Fleiri fréttir Ítölsku meistararnir fóru illa með gamla þjálfarann sinn | AC Milan áfram á toppnum Þrír leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. AC Milan hélt toppsætinu með 2-0 sigri gegn botnliði Salernitana, Inter vann öruggan 0-3 útisigur gegn Roma og Atalanta snéri taflinu við gegn Napoli og vann 2-3 útisigur. 4.12.2021 21:48 Spánverjar og Danir með örugga sigra Nú er öllum átta leikjum kvöldsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni fjórum leikjunum. Spánverjar og Danir unnu sína leiki örugglega með 15 mörkum, og á sama tíma vann Brasilía gegn Japan og Ungverjar gegn Tékkum. 4.12.2021 21:25 Umfjöllun: Breiðablik - Þór Ak. 122-94 | Stórsigur í botnslagnum Breiðablik vann öruggan 28 stiga sigur, 122-94, er liðið tók á móti Þórsurum frá Akureyri í uppgjöri neðstu liða Subway-deildarinnar í kvöld. Breiðablik vann, með sigrinum í kvöld, sinn annan sigur í deildinni og eru því með fjögur stig en Þórsarar sitja eftir á botni deildarinnar og eru enn án stiga. 4.12.2021 21:17 Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. 4.12.2021 21:10 Pétur Ingvarsson: Við skorum 122 stig og það er erfitt fyrir þá að ná því Breiðablik vann 28 stiga sigur á Þór frá Akureyri í Smáranum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Liðið skoraði 122 stig sem er það mesta sem það hefur skorað í einum leik á tímabilinu. Pétur Ingvarsson, þjálfari Blika, var að vonum ánægður í leikslok. 4.12.2021 20:34 Fram hafði betur gegn Haukum í jöfnum leik Fram vann nauman tveggja marka heimasigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld, 24-22. 4.12.2021 20:07 Meistararnir á toppinn eftir öruggan sigur Englandsmeistarar Manchester City lyftu sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 1-3 sigri gegn Watford í kvöld. 4.12.2021 19:38 Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum í fimm marka leik Toppslagur þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta bauð upp á fimm mörk og eitt rautt spjald, en Bayern München vann mikilvægan 2-3 útisigur gegn Borussia Dortmund í kvöld. 4.12.2021 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27| Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik Framarar tóku á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Mjög kaflaskiptur og spennandi leikur þar sem jöfnunar markið var nánast skorað á loka sekúndu leiksins. Lokatölur 27-27. 4.12.2021 19:16 Þýskaland og Suður-Kórea bæði með fullt hús stiga Fjórum leikjum af þeim átta sem fara fram á HM kvenna í handbolta í kvöld er nú lokið. Þjóðverjar unnu öruggan 14 marka sigur gegn Slóvakíu og Suður-Kórea vann tveggja marka sigur gegn Túnis, en bæði lið hafa nú unnið fyrstu tvo leiki sína. 4.12.2021 19:16 Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. 4.12.2021 19:03 Sara skoraði tólf stig í naumu tapi gegn toppliðinu Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti FCC ICIM Arad í rúmensku deildinni í körfubolta, 68-67. 4.12.2021 18:22 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Focsani 27-26| Haukar dottnir út í Evrópubikarnum Haukar tóku á móti Focsani í 32-liða úrslitum í Evrópubikars karla í handbolta í dag. Fyrri leikur liðanna var síðustu helgi þar sem Haukar töpuðu með tveimur mörkum 28-26. Haukar unnu eins marks sigur 27-26 en ekki dugði það til og þeir því dottnir út. 4.12.2021 18:22 Stjörnukonur skelltu Íslandsmeisturunum Stjörnukonur unnu öruggan sjö marka sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs/KA er liðin mættust í Garðabænum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 27-20. 4.12.2021 17:49 Umfjöllun: ÍBV - HK 39-39 | Botnliðið sótti fyrsta stigið í ótrúlegum markaleik HK-ingar sóttu sitt fyrsta stig á tímabilinu með því að skora 39 mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þessi fjöldi marka ætti að duga til sigurs í langflestum handboltaleikjum, en heimamenn skoruðu einnig 39 og því varð jafntefli niðurstaðan. 