Fleiri fréttir

PSG vill hægri bak­vörð Ítalíu­meistaranna

Franska knattspyrnufélagið París Saint-Germain leitar að hægri bakverði þessa dagana og virðist sem þeirra helsta skotmark sé Achraf Hakimi, hægri bakvörður Ítalíumeistara Inter Milan.

Langri bið eða ævintýri þýsks höfundar lýkur á Drekavöllum

Chelsea getur fullkomnað hreint út sagt ævintýralega fjóra mánuði, eftir handriti Þjóðverjans Thomas Tüchel, og Manchester City getur uppfyllt langþráðan draum, þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Portúgal í kvöld.

Aron verður áfram í Katar

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mun vera áfram hjá Al Arabi í Katar en þetta staðfesti hann á blaðamannafundi landsliðsins í gærkvöldi.

Umfjöllun: Valur - KR 86-89 | Ís­lands­meistararnir í undan­úr­slit

KR er komið í undanúrslitin í Domnio's deild karla eftir sigur á Val í oddaleik að Hlíðarenda 86-89. Það er mál manna að sjaldan eða aldrei hafi einvígi í úrslitakeppninni verið jafn ákaflega spiluð en bæði líkami og andi leikmanna fékk að finna fyrir því í einvíginu.

Jón Arnór: Fyrst og fremst þakklátur

Jón Arnór Stefánsson var skiljanlega ekki sáttur við að hafa fallið úr leik í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í körfubolta þegar Valur tapaði fyrir KR 89-86 fyrr í kvöld. Hann var hinsvegar þakklátur fyrir að hafa tekið þátt í þessu einvígi og að hafa fengið að spila körfubolta en hann tilkynnti að hann væri hættur að spila körfubolta. Hann var spurður að því hvernig tilfinningarnar væru strax eftir leik.

Jón Arnór hættur

Jón Arnór Stefánsson er hættur í körfubolta. Þetta staðfesti hann í samtali við Stöð 2 Sport að loknum leik Vals og KR í átta liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld.

Annar sigur Þórsara á heimavelli

Þór er komið með sex stig í Lengjudeild karla eftir að Þórsarar unnu 2-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli í kvöld.

Mikið svekkelsi í Keflavík

Pepsi Max mörkin ræddu byrjun Keflavíkurkvenna á Íslandsmótinu en hlutirnir hafa ekki alveg fallið með liðinu í upphafi sumars. Tvö mörk voru dæmd af Keflavíkurliðinu í gær og Pepsi Max mörkin skoðuðu þá dóma.

Forseti La Liga: Ofurdeildin er ekki dauð

Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar varaði menn í fótboltaheiminum við því að Ofurdeildarhugmyndin sé ekki dauð. Hann gagnrýndi um leið hin strönduðu félög Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir reyna enn að kenna okkur að fótboltinn þurfa að koma inn í nútímann.

Starir taka við Bíldsfelli af SVFR

Bíldsfell við Sog hefur um árabil verið í höndum SVFR en nú verða breytingar þar á þegar nýr aðili tekur við svæðinu.

„Það var rosalegur hrollur í þeim“

Það er líklega ekki hægt að finna lið sem hefur byrjað úrslitaeinvígi verr en Haukakonur í lokaúrslitum Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Haukar töpuðu fyrsta leikhlutanum 18-2 og náðu aldrei að vinna það upp það sem eftir lifði leiks.

Pirlo rekinn frá Juventus

Andrea Pirlo hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Juventus eftir aðeins eitt tímabil við stjórnvölinn. Búist er við því að Massimiliano Allegri taki aftur við Juventus.

Knicks banna á­horf­andann sem hrækti á Trae Young

Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefur farið af stað með látum. Áhorfendur eru mættir aftur á hliðarlínuna og hafa þeir heldur betur látið taka til sín. Sumir á jákvæðan hátt en aðrir á neikvæðan hátt.

Sjá næstu 50 fréttir