Fleiri fréttir Telur að Gallas haldi bandinu Nigel Winterburn, fyrrum leikmaður Arsenal, telur að Arsene Wenger muni ekki taka fyrirliðabandið af William Gallas þrátt fyrir ummæli hans um samherja sína. 21.11.2008 11:36 Ramos hefur áhuga á að snúa aftur til Englands Spánverjinn Juande Ramos segist hafa áhuga á því að snúa aftur í knattspyrnustjórn í ensku úrvalsdeildinni. Hann var rekinn frá Tottenham í síðasta mánuði en liðið vann 21 af 54 leikjum undir hans stjórn. 21.11.2008 11:15 City með risatilboð í Buffon? Þær sögusagnir gerast æ háværari að Manchester City sé með í undirbúningi risatilboð í Gianluigi Buffon, markvörð Juventus á Ítalíu. Ekkert hefur verið staðfest í þessum efnum en ítalskir fjölmiðlar telja þetta líklegt. 21.11.2008 10:30 Juventus ætlar að byggja nýjan völl Ítalska stórliðið Juventus hefur kynnt áætlanir um byggingu á nýjum 40 þúsund sæta leikvangi. Juventus verður þá fyrsta félagið í ítölsku A-deildinni til að eignast aðalleikvang. 21.11.2008 10:15 Of dýrt fyrir Bodö/Glimt að halda Birki Ólíklegt er talið að norska liðið Bodö/Glimt geti haldið Birki Bjarnasyni sem var á lánssamningi hjá liðinu á nýliðnu tímabili frá Viking í Stafangri. Forráðamenn Bodö/Glimt telja verðmiðann á Birki of háan. 21.11.2008 09:38 Hólmfríður til Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir er orðin fjórði Íslendingurinn í herbúðum sænska liðsins Kristianstad. Hún tók þá ákvörðun í gær að ganga til liðs við félagið frá KR en Fótbolti.net greindi frá því. 21.11.2008 09:09 Heimta höfuð Eriksson Fjölmiðlar í Mexíkó fóru ekki fögrum orðum um Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfara í dag eftir að liðið tryggði sér naumlega áframhaldandi þáttöku í undankeppni HM í gær. 20.11.2008 22:22 Berbatov meiddur Dimitar Berbatov verður ekki með liði sínu Manchester United þegar það sækir Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 20.11.2008 21:49 Alnwick kallaður úr láni Tottenham hefur kallað markvörð sinn Ben Alnwick til baka úr láni frá B-deildarliði Carlisle. 20.11.2008 20:15 Pálmi Rafn var ólöglegur hjá Stabæk Norskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Pálmi Rafn Pálmason og um það bil 20 aðrir leikmenn hafi verið ólöglegir í norsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 20.11.2008 19:03 Donovan lánaður til Bayern Bandaríski landsliðsmaðurinnn Landon Donovan frá LA Galaxy hefur samþykkt að fara til Bayern Munchen í Þýskalandi sem lánsmaður í janúar. 20.11.2008 18:30 Berbatov reiðist gagnrýnin Umboðsmaður Dimitar Berbatov segir að vel komi til greina að leikmaðurinn hætti að gefa kost á sér í búlgarska landsliðið en hann hefur verið gagnrýndur mikið í heimalandi sínu í kjölfar slaks gengis landsliðsins. 20.11.2008 16:15 Gunnar aftur til KR Gunnar Kristjánsson hefur aftur gengið til liðs við KR en hann hefur undanfarin tvö ár leikið með Víkingi. 20.11.2008 16:07 Áfrýjun Atletico hafnað en refsing milduð Atletico Madrid þarf að leika næsta heimaleik sinn í Meistaradeild Evrópu fyrir luktum dyrum og greiða 65 þúsund pund í sekt vegna ólæta stuðningsmanna félagsins á leik gegn Marseille í Meistaradeildinni í síðasta mánuði. 20.11.2008 15:45 Leikmenn skortir hugrekki William Gallas segir að leikmenn Arsenal þurfi að herða sig ef þeir ætli sér að gera alvöru atlögu að enska meistaratitlinum. 20.11.2008 15:20 Walcott frá í þrjá mánuði Theo Walcott, leikmaður Arsenal, gekkst í dag undir aðgerð á öxl en hann fór úr axlarlið á æfingu með enska landsliðinu í vikunni. 20.11.2008 14:08 Friedel getur jafnað met James Brad Friedel getur um helgina jafnað met David James sem er sá leikmaður sem hefur leikið flesta úrvalsdeildarleiki í röð eða 166 talsins. 