Fleiri fréttir Bjarki Már hafði betur í Íslendingaslagnum | Teitur skoraði fjögur í stórsigri Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta höfðu í nógu að snúast í dag, en af þeim fjórum leikjum sem voru að klárast rétt í þessu voru þeir í eldlínunni í þremur þeirra. 12.12.2021 16:34 Jóhann Berg lék allan leikin í markalausu jafntefli | Leicester valtaði yfir Newcastle Burnley gerði markalaust jafntefli við West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Leicester City öruggan 4-0 stórsigur á nýríku Newcastle United. 12.12.2021 16:15 Það eina stöðuga við tímabilið hjá Lakers er óstöðugleiki Tímabilið hjá Los Angeles Lakers hefur verið vægast sagt upp og niður. Þegar liðið virðist loks hafa hrist af sér slenið tapar það gegn slökum mótherjum og þegar það virðist vera að sökkva í hyldýpi vinnur það góða sigra. 12.12.2021 15:31 Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á lokahring tímabilsins Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann hafði betur gegn sjöföldum heimsmeistara Lewis Hamilton í lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi. 12.12.2021 15:00 Amanda skoraði mark ársins | Sögð vera á leið í sterkari deild Landsliðskonan Amanda Andradóttir átti mark ársins í norsku úrvalsdeildinni. Hún varð bikarmeistari með Vålerenga nýverið en er nú sögð vera á leið í sterkari deild. 12.12.2021 14:31 Gæti orðið einn launahæsti varnarmaður heims fari hann á frjálsri sölu Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea og þýska landsliðsins, verður samningslaus í sumar. Fari svo að hann fari á frjálsri sölu frá félaginu gæti hann orðið einn af launahærri varnarmönnum heims. 12.12.2021 14:00 Eiki hljóðmaður: „Er ÍR komið með sterkara lið en Stjarnan?“ Eiríkur Hilmisson, eða einfaldlega Eiki hljóðmaður, heldur áfram að spyrja strákana í Körfuboltakvöldi spjörunum úr. Að þessu sinni velti hann fyrir sér hvort ÍR væri komið með betri hóp en Stjarnan í Subway-deild karla í körfubolta. 12.12.2021 13:30 Lindelöf átti í erfiðleikum með að anda Victor Lindelöf þurfti að fara af velli þegar rúmur stundarfjórðungur var eftir af leik Manchester United og Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann átti erfitt með að ná andanum og var því skipt út af. 12.12.2021 13:01 Alexia Putellas: Óumdeilanlega best í heimi Hin 27 ára gamla Alexia Putellas er besta knattspyrnukona í heimi árið 2021, það er óumdeilanlegt. Hún hlaut Gullknöttinn, Balldon d‘Or, nýverið ásamt því að vera valin best að mati Guardian en hvað er það sem gerir hana jafn góða og raun ber vitni? 12.12.2021 12:30 Aubameyang aftur í agabanni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. 12.12.2021 11:16 Spænski kvennaboltinn útilokaður frá mögulegri fjárfestingu upp á mörg hundruð milljónir Það virðist sem spænsk knattspyrna gæti farið að blómstra á ný en talið er að félög í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, séu við það að fá innspýtingu upp á þrjá milljarða evra á komandi árum. Kvennaboltinn mun hins vegar ekki fá sjá krónu af þessari upphæfð. 12.12.2021 10:31 Hitinn frá Miami fór illa með Nautin og Stríðsmennirnir lágu í valnum Golden State Warriors og Chicago Bulls töpuðu bæði í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en alls fóru sex leikir fram. 12.12.2021 09:46 Rangnick fyrstur til að halda hreinu í fyrstu tveim í 118 ár Ralf Rangnick, nýráðinn bráðabirgðastjóri Manchester United, varð í kvöld aðeins annar þjálfari liðsins til að fá ekki á sig mark í fyrstu tveim deildarleikjum sínum sem stjóri liðsins. 12.12.2021 09:01 Taldi að sitt fyrrum lið gæti komist í úrslitakeppnina en svo dró það sig úr keppni Sigrún Sjöfn Ámundadóttir varð bikarmeistari með Skallagrími í febrúar árið 2020. Þegar hún gekk í raðir Fjölnis í haust taldi hún engar líkur að félagið myndi draga sig úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta skömmu síðar. 12.12.2021 08:01 Guðmundur Þórarinsson og félagar MLS-meistarar eftir vítaspyrnukeppni Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í New York City FC urðu MLS-meistarar í fótbolta er liðið lagði Portland Timbers 4-2 í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var jöfn eftir framlengingu, 1-1, í úrslitaleik bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. 