Fleiri fréttir Totti vill vinna United 7-0 Francesco Totti, fyrirliði Roma, vill koma fram hefndum á morgun þegar liðið mætir Manchester United. Flestum er enn í fersku minni 7-1 sigur United á Roma á síðustu leiktíð. 1.10.2007 23:15 Bale: Gæti orðið vendipunktur Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að endurkoma liðsins gegn Aston Villa í kvöld gæti orðið vendipunktur hjá liðinu. Tottenham hefur byrjað tímabilið mjög illa en náði jafntefli gegn Villa þrátt fyrir að hafa lent þremur mörkum undir. 1.10.2007 22:36 Kristján áfram með Keflavík Allt bendir til þess að litlar breytingar verði á þjálfaramálum liða Landsbankadeildarinnar. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Kristján Guðmundsson verður áfram með Keflavík og þá vill KR halda Loga Ólafssyni. 1.10.2007 22:15 Ótrúlegt jafntefli á White Hart Lane Tottenham og Aston Villa gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Aston Villa komst í 4-1 í leiknum en heimamenn áttu ótrúlega endurkomu og náðu stigi. 1.10.2007 22:00 Fabregas mikið í tölvuleikjum Cesc Fabregas, miðjumaður Arsenal, sagði frá unun sinni af tölvuleikjaspili í viðtali við The People. Fabregas á XBOX tölvu og segist oft spila fótboltaleiki við fólk um allan heim í gegnum internetið. 1.10.2007 20:30 Elano líkt við Baggio og Mancini Brasilíumaðurinn Elano hefur slegið í gegn með Manchester City á þessari leiktíð. Hann skoraði magnað mark gegn Newcastle þegar City vann 3-1 sigur á laugardag og sýndi þar að auki mögnuð tilþrif í leiknum. 1.10.2007 19:27 Gautaborg á toppnum á markatölu Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld en spennan í deildinni er gríðarleg. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson spiluðu allan leikinn fyrir Gautaborg sem vann 3-0 sigur á Hammarby og komst á toppinn. 1.10.2007 19:10 Magnús hættur sem þjálfari Víkings Leiðir Magnúsar Gylfasonar og Víkings hafa skilið. Víkingur féll um helgina úr Landsbankadeildinni eftir að hafa tapað gegn FH. Magnús hefur verið þjálfari liðsins undanfarin tvö tímabil. 1.10.2007 18:08 Tottenham - Aston Villa í kvöld Einn leikur er í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tottenham tekur á móti Aston Villa klukkan 19:00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn 2. Martin Jol, stjóri Tottenham, þarf nauðsynlega á sigri að halda enda staða hans völt. 1.10.2007 17:56 Enn talsvert í Barton Það er enn mánuður í það að Joey Barton geti spilað sinn fyrsta alvöru leik fyrir Newcastle. Hann ristarbrotnaði í æfingaleik Newcastle gegn Carlisle á undirbúningstímabilinu, skömmu eftir að hafa gengið til liðs við félagið. 1.10.2007 17:42 Owen getur byrjað að æfa eftir viku Þýski skurðlæknirinn sem framkvæmdi á dögunum aðgerðina á Michael Owen segir að leikmaðurinn verði orðinn klár í slaginn í komandi verkefni hjá enska landsliðinu. Hann segir að Owen geti byrjað að æfa eftir viku. 1.10.2007 17:32 Veigar Páll: Hundfúll vegna ummæla þjálfarans Veigar Páll Gunnarsson strunsaði ekki frá heimavelli Stabæk eftir að honum var skipt út af í gær og er í raun veikur í dag. 1.10.2007 16:00 Liverpool varar við ferð til Tyrklands Liverpool varar í dag við þeim aðstæðum sem stuðningsmönnum liðsins verður boðið upp á heimavelli Besiktas. 