Fleiri fréttir Vanmat Hollendinga er von íslenska liðsins "Ég er alveg sannfærður um það að hollenska liðið telur okkur ekki vera mikla fyrirstöðu," sagði Pétur Pétursson aðstoðarlandsliðsþjálfari í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í leik liðanna í undankeppni HM í knattspyrnu á morgun. 10.10.2008 19:46 Við erum ekki eins og Borat! Bernd Storck, landsliðsþjálfara Kasakstan, hlakkar mikið til að mæta enska landsliðinu á Wembley á morgun. Hann segir sína menn leggja mikið upp úr leiknum og virðist vera orðinn mjög þreyttur á Borat-bröndurum. 10.10.2008 18:57 Brown og Young bestir í september Phil Brown hjá Hull City og Ashley Young hjá Aston Villa voru í dag kjörnir knattspyrnustjóri og leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10.10.2008 18:04 Ásmundur framlengir við Fjölni Ásmundur Arnarsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni og mun þjálfa liðið að óbreyttu næstu tvö árin. 10.10.2008 17:07 Miðaverð lækkað á landsleik KSÍ hefur ákveðið að lækka miðaverð á leik Íslands og Makedóníu sem fer fram á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöldið. Leikurinn er liður í undankeppni HM 2010. 10.10.2008 16:52 Capello veit ekkert um landslið Kasakstan Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist ekkert lengur vita um landslið Kasakstan eftir að landsliðsþjálfarinn var rekinn í síðasta mánuði. 10.10.2008 13:54 Mancini neyðist til að flytja frá Mílanó Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Inter, á engra annarra kosta völ en að flytja frá Mílanó til þess að forðast eilífan samanburð við eftirmann sinn, Jose Mourinho. 10.10.2008 13:05 Terry ekki með á morgun John Terry landsliðsfyrirliði Englendinga getur ekki spilað með sínum mönnum á morgun er liðið mætir Kasakstan á útivelli í undankeppni HM 2010. 10.10.2008 13:01 Chelsea lögsækir Lyn vegna John Obi Mikel Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að lögsækja norska úrvalsdeildarfélagið Lyn og krefjast að félagið fái aftur þær sextán milljónir punda sem það greiddi fyrir John Obi Mikel á sínum tíma. 10.10.2008 11:44 Ronaldo með þrjú félög í huga Brasilíumaðurinn Ronaldo segir að það séu fyrst og fremst þrjú félög sem komi til greina í hans huga þegar hann snýr aftur á knattspyrnuvöllinn. 10.10.2008 11:08 Hleb tæpur fyrir Englandsleikinn Alexander Hleb, landsliðsfyrirliði Hvíta-Rússlands, er tæpur fyrir landsleikinn gegn Englendingum á miðvikudaginn vegna meiðsla. Leikurinn fer fram í Minsk. 10.10.2008 10:30 Heskey segir sektina ekki nóg Emile Heskey tók undir með Rio Ferdinand, félaga sínum í enska landsliðinu, sem sagði FIFA ekki gera nóg í baráttunni gegn kynþáttafordómum. 10.10.2008 10:15 Viduka líklega frá í hálft ár til viðbótar Mark Viduka hefur ferðast til Ástralíu þar sem hann mun fara í myndatöku vegna meiðsla á hásin sem hefur gert það að verkum að hann hefur ekki getað spilað síðan í maí. 10.10.2008 09:41 Iversen tæpur fyrir Skotaleikinn Age Hareide, landsliðsþjálfari Norðmanna, ætlar að taka ákvörðun um það á síðustu stundu á laugardag hvort Steffen Iversen verði í byrjunarliðinu gegn Skotum í Glasgow. 9.10.2008 22:41 Besti hálfleikur á ferlinum Wayne Rooney segir að síðari hálfleikurinn í leik Króata og Englendinga í síðasta mánuði hafi verið sá besti sem hann hafi spilað með enska landsliðinu. 