11.12.2021 23:20 Framlengingin: Ekkert jólafrí og Þór eða Valur landar þeim stóra „Okkar uppáhalds liður, Framlengingin,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Körfuboltakvölds, í seinasta þætti þegar komið var að Framlengingunni. Strákarnir fóru um víðan völl og ræddu meðal annars jólafríið, eða öllu heldur, vöntun á jólafríi. 11.12.2021 23:02 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 89-88 | Njarðvík í undanúrslit eftir framlengdan leik Njarðvík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS bikar kvenna er liðið sigraði Fjölni með minnsta mögulega mun eftir framlengingu í æsispennandi leik í Ljónagryfunni, 89-88. 11.12.2021 21:50 Zlatan bjargaði stigi fyrir toppliðið með hjólhestaspyrnu Zlatan Ibrahimovic bjargaði stigi fyrir AC Milan þegar hann jafnaði metin í 1-1 gegn Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í uppbótartíma. 11.12.2021 21:46 Svíar tóku stig af Noregi | Fyrsti sigur Pólverja í milliriðlinum Seinustu tveim leikjum dagsins á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta lauk nú rétt í þessu. Svíþjóð og Noregur gerðu jafntefli, 30-30, og Pólverjar unnu nauman sigur gegn Slóveníu, 27-26. 11.12.2021 21:18 Aron skoraði sex og lagði upp fjögur í naumum sigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu nauman tveggja marka sigur er liðið tók á móti Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 32-30, en Aron kom með beinum hætti að tíu mörkum heimamanna. 11.12.2021 20:50 „Ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld“ Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði nýliðum Norwich fyrir spilamennsku sína í kvöld eftir að United vann 0-1 útisigur gegn botnliðinu. 11.12.2021 20:33 „Okkur vantaði einhvern til að stýra leiknum“ Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Fjölnis, var sársvekkt eftir eins stigs tap gegn Njarðvík í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins í kvöld, 89-88, eftir framlengdan leik. 11.12.2021 20:27 Ronaldo tryggði United þriðja sigurinn í röð Manchester United hefur unnið seinustu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni, og er ósigrað í seinustu fjórum, eftir nauman 1-0 sigur gegn nýliðum Norwich í kvöld. 11.12.2021 19:25 Juventus missteig sig gegn Íslendingaliðinu Venezia, lið Arnórs Sigurðssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar, gerði 1-1 jafntefli gegn Juventus er stórliðið kom í heimsókn í ítölsku úrvasdeildinni í fótbolta í kvöld. 11.12.2021 18:52 Hollendingar og Rúmenar með stórsigra | Frakkar þurftu að hafa fyrir sigrinum Fjórum af þeim sex leikjum sem fram fara á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í dag er nú lokið. Hollendingar unnu risasigur gegn Kasakstan og það gerðu Rúmenar einnig gegn Púertó Ríkó. Frakkar þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Serbum og Rússar unnu öruggan sigur gegn Svartfellingum. 11.12.2021 18:32 Gerrard: „Við töpuðum á vafasömu víti“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, snéri aftur á heimaslóðir þegar lið hans heimsótti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 1-0 tap, en segir að vítaspyrnan sem Salah skoraði úr hafi verið vafasöm. 11.12.2021 17:45 Umfjöllun: Haukar - KA/Þór 34-27| Haukar enda árið með sigri á Íslandsmeisturunum Haukar unnu sjö marka sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs. Það gekk allt upp hjá Haukum í fyrri hálfleik. Yfirburðirnir voru ekki eins miklir í síðari hálfleik en lokatölur 34-27. 11.12.2021 17:26 Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11.12.2021 17:07 Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11.12.2021 16:55 Bayern komið með sex stiga forystu eftir að Dortmund missteig sig Bayern Munchen er komið með sex stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að Borussia Dortmund náði aðeins jafntefli gegn Bochum. 11.12.2021 16:40 Óðinn Þór lánaður til Gummersbach Handknattleiksdeild KA hefur samið við þýska B-deildarfélagið VfL Gummersbach um að lána þeim hornamanninn Óðinn Þór Ríkharðsson út desembermánuð. Þetta kemur fram í tilkynningu sem KA sendi frá sér í dag. 11.12.2021 16:01 Er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf Stefán Arnarsson var að vonum sáttur með sitt lið er það mætti HK á útivelli fyrr í dag. Ágætis jafnræði var á upphafsmínútunum en Fram náði forystu nokkuð snemma og héldu örugglega út allan leikinn sem skilaði þeim sannfærandi 13 marka sigri, 33-20. 