1.10.2007 15:30 Eiður og Ronaldinho til Stuttgart Eiður Smári Guðjohnsen og Ronaldinho eru í leikmannahópi Barcelona sem mætir Stuttgart annað kvöld í Meistaradeild Evrópu. 1.10.2007 15:07 Chelsea saknar Eiðs Smára Enska dagblaðið The Times segir að Chelsea hefði góð not fyrir Eið Smára Guðjohnsen á þessum síðustu og verstu tímum félagsins. 1.10.2007 14:40 Gylfi orðaður við þrjú neðrideildarfélög Skysports greinir frá því í dag að þrjú lið hafi áhuga á Árbæingnum Gylfa Einarssyni. 1.10.2007 14:30 Met sem aldrei verður slegið Þegar 9.105 manns mættu á leiki 17. umferð Landsbankadeildar karla í sumar var sett met sem aldrei verður slegið. 1.10.2007 13:16 Langflestir komu á heimaleiki FH Nýtt og glæsilegt áhorfendamet í efstu deild karla var sett nú í sumar en 119.644 manns komu á leikina níutíu. 1.10.2007 12:51 Brann með sjö stiga forskot í Noregi Íslendingaliðið Brann er hársbreidd frá því að tryggja sér norska meistaratitilinn eftir 5-1 sigur á Lilleström um helgina. 1.10.2007 11:48 Owen og Terry ætla að ná landsleikjunum Michael Owen og John Terry eru ákveðnir í því að ná landsleikjum Englands í mánuðinum þrátt fyrir meiðsli sín. 1.10.2007 11:14 Ronaldo: Verð hjá United um ókomin ár Cristiano Ronaldo segir í nýrri bók sem kemur út í vikunni að hann verði áfram hjá Manchester United um ókomin ár. 1.10.2007 10:01 Jaaskelainen á leið frá Bolton Finnski markvörðurinn Jussi Jaaskelainen er á leið frá Bolton eftir því sem umboðsmaður hans segir. 1.10.2007 09:48 Steve Clark sagður vilja hætta hjá Chelsea The Guardian greinir frá því í dag að Steve Clarke sé óánægður hjá Chelsea og muni hætta eftir helgina. 1.10.2007 09:27 Gyðingahatur hjá stuðningsmönnum Chelsea Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, hefur sagt frá því að félaginu hafi borist mörg bréf frá stuðningsmönnum þar sem gyðingahatur kemur fram. 1.10.2007 09:11 Everton í fimmta sætið Everton smellti sér í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið lagði Middlesbrough 2-0 á heimavelli sínum Goodison Park. Middlesbrough fékk fullt af fínum færum í leiknum en náði ekki að nýta þau. 30.9.2007 17:13 Howard kominn í markið hjá Everton Leikur Everton og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni hófst nú klukkan 15 og er þetta eini leikurinn í deildinni í dag. Tim Howard er kominn aftur í markið hjá Everton eftir meiðsli og þá er markahrókurinn Yakubu kominn aftur í framlínuna. 30.9.2007 15:00 Kærasta Crouch dansar brúðudansinn Enski landsliðsmaðurinn Peter Crouch hjá Liverpool sló í gegn í fyrra þegar hann dansaði vélmennadansinn þegar hann fagnaði marki gegn Ungverjum. Kærastan hans svaraði þessu með því að dansa brúðudansinn. 30.9.2007 14:33 Grant verður farinn fyrir jól "Æfingarnar hjá Avram Grant eru grín," segir ónefndur leikmaður Chelsea í samtali við News of the World í dag. Þar gagnrýnir hann þjálfunaraðferðir stjórans og segir hann ekki njóta virðingar leikmanna - hann verði látinn taka pokann sinn fyrir jól. 30.9.2007 14:18 Þjóðverjar vörðu titilinn Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð í dag fyrsta liðið í sögunni til að verja heimsmeistaratign sína með 2-0 sigri á Brasilíu í úrslitaleik í Kína. Fyrirliðinn Birgit Prinz kom þýska liðinu á bragðið og Simone Laudehr tryggði sigurinn. Martha hafði áður átt skot í þverslá og misnotað vítaspyrnu fyrir Brasilíu. 