9.10.2008 22:34 Scudamore: Knattspyrnan lifir af kreppuna Richard Scudamore, yfirmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, segist ekki óttast að kreppuástandið í heiminum í dag eigi eftir að knésetja deildina. 9.10.2008 20:06 Grétar lofar Hollendingum erfiðum leik Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson segir að Hollendingar megi búast við harðri mótspyrnu frá Íslendingum þegar liðin mætast í undankeppni HM í Rotterdam á laugardaginn. 9.10.2008 19:48 Valur steinlá í Svíþjóð Valur tapaði í kvöld 5-1 fyrir sænsku meisturunum í Umea í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Sænska liðið hafði yfir 3-0 í hálfleik þar sem Hanna Ljungberg skoraði þrennu. 9.10.2008 19:10 Varaforseti Newcastle hættur Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle tilkynnti í dag að varaforsetinn Tony Jimenez væri hættur störfum. Það var eigandinn Mike Ashley sem réði Jimenez um leið og Dennis Wise var gerður að yfirmanni knattspyrnumála. 9.10.2008 18:08 Eiður: Klæðist treyjunni með stolti Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við El Mundo Deportivo að sigurmarkið sem hann skoraði fyrir Barcelona gegn Real Betis hafi fyllt hann stolti að spila fyrir félagið. 9.10.2008 15:53 Makedónía aldrei ofar á styrkleikalista FIFA Makedónía er í 46. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og hefur aldrei verið hærra á listanum. 9.10.2008 14:47 Stuðningsmaður Derby hefur ekki mætt á tapleik í sjö ár Þótt ótrúlega megi virðst er til sá stuðningsmaður enska B-deildarliðsins Derby sem hefur ekki séð félagið sitt tapa þótt hann mæti reglulega á völlinn. 9.10.2008 14:09 Hamburg bauð Jóhanni ekki samning Þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Finnur Orri Margeirsson eru nú farnir frá Hamburg eftir að hafa æft með þýska úrvalsdeildarfélaginu HSV undanfarna daga. 9.10.2008 13:29 Sneijder segist líklega ekki spila gegn Íslandi Sjö leikmenn eru á sjúkralista hollenska landsliðsins og litlar líkur eru þar að auki á því að Wesley Sneijder, leikmaður Real Madrid, verði með í landsleik Hollands og Íslands um helgina. 9.10.2008 13:00 Grétar Rafn: Ekkert frí í landsleikjahlénu Grétar Rafn Steinsson segir að hann fái lítið svigrúm til að hvíla sig og safna kröftum fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni í landsleikjahlénu sem er framundan. 9.10.2008 12:52 Helmingur byrjunarliðsmanna Ítalíu meiddir Mikil meiðsli eru í herbúðum ítalska landsliðsins fyrir leik liðsins gegn Búlgaríu í undankeppni HM 2010 um helgina. 9.10.2008 12:44 Ronaldinho hefði átt að fara fyrr Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að það hafi verið mistök að halda Ronaldinho í röðum Barcelona eins lengi og raun bar vitni. 9.10.2008 12:37 Platini gagnrýnir erlent eignarhald enskra úrvalsdeildarfélaga Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, gagnrýnir mjög að mörg félög í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu erlendra aðila. 9.10.2008 12:25 Valur þremur mörkum undir í hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru undir 3-0 gegn sænska liðinu Umea þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign liðanna í Evrópukeppninni. Hanna Ljungberg hefur skorað öll mörk sænska liðsins. 