Fleiri fréttir Boulahrouz ætlar að gefa áfram kost á sér Khalid Boulahrouz ætlar að halda áfram að gefa kost á sér í hollenska landsliðið þó svo að dóttir hans hafi látist í gær, skömmu eftir að hún kom í heiminn langt fyrir tímann. 19.6.2008 20:30 Markalaust hjá KR og KB í hálfleik Þegar fyrri hálfleikur leiks KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla var flautaður af var staðan enn markalaus. 19.6.2008 20:26 Ince tekur við Blackburn Paul Ince verður ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn eftir því sem heimildir fréttastofu BBC herma. 19.6.2008 19:59 Þýskaland í undanúrslit Þýskaland er komið í undanúrslit á EM 2008 eftir glæsilegan 3-2 sigur á Portúgal í kvöld. 19.6.2008 19:34 Mellberg ætlar ekki að hætta Olof Mellberg segir að hann ætli sér að halda áfram að spila með sænska landsliðinu en liðið féll úr leik á EM 2008 í gær. 19.6.2008 18:45 Van Basten búinn að ákveða hverjir taka vítin Marco van Basten, landsliðsþjálfari Hollands, hefur þegar ákveðið hvaða leikmenn munu fara á punktinn í vítaspyrnukeppni komi til þess í leik liðsins gegn Rússlandi í fjórðungsúrslitum EM 2008. 19.6.2008 18:15 Mourinho gagnrýnir Barcelona Jose Mourinho hefur gagnrýnt Barcelona og sakar hann Marc Ingla, varaforseta félagsins, um lygar. 19.6.2008 17:45 Engin sjónvarpstæki hjá varamannaskýlunum Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að banna notkun sjónvarpstækja við varamannaskýlin í leikjum deildarinnar. 19.6.2008 16:45 Hearts í biðstöðu Skoska dagblaðið Daily Record segir að Hearts sé nú í biðstöðu vegna Slóvakans Vladimir Weiss sem hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá félaginu. 19.6.2008 15:44 Hiddink datt á Kristinn Það kom upp neyðarlegt atvik eftir að Rússar komust í 1-0 gegn Svíum á EM 2008 í gær er Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa, datt á Kristinn Jakobsson fjórða dómara leiksins. 19.6.2008 12:29 Beðið eftir Ronaldo Forráðamenn Real Madrid segjast bíða eftir því að Ronaldo lýsi yfir áhuga sínum að leika með félaginu áður en það fer í samningaviðræður við Manchester United. 19.6.2008 12:15 Milan: Adebayor eða enginn Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið sé aðeins á höttunum eftir Emmanuel Adebayor hvað sóknarmenn varðar. Ef ekki hann þá mun félagið ekki kaupa sóknarmann í sumar. 19.6.2008 11:45 Diarra vill vera áfram hjá Portsmouth Lassana Diarra hefur sagt að hann vilji vera áfram í herbúðum Portsmouth en hann hefur vakið áhuga annarra liða, til að mynda Manchester City. 19.6.2008 11:15 Þrír úrvalsdeildarleikmenn í bann Þrír leikmenn í Landsbankadeild karla voru í gær úrskurðaðir í leikbann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 19.6.2008 10:40 Dóttir Boulahrouz látin Nýfædd dóttir Khalid Boulahrouz, leikmanns hollenska landsliðsins, og eiginkonu hans lést í gær en hún var fyrirburi. 19.6.2008 10:15 Barcelona staðfestir áhuga sinn á Hleb Barcelona hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Arsenal um kaup á Hvítrússanum Alexander Hleb. 19.6.2008 09:55 Fylkir vann Þrótt í vítaspyrnukeppni Fylkir vann Þrótt eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og í framlengingunni skoruðu liðin sitthvort markið. Fylkir vann síðan vítaspyrnukeppnina og komst í sextán liða úrslit VISA bikarsins. 18.6.2008 22:00 Hörður tryggði HK sigur á ÍA í lokin HK er komið í sextán liða úrslit VISA-bikarsins eftir 1-0 sigur á ÍA á heimavelli í kvöld. Varamaðurinn Hörður Magnússon skoraði sigurmarkið undir blálok leiksins. 