Fleiri fréttir Mörk Ronaldo krufin: Flest með hægri fæti og meira en helmingur í treyju Real Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í 3-2 sigri Manchester United á Arsenal er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Var hinn 36 ára gamli Portúgali að skora sitt 800. og 801. mark á ferlinum. 3.12.2021 14:45 Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3.12.2021 14:02 Haukur Helgi um fyrsta leikinn í kvöld: Þurfti bara að fara að byrja Haukur Helgi Pálsson spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Vestra í Ljónagryfjunni. 3.12.2021 13:15 Bjóða stuðningsmönnum sínum upp á ókeypis húðflúr til að fagna titlinum Atletico Mineiro varð brasilískur meistari í fótbolta á dögunum og það er óhætt að segja að félagið ætli að halda upp á þennan árangur með sérstökum hætti. 3.12.2021 12:30 Einn þeirra sem hrakti hann úr Fylki var sá sem hann leyfði að fá fyrirliðabandið Ásgeir Börkur Ásgeirsson var á sínum tíma „Herra Fylkir“ og því kom mörgum mikið á óvart þegar hann yfirgaf Árbæjarliðið árið 2018 og fór yfir í HK. Ásgeir Börkur gerði upp þennan tíma í viðtali Mána Pétursson í hlaðvarpsþættinum Enn einn fótboltaþátturinn sem kom út í vikunni. 3.12.2021 12:01 Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3.12.2021 11:30 Fyrsti blaðamannafundur Rangnick: Snýst allt um að hafa stjórn og tekur einn leik fyrir í einu Ralf Rangnick mætti á sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari Manchester United nú í morgunsárið. Hann fór yfir víðan völl eins og ber að skilja. Telur Þjóðverjinn að það sé mikilvægt að félagið finni stöðugleika í því sem það gerir, þá segist hann ekki geta breytt hlutunum á 1-2 dögum. 3.12.2021 10:31 Mættu á æfingu liðsins klukkan fimm um morguninn með flugelda, blys og læti Hollenska áhugamannaliðið Quick Boys hefur einstaka stuðningsmenn sem þeir sýndu og sönnuðu á dögunum. 3.12.2021 10:00 Sveindís Jane komin í skærgrænt: Ég elska að skora mörk Þýska stórliðið Wolfsburg kynnti íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur til leiks á miðlum sínum í dag. Það má sjá myndir af henni sem og viðtal við hana á Youtube-síðu Wolfsburg. 3.12.2021 09:31 Heimir kemur inn og minnkar álagið á Jónatani Heimir Örn Árnason hefur bæst við þjálfarateymi karlaliðs KA í handbolta. Jónatan Magnússon, aðalþjálfari liðsins, hefur verið í hléi frá störfum í vikunni en kveðst áfram verða aðalþjálfari liðsins. 3.12.2021 08:30 Ójafnasti leikur NBA sögunnar fór fram í nótt Phoenix Suns liðið hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með sínum átjánda sigri í röð en stærsta fréttin var kannski stærsti sigur sögunnar sem vannst í Memphis. Átta leikja sigurganga meistaranna endaði líka í nótt. 3.12.2021 07:30 Ronaldo fyrstur í 800 mörk Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt 800. mark á ferlinum í 3-2 sigri Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 3.12.2021 07:01 Carrick segir skilið við United: „Hundrað prósent mín ákvörðun“ Eftir 3-2 sigur Manchester United gegn Arsenal í kvöld hefur Michael Carrick ákveðið að yfirgefa félagið. Carrick stýrði liðinu í þremur leikjum eftir að Ole Gunnar Solskjær var látinn fara á dögunum, en Ralf Rangnick tekur við sem bráðabirgðastjóri út tímabilið. 2.12.2021 23:30 „Eina sekúndu eftir miðnætti þurfum við að byrja að hugsa um næsta leik“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, var eðlilega kátur með 2-0 sigur sinna manna gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að stigin séu mikilvæg fyrir sjálfstraust liðsins. 2.12.2021 22:46 Mikilvægur sigur United í stórleiknum Manchester United vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Arsenal á Old Trafford í seinasta leik liðsins áður en Ralf Rangnick tekur við stjórnartaumunum. 