Fleiri fréttir Barcelona mætir Atletico í bikarnum Dregið var í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í dag. Stórleikir umferðarinnar eru viðureignir Barcelona og Atletico Madrid. 2.12.2008 14:00 Fastir liðir eins og venjulega hjá Wenger Arsene Wenger mun ekki breyta út af þeirri venju að stilla upp ungu liði Arsenal í leikjum liðsins í ensku deildarbikarkeppninni. 2.12.2008 10:45 Robinho: Hugarfarið þarf að breytast Robinho, leikmaður Manchester City, segir að leikmenn félagsins verði að byrja að hugsa eins og meistarar ætli þeir sér stóra hluti í ensku úrvalsdeildinni. 2.12.2008 10:38 Van Persie: Gallas átti ekki við mig Robin van Persie telur ekki að William Gallas hafi átt við sig þegar sá síðarnefndi gagnrýndi einn leikmann félagsins sérstaklega í nýlegu viðtali. 2.12.2008 10:32 Liverpool ætlar ekki að bjóða í Owen Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfesti að félagið ætli sér ekki að reyna að fá Michael Owen í sínar raðir. 2.12.2008 10:28 Þriðji Portúgalinn og sá fjórði frá United Cristiano Ronaldo varð í dag þriðji portúgalski knattspyrnumaðurinn til að hljóta Gullknöttinn og sá fjórði úr röðum Manchester United. 2.12.2008 10:02 Ronaldo knattspyrnumaður ársins í Evrópu Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur verið útnefndur knattspyrnumaður ársins í Evrópu af franska tímaritinu France Football og hlýtur hann Gullknöttinn, Ballon d'Or, svokallaða fyrir. 2.12.2008 09:49 Ajax segir ekkert hæft í fréttum af Huntelaar Forseti hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax segir ekkert hæft í þeim fregnum að félagið sé við það að ganga frá samningum þess efnis að Klaas Jan Huntelaar, leikmaður Ajax, verði seldur til Real Madrid. 2.12.2008 12:45 Benítez: Áttum að taka þrjú stig „Við áttum klárlega skilið að vinna leikinn," sagði Rafa Benítez, stjóri Liverpool, eftir markalaust jafntefli gegn West Ham. Liverpool tókst ekki að finna leið framhjá Robert Green í marki Hamrana. 1.12.2008 23:00 Reading vann Coventry Einn leikur var í ensku 1. deildinni í kvöld en það var Íslendingaslagur Reading og Coventry. Reading vann 3-1 sigur eftir að Coventry hafði komist yfir í leiknum. 1.12.2008 22:05 Huntelaar á leið til Real Madrid Hollenski sóknarmaðurinn Klaas Jan Huntelaar er á leið frá Ajax í heimalandinu og til spænska stórliðsins Real Madrid. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar í kvöld. 1.12.2008 20:15 Markalaust hjá Liverpool og West Ham Liverpool er með eins stigs forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir markalaust jafntefli gegn West Ham í kvöld. Úrslitin eru þó klárlega vonbrigði fyrir Liverpool sem var mun sterkara liðið í kvöld. 1.12.2008 19:45 Helgin á Englandi - Myndir Það voru stórleikir í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. United vann baráttuna um Manchester og Arsenal gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú stig á Stamford Bridge. 1.12.2008 19:30 Robbie Fowler til Grimsby? John Fenty, stjórnarformaður Grimsby, segir að félagið hafi átt í viðræðum við Robbie Fowler. Grimsby er í botnbaráttu ensku 3. deildarinnar (D-deildar) og vill fá Fowler sem leikmann og einnig í þjálfaraliðið. 1.12.2008 18:30 Carr leggur skóna á hilluna Írski varnarmaðurinn Stephen Carr hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þessi 32 ára leikmaður var leystur undan samningi við Newcastle síðasta sumar og hefur ekki náð að finna sér nýtt lið. 1.12.2008 18:00 Bestu markverðir ensku úrvalsdeildarinnar Blaðamenn The Sun hafa tekið saman lista yfir tíu bestu markverði ensku úrvalsdeildarinnar að þeirra mati. Þessi listi er vel umdeilanlegur enda valið erfitt. 1.12.2008 17:30 Þjálfari Espanyol rekinn Espanyol tilkynnti í dag að félagið hefði ákveðið að leysa Bartolome Marquez frá störfum eftir tap á heimavelli gegn Sporting Gijon um helgina. 1.12.2008 17:00 Scolari ekki refsað Enska knattspyrnusambandið mun ekki refsa Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir þau ummæli sem hann lét falla eftir að hans menn töpuðu fyrir Arsenal um helgina. 1.12.2008 16:14 Enn stendur á launagreiðslum hjá Hearts Skoska úrvalsdeildarfélagið Hearts hefur ekki greitt leikmönnum sínum laun eftir því sem breskir fjölmiðlar hafa greint frá síðustu daga. 1.12.2008 14:11 Drogba ekki á förum Peter Kenyon, framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir engar líkur á því að Didier Drogba sé á leið frá félaginu nú í janúar. 