Fleiri fréttir

Gullit hættur með LA Galaxy

Ruud Gullit er hættur sem þjálfari Los Angeles Galaxy. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en þar segir að ástæðurnar séu persónulegs eðlis.

Carlos Cuellar til Aston Villa

Aston Villa hefur komist að samkomulagi við Glasgow Rangers um kaupverðið á spænska varnarmanninum Carlos Cuellar. Þessi 26 ára leikmaður kostar Villa 7,8 milljónir punda.

Hannes fékk rautt í tapi Sundsvall

Hannes Þ. Sigurðsson fékk að líta rauða spjaldið þegar Sundsvall tapaði 1-2 fyrir Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hannes fékk rautt fyrir mótmæli við dómarann eftir að Hammarby skoraði jöfnunarmark á 58. mínútu.

Ólafur: Stigið stendur eftir

Það var mikil dramtík í Grindavík þar sem draumamark Jóhanns Bergs Guðmundssonar tryggði Breiðabliki jafntefli 2-2. Markið kom í viðbótartíma.

Óttast að Grétar sé með slitið krossband

Grindavík og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeildinni í kvöld. Sóknarmaðurinn Grétar Hjartarson hjá Grindavík fór meiddur af velli undir lok leiksins.

Skagamenn buðu upp á kjúklingasalat

Stuðningsmenn ÍA sendu Guðjóni Þórðarsyni tóninn í kvöld með því að bjóða vallargestum á leik ÍA og Keflavíkur upp á kjúklingasalat fyrir leik.

Möguleiki að Barry komi með til Íslands

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segir að komi vel til greina að Gareth Barry, leikmaður félagsins, komi með til Íslands þar sem liðið mætir FH í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar á fimmtudaginn.

Afrískir knattspyrnustrákar í KR búningum

Það finnast KR-ingar víðar en í Vesturbænum. Skólaliðið í bænum Chirombo í Afríkuríkinu Malaví fékk til að mynda nýverið nokkra KR búninga að gjöf frá velviljuðum KR-ingum sem heimsóttu bæinn í vetur.

Skúli Jón ekki nefbrotinn

Skúli Jón Friðgeirsson er ekki nefbrotinn eins og óttast var. Hann þurfti að fara af vell í leik KR og FH í gær.

Boltavaktin á öllum leikjum kvöldsins

Fimmtándu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld með fjórum leikjum sem verður öllum lýst á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

Jóhann Berg þótti bestur

Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, var valinn besti leikmaður 8.-14. umferða í Landsbankadeild karla.

Ómar rifbeinsbrotinn

Ómar Hákonarson, leikmaður Fjölnis, verður frá næstu 2-3 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er tvírifbeinsbrotinn.

Hjörtur bjargaði stigi fyrir Þrótt

Fram komst í kvöld nálægt því að vinna sinn fjórða leik í röð en Hjörtur Hjartarson sá til þess að liðin skildu jöfn að stigum.

FH vann KR í hörkuleik

FH vann í dag 2-1 sigur á KR og náði þannig fjögurra stiga forystu á toppi Landsbankadeildar karla. Bjarni Guðjónsson fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins.

Aftur vann United í vítaspyrnukeppni

Annað árið í röð vann Manchester United sigur í árlegum leik um Samfélagsskjöldinn með því að leggja andstæðing sinn af velli í vítaspyrnukeppni.

Ítalir komnir áfram

Ítalía er komið áfram í fjórðungsúrslit í knattspyrnu karla á Ólympíuleikunum í Peking. Holland og Bandaríkin gerðu jafntefli og Belgía vann Kína, 2-0.

Breiðablik vann tveimur færri

Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Þór/KA, 2-1, þrátt fyrir að tveir leikmenn liðsins voru reknir af velli í stöðunni 1-1.

Aron Einar lék allan leikinn með Coventry

Aron Einar Gunnarsson fór beint í byrjunarliðið hjá Coventry í sínum fyrsta leik með félaginu. Liðið vann 2-0 sigur á Norwich á fyrsta keppnisdegi ensku B-deildarinnar.

Robinho er ekki til sölu

Roman Calderon, forseti Real Madrid, sagði í kvöld að Brasilíumaðurinn Robinho væri ekki til sölu. Chelsea hefur gært tæplega tuttugu milljóna punda tilboð í hann.

Keflavík og Stjarnan skildu jöfn

Fjórir leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í kvöld. Toppliðin tvö unnu sína leiki en Keflavík og Stjarnan skildu jöfn í markalausum leik.

Lyon stefnir á áttunda titilinn í röð

Um helgina hefst nýtt keppnistímabil í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og á Lyon möguleika á því að vinna sinn áttunda meistaratitil í röð.

Vonast til að Rooney nái fyrsta leik

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er vongóður um að Wayne Rooney verði með í fyrsta leik liðsins á næstkomandi tímabili.

Lehmann hættur með landsliðinu

Markvörðurinn Jens Lehmann hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika með þýska landsliðinu. Lehmann er 38 ára en hann gekk til liðs við Stuttgart frá Arsenal í sumar.

Vonar að Ronaldo skrifi undir nýjan samning

Sir Alex Ferguson segir að Cristiano Ronaldo gæti orðið lengur hjá Manchester United en eitt tímabil til viðbótar. Hann segist binda vonir við að hann muni skrifa undir nýjan samning við félagið.

Utandeildarleikmaður í landsliði Wales

Steve Evans hefur verið valinn í landsliðshóp Wales. Evans leikur með Wrexham sem er í ensku utandeildinni eftir að hafa fallið úr deildarkeppninni á síðustu leiktíð.

Cesar til Tottenham

Cesar Sanchez er nýr varamarkvörður Tottenham en hann mun veita Heurelho Gomes samkeppni. Cesar er 36 ára og kemur frá Real Zaragoza á lánssamningi í eitt ár.

Reyes lánaður til Benfica

Benfica hefur fengið sóknarmanninn Jose Antonio Reyes lánaðan frá Atletico Madrid út leiktíðina. Þessi 24 ára leikmaður hefur ekki náð að finna sig hjá spænska liðinu.

Rooney gæti spilað gegn Newcastle

Sir Alex Ferguson segir að Wayne Rooney sé mættur aftur til æfinga eftir veikindi og gæti spilað gegn Newcastle. Rooney fékk vírus í æfingaferð Manchester United til Afríku.

Kuyt og Benayoun fara ekki

Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það útrætt mál að Dirk Kuyt og Yossi Benayon verða leikmenn Liverpool á komandi tímabili. Benítez fundaði með þessum 28 ára leikmönnum í gær.

Chelsea bauð í Robinho

Chelsea hefur staðfest tilboð sitt í brasilíska leikmanninn Robinho sem er á mála hjá Real Madrid. Chelsea bauð 19,75 milljónir punda í Robinho eða rúmir þrír milljarðar króna.

Atli Viðar frá í tvær vikur

Atli Viðar Björnsson verður frá í tvær vikur en hann tognaði á lærvöðva í leik FH gegn Þrótti í gær.

Bellamy frá í mánuð

West Ham hefur staðfest að Craig Bellamy verði frá í um mánuð vegna meiðsla. Hann haltraði af velli í æfingaleik gegn Ipswich eftir aðeins 23 mínútna leik.

Sjá næstu 50 fréttir