4.12.2021 17:36 Sterkur sigur Selfyssinga á Hlíðarenda Selfyssingar unnu virkilega sterkan tveggja marka sigur er liðið heimsótti Val í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur urðu 26-28, en tapið þýðir að Valsmönnum mistókst að nálgast topplið deildarinnar. 4.12.2021 17:31 Börsungar misstigu sig gegn Real Betis Real Betis tók stigin þrjú er liðið vann virkilega góðan 0-1 útisigur gegn Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Betis er nú sjö stigum fyror ofan Barcelona sem situr í sjöunda sæti deildarinnar. 4.12.2021 17:11 Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley tapaði gegn Newcastle Loksins, loksins tókst Newcastle United að vinna leik. Því miður fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley voru þeir mótherjar dagsins. Þá gerðu Southampton og Brighton & Hove Albion 1-1 jafntfefli. 4.12.2021 17:01 Origi hetja Liverpool Divock Origi var hetja Liverpool er liðið vann 1-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.12.2021 16:55 Ágúst Þór: Þetta var iðnaðarsigur Ágúst Þór Jóhannson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns síns gegn HK í Olís-deild kvenna í dag en hann lýsti sigrinum sem iðnaðarsigri. 4.12.2021 16:15 Fáránleg vítaspyrna kostaði Norrköping | Adam Ingi áfram í marki Gautaborgar Það var fjöldi Íslendingaliða í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er síðasta umferð deildarinnar fór fram í dag. Það voru hins vegar fáir íslenskir leikmenn sem stigu fæti inn á völlinn í dag. 4.12.2021 16:05 Við gerðum of mörg mistök Thomas Tuchel var sár og svekktur er hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-2 tap sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Honum fannst frammistaðan þó ekki alslæm. 4.12.2021 15:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. 4.12.2021 15:25 ÍBV sækir liðsstyrk til Bandaríkjanna Knattspyrnudeild ÍBV hefur sótt liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna. 4.12.2021 14:46 Ótrúlegt mark Masuaku tryggði West Ham sigur á toppliðinu West Ham United gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Chelsea 3-2 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Annað skiptið á stuttum tíma sem West Ham vinnur heimaleik 3-2 gegn liði sem ætlar sér enska meistaratitilinn. 4.12.2021 14:30 Sævar Atli kom inn af bekknum og skoraði í dramatísku jafntefli Lyngby Sævar Atli Magnússon kom inn af varamannabekknum og skoraði það sem virtist ætla að vera sigurmark Lyngby er liðið heimsótti HB Köge á útivelli í dönsku B-deildinni í dag. Allt kom þó fyrir ekki. 4.12.2021 14:10 Glódís Perla kom inn af bekknum í stórsigri Bayern München vann 7-1 stórsigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Glódís Perla Viggósdóttir kom inn af bekk Bæjara en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var ekki í leikmannahóp liðsins að þessu sinni. 4.12.2021 13:56 Tók Börsunga sinn tíma að brjóta ísinn Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona unnu sannfærandi 4-0 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var þó ef til vill ekki jafn sannfærandi og raun bar vitni. 4.12.2021 13:30 Segja Ronaldo tæpan fyrir fyrsta leik Rangnick Það gæti farið svo að Cristiano Ronaldo verði ekki í byrjunarliði Manchester United í fyrsta leik Ralf Rangnick með félagið er Crystal Palace mætir í heimsókn á Old Trafford. 4.12.2021 13:01 Vísindamenn neita því að bólusetningar ýti undir hjartavandamál íþróttafólks Undanfarið hefur borið á að leikmenn og stuðningsfólk í hinum ýmsu íþróttum hafi hnigið til jarðar á meðan leik eða æfingu stendur. Ástæðan er nær alltaf tengd hjartavandamálum viðkomandi á einn eða annan hátt. 4.12.2021 11:01 Aron Rafn fær að standa í marki Hauka í dag Haukar taka á móti rúmenska liðinu Focsani í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta í dag. Aron Rafn Eðvarsson, markvörður liðsins, fær að standa vaktina í markinu eftir að hafa verið rekinn úr húsi í fyrri leik liðanna. 4.12.2021 10:30 Clippers hafði betur í slagnum um Englaborgina | Stríðsmennirnir hefndu sín gegn Sólunum Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna borgarslag Los Angeles Lakers og Clippers. Þá náði Golden State Warriors fram hefndum gegn Phoenix Suns í toppslag Vesturdeildarinnar. 