11.12.2021 15:30 Verstappen á ráspól: Heimsmeistaratitillinn undir Á morgun fer fram síðasti kappakstur ársins í Formúlu 1. Sjöfaldur heimsmeistari Lewis Hamilton og Max Verstappen eru hnífjafnir að stigum og því er ljóst að sá sem kemur fyrr í mark á morgun er heimsmeistari árið 2021. 11.12.2021 15:16 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-33 | Gestirnir ekki í neinum vandræðum í Kópavogi Eftir að hafa staðið í Val nær allan leikinn nýverið var búist við spennandi leik er HK tók á móti Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Annað kom á daginn þar sem Fram vann 13 marka sigur, lokatölur 20-33. 11.12.2021 15:00 Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.12.2021 14:35 Ætlar ekki að sannfæra einn né neinn um að vera áfram Ralf Rangnick sendi Paul Pogba skýr skilaboð á blaðamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Norwich City síðar í dag. 11.12.2021 14:00 Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11.12.2021 12:31 „Það voru rulluspilararnir sem gengu frá þeim“ Valur mætti með laskað lið á Akureyri er það mætti Þór í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Gestirnir misstu tvo leikmenn af velli vegna meiðsla en tókst samt að landa fjögurra stiga sigri. 11.12.2021 11:47 Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. 11.12.2021 11:01 Fyrrverandi yngri liða þjálfari hjá Barcelona ásakaður um misnotkun á börnum Albert Benaiges, fyrrverandi þjálfari yngra liða Barcelona, hefur verið ásakaður um að hafa misnotað allt að 60 börnum á tíma sínum hjá félaginu. Benaiges er með þekktari yngra liða þjálfurum Spánar. 11.12.2021 10:16 Lakers aftur á sigurbraut, Durant hafði betur gegn Trae og Sólirnar skinu skært í Boston Það var nóg um að vera að venju í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar alls fóru fram níu leikir. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut, Kevin Durant hafði getur gegn Trae Young er Brooklyn Nets lagði Atlanta Hawks og þá vann Phoenix Suns stórsigur á Boston Celtics. 11.12.2021 09:31 Klopp segir það óhjákvæmilegt að Gerrard taki við Liverpool í framtíðinni Liverpool goðsögnin Steven Gerrard snýr aftur á Anfield í dag, og nú í fyrsta skipti sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni, þegar Aston Villa heimsækir Liverpool. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, jós lofi yfir fyrrum fyrirliða liðsins í vikunni. 11.12.2021 08:45 „Það eru engin leiðindi milli mín og Craig“ Körfuboltasamfélagið á Íslandi var mikið að velta því fyrir sér af hverju Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var ekki valinn af Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, í síðasta landsliðshóp gegn Hollendingum og Rússum. Sigurður hefur að undanförnu ekki gefið kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum en var þó tilbúinn í slaginn fyrir síðasta glugga ef kallið hefði komið. 11.12.2021 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 93-84 | Keflvíkingar lyftu sér á toppinn á ný Keflvíkingar unnu mikilvægan níu stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í toppbaráttuslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-84, en sigurinn lyftir Keflvíkingum í efsta sæti deildarinnar á ný. 10.12.2021 23:57 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-26| Afturelding missti niður tíu marka forskot Stjarnan tók á móti Aftureldingu í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Afturelding með gott forskot nánast allan leikinn en lélegur lokakafli varð þeim að falli. Jafntefli niðurstaðan 26-26. 10.12.2021 22:46 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarki Már hafði betur í Íslendingaslagnum | Teitur skoraði fjögur í stórsigri Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta höfðu í nógu að snúast í dag, en af þeim fjórum leikjum sem voru að klárast rétt í þessu voru þeir í eldlínunni í þremur þeirra. 12.12.2021 16:34