30.9.2007 14:00 Við erum klárlega með betra lið en Chelsea Spænski landsliðsmaðurinn David Villa hjá Valencia fer ekki leynt með skoðanir sínar á Avram Grant og liði hans Chelsea fyrir viðureign liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. 30.9.2007 13:43 "Kloni" tryggði Bayern sigur Bayern Munchen vann í gær mikilvægan 1-0 sigur á Bayer Leverkusen í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Það var Ítalinn Luca Toni sem skoraði sigurmarkið skömmu fyrir hlé eftir sendingu frá Miroslav Klose. 30.9.2007 13:30 Inter malaði Roma Inter vann í gær öruggan 4-1 útisigur á Roma í ítölsku A-deildinni í gær og skellti sér á toppinn í kjölfarið. Zlatan Ibrahimovic kom gestunum á bragðið með sjöunda marki sínu í deildinni og þannig var staðan í hálfleik. 30.9.2007 13:20 Van der Sar ekki með gegn Roma Hollenski markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United verður ekki með liðinu í leiknum gegn Roma á Old Trafford í Meistaradeildinni þriðjudaginn. Hann meiddist á tá í leiknum gegn Birmingham í gær og það verður Pólverjinn Tomasz Kuszczak sem tekur stöðu hans gegn Roma. 30.9.2007 12:48 Henry skoraði þrennu Thierry Henry opnaði markareikning sinn fyrir Barcelona í deildinni með látum í gær þeggar hann skoraði þrennu í 4-1 útisigri liðsins á Levante í gærkvöldi. Viðureignin var leikur kattarins að músinni og var Leo Messi enn í eldlínunni. Hann átti þátt í tveimur marka Henry og skoraði það fjórða sjálfur. Barcelona skaust á toppinn með sigrinum. 30.9.2007 12:43 Bandaríkin hirtu bronsið Það var lið Bandaríkjanna sem hirti bronsið á HM kvenna í knattspyrnu sem stendur yfir í Kína, en liðið vann öruggan 4-1 sigur á Norðmönnum í leiknum um þriðja sætið í dag. Abby Wambach kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og bætti við öðru marki sínu eftir horn í þeim síðari. Þær bandarísku bættu svo við tveimur mörkum áður en Ragnild Guldbrandsen náði að laga stöðuna. 30.9.2007 12:38 Bannaði Cole að fara til Real Madrid Cheryl Cole, eiginkona enska landsliðsmannsins Ashley Cole, hefur viðurkennt að hún hafi eyðilagt fyrir manni sínum að ganga til liðs við draumaliðið sitt Real Madrid. Hún segist ekki hafa verið tilbúintil að fórna ferlinum sem söngkona fyrir hann og því gekk Ashley Cole til liðs við Chelsea frá Arsenal. 30.9.2007 08:07 Hef alltaf sagt að ég kunni ekki að skalla Jónas Grani Garðarsson, leikmaður Fram, skoraði bæði mörk liðs síns gegn Breiðabliki í 2-2 jafntefli liðanna í lokaumferð Landsbankadeildar karla í gær og varð því markakóngur Landsbankadeildar með 13 mörk í 17 leikjum. 30.9.2007 00:01 Rúnar kvaddi með stoðsendingu Taugar Vesturbæinga hafa verið þandar til hins ýtrasta í sumar enda hefur KR setið á botninum í nánast allt sumar. Brúnin lyftist af Vesturbæingum þegar ljóst var að liðið slapp við fall eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki sem þar með missti af þriðja sætinu. 30.9.2007 00:01 Tuttugu ára bið Valsmanna á enda Valsmenn eru Íslandsmeistarar í Landsbankadeild karla eftir 1-0 sigur á HK á Laugardalsvellinum. Miðvörðurinn Atli Sveinn Þórarinsson tryggði Val titilinn með því að skora eina mark leiksins eftir aðeins 13 mínútna leik. Þetta er tuttugasti Íslandsmeistaratitill Hlíðarendaliðsins sem kemst þar með í hóp með KR sem einu félögin með 20 titla. 