Fleiri fréttir Ívar ekki í hópnum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp fyrir leikinn gegn Dönum ytra þann 21. nóvember næstkomandi. 13.11.2007 12:55 Leikjum frestað á Ítalíu Öllum leikjum í B- og C-deildum á Ítalíu sem áttu að fara fram um helgina hefur verið frestað um óákveðinn tíma í kjölfar ofbeldis í tengslum við knattspyrnuleiki þar í landi síðastliðinn sunnudag. 13.11.2007 12:22 Eyjólfur valdi 44 leikmenn - hvað gerir Ólafur? Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun klukkan 13.00 tilkynna val sitt á sínum fyrsta landsliðshópi síðan hann tók við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. 13.11.2007 11:52 Spáir United titlinum Norski vængmaðurinn Morten Gamst Pedersen hjá Blackburn segist sannfærður um að Manchester United verji Englandsmeistaratitil sinn á leiktíðinni. United vann 2-0 sigur á Blackburn á sunnudaginn. 12.11.2007 23:30 Bodö/Glimt í úrvalsdeild Bodö/Glimt er komið aftur í norsku úrvalsdeildina en liðið lagið Odd Grenland samanlagt 4-2 í tveimur umspilsleikjum. Bodö/Glimt féll úr norsku úrvalsdeildinni fyrir tveimur árum. 12.11.2007 22:59 WBA upp í annað sætið West Bromwich Albion skaust upp í annað sæti ensku 1. deildarinnar í kvöld. Liðið vann Coventry 4-0 á útivelli. Fyrir leikinn var búist við jafnri viðureign enda aðeins þrjú stig sem skildu liðin að. 12.11.2007 22:01 Öruggur sigur Arsenal á Reading Arsenal vann 3-1 útisigur á Reading á Madjeski vellinum í kvöld. Mathieu Flamini, Emmanuel Adebayor og Aleksander Hleb skoruðu mörk Arsenal. 12.11.2007 21:45 Zlatan leikmaður ársins í Svíþjóð Í kvöld fór fram lokahóf knattspyrnumanna í Svíþjóð. Það var Zlatan Ibrahimovic, sóknarmaður ítalska liðsins Inter, sem hlaut stærstu verðlaunin en hann var kjörinn leikmaður ársins 2007 í Svíþjóð. 12.11.2007 21:02 Leikmenn verða að taka ábyrgð „Leikmenn verða að taka sinn skammt af ábyrgð," segir Steven Gerrard sem stendur við bakið á Steve McClaren, landsliðsþjálfara Englands. McClaren hefur fengið vænan skammt af gagnrýni en Gerrard sýnir honum stuðning. 12.11.2007 20:00 Bikarmeistarar ekki í Meistaradeildina Tillaga Michel Platini, forseta knattspyrnusambands Evrópu, um að bikarmeistarar fái sæti í Meistaradeild Evrópu hefur verið felld. Þetta gerðist á stjórnarfundi UEFA í dag. 12.11.2007 19:15 Barton ekki refsað Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að refsa ekki Joey Barton fyrir tæklingu hans um helgina. Barton átti glæfralega tæklingu á Dickson Etuhu í leik Newcastle og Sunderland á laugardag. 12.11.2007 18:45 Strachan spáir nýrri Evrópudeild Gordon Strachan, knattspyrnustjóri skoska liðsins Glasgow Rangers, reiknar með því að lið hans muni innan tíðar mæta sterkustu liðum Evrópu í sérstakri ofurdeild. 12.11.2007 18:00 Ólafur Páll í Fjölni Ólafur Páll Snorrason mun spila með nýliðum Fjölnis í Landsbankadeildinni næsta sumar. Ólafur Páll hefur fengið sig lausan undan samningi við FH og staðfesti á vefsíðunni Fótbolti.net að hann mun semja við Fjölni. 12.11.2007 17:30 Arsenal heimsækir Reading Einn leikur er í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og verður hann að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Sýn 2. Reading og Arsenal mætast á Madjeski vellinum en leikurinn hefst klukkan 20:00. 12.11.2007 17:00 Logi: Jónas var efstur á óskalistanum Logi Ólafsson, þjálfari KR, segir að Jónas Guðni Sævarsson passi vel inn í áætlanir sínar fyrir lið KR-inga og leik liðsins á næstu leiktíð. 12.11.2007 16:02 Jónas Guðni: Þurfti á breytingu að halda Jónas Guðni Sævarsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR. Hann sagði að hann hefði þurft á breytingu á nýrri áskorun að halda. 