Jóhann Berg lék allan leikin í markalausu jafntefli | Leicester valtaði yfir Newcastle Burnley gerði markalaust jafntefli við West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Leicester City öruggan 4-0 stórsigur á nýríku Newcastle United. 12.12.2021 16:15
Það eina stöðuga við tímabilið hjá Lakers er óstöðugleiki Tímabilið hjá Los Angeles Lakers hefur verið vægast sagt upp og niður. Þegar liðið virðist loks hafa hrist af sér slenið tapar það gegn slökum mótherjum og þegar það virðist vera að sökkva í hyldýpi vinnur það góða sigra. 12.12.2021 15:31
Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á lokahring tímabilsins Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann hafði betur gegn sjöföldum heimsmeistara Lewis Hamilton í lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi. 12.12.2021 15:00
Amanda skoraði mark ársins | Sögð vera á leið í sterkari deild Landsliðskonan Amanda Andradóttir átti mark ársins í norsku úrvalsdeildinni. Hún varð bikarmeistari með Vålerenga nýverið en er nú sögð vera á leið í sterkari deild. 12.12.2021 14:31
Gæti orðið einn launahæsti varnarmaður heims fari hann á frjálsri sölu Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea og þýska landsliðsins, verður samningslaus í sumar. Fari svo að hann fari á frjálsri sölu frá félaginu gæti hann orðið einn af launahærri varnarmönnum heims. 12.12.2021 14:00
Eiki hljóðmaður: „Er ÍR komið með sterkara lið en Stjarnan?“ Eiríkur Hilmisson, eða einfaldlega Eiki hljóðmaður, heldur áfram að spyrja strákana í Körfuboltakvöldi spjörunum úr. Að þessu sinni velti hann fyrir sér hvort ÍR væri komið með betri hóp en Stjarnan í Subway-deild karla í körfubolta. 12.12.2021 13:30
Lindelöf átti í erfiðleikum með að anda Victor Lindelöf þurfti að fara af velli þegar rúmur stundarfjórðungur var eftir af leik Manchester United og Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann átti erfitt með að ná andanum og var því skipt út af. 12.12.2021 13:01
Alexia Putellas: Óumdeilanlega best í heimi Hin 27 ára gamla Alexia Putellas er besta knattspyrnukona í heimi árið 2021, það er óumdeilanlegt. Hún hlaut Gullknöttinn, Balldon d‘Or, nýverið ásamt því að vera valin best að mati Guardian en hvað er það sem gerir hana jafn góða og raun ber vitni? 12.12.2021 12:30
Aubameyang aftur í agabanni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. 12.12.2021 11:16
Spænski kvennaboltinn útilokaður frá mögulegri fjárfestingu upp á mörg hundruð milljónir Það virðist sem spænsk knattspyrna gæti farið að blómstra á ný en talið er að félög í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, séu við það að fá innspýtingu upp á þrjá milljarða evra á komandi árum. Kvennaboltinn mun hins vegar ekki fá sjá krónu af þessari upphæfð. 12.12.2021 10:31
Hitinn frá Miami fór illa með Nautin og Stríðsmennirnir lágu í valnum Golden State Warriors og Chicago Bulls töpuðu bæði í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en alls fóru sex leikir fram. 12.12.2021 09:46
Rangnick fyrstur til að halda hreinu í fyrstu tveim í 118 ár Ralf Rangnick, nýráðinn bráðabirgðastjóri Manchester United, varð í kvöld aðeins annar þjálfari liðsins til að fá ekki á sig mark í fyrstu tveim deildarleikjum sínum sem stjóri liðsins. 12.12.2021 09:01
Taldi að sitt fyrrum lið gæti komist í úrslitakeppnina en svo dró það sig úr keppni Sigrún Sjöfn Ámundadóttir varð bikarmeistari með Skallagrími í febrúar árið 2020. Þegar hún gekk í raðir Fjölnis í haust taldi hún engar líkur að félagið myndi draga sig úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta skömmu síðar. 12.12.2021 08:01
Guðmundur Þórarinsson og félagar MLS-meistarar eftir vítaspyrnukeppni Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í New York City FC urðu MLS-meistarar í fótbolta er liðið lagði Portland Timbers 4-2 í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var jöfn eftir framlengingu, 1-1, í úrslitaleik bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. 11.12.2021 23:20
Framlengingin: Ekkert jólafrí og Þór eða Valur landar þeim stóra „Okkar uppáhalds liður, Framlengingin,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Körfuboltakvölds, í seinasta þætti þegar komið var að Framlengingunni. Strákarnir fóru um víðan völl og ræddu meðal annars jólafríið, eða öllu heldur, vöntun á jólafríi. 11.12.2021 23:02
