Fleiri fréttir Uefa bikarinn: Lítill glans á ensku liðunum Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu. 4.12.2008 22:02 Tveir handteknir vegna Mido-málsins Tveir af stuðningsmönnum Newcastle hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa beint kynþáttaníð að framherjanum Mido i grannaslag Newcastle og Middlesbrough á dögunum. 4.12.2008 20:22 Pulis fær pening í janúar Tony Pulis, stjóri nýliða Stoke í ensku úrvalsdeildinni, hefur fengið grænt ljós frá stjórn félagsins til að styrkja leikmannahópinn í janúar. 4.12.2008 19:17 Foreldrar Puerta vilja 250 þúsund evrur Rúmt ár er liðið síðan knattspyrnumaðurinn Antonio Puerta lést á knattspyrnuvellinum í leik með liði sínu Sevilla á Spáni. 4.12.2008 18:00 Hildebrand farinn frá Valencia Valencia hefur komist að samkomulagi við þýska markvörðinn Timo Hildebrand um að rifta samningi hans við félagið. Er hann því laus allra mála. 4.12.2008 16:30 Huntelaar kynntur til sögunnar - Myndir Real Madrid hefur kynnt Klaas Jan Huntelaar formlega til sögunnar sem leikmann félagsins. Treyja hans mun bera númerið nítján. 4.12.2008 15:36 Chelsea og Evra kallaðir fyrir dóm Enska knattspyrnusambandið hefur kallað Chelsea og Patrice Evra, leikmann Manchester United, fyrir dóm vegna atviks sem átti sér stað eftir leik liðanna á síðasta keppnistímabili. 4.12.2008 14:57 Finnur áfram hjá HK Finnur Ólafsson hefur ákveðið að vera um kyrrt í herbúðum HK þó svo að hann hafi fengið tilboð frá nokkrum úrvalsdeildarliðum. 4.12.2008 13:29 Þúsundasti sigur Roma handan við hornið Ítalska úrvalsdeildarliðið Roma á möguleika á að vinna sinn þúsundasta úrvalsdeildarsigur um helgina er liðið mætir Chievo í Verona. 4.12.2008 12:51 Sunderland staðfestir fréttirnar Sunderland hefur staðfest að Roy Keane sé hættur sem knattspyrnustjóri hjá liðinu. Hann er fjórði knattspyrnustjórinn sem hættir í ensku úrvalsdeildinni á tímabilnu. 4.12.2008 12:42 Werder Bremen fær mest vegna EM 2008 Werder Bremen fær hæstu greiðsluna frá Knattspyrnusambandi Evrópu vegna þátttöku leikmanna liðsins á EM 2008 í Austurríki og Sviss. 4.12.2008 12:05 Keane sagður hættur hjá Sunderland Breska blaðið Independent greindi frá því fyrir fáeinum mínútum að Roy Keane væri hættur hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland. 4.12.2008 11:24 Elano frá í tvær vikur Elano verður frá næstu tvær vikurnar að minnsta kosti eftir að hann meiddist í leik Manchester City og Paris St. Germain í UEFA-bikarkeppninni í gær. 4.12.2008 11:11 Huntelaar var ekki spenntur fyrir City Klaas Jan Huntelaar segir að hann hafi gefið lítið fyrir þann áhuga sem Manchester City hafi sýnt honum í sumar. Hann hefði hins vegar haft áhuga á að fara til Manchester United. 4.12.2008 11:05 Ferguson ánægður með endurkomu Scholes Alex Ferguson er hæstánægður með að Paul Scholes skuli vera kominn á ferðina á nýjan leik en hann kom inn á sem varamaður í leik United gegn Blackburn í deildabikarnum í gær. 4.12.2008 10:59 O'Neill vill fá Heskey til Villa Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, hefur viðurkennt að félagið ætli sér að leggja fram tilboð í Emile Heskey, leikmann Wigan, í næsta mánuði. 4.12.2008 10:54 Beckham vill spila á HM 2010 David Beckham, fyrrum landsliðsfyrirliði Englands, vill spila með liðinu á HM 2010 sem fer fram í Suður-Afríku. Hann verður þá 35 ára gamall. 4.12.2008 10:35 Barry ætlar að bíða Gareth Barry, leikmaður Aston Villa, ætlar að bíða með að skrifa undir nýjan samning til að sjá hvort að félagið komist í Meistaradeild Evrópu fyrir næsta keppnistímabil. 4.12.2008 10:00 Meiðsli Torres alvarlegri en fyrst var talið Fernando Torres verður lengur frá vegna meiðsla sinna en í fyrstu var talið. Hann verður frá í allt að fjórar vikur en ekki tvær. 4.12.2008 09:37 Lazio sló Milan út úr bikarnum Einn leikur var á dagskrá í ítalska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. Goran Pandev var hetja Lazio þegar hann skoraði sigurmark liðsins í framlengingu í 2-1 sigri á AC Milan. 