20.11.2008 13:38 13 leikir, 5 sigrar og 56 leikmenn Á morgun verður liðið eitt ár frá fyrsta landsleik Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara. Á þessu fyrsta ári hans í starfi hefur hann stýrt liðinu í þrettán leikjum. 20.11.2008 13:09 Sigurði sagt upp í gegnum síma Sigurði Jónssyni og Paul Lindholm, aðstoðarmanni hans hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården, var sagt upp störfum í vikunni. Sænska blaðið Aftonbladet segir að það hafi verið gert með símtali. 20.11.2008 13:00 Vandræðagemlingur til reynslu hjá Crystal Palace Neil Warnock, stjóri Crystal Palace, hefur ákveðið að fá Ishmel Demontagnac til reynslu hjá félaginu. 20.11.2008 12:10 Heiðar: Félagið ætlar sér stóra hluti Heiðar Helguson mun í dag ganga til liðs við enska B-deildarliðið QPR á lánssamningi frá úrvalsdeildarfélaginu Bolton þar sem hann hefur fá tækifæri fengið að undanförnu. 20.11.2008 11:00 Heiðar sagður fara til QPR í dag Heiðar Helguson er í breskum fjölmiðlum í dag skrifa undir lánssamning við enska B-deildarliðið QPR. 20.11.2008 10:51 Noregur, Skotland og Makedónía töpuðu í gær Ísland og Holland voru einu liðin í 9. riðli undankeppni HM 2010 sem unnu sína vináttulandsleiki í gær. Noregur, Skotland og Makedónía töpuðu öll sínum leikjum. 20.11.2008 09:58 Capello ánægður með fyrsta árið Fabio Capello segist vera afar ánægður með þær framfarir sem enska landsliðið hefur tekið undir hans stjórn á undanförnu ári. 20.11.2008 09:46 Markmannsþjálfari Tottenham rekinn Tottenham hefur sagt upp samningi við markvarðaþjálfara sinn Hans Leitert. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 19.11.2008 23:15 Kristján framlengir við Keflavík Kristján Guðmundsson þjálfari hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Keflavíkur um þrjú ár. 19.11.2008 22:18 Englendingar lögðu Þjóðverja í Berlín Enska landsliðið í knattspyrnu fagnaði í kvöld sjaldgæfum útisigri á Þjóðverjum þegar liðið hafði betur 2-1 í æfingaleik liðanna í Berlín. 19.11.2008 22:00 Walcott missir úr margar vikur Vængmaðurinn Theo Walcott hjá Arsenal og enska landsliðinu verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa farið úr axlarlið á æfingu hjá enska landsliðinu. 19.11.2008 21:30 Ze Roberto ætlar að læra til prests Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ze Roberto hjá Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á að fara í prestnám eftir að hann leggur skóna á hilluna. 19.11.2008 20:30 Verðlaunapeningur Mourinho seldist á 4,5 milljónir Verðalunapeningurinn sem Jose Mourinho fékk þegar hann gerði Chelsea að Englandsmeistara annað árið í röð hefur verið seldur á uppboði. 19.11.2008 20:05 Milosevic kvaddi með tveimur mörkum Markahrókurinn Savo Milosevic spilaði í kvöld sinn fyrsta og síðasta landsleik fyrir Serbíu. Hinn 35 ára gamli framherji skoraði tvö mörk og klúðraði tveimur vítum í leiknum. 19.11.2008 19:54 Sigurður rekinn frá Djurgården Sigurður Jónsson var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Djurgården. 19.11.2008 18:33 Stefán í viðræðum við Norrköping Knattspyrnumaðurinn Stefán Þórðarson íhugar að ganga aftur í raðir sænska liðsins Nörrköping. Hann útilokar að leika aftur á Íslandi. 19.11.2008 18:13 Ronaldo óákveðinn Brasilíski framherjinn Ronaldo segist enn ekki vera búinn að útiloka að leggja skóna á hilluna. 19.11.2008 17:43 Sousa tekur við QPR Paulo Sousa, fyrrum landsliðsmaður Portúgal í knattspyrnu, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri b-deildarliðsins QPR. Hann tekur við starfinu af Ian Dowie sem látinn var fara fyrir nokkru. 19.11.2008 17:37 Brown sektaður Phil Brown, stjóri Hull City í ensku úrvalsdeildinni, var í dag sektaður um þúsund punda og fékk aðvörun frá enska knattspyrnusambandinu vegna hegðunar sinnar þegar hans menn töpuðu 5-0 fyrir Wigan í lok ágúst. 