30.9.2007 00:01 Tókum þetta á endasprettinum Sigurbjörn Hreiðarsson, Guðmundur Benediktsson og Helgi Sigurðsson voru allir í lykilhlutverki í fagnaðarlátunum hjá Valsmönnum en það var mikið fjör inni í búningsklefanum eftir leik. 30.9.2007 00:01 Valsmenn eru Íslandsmeistarar Valur hampaði í dag Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu í fyrsta skipti í 20 ár. Valsmenn lögðu HK 1-0 á Laugardalsvelli og því skiptu önnur úrslit ekki máli. FH lagði Víking 3-1 og því eru Víkingar fallnir úr Landsbankadeildinni. 29.9.2007 13:49 Enn vinnur United 1-0 Manchester United komst í dag í annað sæt ensku úrvalsdeildarinnar með því að leggja Birmingham 1-0 á útivelli. Það sama var uppi á teningnum hjá United og venjulega, lítið fór fyrir fljúgandi spilamennsku liðsins frá síðustu leiktíð en niðurstaðan engu að síður enn einn 1-0 sigurinn. 29.9.2007 18:39 Mikill léttir "Eins sorglega og það hljómar var það mikill léttir að við næðum að bjarga okkur frá falli í dag. Menn fórnuðu sér fyrir málstaðinn og klúbbinn í dag, en liðið er auðvitað búið að vera spila langt undir getu í allt sumar. 29.9.2007 18:21 Þurftum enga presta eða sálfræðinga Logi Ólafsson þjálfari KR sagðist vera sáttur við að hafa náð að klára verkefnið sem honum var sett fyrir þegar hann tók við liðinu seint í sumar - að halda stórveldinu í efstu deild. 29.9.2007 18:11 John Terry fluttur á sjúkrahús John Terry, fyrirliði Chelsea, er nú á sjúkrahúsi eftir að hann lenti í samstuði við Clint Dempsey í leik Chelsea og Fulham í dag. Óttast er að hann sé kinnbeinsbrotinn og að hann muni því missa af leikjum Englendinga í undankeppni EM í þessum mánuði. Hann fer í aðgerð á sjúkrahúsinu á morgun. 29.9.2007 17:59 Sjá næstu 50 fréttir
Totti vill vinna United 7-0 Francesco Totti, fyrirliði Roma, vill koma fram hefndum á morgun þegar liðið mætir Manchester United. Flestum er enn í fersku minni 7-1 sigur United á Roma á síðustu leiktíð. 1.10.2007 23:15
Bale: Gæti orðið vendipunktur Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að endurkoma liðsins gegn Aston Villa í kvöld gæti orðið vendipunktur hjá liðinu. Tottenham hefur byrjað tímabilið mjög illa en náði jafntefli gegn Villa þrátt fyrir að hafa lent þremur mörkum undir. 1.10.2007 22:36
Kristján áfram með Keflavík Allt bendir til þess að litlar breytingar verði á þjálfaramálum liða Landsbankadeildarinnar. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Kristján Guðmundsson verður áfram með Keflavík og þá vill KR halda Loga Ólafssyni. 1.10.2007 22:15
Ótrúlegt jafntefli á White Hart Lane Tottenham og Aston Villa gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Aston Villa komst í 4-1 í leiknum en heimamenn áttu ótrúlega endurkomu og náðu stigi. 1.10.2007 22:00
Fabregas mikið í tölvuleikjum Cesc Fabregas, miðjumaður Arsenal, sagði frá unun sinni af tölvuleikjaspili í viðtali við The People. Fabregas á XBOX tölvu og segist oft spila fótboltaleiki við fólk um allan heim í gegnum internetið. 1.10.2007 20:30
Elano líkt við Baggio og Mancini Brasilíumaðurinn Elano hefur slegið í gegn með Manchester City á þessari leiktíð. Hann skoraði magnað mark gegn Newcastle þegar City vann 3-1 sigur á laugardag og sýndi þar að auki mögnuð tilþrif í leiknum. 1.10.2007 19:27