2.12.2021 22:15 Kielce enn á toppnum þrátt fyrir tap Íslendingaliðið frá Póllandi, Vive Kielce, þurfti að sætta sig við fimm marka tap er liðið heimsótti Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 32-27, en Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu sitt markið hvor fyrir Kielce. 2.12.2021 21:31 Tottenham blandar sér í baráttuna um Meistaradeildarsæti Tottenham Hotspur vann í kvöld góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er nú aðeins tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti og á leik til góða. 2.12.2021 21:24 Danir fóru illa með Túnis | Japan valtaði yfir Paragvæ Þá er öllum sjö leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni þrem leikjum kvöldsins. Danir unnu 18 marka sigur gegn Túnis, Ungverjar tóku öll völd í seinni hálfleik gegn Slóvakíu og Japanir völtuðu yfir Paragvæ með 23 marka mun. 2.12.2021 21:04 Lærisveinar Aðalsteins enn taplausir í Sviss Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu góðan fimm marka sigur gegn Bern, 32-27, er liðin mættust í svissnesku deildinni í handbolta í kvöld. Kadetten er því enn taplaust eftir13 umferðir í deildinni. 2.12.2021 19:53 Viggó og Andri fjarlægjast fallsvæðið | Enn eitt tap Daníels og félaga Af þeim þremur leikjum sem voru að klárast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Viggó Kristjánsson var markahæsti maður Stuttgart er liðið vann fjögurra marka sigur gegn Minden, 35-31, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen töpuðu sínum ellefta leik á tímabilinu gegn Leipzig, . 2.12.2021 19:45 Ísak spilaði allan leikinn í tapi gegn toppliðinu Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esvjerg máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Hvidovre í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 2.12.2021 19:25 Fjórir öruggir sigrar á HM í handbolta Nú rétt í þessu lauk fjórum leikjum á HM kvenna í handbolta. Leikirnir unnust allir nokkuð örugglega, en minnsti sigur kvöldsins var fimm marka sigur Brasilíu gegn Króatíu í G-riðli, 30-25. 2.12.2021 18:37 Þjóðverjar takmarka fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum Hertar sóttvarnaraðgerðir í Þýskalandi kveða á um að takmarka verði fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum þar í landi. 2.12.2021 17:45 Þórir svarar Dönum: „Ættu að hafa meiri trú á eigin liði“ Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að það sé nánast regla að talað sé um Noreg sem sigurstranglegasta liðið á stórmóti. Hann hvetur Dani til að hafa trú á eigin liði í stað þess að setja Noreg á einhvern stall. 2.12.2021 17:00 Mo Salah nálgast met Jamie Vardy Liverpool liðið hefur getað treyst á framlag frá Mohamed Salah síðustu mánuði og nú er svo komið að hann nálgast met í ensku úrvalsdeildinni. 2.12.2021 16:31 Spáir því að Newcastle eyði allt að þrjú hundruð milljónum punda í janúar Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea og Liverpool, er viss um að eigendur Newcastle séu reiðubúnir að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn þegar félagsskiptaglugginn opnar í byrjun næsta mánaðar. 2.12.2021 16:00 Sjö úr Olís-deildinni í stóra EM-hópnum Guðmundur Guðmundsson hefur skilað lista yfir þá 35 leikmenn sem einir koma til greina í lokahóp íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem fer á EM í janúar. 2.12.2021 15:36 Töpuðu gegn botnliðinu án Arons Aron Einar Gunnarsson, sem mætti til skýrslutöku á Íslandi vegna lögreglurannsóknar í vikunni, var ekki með Al Arabi þegar liðið tapaði deildabikarleik gegn Al Gharafa í dag. 2.12.2021 15:07 Carrick: Kannski er það bara mýta að Cristiano Ronaldo geti ekki pressað Michael Carrick stýrir liði Manchester United á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og margir bíða spenntir eftir því hvort að hann setji Cristiano Ronaldo aftur inn í byrjunarliðið. 