1.12.2008 14:03 Umsókn Guðjóns komin til Crewe Talsmaður enska C-deildarliðsins Crewe Alexandra staðfesti í samtali við Vísi að félagið hafi móttekið umsókn Guðjóns Þórðarsonar um stöðu knattspyrnustjóra. 1.12.2008 13:54 Van Persie: Þetta var rangstaða - Myndband Robin van Persie hefur viðurkennt að hann hafi verið „örlítið“ rangstæður þegar hann skoraði fyrra mark sitt í 2-1 sigri Arsenal á Chelsea um helgina. 1.12.2008 13:33 Ásgeir: Engin tilboð í West Ham Ásgeir Friðgeirsson, varaformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, segir að engin tilboð hafi borist í félagið. 1.12.2008 13:19 Kirkland dregur sig úr landsliðinu Chris Kirkland, markvörður enska úrvalsdeilarfélagsins Wigan, hefur beðið Fabio Capello landsliðsþjálfara Englendinga um að velja sig ekki í landsliðið á næstunni. 1.12.2008 13:00 Rooney: 100. markið aukaatriði Wayne Rooney segir að það hafi verið mun mikilvægara að Manchester United vann grannaslaginn gegn City um helgina frekar en að skora sitt 100. mark fyrir félagið. 1.12.2008 12:30 Heskey gæti farið í janúar Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur gefið til kynna að Emile Heskey gæti verið seldur frá félaginu í janúar næstkomandi. 1.12.2008 11:45 Zola: West Ham sterkt félag Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri Íslendingaliðsins West Ham, segir að félagið sé nægilega sterkt til að standa af sér Carlos Tevez-málið svokallaða. 1.12.2008 11:15 Kynþáttaníð í garð Mido rannsakað Enska knattspyrnusambandið mun rannsaka þær ásakanir að Mido hafi mátt þola kynþáttaníð frá stuðningsmönnum Newcastle fyrir leik liðsins gegn Middlesbrough um helgina. 1.12.2008 10:44 Björgólfur hefur hafnað þremur tilboðum Enska götublaðið The Mirror heldur því fram í dag að Björgólfur Guðmundson hafi þegar hafnað þremur tilboðum í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. 1.12.2008 10:23 Viktor: Ég vil fara til Vals Viktor Unnar Illugason segir að hann sé áhugasamur um að ganga í raðir Valsmanna sem vilja sömuleiðis fá hann til sín. 1.12.2008 10:07 Sjá næstu 50 fréttir
Barcelona mætir Atletico í bikarnum Dregið var í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í dag. Stórleikir umferðarinnar eru viðureignir Barcelona og Atletico Madrid. 2.12.2008 14:00
Fastir liðir eins og venjulega hjá Wenger Arsene Wenger mun ekki breyta út af þeirri venju að stilla upp ungu liði Arsenal í leikjum liðsins í ensku deildarbikarkeppninni. 2.12.2008 10:45
Robinho: Hugarfarið þarf að breytast Robinho, leikmaður Manchester City, segir að leikmenn félagsins verði að byrja að hugsa eins og meistarar ætli þeir sér stóra hluti í ensku úrvalsdeildinni. 2.12.2008 10:38
Van Persie: Gallas átti ekki við mig Robin van Persie telur ekki að William Gallas hafi átt við sig þegar sá síðarnefndi gagnrýndi einn leikmann félagsins sérstaklega í nýlegu viðtali. 2.12.2008 10:32
Liverpool ætlar ekki að bjóða í Owen Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur staðfesti að félagið ætli sér ekki að reyna að fá Michael Owen í sínar raðir. 2.12.2008 10:28
Þriðji Portúgalinn og sá fjórði frá United Cristiano Ronaldo varð í dag þriðji portúgalski knattspyrnumaðurinn til að hljóta Gullknöttinn og sá fjórði úr röðum Manchester United. 2.12.2008 10:02
Ronaldo knattspyrnumaður ársins í Evrópu Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur verið útnefndur knattspyrnumaður ársins í Evrópu af franska tímaritinu France Football og hlýtur hann Gullknöttinn, Ballon d'Or, svokallaða fyrir. 2.12.2008 09:49
Ajax segir ekkert hæft í fréttum af Huntelaar Forseti hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax segir ekkert hæft í þeim fregnum að félagið sé við það að ganga frá samningum þess efnis að Klaas Jan Huntelaar, leikmaður Ajax, verði seldur til Real Madrid. 2.12.2008 12:45
Benítez: Áttum að taka þrjú stig „Við áttum klárlega skilið að vinna leikinn," sagði Rafa Benítez, stjóri Liverpool, eftir markalaust jafntefli gegn West Ham. Liverpool tókst ekki að finna leið framhjá Robert Green í marki Hamrana. 1.12.2008 23:00
Reading vann Coventry Einn leikur var í ensku 1. deildinni í kvöld en það var Íslendingaslagur Reading og Coventry. Reading vann 3-1 sigur eftir að Coventry hafði komist yfir í leiknum. 1.12.2008 22:05