18.6.2008 21:13 Fjórða liðið sem Hiddink stýrir upp úr riðlakeppni Hollendingurinn Guus Hiddink hefur náð frábærum árangri sem þjálfari. Hann þjálfar í dag rússneska landsliðið sem komst upp úr D-riðli Evrópumótsins með því að vinna Svía. 18.6.2008 20:42 Rússar fylgja Spánverjum Rússland vann Svíþjóð 2-0 í D-riðli Evrópumótsins í kvöld. Þetta var hreinn úrslitaleikur um hvort liðið myndi fylgja Spánverjum í átta liða úrslitin. Svíum hefði dugað jafntefli til að komast áfram. 18.6.2008 20:30 Nasri búinn að semja við Arsenal Samir Nasri hefur náð samkomulagi við Arsenal um fjögurra ára samning. Nasri er tvítugur franskur leikmaður og kemur frá Marseille í heimalandinu. 18.6.2008 19:59 Katrín: Lærðum mikið af fyrri leiknum Íslenska kvennalandsliðið æfði í kvöld á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Slóveníu á laugardag. Þetta var fyrsta skrefið í undirbúningi fyrir þennan mikilvæga leik en stefnt er að því að fylla Laugardalsvöllinn. 18.6.2008 19:07 Sér eftir að hafa beðið unnustu sinnar í beinni Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, bað unnustu sinnar í beinni sjónvarpsútsendingu í gær. Þetta gerði hann strax eftir 2-0 tap Frakklands fyrir Ítalíu en eftir leikinn var ljóst að Frakkar væru úr leik á EM. 18.6.2008 18:46 Riise kominn til Roma Vinstri bakvörðurinn John Arne Riise er genginn til liðs við ítalska liðið Roma. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en Roma kaupir Riise á fjórar milljónir punda frá Liverpool. 18.6.2008 17:39 Jo í eigu þriðja aðila Það verður flóknara fyrir Manchester City að krækja í brasilíska sóknarmanninn Jo en ráð var gert fyrir. Ástæðan er sú að Jo er að hluta í eigu Kia Joorabchian, mannsins sem átti Carlos Tevez. 18.6.2008 17:19 Leiktíma KR-KB ekki breytt Viðureign KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla fer fram klukkan 19.15 eins og áætlað var upphaflega. 18.6.2008 15:58 Eigum ekki átján treyjur KR tekur annað kvöld á móti KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla. „Stórleikur umferðarinnar,“ segja aðstandendur félaganna. 18.6.2008 14:47 Vantrauststillagan orðin að veruleika Barcelona hefur staðfest að þann 6. júlí næstkomandi munu meðlimir félagsins kjósa hvort lýsa beri vantrausti á Joan Laporta, forseta félagsins. 18.6.2008 14:15 Löw í eins leiks bann Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, verður í leikbanni er hans menn mæta Portúgal í fjórðungsúrslitum EM 2008. 18.6.2008 13:18 Ribery meiddur á ökkla og hné Franck Ribery er meiddur á bæði ökkla og hné eftir að hafa lent í samstuði við Gianluca Zambrotta í leik Frakklands og Ítalíu á EM 2008 í gær. 18.6.2008 12:21 Galliani segir ómögulegt að keppa við City Adriano Galliani segir ómögulegt að geta boðið jafn vel og Manchester City hefur boðið Ronaldinho í laun. 18.6.2008 11:43 Hicks: Torres er ómissandi Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, segir að Fernando Torres sé algjörlega ómissandi í liði félagsins. 18.6.2008 11:33 Demirel fékk tveggja leikja bann Tyrkneski markvörðurinn Volkan Demirel var dæmdur í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk undir lok viðureign Tyrkja og Tékka. 18.6.2008 11:10 Svíi og Ítali dæma í fjórðungsúrslitum Sænski dómarinn Peter Frojdfeldt mun dæma viðureign Portúgal og Þýskalands í fjórðungúrslitum EM 2008. 18.6.2008 10:58 Kaka vill ekki fara til Chelsea Kaka segist engan áhuga á að yfirgefa herbúðir AC Milan en hann hefur sterklega verið orðaður við Chelsea. 18.6.2008 10:35 Sidwell á leið til Aston Villa Aston Villa hefur samþykkt að greiða 4,5 milljónir punda fyrir Steve Sidwell, leikmann Chelsea. 18.6.2008 10:28 Portsmouth ætlar að byggja nýjan leikvang Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth ætlar á næsta ári hefja framkvæmdir á nýjum leikvangi sem mun taka 36 þúsund manns í sæti. 18.6.2008 10:13 Ítalía mun mæta Spáni Ítalska landsliðið komst upp úr C-riðli Evrópumótsins. Liðið vann Frakkland 2-0 í kvöld á sama tíma og Holland vann Rúmeníu 2-0. 