19.11.2008 17:31 Ólafur: Ánægður með hugarfar leikmanna Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagðist vera ánægður með sigur sinna manna gegn Möltu ytra í dag. Heiðar Helguson skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik. 19.11.2008 17:12 Benayoun hótar að yfirgefa Liverpool Yossi Benayoun, leikmaður Liverpool, segist ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði Liverpool á leiktíðinni. 19.11.2008 15:57 Guðný Björk til Kristianstad Guðný Björk Óðinsdóttir hefur gengið til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad en Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari liðsins, staðfesti þetta í samtali við Vísi. 19.11.2008 15:18 Xavi vill klára ferilinn hjá Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Xavi segir það að hann muni líklega skrifa undir nýjan samning við Barcelona á næstunni. 19.11.2008 13:45 Heiðar tryggði Íslandi sigur á Möltu Heiðar Helguson skoraði eina mark leiks Möltu og Íslands sem fram fór ytra í dag. Sigurmarkið kom á 66. mínútu leiksins. 19.11.2008 13:43 Skrtel ætlar sér að spila um jólin Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, ætlar sér að spila með liðinu á nýjan leik um jólin en hann meiddist illa í leik með liðinu í síðasta mánuði. 19.11.2008 13:30 Quagliarella nefbrotnaði á æfingu Ítalski landsliðsmaðurinn Fabio Quagliarella var fluttur á sjúkrahús á Aþenu eftir að hann nefbrotnaði á æfingu ítalska landsliðsins sem mætir því gríska í kvöld. 19.11.2008 13:00 Modric frá í tvær vikur Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric, sem leikur með Tottenham, verður frá næstu tvær vikurnar að minnsta kosti vegna meiðsla. 19.11.2008 12:31 Megson hissa á Capello Gary Megson, stjóri Bolton, segist afar hissa á því að Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands hafi ekki valið Gary Cahill í enska landsliðið. 19.11.2008 11:51 Sjá næstu 50 fréttir
Telur að Gallas haldi bandinu Nigel Winterburn, fyrrum leikmaður Arsenal, telur að Arsene Wenger muni ekki taka fyrirliðabandið af William Gallas þrátt fyrir ummæli hans um samherja sína. 21.11.2008 11:36
Ramos hefur áhuga á að snúa aftur til Englands Spánverjinn Juande Ramos segist hafa áhuga á því að snúa aftur í knattspyrnustjórn í ensku úrvalsdeildinni. Hann var rekinn frá Tottenham í síðasta mánuði en liðið vann 21 af 54 leikjum undir hans stjórn. 21.11.2008 11:15
City með risatilboð í Buffon? Þær sögusagnir gerast æ háværari að Manchester City sé með í undirbúningi risatilboð í Gianluigi Buffon, markvörð Juventus á Ítalíu. Ekkert hefur verið staðfest í þessum efnum en ítalskir fjölmiðlar telja þetta líklegt. 21.11.2008 10:30
Juventus ætlar að byggja nýjan völl Ítalska stórliðið Juventus hefur kynnt áætlanir um byggingu á nýjum 40 þúsund sæta leikvangi. Juventus verður þá fyrsta félagið í ítölsku A-deildinni til að eignast aðalleikvang. 21.11.2008 10:15
Of dýrt fyrir Bodö/Glimt að halda Birki Ólíklegt er talið að norska liðið Bodö/Glimt geti haldið Birki Bjarnasyni sem var á lánssamningi hjá liðinu á nýliðnu tímabili frá Viking í Stafangri. Forráðamenn Bodö/Glimt telja verðmiðann á Birki of háan. 21.11.2008 09:38
Hólmfríður til Kristianstad Hólmfríður Magnúsdóttir er orðin fjórði Íslendingurinn í herbúðum sænska liðsins Kristianstad. Hún tók þá ákvörðun í gær að ganga til liðs við félagið frá KR en Fótbolti.net greindi frá því. 21.11.2008 09:09
Heimta höfuð Eriksson Fjölmiðlar í Mexíkó fóru ekki fögrum orðum um Sven-Göran Eriksson landsliðsþjálfara í dag eftir að liðið tryggði sér naumlega áframhaldandi þáttöku í undankeppni HM í gær. 20.11.2008 22:22
Berbatov meiddur Dimitar Berbatov verður ekki með liði sínu Manchester United þegar það sækir Aston Villa heim í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. 20.11.2008 21:49