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 89-88 | Njarðvík í undanúrslit eftir framlengdan leik Njarðvík tryggði sér sæti í undanúrslitum VÍS bikar kvenna er liðið sigraði Fjölni með minnsta mögulega mun eftir framlengingu í æsispennandi leik í Ljónagryfunni, 89-88. 11.12.2021 21:50
Zlatan bjargaði stigi fyrir toppliðið með hjólhestaspyrnu Zlatan Ibrahimovic bjargaði stigi fyrir AC Milan þegar hann jafnaði metin í 1-1 gegn Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í uppbótartíma. 11.12.2021 21:46
Svíar tóku stig af Noregi | Fyrsti sigur Pólverja í milliriðlinum Seinustu tveim leikjum dagsins á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta lauk nú rétt í þessu. Svíþjóð og Noregur gerðu jafntefli, 30-30, og Pólverjar unnu nauman sigur gegn Slóveníu, 27-26. 11.12.2021 21:18
Aron skoraði sex og lagði upp fjögur í naumum sigri Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg unnu nauman tveggja marka sigur er liðið tók á móti Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur urðu 32-30, en Aron kom með beinum hætti að tíu mörkum heimamanna. 11.12.2021 20:50
„Ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld“ Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði nýliðum Norwich fyrir spilamennsku sína í kvöld eftir að United vann 0-1 útisigur gegn botnliðinu. 11.12.2021 20:33
„Okkur vantaði einhvern til að stýra leiknum“ Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, leikmaður Fjölnis, var sársvekkt eftir eins stigs tap gegn Njarðvík í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins í kvöld, 89-88, eftir framlengdan leik. 11.12.2021 20:27
Ronaldo tryggði United þriðja sigurinn í röð Manchester United hefur unnið seinustu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni, og er ósigrað í seinustu fjórum, eftir nauman 1-0 sigur gegn nýliðum Norwich í kvöld. 11.12.2021 19:25
Juventus missteig sig gegn Íslendingaliðinu Venezia, lið Arnórs Sigurðssonar og Bjarka Steins Bjarkasonar, gerði 1-1 jafntefli gegn Juventus er stórliðið kom í heimsókn í ítölsku úrvasdeildinni í fótbolta í kvöld. 11.12.2021 18:52
Hollendingar og Rúmenar með stórsigra | Frakkar þurftu að hafa fyrir sigrinum Fjórum af þeim sex leikjum sem fram fara á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta í dag er nú lokið. Hollendingar unnu risasigur gegn Kasakstan og það gerðu Rúmenar einnig gegn Púertó Ríkó. Frakkar þurftu að hafa fyrir sigrinum gegn Serbum og Rússar unnu öruggan sigur gegn Svartfellingum. 11.12.2021 18:32
Gerrard: „Við töpuðum á vafasömu víti“ Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, snéri aftur á heimaslóðir þegar lið hans heimsótti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 1-0 tap, en segir að vítaspyrnan sem Salah skoraði úr hafi verið vafasöm. 11.12.2021 17:45
Umfjöllun: Haukar - KA/Þór 34-27| Haukar enda árið með sigri á Íslandsmeisturunum Haukar unnu sjö marka sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs. Það gekk allt upp hjá Haukum í fyrri hálfleik. Yfirburðirnir voru ekki eins miklir í síðari hálfleik en lokatölur 34-27. 11.12.2021 17:26
Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11.12.2021 17:07
Salah hetja Liverpool í endurkomu Gerrard á Anfield Liverpool vann 1-0 heimasigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Líkt og í leik Manchester City fyrr í dag þurftu heimamenn vítaspyrnu til að tryggja öll þrjú stigin. 11.12.2021 16:55
Bayern komið með sex stiga forystu eftir að Dortmund missteig sig Bayern Munchen er komið með sex stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir að Borussia Dortmund náði aðeins jafntefli gegn Bochum. 11.12.2021 16:40
Óðinn Þór lánaður til Gummersbach Handknattleiksdeild KA hefur samið við þýska B-deildarfélagið VfL Gummersbach um að lána þeim hornamanninn Óðinn Þór Ríkharðsson út desembermánuð. Þetta kemur fram í tilkynningu sem KA sendi frá sér í dag. 11.12.2021 16:01
Er í vandræðum að finna jólagjafir fyrir fólk en þetta var frábær jólagjöf Stefán Arnarsson var að vonum sáttur með sitt lið er það mætti HK á útivelli fyrr í dag. Ágætis jafnræði var á upphafsmínútunum en Fram náði forystu nokkuð snemma og héldu örugglega út allan leikinn sem skilaði þeim sannfærandi 13 marka sigri, 33-20. 11.12.2021 15:30
