Fleiri fréttir

Spánn hóf HM með stór­sigri

HM kvenna í handbolta hófst í kvöld með leik Spánar og Argentínu en mótið fer fram á Spáni að þessu sinni. Fór það svo að Spánn vann öruggan 16 marka sigur, lokatölur 29-13.

Gum­mers­bach á­fram á toppnum

Íslendingalið Gummersbach trónir sem fyrr á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta þökk sé öruggum sigri á Bietigheim í kvöld, lokatölur 32-25. Anton Rúnarsson og félagar í Emsdetten unnu einnig öruggan sigur á meðan Íslendingalið Aue tapaði sínum leik.

Tap hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Elverum og Flensburg töpuðu bæði leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Orri Freyr Þorkelsson leikur með Elverum en Teitur Örn Einarsson með Flensburg.

Aðdragandinn að starfslokum Eiðs Smára

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hringdi í alla meðlimi stjórnar sambandsins og ræddi við þá um málefni Eiðs Smára Guðjohnsen í aðdraganda þess að stjórnin tók þá ákvörðun að hann léti af störfum.

Messi veiktist eftir verðlaunahátíðina

Lionel Messi vann sinn sjöunda Gullhnött á mánudagskvöldið en verðlaunahátíðin fór eitthvað illa í kappann því hann veiktist eftir veisluna.

Sjá næstu 50 fréttir