2.12.2021 14:30 Christian Eriksen æfir á ný hjá félagi landsliðsmannsins Arons Elísar Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen er byrjaður aftur að æfa á ný eftir að hafa fengið að mæta á æfingasvæðið hjá uppeldisfélaginu hans Odense Boldklub. 2.12.2021 14:01 Döhler dró tennurnar úr Haukunum í leiknum og tók síðan viðtalið á íslensku Phil Döhler átti mjög flottan leik í marki FH í gær þegar liðið vann 28-24 sigur á nágrönnum sínum í Haukum. Seinni bylgjan ræddi um og ræddi við þýska markvörðinn eftir leik. Hann veitti viðtalið á íslensku. 2.12.2021 13:01 Valur keypti Orra Hrafn frá Fylki Orri Hrafn Kjartansson er orðinn leikmaður Vals eftir að Hlíðarendafélagið keypti hann frá Fylki. 2.12.2021 12:57 Mikilvægt að hann hafi svipaða sýn en jánki ekki öllu Arnar Þór Viðarsson kemur til Íslands í næstu viku og kynnir stjórn KSÍ óskir sínar um nýjan aðstoðarþjálfara A-landsliðs karla, í stað Eiðs Smára Guðjohnsen. Arnar vill að sama skapi efla alla greiningarvinnu fyrir landslið KSÍ og stækka starfslið sitt. 2.12.2021 12:30 Rangnick má vinna en verður í stúkunni í kvöld Þjóðverjinn Ralf Rangnick er kominn með atvinnuleyfi í Bretlandi og getur því hafið störf sem knattspyrnustjóri Manchester United. 2.12.2021 11:57 Liverpool stjarnan minntist tólf ára stelpu sem var stungin til bana Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, heiðraði minningu ungrar Liverpools stelpu eftir 4-1 sigurleik liðsins á Everton í slagnum um Bítlaborgina í gær. 2.12.2021 11:02 „Flestir útlendingar hefðu labbað út frá þessu starfi“ Arnar Þór Viðarsson segist enn vera í draumastarfinu sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þrátt fyrir einstaklega erfitt fyrsta ár í starfi. 2.12.2021 10:00 Enn eitt áfallið fyrir KSÍ: Tekjur sambandsins verða mun lægri Þetta hefur ekki verið gott haust fyrir Knattspyrnusamband Íslands og nú er ljóst að reksturinn hefur ekki verið eins og væntingar stóðu til. 2.12.2021 09:31 Giannis með sigurkörfuna á síðustu sekúndunum: Sjáðu hana í draugavélinni NBA meistarar Milwaukee Bucks unnu í nótt sinn áttunda sigur í röð í deildinni eftir að hafa lifað af skotsýningu og frábæra byrjun Geitungana frá Charlotte. 2.12.2021 07:31 Xavi heldur áfram að taka til hendinni á Nývangi Xavi Hernández, nýráðinn þjálfari Barcelona, virðist allt annað en sáttur með hvernig er haldið um taumana hjá uppeldisfélaginu. 2.12.2021 07:00 Segir lið sitt aldrei hafa spilað jafn vel á Goodison Park Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var að vonum ánægður með 4-1 stórsigur sinna manna á Everton er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, þá sérstaklega eftir það sem gerðist á sama velli á síðustu leiktíð. 1.12.2021 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 71-54 | Heimakonur halda toppsætinu Njarðvík heldur toppsæti Subway-deildar kvenna í körfubolta þökk sé stórsigri á nágrönnum sínum í Grindavík, lokatölur 71-54 í kvöld. 1.12.2021 23:10 Collier um hálfleiksræðu Rúnars Inga: „Hann lét okkur heyra það“ Aliyah Collier var enn eina ferðina stigahæst í liði Njarðvíkur, í þetta sinn með 18 stig í sigri á erkifjendunum í Grindavík. 1.12.2021 23:00 Segir sína menn hafa stolið þremur stigum Thomas Tuchel, þjálfari toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar, sagði sína menn í Chelsea hafa verið einkar heppna í 2-1 sigri þeirra á Watford í kvöld. Tuchel gekk svo langt að segja að lið hans hafi rænt stigunum þremur í kvöld. 1.12.2021 22:46 Mount allt í öllu hjá Chelsea sem heldur toppsætinu Chelsea vann nauman 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir halda þar með toppsæti deildarinnar. 1.12.2021 22:30 Man City vann nauman sigur á Villa Park Manchester City vann 2-1 útisigur á Aston Villa er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn voru nálægt því að jafna metin undir lok leiks. 1.12.2021 22:25 Sjá næstu 50 fréttir