9.10.2008 17:55 Terry tæpur Miðvörðurinn John Terry hjá Chelsea gæti misst af leik enska landsliðsins við Kasakstan á laugardaginn eftir að hafa ekki náð að klára æfingu með liðinu í dag. 8.10.2008 20:59 Samdráttur hjá Valsmönnum Knattspyrnudeild Vals mun væntanlega ekki hafa erlenda leikmenn í sínum röðum á næsta ári og á það við um bæði karla- og kvennaflokka félagsins. 8.10.2008 17:46 Sjúkralisti Hollendinga lengist Hollendingar verða án nokkurra lykilmanna þegar liðið tekur á móti Íslendingum í undankeppni HM á laugardaginn. 8.10.2008 17:18 Klinsmann óttast ekki að verða rekinn Jurgen Klinsmann þjálfari Bayern Munchen óttast ekki að verða rekinn frá félaginu þó það hafi ekki byrjað eins illa í úrvalsdeildinni í meira en þrjá áratugi. 8.10.2008 17:10 Nistelrooy: Ronaldo kemur til Real Ruud van Nistelrooy segir að Cristiano Ronaldo muni ganga til liðs við Real Madrid, annað hvort í sumar eða næsta sumar. 8.10.2008 15:57 Selfyssingar gætu komist í úrvalsdeildina Ef Fram og Fjölnir verða sameinuð og tefla fram einu liði í efstu deild karla í knattspyrnu á næsta ári er ljóst að þar með losnar sæti fyrir eitt lið. 8.10.2008 12:54 Jói Kalli fékk ekki verðlaunin Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki valinn leikmaður septembermánaðar í ensku B-deildinni en hann var einn fjögurra sem var tilnefndur. 8.10.2008 12:48 Kemur til greina að banna skuldsett félög Svo gæti farið að mjög skuldsett knattspyrnufélög verði útilokuð frá Evrópukeppnunum í knattspyrnu, að sögn David Taylor, framkvæmdarstjóra Knattspyrnusambands Evrópu. 8.10.2008 12:42 Ísland á uppleið Ísland færðist upp um fjögur sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem birtur var í dag. Ísland er í 103. sæti listans. 8.10.2008 12:26 West Ham verður að selja til að kaupa Ásgeir Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, segir að það sé ljóst að ef Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri liðsins, vill fá nýja leikmenn til félagsins verður hann að selja aðra til að eiga fyrir því. 8.10.2008 09:59 Pavlyuchenko frá í þrjár vikur Roman Pavlyuchenko, leikmaður Tottenham, leikur ekki meira þennan mánuðinn vegna meiðsla. Þessi rússneski sóknarmaður þurfti að yfirgefa völlinn í tapinu gegn Hull um helgina. 7.10.2008 22:32 Ranieri nýtur trausts Jean-Claude Blanc, stjórnarmaður hjá Juventus, segir að þjálfarinn Claudio Ranieri hafi fullan stuðning hjá stjórn félagsins. Framtíð Ranieri hefur verið talin í lausu lofti vegna dapurs gengis hjá Juventus að undanförnu. 7.10.2008 22:00 Fabregas dreymir um Barcelona Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal sagði í viðtali við útvarpsstöð í heimalandi sínu að hann ætli sér að skoða sín mál eftir leiktímabilið. 7.10.2008 20:45 Þórir: Sum félög eiga í vandræðum Blóðugur niðurskurður er framundan í íþróttahreyfingunni. Framkvæmdastjóri KSÍ sagði í fréttum Stöðvar 2 að sum íþróttafélög ættu í vandræðum en KSÍ standi ágætlega og eigi engin hlutabréf. 7.10.2008 19:30 Þjálfari Brann hættir eftir tímabilið Mons Ivar Mjelde mun hætta sem þjálfari norska liðsins Brann eftir tímabilið. Þetta var ákvörðun stjórnar félagsins þar sem gengi liðsins hefur ekki verið eftir væntingum. 7.10.2008 18:49 Skrtel gæti snúið aftur fyrir jól Meiðsli varnarmannsins Martin Skrtel hjá Liverpool eru ekki eins slæm og óttast var í fyrstu. Ljóst er að hann þarf ekki að gangast undir aðgerð á hné og gæti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn fyrir jól. 7.10.2008 18:03 Sjá næstu 50 fréttir