4.12.2021 09:46 Upphitun Seinni bylgjunnar: Þrír leikir sýndir beint í dag og á morgun Um helgina fer 11. umferð Olís-deildar karla fram, ef frá er talinn toppslagur FH og Hauka sem fram fór á miðvikudagskvöldið. 4.12.2021 07:31 Upphitun Seinni bylgjunnar: „Handboltapartý laugardagur“ Í dag hefst níunda umferð Olís-deildar kvenna í handbolta eftir töluvert langa pásu. Svava Kristín Grétarsdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir hituðu upp fyrir leikina. 4.12.2021 07:02 LeBron ekki með veiruna og spilar gegn Clippers LeBron James, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar, er ekki með Covid-19 og mun því taka þátt í baráttunni um Los Angeles-borg í nótt er Lakers mætir Clippers. 3.12.2021 23:30 Allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur Valur stöðvaði sigurgöngu Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Þórsarar unnið sex leiki í röð en Valur sagði hingað og ekki lengað, 11 stiga sigur og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals var eðlilega sáttur í lok leiks. 3.12.2021 23:05 Allir stóru strákarnir mínir bara gerðu virkilega vel í dag Keflvíkingar gerðu góða ferð í Vesturbæinn í kvöld þegar þeir unnu KR, 88-108, í Subway-deild karla í körfubolta. Suðurnesjamenn fóru hægt af stað en tóku síðar yfir leikinn. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn. 3.12.2021 22:45 „Þetta er deild sem er mjög skemmtilegt að spila í“ Taiwo Badmus, leikmaður Tindastóls, spilaði vel í kvöld er Tindastóll vann góðan sigur á ÍR í Subway-deild karla í körfubolta, lokatölur 98-77. Hann átti stóran þátt í sigri heimamanna en Badmus skoraði 29 stig og tók 6 fráköst. 3.12.2021 22:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 88-108 | Gestirnir á toppinn eftir öruggan sigur í Vesturbænum KR tapaði gegn Keflavík á heimavelli sínum, Meistaravöllum, í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé, 88-108. Keflvíkingar komu inn í leikinn á góðri hrinu en KR hafði tapað illa fyrir ÍR í síðasta leik sínum fyrir hlé. 3.12.2021 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Vestri 98-69 | Öruggur sigur heimamanna í endurkomu Hauks Helga Njarðvík vann öruggan sigur á nýliðum Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 98-69. Þetta var fyrsti leikur landsliðsmannsins Hauks Helga Pálssonar fyrir Njarðvík á tímabilinu. 3.12.2021 21:55 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Þ. 86 - 75 | Valsarar slökktu í sjóðandi heitum Þórsurum Valur gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar með 11 stiga mun í Subway-deild karla, 86-75. Mikilvægur sigur fyrir heimaliðið en meistararnir voru á góðu skriði fyrir leik kvöldsins og höfðu unnið sex leiki í röð. 3.12.2021 21:55 Noregur og Svíþjóð með stórsigra Noregur og Svíþjóð hófu HM í handbolta á stórsigrum er þau mættu Kasakstan og Úsbekistan á Spáni í dag. Þá vann Slóvenía góðan tíu marka sigur á Svartfjallalandi en fyrir fram var búist við jöfnum leik. 3.12.2021 21:40 „Ég var eins og lítill krakki“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, spilaði í kvöld sínar fyrstu mínútur fyrir Njarðvík í endurkomu sinni en Haukur spilaði síðast körfuboltaleik fyrir 257 dögum síðan. Haukur hefur verið að jafna sig á liðbandslitum en hann var afar ánægður að komast aftur inn á völlinn. 3.12.2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 98-77 | Gestirnir áttu aldrei möguleika á Króknum Þó ÍR-ingar hafi mætt með tvo nýja erlenda leikmenn á Sauðárkrók í kvöld átti liðið aldrei möguleika er það heimsótti Tindastól í Subway-deild karla, lokatölur 98-77. 3.12.2021 21:05 Davíð Þór verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH Davíð Þór Viðarsson verður tilkynntur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FH áður en langt um líður. Hann þekkir hvern krók og kima í Kaplakrika eftir að hafa leikið með liðinu sem og að hafa verið aðstoðarþjálfari þess á síðustu leiktíð. 3.12.2021 20:31 Sjá næstu 50 fréttir