Verstappen á ráspól: Heimsmeistaratitillinn undir Á morgun fer fram síðasti kappakstur ársins í Formúlu 1. Sjöfaldur heimsmeistari Lewis Hamilton og Max Verstappen eru hnífjafnir að stigum og því er ljóst að sá sem kemur fyrr í mark á morgun er heimsmeistari árið 2021. 11.12.2021 15:16
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 20-33 | Gestirnir ekki í neinum vandræðum í Kópavogi Eftir að hafa staðið í Val nær allan leikinn nýverið var búist við spennandi leik er HK tók á móti Fram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Annað kom á daginn þar sem Fram vann 13 marka sigur, lokatölur 20-33. 11.12.2021 15:00
Sterling kom Man City til bjargar Raheem Sterling kom Manchester City til bjargar er hann skoraði eina mark liðsins gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.12.2021 14:35
Ætlar ekki að sannfæra einn né neinn um að vera áfram Ralf Rangnick sendi Paul Pogba skýr skilaboð á blaðamannafundi sínum fyrir leik liðsins gegn Norwich City síðar í dag. 11.12.2021 14:00
Leik Tottanhem og Rennes aflýst | Óvíst hvað gerist í framhaldinu Leik Tottenham Hotspur og Rennes í Sambandsdeild Evrópu sem átti fram að fara á fimmtudagskvöld hefur nú verið aflýst. Vegna fjölda kórónuveirusmita í liði Tottneham er ljóst að leikurinn getur ekki farið fram á tilsettum tíma. 11.12.2021 12:31
„Það voru rulluspilararnir sem gengu frá þeim“ Valur mætti með laskað lið á Akureyri er það mætti Þór í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Gestirnir misstu tvo leikmenn af velli vegna meiðsla en tókst samt að landa fjögurra stiga sigri. 11.12.2021 11:47
Steve Kerr leysir Gregg Popovich af hólmi Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors, mun taka við bandaríska landsliðinu í körfubolta. Hans fyrsta markmið verður að tryggja sæti á heimsmeistaramótinu 2023 og Ólympíuleikunum í París ári síðar. 11.12.2021 11:01
Fyrrverandi yngri liða þjálfari hjá Barcelona ásakaður um misnotkun á börnum Albert Benaiges, fyrrverandi þjálfari yngra liða Barcelona, hefur verið ásakaður um að hafa misnotað allt að 60 börnum á tíma sínum hjá félaginu. Benaiges er með þekktari yngra liða þjálfurum Spánar. 11.12.2021 10:16
Lakers aftur á sigurbraut, Durant hafði betur gegn Trae og Sólirnar skinu skært í Boston Það var nóg um að vera að venju í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar alls fóru fram níu leikir. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut, Kevin Durant hafði getur gegn Trae Young er Brooklyn Nets lagði Atlanta Hawks og þá vann Phoenix Suns stórsigur á Boston Celtics. 11.12.2021 09:31
Klopp segir það óhjákvæmilegt að Gerrard taki við Liverpool í framtíðinni Liverpool goðsögnin Steven Gerrard snýr aftur á Anfield í dag, og nú í fyrsta skipti sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni, þegar Aston Villa heimsækir Liverpool. Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, jós lofi yfir fyrrum fyrirliða liðsins í vikunni. 11.12.2021 08:45
„Það eru engin leiðindi milli mín og Craig“ Körfuboltasamfélagið á Íslandi var mikið að velta því fyrir sér af hverju Sigurður Gunnar Þorsteinsson, leikmaður Tindastóls, var ekki valinn af Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, í síðasta landsliðshóp gegn Hollendingum og Rússum. Sigurður hefur að undanförnu ekki gefið kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum en var þó tilbúinn í slaginn fyrir síðasta glugga ef kallið hefði komið. 11.12.2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 93-84 | Keflvíkingar lyftu sér á toppinn á ný Keflvíkingar unnu mikilvægan níu stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í toppbaráttuslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-84, en sigurinn lyftir Keflvíkingum í efsta sæti deildarinnar á ný. 10.12.2021 23:57
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-26| Afturelding missti niður tíu marka forskot Stjarnan tók á móti Aftureldingu í Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Afturelding með gott forskot nánast allan leikinn en lélegur lokakafli varð þeim að falli. Jafntefli niðurstaðan 26-26. 10.12.2021 22:46