3.12.2008 23:17 Uefa bikarinn: Jafnt hjá City Manchester City varð að gera sér að góðu 0-0 jafntefli við franska liðið PSG í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. 3.12.2008 22:27 Tevez fór hamförum í sigri United Argentínumaðurinn Carlos Tevez minnti heldur betur á sig í liði Manchester United í kvöld þegar hann átti þátt í öllum fimm mörkunum í 5-3 sigri liðsins á Blackburn í deildabikarnum. 3.12.2008 22:00 Við erum ekki hræddir - Við erum Bayern Munchen Fyrir nákvæmlega fimm árum síðan sló smálið í þýsku utandeildinni í gegn þegar það sló úrvalsdeildarlið Leverkusen út í bikarkeppninni. 3.12.2008 20:30 Huntelaar stóðst læknisskoðun Hollenski landsliðsmaðurinn Klaas Jan Huntelaar stóðst í dag læknisskoðun hjá Real Madrid á Spáni og því er ekkert því til fyrirstöðu að hann gangi í raðir spænska stórliðsins í janúar. 3.12.2008 20:21 Ribery vildi fá fleiri atkvæði Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hjá Bayern Munchen hafði ekkert við það að athuga þegar Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var sæmdur gullknettinum á dögunum. 3.12.2008 19:23 Rio: Ég þoldi ekki Manchester United Miðvörðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United er uppalinn stuðningsmaður West Ham. Hann viðurkenndi í viðtali við Mirror í dag að hann hefði ekki þolað Manchester United í eina tíð. 3.12.2008 17:56 Veigar: Spenntur fyrir frönsku deildinni Veigar Páll Gunnarsson segir að sér lítist vel á að franska úrvalsdeildarliðið Nancy hafi gert Stabæk tilboð í sig. Ómögulegt sé þó enn að segja hvort eitthvað komi úr því. 3.12.2008 16:02 Scholes gæti spilað í kvöld Ágætar líkur eru á því að Paul Scholes komi við sögu í leik Manchester United og Blackburn í fjórðungúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 3.12.2008 15:50 Nancy með tilboð í Veigar Pál Franska úrvalsdeildarfélagið Nancy hefur sett fram tilboð í Veigar Pál Gunnarsson, leikmann Stabæk. 3.12.2008 11:57 Given ekki á leið til Tottenham Shay Given, markvörður Newcastle, segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé á leið frá Newcastle til Tottenham í janúar næstkomandi. 3.12.2008 11:14 Hannes til skoðunar hjá Elfsborg Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, er nú til skoðunar hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg eftir því sem fram kemur í sænskum fjölmiðlum í dag. 3.12.2008 11:08 Ronaldinho var spenntur fyrir City Ronaldinho segist hafa skoðað það alvarlega að ganga til liðs við Manchester City í sumar en hann ákvað á endanum að fara til AC Milan. 3.12.2008 10:55 Skotar vilja halda EM 2016 Skoska knattspyrnusambandið hefur sett sig í samband við knattspyrnusambönd Wales og Norður-Írlands um að leggja fram sameiginlegt boð til að halda Evrópumeistaramótið í knattspyrnu í þessum löndum árið 2016. 3.12.2008 10:41 Redknapp: Fallbaráttan aðalmálið Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að það sé efst á dagskrá hjá sér að bjarga Tottenham frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Tottenham mætir Watford í fjórðungúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 3.12.2008 10:32 Casillas sagður hafa hafnað risatilboði Man City Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Manchester City hafi sett sig í samband við Iker Casillas, markvörð Real Madrid, með það fyrir augum að fá hann til liðs við félagið. 3.12.2008 10:23 Zola vill Green í landsliðið Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Robert Green markvörður liðsins sé vel hæfur til að spila með enska landsliðinu. 3.12.2008 10:02 Íslensk knattspyrna 2008 komin út Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út nýjustu viðbót við bókaflokk Víðis Sigurðssonar um íslenska knattspyrnu. 3.12.2008 09:35 Þjálfari Búlgaríu fékk sparkið Plamen Markov var í dag rekinn úr starfi sem landsliðsþjálfari Búlgaríu í fótbolta. Hann er 51. árs og stýrði liðinu einnig á árunum 2002-04. 