Fleiri fréttir Arnar Birkir markahæstur í naumum sigri Íslendingalið Aue vann góðan sigur á Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. 27.2.2022 17:28 Enginn Íslendinganna með í sigri FCK Annan leikinn í röð var enginn Íslendinganna í leikmannahópi danska stórliðsins FCK þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.2.2022 17:04 Þórir í byrjunarliðinu á Ítalíu í dag | Davíð, Hjörtur og Arnór áhorfendur Þórir Jóhann Helgason lék 70 mínútur í 0-1 sigri Lecce gegn Monza í ítölsku Serie B deildinni í dag. 27.2.2022 17:00 Dagný hetja West Ham Dagný Brynjarsdóttir kom inn af varamannabekknum til að tryggja West Ham 0-1 sigur á Reading eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitum FA bikarsins. 27.2.2022 16:45 Aron hjálpar Freysa Aron Sigurðarson skoraði í 2-1 sigri Horsens á Hvidovre í dönsku 1. deildinni í dag. 27.2.2022 16:31 West Ham lagði Wolves West Ham heldur Meistaradeildar vonum sínum á lífi með 1-0 sigri á heimavelli á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.2.2022 16:01 Anna Björk var byrjunarliði Inter sem tapaði gegn Roma Anna Björk Kristjánsdóttir lék allar 90 mínúturnar í miðverði í 2-0 tapi Inter gegn Roma á útivelli í ítölsku Serie A deildinni í dag. 27.2.2022 15:30 Ómar markahæstur í stórsigri Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg kjöldró Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Magdeburg vann 19 marka sigur, 25-44. 27.2.2022 15:00 „Ekki eðlilegt að minna sé borgað fyrir að dæma kvennaleiki frekar en karlaleiki“ Um helgina voru endurvakin Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna með stofnfundi í Iðnó. Samtökin voru upphaflega stofnuð árið 1990 með því markmiði að auka jafnrétti kynjanna í íslenskri knattspyrnu en samtökin voru endurvakin með sama markmiði í huga. 27.2.2022 14:30 Richards og Morgan gagnrýna yfirlýsingu Abramovich | Truflar úrslitaleikinn, segir Tuchel Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, og fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan hafa gagnrýnt Chelsea og Roman Abramovich 27.2.2022 13:31 Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27.2.2022 12:31 Svíar og Tékkar bætast í hóp þjóða sem neita að spila gegn Rússum Hvorki Svíþjóð né Tékkland mun spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM 2022 í Katar, komi til þess að liðin mætast í úrslitaleik umspilsins. 27.2.2022 12:00 Bielsa rekinn frá Leeds Leeds United staðfesti rétt í þessu að Marcelo Bielsa hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra liðsins. 27.2.2022 11:34 Liverpool og Chelsea berjast um deildarbikarinn Það verður nýtt nafn ritað á enska deildarbikarinn í dag þegar Liverpool og Chelsea munu mætast í úrslitaleiknum klukkan 16:30 í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun klukkan 16:00. 27.2.2022 11:00 Rüdiger fyrir Maguire? Manchester United bætist við í kapphlaupið um undirskrift Antonio Rüdiger á meðan Harry Maguire gæti verið á útleið hjá Rauðu djöflunum. 27.2.2022 10:31 Irving sá um Bucks Það voru sex leikir í NBA deildinni í nótt en það var mikið skorað í flestum leikjum næturnar. Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu gegn Brooklyn Nets þökk sé stórleik hins umdeilda Kyrie Irving. 27.2.2022 10:00 Leik Hollands og Rússlands frestað Ísland mætir Ítalíu í kvöld í Bologna í H-riðli undankeppni HM í körfubolta. Á sama tíma átti að fara fram leikur Hollands og Rússlands í sama riðli en þeim leik hefur nú verið frestað. 27.2.2022 09:30 Fyrsta verk Vöndu eftir endurkjör að fara út á land Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Hafnarfirði í gær. 27.2.2022 09:01 Tryggvi í liði umferðarinnar hjá FIBA Tryggvi Snær Hlinason átti stórkostlega frammistöðu þegar íslenska landsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Ítalíu í Hafnarfirði síðastliðið fimmtudagskvöld. 27.2.2022 08:01 Leeds að ganga frá stjóraskiptum Argentínski knattspyrnustjórinn Marcelo Bielsa hefur að öllum líkindum stýrt Leeds United í síðasta sinn. 26.2.2022 23:31 Lampard: Þriggja ára dóttir mín veit að þetta er vítaspyrna Frank Lampard, stjóri Everton, segir óskiljanlegt að VAR skuli hafa komist að þeirri niðurstöðu að dæma ekki vítaspyrnu á Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.2.2022 22:45 Rúnar Alex hélt hreinu gegn Anderlecht Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í OH Leuven fengu verðugt verkefni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 22:11 Renan Lodi með tvennu sem tryggði Atletico sigur Það var hetja úr óvæntri átt sem tryggði Atletico Madrid sigur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. 