17.6.2008 19:39 United fylgist með miðjumanni Schalke Jermaine Jones, miðjumaður Schalke, hefur verið undir smásjá Manchester United samkvæmt þýskum fjölmiðlum. Jones er 26 ára og segist mjög stoltur af áhuga United. 17.6.2008 18:00 Porto fær að vera með Porto, portúgölsku meistararnir, munu fá að taka þátt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Þetta staðfesti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, í fréttatilkynningu. 17.6.2008 17:00 Tjáir sig eftir EM Cristiano Ronaldo ætlar ekkert að tjá sig um framtíð sína fyrr en eftir EM. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid sem hyggst gera Manchester United risatilboð. 17.6.2008 16:00 Park missir af Ólympíuleikunum Park Ji-Sung, miðjumaður Manchester United, mun ekki vera með Suður-Kóreu á Ólympíuleikunum vegna meiðsla á hné. Þessi 27 ára leikmaður átti að vera einn af þremur yfir 23 ára mönnum í hópi Suður Kóreu. 17.6.2008 14:45 Tveir nýir A-dómarar KSÍ hefur fært tvo dómara upp í flokk A-dómara en það eru þeir sem dæma í Landsbankadeild karla. Það eru þeir Valgeir Valgeirsson sem dæmir fyrir ÍA og Þorvaldur Árnason sem dæmir fyrir Fylki. 17.6.2008 13:55 Ronaldinho, Deco og Eto'o á förum Það verður ansi breytt lið Barcelona sem mætir til leiks á næsta tímabili. Pep Guardiola, nýr þjálfari liðsins, hefur staðfest að Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o séu allir á förum. 17.6.2008 13:48 Gungor ekki meira með Tyrkjum Emre Gungor, varnarmaður tyrkneska landsliðsins, leikur ekki meira á Evrópumótinu. Hann meiddist á kálfa í hinum ótrúlega 3-2 sigri á Tékklandi. 17.6.2008 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Boulahrouz ætlar að gefa áfram kost á sér Khalid Boulahrouz ætlar að halda áfram að gefa kost á sér í hollenska landsliðið þó svo að dóttir hans hafi látist í gær, skömmu eftir að hún kom í heiminn langt fyrir tímann. 19.6.2008 20:30
Markalaust hjá KR og KB í hálfleik Þegar fyrri hálfleikur leiks KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla var flautaður af var staðan enn markalaus. 19.6.2008 20:26
Ince tekur við Blackburn Paul Ince verður ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn eftir því sem heimildir fréttastofu BBC herma. 19.6.2008 19:59
Þýskaland í undanúrslit Þýskaland er komið í undanúrslit á EM 2008 eftir glæsilegan 3-2 sigur á Portúgal í kvöld. 19.6.2008 19:34
Mellberg ætlar ekki að hætta Olof Mellberg segir að hann ætli sér að halda áfram að spila með sænska landsliðinu en liðið féll úr leik á EM 2008 í gær. 19.6.2008 18:45
Van Basten búinn að ákveða hverjir taka vítin Marco van Basten, landsliðsþjálfari Hollands, hefur þegar ákveðið hvaða leikmenn munu fara á punktinn í vítaspyrnukeppni komi til þess í leik liðsins gegn Rússlandi í fjórðungsúrslitum EM 2008. 19.6.2008 18:15
Mourinho gagnrýnir Barcelona Jose Mourinho hefur gagnrýnt Barcelona og sakar hann Marc Ingla, varaforseta félagsins, um lygar. 19.6.2008 17:45
Engin sjónvarpstæki hjá varamannaskýlunum Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar hefur ákveðið að banna notkun sjónvarpstækja við varamannaskýlin í leikjum deildarinnar. 19.6.2008 16:45
Hearts í biðstöðu Skoska dagblaðið Daily Record segir að Hearts sé nú í biðstöðu vegna Slóvakans Vladimir Weiss sem hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá félaginu. 19.6.2008 15:44
Hiddink datt á Kristinn Það kom upp neyðarlegt atvik eftir að Rússar komust í 1-0 gegn Svíum á EM 2008 í gær er Guus Hiddink, landsliðsþjálfari Rússa, datt á Kristinn Jakobsson fjórða dómara leiksins. 19.6.2008 12:29