12.11.2007 15:41 Lögreglumaðurinn niðurbrotinn Lögreglumaðurinn sem varð valdur að bana 26 ára stuðningsmanns Lazio á Ítalíu í gær segist vera niðurbrotinn maður. 12.11.2007 14:22 Steinþór áfram í Val Steinþór Gíslason hefur framlengt samning sinn við Val til loka ársins 2009. Hann gat ekkert leikið með félaginu í sumar vegna meiðsla. 12.11.2007 13:22 Frail: Eggert valinn í landsliðið Steven Frail, aðstoðarknattspyrnustjóri Hearts, sagði í samtali við skoska fjölmiðla að Eggert Gunnþór Jónsson hafi verið valinn í A-landslið Íslands. 12.11.2007 12:46 Meistaradeildarfé greitt til íslenskra félaga KSÍ hefur nú úthlutað þeim tæpu 20 milljónum sem sambandinu barst frá Knattspyrnusambandi Evrópu vegna tekna Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2006-7. 12.11.2007 12:29 Jónas Guðni í KR Jónas Guðni Sævarsson mun í dag ganga til liðs við KR samkvæmt heimildum Vísis. 12.11.2007 11:25 Gömlu mennirnir úti í kuldanum hjá Donadoni Roberto Donadoni landsliðsþjálfari Ítala valdi í dag hópinn sem mæta Skotum og Færeyingum í undankeppni EM í næstu viku. Gömlu kempurnar Alessandro Del Piero og Filippo Inzaghi hljóta ekki náð fyrir augum þjálfarans þrátt fyrir að spila ágætlega með liðum sínum Juventus og Milan. 11.11.2007 20:15 Strákurinn var óheppinn Sir Alex Ferguson viðurkenndi að rauða spjaldið sem David Dunn fékk í leik Manchester United og Blackburn í dag hefði verið strangur dómur. 11.11.2007 19:21 Ánægðastur með að halda hreinu Guus Poyet, aðstoðarstjóri Tottenham, sagðist fyrst og fremst ánægður með að hans menn hefðu náð að halda hreinu í dag þegar liðið burstaði Wigan 4-0 og fjarlægðist fallsvæðið enn frekar. 11.11.2007 19:14 Einn af okkar bestu leikjum Avram Grant knattspyrnustjóri sagðist hafa verið ánægður með sína menn í dag þegar lið hans Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Everton á heimavelli. 11.11.2007 18:27 City heldur þriðja sætinu Portsmouth og Manchester City skildu jöfn 0-0 í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag og því eru City-menn enn í þriðja sæti deildarinnar. Hermann Hreiðarsson var á bekknum hjá Portsmouth í dag og kom ekki við sögu. Portsmouth er í sjötta sæti deildarinnar. 11.11.2007 18:22 Reggina af botninum eftir fyrsta sigurinn Emil Hallfreðsson og félagar í Reggina unnu loks sinn fyrsta sigur í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið lagði Genoa 2-0 á heimavelli sínum. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina í dag og með sigrinum lyfti liðið sér úr botnsætinu. 11.11.2007 17:17 Ronaldo skaut United á toppinn Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Manchester United í dag þegar liðið skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með verskulduðum sigri á Blackburn 2-0 á Old Trafford. 11.11.2007 16:59 Everton náði í stig á Stamford Bridge Bakfallsspyrna Tim Cahill tryggði Everton 1-1 jafntefli gegn Chelsea í viðureign liðanna á Stamford Bridge í dag eftir að Didier Drogba hafði komið heimamönnum yfir með laglegum skalla. 11.11.2007 15:56 Eriksson tjáir sig ekki um Eið Smára Sven-Göran Eriksson vill ekkert gefa upp um áformuð leikmannakaup sín hjá Manchester City þegar félagskiptaglugginn opnast í janúar. Fjöldi leikmanna hafa verið orðaðir við City undanfarið og þar á meðal Eiður Smári Guðjohnsen hjá Barcelona. 