26.2.2022 22:06 Mbappe fór mikinn í endurkomusigri PSG Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar voru allir í byrjunarliði PSG sem fékk Saint-Etienne í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 21:53 Andri og Viggó höfðu betur í Íslendingaslag Þrír íslenskir handboltamenn komu við sögu í leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.2.2022 21:29 Donni næstmarkahæstur í sigri Kristján Örn Kristjánsson var öflugur í sigri PAUC AIX í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 26.2.2022 21:07 Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 20:58 Árni Vill á skotskónum í tapi Árni Vilhjálmsson er farinn að láta að sér kveða í franska fótboltanum en hann skoraði eina mark liðs síns í leik kvöldsins. 26.2.2022 20:39 Vlahovic með tvennu í fimm marka leik Juventus sækir Empoli heim í baráttu sinni fyrir því að ná sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð, á sama tíma og liðið er í 16-liða úrslitum keppninnar í ár. 26.2.2022 19:52 Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26.2.2022 19:33 Benzema kom Real Madrid til bjargar á ögurstundu Real Madrid hefur níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman sigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano. 26.2.2022 19:28 Roman Abramovich stígur til hliðar Roman Abramovich og Chelsea gáfu út sameiginlega yfirlýsingu rétt í þessu þar sem kemur fram að Abramovich muni stíga til hliðar sem stjórnandi í daglegum rekstri félagsins. Ekki er tekið fram hvers vegna Abramovich er að stíga til hliðar. 26.2.2022 19:22 Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26.2.2022 18:57 Sara stigahæst hjá Phoenix í undanúrslitaleiknum Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í liði Phoenix Constanta sem þó tapaði með 23 stigum gegn Satu Mare, 67-90, í undanúrslitum rúmensku bikarkeppninnar í körfubolta. 26.2.2022 18:34 Rangnick: „Við gerðum allt nema að skora“ Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United, var pirraður og svekktur eftir markalausa jafntefli sinna manna gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.2.2022 17:59 Newcastle taplaust í síðustu sjö leikjum | Cash fékk spjald þegar hann sendi skilaboð til Úkraínu Newcastle og Aston Villa sigurðu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag á meðan Crystal Palace töpuðu tveimur stigum gegn Burnley. 26.2.2022 17:30 Watford hélt hreinu gegn Man. Utd Manchester United gerði markalaust jafntefli við Watford á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag 26.2.2022 17:09 Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26.2.2022 16:17 Guðný kom af bekknum í jafntefli Guðný Árnadóttir kom inn af varamannabekknum á 84. mínútu í markalausu jafntefli Sassuolo og AC Milan í ítölsku Serie A deildinni í knattspyrnu. 26.2.2022 15:30 Breytingar á keppnisfyrirkomulagi íslenska fótboltans Fjórar af fimm tillögum til lagabreytinga innan KSÍ voru samþykkt á ársþinginu sem fór fram í dag. Breytingarnar taka ýmist gildi á þessu eða næsta ári. 26.2.2022 14:57 Fjórða tapið í röð hjá Leeds Leeds fékk annan skell í ensku úrvalsdeildinni. Eftir 6-0 tap gegn Liverpool í vikunni tapaði liðið 0-4 á heimavelli gegn Tottenham í dag. 26.2.2022 14:30 Lyngby misstígur sig í toppbaráttunni Danska liðið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, gerði 1-1 jafntefli við FC Fredericia á heimavelli í dönsku fyrstu deildinni í dag. 26.2.2022 13:55 Abramovich íhugar að selja Chelsea Rússneski milljarðamæringurinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er að íhuga að selja félagið. Vegna innrásar Rússa í Úkraínu hafa vesturveldi lagt til viðskiptaþvingana á Rússa og rússneska viðskiptamenn. 26.2.2022 12:32 Pólverjar neita að spila við Rússa Cezary Kulesza, forseti pólska knattspyrnusambandsins hefur gefið það út að þeir muni ekki leika við Rússland í umspili fyrir heimsmeistaramótið í Katar 2022. 26.2.2022 11:30 Bein útsending: Ársþing KSÍ 76. ársþing KSÍ fer fram í dag á Ásvöllum. 26.2.2022 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Arnar Birkir markahæstur í naumum sigri Íslendingalið Aue vann góðan sigur á Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. 27.2.2022 17:28