2.12.2008 23:30 Wenger: Fengum færi til að skora „Það voru sex skipti þar sem bara átti eftir að koma boltanum framhjá markverðinum en það tókst ekki. Við fengum fullt af fínum færum til að skora," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir tapið gegn Burnley í deildabikarnum. 2.12.2008 22:45 Derby áfram á marki í uppbótartíma Derby County er komið í undanúrslit enska deildabikarsins. Liðið vann 1-0 útisigur á úrvalsdeildarliði Stoke í kvöld en eina markið í leiknum kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 2.12.2008 22:02 Burnley sló út Arsenal Bikarævintýri enska 1. deildarliðsins Burnley hélt áfram í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arsenal. Burnley er þar með komið í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar. 2.12.2008 21:31 Ince: Það er fólk sem hlakkar yfir óförum okkar Paul Ince hefur legið undir gagnrýni að undanförnu enda hefur Blackburn leikið níu leiki án sigurs og situr í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Ince tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Blackburn síðasta sumar. 2.12.2008 21:00 Huntelaar búinn að semja við Real Madrid Real Madrid hefur náð samkomulagi um kaup á hollenska sóknarmanninum Klaas Jan Huntelaar frá Ajax. Real tilkynnir þetta á opinberri heimasíðu sinni. 2.12.2008 19:45 Jóhannes Karl byrjar á bekknum Tveir leikir verða í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Stoke mætir Derby og Burnley fær unglingana í Arsenal í heimsókn. Síðarnefndi leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19:45. 2.12.2008 19:13 Yaya Toure ánægður hjá Barcelona Miðjumaðurinn Yaya Toure viðurkennir að hafa rætt við Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í sumar. Hann segist þó vera mjög sáttur í herbúðum Barcelona. 2.12.2008 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Uefa bikarinn: Lítill glans á ensku liðunum Tvö ensk lið voru í eldlínunni í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Portsmouth féll úr leik eftir 3-2 tap gegn þýska liðinu Wolfsburg en Aston Villa er komið áfram í 32-liða þrátt fyrir neyðarlegt 2-1 tap á heimavelli fyrir MSK Zilina frá Slóvakíu. 4.12.2008 22:02
Tveir handteknir vegna Mido-málsins Tveir af stuðningsmönnum Newcastle hafa verið handteknir vegna gruns um að hafa beint kynþáttaníð að framherjanum Mido i grannaslag Newcastle og Middlesbrough á dögunum. 4.12.2008 20:22
Pulis fær pening í janúar Tony Pulis, stjóri nýliða Stoke í ensku úrvalsdeildinni, hefur fengið grænt ljós frá stjórn félagsins til að styrkja leikmannahópinn í janúar. 4.12.2008 19:17
Foreldrar Puerta vilja 250 þúsund evrur Rúmt ár er liðið síðan knattspyrnumaðurinn Antonio Puerta lést á knattspyrnuvellinum í leik með liði sínu Sevilla á Spáni. 4.12.2008 18:00
Hildebrand farinn frá Valencia Valencia hefur komist að samkomulagi við þýska markvörðinn Timo Hildebrand um að rifta samningi hans við félagið. Er hann því laus allra mála. 4.12.2008 16:30
Huntelaar kynntur til sögunnar - Myndir Real Madrid hefur kynnt Klaas Jan Huntelaar formlega til sögunnar sem leikmann félagsins. Treyja hans mun bera númerið nítján. 4.12.2008 15:36
Chelsea og Evra kallaðir fyrir dóm Enska knattspyrnusambandið hefur kallað Chelsea og Patrice Evra, leikmann Manchester United, fyrir dóm vegna atviks sem átti sér stað eftir leik liðanna á síðasta keppnistímabili. 4.12.2008 14:57
Finnur áfram hjá HK Finnur Ólafsson hefur ákveðið að vera um kyrrt í herbúðum HK þó svo að hann hafi fengið tilboð frá nokkrum úrvalsdeildarliðum. 4.12.2008 13:29
Þúsundasti sigur Roma handan við hornið Ítalska úrvalsdeildarliðið Roma á möguleika á að vinna sinn þúsundasta úrvalsdeildarsigur um helgina er liðið mætir Chievo í Verona. 4.12.2008 12:51
Sunderland staðfestir fréttirnar Sunderland hefur staðfest að Roy Keane sé hættur sem knattspyrnustjóri hjá liðinu. Hann er fjórði knattspyrnustjórinn sem hættir í ensku úrvalsdeildinni á tímabilnu. 4.12.2008 12:42