Alnwick kallaður úr láni Tottenham hefur kallað markvörð sinn Ben Alnwick til baka úr láni frá B-deildarliði Carlisle. 20.11.2008 20:15
Pálmi Rafn var ólöglegur hjá Stabæk Norskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Pálmi Rafn Pálmason og um það bil 20 aðrir leikmenn hafi verið ólöglegir í norsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 20.11.2008 19:03
Donovan lánaður til Bayern Bandaríski landsliðsmaðurinnn Landon Donovan frá LA Galaxy hefur samþykkt að fara til Bayern Munchen í Þýskalandi sem lánsmaður í janúar. 20.11.2008 18:30
Berbatov reiðist gagnrýnin Umboðsmaður Dimitar Berbatov segir að vel komi til greina að leikmaðurinn hætti að gefa kost á sér í búlgarska landsliðið en hann hefur verið gagnrýndur mikið í heimalandi sínu í kjölfar slaks gengis landsliðsins. 20.11.2008 16:15
Gunnar aftur til KR Gunnar Kristjánsson hefur aftur gengið til liðs við KR en hann hefur undanfarin tvö ár leikið með Víkingi. 20.11.2008 16:07
Áfrýjun Atletico hafnað en refsing milduð Atletico Madrid þarf að leika næsta heimaleik sinn í Meistaradeild Evrópu fyrir luktum dyrum og greiða 65 þúsund pund í sekt vegna ólæta stuðningsmanna félagsins á leik gegn Marseille í Meistaradeildinni í síðasta mánuði. 20.11.2008 15:45
Leikmenn skortir hugrekki William Gallas segir að leikmenn Arsenal þurfi að herða sig ef þeir ætli sér að gera alvöru atlögu að enska meistaratitlinum. 20.11.2008 15:20
Walcott frá í þrjá mánuði Theo Walcott, leikmaður Arsenal, gekkst í dag undir aðgerð á öxl en hann fór úr axlarlið á æfingu með enska landsliðinu í vikunni. 20.11.2008 14:08
Friedel getur jafnað met James Brad Friedel getur um helgina jafnað met David James sem er sá leikmaður sem hefur leikið flesta úrvalsdeildarleiki í röð eða 166 talsins. 20.11.2008 13:38
13 leikir, 5 sigrar og 56 leikmenn Á morgun verður liðið eitt ár frá fyrsta landsleik Ólafs Jóhannessonar landsliðsþjálfara. Á þessu fyrsta ári hans í starfi hefur hann stýrt liðinu í þrettán leikjum. 20.11.2008 13:09
Sigurði sagt upp í gegnum síma Sigurði Jónssyni og Paul Lindholm, aðstoðarmanni hans hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården, var sagt upp störfum í vikunni. Sænska blaðið Aftonbladet segir að það hafi verið gert með símtali. 20.11.2008 13:00
Vandræðagemlingur til reynslu hjá Crystal Palace Neil Warnock, stjóri Crystal Palace, hefur ákveðið að fá Ishmel Demontagnac til reynslu hjá félaginu. 20.11.2008 12:10
Heiðar: Félagið ætlar sér stóra hluti Heiðar Helguson mun í dag ganga til liðs við enska B-deildarliðið QPR á lánssamningi frá úrvalsdeildarfélaginu Bolton þar sem hann hefur fá tækifæri fengið að undanförnu. 20.11.2008 11:00
Heiðar sagður fara til QPR í dag Heiðar Helguson er í breskum fjölmiðlum í dag skrifa undir lánssamning við enska B-deildarliðið QPR. 20.11.2008 10:51
Noregur, Skotland og Makedónía töpuðu í gær Ísland og Holland voru einu liðin í 9. riðli undankeppni HM 2010 sem unnu sína vináttulandsleiki í gær. Noregur, Skotland og Makedónía töpuðu öll sínum leikjum. 20.11.2008 09:58
Capello ánægður með fyrsta árið Fabio Capello segist vera afar ánægður með þær framfarir sem enska landsliðið hefur tekið undir hans stjórn á undanförnu ári. 20.11.2008 09:46
Markmannsþjálfari Tottenham rekinn Tottenham hefur sagt upp samningi við markvarðaþjálfara sinn Hans Leitert. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í dag. 19.11.2008 23:15
Kristján framlengir við Keflavík Kristján Guðmundsson þjálfari hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Keflavíkur um þrjú ár. 19.11.2008 22:18
Englendingar lögðu Þjóðverja í Berlín Enska landsliðið í knattspyrnu fagnaði í kvöld sjaldgæfum útisigri á Þjóðverjum þegar liðið hafði betur 2-1 í æfingaleik liðanna í Berlín. 19.11.2008 22:00