Ítölsku meistararnir fóru illa með gamla þjálfarann sinn | AC Milan áfram á toppnum Þrír leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. AC Milan hélt toppsætinu með 2-0 sigri gegn botnliði Salernitana, Inter vann öruggan 0-3 útisigur gegn Roma og Atalanta snéri taflinu við gegn Napoli og vann 2-3 útisigur. 4.12.2021 21:48
Spánverjar og Danir með örugga sigra Nú er öllum átta leikjum kvöldsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni fjórum leikjunum. Spánverjar og Danir unnu sína leiki örugglega með 15 mörkum, og á sama tíma vann Brasilía gegn Japan og Ungverjar gegn Tékkum. 4.12.2021 21:25
Umfjöllun: Breiðablik - Þór Ak. 122-94 | Stórsigur í botnslagnum Breiðablik vann öruggan 28 stiga sigur, 122-94, er liðið tók á móti Þórsurum frá Akureyri í uppgjöri neðstu liða Subway-deildarinnar í kvöld. Breiðablik vann, með sigrinum í kvöld, sinn annan sigur í deildinni og eru því með fjögur stig en Þórsarar sitja eftir á botni deildarinnar og eru enn án stiga. 4.12.2021 21:17
Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. 4.12.2021 21:10
Pétur Ingvarsson: Við skorum 122 stig og það er erfitt fyrir þá að ná því Breiðablik vann 28 stiga sigur á Þór frá Akureyri í Smáranum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Liðið skoraði 122 stig sem er það mesta sem það hefur skorað í einum leik á tímabilinu. Pétur Ingvarsson, þjálfari Blika, var að vonum ánægður í leikslok. 4.12.2021 20:34
Fram hafði betur gegn Haukum í jöfnum leik Fram vann nauman tveggja marka heimasigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld, 24-22. 4.12.2021 20:07
Meistararnir á toppinn eftir öruggan sigur Englandsmeistarar Manchester City lyftu sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 1-3 sigri gegn Watford í kvöld. 4.12.2021 19:38
Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum í fimm marka leik Toppslagur þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta bauð upp á fimm mörk og eitt rautt spjald, en Bayern München vann mikilvægan 2-3 útisigur gegn Borussia Dortmund í kvöld. 4.12.2021 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27| Jafntefli niðurstaðan í hörkuleik Framarar tóku á móti Aftureldingu í 11. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Mjög kaflaskiptur og spennandi leikur þar sem jöfnunar markið var nánast skorað á loka sekúndu leiksins. Lokatölur 27-27. 4.12.2021 19:16
Þýskaland og Suður-Kórea bæði með fullt hús stiga Fjórum leikjum af þeim átta sem fara fram á HM kvenna í handbolta í kvöld er nú lokið. Þjóðverjar unnu öruggan 14 marka sigur gegn Slóvakíu og Suður-Kórea vann tveggja marka sigur gegn Túnis, en bæði lið hafa nú unnið fyrstu tvo leiki sína. 4.12.2021 19:16
Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. 4.12.2021 19:03
Sara skoraði tólf stig í naumu tapi gegn toppliðinu Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti FCC ICIM Arad í rúmensku deildinni í körfubolta, 68-67. 4.12.2021 18:22
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Focsani 27-26| Haukar dottnir út í Evrópubikarnum Haukar tóku á móti Focsani í 32-liða úrslitum í Evrópubikars karla í handbolta í dag. Fyrri leikur liðanna var síðustu helgi þar sem Haukar töpuðu með tveimur mörkum 28-26. Haukar unnu eins marks sigur 27-26 en ekki dugði það til og þeir því dottnir út. 4.12.2021 18:22
Stjörnukonur skelltu Íslandsmeisturunum Stjörnukonur unnu öruggan sjö marka sigur gegn Íslandsmeisturum Þórs/KA er liðin mættust í Garðabænum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 27-20. 4.12.2021 17:49
Umfjöllun: ÍBV - HK 39-39 | Botnliðið sótti fyrsta stigið í ótrúlegum markaleik HK-ingar sóttu sitt fyrsta stig á tímabilinu með því að skora 39 mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þessi fjöldi marka ætti að duga til sigurs í langflestum handboltaleikjum, en heimamenn skoruðu einnig 39 og því varð jafntefli niðurstaðan. 4.12.2021 17:36
Sterkur sigur Selfyssinga á Hlíðarenda Selfyssingar unnu virkilega sterkan tveggja marka sigur er liðið heimsótti Val í Olís-deild karla í handbolta í dag. Lokatölur urðu 26-28, en tapið þýðir að Valsmönnum mistókst að nálgast topplið deildarinnar. 4.12.2021 17:31