Enginn Íslendinganna með í sigri FCK Annan leikinn í röð var enginn Íslendinganna í leikmannahópi danska stórliðsins FCK þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.2.2022 17:04
Þórir í byrjunarliðinu á Ítalíu í dag | Davíð, Hjörtur og Arnór áhorfendur Þórir Jóhann Helgason lék 70 mínútur í 0-1 sigri Lecce gegn Monza í ítölsku Serie B deildinni í dag. 27.2.2022 17:00
Dagný hetja West Ham Dagný Brynjarsdóttir kom inn af varamannabekknum til að tryggja West Ham 0-1 sigur á Reading eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitum FA bikarsins. 27.2.2022 16:45
Aron hjálpar Freysa Aron Sigurðarson skoraði í 2-1 sigri Horsens á Hvidovre í dönsku 1. deildinni í dag. 27.2.2022 16:31
West Ham lagði Wolves West Ham heldur Meistaradeildar vonum sínum á lífi með 1-0 sigri á heimavelli á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27.2.2022 16:01
Anna Björk var byrjunarliði Inter sem tapaði gegn Roma Anna Björk Kristjánsdóttir lék allar 90 mínúturnar í miðverði í 2-0 tapi Inter gegn Roma á útivelli í ítölsku Serie A deildinni í dag. 27.2.2022 15:30
Ómar markahæstur í stórsigri Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg kjöldró Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Magdeburg vann 19 marka sigur, 25-44. 27.2.2022 15:00
„Ekki eðlilegt að minna sé borgað fyrir að dæma kvennaleiki frekar en karlaleiki“ Um helgina voru endurvakin Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna með stofnfundi í Iðnó. Samtökin voru upphaflega stofnuð árið 1990 með því markmiði að auka jafnrétti kynjanna í íslenskri knattspyrnu en samtökin voru endurvakin með sama markmiði í huga. 27.2.2022 14:30
Richards og Morgan gagnrýna yfirlýsingu Abramovich | Truflar úrslitaleikinn, segir Tuchel Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, og fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan hafa gagnrýnt Chelsea og Roman Abramovich 27.2.2022 13:31
Eriksen: „Að vera kominn aftur á völlinn er yndisleg tilfinning“ Christian Eriksen snéri aftur á völlinn í gær, 259 dögum eftir að danski landsliðsmaðurinn dó á fótboltavellinum í Parken í Kaupmannahöfn í landsleik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. 27.2.2022 12:31
Svíar og Tékkar bætast í hóp þjóða sem neita að spila gegn Rússum Hvorki Svíþjóð né Tékkland mun spila gegn Rússlandi í umspili um laust sæti á HM 2022 í Katar, komi til þess að liðin mætast í úrslitaleik umspilsins. 27.2.2022 12:00
Bielsa rekinn frá Leeds Leeds United staðfesti rétt í þessu að Marcelo Bielsa hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra liðsins. 27.2.2022 11:34
Liverpool og Chelsea berjast um deildarbikarinn Það verður nýtt nafn ritað á enska deildarbikarinn í dag þegar Liverpool og Chelsea munu mætast í úrslitaleiknum klukkan 16:30 í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun klukkan 16:00. 27.2.2022 11:00
Rüdiger fyrir Maguire? Manchester United bætist við í kapphlaupið um undirskrift Antonio Rüdiger á meðan Harry Maguire gæti verið á útleið hjá Rauðu djöflunum. 27.2.2022 10:31
Irving sá um Bucks Það voru sex leikir í NBA deildinni í nótt en það var mikið skorað í flestum leikjum næturnar. Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu gegn Brooklyn Nets þökk sé stórleik hins umdeilda Kyrie Irving. 27.2.2022 10:00
Leik Hollands og Rússlands frestað Ísland mætir Ítalíu í kvöld í Bologna í H-riðli undankeppni HM í körfubolta. Á sama tíma átti að fara fram leikur Hollands og Rússlands í sama riðli en þeim leik hefur nú verið frestað. 27.2.2022 09:30
Fyrsta verk Vöndu eftir endurkjör að fara út á land Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Hafnarfirði í gær. 27.2.2022 09:01
Tryggvi í liði umferðarinnar hjá FIBA Tryggvi Snær Hlinason átti stórkostlega frammistöðu þegar íslenska landsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Ítalíu í Hafnarfirði síðastliðið fimmtudagskvöld. 27.2.2022 08:01
Leeds að ganga frá stjóraskiptum Argentínski knattspyrnustjórinn Marcelo Bielsa hefur að öllum líkindum stýrt Leeds United í síðasta sinn. 26.2.2022 23:31
Lampard: Þriggja ára dóttir mín veit að þetta er vítaspyrna Frank Lampard, stjóri Everton, segir óskiljanlegt að VAR skuli hafa komist að þeirri niðurstöðu að dæma ekki vítaspyrnu á Manchester City í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.2.2022 22:45