Mörk Ronaldo krufin: Flest með hægri fæti og meira en helmingur í treyju Real Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í 3-2 sigri Manchester United á Arsenal er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Var hinn 36 ára gamli Portúgali að skora sitt 800. og 801. mark á ferlinum. 3.12.2021 14:45
Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3.12.2021 14:02
Haukur Helgi um fyrsta leikinn í kvöld: Þurfti bara að fara að byrja Haukur Helgi Pálsson spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti Vestra í Ljónagryfjunni. 3.12.2021 13:15
Bjóða stuðningsmönnum sínum upp á ókeypis húðflúr til að fagna titlinum Atletico Mineiro varð brasilískur meistari í fótbolta á dögunum og það er óhætt að segja að félagið ætli að halda upp á þennan árangur með sérstökum hætti. 3.12.2021 12:30
Einn þeirra sem hrakti hann úr Fylki var sá sem hann leyfði að fá fyrirliðabandið Ásgeir Börkur Ásgeirsson var á sínum tíma „Herra Fylkir“ og því kom mörgum mikið á óvart þegar hann yfirgaf Árbæjarliðið árið 2018 og fór yfir í HK. Ásgeir Börkur gerði upp þennan tíma í viðtali Mána Pétursson í hlaðvarpsþættinum Enn einn fótboltaþátturinn sem kom út í vikunni. 3.12.2021 12:01
Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3.12.2021 11:30
Fyrsti blaðamannafundur Rangnick: Snýst allt um að hafa stjórn og tekur einn leik fyrir í einu Ralf Rangnick mætti á sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari Manchester United nú í morgunsárið. Hann fór yfir víðan völl eins og ber að skilja. Telur Þjóðverjinn að það sé mikilvægt að félagið finni stöðugleika í því sem það gerir, þá segist hann ekki geta breytt hlutunum á 1-2 dögum. 3.12.2021 10:31
Mættu á æfingu liðsins klukkan fimm um morguninn með flugelda, blys og læti Hollenska áhugamannaliðið Quick Boys hefur einstaka stuðningsmenn sem þeir sýndu og sönnuðu á dögunum. 3.12.2021 10:00
Sveindís Jane komin í skærgrænt: Ég elska að skora mörk Þýska stórliðið Wolfsburg kynnti íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur til leiks á miðlum sínum í dag. Það má sjá myndir af henni sem og viðtal við hana á Youtube-síðu Wolfsburg. 3.12.2021 09:31
Heimir kemur inn og minnkar álagið á Jónatani Heimir Örn Árnason hefur bæst við þjálfarateymi karlaliðs KA í handbolta. Jónatan Magnússon, aðalþjálfari liðsins, hefur verið í hléi frá störfum í vikunni en kveðst áfram verða aðalþjálfari liðsins. 3.12.2021 08:30
Ójafnasti leikur NBA sögunnar fór fram í nótt Phoenix Suns liðið hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með sínum átjánda sigri í röð en stærsta fréttin var kannski stærsti sigur sögunnar sem vannst í Memphis. Átta leikja sigurganga meistaranna endaði líka í nótt. 3.12.2021 07:30
Ronaldo fyrstur í 800 mörk Cristiano Ronaldo gerði sér lítið fyrir og skoraði sitt 800. mark á ferlinum í 3-2 sigri Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 3.12.2021 07:01
Carrick segir skilið við United: „Hundrað prósent mín ákvörðun“ Eftir 3-2 sigur Manchester United gegn Arsenal í kvöld hefur Michael Carrick ákveðið að yfirgefa félagið. Carrick stýrði liðinu í þremur leikjum eftir að Ole Gunnar Solskjær var látinn fara á dögunum, en Ralf Rangnick tekur við sem bráðabirgðastjóri út tímabilið. 2.12.2021 23:30
„Eina sekúndu eftir miðnætti þurfum við að byrja að hugsa um næsta leik“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, var eðlilega kátur með 2-0 sigur sinna manna gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann segir að stigin séu mikilvæg fyrir sjálfstraust liðsins. 2.12.2021 22:46
Mikilvægur sigur United í stórleiknum Manchester United vann í kvöld mikilvægan 3-2 sigur er liðið tók á móti Arsenal á Old Trafford í seinasta leik liðsins áður en Ralf Rangnick tekur við stjórnartaumunum. 2.12.2021 22:15