Börsungar misstigu sig gegn Real Betis Real Betis tók stigin þrjú er liðið vann virkilega góðan 0-1 útisigur gegn Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Betis er nú sjö stigum fyror ofan Barcelona sem situr í sjöunda sæti deildarinnar. 4.12.2021 17:11
Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley tapaði gegn Newcastle Loksins, loksins tókst Newcastle United að vinna leik. Því miður fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley voru þeir mótherjar dagsins. Þá gerðu Southampton og Brighton & Hove Albion 1-1 jafntfefli. 4.12.2021 17:01
Origi hetja Liverpool Divock Origi var hetja Liverpool er liðið vann 1-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. 4.12.2021 16:55
Ágúst Þór: Þetta var iðnaðarsigur Ágúst Þór Jóhannson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns síns gegn HK í Olís-deild kvenna í dag en hann lýsti sigrinum sem iðnaðarsigri. 4.12.2021 16:15
Fáránleg vítaspyrna kostaði Norrköping | Adam Ingi áfram í marki Gautaborgar Það var fjöldi Íslendingaliða í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er síðasta umferð deildarinnar fór fram í dag. Það voru hins vegar fáir íslenskir leikmenn sem stigu fæti inn á völlinn í dag. 4.12.2021 16:05
Við gerðum of mörg mistök Thomas Tuchel var sár og svekktur er hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-2 tap sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Honum fannst frammistaðan þó ekki alslæm. 4.12.2021 15:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. 4.12.2021 15:25
ÍBV sækir liðsstyrk til Bandaríkjanna Knattspyrnudeild ÍBV hefur sótt liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna. 4.12.2021 14:46
Ótrúlegt mark Masuaku tryggði West Ham sigur á toppliðinu West Ham United gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Chelsea 3-2 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Annað skiptið á stuttum tíma sem West Ham vinnur heimaleik 3-2 gegn liði sem ætlar sér enska meistaratitilinn. 4.12.2021 14:30
Sævar Atli kom inn af bekknum og skoraði í dramatísku jafntefli Lyngby Sævar Atli Magnússon kom inn af varamannabekknum og skoraði það sem virtist ætla að vera sigurmark Lyngby er liðið heimsótti HB Köge á útivelli í dönsku B-deildinni í dag. Allt kom þó fyrir ekki. 4.12.2021 14:10
Glódís Perla kom inn af bekknum í stórsigri Bayern München vann 7-1 stórsigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Glódís Perla Viggósdóttir kom inn af bekk Bæjara en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var ekki í leikmannahóp liðsins að þessu sinni. 4.12.2021 13:56
Tók Börsunga sinn tíma að brjóta ísinn Evrópu- og Spánarmeistarar Barcelona unnu sannfærandi 4-0 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var þó ef til vill ekki jafn sannfærandi og raun bar vitni. 4.12.2021 13:30
Segja Ronaldo tæpan fyrir fyrsta leik Rangnick Það gæti farið svo að Cristiano Ronaldo verði ekki í byrjunarliði Manchester United í fyrsta leik Ralf Rangnick með félagið er Crystal Palace mætir í heimsókn á Old Trafford. 4.12.2021 13:01
Vísindamenn neita því að bólusetningar ýti undir hjartavandamál íþróttafólks Undanfarið hefur borið á að leikmenn og stuðningsfólk í hinum ýmsu íþróttum hafi hnigið til jarðar á meðan leik eða æfingu stendur. Ástæðan er nær alltaf tengd hjartavandamálum viðkomandi á einn eða annan hátt. 4.12.2021 11:01
Aron Rafn fær að standa í marki Hauka í dag Haukar taka á móti rúmenska liðinu Focsani í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta í dag. Aron Rafn Eðvarsson, markvörður liðsins, fær að standa vaktina í markinu eftir að hafa verið rekinn úr húsi í fyrri leik liðanna. 4.12.2021 10:30
Clippers hafði betur í slagnum um Englaborgina | Stríðsmennirnir hefndu sín gegn Sólunum Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna borgarslag Los Angeles Lakers og Clippers. Þá náði Golden State Warriors fram hefndum gegn Phoenix Suns í toppslag Vesturdeildarinnar. 4.12.2021 09:46