Beðið eftir Ronaldo Forráðamenn Real Madrid segjast bíða eftir því að Ronaldo lýsi yfir áhuga sínum að leika með félaginu áður en það fer í samningaviðræður við Manchester United. 19.6.2008 12:15
Milan: Adebayor eða enginn Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segir að félagið sé aðeins á höttunum eftir Emmanuel Adebayor hvað sóknarmenn varðar. Ef ekki hann þá mun félagið ekki kaupa sóknarmann í sumar. 19.6.2008 11:45
Diarra vill vera áfram hjá Portsmouth Lassana Diarra hefur sagt að hann vilji vera áfram í herbúðum Portsmouth en hann hefur vakið áhuga annarra liða, til að mynda Manchester City. 19.6.2008 11:15
Þrír úrvalsdeildarleikmenn í bann Þrír leikmenn í Landsbankadeild karla voru í gær úrskurðaðir í leikbann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 19.6.2008 10:40
Dóttir Boulahrouz látin Nýfædd dóttir Khalid Boulahrouz, leikmanns hollenska landsliðsins, og eiginkonu hans lést í gær en hún var fyrirburi. 19.6.2008 10:15
Barcelona staðfestir áhuga sinn á Hleb Barcelona hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Arsenal um kaup á Hvítrússanum Alexander Hleb. 19.6.2008 09:55
Fylkir vann Þrótt í vítaspyrnukeppni Fylkir vann Þrótt eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og í framlengingunni skoruðu liðin sitthvort markið. Fylkir vann síðan vítaspyrnukeppnina og komst í sextán liða úrslit VISA bikarsins. 18.6.2008 22:00
Hörður tryggði HK sigur á ÍA í lokin HK er komið í sextán liða úrslit VISA-bikarsins eftir 1-0 sigur á ÍA á heimavelli í kvöld. Varamaðurinn Hörður Magnússon skoraði sigurmarkið undir blálok leiksins. 18.6.2008 21:13
Fjórða liðið sem Hiddink stýrir upp úr riðlakeppni Hollendingurinn Guus Hiddink hefur náð frábærum árangri sem þjálfari. Hann þjálfar í dag rússneska landsliðið sem komst upp úr D-riðli Evrópumótsins með því að vinna Svía. 18.6.2008 20:42
Rússar fylgja Spánverjum Rússland vann Svíþjóð 2-0 í D-riðli Evrópumótsins í kvöld. Þetta var hreinn úrslitaleikur um hvort liðið myndi fylgja Spánverjum í átta liða úrslitin. Svíum hefði dugað jafntefli til að komast áfram. 18.6.2008 20:30
Nasri búinn að semja við Arsenal Samir Nasri hefur náð samkomulagi við Arsenal um fjögurra ára samning. Nasri er tvítugur franskur leikmaður og kemur frá Marseille í heimalandinu. 18.6.2008 19:59
Katrín: Lærðum mikið af fyrri leiknum Íslenska kvennalandsliðið æfði í kvöld á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Slóveníu á laugardag. Þetta var fyrsta skrefið í undirbúningi fyrir þennan mikilvæga leik en stefnt er að því að fylla Laugardalsvöllinn. 18.6.2008 19:07
Sér eftir að hafa beðið unnustu sinnar í beinni Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakklands, bað unnustu sinnar í beinni sjónvarpsútsendingu í gær. Þetta gerði hann strax eftir 2-0 tap Frakklands fyrir Ítalíu en eftir leikinn var ljóst að Frakkar væru úr leik á EM. 18.6.2008 18:46
Riise kominn til Roma Vinstri bakvörðurinn John Arne Riise er genginn til liðs við ítalska liðið Roma. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins en Roma kaupir Riise á fjórar milljónir punda frá Liverpool. 18.6.2008 17:39
Jo í eigu þriðja aðila Það verður flóknara fyrir Manchester City að krækja í brasilíska sóknarmanninn Jo en ráð var gert fyrir. Ástæðan er sú að Jo er að hluta í eigu Kia Joorabchian, mannsins sem átti Carlos Tevez. 18.6.2008 17:19
Leiktíma KR-KB ekki breytt Viðureign KR og KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla fer fram klukkan 19.15 eins og áætlað var upphaflega. 18.6.2008 15:58