Gautaborg á toppnum á markatölu Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld en spennan í deildinni er gríðarleg. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson spiluðu allan leikinn fyrir Gautaborg sem vann 3-0 sigur á Hammarby og komst á toppinn. 1.10.2007 19:10
Magnús hættur sem þjálfari Víkings Leiðir Magnúsar Gylfasonar og Víkings hafa skilið. Víkingur féll um helgina úr Landsbankadeildinni eftir að hafa tapað gegn FH. Magnús hefur verið þjálfari liðsins undanfarin tvö tímabil. 1.10.2007 18:08
Tottenham - Aston Villa í kvöld Einn leikur er í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tottenham tekur á móti Aston Villa klukkan 19:00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Sýn 2. Martin Jol, stjóri Tottenham, þarf nauðsynlega á sigri að halda enda staða hans völt. 1.10.2007 17:56
Enn talsvert í Barton Það er enn mánuður í það að Joey Barton geti spilað sinn fyrsta alvöru leik fyrir Newcastle. Hann ristarbrotnaði í æfingaleik Newcastle gegn Carlisle á undirbúningstímabilinu, skömmu eftir að hafa gengið til liðs við félagið. 1.10.2007 17:42
Owen getur byrjað að æfa eftir viku Þýski skurðlæknirinn sem framkvæmdi á dögunum aðgerðina á Michael Owen segir að leikmaðurinn verði orðinn klár í slaginn í komandi verkefni hjá enska landsliðinu. Hann segir að Owen geti byrjað að æfa eftir viku. 1.10.2007 17:32
Veigar Páll: Hundfúll vegna ummæla þjálfarans Veigar Páll Gunnarsson strunsaði ekki frá heimavelli Stabæk eftir að honum var skipt út af í gær og er í raun veikur í dag. 1.10.2007 16:00
Liverpool varar við ferð til Tyrklands Liverpool varar í dag við þeim aðstæðum sem stuðningsmönnum liðsins verður boðið upp á heimavelli Besiktas. 1.10.2007 15:30
Eiður og Ronaldinho til Stuttgart Eiður Smári Guðjohnsen og Ronaldinho eru í leikmannahópi Barcelona sem mætir Stuttgart annað kvöld í Meistaradeild Evrópu. 1.10.2007 15:07
Chelsea saknar Eiðs Smára Enska dagblaðið The Times segir að Chelsea hefði góð not fyrir Eið Smára Guðjohnsen á þessum síðustu og verstu tímum félagsins. 1.10.2007 14:40
Gylfi orðaður við þrjú neðrideildarfélög Skysports greinir frá því í dag að þrjú lið hafi áhuga á Árbæingnum Gylfa Einarssyni. 1.10.2007 14:30
Met sem aldrei verður slegið Þegar 9.105 manns mættu á leiki 17. umferð Landsbankadeildar karla í sumar var sett met sem aldrei verður slegið. 1.10.2007 13:16
Langflestir komu á heimaleiki FH Nýtt og glæsilegt áhorfendamet í efstu deild karla var sett nú í sumar en 119.644 manns komu á leikina níutíu. 1.10.2007 12:51
Brann með sjö stiga forskot í Noregi Íslendingaliðið Brann er hársbreidd frá því að tryggja sér norska meistaratitilinn eftir 5-1 sigur á Lilleström um helgina. 1.10.2007 11:48
Owen og Terry ætla að ná landsleikjunum Michael Owen og John Terry eru ákveðnir í því að ná landsleikjum Englands í mánuðinum þrátt fyrir meiðsli sín. 1.10.2007 11:14
Ronaldo: Verð hjá United um ókomin ár Cristiano Ronaldo segir í nýrri bók sem kemur út í vikunni að hann verði áfram hjá Manchester United um ókomin ár. 1.10.2007 10:01
Jaaskelainen á leið frá Bolton Finnski markvörðurinn Jussi Jaaskelainen er á leið frá Bolton eftir því sem umboðsmaður hans segir. 1.10.2007 09:48
Steve Clark sagður vilja hætta hjá Chelsea The Guardian greinir frá því í dag að Steve Clarke sé óánægður hjá Chelsea og muni hætta eftir helgina. 1.10.2007 09:27