Rúnar Alex hélt hreinu gegn Anderlecht Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í OH Leuven fengu verðugt verkefni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 22:11
Renan Lodi með tvennu sem tryggði Atletico sigur Það var hetja úr óvæntri átt sem tryggði Atletico Madrid sigur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. 26.2.2022 22:06
Mbappe fór mikinn í endurkomusigri PSG Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar voru allir í byrjunarliði PSG sem fékk Saint-Etienne í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 21:53
Andri og Viggó höfðu betur í Íslendingaslag Þrír íslenskir handboltamenn komu við sögu í leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.2.2022 21:29
Donni næstmarkahæstur í sigri Kristján Örn Kristjánsson var öflugur í sigri PAUC AIX í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 26.2.2022 21:07
Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. 26.2.2022 20:58
Árni Vill á skotskónum í tapi Árni Vilhjálmsson er farinn að láta að sér kveða í franska fótboltanum en hann skoraði eina mark liðs síns í leik kvöldsins. 26.2.2022 20:39
Vlahovic með tvennu í fimm marka leik Juventus sækir Empoli heim í baráttu sinni fyrir því að ná sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð, á sama tíma og liðið er í 16-liða úrslitum keppninnar í ár. 26.2.2022 19:52
Torsóttur sigur toppliðsins á Goodison Park Man City styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar meistararnir sóttu Everton heim í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26.2.2022 19:33
Benzema kom Real Madrid til bjargar á ögurstundu Real Madrid hefur níu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir nauman sigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano. 26.2.2022 19:28
Roman Abramovich stígur til hliðar Roman Abramovich og Chelsea gáfu út sameiginlega yfirlýsingu rétt í þessu þar sem kemur fram að Abramovich muni stíga til hliðar sem stjórnandi í daglegum rekstri félagsins. Ekki er tekið fram hvers vegna Abramovich er að stíga til hliðar. 26.2.2022 19:22
Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26.2.2022 18:57
Sara stigahæst hjá Phoenix í undanúrslitaleiknum Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í liði Phoenix Constanta sem þó tapaði með 23 stigum gegn Satu Mare, 67-90, í undanúrslitum rúmensku bikarkeppninnar í körfubolta. 26.2.2022 18:34
Rangnick: „Við gerðum allt nema að skora“ Ralf Rangnick, þjálfari Manchester United, var pirraður og svekktur eftir markalausa jafntefli sinna manna gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.2.2022 17:59
Newcastle taplaust í síðustu sjö leikjum | Cash fékk spjald þegar hann sendi skilaboð til Úkraínu Newcastle og Aston Villa sigurðu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag á meðan Crystal Palace töpuðu tveimur stigum gegn Burnley. 26.2.2022 17:30
Watford hélt hreinu gegn Man. Utd Manchester United gerði markalaust jafntefli við Watford á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag 26.2.2022 17:09
Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26.2.2022 16:17
Guðný kom af bekknum í jafntefli Guðný Árnadóttir kom inn af varamannabekknum á 84. mínútu í markalausu jafntefli Sassuolo og AC Milan í ítölsku Serie A deildinni í knattspyrnu. 26.2.2022 15:30
Breytingar á keppnisfyrirkomulagi íslenska fótboltans Fjórar af fimm tillögum til lagabreytinga innan KSÍ voru samþykkt á ársþinginu sem fór fram í dag. Breytingarnar taka ýmist gildi á þessu eða næsta ári. 26.2.2022 14:57
Fjórða tapið í röð hjá Leeds Leeds fékk annan skell í ensku úrvalsdeildinni. Eftir 6-0 tap gegn Liverpool í vikunni tapaði liðið 0-4 á heimavelli gegn Tottenham í dag. 26.2.2022 14:30
Lyngby misstígur sig í toppbaráttunni Danska liðið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, gerði 1-1 jafntefli við FC Fredericia á heimavelli í dönsku fyrstu deildinni í dag. 26.2.2022 13:55
Abramovich íhugar að selja Chelsea Rússneski milljarðamæringurinn Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er að íhuga að selja félagið. Vegna innrásar Rússa í Úkraínu hafa vesturveldi lagt til viðskiptaþvingana á Rússa og rússneska viðskiptamenn. 26.2.2022 12:32
Pólverjar neita að spila við Rússa Cezary Kulesza, forseti pólska knattspyrnusambandsins hefur gefið það út að þeir muni ekki leika við Rússland í umspili fyrir heimsmeistaramótið í Katar 2022. 26.2.2022 11:30