11.11.2007 15:45 Leik Atalanta og Milan hætt vegna óláta Leikur Atalanta og Milan sem fara átti fram í ítölsku A-deildinni í dag var flautaður af eftir ólæti áhorfenda í upphafi leiks. Fregnir herma að stuðningsmennirnir hafi reiðst þegar þeir heyrðu af dauða stuðningsmanns Lazio sem féll fyrir voðaskoti lögreglu í dag. 11.11.2007 15:30 Villa vann grannaslaginn í Birmingham Skallamark Gabriel Agbonlahor undir lokin tryggði Aston Villa nauman 2-1 sigur á grönnum sínum í Birmingham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.11.2007 15:20 Adriano vill fara til Manchester City Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter hefur nú lýst því yfir að hann vilji komast að hjá félagi í ensku úrvalsdeildinnii þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2007 13:50 Hitzfeld sáttur við að tapa stórt Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern Munchen, segist í samtali við Bild vera mjög ánægður með að hans menn hafi fengið 3-1 skell gegn Stuttgart í gær. Hann vill meina að tapið verði þá kannski til þess að vekja hans menn úr rotinu. 11.11.2007 13:44 Leikjum frestað eftir dauða stuðningsmanns Leik Inter og Lazio í ítölsku A-deildinni í dag hefur verið frestað eftir að stuðningsmaður Rómarliðsins lét lífið í átökum sem brutust á veitingastað við hraðbraut í Toskana-héraði í dag. 11.11.2007 13:38 Hundurinn truflar Cole í kynlífinu Cheryl Cole, eiginkona knattspyrnumannsins Ashley Cole hjá Chelsea, segir bónda sinn ekki geta stundað kynlíf þegar hundurinn þeirra sér til. 11.11.2007 13:22 Grannaslagur í Birmingham Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og byrjar fjörið í Birmingham nú klukkan 13 þar sem grannarnir Birmingham og Aston Villa eigast við á St. Andrews vellinum. Leikurinn er sýndur beint á Sýn 2. 11.11.2007 13:00 Getafe hefur tak á Barcelona Smálið Getafe frá Madrid hefur enn föst tök á stórliði Barcelona og í gær vann Getafe 2-0 sigur í einvígi liðanna. Barcelona tapaði 4-0 síðast þegar það mætti á Coliseum fyrir hálfu ári og gekk ekki mikið betur í gærkvöldi. 11.11.2007 12:40 Tækling Joey Barton til skoðunar Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar að taka til skoðunar tæklingu miðjumannsins Joey Barton á Dickson Etuhu í leik Newcastle og Sunderland í gær. Tæklingin þótti nokkuð glæfraleg og lenti leikmönnunum saman í kjölfarið. 11.11.2007 12:29 Benayoun meiddur Ísraelski miðjumaðurinn Yossi Benayoun meiddist á nára í leik Liverpool og Fulham í gær og missir fyrir vikið af landsleik gegn Rússum í næstu viku. Þetta er mikið áfall fyrir bæði Ísraela og Englendinga, sem treysta á sigur Ísraela í leiknum til að eiga möguleika á að tryggja sér sæti á EM. 11.11.2007 12:25 Fulham hékk í Liverpool í 80 mínútur Rafa Benitez tefldi fram óbreyttu liði í fyrsta skipti í meira en ár í kvöld þegar lið hans lagði Fulham 2-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Varamaðurinn Fernando Torres braut ísinn á 81. mínútu eftir frábært einstaklingsframtak og Steven Gerrard innsiglaði sigurinn með marki úr loðinni vítaspyrnu sem dæmd var í lokin. 10.11.2007 19:17 Meistararnir færðu Bayern fyrsta tapið Bayern Munchen tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lá 3-1 fyrir meisturum Stuttgart. 10.11.2007 18:31 West Ham valtaði yfir arfaslakt lið Derby Lee Bowyer skoraði tvívegis þegar Íslendingalið West Ham burstaði hörmulegt lið Derby 5-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Derby hefur ekki skoraði mark í 521 mínútu og virðist lítið hafa lítið erindi í deild þeirra bestu á Englandi. 10.11.2007 17:08 Armréttur og Allardyce hjá Guðna á morgun Það verður mikið um að vera í þættinum 4-4-2 með Guðna Bergs og Heimi Karls á Sýn 2 á morgun. Þar þarf Guðni Bergsson að standa við gefið loforð og tekur svo símaviðtal við Sam Allardyce, stjóra Newcastle. 10.11.2007 16:55 Guðmundur framlengir við Keflavík Guðmundur Steinarsson er búinn að framlengja samning sinn við knattspyrnudeild Keflavíkur um tvö ár. Guðmundur er 28 ára gamall og hefur verið lykilmaður í liði Keflavíkur síðustu ár, en átti við meiðsli að stríða á síðustu leiktíð. Þetta kom fram á vef Víkurfrétta í dag. 10.11.2007 15:57 Sjá næstu 50 fréttir
