Fleiri fréttir Félagið hans Beckham vill fá Messi Jorge Mas, annar af eigendum bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami, vill ólmur fá Argentínumanninn Lionel Messi í sínar raðir. Mas á stóran hlut í Miami en meðeigandi hans er David Beckham. 28.2.2022 23:00 Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. 28.2.2022 22:31 Breiðablik vann Stjörnuna í markaleik | Tveimur leikjum frestað Breiðablik vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tveir aðrir leikir áttu að fara fram en þeim var frestað vegna veðurs. 28.2.2022 22:01 Marsch tekur við Leeds United Enska knattspyrnufélagið Leeds United var ekki lengi að finna eftirmann Marcelo Bielsa. Félagið tilkynnti í kvöld að Jesse Marsch, 48 ára gamall Bandaríkjamaður, hefði verið ráðinn þjálfari liðsins. 28.2.2022 21:30 Gummersbach í toppsætið á nýjan leik Íslendingalið Gummersbach er komið í toppsæti þýsku B-deildarinnar í handbolta á nýjan leik eftir öruggan heimasigur á Grosswallstadt í kvöld, lokatölur 35-27. 28.2.2022 21:01 EHF fetar í fótspor FIFA og UEFA varðandi Rússland Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að lands- og félagslið frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái ekki að taka þátt í mótum á vegum sambandsins. Ástæðan er innrás Rússa í Úkraínu og stuðningur Hvíta-Rússlands við innrásina. 28.2.2022 20:46 Atli og Kristófer Ingi fastir við botninn í Danmörku Íslendingalið SönderjyskE tapaði naumlega 1-0 fyrir Danmerkurmeisturum Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Atli Barkarson og Kristófer Ingi Kristinsson voru báðir í byrjunarliði SönderjyskE. 28.2.2022 20:15 Cecilía Rán kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Bayern Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir þýska stórliðið Bayern München. Hún kom inn af bekknum er liðið vann 9-1 sigur á Jena W. í bikarkeppninni þar í landi. 28.2.2022 19:45 FIFA og UEFA banna lið frá Rússlandi Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa ákveðið að setja öll lið Rússlands – félagslið sem og landslið – í bann frá keppnum á vegum sambandanna vegna stríðs Rússa í Úkraínu. 28.2.2022 18:57 Félag Guðlaugs Victors slítur samstarfinu við rússneska orkurisann Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur gengið skrefi lengra en fyrir helgi og rift samningi sínum við orkurisann Gazprom, sem er í eigu rússneska ríkisins, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 28.2.2022 18:01 Buffon áfram í marki Parma þar til að hann verður 46 ára Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon er ekki á þeim buxunum að hætta að spila fótbolta og hefur nú skrifað undir nýjan samning við Parma um að spila með liðinu til ársins 2024. 28.2.2022 17:30 „Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. 28.2.2022 17:01 Xavi búinn að kveikja á tveimur „vandamálapésum“ Barcelona er heldur betur komið á flug í spænska boltanum og liðið sem gat varla skorað eitt mark í leikjum sínum raðar nú inn mörkum í hverjum leik. 28.2.2022 16:30 Hergeir skoraði bara eitt mark en fékk 9,2 í sóknareinkunn hjá HB Statz Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssinga, var mikilvægur sínu liði í eins marks sigri á Stjörnunni í Garðabænum í gær. 28.2.2022 16:01 Ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér skýr skilaboð þess efnis að íslensk fótboltalandslið muni ekki spila gegn Rússlandi á meðan á hernaði Rússa í Úkraínu standi. 28.2.2022 15:23 Galdur samdi við danska stórveldið fyrir grunnskólalok Danska knattspyrnuveldið FC Kaupmannahöfn heldur áfram að sækja sér efnilega Íslendinga og hefur nú tryggt sér krafta hins 15 ára gamla Ásgeirs Galdurs Guðmundssonar. 