Werder Bremen fær mest vegna EM 2008 Werder Bremen fær hæstu greiðsluna frá Knattspyrnusambandi Evrópu vegna þátttöku leikmanna liðsins á EM 2008 í Austurríki og Sviss. 4.12.2008 12:05
Keane sagður hættur hjá Sunderland Breska blaðið Independent greindi frá því fyrir fáeinum mínútum að Roy Keane væri hættur hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland. 4.12.2008 11:24
Elano frá í tvær vikur Elano verður frá næstu tvær vikurnar að minnsta kosti eftir að hann meiddist í leik Manchester City og Paris St. Germain í UEFA-bikarkeppninni í gær. 4.12.2008 11:11
Huntelaar var ekki spenntur fyrir City Klaas Jan Huntelaar segir að hann hafi gefið lítið fyrir þann áhuga sem Manchester City hafi sýnt honum í sumar. Hann hefði hins vegar haft áhuga á að fara til Manchester United. 4.12.2008 11:05
Ferguson ánægður með endurkomu Scholes Alex Ferguson er hæstánægður með að Paul Scholes skuli vera kominn á ferðina á nýjan leik en hann kom inn á sem varamaður í leik United gegn Blackburn í deildabikarnum í gær. 4.12.2008 10:59
O'Neill vill fá Heskey til Villa Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, hefur viðurkennt að félagið ætli sér að leggja fram tilboð í Emile Heskey, leikmann Wigan, í næsta mánuði. 4.12.2008 10:54
Beckham vill spila á HM 2010 David Beckham, fyrrum landsliðsfyrirliði Englands, vill spila með liðinu á HM 2010 sem fer fram í Suður-Afríku. Hann verður þá 35 ára gamall. 4.12.2008 10:35
Barry ætlar að bíða Gareth Barry, leikmaður Aston Villa, ætlar að bíða með að skrifa undir nýjan samning til að sjá hvort að félagið komist í Meistaradeild Evrópu fyrir næsta keppnistímabil. 4.12.2008 10:00
Meiðsli Torres alvarlegri en fyrst var talið Fernando Torres verður lengur frá vegna meiðsla sinna en í fyrstu var talið. Hann verður frá í allt að fjórar vikur en ekki tvær. 4.12.2008 09:37
Lazio sló Milan út úr bikarnum Einn leikur var á dagskrá í ítalska bikarnum í knattspyrnu í kvöld. Goran Pandev var hetja Lazio þegar hann skoraði sigurmark liðsins í framlengingu í 2-1 sigri á AC Milan. 3.12.2008 23:17
Uefa bikarinn: Jafnt hjá City Manchester City varð að gera sér að góðu 0-0 jafntefli við franska liðið PSG í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. 3.12.2008 22:27
Tevez fór hamförum í sigri United Argentínumaðurinn Carlos Tevez minnti heldur betur á sig í liði Manchester United í kvöld þegar hann átti þátt í öllum fimm mörkunum í 5-3 sigri liðsins á Blackburn í deildabikarnum. 3.12.2008 22:00
Við erum ekki hræddir - Við erum Bayern Munchen Fyrir nákvæmlega fimm árum síðan sló smálið í þýsku utandeildinni í gegn þegar það sló úrvalsdeildarlið Leverkusen út í bikarkeppninni. 3.12.2008 20:30
Huntelaar stóðst læknisskoðun Hollenski landsliðsmaðurinn Klaas Jan Huntelaar stóðst í dag læknisskoðun hjá Real Madrid á Spáni og því er ekkert því til fyrirstöðu að hann gangi í raðir spænska stórliðsins í janúar. 3.12.2008 20:21
Ribery vildi fá fleiri atkvæði Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hjá Bayern Munchen hafði ekkert við það að athuga þegar Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var sæmdur gullknettinum á dögunum. 3.12.2008 19:23
Rio: Ég þoldi ekki Manchester United Miðvörðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United er uppalinn stuðningsmaður West Ham. Hann viðurkenndi í viðtali við Mirror í dag að hann hefði ekki þolað Manchester United í eina tíð. 3.12.2008 17:56
Veigar: Spenntur fyrir frönsku deildinni Veigar Páll Gunnarsson segir að sér lítist vel á að franska úrvalsdeildarliðið Nancy hafi gert Stabæk tilboð í sig. Ómögulegt sé þó enn að segja hvort eitthvað komi úr því. 3.12.2008 16:02
Scholes gæti spilað í kvöld Ágætar líkur eru á því að Paul Scholes komi við sögu í leik Manchester United og Blackburn í fjórðungúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 3.12.2008 15:50