Walcott missir úr margar vikur Vængmaðurinn Theo Walcott hjá Arsenal og enska landsliðinu verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa farið úr axlarlið á æfingu hjá enska landsliðinu. 19.11.2008 21:30
Ze Roberto ætlar að læra til prests Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ze Roberto hjá Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á að fara í prestnám eftir að hann leggur skóna á hilluna. 19.11.2008 20:30
Verðlaunapeningur Mourinho seldist á 4,5 milljónir Verðalunapeningurinn sem Jose Mourinho fékk þegar hann gerði Chelsea að Englandsmeistara annað árið í röð hefur verið seldur á uppboði. 19.11.2008 20:05
Milosevic kvaddi með tveimur mörkum Markahrókurinn Savo Milosevic spilaði í kvöld sinn fyrsta og síðasta landsleik fyrir Serbíu. Hinn 35 ára gamli framherji skoraði tvö mörk og klúðraði tveimur vítum í leiknum. 19.11.2008 19:54
Sigurður rekinn frá Djurgården Sigurður Jónsson var í dag rekinn úr starfi sem þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Djurgården. 19.11.2008 18:33
Stefán í viðræðum við Norrköping Knattspyrnumaðurinn Stefán Þórðarson íhugar að ganga aftur í raðir sænska liðsins Nörrköping. Hann útilokar að leika aftur á Íslandi. 19.11.2008 18:13
Ronaldo óákveðinn Brasilíski framherjinn Ronaldo segist enn ekki vera búinn að útiloka að leggja skóna á hilluna. 19.11.2008 17:43
Sousa tekur við QPR Paulo Sousa, fyrrum landsliðsmaður Portúgal í knattspyrnu, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri b-deildarliðsins QPR. Hann tekur við starfinu af Ian Dowie sem látinn var fara fyrir nokkru. 19.11.2008 17:37
Brown sektaður Phil Brown, stjóri Hull City í ensku úrvalsdeildinni, var í dag sektaður um þúsund punda og fékk aðvörun frá enska knattspyrnusambandinu vegna hegðunar sinnar þegar hans menn töpuðu 5-0 fyrir Wigan í lok ágúst. 19.11.2008 17:31
Ólafur: Ánægður með hugarfar leikmanna Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagðist vera ánægður með sigur sinna manna gegn Möltu ytra í dag. Heiðar Helguson skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik. 19.11.2008 17:12
Benayoun hótar að yfirgefa Liverpool Yossi Benayoun, leikmaður Liverpool, segist ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði Liverpool á leiktíðinni. 19.11.2008 15:57
Guðný Björk til Kristianstad Guðný Björk Óðinsdóttir hefur gengið til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad en Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari liðsins, staðfesti þetta í samtali við Vísi. 19.11.2008 15:18
Xavi vill klára ferilinn hjá Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Xavi segir það að hann muni líklega skrifa undir nýjan samning við Barcelona á næstunni. 19.11.2008 13:45
Heiðar tryggði Íslandi sigur á Möltu Heiðar Helguson skoraði eina mark leiks Möltu og Íslands sem fram fór ytra í dag. Sigurmarkið kom á 66. mínútu leiksins. 19.11.2008 13:43
Skrtel ætlar sér að spila um jólin Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, ætlar sér að spila með liðinu á nýjan leik um jólin en hann meiddist illa í leik með liðinu í síðasta mánuði. 19.11.2008 13:30
Quagliarella nefbrotnaði á æfingu Ítalski landsliðsmaðurinn Fabio Quagliarella var fluttur á sjúkrahús á Aþenu eftir að hann nefbrotnaði á æfingu ítalska landsliðsins sem mætir því gríska í kvöld. 19.11.2008 13:00
Modric frá í tvær vikur Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric, sem leikur með Tottenham, verður frá næstu tvær vikurnar að minnsta kosti vegna meiðsla. 19.11.2008 12:31
Megson hissa á Capello Gary Megson, stjóri Bolton, segist afar hissa á því að Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands hafi ekki valið Gary Cahill í enska landsliðið. 19.11.2008 11:51