Huntelaar á leið til Real Madrid Hollenski sóknarmaðurinn Klaas Jan Huntelaar er á leið frá Ajax í heimalandinu og til spænska stórliðsins Real Madrid. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar í kvöld. 1.12.2008 20:15
Markalaust hjá Liverpool og West Ham Liverpool er með eins stigs forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir markalaust jafntefli gegn West Ham í kvöld. Úrslitin eru þó klárlega vonbrigði fyrir Liverpool sem var mun sterkara liðið í kvöld. 1.12.2008 19:45
Helgin á Englandi - Myndir Það voru stórleikir í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. United vann baráttuna um Manchester og Arsenal gerði sér lítið fyrir og sótti þrjú stig á Stamford Bridge. 1.12.2008 19:30
Robbie Fowler til Grimsby? John Fenty, stjórnarformaður Grimsby, segir að félagið hafi átt í viðræðum við Robbie Fowler. Grimsby er í botnbaráttu ensku 3. deildarinnar (D-deildar) og vill fá Fowler sem leikmann og einnig í þjálfaraliðið. 1.12.2008 18:30
Carr leggur skóna á hilluna Írski varnarmaðurinn Stephen Carr hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Þessi 32 ára leikmaður var leystur undan samningi við Newcastle síðasta sumar og hefur ekki náð að finna sér nýtt lið. 1.12.2008 18:00
Bestu markverðir ensku úrvalsdeildarinnar Blaðamenn The Sun hafa tekið saman lista yfir tíu bestu markverði ensku úrvalsdeildarinnar að þeirra mati. Þessi listi er vel umdeilanlegur enda valið erfitt. 1.12.2008 17:30
Þjálfari Espanyol rekinn Espanyol tilkynnti í dag að félagið hefði ákveðið að leysa Bartolome Marquez frá störfum eftir tap á heimavelli gegn Sporting Gijon um helgina. 1.12.2008 17:00
Scolari ekki refsað Enska knattspyrnusambandið mun ekki refsa Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir þau ummæli sem hann lét falla eftir að hans menn töpuðu fyrir Arsenal um helgina. 1.12.2008 16:14
Enn stendur á launagreiðslum hjá Hearts Skoska úrvalsdeildarfélagið Hearts hefur ekki greitt leikmönnum sínum laun eftir því sem breskir fjölmiðlar hafa greint frá síðustu daga. 1.12.2008 14:11
Drogba ekki á förum Peter Kenyon, framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir engar líkur á því að Didier Drogba sé á leið frá félaginu nú í janúar. 1.12.2008 14:03
Umsókn Guðjóns komin til Crewe Talsmaður enska C-deildarliðsins Crewe Alexandra staðfesti í samtali við Vísi að félagið hafi móttekið umsókn Guðjóns Þórðarsonar um stöðu knattspyrnustjóra. 1.12.2008 13:54
Van Persie: Þetta var rangstaða - Myndband Robin van Persie hefur viðurkennt að hann hafi verið „örlítið“ rangstæður þegar hann skoraði fyrra mark sitt í 2-1 sigri Arsenal á Chelsea um helgina. 1.12.2008 13:33
Ásgeir: Engin tilboð í West Ham Ásgeir Friðgeirsson, varaformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, segir að engin tilboð hafi borist í félagið. 1.12.2008 13:19
Kirkland dregur sig úr landsliðinu Chris Kirkland, markvörður enska úrvalsdeilarfélagsins Wigan, hefur beðið Fabio Capello landsliðsþjálfara Englendinga um að velja sig ekki í landsliðið á næstunni. 1.12.2008 13:00
Rooney: 100. markið aukaatriði Wayne Rooney segir að það hafi verið mun mikilvægara að Manchester United vann grannaslaginn gegn City um helgina frekar en að skora sitt 100. mark fyrir félagið. 1.12.2008 12:30
Heskey gæti farið í janúar Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur gefið til kynna að Emile Heskey gæti verið seldur frá félaginu í janúar næstkomandi. 1.12.2008 11:45
Zola: West Ham sterkt félag Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri Íslendingaliðsins West Ham, segir að félagið sé nægilega sterkt til að standa af sér Carlos Tevez-málið svokallaða. 1.12.2008 11:15
Kynþáttaníð í garð Mido rannsakað Enska knattspyrnusambandið mun rannsaka þær ásakanir að Mido hafi mátt þola kynþáttaníð frá stuðningsmönnum Newcastle fyrir leik liðsins gegn Middlesbrough um helgina. 1.12.2008 10:44
Björgólfur hefur hafnað þremur tilboðum Enska götublaðið The Mirror heldur því fram í dag að Björgólfur Guðmundson hafi þegar hafnað þremur tilboðum í enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. 1.12.2008 10:23
Viktor: Ég vil fara til Vals Viktor Unnar Illugason segir að hann sé áhugasamur um að ganga í raðir Valsmanna sem vilja sömuleiðis fá hann til sín. 1.12.2008 10:07