Ívar ekki í hópnum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp fyrir leikinn gegn Dönum ytra þann 21. nóvember næstkomandi. 13.11.2007 12:55
Leikjum frestað á Ítalíu Öllum leikjum í B- og C-deildum á Ítalíu sem áttu að fara fram um helgina hefur verið frestað um óákveðinn tíma í kjölfar ofbeldis í tengslum við knattspyrnuleiki þar í landi síðastliðinn sunnudag. 13.11.2007 12:22
Eyjólfur valdi 44 leikmenn - hvað gerir Ólafur? Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun klukkan 13.00 tilkynna val sitt á sínum fyrsta landsliðshópi síðan hann tók við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. 13.11.2007 11:52
Spáir United titlinum Norski vængmaðurinn Morten Gamst Pedersen hjá Blackburn segist sannfærður um að Manchester United verji Englandsmeistaratitil sinn á leiktíðinni. United vann 2-0 sigur á Blackburn á sunnudaginn. 12.11.2007 23:30
Bodö/Glimt í úrvalsdeild Bodö/Glimt er komið aftur í norsku úrvalsdeildina en liðið lagið Odd Grenland samanlagt 4-2 í tveimur umspilsleikjum. Bodö/Glimt féll úr norsku úrvalsdeildinni fyrir tveimur árum. 12.11.2007 22:59
WBA upp í annað sætið West Bromwich Albion skaust upp í annað sæti ensku 1. deildarinnar í kvöld. Liðið vann Coventry 4-0 á útivelli. Fyrir leikinn var búist við jafnri viðureign enda aðeins þrjú stig sem skildu liðin að. 12.11.2007 22:01
Öruggur sigur Arsenal á Reading Arsenal vann 3-1 útisigur á Reading á Madjeski vellinum í kvöld. Mathieu Flamini, Emmanuel Adebayor og Aleksander Hleb skoruðu mörk Arsenal. 12.11.2007 21:45
Zlatan leikmaður ársins í Svíþjóð Í kvöld fór fram lokahóf knattspyrnumanna í Svíþjóð. Það var Zlatan Ibrahimovic, sóknarmaður ítalska liðsins Inter, sem hlaut stærstu verðlaunin en hann var kjörinn leikmaður ársins 2007 í Svíþjóð. 12.11.2007 21:02
Leikmenn verða að taka ábyrgð „Leikmenn verða að taka sinn skammt af ábyrgð," segir Steven Gerrard sem stendur við bakið á Steve McClaren, landsliðsþjálfara Englands. McClaren hefur fengið vænan skammt af gagnrýni en Gerrard sýnir honum stuðning. 12.11.2007 20:00
Bikarmeistarar ekki í Meistaradeildina Tillaga Michel Platini, forseta knattspyrnusambands Evrópu, um að bikarmeistarar fái sæti í Meistaradeild Evrópu hefur verið felld. Þetta gerðist á stjórnarfundi UEFA í dag. 12.11.2007 19:15
Barton ekki refsað Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að refsa ekki Joey Barton fyrir tæklingu hans um helgina. Barton átti glæfralega tæklingu á Dickson Etuhu í leik Newcastle og Sunderland á laugardag. 12.11.2007 18:45
Strachan spáir nýrri Evrópudeild Gordon Strachan, knattspyrnustjóri skoska liðsins Glasgow Rangers, reiknar með því að lið hans muni innan tíðar mæta sterkustu liðum Evrópu í sérstakri ofurdeild. 12.11.2007 18:00
Ólafur Páll í Fjölni Ólafur Páll Snorrason mun spila með nýliðum Fjölnis í Landsbankadeildinni næsta sumar. Ólafur Páll hefur fengið sig lausan undan samningi við FH og staðfesti á vefsíðunni Fótbolti.net að hann mun semja við Fjölni. 12.11.2007 17:30
Arsenal heimsækir Reading Einn leikur er í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og verður hann að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Sýn 2. Reading og Arsenal mætast á Madjeski vellinum en leikurinn hefst klukkan 20:00. 12.11.2007 17:00
Logi: Jónas var efstur á óskalistanum Logi Ólafsson, þjálfari KR, segir að Jónas Guðni Sævarsson passi vel inn í áætlanir sínar fyrir lið KR-inga og leik liðsins á næstu leiktíð. 12.11.2007 16:02
Jónas Guðni: Þurfti á breytingu að halda Jónas Guðni Sævarsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR. Hann sagði að hann hefði þurft á breytingu á nýrri áskorun að halda. 12.11.2007 15:41