Kielce enn á toppnum þrátt fyrir tap Íslendingaliðið frá Póllandi, Vive Kielce, þurfti að sætta sig við fimm marka tap er liðið heimsótti Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 32-27, en Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu sitt markið hvor fyrir Kielce. 2.12.2021 21:31
Tottenham blandar sér í baráttuna um Meistaradeildarsæti Tottenham Hotspur vann í kvöld góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er nú aðeins tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti og á leik til góða. 2.12.2021 21:24
Danir fóru illa með Túnis | Japan valtaði yfir Paragvæ Þá er öllum sjö leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta lokið, en nú rétt í þessu lauk seinni þrem leikjum kvöldsins. Danir unnu 18 marka sigur gegn Túnis, Ungverjar tóku öll völd í seinni hálfleik gegn Slóvakíu og Japanir völtuðu yfir Paragvæ með 23 marka mun. 2.12.2021 21:04
Lærisveinar Aðalsteins enn taplausir í Sviss Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu góðan fimm marka sigur gegn Bern, 32-27, er liðin mættust í svissnesku deildinni í handbolta í kvöld. Kadetten er því enn taplaust eftir13 umferðir í deildinni. 2.12.2021 19:53
Viggó og Andri fjarlægjast fallsvæðið | Enn eitt tap Daníels og félaga Af þeim þremur leikjum sem voru að klárast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Viggó Kristjánsson var markahæsti maður Stuttgart er liðið vann fjögurra marka sigur gegn Minden, 35-31, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen töpuðu sínum ellefta leik á tímabilinu gegn Leipzig, . 2.12.2021 19:45
Ísak spilaði allan leikinn í tapi gegn toppliðinu Ísak Óli Ólafsson og félagar hans í Esvjerg máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Hvidovre í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 2.12.2021 19:25
Fjórir öruggir sigrar á HM í handbolta Nú rétt í þessu lauk fjórum leikjum á HM kvenna í handbolta. Leikirnir unnust allir nokkuð örugglega, en minnsti sigur kvöldsins var fimm marka sigur Brasilíu gegn Króatíu í G-riðli, 30-25. 2.12.2021 18:37
Þjóðverjar takmarka fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum Hertar sóttvarnaraðgerðir í Þýskalandi kveða á um að takmarka verði fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum þar í landi. 2.12.2021 17:45
Þórir svarar Dönum: „Ættu að hafa meiri trú á eigin liði“ Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að það sé nánast regla að talað sé um Noreg sem sigurstranglegasta liðið á stórmóti. Hann hvetur Dani til að hafa trú á eigin liði í stað þess að setja Noreg á einhvern stall. 2.12.2021 17:00
Mo Salah nálgast met Jamie Vardy Liverpool liðið hefur getað treyst á framlag frá Mohamed Salah síðustu mánuði og nú er svo komið að hann nálgast met í ensku úrvalsdeildinni. 2.12.2021 16:31
Spáir því að Newcastle eyði allt að þrjú hundruð milljónum punda í janúar Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea og Liverpool, er viss um að eigendur Newcastle séu reiðubúnir að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn þegar félagsskiptaglugginn opnar í byrjun næsta mánaðar. 2.12.2021 16:00
Sjö úr Olís-deildinni í stóra EM-hópnum Guðmundur Guðmundsson hefur skilað lista yfir þá 35 leikmenn sem einir koma til greina í lokahóp íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem fer á EM í janúar. 2.12.2021 15:36
Töpuðu gegn botnliðinu án Arons Aron Einar Gunnarsson, sem mætti til skýrslutöku á Íslandi vegna lögreglurannsóknar í vikunni, var ekki með Al Arabi þegar liðið tapaði deildabikarleik gegn Al Gharafa í dag. 2.12.2021 15:07
Carrick: Kannski er það bara mýta að Cristiano Ronaldo geti ekki pressað Michael Carrick stýrir liði Manchester United á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og margir bíða spenntir eftir því hvort að hann setji Cristiano Ronaldo aftur inn í byrjunarliðið. 2.12.2021 14:30