Eigum ekki átján treyjur KR tekur annað kvöld á móti KB í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla. „Stórleikur umferðarinnar,“ segja aðstandendur félaganna. 18.6.2008 14:47
Vantrauststillagan orðin að veruleika Barcelona hefur staðfest að þann 6. júlí næstkomandi munu meðlimir félagsins kjósa hvort lýsa beri vantrausti á Joan Laporta, forseta félagsins. 18.6.2008 14:15
Löw í eins leiks bann Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, verður í leikbanni er hans menn mæta Portúgal í fjórðungsúrslitum EM 2008. 18.6.2008 13:18
Ribery meiddur á ökkla og hné Franck Ribery er meiddur á bæði ökkla og hné eftir að hafa lent í samstuði við Gianluca Zambrotta í leik Frakklands og Ítalíu á EM 2008 í gær. 18.6.2008 12:21
Galliani segir ómögulegt að keppa við City Adriano Galliani segir ómögulegt að geta boðið jafn vel og Manchester City hefur boðið Ronaldinho í laun. 18.6.2008 11:43
Hicks: Torres er ómissandi Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, segir að Fernando Torres sé algjörlega ómissandi í liði félagsins. 18.6.2008 11:33
Demirel fékk tveggja leikja bann Tyrkneski markvörðurinn Volkan Demirel var dæmdur í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk undir lok viðureign Tyrkja og Tékka. 18.6.2008 11:10
Svíi og Ítali dæma í fjórðungsúrslitum Sænski dómarinn Peter Frojdfeldt mun dæma viðureign Portúgal og Þýskalands í fjórðungúrslitum EM 2008. 18.6.2008 10:58
Kaka vill ekki fara til Chelsea Kaka segist engan áhuga á að yfirgefa herbúðir AC Milan en hann hefur sterklega verið orðaður við Chelsea. 18.6.2008 10:35
Sidwell á leið til Aston Villa Aston Villa hefur samþykkt að greiða 4,5 milljónir punda fyrir Steve Sidwell, leikmann Chelsea. 18.6.2008 10:28
Portsmouth ætlar að byggja nýjan leikvang Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth ætlar á næsta ári hefja framkvæmdir á nýjum leikvangi sem mun taka 36 þúsund manns í sæti. 18.6.2008 10:13
Ítalía mun mæta Spáni Ítalska landsliðið komst upp úr C-riðli Evrópumótsins. Liðið vann Frakkland 2-0 í kvöld á sama tíma og Holland vann Rúmeníu 2-0. 17.6.2008 19:39
United fylgist með miðjumanni Schalke Jermaine Jones, miðjumaður Schalke, hefur verið undir smásjá Manchester United samkvæmt þýskum fjölmiðlum. Jones er 26 ára og segist mjög stoltur af áhuga United. 17.6.2008 18:00
Porto fær að vera með Porto, portúgölsku meistararnir, munu fá að taka þátt í Meistaradeild Evrópu næsta tímabil. Þetta staðfesti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, í fréttatilkynningu. 17.6.2008 17:00
Tjáir sig eftir EM Cristiano Ronaldo ætlar ekkert að tjá sig um framtíð sína fyrr en eftir EM. Hann hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid sem hyggst gera Manchester United risatilboð. 17.6.2008 16:00
Park missir af Ólympíuleikunum Park Ji-Sung, miðjumaður Manchester United, mun ekki vera með Suður-Kóreu á Ólympíuleikunum vegna meiðsla á hné. Þessi 27 ára leikmaður átti að vera einn af þremur yfir 23 ára mönnum í hópi Suður Kóreu. 17.6.2008 14:45
Tveir nýir A-dómarar KSÍ hefur fært tvo dómara upp í flokk A-dómara en það eru þeir sem dæma í Landsbankadeild karla. Það eru þeir Valgeir Valgeirsson sem dæmir fyrir ÍA og Þorvaldur Árnason sem dæmir fyrir Fylki. 17.6.2008 13:55
Ronaldinho, Deco og Eto'o á förum Það verður ansi breytt lið Barcelona sem mætir til leiks á næsta tímabili. Pep Guardiola, nýr þjálfari liðsins, hefur staðfest að Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o séu allir á förum. 17.6.2008 13:48
Gungor ekki meira með Tyrkjum Emre Gungor, varnarmaður tyrkneska landsliðsins, leikur ekki meira á Evrópumótinu. Hann meiddist á kálfa í hinum ótrúlega 3-2 sigri á Tékklandi. 17.6.2008 13:30