28.2.2022 15:01 Ástbjörn semur við FH til þriggja ára Ástbjörn Þórðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH en Hafnfirðingar hafa nú staðfest kaup á þessum fjölhæfa leikmanni sem lék með Keflavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð. 28.2.2022 14:45 Aðeins Sir Alex meðlimur í klúbbnum sem Klopp komst í á Wembley í gær Þegar Jürgen Klopp kom til Liverpool hafði félagið aðeins unnið einn titil á níu árum. Hann hefur heldur betur bætt úr því. 28.2.2022 14:30 Harvey Elliot kom sér í vandræði í fagnaðarlátum Liverpool Hinn ungi Harvey Elliot vann sinn fyrsta titil með Liverpool í gær þegar liðið varð ensku deildabikarmeistari. 28.2.2022 13:00 Jordan myndbandið í Bulls-höllinni kveikti í stjörnu mótherjanna Chicago Bulls hugsar sig kannski aðeins betur um hvaða myndbönd þeir sýna í hléum á leikjum sínum. Þeir hefðu betur sleppt því í leiknum á móti Memphis Grizzlies um helgina. 28.2.2022 12:31 Liverpool-goðsögn berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið Covid-19 John Toshack, fyrrum leikmaður Liverpool og velska landsliðsins, er í gjörgæslu á sjúkrahúsi vegna vandamála tengdum því að hann fékk kórónuveiruna á dögunum. 28.2.2022 12:00 Jóhann lýsir verstu vikum ferilsins Árið 2022 hefur verið hálfgerð martröð hingað til fyrir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmann í knattspyrnu, sem ekki spilar með Burnley á næstunni og missir væntanlega af landsleikjunum í mars. 28.2.2022 11:31 Pepe svaf í rúmi mömmu sinnar þar til að hann varð sautján: „Pabbi ekki hrifinn“ Pepe hefur orð á sér að vera einn harðasti og grimmasti varnarmaður síðustu áratuga. Hann er aftur á móti mikill mömmustrákur eins og kom fram í nýju viðtali. 28.2.2022 11:00 Yfirlýsingar að vænta frá KSÍ Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands, sem kjörin var um helgina, fundar í fyrsta sinn í hádeginu og þar verður meðal annars rædd afstaða sambandsins til landsleikja við Rússa eftir innrás Rússa í Úkraínu. 28.2.2022 10:34 Sjáðu Liverpool-menn dansandi glaða inn í klefa eftir sigurinn í gær Liverpool tryggði sér enska deildabikarinn í níunda sinn í gær með sigri í úrslitaleiknum á móti Chelsea á Wembley. 28.2.2022 09:30 Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Félagsmenn og aðrir áhugamenn um veiði geta tekið gleði sína á ný enda eru Fræðslukvöld SVFR loksins komin í gang aftur. 28.2.2022 09:02 Falleg stund þegar Roman Yaremchuk fékk fyrirliðaband Benfica Úkraínski framherjinn Roman Yaremchuk spilaði seinasta hálftíma leiksins er Benfica vann 3-0 sigur gegn Vitoria de Guimaraes í portúgölsku deildinni í fótbolta í gær og fékk vægast sagt mikinn stuðning áhorfenda og liðsfélaga sinna þegar hann kom inn af varamannabekknum. 28.2.2022 09:01 Vorveiðin komin á Veiða.is Veiðileyfavefurinn Veida.is er fullur af skemmtilegum möguleikum fyrir vorveiði og nú þegar aðeins 31 dagur er til stefnu áður en veiðin hefst er um að gera að skoða hvað er í boði. 28.2.2022 08:51 „Kelleher er besti varamarkvörður í heimi“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í skýjunum með sigur sinna manna í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar gegn Chelsea í gær og hrósaði einni af hetjum liðsins, varamarkmanninum Caoimhin Kelleher, í hástert. 28.2.2022 07:59 Mögnuð endurkoma Dallas í lokaleikhlutanum | Vandræði Lakers halda áfram NBA-deildin í körfubolta bauð upp á átta leiki í nótt. Þar á meðal vann Dallas Mavericks magnaðan endurkomusigur gegn Golden State Warriors, 107-101, eftir að hafa verið 19 stigum undir í fjórða leikhluta, og vandræði Los Angeles Lakers halda áfram eftir 28 stiga tap gegn New Orleans Pelicans, 123-95. 