Christian Eriksen æfir á ný hjá félagi landsliðsmannsins Arons Elísar Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen er byrjaður aftur að æfa á ný eftir að hafa fengið að mæta á æfingasvæðið hjá uppeldisfélaginu hans Odense Boldklub. 2.12.2021 14:01
Döhler dró tennurnar úr Haukunum í leiknum og tók síðan viðtalið á íslensku Phil Döhler átti mjög flottan leik í marki FH í gær þegar liðið vann 28-24 sigur á nágrönnum sínum í Haukum. Seinni bylgjan ræddi um og ræddi við þýska markvörðinn eftir leik. Hann veitti viðtalið á íslensku. 2.12.2021 13:01
Valur keypti Orra Hrafn frá Fylki Orri Hrafn Kjartansson er orðinn leikmaður Vals eftir að Hlíðarendafélagið keypti hann frá Fylki. 2.12.2021 12:57
Mikilvægt að hann hafi svipaða sýn en jánki ekki öllu Arnar Þór Viðarsson kemur til Íslands í næstu viku og kynnir stjórn KSÍ óskir sínar um nýjan aðstoðarþjálfara A-landsliðs karla, í stað Eiðs Smára Guðjohnsen. Arnar vill að sama skapi efla alla greiningarvinnu fyrir landslið KSÍ og stækka starfslið sitt. 2.12.2021 12:30
Rangnick má vinna en verður í stúkunni í kvöld Þjóðverjinn Ralf Rangnick er kominn með atvinnuleyfi í Bretlandi og getur því hafið störf sem knattspyrnustjóri Manchester United. 2.12.2021 11:57
Liverpool stjarnan minntist tólf ára stelpu sem var stungin til bana Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, heiðraði minningu ungrar Liverpools stelpu eftir 4-1 sigurleik liðsins á Everton í slagnum um Bítlaborgina í gær. 2.12.2021 11:02
„Flestir útlendingar hefðu labbað út frá þessu starfi“ Arnar Þór Viðarsson segist enn vera í draumastarfinu sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þrátt fyrir einstaklega erfitt fyrsta ár í starfi. 2.12.2021 10:00
Enn eitt áfallið fyrir KSÍ: Tekjur sambandsins verða mun lægri Þetta hefur ekki verið gott haust fyrir Knattspyrnusamband Íslands og nú er ljóst að reksturinn hefur ekki verið eins og væntingar stóðu til. 2.12.2021 09:31
Giannis með sigurkörfuna á síðustu sekúndunum: Sjáðu hana í draugavélinni NBA meistarar Milwaukee Bucks unnu í nótt sinn áttunda sigur í röð í deildinni eftir að hafa lifað af skotsýningu og frábæra byrjun Geitungana frá Charlotte. 2.12.2021 07:31
Xavi heldur áfram að taka til hendinni á Nývangi Xavi Hernández, nýráðinn þjálfari Barcelona, virðist allt annað en sáttur með hvernig er haldið um taumana hjá uppeldisfélaginu. 2.12.2021 07:00
Segir lið sitt aldrei hafa spilað jafn vel á Goodison Park Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var að vonum ánægður með 4-1 stórsigur sinna manna á Everton er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, þá sérstaklega eftir það sem gerðist á sama velli á síðustu leiktíð. 1.12.2021 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 71-54 | Heimakonur halda toppsætinu Njarðvík heldur toppsæti Subway-deildar kvenna í körfubolta þökk sé stórsigri á nágrönnum sínum í Grindavík, lokatölur 71-54 í kvöld. 1.12.2021 23:10
Collier um hálfleiksræðu Rúnars Inga: „Hann lét okkur heyra það“ Aliyah Collier var enn eina ferðina stigahæst í liði Njarðvíkur, í þetta sinn með 18 stig í sigri á erkifjendunum í Grindavík. 1.12.2021 23:00
Segir sína menn hafa stolið þremur stigum Thomas Tuchel, þjálfari toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar, sagði sína menn í Chelsea hafa verið einkar heppna í 2-1 sigri þeirra á Watford í kvöld. Tuchel gekk svo langt að segja að lið hans hafi rænt stigunum þremur í kvöld. 1.12.2021 22:46
Mount allt í öllu hjá Chelsea sem heldur toppsætinu Chelsea vann nauman 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Gestirnir halda þar með toppsæti deildarinnar. 1.12.2021 22:30
Man City vann nauman sigur á Villa Park Manchester City vann 2-1 útisigur á Aston Villa er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn voru nálægt því að jafna metin undir lok leiks. 1.12.2021 22:25