Upphitun Seinni bylgjunnar: Þrír leikir sýndir beint í dag og á morgun Um helgina fer 11. umferð Olís-deildar karla fram, ef frá er talinn toppslagur FH og Hauka sem fram fór á miðvikudagskvöldið. 4.12.2021 07:31
Upphitun Seinni bylgjunnar: „Handboltapartý laugardagur“ Í dag hefst níunda umferð Olís-deildar kvenna í handbolta eftir töluvert langa pásu. Svava Kristín Grétarsdóttir og Sigurlaug Rúnarsdóttir hituðu upp fyrir leikina. 4.12.2021 07:02
LeBron ekki með veiruna og spilar gegn Clippers LeBron James, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar, er ekki með Covid-19 og mun því taka þátt í baráttunni um Los Angeles-borg í nótt er Lakers mætir Clippers. 3.12.2021 23:30
Allir leikir í þessari deild eru jafn mikilvægir fyrir okkur Valur stöðvaði sigurgöngu Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar í Subway-deild karla í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Þórsarar unnið sex leiki í röð en Valur sagði hingað og ekki lengað, 11 stiga sigur og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals var eðlilega sáttur í lok leiks. 3.12.2021 23:05
Allir stóru strákarnir mínir bara gerðu virkilega vel í dag Keflvíkingar gerðu góða ferð í Vesturbæinn í kvöld þegar þeir unnu KR, 88-108, í Subway-deild karla í körfubolta. Suðurnesjamenn fóru hægt af stað en tóku síðar yfir leikinn. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með sigurinn. 3.12.2021 22:45
„Þetta er deild sem er mjög skemmtilegt að spila í“ Taiwo Badmus, leikmaður Tindastóls, spilaði vel í kvöld er Tindastóll vann góðan sigur á ÍR í Subway-deild karla í körfubolta, lokatölur 98-77. Hann átti stóran þátt í sigri heimamanna en Badmus skoraði 29 stig og tók 6 fráköst. 3.12.2021 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 88-108 | Gestirnir á toppinn eftir öruggan sigur í Vesturbænum KR tapaði gegn Keflavík á heimavelli sínum, Meistaravöllum, í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld í fyrsta leik liðanna eftir landsleikjahlé, 88-108. Keflvíkingar komu inn í leikinn á góðri hrinu en KR hafði tapað illa fyrir ÍR í síðasta leik sínum fyrir hlé. 3.12.2021 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Vestri 98-69 | Öruggur sigur heimamanna í endurkomu Hauks Helga Njarðvík vann öruggan sigur á nýliðum Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 98-69. Þetta var fyrsti leikur landsliðsmannsins Hauks Helga Pálssonar fyrir Njarðvík á tímabilinu. 3.12.2021 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Þ. 86 - 75 | Valsarar slökktu í sjóðandi heitum Þórsurum Valur gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar með 11 stiga mun í Subway-deild karla, 86-75. Mikilvægur sigur fyrir heimaliðið en meistararnir voru á góðu skriði fyrir leik kvöldsins og höfðu unnið sex leiki í röð. 3.12.2021 21:55
Noregur og Svíþjóð með stórsigra Noregur og Svíþjóð hófu HM í handbolta á stórsigrum er þau mættu Kasakstan og Úsbekistan á Spáni í dag. Þá vann Slóvenía góðan tíu marka sigur á Svartfjallalandi en fyrir fram var búist við jöfnum leik. 3.12.2021 21:40
„Ég var eins og lítill krakki“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, spilaði í kvöld sínar fyrstu mínútur fyrir Njarðvík í endurkomu sinni en Haukur spilaði síðast körfuboltaleik fyrir 257 dögum síðan. Haukur hefur verið að jafna sig á liðbandslitum en hann var afar ánægður að komast aftur inn á völlinn. 3.12.2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 98-77 | Gestirnir áttu aldrei möguleika á Króknum Þó ÍR-ingar hafi mætt með tvo nýja erlenda leikmenn á Sauðárkrók í kvöld átti liðið aldrei möguleika er það heimsótti Tindastól í Subway-deild karla, lokatölur 98-77. 3.12.2021 21:05
Davíð Þór verður yfirmaður knattspyrnumála hjá FH Davíð Þór Viðarsson verður tilkynntur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FH áður en langt um líður. Hann þekkir hvern krók og kima í Kaplakrika eftir að hafa leikið með liðinu sem og að hafa verið aðstoðarþjálfari þess á síðustu leiktíð. 3.12.2021 20:31