28.2.2022 07:28 Tuchel hélt uppi vörnum fyrir Kepa Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir það hafa verið rétta ákvörðun að skipta Kepa Arrizabalaga inn fyrir Edouard Mendy í lok framlengingar í úrslitaleik Liverpool og Chelsea í gær. 28.2.2022 07:01 Rúmar tvær milljónir fyrir að hafna í þriðja sæti Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús náði góðum árangri á áskorendamótaröð Evrópu um helgina. 27.2.2022 22:47 Leiftrandi sóknarbolti Börsunga skilaði fjórum mörkum Sóknarleikur Barcelona hélt áfram að svínvirka í kvöld þegar liðið fékk Athletic Bilbao í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni. 27.2.2022 22:09 Dramatískar lokamínútur þegar Napoli lyfti sér á toppinn Napoli trónir á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Lazio í síðasta leik helgarinnar. 27.2.2022 22:07 Halldór Jóhann: Getum ekki farið að pæla í bikarhelginni strax Halldór Jóhann Sigfússon var að vonum sáttur með sitt lið er það vann eins marks sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld í 16. umferð Olís deild karla. 27.2.2022 22:02 Umfjöllun: Ítalía - Ísland 95-87 | Ítalir númeri of stórir á heimavelli Ítalía lagði Ísland 95-87 í Bologna á Ítalíu fyrr í kvöld í fjórðu umferð undankeppni HM í körfubolta. Íslendingar byrjuðu mjög vel og náðu að nýta styrkleika sína mjög vel og voru með forskotið þegar einn leikhluti var búinn. Ítalir náðu þó vopnum sínum, sigu fram úr í öðrum leikhluta og sigldu síðan sigrinum heim í seinni hálfleik. 27.2.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dramatískur sigur Selfyssinga Selfoss stóð uppi sem sigurvegari í hörkuspennandi leik í 16. umferð Olís deildar karla gegn Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem Stjarnan leiddi með tveimur mörkum í hálfleik en eftir harða baráttu sigraði Selfoss með einu marki. Lokatölur 26-27. 27.2.2022 21:42 Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 27.2.2022 21:23 „Ánægður að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var bæði dramatískur og háfleygur eftir að hafa lyft enska deildabikarnum á Wembley í kvöld. 27.2.2022 20:42 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 26-25 | Hrikalegt bakslag fyrir HK-inga Vart gæti orðið við aukna notkun hjartalyfja í Mosfellsbæ ef fram heldur sem horfir hjá liði Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta á þessu ári. Liðið náði að komast yfir á síðustu stundu gegn HK í dag og vinna 26-25. 27.2.2022 20:35 FIFA ætlar ekki að banna Rússum að spila Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur fylgt fordæmi Alþjóða Ólympíusambandsins og sett kvaðir á rússneska knattspyrnusambandið en mun ekki banna liðinu að taka þátt. 27.2.2022 20:14 „Látið þá vera og búið til ykkar eigin leikmenn“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segir sína menn einfaldlega hafa farið á taugum á lokakaflanum og því tapað gegn Aftureldingu í dag, í Olís-deild karla í handbolta. Hann sendi öðrum félögum tóninn á fleiri en einn veg eftir leik, sem og sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 27.2.2022 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 83-93 | Góð ferð Fjölniskvenna í Smárann Fjölnir hafði betur gegn Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur voru 83-93. 27.2.2022 20:00 England í hóp þjóða sem neita að keppa við Rússa Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að öll landslið á vegum Englands muni ekki láta bjóða sér að spila við Rússa á meðan innrás þeirra í Úkraínu stendur yfir. 27.2.2022 19:57 Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27.2.2022 19:32 Sjá næstu 50 fréttir
Félagið hans Beckham vill fá Messi Jorge Mas, annar af eigendum bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami, vill ólmur fá Argentínumanninn Lionel Messi í sínar raðir. Mas á stóran hlut í Miami en meðeigandi hans er David Beckham. 28.2.2022 23:00
Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar ákvörðun FIFA og UEFA Rússneska knattspyrnusambandið ætlar ekki að taka ákvörðun FIFA og UEFA þegjandi og hljóðalaust. Rússneska sambandið hefur ákveðið að áfrýja ákvörðuninni þess efnis að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í leikjum á vegum FIFA og UEFA. 28.2.2022 22:31
Breiðablik vann Stjörnuna í markaleik | Tveimur leikjum frestað Breiðablik vann 3-2 sigur á Stjörnunni í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Tveir aðrir leikir áttu að fara fram en þeim var frestað vegna veðurs. 28.2.2022 22:01
Marsch tekur við Leeds United Enska knattspyrnufélagið Leeds United var ekki lengi að finna eftirmann Marcelo Bielsa. Félagið tilkynnti í kvöld að Jesse Marsch, 48 ára gamall Bandaríkjamaður, hefði verið ráðinn þjálfari liðsins. 28.2.2022 21:30
Gummersbach í toppsætið á nýjan leik Íslendingalið Gummersbach er komið í toppsæti þýsku B-deildarinnar í handbolta á nýjan leik eftir öruggan heimasigur á Grosswallstadt í kvöld, lokatölur 35-27. 28.2.2022 21:01
EHF fetar í fótspor FIFA og UEFA varðandi Rússland Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að lands- og félagslið frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái ekki að taka þátt í mótum á vegum sambandsins. Ástæðan er innrás Rússa í Úkraínu og stuðningur Hvíta-Rússlands við innrásina. 28.2.2022 20:46
Atli og Kristófer Ingi fastir við botninn í Danmörku Íslendingalið SönderjyskE tapaði naumlega 1-0 fyrir Danmerkurmeisturum Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Atli Barkarson og Kristófer Ingi Kristinsson voru báðir í byrjunarliði SönderjyskE. 28.2.2022 20:15
Cecilía Rán kom inn af bekknum í sínum fyrsta leik fyrir Bayern Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir þýska stórliðið Bayern München. Hún kom inn af bekknum er liðið vann 9-1 sigur á Jena W. í bikarkeppninni þar í landi. 28.2.2022 19:45
FIFA og UEFA banna lið frá Rússlandi Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafa ákveðið að setja öll lið Rússlands – félagslið sem og landslið – í bann frá keppnum á vegum sambandanna vegna stríðs Rússa í Úkraínu. 28.2.2022 18:57
Félag Guðlaugs Victors slítur samstarfinu við rússneska orkurisann Þýska knattspyrnufélagið Schalke hefur gengið skrefi lengra en fyrir helgi og rift samningi sínum við orkurisann Gazprom, sem er í eigu rússneska ríkisins, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 28.2.2022 18:01
Buffon áfram í marki Parma þar til að hann verður 46 ára Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon er ekki á þeim buxunum að hætta að spila fótbolta og hefur nú skrifað undir nýjan samning við Parma um að spila með liðinu til ársins 2024. 28.2.2022 17:30
„Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. 28.2.2022 17:01
Xavi búinn að kveikja á tveimur „vandamálapésum“ Barcelona er heldur betur komið á flug í spænska boltanum og liðið sem gat varla skorað eitt mark í leikjum sínum raðar nú inn mörkum í hverjum leik. 28.2.2022 16:30
Hergeir skoraði bara eitt mark en fékk 9,2 í sóknareinkunn hjá HB Statz Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfyssinga, var mikilvægur sínu liði í eins marks sigri á Stjörnunni í Garðabænum í gær. 28.2.2022 16:01
Ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér skýr skilaboð þess efnis að íslensk fótboltalandslið muni ekki spila gegn Rússlandi á meðan á hernaði Rússa í Úkraínu standi. 28.2.2022 15:23
Galdur samdi við danska stórveldið fyrir grunnskólalok Danska knattspyrnuveldið FC Kaupmannahöfn heldur áfram að sækja sér efnilega Íslendinga og hefur nú tryggt sér krafta hins 15 ára gamla Ásgeirs Galdurs Guðmundssonar. 28.2.2022 15:01
