vörslum. 8.6.2009 22:47
Rakel: Hundsvekkt að við tókum ekki þrjú stig Rakel Logadóttir átti frábæran leik fyrir Val í kvöld og skoraði seinna mark Hlíðarendaliðsins. Hún var þó ekki nógu sátt með að fá bara eitt stig út úr leiknum. 8.6.2009 22:43
Goran Pandev vill fara frá Lazio Goran Pandev sagði í viðtali við ítalska fjölmiðla í dag að hann vildi fara frá Lazio sem allra fyrst. 8.6.2009 22:25
Perez: Möguleiki að Kaka verði leikmaður Real í kvöld Haft er eftir Florentino Perez, forseta Real Madrid, í ítölskum fjölmiðlum í kvöld að hann vonast til þess að hægt verði að staðfesta að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir Real Madrid í kvöld. 8.6.2009 20:57
Sigur hjá Sundsvall Íslendingaliðið GIF Sundsvall vann í kvöld 2-1 sigur á Syrianska í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 8.6.2009 20:45
Ólafur: Þjálfari Hollands er hrokagikkur Ólafur Jóhannesson gaf ekki mikið fyrir ummæli sem landsliðsþjálfari Hollands, Bert van Marwijk, lét hafa eftir sér eftir leikinn gegn Íslandi á laugardaginn. 8.6.2009 19:57
Umfjöllun: Jafntefli í toppslag Vals og Stjörnunnar Valur og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í toppslag Pepsi-deildar kvenna á Vodafonevellinum í kvöld. Valsstúlkur fengu miklu fleiri marktækifæri í leiknum en Stjörnustúlkur börðust grimmilega og Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar fór hreinlega á kostum í markinu. 8.6.2009 19:56
Dean Windass fær kveðjuleik hjá Hull Dean Windass, leikmaður Hull, fær kveðjuleik með félaginu nú í sumar þegar að Hull spilar leik fyrir góðgerðarmál í ágúst næstkomandi. 8.6.2009 18:45