Vanmat Hollendinga er von íslenska liðsins "Ég er alveg sannfærður um það að hollenska liðið telur okkur ekki vera mikla fyrirstöðu," sagði Pétur Pétursson aðstoðarlandsliðsþjálfari í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í leik liðanna í undankeppni HM í knattspyrnu á morgun. 10.10.2008 19:46
Við erum ekki eins og Borat! Bernd Storck, landsliðsþjálfara Kasakstan, hlakkar mikið til að mæta enska landsliðinu á Wembley á morgun. Hann segir sína menn leggja mikið upp úr leiknum og virðist vera orðinn mjög þreyttur á Borat-bröndurum. 10.10.2008 18:57
Brown og Young bestir í september Phil Brown hjá Hull City og Ashley Young hjá Aston Villa voru í dag kjörnir knattspyrnustjóri og leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10.10.2008 18:04
Ásmundur framlengir við Fjölni Ásmundur Arnarsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni og mun þjálfa liðið að óbreyttu næstu tvö árin. 10.10.2008 17:07
Miðaverð lækkað á landsleik KSÍ hefur ákveðið að lækka miðaverð á leik Íslands og Makedóníu sem fer fram á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöldið. Leikurinn er liður í undankeppni HM 2010. 10.10.2008 16:52
Capello veit ekkert um landslið Kasakstan Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist ekkert lengur vita um landslið Kasakstan eftir að landsliðsþjálfarinn var rekinn í síðasta mánuði. 10.10.2008 13:54
Mancini neyðist til að flytja frá Mílanó Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Inter, á engra annarra kosta völ en að flytja frá Mílanó til þess að forðast eilífan samanburð við eftirmann sinn, Jose Mourinho. 10.10.2008 13:05
Terry ekki með á morgun John Terry landsliðsfyrirliði Englendinga getur ekki spilað með sínum mönnum á morgun er liðið mætir Kasakstan á útivelli í undankeppni HM 2010. 10.10.2008 13:01
Chelsea lögsækir Lyn vegna John Obi Mikel Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að lögsækja norska úrvalsdeildarfélagið Lyn og krefjast að félagið fái aftur þær sextán milljónir punda sem það greiddi fyrir John Obi Mikel á sínum tíma. 10.10.2008 11:44
Ronaldo með þrjú félög í huga Brasilíumaðurinn Ronaldo segir að það séu fyrst og fremst þrjú félög sem komi til greina í hans huga þegar hann snýr aftur á knattspyrnuvöllinn. 10.10.2008 11:08
Hleb tæpur fyrir Englandsleikinn Alexander Hleb, landsliðsfyrirliði Hvíta-Rússlands, er tæpur fyrir landsleikinn gegn Englendingum á miðvikudaginn vegna meiðsla. Leikurinn fer fram í Minsk. 10.10.2008 10:30
Heskey segir sektina ekki nóg Emile Heskey tók undir með Rio Ferdinand, félaga sínum í enska landsliðinu, sem sagði FIFA ekki gera nóg í baráttunni gegn kynþáttafordómum. 10.10.2008 10:15
Viduka líklega frá í hálft ár til viðbótar Mark Viduka hefur ferðast til Ástralíu þar sem hann mun fara í myndatöku vegna meiðsla á hásin sem hefur gert það að verkum að hann hefur ekki getað spilað síðan í maí. 10.10.2008 09:41
Iversen tæpur fyrir Skotaleikinn Age Hareide, landsliðsþjálfari Norðmanna, ætlar að taka ákvörðun um það á síðustu stundu á laugardag hvort Steffen Iversen verði í byrjunarliðinu gegn Skotum í Glasgow. 9.10.2008 22:41
Besti hálfleikur á ferlinum Wayne Rooney segir að síðari hálfleikurinn í leik Króata og Englendinga í síðasta mánuði hafi verið sá besti sem hann hafi spilað með enska landsliðinu. 9.10.2008 22:34