Ástbjörn semur við FH til þriggja ára Ástbjörn Þórðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH en Hafnfirðingar hafa nú staðfest kaup á þessum fjölhæfa leikmanni sem lék með Keflavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð. 28.2.2022 14:45
Aðeins Sir Alex meðlimur í klúbbnum sem Klopp komst í á Wembley í gær Þegar Jürgen Klopp kom til Liverpool hafði félagið aðeins unnið einn titil á níu árum. Hann hefur heldur betur bætt úr því. 28.2.2022 14:30
Harvey Elliot kom sér í vandræði í fagnaðarlátum Liverpool Hinn ungi Harvey Elliot vann sinn fyrsta titil með Liverpool í gær þegar liðið varð ensku deildabikarmeistari. 28.2.2022 13:00
Jordan myndbandið í Bulls-höllinni kveikti í stjörnu mótherjanna Chicago Bulls hugsar sig kannski aðeins betur um hvaða myndbönd þeir sýna í hléum á leikjum sínum. Þeir hefðu betur sleppt því í leiknum á móti Memphis Grizzlies um helgina. 28.2.2022 12:31
Liverpool-goðsögn berst fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið Covid-19 John Toshack, fyrrum leikmaður Liverpool og velska landsliðsins, er í gjörgæslu á sjúkrahúsi vegna vandamála tengdum því að hann fékk kórónuveiruna á dögunum. 28.2.2022 12:00
Jóhann lýsir verstu vikum ferilsins Árið 2022 hefur verið hálfgerð martröð hingað til fyrir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmann í knattspyrnu, sem ekki spilar með Burnley á næstunni og missir væntanlega af landsleikjunum í mars. 28.2.2022 11:31
Pepe svaf í rúmi mömmu sinnar þar til að hann varð sautján: „Pabbi ekki hrifinn“ Pepe hefur orð á sér að vera einn harðasti og grimmasti varnarmaður síðustu áratuga. Hann er aftur á móti mikill mömmustrákur eins og kom fram í nýju viðtali. 28.2.2022 11:00
Yfirlýsingar að vænta frá KSÍ Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands, sem kjörin var um helgina, fundar í fyrsta sinn í hádeginu og þar verður meðal annars rædd afstaða sambandsins til landsleikja við Rússa eftir innrás Rússa í Úkraínu. 28.2.2022 10:34
Sjáðu Liverpool-menn dansandi glaða inn í klefa eftir sigurinn í gær Liverpool tryggði sér enska deildabikarinn í níunda sinn í gær með sigri í úrslitaleiknum á móti Chelsea á Wembley. 28.2.2022 09:30
Fræðslukvöldin komin í gang hjá SVFR Félagsmenn og aðrir áhugamenn um veiði geta tekið gleði sína á ný enda eru Fræðslukvöld SVFR loksins komin í gang aftur. 28.2.2022 09:02
Falleg stund þegar Roman Yaremchuk fékk fyrirliðaband Benfica Úkraínski framherjinn Roman Yaremchuk spilaði seinasta hálftíma leiksins er Benfica vann 3-0 sigur gegn Vitoria de Guimaraes í portúgölsku deildinni í fótbolta í gær og fékk vægast sagt mikinn stuðning áhorfenda og liðsfélaga sinna þegar hann kom inn af varamannabekknum. 28.2.2022 09:01
Vorveiðin komin á Veiða.is Veiðileyfavefurinn Veida.is er fullur af skemmtilegum möguleikum fyrir vorveiði og nú þegar aðeins 31 dagur er til stefnu áður en veiðin hefst er um að gera að skoða hvað er í boði. 28.2.2022 08:51
„Kelleher er besti varamarkvörður í heimi“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í skýjunum með sigur sinna manna í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar gegn Chelsea í gær og hrósaði einni af hetjum liðsins, varamarkmanninum Caoimhin Kelleher, í hástert. 28.2.2022 07:59
Mögnuð endurkoma Dallas í lokaleikhlutanum | Vandræði Lakers halda áfram NBA-deildin í körfubolta bauð upp á átta leiki í nótt. Þar á meðal vann Dallas Mavericks magnaðan endurkomusigur gegn Golden State Warriors, 107-101, eftir að hafa verið 19 stigum undir í fjórða leikhluta, og vandræði Los Angeles Lakers halda áfram eftir 28 stiga tap gegn New Orleans Pelicans, 123-95. 28.2.2022 07:28