Nancy með tilboð í Veigar Pál Franska úrvalsdeildarfélagið Nancy hefur sett fram tilboð í Veigar Pál Gunnarsson, leikmann Stabæk. 3.12.2008 11:57
Given ekki á leið til Tottenham Shay Given, markvörður Newcastle, segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé á leið frá Newcastle til Tottenham í janúar næstkomandi. 3.12.2008 11:14
Hannes til skoðunar hjá Elfsborg Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, er nú til skoðunar hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg eftir því sem fram kemur í sænskum fjölmiðlum í dag. 3.12.2008 11:08
Ronaldinho var spenntur fyrir City Ronaldinho segist hafa skoðað það alvarlega að ganga til liðs við Manchester City í sumar en hann ákvað á endanum að fara til AC Milan. 3.12.2008 10:55
Skotar vilja halda EM 2016 Skoska knattspyrnusambandið hefur sett sig í samband við knattspyrnusambönd Wales og Norður-Írlands um að leggja fram sameiginlegt boð til að halda Evrópumeistaramótið í knattspyrnu í þessum löndum árið 2016. 3.12.2008 10:41
Redknapp: Fallbaráttan aðalmálið Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að það sé efst á dagskrá hjá sér að bjarga Tottenham frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Tottenham mætir Watford í fjórðungúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 3.12.2008 10:32
Casillas sagður hafa hafnað risatilboði Man City Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Manchester City hafi sett sig í samband við Iker Casillas, markvörð Real Madrid, með það fyrir augum að fá hann til liðs við félagið. 3.12.2008 10:23
Zola vill Green í landsliðið Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Robert Green markvörður liðsins sé vel hæfur til að spila með enska landsliðinu. 3.12.2008 10:02
Íslensk knattspyrna 2008 komin út Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út nýjustu viðbót við bókaflokk Víðis Sigurðssonar um íslenska knattspyrnu. 3.12.2008 09:35
Þjálfari Búlgaríu fékk sparkið Plamen Markov var í dag rekinn úr starfi sem landsliðsþjálfari Búlgaríu í fótbolta. Hann er 51. árs og stýrði liðinu einnig á árunum 2002-04. 2.12.2008 23:30
Wenger: Fengum færi til að skora „Það voru sex skipti þar sem bara átti eftir að koma boltanum framhjá markverðinum en það tókst ekki. Við fengum fullt af fínum færum til að skora," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir tapið gegn Burnley í deildabikarnum. 2.12.2008 22:45
Derby áfram á marki í uppbótartíma Derby County er komið í undanúrslit enska deildabikarsins. Liðið vann 1-0 útisigur á úrvalsdeildarliði Stoke í kvöld en eina markið í leiknum kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 2.12.2008 22:02
Burnley sló út Arsenal Bikarævintýri enska 1. deildarliðsins Burnley hélt áfram í kvöld þegar liðið vann 2-0 sigur á Arsenal. Burnley er þar með komið í undanúrslit ensku deildabikarkeppninnar. 2.12.2008 21:31
Ince: Það er fólk sem hlakkar yfir óförum okkar Paul Ince hefur legið undir gagnrýni að undanförnu enda hefur Blackburn leikið níu leiki án sigurs og situr í 19. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Ince tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Blackburn síðasta sumar. 2.12.2008 21:00
Huntelaar búinn að semja við Real Madrid Real Madrid hefur náð samkomulagi um kaup á hollenska sóknarmanninum Klaas Jan Huntelaar frá Ajax. Real tilkynnir þetta á opinberri heimasíðu sinni. 2.12.2008 19:45
Jóhannes Karl byrjar á bekknum Tveir leikir verða í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Stoke mætir Derby og Burnley fær unglingana í Arsenal í heimsókn. Síðarnefndi leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 19:45. 2.12.2008 19:13
Yaya Toure ánægður hjá Barcelona Miðjumaðurinn Yaya Toure viðurkennir að hafa rætt við Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í sumar. Hann segist þó vera mjög sáttur í herbúðum Barcelona. 2.12.2008 19:00