Fleiri fréttir

Ótrúlegur sigur Aston Villa

Aston Villa vann í dag ótrúlegan 3-2 sigur á Everton í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Jafnt hjá WBA og Portsmouth

West Brom og Portsmouth skildu í dag jöfn, 1-1, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Peter Crouch og Jonathan Greening skoruðu mörk leiksins.

Jafntefli hjá Gunnari og Sölva

Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Sölvi Geir Ottesen voru í eldlínunni með sínum liðum í dönsku úrvalsdeildinni í dag sem bæði gerðu jafntefli í sínum leikjum.

Arnór skoraði í sigri Heerenveeen

Arnór Smárason skoraði eitt marka Heerenveen í 3-1 sigri liðsins á Willem II á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Mikilvægt stig hjá Reggina

Reggina gerði 2-2 jafntefli við Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið eru í einu af fallsætum deildarinnar.

Ronaldo: Ég er ekki besti leikmaður heims

Cristiano Ronaldo fékk Gullboltann afhentan í París í dag fyrir útnefninguna sem hann hlaut frá franska tímaritinu France Football sem knattspyrnumaður ársins í Evrópu.

Diarra á leið í aðgerð

Mahamadou Diarra, leikmaður Real Madrid, mun gangast undir aðgerð á hné á morgun. Verður hann frá af þeim sökum frá tveimur upp í allt að sex mánuðum.

Ferdinand íhugar að hætta árið 2012

Rio Ferdinand segir líklegt að hann muni leggja skóna á hilluna þegar núverandi samningi hans við Manchester United rennur út, í lok tímabilsins 2012.

Kreppan bítur Chelsea

Enska götublaðið News of the World segir að Chelsea hafi frestað að bjóða Didier Drogba og Joe Cole nýja samninga vegna efnahagskreppunnar.

Ævintýralegur endir Anderton

Darren Anderton lék í gær sinn síðasta leik á ferlinum sem atvinnumaður í knattspyrnu og kvaddi með því að skora sigurmarkið í leik Bournemouth gegn Chester í ensku C-deildinni.

Eiður Smári fær góða dóma

Eiður Smári Guðjohnsen fær góða dóma fyrir frammistöðu sína í leik Barcelona og Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í gær.

Inter með níu stiga forystu

Inter er komið með níu stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeilddarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio á útivelli í gærkvöldi.

Eiður í byrjunarliðinu

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Bröndby vann toppslaginn

Bröndby er í góðum málum á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á OB í toppslag deildarinnar í dag.

Vidic bjargvættur United

Nemanja Vidic var hetja Manchester United er hann tryggði sínum mönnum sigur á Sunderland með marki á lokamínútum leiksins.

Rangers skoraði sjö

Rangers vann í dag 7-1 stórsigur á Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í dag en fjölda leikja var frestað víða um landið.

Brynjar Björn tryggði Reading sigur

Brynjar Björn Gunnarsson var hetja Reading í dag er liðið vann 1-0 sigur á Barnsley á útivelli, þó svo að hafa verið manni færri í 55 mínútur. Heiðar Helguson er í byrjunarliði QPR í dag.

Anderson dreymir um Inter og Mourinho

Brasilíumaðurinn Anderson, leikmaður Manchester United, hefur viðurkennt að hann dreymir um að spila fyrir Inter einn daginn og einnig að spila undir stjórn Jose Mourinho.

Jafnt hjá Fulham og City

Fulham og Manchester City gerðu í dag jafntefli í ensku úrvalsdeildinni, 1-1. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Vagner Love vill ólmur til Englands

Brasilíumaðurinn Vagner Love segist ólmur vilja komast til félags í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur undanfarin fjögur ár leikið með CSKA Moskvu í Rússlandi.

Zola vongóður um að halda sínum mönnum

Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segist vongóður um að hann haldi öllum sínum stærstu leikmönnum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi.

Jói Kalli fékk ekki United

Jóhannes Karli Guðjónssyni varð ekki af ósk sinni er dregið var í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar í dag.

Curbishley spenntur fyrir Sunderland

Alan Curbishley hefur greint frá áhuga sínum að taka við starfi knattspyrnustjóra hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland.

Rijkaard orðaður við CSKA

Frank Rijkaard, fyrrum þjálfari Barcelona á Spáni, er nú talinn líklegastur til að taka við rússneska liðinu CSKA frá Moskvu samkvæmt fjölmiðlum þar í landi.

Luca Toni bjargaði Bayern

Leikur ársins í þýsku úrvalsdeildinni til þessa fór fram í kvöld þegar Bayern Munchen tók á móti nýliðum Hoffenheim sem voru í efsta sæti deildarinnar.

Evra í fjögurra leikja bann

Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann og gert að greiða 15 þúsund punda sekt fyrir hlut sinn í áflogum milli leikmanna United og vallarstarfsmanna Chelsea eftir leik liðanna á síðustu leiktíð.

Frú Henry fær 10 milljónir evra

Breska blaðið Sun greinir frá því í dag að franski framherjinn Thierry Henry hjá Barcelona geti nú loksins farið að einbeita sér að fullu að því að spila fótbolta eftir að gengið hefur verið formlega frá skilnaði hans við fyrrum eiginkonu sína.

Stóri Sam hefur áhuga á Sunderland

Sam Allardyce þykir líklegasti eftirmaður Roy Keane í stjórastólinn hjá Sunderland að mati enskra veðbanka. Stóri Sam segist hafa áhuga á starfinu.

Melo orðaður við Arsenal

Felipe Melo, miðvallarleikmaður hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Fiorentina, segist hæstánægður með að hann sé nú orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Ronaldo næstum farinn til Arsenal

Cristiano Ronaldo hefur greint frá því að hann var nálægt því að fara til Arsenal áður en hann gekk til liðs við Manchester United.

Wenger vill halda Gallas

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vilja halda William Gallas hjá félaginu þrátt fyrir allt sem komið hefur fram í fjölmiðlum að undanförnu.

Stutt í að Eduardo spili

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að stutt sé í að Eduardo geti spilað með liði félagsins á nýjan leik.

28 misheppnuð kaup Keane

Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram að stór meirihluti þeirra 39 leikmanna sem Keane fékk til Sunderland á sínum tíma þar hafi reynst slæm kaup.

Viking vill 53 milljónir fyrir Birki

Viking vill fá þrjár milljónir norskra króna fyrir Birki Bjarnason eða um 53 milljónir króna. Þetta kemur fram í Aftenposten í dag.

Sjá næstu 50 fréttir