Gyðingahatur hjá stuðningsmönnum Chelsea Bruce Buck, stjórnarformaður Chelsea, hefur sagt frá því að félaginu hafi borist mörg bréf frá stuðningsmönnum þar sem gyðingahatur kemur fram. 1.10.2007 09:11
Everton í fimmta sætið Everton smellti sér í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið lagði Middlesbrough 2-0 á heimavelli sínum Goodison Park. Middlesbrough fékk fullt af fínum færum í leiknum en náði ekki að nýta þau. 30.9.2007 17:13
Howard kominn í markið hjá Everton Leikur Everton og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni hófst nú klukkan 15 og er þetta eini leikurinn í deildinni í dag. Tim Howard er kominn aftur í markið hjá Everton eftir meiðsli og þá er markahrókurinn Yakubu kominn aftur í framlínuna. 30.9.2007 15:00
Kærasta Crouch dansar brúðudansinn Enski landsliðsmaðurinn Peter Crouch hjá Liverpool sló í gegn í fyrra þegar hann dansaði vélmennadansinn þegar hann fagnaði marki gegn Ungverjum. Kærastan hans svaraði þessu með því að dansa brúðudansinn. 30.9.2007 14:33
Grant verður farinn fyrir jól "Æfingarnar hjá Avram Grant eru grín," segir ónefndur leikmaður Chelsea í samtali við News of the World í dag. Þar gagnrýnir hann þjálfunaraðferðir stjórans og segir hann ekki njóta virðingar leikmanna - hann verði látinn taka pokann sinn fyrir jól. 30.9.2007 14:18
Þjóðverjar vörðu titilinn Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu varð í dag fyrsta liðið í sögunni til að verja heimsmeistaratign sína með 2-0 sigri á Brasilíu í úrslitaleik í Kína. Fyrirliðinn Birgit Prinz kom þýska liðinu á bragðið og Simone Laudehr tryggði sigurinn. Martha hafði áður átt skot í þverslá og misnotað vítaspyrnu fyrir Brasilíu. 30.9.2007 14:00
Við erum klárlega með betra lið en Chelsea Spænski landsliðsmaðurinn David Villa hjá Valencia fer ekki leynt með skoðanir sínar á Avram Grant og liði hans Chelsea fyrir viðureign liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. 30.9.2007 13:43
"Kloni" tryggði Bayern sigur Bayern Munchen vann í gær mikilvægan 1-0 sigur á Bayer Leverkusen í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Það var Ítalinn Luca Toni sem skoraði sigurmarkið skömmu fyrir hlé eftir sendingu frá Miroslav Klose. 30.9.2007 13:30
Inter malaði Roma Inter vann í gær öruggan 4-1 útisigur á Roma í ítölsku A-deildinni í gær og skellti sér á toppinn í kjölfarið. Zlatan Ibrahimovic kom gestunum á bragðið með sjöunda marki sínu í deildinni og þannig var staðan í hálfleik. 30.9.2007 13:20
Van der Sar ekki með gegn Roma Hollenski markvörðurinn Edwin van der Sar hjá Manchester United verður ekki með liðinu í leiknum gegn Roma á Old Trafford í Meistaradeildinni þriðjudaginn. Hann meiddist á tá í leiknum gegn Birmingham í gær og það verður Pólverjinn Tomasz Kuszczak sem tekur stöðu hans gegn Roma. 30.9.2007 12:48
Henry skoraði þrennu Thierry Henry opnaði markareikning sinn fyrir Barcelona í deildinni með látum í gær þeggar hann skoraði þrennu í 4-1 útisigri liðsins á Levante í gærkvöldi. Viðureignin var leikur kattarins að músinni og var Leo Messi enn í eldlínunni. Hann átti þátt í tveimur marka Henry og skoraði það fjórða sjálfur. Barcelona skaust á toppinn með sigrinum. 30.9.2007 12:43