Tuchel hélt uppi vörnum fyrir Kepa Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir það hafa verið rétta ákvörðun að skipta Kepa Arrizabalaga inn fyrir Edouard Mendy í lok framlengingar í úrslitaleik Liverpool og Chelsea í gær. 28.2.2022 07:01
Rúmar tvær milljónir fyrir að hafna í þriðja sæti Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús náði góðum árangri á áskorendamótaröð Evrópu um helgina. 27.2.2022 22:47
Leiftrandi sóknarbolti Börsunga skilaði fjórum mörkum Sóknarleikur Barcelona hélt áfram að svínvirka í kvöld þegar liðið fékk Athletic Bilbao í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni. 27.2.2022 22:09
Dramatískar lokamínútur þegar Napoli lyfti sér á toppinn Napoli trónir á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Lazio í síðasta leik helgarinnar. 27.2.2022 22:07
Halldór Jóhann: Getum ekki farið að pæla í bikarhelginni strax Halldór Jóhann Sigfússon var að vonum sáttur með sitt lið er það vann eins marks sigur á Stjörnunni fyrr í kvöld í 16. umferð Olís deild karla. 27.2.2022 22:02
Umfjöllun: Ítalía - Ísland 95-87 | Ítalir númeri of stórir á heimavelli Ítalía lagði Ísland 95-87 í Bologna á Ítalíu fyrr í kvöld í fjórðu umferð undankeppni HM í körfubolta. Íslendingar byrjuðu mjög vel og náðu að nýta styrkleika sína mjög vel og voru með forskotið þegar einn leikhluti var búinn. Ítalir náðu þó vopnum sínum, sigu fram úr í öðrum leikhluta og sigldu síðan sigrinum heim í seinni hálfleik. 27.2.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 26-27 | Dramatískur sigur Selfyssinga Selfoss stóð uppi sem sigurvegari í hörkuspennandi leik í 16. umferð Olís deildar karla gegn Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur þar sem Stjarnan leiddi með tveimur mörkum í hálfleik en eftir harða baráttu sigraði Selfoss með einu marki. Lokatölur 26-27. 27.2.2022 21:42
Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 27.2.2022 21:23
„Ánægður að geta veitt fólki gleði á þessum myrku tímum sem við erum að lifa“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var bæði dramatískur og háfleygur eftir að hafa lyft enska deildabikarnum á Wembley í kvöld. 27.2.2022 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - HK 26-25 | Hrikalegt bakslag fyrir HK-inga Vart gæti orðið við aukna notkun hjartalyfja í Mosfellsbæ ef fram heldur sem horfir hjá liði Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta á þessu ári. Liðið náði að komast yfir á síðustu stundu gegn HK í dag og vinna 26-25. 27.2.2022 20:35
FIFA ætlar ekki að banna Rússum að spila Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur fylgt fordæmi Alþjóða Ólympíusambandsins og sett kvaðir á rússneska knattspyrnusambandið en mun ekki banna liðinu að taka þátt. 27.2.2022 20:14
„Látið þá vera og búið til ykkar eigin leikmenn“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, segir sína menn einfaldlega hafa farið á taugum á lokakaflanum og því tapað gegn Aftureldingu í dag, í Olís-deild karla í handbolta. Hann sendi öðrum félögum tóninn á fleiri en einn veg eftir leik, sem og sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 27.2.2022 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 83-93 | Góð ferð Fjölniskvenna í Smárann Fjölnir hafði betur gegn Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur voru 83-93. 27.2.2022 20:00
England í hóp þjóða sem neita að keppa við Rússa Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að öll landslið á vegum Englands muni ekki láta bjóða sér að spila við Rússa á meðan innrás þeirra í Úkraínu stendur yfir. 27.2.2022 19:57
Varamaðurinn Kepa skúrkurinn þegar Liverpool vann deildabikarinn Liverpool er deildabikarmeistari eftir sigur á Chelsea í langri vítaspyrnukeppni á Wembley þar sem spænski markvörðurinn Kepa Arrizabalaga átti afar slæma innkomu. 27.2.2022 19:32