Scudamore: Knattspyrnan lifir af kreppuna Richard Scudamore, yfirmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, segist ekki óttast að kreppuástandið í heiminum í dag eigi eftir að knésetja deildina. 9.10.2008 20:06
Grétar lofar Hollendingum erfiðum leik Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson segir að Hollendingar megi búast við harðri mótspyrnu frá Íslendingum þegar liðin mætast í undankeppni HM í Rotterdam á laugardaginn. 9.10.2008 19:48
Valur steinlá í Svíþjóð Valur tapaði í kvöld 5-1 fyrir sænsku meisturunum í Umea í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Sænska liðið hafði yfir 3-0 í hálfleik þar sem Hanna Ljungberg skoraði þrennu. 9.10.2008 19:10
Varaforseti Newcastle hættur Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle tilkynnti í dag að varaforsetinn Tony Jimenez væri hættur störfum. Það var eigandinn Mike Ashley sem réði Jimenez um leið og Dennis Wise var gerður að yfirmanni knattspyrnumála. 9.10.2008 18:08
Eiður: Klæðist treyjunni með stolti Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við El Mundo Deportivo að sigurmarkið sem hann skoraði fyrir Barcelona gegn Real Betis hafi fyllt hann stolti að spila fyrir félagið. 9.10.2008 15:53
Makedónía aldrei ofar á styrkleikalista FIFA Makedónía er í 46. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og hefur aldrei verið hærra á listanum. 9.10.2008 14:47
Stuðningsmaður Derby hefur ekki mætt á tapleik í sjö ár Þótt ótrúlega megi virðst er til sá stuðningsmaður enska B-deildarliðsins Derby sem hefur ekki séð félagið sitt tapa þótt hann mæti reglulega á völlinn. 9.10.2008 14:09
Hamburg bauð Jóhanni ekki samning Þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Finnur Orri Margeirsson eru nú farnir frá Hamburg eftir að hafa æft með þýska úrvalsdeildarfélaginu HSV undanfarna daga. 9.10.2008 13:29
Sneijder segist líklega ekki spila gegn Íslandi Sjö leikmenn eru á sjúkralista hollenska landsliðsins og litlar líkur eru þar að auki á því að Wesley Sneijder, leikmaður Real Madrid, verði með í landsleik Hollands og Íslands um helgina. 9.10.2008 13:00
Grétar Rafn: Ekkert frí í landsleikjahlénu Grétar Rafn Steinsson segir að hann fái lítið svigrúm til að hvíla sig og safna kröftum fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni í landsleikjahlénu sem er framundan. 9.10.2008 12:52
Helmingur byrjunarliðsmanna Ítalíu meiddir Mikil meiðsli eru í herbúðum ítalska landsliðsins fyrir leik liðsins gegn Búlgaríu í undankeppni HM 2010 um helgina. 9.10.2008 12:44
Ronaldinho hefði átt að fara fyrr Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að það hafi verið mistök að halda Ronaldinho í röðum Barcelona eins lengi og raun bar vitni. 9.10.2008 12:37
Platini gagnrýnir erlent eignarhald enskra úrvalsdeildarfélaga Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, gagnrýnir mjög að mörg félög í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu erlendra aðila. 9.10.2008 12:25
Valur þremur mörkum undir í hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru undir 3-0 gegn sænska liðinu Umea þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign liðanna í Evrópukeppninni. Hanna Ljungberg hefur skorað öll mörk sænska liðsins. 9.10.2008 17:55
Terry tæpur Miðvörðurinn John Terry hjá Chelsea gæti misst af leik enska landsliðsins við Kasakstan á laugardaginn eftir að hafa ekki náð að klára æfingu með liðinu í dag. 8.10.2008 20:59