Lögreglumaðurinn niðurbrotinn Lögreglumaðurinn sem varð valdur að bana 26 ára stuðningsmanns Lazio á Ítalíu í gær segist vera niðurbrotinn maður. 12.11.2007 14:22
Steinþór áfram í Val Steinþór Gíslason hefur framlengt samning sinn við Val til loka ársins 2009. Hann gat ekkert leikið með félaginu í sumar vegna meiðsla. 12.11.2007 13:22
Frail: Eggert valinn í landsliðið Steven Frail, aðstoðarknattspyrnustjóri Hearts, sagði í samtali við skoska fjölmiðla að Eggert Gunnþór Jónsson hafi verið valinn í A-landslið Íslands. 12.11.2007 12:46
Meistaradeildarfé greitt til íslenskra félaga KSÍ hefur nú úthlutað þeim tæpu 20 milljónum sem sambandinu barst frá Knattspyrnusambandi Evrópu vegna tekna Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2006-7. 12.11.2007 12:29
Jónas Guðni í KR Jónas Guðni Sævarsson mun í dag ganga til liðs við KR samkvæmt heimildum Vísis. 12.11.2007 11:25
Gömlu mennirnir úti í kuldanum hjá Donadoni Roberto Donadoni landsliðsþjálfari Ítala valdi í dag hópinn sem mæta Skotum og Færeyingum í undankeppni EM í næstu viku. Gömlu kempurnar Alessandro Del Piero og Filippo Inzaghi hljóta ekki náð fyrir augum þjálfarans þrátt fyrir að spila ágætlega með liðum sínum Juventus og Milan. 11.11.2007 20:15
Strákurinn var óheppinn Sir Alex Ferguson viðurkenndi að rauða spjaldið sem David Dunn fékk í leik Manchester United og Blackburn í dag hefði verið strangur dómur. 11.11.2007 19:21
Ánægðastur með að halda hreinu Guus Poyet, aðstoðarstjóri Tottenham, sagðist fyrst og fremst ánægður með að hans menn hefðu náð að halda hreinu í dag þegar liðið burstaði Wigan 4-0 og fjarlægðist fallsvæðið enn frekar. 11.11.2007 19:14
Einn af okkar bestu leikjum Avram Grant knattspyrnustjóri sagðist hafa verið ánægður með sína menn í dag þegar lið hans Chelsea gerði 1-1 jafntefli við Everton á heimavelli. 11.11.2007 18:27
City heldur þriðja sætinu Portsmouth og Manchester City skildu jöfn 0-0 í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag og því eru City-menn enn í þriðja sæti deildarinnar. Hermann Hreiðarsson var á bekknum hjá Portsmouth í dag og kom ekki við sögu. Portsmouth er í sjötta sæti deildarinnar. 11.11.2007 18:22
Reggina af botninum eftir fyrsta sigurinn Emil Hallfreðsson og félagar í Reggina unnu loks sinn fyrsta sigur í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið lagði Genoa 2-0 á heimavelli sínum. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina í dag og með sigrinum lyfti liðið sér úr botnsætinu. 11.11.2007 17:17
Ronaldo skaut United á toppinn Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Manchester United í dag þegar liðið skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með verskulduðum sigri á Blackburn 2-0 á Old Trafford. 11.11.2007 16:59
Everton náði í stig á Stamford Bridge Bakfallsspyrna Tim Cahill tryggði Everton 1-1 jafntefli gegn Chelsea í viðureign liðanna á Stamford Bridge í dag eftir að Didier Drogba hafði komið heimamönnum yfir með laglegum skalla. 11.11.2007 15:56
Eriksson tjáir sig ekki um Eið Smára Sven-Göran Eriksson vill ekkert gefa upp um áformuð leikmannakaup sín hjá Manchester City þegar félagskiptaglugginn opnast í janúar. Fjöldi leikmanna hafa verið orðaðir við City undanfarið og þar á meðal Eiður Smári Guðjohnsen hjá Barcelona. 11.11.2007 15:45
Leik Atalanta og Milan hætt vegna óláta Leikur Atalanta og Milan sem fara átti fram í ítölsku A-deildinni í dag var flautaður af eftir ólæti áhorfenda í upphafi leiks. Fregnir herma að stuðningsmennirnir hafi reiðst þegar þeir heyrðu af dauða stuðningsmanns Lazio sem féll fyrir voðaskoti lögreglu í dag. 11.11.2007 15:30
Villa vann grannaslaginn í Birmingham Skallamark Gabriel Agbonlahor undir lokin tryggði Aston Villa nauman 2-1 sigur á grönnum sínum í Birmingham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.11.2007 15:20