Bandaríkin hirtu bronsið Það var lið Bandaríkjanna sem hirti bronsið á HM kvenna í knattspyrnu sem stendur yfir í Kína, en liðið vann öruggan 4-1 sigur á Norðmönnum í leiknum um þriðja sætið í dag. Abby Wambach kom liðinu yfir í fyrri hálfleik og bætti við öðru marki sínu eftir horn í þeim síðari. Þær bandarísku bættu svo við tveimur mörkum áður en Ragnild Guldbrandsen náði að laga stöðuna. 30.9.2007 12:38
Bannaði Cole að fara til Real Madrid Cheryl Cole, eiginkona enska landsliðsmannsins Ashley Cole, hefur viðurkennt að hún hafi eyðilagt fyrir manni sínum að ganga til liðs við draumaliðið sitt Real Madrid. Hún segist ekki hafa verið tilbúintil að fórna ferlinum sem söngkona fyrir hann og því gekk Ashley Cole til liðs við Chelsea frá Arsenal. 30.9.2007 08:07
Hef alltaf sagt að ég kunni ekki að skalla Jónas Grani Garðarsson, leikmaður Fram, skoraði bæði mörk liðs síns gegn Breiðabliki í 2-2 jafntefli liðanna í lokaumferð Landsbankadeildar karla í gær og varð því markakóngur Landsbankadeildar með 13 mörk í 17 leikjum. 30.9.2007 00:01
Rúnar kvaddi með stoðsendingu Taugar Vesturbæinga hafa verið þandar til hins ýtrasta í sumar enda hefur KR setið á botninum í nánast allt sumar. Brúnin lyftist af Vesturbæingum þegar ljóst var að liðið slapp við fall eftir 1-1 jafntefli gegn Fylki sem þar með missti af þriðja sætinu. 30.9.2007 00:01
Tuttugu ára bið Valsmanna á enda Valsmenn eru Íslandsmeistarar í Landsbankadeild karla eftir 1-0 sigur á HK á Laugardalsvellinum. Miðvörðurinn Atli Sveinn Þórarinsson tryggði Val titilinn með því að skora eina mark leiksins eftir aðeins 13 mínútna leik. Þetta er tuttugasti Íslandsmeistaratitill Hlíðarendaliðsins sem kemst þar með í hóp með KR sem einu félögin með 20 titla. 30.9.2007 00:01
Tókum þetta á endasprettinum Sigurbjörn Hreiðarsson, Guðmundur Benediktsson og Helgi Sigurðsson voru allir í lykilhlutverki í fagnaðarlátunum hjá Valsmönnum en það var mikið fjör inni í búningsklefanum eftir leik. 30.9.2007 00:01
Valsmenn eru Íslandsmeistarar Valur hampaði í dag Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu í fyrsta skipti í 20 ár. Valsmenn lögðu HK 1-0 á Laugardalsvelli og því skiptu önnur úrslit ekki máli. FH lagði Víking 3-1 og því eru Víkingar fallnir úr Landsbankadeildinni. 29.9.2007 13:49
Enn vinnur United 1-0 Manchester United komst í dag í annað sæt ensku úrvalsdeildarinnar með því að leggja Birmingham 1-0 á útivelli. Það sama var uppi á teningnum hjá United og venjulega, lítið fór fyrir fljúgandi spilamennsku liðsins frá síðustu leiktíð en niðurstaðan engu að síður enn einn 1-0 sigurinn. 29.9.2007 18:39
Mikill léttir "Eins sorglega og það hljómar var það mikill léttir að við næðum að bjarga okkur frá falli í dag. Menn fórnuðu sér fyrir málstaðinn og klúbbinn í dag, en liðið er auðvitað búið að vera spila langt undir getu í allt sumar. 29.9.2007 18:21
Þurftum enga presta eða sálfræðinga Logi Ólafsson þjálfari KR sagðist vera sáttur við að hafa náð að klára verkefnið sem honum var sett fyrir þegar hann tók við liðinu seint í sumar - að halda stórveldinu í efstu deild. 29.9.2007 18:11
John Terry fluttur á sjúkrahús John Terry, fyrirliði Chelsea, er nú á sjúkrahúsi eftir að hann lenti í samstuði við Clint Dempsey í leik Chelsea og Fulham í dag. Óttast er að hann sé kinnbeinsbrotinn og að hann muni því missa af leikjum Englendinga í undankeppni EM í þessum mánuði. Hann fer í aðgerð á sjúkrahúsinu á morgun. 29.9.2007 17:59