Samdráttur hjá Valsmönnum Knattspyrnudeild Vals mun væntanlega ekki hafa erlenda leikmenn í sínum röðum á næsta ári og á það við um bæði karla- og kvennaflokka félagsins. 8.10.2008 17:46
Sjúkralisti Hollendinga lengist Hollendingar verða án nokkurra lykilmanna þegar liðið tekur á móti Íslendingum í undankeppni HM á laugardaginn. 8.10.2008 17:18
Klinsmann óttast ekki að verða rekinn Jurgen Klinsmann þjálfari Bayern Munchen óttast ekki að verða rekinn frá félaginu þó það hafi ekki byrjað eins illa í úrvalsdeildinni í meira en þrjá áratugi. 8.10.2008 17:10
Nistelrooy: Ronaldo kemur til Real Ruud van Nistelrooy segir að Cristiano Ronaldo muni ganga til liðs við Real Madrid, annað hvort í sumar eða næsta sumar. 8.10.2008 15:57
Selfyssingar gætu komist í úrvalsdeildina Ef Fram og Fjölnir verða sameinuð og tefla fram einu liði í efstu deild karla í knattspyrnu á næsta ári er ljóst að þar með losnar sæti fyrir eitt lið. 8.10.2008 12:54
Jói Kalli fékk ekki verðlaunin Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki valinn leikmaður septembermánaðar í ensku B-deildinni en hann var einn fjögurra sem var tilnefndur. 8.10.2008 12:48
Kemur til greina að banna skuldsett félög Svo gæti farið að mjög skuldsett knattspyrnufélög verði útilokuð frá Evrópukeppnunum í knattspyrnu, að sögn David Taylor, framkvæmdarstjóra Knattspyrnusambands Evrópu. 8.10.2008 12:42
Ísland á uppleið Ísland færðist upp um fjögur sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem birtur var í dag. Ísland er í 103. sæti listans. 8.10.2008 12:26
West Ham verður að selja til að kaupa Ásgeir Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, segir að það sé ljóst að ef Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri liðsins, vill fá nýja leikmenn til félagsins verður hann að selja aðra til að eiga fyrir því. 8.10.2008 09:59
Pavlyuchenko frá í þrjár vikur Roman Pavlyuchenko, leikmaður Tottenham, leikur ekki meira þennan mánuðinn vegna meiðsla. Þessi rússneski sóknarmaður þurfti að yfirgefa völlinn í tapinu gegn Hull um helgina. 7.10.2008 22:32
Ranieri nýtur trausts Jean-Claude Blanc, stjórnarmaður hjá Juventus, segir að þjálfarinn Claudio Ranieri hafi fullan stuðning hjá stjórn félagsins. Framtíð Ranieri hefur verið talin í lausu lofti vegna dapurs gengis hjá Juventus að undanförnu. 7.10.2008 22:00
Fabregas dreymir um Barcelona Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal sagði í viðtali við útvarpsstöð í heimalandi sínu að hann ætli sér að skoða sín mál eftir leiktímabilið. 7.10.2008 20:45
Þórir: Sum félög eiga í vandræðum Blóðugur niðurskurður er framundan í íþróttahreyfingunni. Framkvæmdastjóri KSÍ sagði í fréttum Stöðvar 2 að sum íþróttafélög ættu í vandræðum en KSÍ standi ágætlega og eigi engin hlutabréf. 7.10.2008 19:30
Þjálfari Brann hættir eftir tímabilið Mons Ivar Mjelde mun hætta sem þjálfari norska liðsins Brann eftir tímabilið. Þetta var ákvörðun stjórnar félagsins þar sem gengi liðsins hefur ekki verið eftir væntingum. 7.10.2008 18:49
Skrtel gæti snúið aftur fyrir jól Meiðsli varnarmannsins Martin Skrtel hjá Liverpool eru ekki eins slæm og óttast var í fyrstu. Ljóst er að hann þarf ekki að gangast undir aðgerð á hné og gæti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn fyrir jól. 7.10.2008 18:03