Adriano vill fara til Manchester City Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter hefur nú lýst því yfir að hann vilji komast að hjá félagi í ensku úrvalsdeildinnii þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 11.11.2007 13:50
Hitzfeld sáttur við að tapa stórt Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern Munchen, segist í samtali við Bild vera mjög ánægður með að hans menn hafi fengið 3-1 skell gegn Stuttgart í gær. Hann vill meina að tapið verði þá kannski til þess að vekja hans menn úr rotinu. 11.11.2007 13:44
Leikjum frestað eftir dauða stuðningsmanns Leik Inter og Lazio í ítölsku A-deildinni í dag hefur verið frestað eftir að stuðningsmaður Rómarliðsins lét lífið í átökum sem brutust á veitingastað við hraðbraut í Toskana-héraði í dag. 11.11.2007 13:38
Hundurinn truflar Cole í kynlífinu Cheryl Cole, eiginkona knattspyrnumannsins Ashley Cole hjá Chelsea, segir bónda sinn ekki geta stundað kynlíf þegar hundurinn þeirra sér til. 11.11.2007 13:22
Grannaslagur í Birmingham Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og byrjar fjörið í Birmingham nú klukkan 13 þar sem grannarnir Birmingham og Aston Villa eigast við á St. Andrews vellinum. Leikurinn er sýndur beint á Sýn 2. 11.11.2007 13:00
Getafe hefur tak á Barcelona Smálið Getafe frá Madrid hefur enn föst tök á stórliði Barcelona og í gær vann Getafe 2-0 sigur í einvígi liðanna. Barcelona tapaði 4-0 síðast þegar það mætti á Coliseum fyrir hálfu ári og gekk ekki mikið betur í gærkvöldi. 11.11.2007 12:40
Tækling Joey Barton til skoðunar Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar að taka til skoðunar tæklingu miðjumannsins Joey Barton á Dickson Etuhu í leik Newcastle og Sunderland í gær. Tæklingin þótti nokkuð glæfraleg og lenti leikmönnunum saman í kjölfarið. 11.11.2007 12:29
Benayoun meiddur Ísraelski miðjumaðurinn Yossi Benayoun meiddist á nára í leik Liverpool og Fulham í gær og missir fyrir vikið af landsleik gegn Rússum í næstu viku. Þetta er mikið áfall fyrir bæði Ísraela og Englendinga, sem treysta á sigur Ísraela í leiknum til að eiga möguleika á að tryggja sér sæti á EM. 11.11.2007 12:25
Fulham hékk í Liverpool í 80 mínútur Rafa Benitez tefldi fram óbreyttu liði í fyrsta skipti í meira en ár í kvöld þegar lið hans lagði Fulham 2-0 í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Varamaðurinn Fernando Torres braut ísinn á 81. mínútu eftir frábært einstaklingsframtak og Steven Gerrard innsiglaði sigurinn með marki úr loðinni vítaspyrnu sem dæmd var í lokin. 10.11.2007 19:17
Meistararnir færðu Bayern fyrsta tapið Bayern Munchen tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lá 3-1 fyrir meisturum Stuttgart. 10.11.2007 18:31
West Ham valtaði yfir arfaslakt lið Derby Lee Bowyer skoraði tvívegis þegar Íslendingalið West Ham burstaði hörmulegt lið Derby 5-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Derby hefur ekki skoraði mark í 521 mínútu og virðist lítið hafa lítið erindi í deild þeirra bestu á Englandi. 10.11.2007 17:08
Armréttur og Allardyce hjá Guðna á morgun Það verður mikið um að vera í þættinum 4-4-2 með Guðna Bergs og Heimi Karls á Sýn 2 á morgun. Þar þarf Guðni Bergsson að standa við gefið loforð og tekur svo símaviðtal við Sam Allardyce, stjóra Newcastle. 10.11.2007 16:55
Guðmundur framlengir við Keflavík Guðmundur Steinarsson er búinn að framlengja samning sinn við knattspyrnudeild Keflavíkur um tvö ár. Guðmundur er 28 ára gamall og hefur verið lykilmaður í liði Keflavíkur síðustu ár, en átti við meiðsli að stríða á síðustu leiktíð. Þetta kom fram á vef Víkurfrétta í dag. 10.11.2007 15:57